Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

13. desember 2016 kl. 17:00,
utan bæjarskrifstofu


Fundinn sátu

  • Embla Líf Hallsdóttir aðalmaður
  • Guðlaug Karen Ingólfsdóttir aðalmaður
  • Kristín Rán Guðjónsdóttir aðalmaður
  • Emma Sól Jónsdóttir aðalmaður
  • Margrét María Marteinsdóttir varamaður
  • Guðmundur Halldór Bender varamaður
  • Björn Bjarnarson aðalmaður
  • Edda Ragna Davíðsdóttir fræðslusvið

Fundargerð ritaði

Edda Davíðsdóttir Tómstundafulltrúi Mosfellsbæjar


Dagskrá fundar

Almenn erindi

  • 1. Lýð­ræð­is­stefna Mos­fells­bæj­ar201206254

    Sam­eig­in­leg­ur opin fund­ur Ung­menna­ráðs og Öld­ung­ar­ráðs

    Aldís Stefánsdóttir, Forstöðumaður Þjónustu- og samskiptadeildar kynnir Lýðræðisstefnu Mosfellsbæjar.

    Aldís Stef­áns­dótt­ir, For­stöðu­mað­ur
    Þjón­ustu- og sam­skipta­deild­ar kynnti Lýð­ræð­is­stefnu Mos­fells­bæj­ar.

  • 2. Ung­mennaráð og Lýð­ræði201612046

    Nefndarmenn Ungmennaráðs kynna afrakstur vinnu sinnar um lýðræði.

    Björn Bjarna­son formað­ur Ung­menna­ráðs Mos­fells­bæj­ar kynnti Ung­mennaráð Mos­fellls­bæj­ar og starf­semi þess. þá sýndu þau vi­deó sem að þau ´settu sam­an fyr­ir þenn­an fund. htt­ps://www.youtu­be.com/watch?v=rCDS­DewnZoA#acti­on=share

  • 3. Öld­ungaráð og Lýð­ræði201612047

    Jóhönna Magnúsdóttir nefndarmaður í Öldungarráði flytur erindi um lýðræði

    Jó­hanna Magnús­dótt­ir nefnd­ar­mað­ur í öld­ung­ar­ráði flutti er­indi Öld­ung­ar­ráðs.

  • 4. Sam­vinna Öld­unga­ráðs og Ung­menna­ráðs á Seltjarn­ar­nesi201612048

    Gunnlaugur V Guðmundsson, verkefnastjóri hjá Seltjarnarnesbæ flytur erindi um samvinnu ungmennaráðs og öldungaráðs á Seltjarnarnesi.

    Á fund­inn mætti fyr­ir hönd Ung­menna­ráðs Seltjarn­ar­nes Helga Har­alds­dótt­ir. hún kynnti starf­semi Ung­menna­ráðs Seltjarn­ar­nes og þá sam­vinnu sem að hef­ur ver­ið þar á milli Ung­menna­ráðs og Öld­unga­ráðs.
    í Lok fund­ars voru um­ræð­ur um hvern­ig Mos­fells­bæj­ar ráð­in tvö gætu ver­ið í ein­hverri slíkri sam­vinnu. All­ir sam­mála um að byrja næsta ár á því að plan­leggja slíkt sam­st­arf. Hug­mynd um að byrja með spila­kvöldi í kær­leiksvik­unn í fe­brú­ar.

    Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 18:30