Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

Áslaug Hösk­ulds­dótt­ir er fædd 1952. Hún hóf nám við Mynd­lista- og hand­íða­skóla Ís­lands árið 1971 og lauk námi frá kera­mik­deild skól­ans árið 1975. Árið 1984-1985 sett­ist hún aft­ur á skóla­bekk við sama skóla og bætti við sig einu náms­ári.

Áslaug hef­ur hald­ið eina einka­sýn­ingu árið 1994, og tek­ið þátt í nokkr­um sam­sýn­ing­um frá ár­inu 1986. Áslaug er bú­sett í Mos­fells­bæ.


Verk í eigu Mos­fells­bæj­ar

Nafn lista­verks: Kerta­stjak­ar. 1992
Efni – að­ferð: Postu­lín
Stærð: 37 cm
Hvenær keypt: 1992
Stað­setn­ing: Íbúð­ir aldr­aðra að Hlað­hömr­um (í setu­stofu starfs­fólks)

Nafn lista­verks: Vasi 1992
Efni – að­ferð: Stein­leir
Stærð: 67 cm
Hvenær keypt: 1992
Stað­setn­ing: Kjarni, 3. hæð hjá fé­lags­mála­stjóra

Heiti verks: Vasi
Efni: Leir
Hæð: 29 cm
Stað­setn­ing: Bóka­safn Mos­fells­bæj­ar

Netspjall

Opið virka daga
mán. – fim. 8:00-16:00
fös. 8:00-13:00

Þjónustuver 525-6700

Opið virka daga
mán. – fim. 8:00-16:00
fös. 8:00-13:00