Mál númer 201206254
- 22. maí 2024
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #851
Lögð fram til umræðu drög að framkvæmdaáætlun lýðræðisstefnu Mosfellsbæjar fyrir árin 2024-2027.
Afgreiðsla 18. fundar menningar- og lýðræðisnefndar samþykkt á 851. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
- 14. maí 2024
Menningar- og lýðræðisnefnd #18
Lögð fram til umræðu drög að framkvæmdaáætlun lýðræðisstefnu Mosfellsbæjar fyrir árin 2024-2027.
Drög að framkvæmdaáætlun rædd. Ákveðið að halda sérstakan vinnufund til að fara yfir lýðræðisstefnuna og framkvæmdaáætlun hennar.
- 24. maí 2023
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #828
Umræður um lýðræðisstefnu og gerð framkvæmdaáætlunar.
Afgreiðsla 6. fundar menningar- og lýðræðisnefndar samþykkt á 828. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
- 11. maí 2023
Menningar- og lýðræðisnefnd #6
Umræður um lýðræðisstefnu og gerð framkvæmdaáætlunar.
Menningar- og lýðræðisnefnd samþykkir að hefja vinnu við gerð framkvæmdaáætlunar lýðræðisstefnu Mosfellsbæjar fyrir árin 2023-2026.
- 29. júní 2022
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #808
Lýðræðisstefna Mosfellsbæjar og framkvæmdaáætlun 2020-2022 lagðar fram til kynningar.
Afgreiðsla 27. fundar lýðræðis- og mannréttindanefndar samþykkt á 808. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
- 23. júní 2022
Lýðræðis- og mannréttindanefnd #27
Lýðræðisstefna Mosfellsbæjar og framkvæmdaáætlun 2020-2022 lagðar fram til kynningar.
Lagt fram.
- 28. október 2020
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #770
Drög að framkvæmdaáætlun Lýðræðisstefnu 2020-2022.
Afgreiðsla 13. fundar lýðræðis- og mannréttindanefndar samþykkt á 770. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 20. október 2020
Lýðræðis- og mannréttindanefnd #13
Drög að framkvæmdaáætlun Lýðræðisstefnu 2020-2022.
Framkvæmdaáætlun lýðræðisstefnu Mosfellsbæjar fyrir árin 2020-2022 samþykkt með fimm atkvæðum. Lýðræðis- og mannréttindanefnd vann með heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna,
tengdi sjö þeirra við markmið í lýðræðisstefnu Mosfellsbæjar og fól
starfsmönnum nefndarinnar að vinna nánar að myndrænni framsetningu og
útfærslu heimsmarkmiða Sameinuðu þjóðanna í lýðræðisstefnu Mosfellsbæjar.- FylgiskjalDrög að framkvæmdaáætlun Lýðræðisstefnu 2020-2022 30. júní.pdfFylgiskjalLýðræðisstefna Mosfellsbæjar_endurskoðun 2015-tillaga að breytingum.pdfFylgiskjalHeimsmarkmiðin og lýðræði - Mosfellsbær 27.5.pdfFylgiskjalHeimsmarkmiðin og lýðræði - Mosfellsbær 27.5.pdfFylgiskjalOkkar_Moso_2020_kynning.pdfFylgiskjalKynning á Asker comune.pdfFylgiskjalAsker_barekraft_engelsk_samlet.pdf
- 16. september 2020
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #767
Drög að framkvæmdaáætlun Lýðræðisstefnu 2020-2022.
Afgreiðsla 12. fundar lýðræðis- og mannréttindanefndar samþykkt á 767. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 16. september 2020
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #767
Drög að framkvæmdaáætlun Lýðræðisstefnu 2020-2022.
Afgreiðsla 11. fundar lýðræðis-og mannréttindanefndar samþykkt á 767. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 8. september 2020
Lýðræðis- og mannréttindanefnd #12
Drög að framkvæmdaáætlun Lýðræðisstefnu 2020-2022.
Lagt fram.
- 9. júlí 2020
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1451
Unnið að gerð framkvæmdaáætlunar lýðræðisstefnu Mosfellsbæjar 2020-2022.
Afgreiðsla 10. fundar lýðræðis- og mannréttindanefndar samþykkt á 1452. fundi bæjarráðs með 3 atkvæðum.
- 30. júní 2020
Lýðræðis- og mannréttindanefnd #10
Unnið að gerð framkvæmdaáætlunar lýðræðisstefnu Mosfellsbæjar 2020-2022.
Drög að framkvæmdaáætlun lýðræðisstefnu Mosfellsbæjar lögð fram. Kallað eftir frekari tillögum og ábendingum nefndarmanna og þeim komið í útfærslu.
- 24. júní 2020
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #764
Unnið að gerð framkvæmdaáætlunar lýðræðisstefnu Mosfellsbæjar 2020-2022.
Afgreiðsla 9. fundar lýðræðis-og mennréttinganefndar samþykkt á 764. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 24. júní 2020
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #764
Lýðræðisstefna Mosfellsbæjar og heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna.
Afgreiðsla 8. fundar lýðræðis-og mannréttindanefndar samþykkt á 764. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 11. júní 2020
Lýðræðis- og mannréttindanefnd #9
Unnið að gerð framkvæmdaáætlunar lýðræðisstefnu Mosfellsbæjar 2020-2022.
Samþykkt að fela forstöðumanni þjónustu- og samskiptadeildar að vinna úr þeim hugmyndum og ábendingum sem nefndarmenn í lýðræðis- og mannréttindanefnd settu fram á fundinum og leggja fram drög að framkvæmdaáætlun á næsta fundi nefndarinnar.
- 10. júní 2020
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #763
Lýðræðisstefna Mosfellsbæjar og heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna.
afsf
- 10. júní 2020
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #763
Lýðræðisstefna Mosfellsbæjar og heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna.
Afgreiðsla 8. fundar lýðræðis-og mannréttindanefndar samþykkt á 763. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 26. maí 2020
Lýðræðis- og mannréttindanefnd #8
Lýðræðisstefna Mosfellsbæjar og heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna.
Lýðræðis- og mannréttindanefnd þakkar Ásdísi Sigurbergsdóttur fyrir kynninguna á heimsmarkmiðunum og innleiðingu þeirra hjá sveitarfélögum. Jafnframt samþykkir nefndin að fela starfsmönnum nefndarinnar að vinna að því að tengja lýðræðisstefnu Mosfellsbæjar við heimsmarkmiðin og gera þau að hluta af framkvæmdaáætlun næstu tveggja ára.
- 16. janúar 2019
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #731
Lýðræðisstefna Mosfellsbæjar lögð fram til kynningar
Afgreiðsla 1. fundar lýðræðis-og mannréttindanefndar samþykkt á 731. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 18. desember 2018
Lýðræðis- og mannréttindanefnd #1
Lýðræðisstefna Mosfellsbæjar lögð fram til kynningar
Samþykkt með fjórum atkvæðum að fela forstöðumanni þjónustu- og samskiptadeildar að vinna drög að framkvæmdaáætlun til næstu tveggja ára.
- 21. desember 2016
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #685
Aldís Stefánsdóttir, Forstöðumaður Þjónustu- og samskiptadeildar kynnir Lýðræðisstefnu Mosfellsbæjar.
Afgreiðsla 37. fundar ungmennaráðs samþykkt á 685. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 13. desember 2016
Öldungaráð Mosfellsbæjar #9
Aldís Stefánsdóttir, Forstöðumaður Þjónustu- og samskiptadeildar kynnir Lýðræðisstefnu Mosfellsbæjar.
- 13. desember 2016
Ungmennaráð Mosfellsbæjar #37
Sameiginlegur opin fundur Ungmennaráðs og ÖldungarráðsAldís Stefánsdóttir, Forstöðumaður Þjónustu- og samskiptadeildar kynnir Lýðræðisstefnu Mosfellsbæjar.
Aldís Stefánsdóttir, Forstöðumaður
Þjónustu- og samskiptadeildar kynnti Lýðræðisstefnu Mosfellsbæjar. - 5. október 2015
Öldungaráð Mosfellsbæjar #2
Lögð fram drög að aðgerðaráætlun vegna innleiðingar Lýðræðisstefnu.
Farið yfir lýðræðisstefnu Mosfellsbæjar sem samþykkt var á 647. fundi bæjarráðs og hvaða aðkomu Öldungaráð gæti átt að sameiginlegum fundi með Ungmennaráði. Hugmynd um að Öldungaráð kæmi með framsögu varðandi það hvað er lýðræði og mikilvægi þess fyrir alla hópa. Lagt til að einn karlmaður og einn kvennmaður úr Öldungaráði tækju verkefnið að sér og sjá meðlimir Öldungaráðs um nánari útfærslu á því.
Kristbjörg Hjaltadóttir mun vera í sambandi við Eddu Davíðsdóttur sem er skipuleggjandi lýðræðisfundarins um dagsetningu fundar. - 9. september 2015
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #655
Lögð fram drög að aðgerðaráætlun vegna innleiðingar Lýðræðisstefnu.
Afgreiðsla 1225. fundar bæjarráðs samþykkt á 655. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 3. september 2015
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1225
Lögð fram drög að aðgerðaráætlun vegna innleiðingar Lýðræðisstefnu.
Aldís Stefánsdóttir (AS), forstöðumaður þjónustu- og samskiptadeildar, mætir á fundinn undir þessum lið.
Bæjarráð samþykkir framkvæmdaáætlun fyrir árin 2015-2017 vegna lýðræðisstefnu Mosfellsbæjar. Forstöðumanni þjónustu- og samskiptadeildar er jafnframt falið að koma með frekari tillögur um frarmkvæmd lýðræðisviku 2015.
- 1. júlí 2015
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #653
Lögð fram fyrstu drög að aðgerðaráætlun.
Afgreiðsla 1217. fundar bæjarráðs samþykkt á 653. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 25. júní 2015
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1217
Lögð fram fyrstu drög að aðgerðaráætlun.
Aldís Stefánsdóttir (AS), forstöðumaður þjónustu- og samskiptadeildar, mætir á fundinn undir þessum lið.
Samþykkt með þremur atkvæðum að fulltrúar hafi eina viku til að koma að athugasemdum sínum við framlögð drög að aðgerðaráætlun og að endanleg aðgerðaráætlun verði samþykkt eigi síðar en 1. september 2015.
- 6. maí 2015
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #649
Rædd verður vinna við gerð aðgerðaráætlunar vegna innleiðingar lýðræðisstefnu Mofellsbæjar.
Afgreiðsla 1210. fundar bæjarráðs samþykkt á 649. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 30. apríl 2015
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1210
Rædd verður vinna við gerð aðgerðaráætlunar vegna innleiðingar lýðræðisstefnu Mofellsbæjar.
Aldís Stefánsdóttir (AS), forstöðumaður samskipta- og þjónustusviðs, mætir á fundinn undir þessum lið.
Umræður fóru fram. Bæjarfulltrúum er falið að koma frekar ábendingum og tillögum á framfæri við forstöðumann samskipta- og þjónustusviðs fyrir lok maí. Framkvæmdaáætlun lýðræðisstefnu verður tekin aftur til umræðu í bæjarráði í júní.
- 22. apríl 2015
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #648
Endurskoðuð Lýðræðisstefna lögð fram til samþykktar.
Afgreiðsla 1207. fundar bæjarráðs samþykkt á 648. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 9. apríl 2015
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1207
Endurskoðuð Lýðræðisstefna lögð fram til samþykktar.
Bæjarráð samþykkir með þremur atkvæðum endurskoðaða lýðræðisstefnu.
- 8. apríl 2015
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #647
Endurskoðuð Lýðræðisstefna lögð fram til samþykktar.
Afgreiðsla 1206. fundar bæjarráðs samþykkt á 647. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 8. apríl 2015
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #647
Endurskoðuð Lýðræðisstefna lögð fram til samþykktar.
Afgreiðsla 1205. fundar bæjarráðs samþykkt á 647. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 1. apríl 2015
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1206
Endurskoðuð Lýðræðisstefna lögð fram til samþykktar.
Frestað.
- 26. mars 2015
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1205
Endurskoðuð Lýðræðisstefna lögð fram til samþykktar.
Frestað.
- 11. febrúar 2015
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #643
Lagt fram minnisblað forstöðumanns þjónustu- og samskiptadeildar um verklag við endurskoðun Lýðræðisstefnu Mosfellsbæjar.
Afgreiðsla 1197. fundar bæjarráðs samþykkt á 643. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 29. janúar 2015
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1197
Lagt fram minnisblað forstöðumanns þjónustu- og samskiptadeildar um verklag við endurskoðun Lýðræðisstefnu Mosfellsbæjar.
Samþykkt með þremur atkvæðum að íbúar Mosfellsbæjar verði upplýstir um endurskoðun Lýðræðisstefnu Mosfellsbæjar og þeim boðið að koma með innlegg í þá vinnu. Jafnframt að öll framboð sem aðild eiga að bæjarstjórn komi ábendingum sínum á framfæri til forstöðumanns þjónustu- og samskiptadeildar sem mun halda utan um allar innsendar tilllögur. Sérstakur vinnufundur verður haldinn í bæjarráði miðvikudaginn 4. mars 2015.
- 28. janúar 2015
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #642
Lagt fram minnisblað forstöðumanns þjónustu- og samskiptadeildar um verklag við endurskoðun Lýðræðisstefnu Mosfellsbæjar.
Afgreiðsla 1196. fundar bæjarráðs samþykkt á 642. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 22. janúar 2015
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1196
Lagt fram minnisblað forstöðumanns þjónustu- og samskiptadeildar um verklag við endurskoðun Lýðræðisstefnu Mosfellsbæjar.
Frestað.
- 19. nóvember 2014
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #638
Lagt fram minnisblað vegna umræðu um endurskoðun á Lýðræðisstefnu.
Afgreiðsla 1187. fundar bæjarráðs samþykkt á 638. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 6. nóvember 2014
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1187
Lagt fram minnisblað vegna umræðu um endurskoðun á Lýðræðisstefnu.
Frestað.
- 4. júní 2014
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #628
Lögð fram greinargerð Lýðræðisstefnu vegna 2013.
Afgreiðsla 1166. fundar bæjarráðs lögð fram á 628. fundi bæjarstjórnar.
- 22. maí 2014
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1166
Lögð fram greinargerð Lýðræðisstefnu vegna 2013.
Undir þessum dagskrárlið voru mætt Tómas G. Gíslason (TGG) umhverfisstjóri og Aldís Stefánsdóttir (AS) forstöðumaður upplýsinga- og þjónustumála.
Aldís og Tómas fóru yfir og svöruðu spurningum varðandi framlagða greinargerð um lýðræðisstefnu vegna ársins 2013.
Umræður fóru fram um greinargerðina og var hún lögð fram. - 12. júlí 2012
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1083
Erindið kynnt á 166. fundi menningamálanefndar. Lagt fram á 1083. fundi bæjarráðs.
- 28. júní 2012
Menningarmálanefnd Mosfellsbæjar #166
Lýðræðisstefnan kynnt og yfirfarin. Lagt til að menningarmálanefnd haldi opin nefndarfund í haust eins og lýðræðisstefna leggur áherslu á.