11. febrúar 2015 kl. 16:30,
2. hæð Helgafell
Fundinn sátu
- Hafsteinn Pálsson (HP) Forseti
- Kolbrún G Þorsteinsdóttir (KGÞ) 1. varaforseti
- Bjarki Bjarnason (BBj) 2. varaforseti
- Haraldur Sverrisson aðalmaður
- Bryndís Haraldsdóttir (BH) aðalmaður
- Anna Sigríður Guðnadóttir (ASG) aðalmaður
- Theódór Kristjánsson (TKr) aðalmaður
- Sigrún H. Pálsdóttir (SHP) aðalmaður
- Ólafur Ingi Óskarsson (ÓIÓ) aðalmaður
- Sigurður Snædal Júlíusson þjónustu- og samskiptadeild
Fundargerð ritaði
Sigurður Snædal Júlíusson lögmaður
Dagskrá fundar
Fundargerðir til staðfestingar
1. Bæjarráð Mosfellsbæjar - 1197201501021F
Fundargerð 1197. fundar bæjarráðs lögð fram til afgreiðslu á 643. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
1.1. Erindi Landgræðslunnar-Uppgræðsla í beitarhólfinu á Mosfellsheiði 2015 201412118
Erindi Landgræðslu ríkisins varðandi styrkbeiðni vegna uppgræðslu á Mosfellsheiði milli Lyklafells og Hengils.
Bæjarráð vísaði á 1192. fundi sínum málinu til umhverfisnefndar, auk þess sem málinu er vísað til SSH.
Meðfylgjandi er afgreiðsla umhverfisnefndar á málinu.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1197. fundar bæjarráðs samþykkt á 643. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
1.2. Lýðræðisstefna Mosfellsbæjar 201206254
Lagt fram minnisblað forstöðumanns þjónustu- og samskiptadeildar um verklag við endurskoðun Lýðræðisstefnu Mosfellsbæjar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1197. fundar bæjarráðs samþykkt á 643. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
1.3. Leiguíbúðir í Mosfellsbæ 201409371
Starfshópur um leiguíbúðir í miðbæ Mosfellsbæjar vísar til bæjarráðs tillögu sinni um úthlutun lóða undir leiguíbúðir í miðbæ Mosfellsbæjar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1197. fundar bæjarráðs samþykkt á 643. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
1.4. Máttur í Mosfellsbæ-átaksverkefni 201501565
Unnur V. Ingólfsdóttir kynnir stöðu verkefnis. Gögn vegna málsins verða lögð fram á fundinum.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1197. fundar bæjarráðs samþykkt á 643. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
1.5. Súluhöfði 21, ósk lögreglustjóra um umsögn vegna rekstarleyfisumsóknar 201412016
Lögð fram umsögn skipulagsnefndar frá 381. fundi.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1197. fundar bæjarráðs samþykkt á 643. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
1.6. Húsfél.Brekkutangi 1-15 - Ósk um breikkun á innkeyrslu 201501683
Erindi frá íbúum við Brekkutanga 1-15 þar sem óskað er eftir breikkun innkeyrslubotnlanga svo hægt verði að leggja þar bílum langsum. Núverandi botnlangi er í eigu húsfélagsins en stækkunin myndi ná inn á opið svæði sem snýr að leikvelli í götunni.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1197. fundar bæjarráðs samþykkt á 643. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
1.7. Erindi Alþingis varðandi umsögn um frumvarp til laga um örnefni (heildarlög), 403. mál 201501697
Erindi Alþingis varðandi umsögn um frumvarp til laga um örnefni (heildarlög), 403. mál
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1197. fundar bæjarráðs samþykkt á 643. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
1.8. Þjónustukönnun sveitarfélaga 2014 201501643
Lögð fram þjónustukönnun sveitarfélaga 2014.Mattías Þorvaldsson frá Capacent kemur og kynnir niðurstöðurnar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1197. fundar bæjarráðs samþykkt á 643. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
2. Bæjarráð Mosfellsbæjar - 1198201502001F
Fundargerð 1198. fundar bæjarráðs lögð fram til afgreiðslu á 643. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
2.1. Erindi Laxnes - Gjald á rotþró 201501810
Erindi frá Laxnesi ehf þar sem óskað er eftir endurskoðun á rotþróargjöldum sem bæjarráð setur með gjaldskrá.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1198. fundar bæjarráðs samþykkt á 643. fundi bæjarstjórnar með átta atkvæðum.
2.2. Fyrirkomulag styrkveitinga hjá Mosfellsbæjar - erindi að ósk fulltrúa Íbúahreyfingarinnar 201410204
Bæjarstjóri leggur fram umbeðið yfirlit yfir styrkveitingar á vegum Mosfellsbæjar.
Niðurstaða þessa fundar:
Tillaga fulltrúa Íbúahreyfingarinnar:$line$Fulltrúi Íbúahreyfingarinnar leggur til að Mosfellsbær móti heildstæða stefnu um styrkveitingar sem tekur mið af þeim markmiðum sem sveitarfélagið hefur sett sér í aðalskipulagi og fleiri stefnumarkandi yfirlýsingum. Nefndir og svið noti síðan þá stefnu sem grunn til stefnumörkunar í hverjum málaflokki fyrir sig. $line$Tilgangur Íbúahreyfingarinnar með tillögunni er að efla þátttöku sprota í þróun samfélagsins hér í Mosfellsbæ og fylgja eftir þeim oft göfugu markmiðum sem sett eru fram í aðalskipulagi.$line$$line$Tillagan er felld með átta atkvæðum gegn einu. $line$$line$Bókun M-lista Íbúahreyfingarinnar:$line$Fulltrúi Íbúahreyfingarinnar harmar að fulltrúar D-, V- og S-lista skuli ekki sjá sóknarfærin sem í því felast að móta haldbæra stefnu í styrkjamálum og stuðla með henni að þátttöku íbúa í samfélagslega brýnum verkefnum s.s. í þágu sjálfbærrar þróunar sem sagt er vera leiðarljós Mosfellsbæjar í aðalskipulagi. Með skammsýni kasta D-, S- og V-lista frá sér fágætu tækifæri til að virkja mannauðinn, - sem ekki er lítill í Mosfellsbæ,- til að nýta þekkingu sína og áhuga til góðra hluta í þágu samfélagsins. $line$Meðferð á opinberu fé á ekki að vera af handahófi. Um styrkveitingar ættu því að gilda skýrar reglur sem grundvallast á fagmennsku og jafnræði. $line$$line$Bókun D-, V og S-lista:$line$Fulltrúar D-, V og S-lista vísa því algjörlega á bug, sem ýjað er að í bókun íbúahreyfingarinnar, að úthlutum á opinberu fé til styrkveitinga hjá Mosfellsbæ sé gerð af handahófi. Eins og fram kemur í samantekt bæjarstjóra eru skýrar reglur um styrkveitingar hjá Mosfellsbæ. Þar kemur fram að hlutverk fagnefnda er mjög mikilvægt í þessum efnum og því hlutverki fagnefnda viljum við viðhalda. $line$$line$Bókun fulltrúa Íbúahreyfingarinnar:$line$Fulltrúi Íbúahreyfingarinnar mótmælir því harðlega að hafa ýjað að því að í Mosfellsbæ sé fé úthlutað af handahófi. Það þarf hinsvegar að vera gagnsætt hvernig fé er úthlutað og ljóst hvaða reglur það eru sem um styrkveitingar gilda.$line$$line$ $line$Afgreiðsla 1198. fundar bæjarráðs samþykkt á 643. fundi bæjarstjórnar með átta atkvæðum.
2.3. Samþykkt um hænsnahald utan skipulagðra landbúnaðarsvæða 201412356
Samþykkt um hænsnahald í Mosfellsbæ, utan skipulagðra landbúnaðarsvæða, lögð fram til kynningar.
Bæjarráð vísaði á 1195. fundi sínum málinu til umsagnar umhverfisnefndar. Lögð er fram umsögn umhverfisnefndar auk minnisblaðs lögmanns.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1198. fundar bæjarráðs samþykkt á 643. fundi bæjarstjórnar með átta atkvæðum.
2.4. Öldungaráð 201401337
Skipulagsskrá Öldungaráðs í Mosfellsbæ lögð fram til afgreiðslu.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1198. fundar bæjarráðs samþykkt á 643. fundi bæjarstjórnar með átta atkvæðum.
2.5. Forvarnir í málum barna í Mosfellsbæ-stefnumörkun 201501776
Forvarnir í málum barna-stefnumörkun.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1198. fundar bæjarráðs samþykkt á 643. fundi bæjarstjórnar með átta atkvæðum.
2.6. Erindi Lögreglustjórans vegna umsóknar um rekstarleyfi YAM að Þverholti 2 201502029
Erindi Lögreglustjórans vegna umsóknar um rekstrarleyfi YAM.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1198. fundar bæjarráðs samþykkt á 643. fundi bæjarstjórnar með átta atkvæðum.
2.7. Erindi Alþingis varðandi umsögn um frumvarp til laga um breytingu á lögum um grunnskóla, nr. 91/2008, með síðari breytingum 201501794
Erindi Alþingis varðandi umsögn um frumvarp til laga um breytingu á lögum um grunnskóla, nr. 91/2008, með síðari breytingum lagt fram.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1198. fundar bæjarráðs samþykkt á 643. fundi bæjarstjórnar með átta atkvæðum.
2.8. Erindi Alþingis varðandi umsögn um frumvarp til laga um Menntamálastofnun 201501779
Erindi Alþingis varðandi umsögn um frumvarp til laga um Menntamálastofnun lagt fram.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1198. fundar bæjarráðs samþykkt á 643. fundi bæjarstjórnar með átta atkvæðum.
3. Fræðslunefnd Mosfellsbæjar - 303201501026F
Fundargerð 303. fundar fræðslunefndar lögð fram til afgreiðslu á 643. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
3.1. Samræmd könnunarpróf haustið 2015 201411098
Til upplýsinga
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 303. fundar fræðslunefndar samþykkt á 643. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3.2. Ný stofnun - Menntamálastofnun 201501796
Lagt fram til upplýsinga.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 303. fundar fræðslunefndar samþykkt á 643. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3.3. Rafræn handbók fræðslunefndar 201411095
Kynning á vinnslu rafrænnar handbókar
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 303. fundar fræðslunefndar samþykkt á 643. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3.4. Hagir og liðan ungs fólks í Mosfellsbæ, niðurstöður rannsókna árið 2014 201405280
Niðurstöður rannsókna 2014
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 303. fundar fræðslunefndar samþykkt á 643. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3.5. Erindi vegna fulltrúa foreldra í fræðslunefnd Mosfellsbæjar 201412287
Erindi frá FGMOS vegna fulltrúa grunnskólaforeldra á fundi fræðslunefndar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 303. fundar fræðslunefndar samþykkt á 643. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3.6. Verkefnalisti Staðardagskrár 21 í Mosfellsbæ fyrir árið 2015 201501512
Ósk umhverfisnefndar um tillögur að verkefnum í nýjan Verkefnalista Staðardagskrár 21 í Mosfellsbæ fyrir árið 2015. Verkalistinn er unninn í samráði við framkvæmdastjóra sviða og nefndir bæjarins út frá verkefnum sem fram koma í Framkvæmdaáætlun Staðardagskrár 21 í Mosfellsbæ til 2020. Óskað er eftir því að tillögur liggi fyrir eigi síðar en 19. febrúar 2015.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 303. fundar fræðslunefndar samþykkt á 643. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
4. Íþrótta- og tómstundanefnd Mosfellsbæjar - 186201501027F
Fundargerð 186. fundar íþótta-og tómstundanefndar lögð fram til afgreiðslu á 643. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
4.1. Starfsáætlun íþrótta- og tómstundanenfdar 2015. Drög 201501812
Starfsáætlun íþrótta- og tómstundanefndar
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 186. fundar íþrótta-og tómstundarnefndar samþykkt á 643. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
4.2. Hagir og liðan ungs fólks í Mosfellsbæ, niðurstöður rannsókna árið 2014 201405280
Niðurstöður rannsókna 2014
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 186. fundar íþrótta-og tómstundarnefndar samþykkt á 643. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
4.3. Þjónustukönnun sveitarfélaga 2014 201501643
Lögð fram þjónustukönnun sveitarfélaga 2014 til kynningar
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 186. fundar íþrótta-og tómstundarnefndar samþykkt á 643. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
4.4. Stefna og áætlun Mosfellsbæjar í barnaverndarmálum 2014-2018 201411221
Drög að stefnu og áætlun Mosfellsbæjar í barnaverndarmálum 2014-2018.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 186. fundar íþrótta-og tómstundarnefndar samþykkt á 643. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
4.5. Verkefnalisti Staðardagskrár 21 í Mosfellsbæ fyrir árið 2015 201501512
Ósk umhverfisnefndar um tillögur að verkefnum í nýjan Verkefnalista Staðardagskrár 21 í Mosfellsbæ fyrir árið 2015. Verkalistinn er unninn í samráði við framkvæmdastjóra sviða og nefndir bæjarins út frá verkefnum sem fram koma í Framkvæmdaáætlun Staðardagskrár 21 í Mosfellsbæ til 2020. Óskað er eftir því að tillögur liggi fyrir eigi síðar en 19. febrúar 2015.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 186. fundar íþrótta-og tómstundarnefndar samþykkt á 643. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
5. Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar - 382201501023F
Fundargerð 382. fundar skipulagsnefndar lögð fram til afgreiðslu á 643. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
5.1. Vefarastræti 7-13, fyrirspurn um breytingar á deiliskipulagi 201409209
Tillaga að breytingu á deiliskipulagi var auglýst 17. nóvember 2014 með athugasemdafresti til 29. desember 2014. Engin athugasemd barst. Frestað á 381. fundi.
Niðurstaða þessa fundar:
Bókun S-lista:$line$Bæjarfulltrúar Samfylkingarinnar vilja taka undir bókun fulltrúa listans í skipulagsnefnd varðandi breytingar á deiliskipulagi Vefarastrætis 7-13, fyrst frá 28. október og síðan aftur í fyrirliggjandi fundargerð, og ítreka þá skoðun að umræddar breytingar séu ekki í samræmi við sýnina um fallegt kennileiti í deiliskipulaginu sem samþykkt var í bæjarstjórn.$line$$line$Bókun Íbúahreyfingarinnar:$line$Fulltrúi Íbúahreyfingarinnar tekur undir bókun fulltrúa M-lista í skipulagsnefnd um að þær breytingar sem verið er að gera lóð fyrir lóð í Helgafellslandi séu ekki í samræmi við forsögn í skipulagi. Íbúahreyfingin telur varhugavert að selja lóðir í hverfinu á öðrum forsendum en þeim sem fram koma í greinargerð með skipulagi. Þess ber að geta að sveitarfélagið ber ábyrgð á því að fari sé eftir skipulagsskilmálum.$line$$line$Bókun V- og D-lista:$line$Meirihluti V og D lista ítreka afstöðu okkar að við teljum breytingarnar ekki vera hverfinu til ama, um er að ræða tillögu til að koma til móts við aðkallandi þörf fyrir minni og ódýrari íbúðir fyrir ungt fólk, en á sama tíma lágmarka neikvæð áhrif á gildandi skipulag.$line$$line$Afgreiðsla 382. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 643. fundi bæjarstjórnar með átta atkvæðum. Fulltrúi Íbúahreyfingarinnar situr hjá.
5.2. Selholt, aðalskipulagsbreyting og deiliskipulag 201410300
Lagðar fram umsagnir Skipulagsstofnunar, Umhverfisstofnunar, Vegagerðarinnar, Heilbrigðiseftirlits Kjósarsvæðis og Minjastofnunar um verkefnislýsingu fyrir breytingu á aðalskipulagi vegna víkingabæjar í Selholti, sem send var til umsagnar 22.12.2014. Frestað á 381. fundi.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 382. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 643. fundi bæjarstjórnar með átta atkvæðum. Fulltrúi Íbúahreyfingarinnar situr hjá.
5.3. Þingvallavegur í Mosfellsdal, deiliskipulag 201312043
Lagðar fram umsagnir og athugasemdir um auglýsta verkefnislýsingu frá eftirtöldum: Vegagerðinni, Skipulagsstofnun, Umhverfisstofnun,stjórn íbúasamtakanna Víghóls, Jóni Baldvinssyni (2 bréf), Guðnýju Halldórsdóttur og Halldóri Þorgeirssyni, Áslaugu M Gunnarsdóttur og frá Loga Egilssyni lögmanni f.h. Kjartans Jónssonar. Ennfremur 17 samhljóða bréf frá landeigendum við veginn og 57 samhljóða bréf með almennum mótmælum.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 382. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 643. fundi bæjarstjórnar með átta atkvæðum. Fulltrúi Íbúahreyfingarinnar situr hjá.
5.4. Erindi íbúa um að Álafossvegi verði breytt í botnlangagötu 201311251
Lagðar fram til umræðu tvær hugmyndir að útfærslu Álafossvegar sem botnlanga. Frestað á 381. fundi.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 382. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 643. fundi bæjarstjórnar með átta atkvæðum. Fulltrúi Íbúahreyfingarinnar situr hjá.
5.5. Vefarastræti 1-5 ósk um breytingar á skipulagsskilmálum 201501589
Kristinn Ragnarsson arkitekt f.h. Grafarholts ehf. óskar 9. janúar 2015 eftir breytingum á deiliskipulagsskilmálum varðandi bílastæði og fjölda íbúða, sbr. meðf. uppdrátt. Frestað á 381. fundi, nú lagður fram endurskoðaður tillöguuppdráttur.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 382. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 643. fundi bæjarstjórnar með átta atkvæðum. Fulltrúi Íbúahreyfingarinnar situr hjá.
5.6. Vefarastræti 32-38 og 40-46 - fyrirspurn um breytingu á deiliskipulagi 201410126
Lögð fram ný fyrirspurn Odds Víðissonar f.h. lóðarhafa um breytingar á skipulagsskilmálum varðandi bílastæði og fjölda íbúða. Frestað á 381. fundi.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 382. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 643. fundi bæjarstjórnar með átta atkvæðum. Fulltrúi Íbúahreyfingarinnar situr hjá.
5.7. Háholt 13-15, fyrirspurn um viðbyggingu 201501582
Oddur Víðisson arkitekt f.h. Festis Fasteigna ehf. spyrst 16.1.2015 fyrir um möguleika á viðbyggingu sunnan á húsið, til stækkunar á húsnæði Mosfellsbakarís, skv. meðfylgjandi teikningu. Frestað á 381. fundi.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 382. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 643. fundi bæjarstjórnar með átta atkvæðum. Fulltrúi Íbúahreyfingarinnar situr hjá.
5.8. Í Elliðakotslandi Brú, umsókn um byggingarleyfi 201411054
Lögð fram tillaga að svörum við athugasemd frá Hjalta Steinþórssyni f.h. landeigenda, sbr. bókun á 381. fundi.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 382. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 643. fundi bæjarstjórnar með átta atkvæðum. Fulltrúi Íbúahreyfingarinnar situr hjá.
5.9. Laugabakki, erindi um afmörkun lóðar 201405103
Tillaga að breytingum á deiliskipulagi sem varðar skiptingu á lóð Laugabakka, var auglýst 23. desember 2014 með athugasemdafresti til 3. febrúar 2015. Engin athugasemd hefur borist.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 382. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 643. fundi bæjarstjórnar með átta atkvæðum. Fulltrúi Íbúahreyfingarinnar situr hjá.
5.10. Umferðaröryggisáætlun Mosfellsbæjar 201501588
Á fundinn komu Kristjana E Pálsdóttir og Svanhildur Jónsdóttir starfsmenn VSÓ Ráðgjafar og kynntu fyrirhugaða vinnu að umferðaröryggismálum í Mosfellsbæ á árinu 2015.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 382. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 643. fundi bæjarstjórnar með átta atkvæðum. Fulltrúi Íbúahreyfingarinnar situr hjá.
5.11. Uglugata 2-22, fyrirspurn um breytingar á deiliskipulagi 201411038
Stefán Hallsson f.h. lóðarhafa óskar 28.1.2015 eftir umfjöllun skipulagsnefndar um nýja tillögu að breyttu deiliskipulagi, sem felur í sér að íbúðum fjölgi um 6 miðað við gildandi skipulag og verði 9 í 2-ja hæða raðhúsum og 8 í tveimur 2-ja hæða fjölbýlishúsum. Samanber einnig fyrri umfjöllun á 380. fundi.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 382. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 643. fundi bæjarstjórnar með átta atkvæðum. Fulltrúi Íbúahreyfingarinnar situr hjá.
5.12. Bjarg v/Varmá, fyrirspurn um viðbyggingu 201501793
Guðjón Magnússon arkitekt f.h. Alberts Rútssonar óskar 28.1.2015 eftir að leyfilegt byggingarmagn á lóðinni verði aukið frá gildandi skipulagi, þannig að byggja megi þar 400 m2 einbýlishús á tveimur hæðum, samtengt núverandi húsi, sbr. meðfylgjandi skissutillögu.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 382. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 643. fundi bæjarstjórnar með átta atkvæðum. Fulltrúi Íbúahreyfingarinnar situr hjá.
5.13. Tillaga Önnu Sigríðar Guðnadóttur um fund með "Miðbæjarskólahópi" 201409246
Boðaður hefur verið fundur kjörinna fulltrúa með stjórn Foreldraráðs grunnskóla í Mosfellsbæ miðvikudaginn 4. febrúar 2015.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 382. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 643. fundi bæjarstjórnar með átta atkvæðum. Fulltrúi Íbúahreyfingarinnar situr hjá.
5.14. Starfsáætlun Skipulagsnefndar 2015 201501800
Umræða um starfsáætlun.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 382. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 643. fundi bæjarstjórnar með átta atkvæðum. Fulltrúi Íbúahreyfingarinnar situr hjá.
5.15. Færsla á endastöð Strætós í Reykjahverfi 201501801
Kynntar hugmyndir um endastöð Strætós á lóð OR við Reykjaveg.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 382. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 643. fundi bæjarstjórnar með átta atkvæðum. Fulltrúi Íbúahreyfingarinnar situr hjá.
5.16. Miðbæjarskipulag, breyting við Þverholt vegna leiguíbúða. 201501813
Bæjarráð vísaði 29.1.2014 til Skipulagsnefndar því verkefni að útfæra lóðir undir húsnæði í Þverholti í samræmi við fyrirliggjandi tillögu Batterísins og niðurstöðu starfshóps um leiguíbúðir í miðbænum.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 382. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 643. fundi bæjarstjórnar með átta atkvæðum. Fulltrúi Íbúahreyfingarinnar situr hjá.
5.17. Verkefnalisti Staðardagskrár 21 í Mosfellsbæ fyrir árið 2015 201501512
Umhverfisnefnd óskar eftir tillögum að verkefnum í nýjan Verkefnalista Staðardagskrár 21 í Mosfellsbæ fyrir árið 2015. Verkalistinn verður unninn í samráði við framkvæmdastjóra sviða og nefndir bæjarins út frá verkefnum sem fram koma í Framkvæmdaáætlun Staðardagskrár 21 í Mosfellsbæ til 2020. Óskað er eftir því að tillögur liggi fyrir eigi síðar en 19. febrúar 2015.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 382. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 643. fundi bæjarstjórnar með átta atkvæðum. Fulltrúi Íbúahreyfingarinnar situr hjá.
6. Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar - 383201502002F
Fundargerð 383. fundar skipulagsnefndar lögð fram til afgreiðslu á 643. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
6.1. Vefarastræti 1-5 ósk um breytingar á skipulagsskilmálum 201501589
Kristinn Ragnarsson arkitekt f.h. Grafarholts ehf. óskar 9. janúar 2015 eftir breytingum á deiliskipulagsskilmálum varðandi bílastæði og fjölda íbúða, sbr. meðf. uppdrátt. Frestað á 381. fundi, nú lagður fram endurskoðaður tillöguuppdráttur. Frestað á 382. fundi.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 383. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 643. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
6.2. Vefarastræti 32-38 og 40-46 - fyrirspurn um breytingu á deiliskipulagi 201410126
Lögð fram ný fyrirspurn Odds Víðissonar f.h. lóðarhafa um breytingar á skipulagsskilmálum varðandi bílastæði og fjölda íbúða. Frestað á 381. og 382. fundi.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 383. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 643. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
6.3. Háholt 13-15, fyrirspurn um viðbyggingu 201501582
Oddur Víðisson arkitekt f.h. Festis Fasteigna ehf. spyrst 16.1.2015 fyrir um möguleika á viðbyggingu sunnan á húsið, til stækkunar á húsnæði Mosfellsbakarís, skv. meðfylgjandi teikningu. Frestað á 381. og 382. fundi.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 383. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 643. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
6.4. Í Elliðakotslandi Brú, umsókn um byggingarleyfi 201411054
Lögð fram tillaga að svörum við athugasemd frá Hjalta Steinþórssyni f.h. landeigenda, sbr. bókun á 381. fundi. Frestað á 382. fundi.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 383. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 643. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
6.5. Laugabakki, erindi um afmörkun lóðar 201405103
Tillaga að breytingum á deiliskipulagi sem varðar skiptingu á lóð Laugabakka, var auglýst 23. desember 2014 með athugasemdafresti til 3. febrúar 2015. Engin athugasemd hefur borist. Frestað á 382. fundi.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 383. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 643. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
6.6. Uglugata 2-22, fyrirspurn um breytingar á deiliskipulagi 201411038
Stefán Hallsson f.h. lóðarhafa óskar 28.1.2015 eftir umfjöllun skipulagsnefndar um nýja tillögu að breyttu deiliskipulagi, sem felur í sér að íbúðum fjölgi um 6 miðað við gildandi skipulag og verði 9 í 2-ja hæða raðhúsum og 8 í tveimur 2-ja hæða fjölbýlishúsum. Samanber einnig fyrri umfjöllun á 380. fundi.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 383. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 643. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
6.7. Bjarg v/Varmá, fyrirspurn um viðbyggingu 201501793
Guðjón Magnússon arkitekt f.h. Alberts Rútssonar óskar 28.1.2015 eftir að leyfilegt byggingarmagn á lóðinni verði aukið frá gildandi skipulagi, þannig að byggja megi þar 400 m2 einbýlishús á tveimur hæðum, samtengt núverandi húsi, sbr. meðfylgjandi skissutillögu. Frestað á 382. fundi.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 383. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 643. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
6.8. Tillaga Önnu Sigríðar Guðnadóttur um fund með "Miðbæjarskólahópi" 201409246
Boðaður hefur verið fundur kjörinna fulltrúa með stjórn Foreldraráðs grunnskóla í Mosfellsbæ miðvikudaginn 4. febrúar 2015. Frestað á 382. fundi.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 383. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 643. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
6.9. Starfsáætlun Skipulagsnefndar 2015 201501800
Umræða um starfsáætlun. Frestað á 382. fundi.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 383. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 643. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
6.10. Færsla á endastöð Strætós í Reykjahverfi 201501801
Kynntar hugmyndir um endastöð Strætós á lóð OR við Reykjaveg. frestað á 382. fundi.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 383. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 643. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
6.11. Miðbæjarskipulag, breyting við Þverholt vegna leiguíbúða. 201501813
Bæjarráð vísaði 29.1.2014 til Skipulagsnefndar því verkefni að útfæra lóðir undir húsnæði í Þverholti í samræmi við fyrirliggjandi tillögu Batterísins og niðurstöðu starfshóps um leiguíbúðir í miðbænum. Frestað á 382. fundi.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 383. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 643. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
6.12. Verkefnalisti Staðardagskrár 21 í Mosfellsbæ fyrir árið 2015 201501512
Umhverfisnefnd óskar eftir tillögum að verkefnum í nýjan Verkefnalista Staðardagskrár 21 í Mosfellsbæ fyrir árið 2015. Verkalistinn verður unninn í samráði við framkvæmdastjóra sviða og nefndir bæjarins út frá verkefnum sem fram koma í Framkvæmdaáætlun Staðardagskrár 21 í Mosfellsbæ til 2020. Óskað er eftir því að tillögur liggi fyrir eigi síðar en 19. febrúar 2015. Frestað á 382. fundi.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 383. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 643. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
Fundargerðir til kynningar
7. Fundargerð 208. fundar Strætó bs.201502031
Fundargerð 208. fundar Strætó bs.
Lagt fram.
8. Fundargerð 209. fundar Strætó bs.201502032
Fundargerð 209. fundar Strætó bs.
Lagt fram.
9. Fundargerð 210. fundar Strætó bs.201502033
Fundargerð 210. fundar Strætó bs.
Lagt fram.
10. Fundargerð 824. fundar Samband íslenskra sveitarfélaga201502088
Fundargerð 824. fundar Samband íslenskra sveitarfélaga
Lagt fram.