Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

10. júní 2020 kl. 17:14,
2. hæð Helgafell


Fundinn sátu

 • Bjarki Bjarnason (BBj) forseti
 • Sveinn Óskar Sigurðsson (SÓS) 1. varaforseti
 • Ásgeir Sveinsson (ÁS) 2. varaforseti
 • Kolbrún G Þorsteinsdóttir (KGÞ) aðalmaður
 • Valdimar Birgisson (VBi) aðalmaður
 • Haraldur Sverrisson aðalmaður
 • Stefán Ómar Jónsson (SÓJ) aðalmaður
 • Anna Sigríður Guðnadóttir (ASG) aðalmaður
 • Rúnar Bragi Guðlaugsson (RBG) aðalmaður
 • Þóra Margrét Hjaltested þjónustu- og samskiptadeild

Fundargerð ritaði

Þóra M. Hjaltested lögmaður Mosfellsbæjar

Við upp­haf fund­ar var sam­þykkt með níu at­kvæð­um að taka á dagskrá fund­ar­gerð 377. fund­ar fræðslu­nefnd­ar, sem verði dag­skrárlið­ur nr. 7.


Dagskrá fundar

Fundargerð

 • 1. Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar - 1445202005032F

  Fund­ar­gerð 1445. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til af­greiðslu á 763. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

  • 1.1. Strætó - ný gjald­skrár­stefna. 202005142

   Er­indi Strætó varð­andi drög að nýrri gjald­skrár­stefnu. Jó­hann­es Rún­ar Svavars­son fram­kvæmda­stjóri Strætó bs. mun gera grein fyr­ir drög­un­um.

   Niðurstaða þessa fundar:

   Af­greiðsla 1445. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 763. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

  • 1.2. Suð­ur­lands­veg­ur - tvö­föld­un Bæj­ar­háls að Hólmsá 202005299

   Tvö­föld­un Suð­ur­lands­veg­ar frá Bæj­ar­háls að Hólmsá, Reykja­vík og Mos­fells­bæ. Til­laga að matsáætlun. Beiðni um um­sögn fyr­ir 8. júní nk.

   Niðurstaða þessa fundar:

   Af­greiðsla 1445. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 763. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

  • 1.3. Frum­varp til laga um út­lend­inga og at­vinnu­rétt­indi út­lend­inga - beiðni um um­sögn 202005183

   Frum­varp til laga um út­lend­inga og at­vinnu­rétt­indi út­lend­inga - beiðni um um­sögn fyr­ir 29. maí.

   Niðurstaða þessa fundar:

   Af­greiðsla 1445. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 763. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

  • 1.4. Æf­ing­ar­svæði golf­vall­ar í Mos­fells­dal 201906038

   Æf­ing­ar­svæði golf­vall­ar í Mos­fells­dal og mögu­leg kaup Lauf­skála fast­eigna­fé­lags á landi í eigu Mos­fells­bæj­ar.

   Niðurstaða þessa fundar:

   Af­greiðsla 1445. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 763. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

  • 1.5. Frum­varp til laga um um breyt­ingu á lög­um um upp­bygg­ingu og rekst­ur frá­veitna - beiðni um um­sögn 202005135

   Frum­varp til laga um um breyt­ingu á lög­um um upp­bygg­ingu og rekst­ur frá­veitna - beiðni um um­sögn fyr­ir 19. maí.

   Niðurstaða þessa fundar:

   Af­greiðsla 1445. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 763. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

  • 1.6. Til­laga frá Við­reisn - opn­un­ar­tími Lága­fells­laug­ar 202005229

   Til­laga frá Við­reisn um að opn­un­ar­tími Lága­fells­laug­ar verði lengd­ur þann­ig að opið verði til kl. 22 alla daga nema sunnu­daga, til reynslu út ág­úst.

   Niðurstaða þessa fundar:

   Af­greiðsla 1445. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 763. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

  • 1.7. Til­laga Við­reisn­ar - styrk­ir til skóla Mos­fells­bæj­ar til að kynna nem­end­um nátt­úru Ís­lands 202005227

   Til­laga Við­reisn­ar um að lagð­ar verði 1,3 m.kr. til skóla Mos­fells­bæj­ar til þes að kynna nem­end­um nátt­úru Ís­lands.

   Niðurstaða þessa fundar:

   Af­greiðsla 1445. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 763. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

  • 1.8. Bréf frá eft­ir­lits­nefnd með fjár­mál­um sveit­ar­fé­laga 202005276

   Bréf frá eft­ir­lits­nefnd með fjár­mál­um sveit­ar­fé­laga um fjár­mál sveit­ar­fé­laga í kjöl­far Covid 19 í til­efni af gildis­töku bráða­birgða­laga sem heim­ila sveit­ar­stjórn­um að víkja frá skil­yrð­um 64. gr. sveit­ar­stjórn­ar­laga við stjórn sveit­ar­fé­laga árin 2020-2022.

   Niðurstaða þessa fundar:

   Af­greiðsla 1445. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 763. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

  • 1.9. Frum­varp til laga um fjar­skipti - beiðni um um­sögn 202005206

   Frum­varp til laga um fjar­skipti - beiðni um um­sögn fyr­ir 5. júní

   Niðurstaða þessa fundar:

   Af­greiðsla 1445. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 763. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

  • 1.10. Ósk Land­eyj­ar um að hefja vinnu um þró­un­ar-, skipu­lags- og upp­bygg­ing­ar­vinnu vegna Blikastaðalands. 202004164

   Til­laga um að bæj­ar­stjóra verði fal­ið að hefja und­ir­bún­ing þess að form­gera sam­st­arf Mos­fells­bæj­ar og Land­eyj­ar með því að und­ir­búa vilja­yf­ir­lýs­ingu og und­ir­búa skip­un rýni­hópa sem rýni skipu­lags­mál, skóla­mál og fjár­hags­leg áhrif verk­efn­is­ins.

   Niðurstaða þessa fundar:

   Af­greiðsla 1445. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 763. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

  • 1.11. Árs­reikn­ing­ur Mos­fells­bæj­ar 2019 201912352

   Minn­is­blað fjár­mála­stjóra og for­stöðu­manns þjón­ustu- og sam­skipta­deild­ar um ábend­ing­ar end­ur­skoð­enda vegna vinnu við end­ur­skoð­un hjá Mos­fells­bæ eins og óskað var eft­ir af bæj­ar­stjórn.

   Niðurstaða þessa fundar:

   Af­greiðsla 1445. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 763. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

  • 1.12. Varmár­skóli ytra byrði, end­ur­bæt­ur. 201904149

   Óskað er heim­ild­ar bæj­ar­ráðs til að aug­lýsa út­boð á end­ur­bót­um ytra byrð­is Varmár­skóla yngri deild­ar - 2. og 3. áfangi. Um er að ræða end­ur­bæt­ur á kenn­ara­álmu og austurálmu sam­kvæmt út­tekt­ar­skýrslu Verk­sýn.

   Niðurstaða þessa fundar:

   Af­greiðsla 1445. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 763. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

  • 1.13. Desja­mýri, út­hlut­un lóða. 200710035

   Út­hlut­un­ar­skil­mál­ar og út­hlut­un lóða við Desja­mýri 11-13.

   Niðurstaða þessa fundar:

   Af­greiðsla 1445. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 763. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

  • 1.14. Borg­ar­lína - breyt­ing á að­al­skipu­lagi Reykja­vík­ur og Kópa­vogs 202005277

   Borg­ar­lína - breyt­ing á að­al­skipu­lagi Reykja­vík­ur og Kópa­vogs. Um­sagn­ar­beiðni um verk- og mats­lýs­ingu. Um­sagn­ar­frest­ur til 9. júní nk.

   Niðurstaða þessa fundar:

   Af­greiðsla 1445. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 763. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

  • 1.15. Borg­ar­lína - matsáætlun Ár­túns­höfði - Hamra­borg 202005279

   Fyrsta lota Borg­ar­línu. Matsáætlun Ár­túns­höfði - Hamra­borg. Um­sagn­ar­frest­ur til 9. júní nk.

   Niðurstaða þessa fundar:

   Af­greiðsla 1445. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 763. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

  • 1.16. Út­tekt­ar­skýrsla um göngu­þver­an­ir 202005275

   Út­tekt­ar­skýrsla Sam­göngu­stofu. Eft­ir­lit með göngu­þver­un­um sam­kvæmt um­ferð­ar­lög­um.

   Niðurstaða þessa fundar:

   Af­greiðsla 1445. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 763. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

  • 1.17. Ytra mat á grunn­skól­um - Varmár­skóli 201906059

   Til­laga að út­tekt á stjórn­skipu­lagi og stjórn­un Varmár­skóla.

   Niðurstaða þessa fundar:

   Af­greiðsla 1445. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 763. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

  • 1.18. Stjórn sum­ar­húsa­eig­enda við Króka­tjörn, Myrkutjörn og Sil­unga­tjörn vegna hita­veitu­fram­kvæmda 202005346

   Er­indi frá stjórn sum­ar­húsa­eig­enda við Króka­tjörn, Myrkutjörn og Sil­unga­tjörn vegna hita­veitu­fram­kvæmda.

   Niðurstaða þessa fundar:

   Af­greiðsla 1445. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 763. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

  • 1.19. Til­laga Við­reisn­ar um skoð­un á starf­semi fasta­nefnda í Mos­fells­bæ. 202005337

   Til­laga Við­reisn­ar um að for­stöðu­manni sam­skipta­sviðs og eft­ir at­vik­um lög­manni Mos­fells­bæj­ar verði fal­ið að fara yfir störf fasta­nefnda í Mos­fells­bæ.

   Niðurstaða þessa fundar:

   Af­greiðsla 1445. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 763. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

  • 2. Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar - 1446202005041F

   Fund­ar­gerð 1446. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til af­greiðslu á 763. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

   • 2.1. Til­laga Við­reisn­ar um skoð­un á starf­semi fasta­nefnda í Mos­fells­bæ. 202005337

    Til­laga Við­reisn­ar um að for­stöðu­manni sam­skipta­sviðs og eft­ir at­vik­um lög­manni Mos­fells­bæj­ar verði fal­ið að fara yfir störf fasta­nefnda í Mos­fells­bæ.

    Niðurstaða þessa fundar:

    Af­greiðsla 1446. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 763. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

   • 2.2. Stjórn sum­ar­húsa­eig­enda við Króka­tjörn, Myrkutjörn og Sil­unga­tjörn vegna hita­veitu­fram­kvæmda 202005346

    Er­indi frá stjórn sum­ar­húsa­eig­enda við Króka­tjörn, Myrkutjörn og Sil­unga­tjörn vegna hita­veitu­fram­kvæmda.

    Niðurstaða þessa fundar:

    Af­greiðsla 1446. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 763. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

   • 2.3. Ytra mat á grunn­skól­um - Varmár­skóli 201906059

    Til­laga að út­tekt á stjórn­skipu­lagi og stjórn­un Varmár­skóla

    Niðurstaða þessa fundar:

    Af­greiðsla 1446. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 763. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

   • 2.4. Grasslátt­ur og hirð­ing í Mos­fells­bæ, 2020-2022 (EES út­boð) 202003260

    Nið­ur­staða út­boðs á grasslætti og hirð­ingu í Mos­fells­bæ.

    Niðurstaða þessa fundar:

    Af­greiðsla 1446. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 763. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

   • 2.5. Rekst­ur Hamra hjúkr­un­ar­heim­il­is 201406128

    Samn­ing­ur milli Sjúkra­trygg­inga Ís­lands og Hamra hjúkr­un­ar­heim­il­is. Sam­komulag milli Sjúkra­trygg­inga Ís­lands, Hamra hjúkr­un­ar­heim­il­is og Mos­fells­bæj­ar.

    Niðurstaða þessa fundar:

    Af­greiðsla 1446. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 763. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

   • 2.6. Beiðni um breyt­ingu á notk­un­ar­flokki fast­eign­ar 202003185

    Beiðni um breyt­ingu á notk­un­ar­flokki fast­eign­ar

    Niðurstaða þessa fundar:

    Af­greiðsla 1446. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 763. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

   • 2.7. Frum­varp til laga um breyt­ingu á lög­um um þjón­ustu við fatlað fólk - beiðni um um­sögn 202005410

    Frum­varp til laga um breyt­ingu á lög­um um þjón­ustu við fatlað fólk með langvar­andi stuðn­ings­þarf­ir - beiðni um um­sögn fyr­ir 11. júní

    Niðurstaða þessa fundar:

    Af­greiðsla 1446. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 763. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

   • 2.8. Fjár­mál sveit­ar­fé­laga í kjöl­far Covid-19 202005276

    Er­indi sam­göngu- og sveit­ar­stjórn­ar­ráð­herra til sveit­ar­stjórna lands­ins.

    Niðurstaða þessa fundar:

    Af­greiðsla 1446. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 763. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

   • 2.9. Fjár­hags­áætlun Mos­fells­bæj­ar 2020-2023 201906024

    Drög að við­auka 2 við Fjár­hags­áætlun kynnt.

    Niðurstaða þessa fundar:

    Af­greiðsla 1446. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 763. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

   • 2.10. Rekst­ur deilda janú­ar til mars 2020 202005421

    Rekst­ur deilda janú­ar til mars 2020.

    Niðurstaða þessa fundar:

    Af­greiðsla 1446. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 763. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

   • 2.11. Fjár­hags­áætlun Mos­fells­bæj­ar 2021-2024 202005420

    Drög að dagskrá vinnu við fjár­hags­áætlun.

    Niðurstaða þessa fundar:

    Af­greiðsla 1446. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 763. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

   • 2.12. Frum­varp til laga um um breyt­ingu á lög­um um upp­bygg­ingu og rekst­ur frá­veitna - beiðni um um­sögn 202005135

    Frum­varp til laga um um breyt­ingu á lög­um um upp­bygg­ingu og rekst­ur frá­veitna - um­sögn.

    Niðurstaða þessa fundar:

    Af­greiðsla 1446. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 763. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

   • 2.13. Stuðn­ing­ur til barna á tím­um Covid-19 202005300

    Er­indi fé­lags­mála­ráðu­neyt­is um fjár­hags­leg­an stuðn­ing við sveit­ar­fé­lög til að auka við frí­stund­a­starf­semi fyr­ir börn í sér­stak­lega við­kvæmri stöðu sum­ar­ið 2020.

    Niðurstaða þessa fundar:

    Af­greiðsla 1446. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 763. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

   • 2.14. Auk­ið fé­lags­st­arf full­orð­inna vegna Covid-19 202005301

    Er­indi fé­lags­mála­ráðu­neyt­is um fjár­hags­leg­an stuðn­ing við sveit­ar­fé­lög til að auka við fé­lags­st­arf eldri borg­ara og ör­ykja sum­ar­ið 2020 í kjöl­far COVID-19.

    Niðurstaða þessa fundar:

    Af­greiðsla 1446. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 763. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

   • 3. Menn­ing­ar- og ný­sköp­un­ar­nefnd - 17202005019F

    Fund­ar­gerð 17. fund­ar menn­ing­ar-og ný­sköp­un­ar­nefnd lögð fram til af­greiðslu á 763. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

    • 3.1. Þjón­ustu­könn­un sveit­ar­fé­laga 2019 202001270

     Kynn­ing á nið­ur­stöð­um þjón­ustu­könn­un­ar sveit­ar­fé­laga 2019.

     Niðurstaða þessa fundar:

     Af­greiðsla 17. fund­ar menn­ing­ar-og ný­sköp­un­ar­nefnd sam­þykkt á 763. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

    • 3.2. Vina­bæj­ar­mál­efni 201506088

     Vina­bæja­ráð­stefna sem fyr­ir­hug­uð var í ág­úst nk. í Loimaa Finn­landi, frest­ast til 2021 vegna COVID-19 .

     Niðurstaða þessa fundar:

     Af­greiðsla 17. fund­ar menn­ing­ar-og ný­sköp­un­ar­nefnd sam­þykkt á 763. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

    • 3.3. Bæj­arlista­mað­ur Mos­fells­bæj­ar 2020 202005185

     Lagt er til að aug­lýst verði eft­ir til­lög­um um út­nefn­ingu bæj­arlista­manns Mos­fells­bæj­ar 2020.

     Niðurstaða þessa fundar:

     Af­greiðsla 17. fund­ar menn­ing­ar-og ný­sköp­un­ar­nefnd sam­þykkt á 763. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

    • 3.4. Förg­un lista­verks. Eva og epl­ið 202001408

     Upp­lýst um að lista­verk í eigu Mos­fells­bæj­ar sé skemmt.

     Niðurstaða þessa fundar:

     Af­greiðsla 17. fund­ar menn­ing­ar-og ný­sköp­un­ar­nefnd sam­þykkt á 763. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

    • 3.5. Áhrif COVID-19 á starf­semi safna í Mos­fells­bæ 202005186

     For­stöðu­mað­ur bóka­safns og menn­ing­ar­mála fer yfir áhrif COVID-19 á starf­semi Bóka­safns Mos­fells­bæj­ar og Hér­aðs­skjala­safns Mos­fells­bæj­ar.

     Niðurstaða þessa fundar:

     Af­greiðsla 17. fund­ar menn­ing­ar-og ný­sköp­un­ar­nefnd sam­þykkt á 763. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

    • 3.6. Fjölda­sam­kom­ur sum­ar­ið 2020 202005189

     For­stöðu­mað­ur bóka­safns og menn­ing­ar­mála fer yfir stöðu mála vegna 17. júní og bæj­ar­há­tíð­ar­inn­ar Í tún­inu heima í ljósi þeirra fjölda­tak­mark­ana sem eru í gildi vegna COVID-19.

     Niðurstaða þessa fundar:

     Af­greiðsla 17. fund­ar menn­ing­ar-og ný­sköp­un­ar­nefnd sam­þykkt á 763. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

    • 4. Lýð­ræð­is- og mann­rétt­inda­nefnd - 8202005023F

     Fund­ar­gerð 8. fund­ar lýð­ræð­is-og mann­rétt­inda­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 763. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

     • 4.1. Jafn­rétt­is­dag­ur Mos­fells­bæj­ar 2020 202005280

      Jafn­rétt­is­full­trúi kall­ar eft­ir hug­mynd­um að við­fangs­efni jafn­rétt­is­dags Mos­fells­bæj­ar árið 2020.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 8. fund­ar lýð­ræð­is-og mann­rétt­inda­nefnd­ar sam­þykkt á 763. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

     • 4.2. Okk­ar Mosó 201701209

      Kynn­ing á stöðu verk­efna sem valin voru til fram­kvæmd­ar í Okk­ar Mosó 2019 og upp­haf vinnu við end­ur­mat á fram­kvæmd verk­efn­isn til und­ir­bún­ings Okk­ar Mosó 2021.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 8. fund­ar lýð­ræð­is-og mann­rétt­inda­nefnd­ar sam­þykkt á 763. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

     • 4.3. Lýð­ræð­is­stefna Mos­fells­bæj­ar 201206254

      Lýð­ræð­is­stefna Mos­fells­bæj­ar og heims­markmið Sam­ein­uðu þjóð­anna.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 8. fund­ar lýð­ræð­is-og mann­rétt­inda­nefnd­ar sam­þykkt á 763. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

     • 4.4. Þjón­ustu­könn­un sveit­ar­fé­laga 2019 202001270

      Þjón­ustu­könn­un Gallup 2019 lögð fram til kynn­ing­ar.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 8. fund­ar lýð­ræð­is-og mann­rétt­inda­nefnd­ar sam­þykkt á 763. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

     • 5. Skipu­lags­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 516202005037F

      Fund­ar­gerð 516. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 763. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

      • 5.1. Leiru­tangi 10 - kæra vegna út­gáfu bygg­inga­leyf­is 201902406

       Lögð er til end­urupp­taka máls við Úr­skurð­ar­nefnd um­hverf­is- og auð­linda­mála vegna kæru á bygg­ing­ar­leyfi sem gef­ið var út 01.02.2019.
       Mál­inu var frestað á fundi 515.

       Niðurstaða þessa fundar:

       Af­greiðsla 516. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 763. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

      • 5.2. Skák, sum­ar­hús í landi Hraðastaða, Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 202003061

       Guð­mund­ur Þór Gunn­ars­son Reið­v­aði 7 Reykja­vík sæk­ir um leyfi til að byggja úr timbri við­bygg­ingu við eldra frí­stunda­hús á lóð­inni Skák í landi Hraðastaða, landnr. 123664, í sam­ræmi við fram­lögð gögn. Stækk­un 126,6 m².
       Er­ind­ið hlaut ekki full­nægj­andi af­greiðslu á 513. fundi skipu­lags­nefnd­ar.

       Niðurstaða þessa fundar:

       Af­greiðsla 516. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 763. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

      • 5.3. Að­al­skipu­lag Kópa­vogs 2012-2024 - breyt­ing á að­al­skipu­lagi og deili­skipu­lagi Fann­borg­ar­reit­ur-Trað­ar­reit­ur 201912217

       Borist hef­ur er­indi frá Kópa­vogs­bæ, dags. 26.05.2020, vegna aug­lýstr­ar breyt­ing­ar á Að­al­skipu­lagi Kópa­vogs 2012-2024, Fann­borg­ar­reit­ur, þró­un­ar­svæði fyr­ir íbúð­ar­byggð (reit­ur B1-1) og Trað­ar­reit­ur-vest­ur, þró­un­ar­svæði fyr­ir íbúð­ar­byggð (reit­ur B4). Einn­ig er sam­hliða kynnt vinnslu­til­laga að breyt­ingu deili­skipu­lags svæð­is­ins.

       Niðurstaða þessa fundar:

       Af­greiðsla 516. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 763. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

      • 5.4. Gatna­gerð 4. áfanga Helga­fells­hverf­is - Fram­kvæmda­leyfi 202003063

       Bygg­ing­ar­fé­lag­ið Bakki ehf. ósk­ar eft­ir fram­kvæmda­leyfi fyr­ir gatna­gerð í 4. áfanga Helga­fells­hverf­is á grunni deili­skipu­lags.

       Niðurstaða þessa fundar:

       Af­greiðsla 516. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 763. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

      • 5.5. Eg­ils­mói 12 - hverf­is­vernd­ar­svæði 202005288

       Er­indi land­eig­anda að Eg­ils­móa 12 vegna fram­kvæmda og girð­inga inn­an hverf­is­vernd­ar lagt fram.
       Er­ind­ið var einn­ig tek­ið fyr­ir á 209. fundi um­hverf­is­nefnd­ar Mos­fells­bæj­ar.

       Niðurstaða þessa fundar:

       Bók­un bæj­ar­stjórn­ar:
        
       Bæj­ar­stjórn Mos­fells­bæj­ar fel­ur um­hverf­is­sviði Mos­fells­bæj­ar að fylgjast með að fram­kvæmd­ir og starf­semi hunda­geymslu á lóð­inni Eg­ils­móa 12 í Mos­fells­dal séu í sam­ræmi við hverf­is­vernd Suð­ur­ár. Bæj­ar­stjórn bend­ir á að leyfi fyr­ir starf­sem­ina er í aug­lýs­inga- og um­sagn­ar­ferli hjá Heil­brigðis­eft­ir­liti Kjós­ar­svæð­is en óheim­ilt er að hefja starf­semi áður en starfs­leyfi hef­ur ver­ið gef­ið út. Óvið­un­andi er að starf­semi sé hafin á lóð­inni án starfs­leyf­is.
        
       Tals­vert hef­ur bor­ið á kvört­un­um vegna starf­sem­inn­ar nú þeg­ar og hvet­ur bæj­ar­stjórn Heil­brigðis­eft­ir­lit Kjós­ar­svæð­is til að fylgja mál­inu eft­ir og kanna m.a. hvort starf­sem­in hafi í för með sér ónæði vegna há­vaða eða meng­un í Suð­urá vegna úr­gangs frá dýr­um.


       Af­greiðsla 516. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 763. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

      • 5.6. Suð­ur­lands­veg­ur - tvö­föld­un Bæj­ar­háls að Hólmsá 202005299

       Borist hef­ur er­indi frá Skipu­lags­stofn­un, dags. 20.05.2020, með ósk um um­sögn við til­lögu að matsáætlun um breikk­un Suð­ur­lands­veg­ar frá Bæj­ar­hálsi að Hólmsá.

       Niðurstaða þessa fundar:

       Af­greiðsla 516. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 763. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

      • 5.7. Að­al­skipu­lag Mos­fells­bæj­ar 2011-2030 - ósk um breyt­ingu á að­al­skipu­lagi 201612360

       Lögð er fram til sam­þykkt­ar breyt­ing á að­al­skipu­lagi Mos­fells­bæj­ar. Um er að ræða þétt­ingu og stækk­un frí­stunda­svæða.
       Skipu­lag­ið var aug­lýst í Lög­birt­ing­ar­blaði, Frétta­blaði og á heima­síðu Mos­fells­bæj­ar með at­huga­semda­fresti frá 15. apríl til 29. maí 2020.
       Eng­ar at­huga­semd­ir bár­ust.

       Niðurstaða þessa fundar:

       Af­greiðsla 516. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 763. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

      • 5.8. Sunnukriki um­sókn um lóð und­ir dreif­istöð 202003500

       Lög er fram til kynn­ing­ar deili­skipu­lags­breyt­ing fyr­ir nýja dreif­istöð Veitna í Sunnukrika í sam­ræmi við sam­þykkt­ir skipu­lags­nefnd­ar frá 24.04.2020.

       Niðurstaða þessa fundar:

       Af­greiðsla 516. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 763. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

      • 5.9. Voga­tunga 18-24, breyt­ing á deili­skipu­lagi Leir­vogstungu 202005088

       Lögð er fram til kynn­ing­ar til­laga að breyt­ingu deili­skipu­lags Leir­vogstungu vegna stækk­un­ar á lóð­um við Voga­tungu 18-24.
       Til­lag­an er unn­in í sam­ráði við deild­ar­stjóra ný­fram­kvæmda og í takt við ósk­ir íbúa.

       Niðurstaða þessa fundar:

       Af­greiðsla 516. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 763. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

      • 5.10. Voga­tunga 60 - breyt­ing­ar á lóð 202005366

       Borist hef­ur er­indi frá Hall­dóri Al­berts­syni, Voga­tungu 60, þar sem óskað er eft­ir breytt­um lóð­ar­mörk­um sök­um þess að búið er að leggja göngustíg að hluta til inn­an lóð­ar

       Niðurstaða þessa fundar:

       Af­greiðsla 516. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 763. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

      • 5.11. Mark­holt 2 - stækk­un húss 202003234

       Á 515. fundi skipu­lags­nefnd­ar var skipu­lags­full­trúa fal­ið að vinna drög að svör­um vegna inn­sendra at­huga­semda við grennd­arkynn­ingu bygg­ing­ar­leyf­is að Mark­holti 2.

       Niðurstaða þessa fundar:

       Af­greiðsla 516. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 763. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

      • 5.12. Kvísl­artunga 5 - breyt­ing á deili­skipu­lagi 201909368

       Til­laga að breyt­ingu á deili­skipu­lagi var aug­lýst frá 10. mars til og með 24. apríl 2020.
       At­huga­semd­ir bár­ust frá Orra Ei­ríks­syni og Mari­anne Ei­ríks­son, Kvísl­artungu 1, dags. 29. janú­ar 2020, Hall­dóri Karli Þór­is­syni og Söndru Kjart­ans­dótt­ur, Kvísl­artungu 3, dags. 29. janú­ar 2020 auk at­huga­semd­ar frá Hall­dóri Karli Þór­is­syni, Kvísl­artungu 3, dags. 16. apríl 2020.

       Niðurstaða þessa fundar:

       Af­greiðsla 516. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 763. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um. Full­trú­ar M og C-lista sitja hjá.

      • 5.13. Kvísl­artunga 40 - Færsla á inn­keyrslu, Gatna­gerð 202001237

       Borist hef­ur er­indi frá Val­geir Berg, dags. 06.01.2020, með ósk um sam­þykkt fyr­ir til­færslu á inn­keyrslu lóð­ar í sam­ræmi við sam­þykkta að­al­upp­drætti húss.

       Niðurstaða þessa fundar:

       Af­greiðsla 516. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 763. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

      • 5.14. Uglugata 19 - fyr­ir­spurn 202005077

       Er­indi hef­ur borist frá Arn­óri Áger­is­syni, dags. 07.05.2020, með ósk um að færa inn­keyrslu og bíla­stæði lóð­ar.
       Fyr­ir ligg­ur skrif­legt sam­þykki ná­granna.

       Niðurstaða þessa fundar:

       Af­greiðsla 516. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 763. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

      • 5.15. Reykja­veg­ur - Gang­stíg­ar og götu­lýs­ing 201912120

       Lögð er fyr­ir skipu­lags­nefnd ósk um fram­kvæmda­leyfi um gerð göngu­stíga með­fram Reykja­vegi.

       Niðurstaða þessa fundar:

       Af­greiðsla 516. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 763. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

      • 5.16. Loft­neta­m­ast­ur Tungu­bakka 202003233

       Borist hef­ur er­indi frá Nova ehf með ósk um heim­ild til þess að setja upp fjar­skipta­m­ast­ur á Tungu­bakka í sam­ræmi við inn­send gögn.

       Niðurstaða þessa fundar:

       Af­greiðsla 516. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 763. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

      • 5.17. Ábend­ing um um­ferðarör­yggi í Helga­fells­hverfi 202004341

       Borist hef­ur er­indi frá Pétri Andra Pét­urs­syni Dam, dags. 29.04.2020, þar sem hann lýs­ir yfir áhyggj­um af um­ferðarör­yggi í Helga­fells­hverfi.

       Niðurstaða þessa fundar:

       Af­greiðsla 516. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 763. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

      • 5.18. Furu­byggð 18-28 /Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 202004329

       Borist hef­ur er­indi frá Jón­ínu Sig­ur­geirs­dótt­ur, f.h. íbúa við Furu­byggð 18-28, með ósk um leyfi til breyttr­ar út­færslu þaks sól­skála á lóð­un­um í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
       Er­ind­inu var vísað til skipu­lags­nefnd­ar af 399. af­greiðslufundi bygg­ing­ar­full­trúa.

       Niðurstaða þessa fundar:

       Af­greiðsla 516. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 763. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

      • 5.19. Sveins­stað­ir - Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 202005147

       Borist hef­ur er­indi frá Guð­björgu Magnús­dótt­ur, á Sveins­stöð­um í Mos­fells­bæ, með ósk um leyfi til að byggja við nú­ver­andi ein­býl­is­hús við­bygg­ingu úr stein­steypu og timbri á lóð­inni Sveins­stað­ir í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
       Stærð­ir: Stækk­un 24,4 m².
       Er­ind­inu var vísað til skipu­lags­nefnd­ar af 399. af­greiðslufundi bygg­ing­ar­full­trúa.

       Niðurstaða þessa fundar:

       Af­greiðsla 516. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 763. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

      • 5.20. Súlu­höfði 49 - fyr­ir­spurn 202005397

       Borist hef­ur er­indi frá Jón­asi Bjarna Árna­syni með ósk um und­an­þágu vegna bygg­ing­ar­skil­mála skipu­lags í Súlu­höfða 49.

       Niðurstaða þessa fundar:

       Af­greiðsla 516. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 763. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

      • 5.21. Reykja­hvoll 33 - fyr­ir­spurn 202005378

       Borist hef­ur er­indi frá Ragn­heiði Þórólfs­dótt­ur, dags. 27.05.2020, með ósk um að breyta deili­skipu­lagi vegna inn­keyrslu á lóð Reykja­hvolls 33.

       Niðurstaða þessa fundar:

       Af­greiðsla 516. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 763. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

      • 5.22. Leir­vogstungu­hverfi - til­laga að stækk­un lóða 202001285

       Borist hef­ur er­indi frá Rún­ari Þór Guð­brands­syni, f.h. Stjórn­ar Íbúa­sam­taka Leir­vogstungu, dags. 28.05.2020 vegna skipu­lags­mála í Leir­vogstungu­hverfi.

       Niðurstaða þessa fundar:

       Af­greiðsla 516. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 763. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

      • 5.23. Leir­vogstunga 26 - ósk um stækk­un lóð­ar 202005321

       Borist hef­ur er­indi frá Ingu Dóru Glan Guð­munds­dótt­ur, dags. 23.05.2020, með ósk um stækk­un lóð­ar í Leir­vogstungu 26.

       Niðurstaða þessa fundar:

       Af­greiðsla 516. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 763. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

      • 5.24. Mið­dal­ur - ósk um breyt­ing á land­nýt­ingu lóða 202005398

       Borist hef­ur er­indi frá Tryggva Ein­ars­syni þar sem hann ósk­ar eft­ir að í vinnu við end­ur­skoð­un að­al­skipu­lags verði land­notk­un á lóð­un­um L 224008 og 226500 í landi Mið­dals breytt í svæði fyr­ir frísunda­byggð. Einn­ig vill hann falla frá er­indi sínu (málsnr. 201903466) sem vísað var til end­ur­skoð­un­ar að­al­skipu­lags á 482. fundi skiplags­nefnd­ar þann 29.03.2019.

       Niðurstaða þessa fundar:

       Af­greiðsla 516. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 763. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

      • 5.25. Borg­ar­lína - breyt­ing á að­al­skipu­lagi Reykja­vík­ur og Kópa­vogs 202005277

       Borist hef­ur er­indi frá SSH, dags. 19.05.2020, með beiðni um um­sögn um verk- og mats­lýs­ingu vegna breyt­inga á að­al­skipu­lagi Kópa­vogs­bæj­ar 2012-2024 og Reykja­vík­ur­borg­ar 2010-2030 vegna fyrsta hluta Borg­ar­línu milli Hamra­borg­ar og Ár­túns­höfða.
       Er­ind­inu var vísað til skipu­lags­nefnd­ar af 1445. fundi bæj­ar­ráðs.

       Niðurstaða þessa fundar:

       Af­greiðsla 516. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 763. fundi bæj­ar­stjórn­ar með átta at­kvæð­um. Full­trúi M-lista sit­ur hjá.

      • 5.26. Borg­ar­lína - matsáætlun Ár­túns­höfði - Hamra­borg 202005279

       Verk­efna­stofa Borg­ar­línu kynn­ir drög að matsáætlun vegna fyrstu lotu Borg­ar­línu. Óskað er eft­ir ábend­ing­um fyr­ir 9. júní 2020.
       Er­ind­inu var vísað til skipu­lags­nefnd­ar af 1445. fundi bæj­ar­ráðs.

       Niðurstaða þessa fundar:

       Af­greiðsla 516. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 763. fundi bæj­ar­stjórn­ar með átta at­kvæð­um. Full­trúi M-lista sit­ur hjá.

      • 5.27. Æv­in­týragarð­ur - deili­skipu­lag 201710251

       Lögð eru fram frek­ari drög að deili­skipu­lagi Æv­in­týra­garðs­ins.

       Niðurstaða þessa fundar:

       Af­greiðsla 516. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 763. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

      • 5.28. Af­greiðslufund­ur skipu­lags­full­trúa - 38 202005028F

       Fund­ar­gerð lögð fram til kynn­ing­ar.

       Niðurstaða þessa fundar:

       Af­greiðsla 516. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 763. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

      • 5.29. Af­greiðslufund­ur bygg­ing­ar­full­trúa - 394 202002010F

       Fund­ar­gerð lögð fram til kynn­ing­ar.

       Niðurstaða þessa fundar:

       Af­greiðsla 516. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 763. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

      • 5.30. Af­greiðslufund­ur bygg­ing­ar­full­trúa - 395 202003005F

       Fund­ar­gerð lögð fram til kynn­ing­ar.

       Niðurstaða þessa fundar:

       Af­greiðsla 516. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 763. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

      • 5.31. Af­greiðslufund­ur bygg­ing­ar­full­trúa - 396 202004010F

       Fund­ar­gerð lögð fram til kynn­ing­ar.

       Niðurstaða þessa fundar:

       Af­greiðsla 516. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 763. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

      • 5.32. Af­greiðslufund­ur bygg­ing­ar­full­trúa - 397 202004023F

       Fund­ar­gerð lögð fram til kynn­ing­ar.

       Niðurstaða þessa fundar:

       Af­greiðsla 516. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 763. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

      • 5.33. Af­greiðslufund­ur bygg­ing­ar­full­trúa - 398 202005012F

       Fund­ar­gerð lögð fram til kynn­ing­ar.

       Niðurstaða þessa fundar:

       Af­greiðsla 516. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 763. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

      • 5.34. Af­greiðslufund­ur bygg­ing­ar­full­trúa - 399 202005027F

       Fund­ar­gerð lögð fram til kynn­ing­ar.

       Niðurstaða þessa fundar:

       Af­greiðsla 516. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 763. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

      • 5.35. Af­greiðslufund­ur bygg­ing­ar­full­trúa - 400 202005040F

       Fund­ar­gerð lögð fram til kynn­ing­ar.

       Niðurstaða þessa fundar:

       Af­greiðsla 516. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 763. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

      • 6. Um­hverf­is­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 209202005030F

       Fund­ar­gerð 209. fund­ar um­hverf­is­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 763. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

       • 7. Fræðslu­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 377202005036F

        Bók­un M-lista:
        Full­trúi Mið­flokks­ins vill árétta að full­trú­ar flokks­ins for­föll­uð­ust vegna þessa fund­ar í fræðslu­nefnd Mos­fells­bæj­ar. Venja er að að­al­menn kalli til vara­menn og það var gert í þessu til­efni en átti fund­ur­inn að vera á mið­viku­degi 3. júní og frestað til gær­dags­ins þriðju­dag­inn 9. júní. Þetta er baga­legt enda hafa sí­felld­ar frest­an­ir og til­fær­ing­ar á fund­um áhrif á alla full­trúa flokka, vara- og að­al­menn þeirra sem bæði skipu­leggja sína vinnu og vakt­ir eft­ir þeirri áætlun sem fara á eft­ir. Hér með er kallað eft­ir því að þessi vinnu­brögð verði ekki tíðk­uð hér eft­ir. Ekki er gott fyr­ir vinn­andi fólk sem vill mæta eft­ir fyr­ir­fram­gefn­um leik­regl­um og áætl­un­um að taka þátt með þessu vinnu­lagi í póli­tísku starfi.

        Bók­un D- og V-lista:
        Það heyr­ir til al­gjör­ar und­an­tekn­ing­ar að fund­ir í fræðslu­nefnd séu færð­ir frá gild­andi fundaráætlun.

        Ástæða fyr­ir frest­un þessa fund­ar var að ekki var komin nið­ur­staða um sam­ræmd próf sem ætl­un­in var að ræða á fund­in­um.

        Fund­in­um var frestað með góð­um fyr­ir­vara í tölvu­pósti og eng­ar at­huga­semd­ir voru gerð­ar við þá frest­un af hálfu full­trúa M lista eða varamans hans í nefnd­inni.

        Það stendst því ekki skoð­un að ver­ið sé að hringla með fund­ar­tíma í fræðslu­nefnd ótt og títt eins og kem­ur fram í bók­un M lista, enda heyr­ir það til al­gjör­ar und­an­tekn­ing­ar að fund­ar­tími sé færð­ur til.


        Fund­ar­gerð 377. fund­ar fræðslu­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 763. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

        • 7.1. Nið­ur­stöð­ur út­tekt­ar - Lága­fells­skóli 201605326

         Lága­fell­skóli - Ytra mat 2016
         Lagt fram til kynn­ing­ar beiðni MMR frá 12. maí 2020 um upp­lýs­ing­ar um fram­kvæmd um­bóta skólárs­ins 2019-2020 í kjöl­far ytra mats frá 2016.

         Niðurstaða þessa fundar:

         Sam­þykkt með níu at­kvæð­um að fresta af­greiðslu 377. fund­ar fræðslu­nefnd­ar til næsta fund­ar bæj­ar­stjórn­ar.

        • 7.2. Les­fimi­mæl­ing­ar og sam­ræmd próf vor­ið 2020 202005384

         Skól­stjór­ar kynna nið­ur­stöð­ur les­fimi­mæl­inga og sam­ræmdra prófa

         Niðurstaða þessa fundar:

         Sam­þykkt með níu at­kvæð­um að fresta af­greiðslu 377. fund­ar fræðslu­nefnd­ar til næsta fund­ar bæj­ar­stjórn­ar.

        • 7.3. Tölu­leg­ar upp­lýs­ing­ar fræðslu­svið 2020 202001155

         Lagt fram til upp­lýs­inga.

         Niðurstaða þessa fundar:

         Sam­þykkt með níu at­kvæð­um að fresta af­greiðslu 377. fund­ar fræðslu­nefnd­ar til næsta fund­ar bæj­ar­stjórn­ar.

        • 7.4. Klöru­sjóð­ur 202001138

         Lagð­ar fram regl­ur til sam­þykkt­ar.

         Niðurstaða þessa fundar:

         Af­greiðsla 377. fund­ar fræðslu­nefnd­ar sam­þykkt á 763. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

        • 7.5. Ungt fólk 2020 202005117

         Nið­ur­stöð­ur rann­sókn­ar frá Rann­sókn og grein­ingu sem gerð var með­al nem­enda í 8., 9. og 10. bekk árið 2020

         Niðurstaða þessa fundar:

         Sam­þykkt með níu at­kvæð­um að fresta af­greiðslu 377. fund­ar fræðslu­nefnd­ar til næsta fund­ar bæj­ar­stjórn­ar.

        • 7.6. Um­sókn í end­ur­mennt­un­ar­sjóð grunn­skóla 2020 202006061

         Út­hlut­un úr end­ur­mennt­un­ar­sjóð grunn­skóla skóla­ár­ið 2020 - 2021

         Niðurstaða þessa fundar:

         Sam­þykkt með níu at­kvæð­um að fresta af­greiðslu 377. fund­ar fræðslu­nefnd­ar til næsta fund­ar bæj­ar­stjórn­ar.

        Almenn erindi

        • 8. For­seta­kosn­ing­ar 2020202004063

         Staðfesting kjörskrár vegna forsetakosninga 27. júní nk.

         Fyr­ir fund­in­um lá ein­tak af kjörskrá fyr­ir Mos­fells­bæ vegna for­seta­kosn­inga sem fram eiga að fara 27. júní 2020. Á kjörskrá eru sam­tals 8.497 kjós­end­ur.

         Bæj­ar­stjórn stað­fest­ir með vís­an til 22. gr. laga um kosn­ing­ar til Al­þing­is nr. 24/2000, sbr. lög um fram­boð og kjör for­seta Ís­lands nr. 36/1945 kjörskrá Mos­fells­bæj­ar til að gilda við for­seta­kosn­ing­ar 27. júní 2020.

         Kjör­skrá­in skal aug­lýst og liggja frammi al­menn­ingi til sýn­is í þjón­ustu­veri Mos­fells­bæj­ar frá 16. júní til kjör­dags.

         Bæj­ar­stjórn sam­þykk­ir að veita bæj­ar­ráði um­boð til að taka til með­ferð­ar at­huga­semd­ir vegna kjör­skrár og gera við­eig­andi leið­rétt­ing­ar á henni sam­kvæmt 27. gr. laga um kosn­ing­ar til Al­þing­is nr. 24/2000, sbr. 6. gr. laga um fram­boð og kjör for­seta Ís­lands nr. 36/1945.

         • 9. Kosn­ing í nefnd­ir og ráð201806075

          Kosning 48 einstaklinga í undirkjörstjórnir vegna forsetakosninga sem fram fara 27. júní nk.

          Bæj­ar­stjórn sam­þykk­ir að kjósa að­ila í undir­kjör­stjórn vegna kjörs for­seta Ís­lands laug­ar­dag­inn 27. júní nk. í sam­ræmi við fyr­ir­liggj­andi til­lögu.

          Bæj­ar­stjórn veit­ir bæj­ar­ráði um­boð til að kjósa full­trúa í undir­kjör­stjórn­ir vegna for­falla nú­ver­andi full­trúa eft­ir því sem þörf kref­ur fram að kjör­degi 27. júní 2020.

          Fundargerðir til kynningar

          • 10. Af­greiðslufund­ur bygg­ing­ar­full­trúa - 400202005040F

           Fund­ar­gerð 400. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 763. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

           • 10.1. Reykja­hvoll 8, Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 2018084786

            Eyj­ólf­ur Sig­ur­jóns­son Dverg­holti 16 sæk­ir um leyfi til breyt­inga áður sam­þykktra að­al­upp­drátta ein­býl­is­húss á lóð­inni Reykja­hvoll nr. 8, í sam­ræmi við fram­lögð gögn. Stærð­ir breyt­ast ekki

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 400. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 763. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

           • 10.2. Asp­ar­lund­ur 11, Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 202004066

            Reykja­mel­ur ehf. Engja­vegi 10 sæk­ir um leyfi til að byggja úr stein­steypu tveggja hæða par­hús með inn­byggð­um bíl­geymsl­um á lóð­un­um Asp­ar­lund­ur nr. 11-13, í sam­ræmi við fram­lögð gögn. Stærð­ir: Asp­ar­lund­ur 11, 165,5 m², 543,0 m³. Asp­ar­lund­ur 13, 165,5 m², 543,0 m³.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 400. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 763. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

           • 11. Fund­ar­gerð 497. fund­ar Sam­taka sveit­ar­fé­laga á höf­uð­borg­ar­svæð­inu202005308

            Fundargerð 497. fundar Samtaka sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu

            Fund­ar­gerð 497. fund­ar Sam­taka sveit­ar­fé­laga á höf­uð­borg­ar­svæð­inu lögð fram til kynn­ing­ar á 763. fundi bæj­ar­stjórn­ar Mos­fells­bæj­ar.

           • 12. Fund­ar­gerð 884. fund­ar stjórn­ar Sam­bands ís­lenskra sveit­ar­fé­laga202005331

            Fundargerð 884. fundar stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga

            Fund­ar­gerð 884. fund­ar stjórn­ar Sam­bands ís­lenskra sveit­ar­fé­laga lögð fram til kynn­ing­ar á 763. fundi bæj­ar­stjórn­ar Mos­fells­bæj­ar.

           • 13. Fund­ar­gerð 427. fund­ar SORPU bs202005363

            Fundargerð 427. fundar SORPU bs

            Bók­un M-lista:
            Full­trúi Mið­flokks­ins vill benda á að það er margt enn á huldu varð­andi starf­semi SORPU og gæði nýju gas- og jarð­gerð­ar­stöðv­ar. Hér er vitn­að í sér­fræð­ing í um­hverf­is­stjórn sem kom fram á RÚV 10. júní 2020. ,,Stefán Gíslason um­hverf­is­stjórn­un­ar­fræð­ing­ur seg­ir að tækn­in byggi á að úr­gang­ur­inn sé sérsafn­að líf­rænt sorp en sveit­ar­fé­lög­in á höf­uð­borg­ar­svæð­inu bjóða ekki upp á slíka söfn­un.". Svo virð­ist vera að staða SORPU er ekki góð. Það er mið­ur. Sú staða er aug­ljós­lega mik­il von­brigði sem skrif­ast al­far­ið á stjórn þessa byggð­ar­sam­lags.

            Fund­ar­gerð 427. fund­ar SORPU bs lögð fram til kynn­ing­ar á 763. fundi bæj­ar­stjórn­ar Mos­fells­bæj­ar.

           • 14. Fund­ar­gerð 93. fund­ar Svæð­is­skipu­lags­nefnd­ar höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins202006031

            Fundargerð 93. fundar Svæðisskipulagsnefndar höfuðborgarsvæðisins

            Fund­ar­gerð 93. fund­ar Svæð­is­skipu­lags­nefnd­ar höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins lögð fram til kynn­ing­ar á 763. fundi bæj­ar­stjórn­ar Mos­fells­bæj­ar.

           • 15. Fund­ar­gerð 23. eig­enda­fund­ar Strætó bs202006032

            Fundargerð 23. eigendafundar Strætó bs

            Fund­ar­gerð 23. eig­enda­fund­ar Strætó bs lögð fram til kynn­ing­ar á 763. fundi bæj­ar­stjórn­ar Mos­fells­bæj­ar.

           Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 21:28