Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

23. júní 2022 kl. 16:30,
4. hæð Mosfell


Fundinn sátu

  • Sævar Birgisson (SB) formaður
  • Aldís Stefánsdóttir (ASt) varaformaður
  • Brynja Hlíf Hjaltadóttir (BHH) aðalmaður
  • Gunnar Pétur Haraldsson aðalmaður
  • Rúnar Már Jónatansson (RMJ) aðalmaður
  • Ólafur Ingi Óskarsson (ÓIÓ) áheyrnarfulltrúi
  • Kristján Erling Jónsson (KEJ) vara áheyrnarfulltrúi
  • Arnar Jónsson

Fundargerð ritaði

Arnar Jónsson forstöðumaður þjónustu- og samskiptadeildar


Dagskrá fundar

Almenn erindi

  • 1. Lýð­ræð­is- og mann­rétt­inda­nefnd201812153

    Samþykkt fyrir lýðræðis- og mannréttindanefnd lögð fram til kynningar.

    Lagt fram.

    • 2. Lýð­ræð­is­stefna Mos­fells­bæj­ar og fram­kvæmda­áætlun 2020-2022201206254

      Lýðræðisstefna Mosfellsbæjar og framkvæmdaáætlun 2020-2022 lagðar fram til kynningar.

      Lagt fram.

      • 3. Jafn­réttisvið­ur­kenn­ing Mos­fells­bæj­ar - við­mið201906234

        Jafnréttisviðurkenning Mosfellsbæjar - viðmið

        Sam­þykkt með fimm at­kvæð­um að fela jafn­rétt­is­full­trúa að gera til­lögu út­víkk­un á við­mið­um við mat á til­nefn­ing­um til jaf­réttisvið­ur­kenn­ing­ar Mos­fells­bæj­ar. Jafn­framt var sam­þykkt að frest­ur til að skila inn til­nefn­ing­um til jafn­réttisvið­ur­kenn­ing­ar verði 5. sept­em­ber.

        Gestir
        • Hanna Guðlaugsdóttir
        • 4. Mos­fells­bær barn­vænt sveit­ar­fé­lag2020081051

          Minnisblað verkefnisstjóra barnvæns sveitarfélags um stöðu verkefnisins.

          Lagt fram.

          • 5. Jafn­rétt­is­dag­ur Mos­fells­bæj­ar 2022202206381

            Umræður um efni og framkvæmd jafnréttisdags Mosfellsbæjar 2022.

            Sam­þykkt að jaf­rétt­is­dag­ur Mos­fells­bæj­ar verði hald­inn 22. sept­em­ber og að jafn­rétt­is­full­trúa sé fal­ið að vinna nán­ar úr þeim þeim til­lög­um að við­fangs­efn­um jafn­rétt­is­dags­ins sem fram komu á fund­in­um.

            • 6. Okk­ar Mosó 2023202206382

              Umræður um Okkar Mosó 2023.

              Lýð­ræð­is- og mann­rétt­inda­nefnd fel­ur for­stöðu­manni þjón­ustu- og sam­skipta­deild­ar að móta til­lög­ur að út­færslu og tíma­setn­ing­um á okk­ar Mosó 2023 í ljósi um­ræðna á fund­in­um. Út­færsl­an fjalli með­al ann­ars um tíma­setn­ing­ar, um­fang og hvort að unnt sé að láta hluta verk­efn­is­ins taka sér­stak­lega til barna.

              Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl.