23. júní 2022 kl. 16:30,
4. hæð Mosfell
Fundinn sátu
- Sævar Birgisson (SB) formaður
- Aldís Stefánsdóttir (ASt) varaformaður
- Brynja Hlíf Hjaltadóttir (BHH) aðalmaður
- Gunnar Pétur Haraldsson aðalmaður
- Rúnar Már Jónatansson (RMJ) aðalmaður
- Ólafur Ingi Óskarsson (ÓIÓ) áheyrnarfulltrúi
- Kristján Erling Jónsson (KEJ) vara áheyrnarfulltrúi
- Arnar Jónsson
Fundargerð ritaði
Arnar Jónsson forstöðumaður þjónustu- og samskiptadeildar
Dagskrá fundar
Almenn erindi
1. Lýðræðis- og mannréttindanefnd201812153
Samþykkt fyrir lýðræðis- og mannréttindanefnd lögð fram til kynningar.
Lagt fram.
2. Lýðræðisstefna Mosfellsbæjar og framkvæmdaáætlun 2020-2022201206254
Lýðræðisstefna Mosfellsbæjar og framkvæmdaáætlun 2020-2022 lagðar fram til kynningar.
Lagt fram.
3. Jafnréttisviðurkenning Mosfellsbæjar - viðmið201906234
Jafnréttisviðurkenning Mosfellsbæjar - viðmið
Samþykkt með fimm atkvæðum að fela jafnréttisfulltrúa að gera tillögu útvíkkun á viðmiðum við mat á tilnefningum til jafréttisviðurkenningar Mosfellsbæjar. Jafnframt var samþykkt að frestur til að skila inn tilnefningum til jafnréttisviðurkenningar verði 5. september.
Gestir
- Hanna Guðlaugsdóttir
4. Mosfellsbær barnvænt sveitarfélag2020081051
Minnisblað verkefnisstjóra barnvæns sveitarfélags um stöðu verkefnisins.
Lagt fram.
5. Jafnréttisdagur Mosfellsbæjar 2022202206381
Umræður um efni og framkvæmd jafnréttisdags Mosfellsbæjar 2022.
Samþykkt að jafréttisdagur Mosfellsbæjar verði haldinn 22. september og að jafnréttisfulltrúa sé falið að vinna nánar úr þeim þeim tillögum að viðfangsefnum jafnréttisdagsins sem fram komu á fundinum.
6. Okkar Mosó 2023202206382
Umræður um Okkar Mosó 2023.
Lýðræðis- og mannréttindanefnd felur forstöðumanni þjónustu- og samskiptadeildar að móta tillögur að útfærslu og tímasetningum á okkar Mosó 2023 í ljósi umræðna á fundinum. Útfærslan fjalli meðal annars um tímasetningar, umfang og hvort að unnt sé að láta hluta verkefnisins taka sérstaklega til barna.