Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

Thor Vil­hjálms­son fædd­ist 12. ág­úst 1925 í Ed­in­borg í Skotlandi. Hann lést 2. mars 2011.

Thor tók stúd­ents­próf frá Mennta­skól­an­um í Reykja­vík árið 1944. Hann nam við nor­rænu­deild Há­skóla Ís­lands á ár­un­um 1944-1946, við Há­skól­ann í Nott­ing­ham í Englandi 1946-1947 og við Sor­bonne-há­skóla í Par­ís 1947-1952. Thor dvaldi einn­ig lengi á Ítalíu og Spáni.

Thor skrif­aði fjölda bóka, skáld­sagna, ljóða, leik­rita og greina­sagna. Bæk­ur hans hafa ver­ið þýdd­ar á fjölda tungu­mála. Thor var sjálf­ur mik­il­virk­ur þýð­andi og þýddi með­al ann­ars verk úr frönsku, ensku, spænsku, portú­gölsku og ít­ölsku. Hann hlaut heið­ursorðu franska rík­is­ins og ít­ölsku orð­una Ca­valiere dell’Ord­ine dello Mer­ito.

Thor hlaut bók­mennta­verð­laun Norð­ur­landa­ráðs árið 1987 fyr­ir skáld­sög­una Grámos­inn gló­ir, heið­ur­s­verð­laun Sænsku aka­demí­unn­ar 1992 og Ís­lensku bók­mennta­verð­laun­in 1998.

Thor fékkst einn­ig við mynd­list, hélt mál­verka­sýn­ing­ar og skrif­að um ís­lenska mynd­list­ar­menn, þar á með­al bæk­ur um Jó­hann­es Kjar­val og Svavar Guðna­son.


Verk í eigu Mos­fells­bæj­ar

Netspjall

Opið virka daga
mán. – fim. 8:00-16:00
fös. 8:00-12:00

Þjónustuver 525-6700

Opið virka daga
mán. – fim. 8:00-16:00
fös. 8:00-13:00