10. júní 2020 kl. 17:14,
2. hæð Helgafell
Fundinn sátu
- Bjarki Bjarnason (BBj) forseti
- Sveinn Óskar Sigurðsson (SÓS) 1. varaforseti
- Ásgeir Sveinsson (ÁS) 2. varaforseti
- Kolbrún G Þorsteinsdóttir (KGÞ) aðalmaður
- Valdimar Birgisson (VBi) aðalmaður
- Haraldur Sverrisson aðalmaður
- Stefán Ómar Jónsson (SÓJ) aðalmaður
- Anna Sigríður Guðnadóttir (ASG) aðalmaður
- Rúnar Bragi Guðlaugsson (RBG) aðalmaður
- Þóra Margrét Hjaltested þjónustu- og samskiptadeild
Fundargerð ritaði
Þóra M. Hjaltested lögmaður Mosfellsbæjar
Við upphaf fundar var samþykkt með níu atkvæðum að taka á dagskrá fundargerð 377. fundar fræðslunefndar, sem verði dagskrárliður nr. 7.
Dagskrá fundar
Fundargerð
1. Bæjarráð Mosfellsbæjar - 1445202005032F
Fundargerð 1445. fundar bæjarráðs lögð fram til afgreiðslu á 763. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
1.1. Strætó - ný gjaldskrárstefna. 202005142
Erindi Strætó varðandi drög að nýrri gjaldskrárstefnu. Jóhannes Rúnar Svavarsson framkvæmdastjóri Strætó bs. mun gera grein fyrir drögunum.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1445. fundar bæjarráðs samþykkt á 763. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
1.2. Suðurlandsvegur - tvöföldun Bæjarháls að Hólmsá 202005299
Tvöföldun Suðurlandsvegar frá Bæjarháls að Hólmsá, Reykjavík og Mosfellsbæ. Tillaga að matsáætlun. Beiðni um umsögn fyrir 8. júní nk.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1445. fundar bæjarráðs samþykkt á 763. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
1.3. Frumvarp til laga um útlendinga og atvinnuréttindi útlendinga - beiðni um umsögn 202005183
Frumvarp til laga um útlendinga og atvinnuréttindi útlendinga - beiðni um umsögn fyrir 29. maí.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1445. fundar bæjarráðs samþykkt á 763. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
1.4. Æfingarsvæði golfvallar í Mosfellsdal 201906038
Æfingarsvæði golfvallar í Mosfellsdal og möguleg kaup Laufskála fasteignafélags á landi í eigu Mosfellsbæjar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1445. fundar bæjarráðs samþykkt á 763. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
1.5. Frumvarp til laga um um breytingu á lögum um uppbyggingu og rekstur fráveitna - beiðni um umsögn 202005135
Frumvarp til laga um um breytingu á lögum um uppbyggingu og rekstur fráveitna - beiðni um umsögn fyrir 19. maí.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1445. fundar bæjarráðs samþykkt á 763. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
1.6. Tillaga frá Viðreisn - opnunartími Lágafellslaugar 202005229
Tillaga frá Viðreisn um að opnunartími Lágafellslaugar verði lengdur þannig að opið verði til kl. 22 alla daga nema sunnudaga, til reynslu út ágúst.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1445. fundar bæjarráðs samþykkt á 763. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
1.7. Tillaga Viðreisnar - styrkir til skóla Mosfellsbæjar til að kynna nemendum náttúru Íslands 202005227
Tillaga Viðreisnar um að lagðar verði 1,3 m.kr. til skóla Mosfellsbæjar til þes að kynna nemendum náttúru Íslands.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1445. fundar bæjarráðs samþykkt á 763. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
1.8. Bréf frá eftirlitsnefnd með fjármálum sveitarfélaga 202005276
Bréf frá eftirlitsnefnd með fjármálum sveitarfélaga um fjármál sveitarfélaga í kjölfar Covid 19 í tilefni af gildistöku bráðabirgðalaga sem heimila sveitarstjórnum að víkja frá skilyrðum 64. gr. sveitarstjórnarlaga við stjórn sveitarfélaga árin 2020-2022.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1445. fundar bæjarráðs samþykkt á 763. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
1.9. Frumvarp til laga um fjarskipti - beiðni um umsögn 202005206
Frumvarp til laga um fjarskipti - beiðni um umsögn fyrir 5. júní
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1445. fundar bæjarráðs samþykkt á 763. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
1.10. Ósk Landeyjar um að hefja vinnu um þróunar-, skipulags- og uppbyggingarvinnu vegna Blikastaðalands. 202004164
Tillaga um að bæjarstjóra verði falið að hefja undirbúning þess að formgera samstarf Mosfellsbæjar og Landeyjar með því að undirbúa viljayfirlýsingu og undirbúa skipun rýnihópa sem rýni skipulagsmál, skólamál og fjárhagsleg áhrif verkefnisins.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1445. fundar bæjarráðs samþykkt á 763. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
1.11. Ársreikningur Mosfellsbæjar 2019 201912352
Minnisblað fjármálastjóra og forstöðumanns þjónustu- og samskiptadeildar um ábendingar endurskoðenda vegna vinnu við endurskoðun hjá Mosfellsbæ eins og óskað var eftir af bæjarstjórn.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1445. fundar bæjarráðs samþykkt á 763. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
1.12. Varmárskóli ytra byrði, endurbætur. 201904149
Óskað er heimildar bæjarráðs til að auglýsa útboð á endurbótum ytra byrðis Varmárskóla yngri deildar - 2. og 3. áfangi. Um er að ræða endurbætur á kennaraálmu og austurálmu samkvæmt úttektarskýrslu Verksýn.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1445. fundar bæjarráðs samþykkt á 763. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
1.13. Desjamýri, úthlutun lóða. 200710035
Úthlutunarskilmálar og úthlutun lóða við Desjamýri 11-13.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1445. fundar bæjarráðs samþykkt á 763. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
1.14. Borgarlína - breyting á aðalskipulagi Reykjavíkur og Kópavogs 202005277
Borgarlína - breyting á aðalskipulagi Reykjavíkur og Kópavogs. Umsagnarbeiðni um verk- og matslýsingu. Umsagnarfrestur til 9. júní nk.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1445. fundar bæjarráðs samþykkt á 763. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
1.15. Borgarlína - matsáætlun Ártúnshöfði - Hamraborg 202005279
Fyrsta lota Borgarlínu. Matsáætlun Ártúnshöfði - Hamraborg. Umsagnarfrestur til 9. júní nk.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1445. fundar bæjarráðs samþykkt á 763. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
1.16. Úttektarskýrsla um gönguþveranir 202005275
Úttektarskýrsla Samgöngustofu. Eftirlit með gönguþverunum samkvæmt umferðarlögum.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1445. fundar bæjarráðs samþykkt á 763. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
1.17. Ytra mat á grunnskólum - Varmárskóli 201906059
Tillaga að úttekt á stjórnskipulagi og stjórnun Varmárskóla.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1445. fundar bæjarráðs samþykkt á 763. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
1.18. Stjórn sumarhúsaeigenda við Krókatjörn, Myrkutjörn og Silungatjörn vegna hitaveituframkvæmda 202005346
Erindi frá stjórn sumarhúsaeigenda við Krókatjörn, Myrkutjörn og Silungatjörn vegna hitaveituframkvæmda.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1445. fundar bæjarráðs samþykkt á 763. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
1.19. Tillaga Viðreisnar um skoðun á starfsemi fastanefnda í Mosfellsbæ. 202005337
Tillaga Viðreisnar um að forstöðumanni samskiptasviðs og eftir atvikum lögmanni Mosfellsbæjar verði falið að fara yfir störf fastanefnda í Mosfellsbæ.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1445. fundar bæjarráðs samþykkt á 763. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
2. Bæjarráð Mosfellsbæjar - 1446202005041F
Fundargerð 1446. fundar bæjarráðs lögð fram til afgreiðslu á 763. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
2.1. Tillaga Viðreisnar um skoðun á starfsemi fastanefnda í Mosfellsbæ. 202005337
Tillaga Viðreisnar um að forstöðumanni samskiptasviðs og eftir atvikum lögmanni Mosfellsbæjar verði falið að fara yfir störf fastanefnda í Mosfellsbæ.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1446. fundar bæjarráðs samþykkt á 763. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
2.2. Stjórn sumarhúsaeigenda við Krókatjörn, Myrkutjörn og Silungatjörn vegna hitaveituframkvæmda 202005346
Erindi frá stjórn sumarhúsaeigenda við Krókatjörn, Myrkutjörn og Silungatjörn vegna hitaveituframkvæmda.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1446. fundar bæjarráðs samþykkt á 763. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
2.3. Ytra mat á grunnskólum - Varmárskóli 201906059
Tillaga að úttekt á stjórnskipulagi og stjórnun Varmárskóla
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1446. fundar bæjarráðs samþykkt á 763. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
2.4. Grassláttur og hirðing í Mosfellsbæ, 2020-2022 (EES útboð) 202003260
Niðurstaða útboðs á grasslætti og hirðingu í Mosfellsbæ.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1446. fundar bæjarráðs samþykkt á 763. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
2.5. Rekstur Hamra hjúkrunarheimilis 201406128
Samningur milli Sjúkratrygginga Íslands og Hamra hjúkrunarheimilis. Samkomulag milli Sjúkratrygginga Íslands, Hamra hjúkrunarheimilis og Mosfellsbæjar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1446. fundar bæjarráðs samþykkt á 763. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
2.6. Beiðni um breytingu á notkunarflokki fasteignar 202003185
Beiðni um breytingu á notkunarflokki fasteignar
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1446. fundar bæjarráðs samþykkt á 763. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
2.7. Frumvarp til laga um breytingu á lögum um þjónustu við fatlað fólk - beiðni um umsögn 202005410
Frumvarp til laga um breytingu á lögum um þjónustu við fatlað fólk með langvarandi stuðningsþarfir - beiðni um umsögn fyrir 11. júní
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1446. fundar bæjarráðs samþykkt á 763. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
2.8. Fjármál sveitarfélaga í kjölfar Covid-19 202005276
Erindi samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra til sveitarstjórna landsins.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1446. fundar bæjarráðs samþykkt á 763. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
2.9. Fjárhagsáætlun Mosfellsbæjar 2020-2023 201906024
Drög að viðauka 2 við Fjárhagsáætlun kynnt.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1446. fundar bæjarráðs samþykkt á 763. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
2.10. Rekstur deilda janúar til mars 2020 202005421
Rekstur deilda janúar til mars 2020.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1446. fundar bæjarráðs samþykkt á 763. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
2.11. Fjárhagsáætlun Mosfellsbæjar 2021-2024 202005420
Drög að dagskrá vinnu við fjárhagsáætlun.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1446. fundar bæjarráðs samþykkt á 763. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
2.12. Frumvarp til laga um um breytingu á lögum um uppbyggingu og rekstur fráveitna - beiðni um umsögn 202005135
Frumvarp til laga um um breytingu á lögum um uppbyggingu og rekstur fráveitna - umsögn.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1446. fundar bæjarráðs samþykkt á 763. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
2.13. Stuðningur til barna á tímum Covid-19 202005300
Erindi félagsmálaráðuneytis um fjárhagslegan stuðning við sveitarfélög til að auka við frístundastarfsemi fyrir börn í sérstaklega viðkvæmri stöðu sumarið 2020.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1446. fundar bæjarráðs samþykkt á 763. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
2.14. Aukið félagsstarf fullorðinna vegna Covid-19 202005301
Erindi félagsmálaráðuneytis um fjárhagslegan stuðning við sveitarfélög til að auka við félagsstarf eldri borgara og örykja sumarið 2020 í kjölfar COVID-19.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1446. fundar bæjarráðs samþykkt á 763. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3. Menningar- og nýsköpunarnefnd - 17202005019F
Fundargerð 17. fundar menningar-og nýsköpunarnefnd lögð fram til afgreiðslu á 763. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
3.1. Þjónustukönnun sveitarfélaga 2019 202001270
Kynning á niðurstöðum þjónustukönnunar sveitarfélaga 2019.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 17. fundar menningar-og nýsköpunarnefnd samþykkt á 763. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3.2. Vinabæjarmálefni 201506088
Vinabæjaráðstefna sem fyrirhuguð var í ágúst nk. í Loimaa Finnlandi, frestast til 2021 vegna COVID-19 .
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 17. fundar menningar-og nýsköpunarnefnd samþykkt á 763. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3.3. Bæjarlistamaður Mosfellsbæjar 2020 202005185
Lagt er til að auglýst verði eftir tillögum um útnefningu bæjarlistamanns Mosfellsbæjar 2020.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 17. fundar menningar-og nýsköpunarnefnd samþykkt á 763. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3.4. Förgun listaverks. Eva og eplið 202001408
Upplýst um að listaverk í eigu Mosfellsbæjar sé skemmt.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 17. fundar menningar-og nýsköpunarnefnd samþykkt á 763. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3.5. Áhrif COVID-19 á starfsemi safna í Mosfellsbæ 202005186
Forstöðumaður bókasafns og menningarmála fer yfir áhrif COVID-19 á starfsemi Bókasafns Mosfellsbæjar og Héraðsskjalasafns Mosfellsbæjar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 17. fundar menningar-og nýsköpunarnefnd samþykkt á 763. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3.6. Fjöldasamkomur sumarið 2020 202005189
Forstöðumaður bókasafns og menningarmála fer yfir stöðu mála vegna 17. júní og bæjarhátíðarinnar Í túninu heima í ljósi þeirra fjöldatakmarkana sem eru í gildi vegna COVID-19.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 17. fundar menningar-og nýsköpunarnefnd samþykkt á 763. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
4. Lýðræðis- og mannréttindanefnd - 8202005023F
Fundargerð 8. fundar lýðræðis-og mannréttindanefndar lögð fram til afgreiðslu á 763. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
4.1. Jafnréttisdagur Mosfellsbæjar 2020 202005280
Jafnréttisfulltrúi kallar eftir hugmyndum að viðfangsefni jafnréttisdags Mosfellsbæjar árið 2020.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 8. fundar lýðræðis-og mannréttindanefndar samþykkt á 763. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
4.2. Okkar Mosó 201701209
Kynning á stöðu verkefna sem valin voru til framkvæmdar í Okkar Mosó 2019 og upphaf vinnu við endurmat á framkvæmd verkefnisn til undirbúnings Okkar Mosó 2021.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 8. fundar lýðræðis-og mannréttindanefndar samþykkt á 763. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
4.3. Lýðræðisstefna Mosfellsbæjar 201206254
Lýðræðisstefna Mosfellsbæjar og heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 8. fundar lýðræðis-og mannréttindanefndar samþykkt á 763. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
4.4. Þjónustukönnun sveitarfélaga 2019 202001270
Þjónustukönnun Gallup 2019 lögð fram til kynningar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 8. fundar lýðræðis-og mannréttindanefndar samþykkt á 763. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
5. Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar - 516202005037F
Fundargerð 516. fundar skipulagsnefndar lögð fram til afgreiðslu á 763. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
5.1. Leirutangi 10 - kæra vegna útgáfu byggingaleyfis 201902406
Lögð er til endurupptaka máls við Úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála vegna kæru á byggingarleyfi sem gefið var út 01.02.2019.
Málinu var frestað á fundi 515.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 516. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 763. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
5.2. Skák, sumarhús í landi Hraðastaða, Umsókn um byggingarleyfi 202003061
Guðmundur Þór Gunnarsson Reiðvaði 7 Reykjavík sækir um leyfi til að byggja úr timbri viðbyggingu við eldra frístundahús á lóðinni Skák í landi Hraðastaða, landnr. 123664, í samræmi við framlögð gögn. Stækkun 126,6 m².
Erindið hlaut ekki fullnægjandi afgreiðslu á 513. fundi skipulagsnefndar.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 516. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 763. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
5.3. Aðalskipulag Kópavogs 2012-2024 - breyting á aðalskipulagi og deiliskipulagi Fannborgarreitur-Traðarreitur 201912217
Borist hefur erindi frá Kópavogsbæ, dags. 26.05.2020, vegna auglýstrar breytingar á Aðalskipulagi Kópavogs 2012-2024, Fannborgarreitur, þróunarsvæði fyrir íbúðarbyggð (reitur B1-1) og Traðarreitur-vestur, þróunarsvæði fyrir íbúðarbyggð (reitur B4). Einnig er samhliða kynnt vinnslutillaga að breytingu deiliskipulags svæðisins.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 516. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 763. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
5.4. Gatnagerð 4. áfanga Helgafellshverfis - Framkvæmdaleyfi 202003063
Byggingarfélagið Bakki ehf. óskar eftir framkvæmdaleyfi fyrir gatnagerð í 4. áfanga Helgafellshverfis á grunni deiliskipulags.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 516. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 763. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
5.5. Egilsmói 12 - hverfisverndarsvæði 202005288
Erindi landeiganda að Egilsmóa 12 vegna framkvæmda og girðinga innan hverfisverndar lagt fram.
Erindið var einnig tekið fyrir á 209. fundi umhverfisnefndar Mosfellsbæjar.Niðurstaða þessa fundar:
Bókun bæjarstjórnar:
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar felur umhverfissviði Mosfellsbæjar að fylgjast með að framkvæmdir og starfsemi hundageymslu á lóðinni Egilsmóa 12 í Mosfellsdal séu í samræmi við hverfisvernd Suðurár. Bæjarstjórn bendir á að leyfi fyrir starfsemina er í auglýsinga- og umsagnarferli hjá Heilbrigðiseftirliti Kjósarsvæðis en óheimilt er að hefja starfsemi áður en starfsleyfi hefur verið gefið út. Óviðunandi er að starfsemi sé hafin á lóðinni án starfsleyfis.
Talsvert hefur borið á kvörtunum vegna starfseminnar nú þegar og hvetur bæjarstjórn Heilbrigðiseftirlit Kjósarsvæðis til að fylgja málinu eftir og kanna m.a. hvort starfsemin hafi í för með sér ónæði vegna hávaða eða mengun í Suðurá vegna úrgangs frá dýrum.
Afgreiðsla 516. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 763. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.5.6. Suðurlandsvegur - tvöföldun Bæjarháls að Hólmsá 202005299
Borist hefur erindi frá Skipulagsstofnun, dags. 20.05.2020, með ósk um umsögn við tillögu að matsáætlun um breikkun Suðurlandsvegar frá Bæjarhálsi að Hólmsá.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 516. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 763. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
5.7. Aðalskipulag Mosfellsbæjar 2011-2030 - ósk um breytingu á aðalskipulagi 201612360
Lögð er fram til samþykktar breyting á aðalskipulagi Mosfellsbæjar. Um er að ræða þéttingu og stækkun frístundasvæða.
Skipulagið var auglýst í Lögbirtingarblaði, Fréttablaði og á heimasíðu Mosfellsbæjar með athugasemdafresti frá 15. apríl til 29. maí 2020.
Engar athugasemdir bárust.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 516. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 763. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
5.8. Sunnukriki umsókn um lóð undir dreifistöð 202003500
Lög er fram til kynningar deiliskipulagsbreyting fyrir nýja dreifistöð Veitna í Sunnukrika í samræmi við samþykktir skipulagsnefndar frá 24.04.2020.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 516. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 763. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
5.9. Vogatunga 18-24, breyting á deiliskipulagi Leirvogstungu 202005088
Lögð er fram til kynningar tillaga að breytingu deiliskipulags Leirvogstungu vegna stækkunar á lóðum við Vogatungu 18-24.
Tillagan er unnin í samráði við deildarstjóra nýframkvæmda og í takt við óskir íbúa.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 516. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 763. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
5.10. Vogatunga 60 - breytingar á lóð 202005366
Borist hefur erindi frá Halldóri Albertssyni, Vogatungu 60, þar sem óskað er eftir breyttum lóðarmörkum sökum þess að búið er að leggja göngustíg að hluta til innan lóðar
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 516. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 763. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
5.11. Markholt 2 - stækkun húss 202003234
Á 515. fundi skipulagsnefndar var skipulagsfulltrúa falið að vinna drög að svörum vegna innsendra athugasemda við grenndarkynningu byggingarleyfis að Markholti 2.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 516. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 763. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
5.12. Kvíslartunga 5 - breyting á deiliskipulagi 201909368
Tillaga að breytingu á deiliskipulagi var auglýst frá 10. mars til og með 24. apríl 2020.
Athugasemdir bárust frá Orra Eiríkssyni og Marianne Eiríksson, Kvíslartungu 1, dags. 29. janúar 2020, Halldóri Karli Þórissyni og Söndru Kjartansdóttur, Kvíslartungu 3, dags. 29. janúar 2020 auk athugasemdar frá Halldóri Karli Þórissyni, Kvíslartungu 3, dags. 16. apríl 2020.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 516. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 763. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum. Fulltrúar M og C-lista sitja hjá.
5.13. Kvíslartunga 40 - Færsla á innkeyrslu, Gatnagerð 202001237
Borist hefur erindi frá Valgeir Berg, dags. 06.01.2020, með ósk um samþykkt fyrir tilfærslu á innkeyrslu lóðar í samræmi við samþykkta aðaluppdrætti húss.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 516. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 763. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
5.14. Uglugata 19 - fyrirspurn 202005077
Erindi hefur borist frá Arnóri Ágerissyni, dags. 07.05.2020, með ósk um að færa innkeyrslu og bílastæði lóðar.
Fyrir liggur skriflegt samþykki nágranna.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 516. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 763. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
5.15. Reykjavegur - Gangstígar og götulýsing 201912120
Lögð er fyrir skipulagsnefnd ósk um framkvæmdaleyfi um gerð göngustíga meðfram Reykjavegi.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 516. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 763. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
5.16. Loftnetamastur Tungubakka 202003233
Borist hefur erindi frá Nova ehf með ósk um heimild til þess að setja upp fjarskiptamastur á Tungubakka í samræmi við innsend gögn.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 516. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 763. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
5.17. Ábending um umferðaröryggi í Helgafellshverfi 202004341
Borist hefur erindi frá Pétri Andra Péturssyni Dam, dags. 29.04.2020, þar sem hann lýsir yfir áhyggjum af umferðaröryggi í Helgafellshverfi.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 516. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 763. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
5.18. Furubyggð 18-28 /Umsókn um byggingarleyfi 202004329
Borist hefur erindi frá Jónínu Sigurgeirsdóttur, f.h. íbúa við Furubyggð 18-28, með ósk um leyfi til breyttrar útfærslu þaks sólskála á lóðunum í samræmi við framlögð gögn.
Erindinu var vísað til skipulagsnefndar af 399. afgreiðslufundi byggingarfulltrúa.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 516. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 763. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
5.19. Sveinsstaðir - Umsókn um byggingarleyfi 202005147
Borist hefur erindi frá Guðbjörgu Magnúsdóttur, á Sveinsstöðum í Mosfellsbæ, með ósk um leyfi til að byggja við núverandi einbýlishús viðbyggingu úr steinsteypu og timbri á lóðinni Sveinsstaðir í samræmi við framlögð gögn.
Stærðir: Stækkun 24,4 m².
Erindinu var vísað til skipulagsnefndar af 399. afgreiðslufundi byggingarfulltrúa.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 516. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 763. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
5.20. Súluhöfði 49 - fyrirspurn 202005397
Borist hefur erindi frá Jónasi Bjarna Árnasyni með ósk um undanþágu vegna byggingarskilmála skipulags í Súluhöfða 49.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 516. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 763. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
5.21. Reykjahvoll 33 - fyrirspurn 202005378
Borist hefur erindi frá Ragnheiði Þórólfsdóttur, dags. 27.05.2020, með ósk um að breyta deiliskipulagi vegna innkeyrslu á lóð Reykjahvolls 33.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 516. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 763. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
5.22. Leirvogstunguhverfi - tillaga að stækkun lóða 202001285
Borist hefur erindi frá Rúnari Þór Guðbrandssyni, f.h. Stjórnar Íbúasamtaka Leirvogstungu, dags. 28.05.2020 vegna skipulagsmála í Leirvogstunguhverfi.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 516. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 763. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
5.23. Leirvogstunga 26 - ósk um stækkun lóðar 202005321
Borist hefur erindi frá Ingu Dóru Glan Guðmundsdóttur, dags. 23.05.2020, með ósk um stækkun lóðar í Leirvogstungu 26.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 516. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 763. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
5.24. Miðdalur - ósk um breyting á landnýtingu lóða 202005398
Borist hefur erindi frá Tryggva Einarssyni þar sem hann óskar eftir að í vinnu við endurskoðun aðalskipulags verði landnotkun á lóðunum L 224008 og 226500 í landi Miðdals breytt í svæði fyrir frísundabyggð. Einnig vill hann falla frá erindi sínu (málsnr. 201903466) sem vísað var til endurskoðunar aðalskipulags á 482. fundi skiplagsnefndar þann 29.03.2019.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 516. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 763. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
5.25. Borgarlína - breyting á aðalskipulagi Reykjavíkur og Kópavogs 202005277
Borist hefur erindi frá SSH, dags. 19.05.2020, með beiðni um umsögn um verk- og matslýsingu vegna breytinga á aðalskipulagi Kópavogsbæjar 2012-2024 og Reykjavíkurborgar 2010-2030 vegna fyrsta hluta Borgarlínu milli Hamraborgar og Ártúnshöfða.
Erindinu var vísað til skipulagsnefndar af 1445. fundi bæjarráðs.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 516. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 763. fundi bæjarstjórnar með átta atkvæðum. Fulltrúi M-lista situr hjá.
5.26. Borgarlína - matsáætlun Ártúnshöfði - Hamraborg 202005279
Verkefnastofa Borgarlínu kynnir drög að matsáætlun vegna fyrstu lotu Borgarlínu. Óskað er eftir ábendingum fyrir 9. júní 2020.
Erindinu var vísað til skipulagsnefndar af 1445. fundi bæjarráðs.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 516. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 763. fundi bæjarstjórnar með átta atkvæðum. Fulltrúi M-lista situr hjá.
5.27. Ævintýragarður - deiliskipulag 201710251
Lögð eru fram frekari drög að deiliskipulagi Ævintýragarðsins.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 516. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 763. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
5.28. Afgreiðslufundur skipulagsfulltrúa - 38 202005028F
Fundargerð lögð fram til kynningar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 516. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 763. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
5.29. Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 394 202002010F
Fundargerð lögð fram til kynningar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 516. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 763. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
5.30. Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 395 202003005F
Fundargerð lögð fram til kynningar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 516. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 763. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
5.31. Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 396 202004010F
Fundargerð lögð fram til kynningar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 516. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 763. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
5.32. Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 397 202004023F
Fundargerð lögð fram til kynningar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 516. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 763. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
5.33. Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 398 202005012F
Fundargerð lögð fram til kynningar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 516. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 763. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
5.34. Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 399 202005027F
Fundargerð lögð fram til kynningar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 516. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 763. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
5.35. Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 400 202005040F
Fundargerð lögð fram til kynningar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 516. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 763. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
6. Umhverfisnefnd Mosfellsbæjar - 209202005030F
Fundargerð 209. fundar umhverfisnefndar lögð fram til afgreiðslu á 763. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
6.1. Friðland við Varmárósa, endurskoðun á mörkum 202002125
Lagðar fram fyrstu tillögur vinnuhóps vegna endurskoðunar á afmörkun friðlands við Varmárósa m.t.t. útbreiðslu fitjasefs og óska um beitarhólf, í tengslum við gerð stjórnunar- og verndaráætlunar fyrir friðlandið.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 209. fundar umhverfisnefndar samþykkt á 763. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
6.2. Umgengni á lóð Vöku hf. á Leirvogstungumelum 202002126
Lagt fram minnisblað umhverfisstjóra vegna umgengni á Leirvogstungumelum
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 209. fundar umhverfisnefndar samþykkt á 763. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
6.3. Skemmd á göngustíg við Varmá hjá Eyrarhvammi 202004372
Lagðar fram til upplýsinga umsagnir fagstofnana vegna fyrirhugaðra bráðabirgða lagfæringa á göngustíg við Varmá.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 209. fundar umhverfisnefndar samþykkt á 763. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- FylgiskjalSkemmdir á göngustíg við Varmá við EyrarhvammFylgiskjalSkemmdir á göngustíg við Varmá við Eyrarhvamm_osk_um_umsogn.pdfFylgiskjalVarmá umsögn vegna gögnustígs 2020 - Umsögn Hafro.pdfFylgiskjalUmsókn um leyfi til framkvæmda - Varmá - Umsögn Ust.pdfFylgiskjalRe: Ósk um umsögn um framkvæmdir á svæði á náttúruminjaskrá - Umsögn NÍ.pdf
6.4. Egilsmói 12 - hverfisverndarsvæði 202005288
Lagt fram erindi landeigenda að Egilsmóa 12 um uppsetningu tímabundinna hundabyrgja á lóð innan hverfisverndar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 209. fundar umhverfisnefndar samþykkt á 763. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
6.5. Ævintýragarður - deiliskipulag 201710251
Kynning á drögum að deiliskipulagi Ævintýragarðs í Ullarnesbrekkum
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 209. fundar umhverfisnefndar samþykkt á 763. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
6.6. Áætlun um refaveiðar fyrir árin 2020-2022 202003081
Lagður fram til upplýsinga samningur vegna refaveiða 2020-2022.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 209. fundar umhverfisnefndar samþykkt á 763. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
7. Fræðslunefnd Mosfellsbæjar - 377202005036F
Bókun M-lista:
Fulltrúi Miðflokksins vill árétta að fulltrúar flokksins forfölluðust vegna þessa fundar í fræðslunefnd Mosfellsbæjar. Venja er að aðalmenn kalli til varamenn og það var gert í þessu tilefni en átti fundurinn að vera á miðvikudegi 3. júní og frestað til gærdagsins þriðjudaginn 9. júní. Þetta er bagalegt enda hafa sífelldar frestanir og tilfæringar á fundum áhrif á alla fulltrúa flokka, vara- og aðalmenn þeirra sem bæði skipuleggja sína vinnu og vaktir eftir þeirri áætlun sem fara á eftir. Hér með er kallað eftir því að þessi vinnubrögð verði ekki tíðkuð hér eftir. Ekki er gott fyrir vinnandi fólk sem vill mæta eftir fyrirframgefnum leikreglum og áætlunum að taka þátt með þessu vinnulagi í pólitísku starfi.Bókun D- og V-lista:
Það heyrir til algjörar undantekningar að fundir í fræðslunefnd séu færðir frá gildandi fundaráætlun.Ástæða fyrir frestun þessa fundar var að ekki var komin niðurstaða um samræmd próf sem ætlunin var að ræða á fundinum.
Fundinum var frestað með góðum fyrirvara í tölvupósti og engar athugasemdir voru gerðar við þá frestun af hálfu fulltrúa M lista eða varamans hans í nefndinni.
Það stendst því ekki skoðun að verið sé að hringla með fundartíma í fræðslunefnd ótt og títt eins og kemur fram í bókun M lista, enda heyrir það til algjörar undantekningar að fundartími sé færður til.
Fundargerð 377. fundar fræðslunefndar lögð fram til afgreiðslu á 763. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.7.1. Niðurstöður úttektar - Lágafellsskóli 201605326
Lágafellskóli - Ytra mat 2016
Lagt fram til kynningar beiðni MMR frá 12. maí 2020 um upplýsingar um framkvæmd umbóta skólársins 2019-2020 í kjölfar ytra mats frá 2016.Niðurstaða þessa fundar:
Samþykkt með níu atkvæðum að fresta afgreiðslu 377. fundar fræðslunefndar til næsta fundar bæjarstjórnar.
7.2. Lesfimimælingar og samræmd próf vorið 2020 202005384
Skólstjórar kynna niðurstöður lesfimimælinga og samræmdra prófa
Niðurstaða þessa fundar:
Samþykkt með níu atkvæðum að fresta afgreiðslu 377. fundar fræðslunefndar til næsta fundar bæjarstjórnar.
7.3. Tölulegar upplýsingar fræðslusvið 2020 202001155
Lagt fram til upplýsinga.
Niðurstaða þessa fundar:
Samþykkt með níu atkvæðum að fresta afgreiðslu 377. fundar fræðslunefndar til næsta fundar bæjarstjórnar.
7.4. Klörusjóður 202001138
Lagðar fram reglur til samþykktar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 377. fundar fræðslunefndar samþykkt á 763. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
7.5. Ungt fólk 2020 202005117
Niðurstöður rannsóknar frá Rannsókn og greiningu sem gerð var meðal nemenda í 8., 9. og 10. bekk árið 2020
Niðurstaða þessa fundar:
Samþykkt með níu atkvæðum að fresta afgreiðslu 377. fundar fræðslunefndar til næsta fundar bæjarstjórnar.
7.6. Umsókn í endurmenntunarsjóð grunnskóla 2020 202006061
Úthlutun úr endurmenntunarsjóð grunnskóla skólaárið 2020 - 2021
Niðurstaða þessa fundar:
Samþykkt með níu atkvæðum að fresta afgreiðslu 377. fundar fræðslunefndar til næsta fundar bæjarstjórnar.
Almenn erindi
8. Forsetakosningar 2020202004063
Staðfesting kjörskrár vegna forsetakosninga 27. júní nk.
Fyrir fundinum lá eintak af kjörskrá fyrir Mosfellsbæ vegna forsetakosninga sem fram eiga að fara 27. júní 2020. Á kjörskrá eru samtals 8.497 kjósendur.
Bæjarstjórn staðfestir með vísan til 22. gr. laga um kosningar til Alþingis nr. 24/2000, sbr. lög um framboð og kjör forseta Íslands nr. 36/1945 kjörskrá Mosfellsbæjar til að gilda við forsetakosningar 27. júní 2020.
Kjörskráin skal auglýst og liggja frammi almenningi til sýnis í þjónustuveri Mosfellsbæjar frá 16. júní til kjördags.
Bæjarstjórn samþykkir að veita bæjarráði umboð til að taka til meðferðar athugasemdir vegna kjörskrár og gera viðeigandi leiðréttingar á henni samkvæmt 27. gr. laga um kosningar til Alþingis nr. 24/2000, sbr. 6. gr. laga um framboð og kjör forseta Íslands nr. 36/1945.
9. Kosning í nefndir og ráð201806075
Kosning 48 einstaklinga í undirkjörstjórnir vegna forsetakosninga sem fram fara 27. júní nk.
Bæjarstjórn samþykkir að kjósa aðila í undirkjörstjórn vegna kjörs forseta Íslands laugardaginn 27. júní nk. í samræmi við fyrirliggjandi tillögu.
Bæjarstjórn veitir bæjarráði umboð til að kjósa fulltrúa í undirkjörstjórnir vegna forfalla núverandi fulltrúa eftir því sem þörf krefur fram að kjördegi 27. júní 2020.
Fundargerðir til kynningar
10. Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 400202005040F
Fundargerð 400. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 763. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
10.1. Reykjahvoll 8, Umsókn um byggingarleyfi 2018084786
Eyjólfur Sigurjónsson Dvergholti 16 sækir um leyfi til breytinga áður samþykktra aðaluppdrátta einbýlishúss á lóðinni Reykjahvoll nr. 8, í samræmi við framlögð gögn. Stærðir breytast ekki
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 400. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 763. fundi bæjarstjórnar.
10.2. Asparlundur 11, Umsókn um byggingarleyfi 202004066
Reykjamelur ehf. Engjavegi 10 sækir um leyfi til að byggja úr steinsteypu tveggja hæða parhús með innbyggðum bílgeymslum á lóðunum Asparlundur nr. 11-13, í samræmi við framlögð gögn. Stærðir: Asparlundur 11, 165,5 m², 543,0 m³. Asparlundur 13, 165,5 m², 543,0 m³.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 400. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 763. fundi bæjarstjórnar.
11. Fundargerð 497. fundar Samtaka sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu202005308
Fundargerð 497. fundar Samtaka sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu
Fundargerð 497. fundar Samtaka sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu lögð fram til kynningar á 763. fundi bæjarstjórnar Mosfellsbæjar.
12. Fundargerð 884. fundar stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga202005331
Fundargerð 884. fundar stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga
Fundargerð 884. fundar stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga lögð fram til kynningar á 763. fundi bæjarstjórnar Mosfellsbæjar.
13. Fundargerð 427. fundar SORPU bs202005363
Fundargerð 427. fundar SORPU bs
Bókun M-lista:
Fulltrúi Miðflokksins vill benda á að það er margt enn á huldu varðandi starfsemi SORPU og gæði nýju gas- og jarðgerðarstöðvar. Hér er vitnað í sérfræðing í umhverfisstjórn sem kom fram á RÚV 10. júní 2020. ,,Stefán Gíslason umhverfisstjórnunarfræðingur segir að tæknin byggi á að úrgangurinn sé sérsafnað lífrænt sorp en sveitarfélögin á höfuðborgarsvæðinu bjóða ekki upp á slíka söfnun.". Svo virðist vera að staða SORPU er ekki góð. Það er miður. Sú staða er augljóslega mikil vonbrigði sem skrifast alfarið á stjórn þessa byggðarsamlags.Fundargerð 427. fundar SORPU bs lögð fram til kynningar á 763. fundi bæjarstjórnar Mosfellsbæjar.
- FylgiskjalFundargerð 427. fundar SORPU bs.pdfFylgiskjalSORPA_Graent_bokhald_2019.pdfFylgiskjalSORPA bs. Framvinda_Taekjabunadur_18.05.2020.pdfFylgiskjalSORPA bs. Framvinda_Gufunes_18.05.2020.pdfFylgiskjalSORPA bs. Framvinda_GAJA_18.05.2020.pdfFylgiskjalSkyrsla framkvaemdastjora - fundur 427.pdfFylgiskjalMannvit Stækkun Gufunesi Fasteign og Tækjabúnaður 2140099-000-BRP-0010 15.05.2020.pdf
14. Fundargerð 93. fundar Svæðisskipulagsnefndar höfuðborgarsvæðisins202006031
Fundargerð 93. fundar Svæðisskipulagsnefndar höfuðborgarsvæðisins
Fundargerð 93. fundar Svæðisskipulagsnefndar höfuðborgarsvæðisins lögð fram til kynningar á 763. fundi bæjarstjórnar Mosfellsbæjar.
15. Fundargerð 23. eigendafundar Strætó bs202006032
Fundargerð 23. eigendafundar Strætó bs
Fundargerð 23. eigendafundar Strætó bs lögð fram til kynningar á 763. fundi bæjarstjórnar Mosfellsbæjar.