13. desember 2016 kl. 17:00,
utan bæjarskrifstofu
Fundinn sátu
- Embla Líf Hallsdóttir aðalmaður
- Guðlaug Karen Ingólfsdóttir aðalmaður
- Kristín Rán Guðjónsdóttir aðalmaður
- Emma Sól Jónsdóttir aðalmaður
- Margrét María Marteinsdóttir varamaður
- Guðmundur Halldór Bender varamaður
- Björn Bjarnarson aðalmaður
- Edda Ragna Davíðsdóttir fræðslusvið
Fundargerð ritaði
Edda Davíðsdóttir Tómstundafulltrúi Mosfellsbæjar
Dagskrá fundar
Almenn erindi
1. Lýðræðisstefna Mosfellsbæjar201206254
Sameiginlegur opin fundur Ungmennaráðs og ÖldungarráðsAldís Stefánsdóttir, Forstöðumaður Þjónustu- og samskiptadeildar kynnir Lýðræðisstefnu Mosfellsbæjar.
Aldís Stefánsdóttir, Forstöðumaður
Þjónustu- og samskiptadeildar kynnti Lýðræðisstefnu Mosfellsbæjar.2. Ungmennaráð og Lýðræði201612046
Nefndarmenn Ungmennaráðs kynna afrakstur vinnu sinnar um lýðræði.
Björn Bjarnason formaður Ungmennaráðs Mosfellsbæjar kynnti Ungmennaráð Mosfelllsbæjar og starfsemi þess. þá sýndu þau videó sem að þau ´settu saman fyrir þennan fund. https://www.youtube.com/watch?v=rCDSDewnZoA#action=share
3. Öldungaráð og Lýðræði201612047
Jóhönna Magnúsdóttir nefndarmaður í Öldungarráði flytur erindi um lýðræði
Jóhanna Magnúsdóttir nefndarmaður í öldungarráði flutti erindi Öldungarráðs.
4. Samvinna Öldungaráðs og Ungmennaráðs á Seltjarnarnesi201612048
Gunnlaugur V Guðmundsson, verkefnastjóri hjá Seltjarnarnesbæ flytur erindi um samvinnu ungmennaráðs og öldungaráðs á Seltjarnarnesi.
Á fundinn mætti fyrir hönd Ungmennaráðs Seltjarnarnes Helga Haraldsdóttir. hún kynnti starfsemi Ungmennaráðs Seltjarnarnes og þá samvinnu sem að hefur verið þar á milli Ungmennaráðs og Öldungaráðs.
í Lok fundars voru umræður um hvernig Mosfellsbæjar ráðin tvö gætu verið í einhverri slíkri samvinnu. Allir sammála um að byrja næsta ár á því að planleggja slíkt samstarf. Hugmynd um að byrja með spilakvöldi í kærleiksvikunn í febrúar.