Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

11. febrúar 2015 kl. 16:30,
2. hæð Helgafell


Fundinn sátu

 • Hafsteinn Pálsson (HP) Forseti
 • Kolbrún G Þorsteinsdóttir (KGÞ) 1. varaforseti
 • Bjarki Bjarnason (BBj) 2. varaforseti
 • Haraldur Sverrisson aðalmaður
 • Bryndís Haraldsdóttir (BH) aðalmaður
 • Anna Sigríður Guðnadóttir (ASG) aðalmaður
 • Theódór Kristjánsson (TKr) aðalmaður
 • Sigrún H. Pálsdóttir (SHP) aðalmaður
 • Ólafur Ingi Óskarsson (ÓIÓ) aðalmaður
 • Sigurður Snædal Júlíusson þjónustu- og samskiptadeild

Fundargerð ritaði

Sigurður Snædal Júlíusson lögmaður


Dagskrá fundar

Fundargerðir til staðfestingar

 • 1. Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar - 1197201501021F

  Fund­ar­gerð 1197. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til af­greiðslu á 643. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

  • 1.1. Er­indi Land­græðsl­unn­ar-Upp­græðsla í beit­ar­hólfinu á Mos­fells­heiði 2015 201412118

   Er­indi Land­græðslu rík­is­ins varð­andi styrk­beiðni vegna upp­græðslu á Mos­fells­heiði milli Lykla­fells og Hengils.
   Bæj­ar­ráð vís­aði á 1192. fundi sín­um mál­inu til um­hverf­is­nefnd­ar, auk þess sem mál­inu er vísað til SSH.
   Með­fylgj­andi er af­greiðsla um­hverf­is­nefnd­ar á mál­inu.

   Niðurstaða þessa fundar:

   Af­greiðsla 1197. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 643. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

  • 1.2. Lýð­ræð­is­stefna Mos­fells­bæj­ar 201206254

   Lagt fram minn­is­blað for­stöðu­manns þjón­ustu- og sam­skipta­deild­ar um verklag við end­ur­skoð­un Lýð­ræð­is­stefnu Mos­fells­bæj­ar.

   Niðurstaða þessa fundar:

   Af­greiðsla 1197. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 643. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

  • 1.3. Leigu­íbúð­ir í Mos­fells­bæ 201409371

   Starfs­hóp­ur um leigu­íbúð­ir í mið­bæ Mos­fells­bæj­ar vís­ar til bæj­ar­ráðs til­lögu sinni um út­hlut­un lóða und­ir leigu­íbúð­ir í mið­bæ Mos­fells­bæj­ar.

   Niðurstaða þessa fundar:

   Af­greiðsla 1197. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 643. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

  • 1.4. Mátt­ur í Mos­fells­bæ-átaks­verk­efni 201501565

   Unn­ur V. Ing­ólfs­dótt­ir kynn­ir stöðu verk­efn­is. Gögn vegna máls­ins verða lögð fram á fund­in­um.

   Niðurstaða þessa fundar:

   Af­greiðsla 1197. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 643. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

  • 1.5. Súlu­höfði 21, ósk lög­reglu­stjóra um um­sögn vegna rekst­ar­leyf­is­um­sókn­ar 201412016

   Lögð fram um­sögn skipu­lags­nefnd­ar frá 381. fundi.

   Niðurstaða þessa fundar:

   Af­greiðsla 1197. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 643. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

  • 1.6. Hús­fél.Brekku­tangi 1-15 - Ósk um breikk­un á inn­keyrslu 201501683

   Er­indi frá íbú­um við Brekku­tanga 1-15 þar sem óskað er eft­ir breikk­un inn­keyrslu­botn­langa svo hægt verði að leggja þar bíl­um langs­um. Nú­ver­andi botn­langi er í eigu hús­fé­lags­ins en stækk­un­in myndi ná inn á opið svæði sem snýr að leik­velli í göt­unni.

   Niðurstaða þessa fundar:

   Af­greiðsla 1197. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 643. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

  • 1.7. Er­indi Al­þing­is varð­andi um­sögn um frum­varp til laga um ör­nefni (heild­ar­lög), 403. mál 201501697

   Er­indi Al­þing­is varð­andi um­sögn um frum­varp til laga um ör­nefni (heild­ar­lög), 403. mál

   Niðurstaða þessa fundar:

   Af­greiðsla 1197. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 643. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

  • 1.8. Þjón­ustu­könn­un sveit­ar­fé­laga 2014 201501643

   Lögð fram þjón­ustu­könn­un sveit­ar­fé­laga 2014.Mattí­as Þor­valds­son frá Capacent kem­ur og kynn­ir nið­ur­stöð­urn­ar.

   Niðurstaða þessa fundar:

   Af­greiðsla 1197. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 643. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

  • 2. Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar - 1198201502001F

   Fund­ar­gerð 1198. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til af­greiðslu á 643. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

   • 2.1. Er­indi Lax­nes - Gjald á rot­þró 201501810

    Er­indi frá Lax­nesi ehf þar sem óskað er eft­ir end­ur­skoð­un á rot­þró­ar­gjöld­um sem bæj­ar­ráð set­ur með gjaldskrá.

    Niðurstaða þessa fundar:

    Af­greiðsla 1198. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 643. fundi bæj­ar­stjórn­ar með átta at­kvæð­um.

   • 2.2. Fyr­ir­komulag styrk­veit­inga hjá Mos­fells­bæj­ar - er­indi að ósk full­trúa Íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar 201410204

    Bæj­ar­stjóri legg­ur fram um­beð­ið yf­ir­lit yfir styrk­veit­ing­ar á veg­um Mos­fells­bæj­ar.

    Niðurstaða þessa fundar:

    Til­laga full­trúa Íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar:$line$Full­trúi Íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar legg­ur til að Mos­fells­bær móti heild­stæða stefnu um styrk­veit­ing­ar sem tek­ur mið af þeim mark­mið­um sem sveit­ar­fé­lag­ið hef­ur sett sér í að­al­skipu­lagi og fleiri stefnu­mark­andi yf­ir­lýs­ing­um. Nefnd­ir og svið noti síð­an þá stefnu sem grunn til stefnu­mörk­un­ar í hverj­um mála­flokki fyr­ir sig. $line$Til­gang­ur Íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar með til­lög­unni er að efla þátt­töku sprota í þró­un sam­fé­lags­ins hér í Mos­fells­bæ og fylgja eft­ir þeim oft göf­ugu mark­mið­um sem sett eru fram í að­al­skipu­lagi.$line$$line$Til­lag­an er felld með átta at­kvæð­um gegn einu. $line$$line$Bók­un M-lista Íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar:$line$Full­trúi Íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar harm­ar að full­trú­ar D-, V- og S-lista skuli ekki sjá sókn­ar­færin sem í því felast að móta hald­bæra stefnu í styrkja­mál­um og stuðla með henni að þátt­töku íbúa í sam­fé­lags­lega brýn­um verk­efn­um s.s. í þágu sjálf­bærr­ar þró­un­ar sem sagt er vera leið­ar­ljós Mos­fells­bæj­ar í að­al­skipu­lagi. Með skamm­sýni kasta D-, S- og V-lista frá sér fá­gætu tæki­færi til að virkja mannauð­inn, - sem ekki er lít­ill í Mos­fells­bæ,- til að nýta þekk­ingu sína og áhuga til góðra hluta í þágu sam­fé­lags­ins. $line$Með­ferð á op­in­beru fé á ekki að vera af handa­hófi. Um styrk­veit­ing­ar ættu því að gilda skýr­ar regl­ur sem grund­vallast á fag­mennsku og jafn­ræði. $line$$line$Bók­un D-, V og S-lista:$line$Full­trú­ar D-, V og S-lista vísa því al­gjör­lega á bug, sem ýjað er að í bók­un íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar, að út­hlut­um á op­in­beru fé til styrk­veit­inga hjá Mos­fells­bæ sé gerð af handa­hófi. Eins og fram kem­ur í sam­an­tekt bæj­ar­stjóra eru skýr­ar regl­ur um styrk­veit­ing­ar hjá Mos­fells­bæ. Þar kem­ur fram að hlut­verk fag­nefnda er mjög mik­il­vægt í þess­um efn­um og því hlut­verki fag­nefnda vilj­um við við­halda. $line$$line$Bók­un full­trúa Íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar:$line$Full­trúi Íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar mót­mæl­ir því harð­lega að hafa ýjað að því að í Mos­fells­bæ sé fé út­hlutað af handa­hófi. Það þarf hins­veg­ar að vera gagn­sætt hvern­ig fé er út­hlutað og ljóst hvaða regl­ur það eru sem um styrk­veit­ing­ar gilda.$line$$line$ $line$Af­greiðsla 1198. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 643. fundi bæj­ar­stjórn­ar með átta at­kvæð­um.

   • 2.3. Sam­þykkt um hænsna­hald utan skipu­lagðra land­bún­að­ar­svæða 201412356

    Sam­þykkt um hænsna­hald í Mos­fells­bæ, utan skipu­lagðra land­bún­að­ar­svæða, lögð fram til kynn­ing­ar.
    Bæj­ar­ráð vís­aði á 1195. fundi sín­um mál­inu til um­sagn­ar um­hverf­is­nefnd­ar. Lögð er fram um­sögn um­hverf­is­nefnd­ar auk minn­is­blaðs lög­manns.

    Niðurstaða þessa fundar:

    Af­greiðsla 1198. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 643. fundi bæj­ar­stjórn­ar með átta at­kvæð­um.

   • 2.4. Öld­ungaráð 201401337

    Skipu­lags­skrá Öld­unga­ráðs í Mos­fells­bæ lögð fram til af­greiðslu.

    Niðurstaða þessa fundar:

    Af­greiðsla 1198. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 643. fundi bæj­ar­stjórn­ar með átta at­kvæð­um.

   • 2.5. For­varn­ir í mál­um barna í Mos­fells­bæ-stefnu­mörk­un 201501776

    For­varn­ir í mál­um barna-stefnu­mörk­un.

    Niðurstaða þessa fundar:

    Af­greiðsla 1198. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 643. fundi bæj­ar­stjórn­ar með átta at­kvæð­um.

   • 2.6. Er­indi Lög­reglu­stjór­ans vegna um­sókn­ar um rekst­ar­leyfi YAM að Þver­holti 2 201502029

    Er­indi Lög­reglu­stjór­ans vegna um­sókn­ar um rekstr­ar­leyfi YAM.

    Niðurstaða þessa fundar:

    Af­greiðsla 1198. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 643. fundi bæj­ar­stjórn­ar með átta at­kvæð­um.

   • 2.7. Er­indi Al­þing­is varð­andi um­sögn um frum­varp til laga um breyt­ingu á lög­um um grunn­skóla, nr. 91/2008, með síð­ari breyt­ing­um 201501794

    Er­indi Al­þing­is varð­andi um­sögn um frum­varp til laga um breyt­ingu á lög­um um grunn­skóla, nr. 91/2008, með síð­ari breyt­ing­um lagt fram.

    Niðurstaða þessa fundar:

    Af­greiðsla 1198. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 643. fundi bæj­ar­stjórn­ar með átta at­kvæð­um.

   • 2.8. Er­indi Al­þing­is varð­andi um­sögn um frum­varp til laga um Mennta­mála­stofn­un 201501779

    Er­indi Al­þing­is varð­andi um­sögn um frum­varp til laga um Mennta­mála­stofn­un lagt fram.

    Niðurstaða þessa fundar:

    Af­greiðsla 1198. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 643. fundi bæj­ar­stjórn­ar með átta at­kvæð­um.

   • 3. Fræðslu­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 303201501026F

    Fund­ar­gerð 303. fund­ar fræðslu­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 643. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

    • 3.1. Sam­ræmd könn­un­ar­próf haust­ið 2015 201411098

     Til upp­lýs­inga

     Niðurstaða þessa fundar:

     Af­greiðsla 303. fund­ar fræðslu­nefnd­ar sam­þykkt á 643. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

    • 3.2. Ný stofn­un - Mennta­mála­stofn­un 201501796

     Lagt fram til upp­lýs­inga.

     Niðurstaða þessa fundar:

     Af­greiðsla 303. fund­ar fræðslu­nefnd­ar sam­þykkt á 643. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

    • 3.3. Ra­fræn hand­bók fræðslu­nefnd­ar 201411095

     Kynn­ing á vinnslu ra­f­rænn­ar hand­bók­ar

     Niðurstaða þessa fundar:

     Af­greiðsla 303. fund­ar fræðslu­nefnd­ar sam­þykkt á 643. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

    • 3.4. Hag­ir og lið­an ungs fólks í Mos­fells­bæ, nið­ur­stöð­ur rann­sókna árið 2014 201405280

     Nið­ur­stöð­ur rann­sókna 2014

     Niðurstaða þessa fundar:

     Af­greiðsla 303. fund­ar fræðslu­nefnd­ar sam­þykkt á 643. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

    • 3.5. Er­indi vegna full­trúa for­eldra í fræðslu­nefnd Mos­fells­bæj­ar 201412287

     Er­indi frá FGMOS vegna full­trúa grunn­skóla­for­eldra á fundi fræðslu­nefnd­ar.

     Niðurstaða þessa fundar:

     Af­greiðsla 303. fund­ar fræðslu­nefnd­ar sam­þykkt á 643. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

    • 3.6. Verk­efna­listi Stað­ar­dag­skrár 21 í Mos­fells­bæ fyr­ir árið 2015 201501512

     Ósk um­hverf­is­nefnd­ar um til­lög­ur að verk­efn­um í nýj­an Verk­efna­lista Stað­ar­dag­skrár 21 í Mos­fells­bæ fyr­ir árið 2015. Verkalist­inn er unn­inn í sam­ráði við fram­kvæmda­stjóra sviða og nefnd­ir bæj­ar­ins út frá verk­efn­um sem fram koma í Fram­kvæmda­áætlun Stað­ar­dag­skrár 21 í Mos­fells­bæ til 2020. Óskað er eft­ir því að til­lög­ur liggi fyr­ir eigi síð­ar en 19. fe­brú­ar 2015.

     Niðurstaða þessa fundar:

     Af­greiðsla 303. fund­ar fræðslu­nefnd­ar sam­þykkt á 643. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

    • 4. Íþrótta- og tóm­stunda­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 186201501027F

     Fund­ar­gerð 186. fund­ar íþótta-og tóm­stunda­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 643. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

     • 4.1. Starfs­áætlun íþrótta- og tóm­stundan­en­fd­ar 2015. Drög 201501812

      Starfs­áætlun íþrótta- og tóm­stunda­nefnd­ar

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 186. fund­ar íþrótta-og tóm­stund­ar­nefnd­ar sam­þykkt á 643. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

     • 4.2. Hag­ir og lið­an ungs fólks í Mos­fells­bæ, nið­ur­stöð­ur rann­sókna árið 2014 201405280

      Nið­ur­stöð­ur rann­sókna 2014

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 186. fund­ar íþrótta-og tóm­stund­ar­nefnd­ar sam­þykkt á 643. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

     • 4.3. Þjón­ustu­könn­un sveit­ar­fé­laga 2014 201501643

      Lögð fram þjón­ustu­könn­un sveit­ar­fé­laga 2014 til kynn­ing­ar

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 186. fund­ar íþrótta-og tóm­stund­ar­nefnd­ar sam­þykkt á 643. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

     • 4.4. Stefna og áætlun Mos­fells­bæj­ar í barna­vernd­ar­mál­um 2014-2018 201411221

      Drög að stefnu og áætlun Mos­fells­bæj­ar í barna­vernd­ar­mál­um 2014-2018.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 186. fund­ar íþrótta-og tóm­stund­ar­nefnd­ar sam­þykkt á 643. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

     • 4.5. Verk­efna­listi Stað­ar­dag­skrár 21 í Mos­fells­bæ fyr­ir árið 2015 201501512

      Ósk um­hverf­is­nefnd­ar um til­lög­ur að verk­efn­um í nýj­an Verk­efna­lista Stað­ar­dag­skrár 21 í Mos­fells­bæ fyr­ir árið 2015. Verkalist­inn er unn­inn í sam­ráði við fram­kvæmda­stjóra sviða og nefnd­ir bæj­ar­ins út frá verk­efn­um sem fram koma í Fram­kvæmda­áætlun Stað­ar­dag­skrár 21 í Mos­fells­bæ til 2020. Óskað er eft­ir því að til­lög­ur liggi fyr­ir eigi síð­ar en 19. fe­brú­ar 2015.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 186. fund­ar íþrótta-og tóm­stund­ar­nefnd­ar sam­þykkt á 643. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

     • 5. Skipu­lags­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 382201501023F

      Fund­ar­gerð 382. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 643. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

      • 5.1. Vefara­stræti 7-13, fyr­ir­spurn um breyt­ing­ar á deili­skipu­lagi 201409209

       Til­laga að breyt­ingu á deili­skipu­lagi var aug­lýst 17. nóv­em­ber 2014 með at­huga­semda­fresti til 29. des­em­ber 2014. Eng­in at­huga­semd barst. Frestað á 381. fundi.

       Niðurstaða þessa fundar:

       Bók­un S-lista:$line$Bæj­ar­full­trú­ar Sam­fylk­ing­ar­inn­ar vilja taka und­ir bók­un full­trúa list­ans í skipu­lags­nefnd varð­andi breyt­ing­ar á deili­skipu­lagi Vefara­stræt­is 7-13, fyrst frá 28. októ­ber og síð­an aft­ur í fyr­ir­liggj­andi fund­ar­gerð, og ít­reka þá skoð­un að um­rædd­ar breyt­ing­ar séu ekki í sam­ræmi við sýn­ina um fal­legt kenni­leiti í deili­skipu­lag­inu sem sam­þykkt var í bæj­ar­stjórn.$line$$line$Bók­un Íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar:$line$Full­trúi Íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar tek­ur und­ir bók­un full­trúa M-lista í skipu­lags­nefnd um að þær breyt­ing­ar sem ver­ið er að gera lóð fyr­ir lóð í Helga­fellslandi séu ekki í sam­ræmi við for­sögn í skipu­lagi. Íbúa­hreyf­ing­in tel­ur var­huga­vert að selja lóð­ir í hverf­inu á öðr­um for­send­um en þeim sem fram koma í grein­ar­gerð með skipu­lagi. Þess ber að geta að sveit­ar­fé­lag­ið ber ábyrgð á því að fari sé eft­ir skipu­lags­skil­mál­um.$line$$line$Bók­un V- og D-lista:$line$Meiri­hluti V og D lista ít­reka af­stöðu okk­ar að við telj­um breyt­ing­arn­ar ekki vera hverf­inu til ama, um er að ræða til­lögu til að koma til móts við að­kallandi þörf fyr­ir minni og ódýr­ari íbúð­ir fyr­ir ungt fólk, en á sama tíma lág­marka nei­kvæð áhrif á gild­andi skipu­lag.$line$$line$Af­greiðsla 382. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 643. fundi bæj­ar­stjórn­ar með átta at­kvæð­um. Full­trúi Íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar sit­ur hjá.

      • 5.2. Sel­holt, að­al­skipu­lags­breyt­ing og deili­skipu­lag 201410300

       Lagð­ar fram um­sagn­ir Skipu­lags­stofn­un­ar, Um­hverf­is­stofn­un­ar, Vega­gerð­ar­inn­ar, Heil­brigðis­eft­ir­lits Kjós­ar­svæð­is og Minja­stofn­un­ar um verk­efn­is­lýs­ingu fyr­ir breyt­ingu á að­al­skipu­lagi vegna vík­inga­bæj­ar í Sel­holti, sem send var til um­sagn­ar 22.12.2014. Frestað á 381. fundi.

       Niðurstaða þessa fundar:

       Af­greiðsla 382. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 643. fundi bæj­ar­stjórn­ar með átta at­kvæð­um. Full­trúi Íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar sit­ur hjá.

      • 5.3. Þing­valla­veg­ur í Mos­fells­dal, deili­skipu­lag 201312043

       Lagð­ar fram um­sagn­ir og at­huga­semd­ir um aug­lýsta verk­efn­is­lýs­ingu frá eft­ir­töld­um: Vega­gerð­inni, Skipu­lags­stofn­un, Um­hverf­is­stofn­un,stjórn íbúa­sam­tak­anna Víg­hóls, Jóni Bald­vins­syni (2 bréf), Guðnýju Hall­dórs­dótt­ur og Hall­dóri Þor­geirs­syni, Áslaugu M Gunn­ars­dótt­ur og frá Loga Eg­ils­syni lög­manni f.h. Kjart­ans Jóns­son­ar. Enn­frem­ur 17 sam­hljóða bréf frá land­eig­end­um við veg­inn og 57 sam­hljóða bréf með al­menn­um mót­mæl­um.

       Niðurstaða þessa fundar:

       Af­greiðsla 382. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 643. fundi bæj­ar­stjórn­ar með átta at­kvæð­um. Full­trúi Íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar sit­ur hjá.

      • 5.4. Er­indi íbúa um að Ála­foss­vegi verði breytt í botn­langa­götu 201311251

       Lagð­ar fram til um­ræðu tvær hug­mynd­ir að út­færslu Ála­foss­veg­ar sem botn­langa. Frestað á 381. fundi.

       Niðurstaða þessa fundar:

       Af­greiðsla 382. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 643. fundi bæj­ar­stjórn­ar með átta at­kvæð­um. Full­trúi Íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar sit­ur hjá.

      • 5.5. Vefara­stræti 1-5 ósk um breyt­ing­ar á skipu­lags­skil­mál­um 201501589

       Krist­inn Ragn­ars­son arki­tekt f.h. Grafar­holts ehf. ósk­ar 9. janú­ar 2015 eft­ir breyt­ing­um á deili­skipu­lags­skil­mál­um varð­andi bíla­stæði og fjölda íbúða, sbr. meðf. upp­drátt. Frestað á 381. fundi, nú lagð­ur fram end­ur­skoð­að­ur til­lögu­upp­drátt­ur.

       Niðurstaða þessa fundar:

       Af­greiðsla 382. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 643. fundi bæj­ar­stjórn­ar með átta at­kvæð­um. Full­trúi Íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar sit­ur hjá.

      • 5.6. Vefara­stræti 32-38 og 40-46 - fyr­ir­spurn um breyt­ingu á deili­skipu­lagi 201410126

       Lögð fram ný fyr­ir­spurn Odds Víð­is­son­ar f.h. lóð­ar­hafa um breyt­ing­ar á skipu­lags­skil­mál­um varð­andi bíla­stæði og fjölda íbúða. Frestað á 381. fundi.

       Niðurstaða þessa fundar:

       Af­greiðsla 382. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 643. fundi bæj­ar­stjórn­ar með átta at­kvæð­um. Full­trúi Íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar sit­ur hjá.

      • 5.7. Há­holt 13-15, fyr­ir­spurn um við­bygg­ingu 201501582

       Odd­ur Víð­is­son arki­tekt f.h. Fest­is Fast­eigna ehf. spyrst 16.1.2015 fyr­ir um mögu­leika á við­bygg­ingu sunn­an á hús­ið, til stækk­un­ar á hús­næði Mos­fells­baka­rís, skv. með­fylgj­andi teikn­ingu. Frestað á 381. fundi.

       Niðurstaða þessa fundar:

       Af­greiðsla 382. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 643. fundi bæj­ar­stjórn­ar með átta at­kvæð­um. Full­trúi Íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar sit­ur hjá.

      • 5.8. Í Ell­iða­kotslandi Brú, um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201411054

       Lögð fram til­laga að svör­um við at­huga­semd frá Hjalta Stein­þórs­syni f.h. land­eig­enda, sbr. bók­un á 381. fundi.

       Niðurstaða þessa fundar:

       Af­greiðsla 382. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 643. fundi bæj­ar­stjórn­ar með átta at­kvæð­um. Full­trúi Íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar sit­ur hjá.

      • 5.9. Lauga­bakki, er­indi um af­mörk­un lóð­ar 201405103

       Til­laga að breyt­ing­um á deili­skipu­lagi sem varð­ar skipt­ingu á lóð Lauga­bakka, var aug­lýst 23. des­em­ber 2014 með at­huga­semda­fresti til 3. fe­brú­ar 2015. Eng­in at­huga­semd hef­ur borist.

       Niðurstaða þessa fundar:

       Af­greiðsla 382. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 643. fundi bæj­ar­stjórn­ar með átta at­kvæð­um. Full­trúi Íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar sit­ur hjá.

      • 5.10. Um­ferðarör­ygg­is­áætlun Mos­fells­bæj­ar 201501588

       Á fund­inn komu Kristjana E Páls­dótt­ir og Svan­hild­ur Jóns­dótt­ir starfs­menn VSÓ Ráð­gjaf­ar og kynntu fyr­ir­hug­aða vinnu að um­ferðarör­ygg­is­mál­um í Mos­fells­bæ á ár­inu 2015.

       Niðurstaða þessa fundar:

       Af­greiðsla 382. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 643. fundi bæj­ar­stjórn­ar með átta at­kvæð­um. Full­trúi Íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar sit­ur hjá.

      • 5.11. Uglugata 2-22, fyr­ir­spurn um breyt­ing­ar á deili­skipu­lagi 201411038

       Stefán Halls­son f.h. lóð­ar­hafa ósk­ar 28.1.2015 eft­ir um­fjöllun skipu­lags­nefnd­ar um nýja til­lögu að breyttu deili­skipu­lagi, sem fel­ur í sér að íbúð­um fjölgi um 6 mið­að við gild­andi skipu­lag og verði 9 í 2-ja hæða rað­hús­um og 8 í tveim­ur 2-ja hæða fjöl­býl­is­hús­um. Sam­an­ber einn­ig fyrri um­fjöllun á 380. fundi.

       Niðurstaða þessa fundar:

       Af­greiðsla 382. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 643. fundi bæj­ar­stjórn­ar með átta at­kvæð­um. Full­trúi Íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar sit­ur hjá.

      • 5.12. Bjarg v/Varmá, fyr­ir­spurn um við­bygg­ingu 201501793

       Guð­jón Magnús­son arki­tekt f.h. Al­berts Rúts­son­ar ósk­ar 28.1.2015 eft­ir að leyfi­legt bygg­ing­armagn á lóð­inni verði auk­ið frá gild­andi skipu­lagi, þann­ig að byggja megi þar 400 m2 ein­býl­is­hús á tveim­ur hæð­um, sam­tengt nú­ver­andi húsi, sbr. með­fylgj­andi skissu­til­lögu.

       Niðurstaða þessa fundar:

       Af­greiðsla 382. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 643. fundi bæj­ar­stjórn­ar með átta at­kvæð­um. Full­trúi Íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar sit­ur hjá.

      • 5.13. Til­laga Önnu Sig­ríð­ar Guðna­dótt­ur um fund með "Mið­bæj­ar­skóla­hópi" 201409246

       Boð­að­ur hef­ur ver­ið fund­ur kjör­inna full­trúa með stjórn For­eldra­ráðs grunn­skóla í Mos­fells­bæ mið­viku­dag­inn 4. fe­brú­ar 2015.

       Niðurstaða þessa fundar:

       Af­greiðsla 382. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 643. fundi bæj­ar­stjórn­ar með átta at­kvæð­um. Full­trúi Íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar sit­ur hjá.

      • 5.14. Starfs­áætlun Skipu­lags­nefnd­ar 2015 201501800

       Um­ræða um starfs­áætlun.

       Niðurstaða þessa fundar:

       Af­greiðsla 382. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 643. fundi bæj­ar­stjórn­ar með átta at­kvæð­um. Full­trúi Íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar sit­ur hjá.

      • 5.15. Færsla á enda­stöð Strætós í Reykja­hverfi 201501801

       Kynnt­ar hug­mynd­ir um enda­stöð Strætós á lóð OR við Reykja­veg.

       Niðurstaða þessa fundar:

       Af­greiðsla 382. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 643. fundi bæj­ar­stjórn­ar með átta at­kvæð­um. Full­trúi Íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar sit­ur hjá.

      • 5.16. Mið­bæj­ar­skipu­lag, breyt­ing við Þver­holt vegna leigu­íbúða. 201501813

       Bæj­ar­ráð vís­aði 29.1.2014 til Skipu­lags­nefnd­ar því verk­efni að út­færa lóð­ir und­ir hús­næði í Þver­holti í sam­ræmi við fyr­ir­liggj­andi til­lögu Batte­rís­ins og nið­ur­stöðu starfs­hóps um leigu­íbúð­ir í mið­bæn­um.

       Niðurstaða þessa fundar:

       Af­greiðsla 382. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 643. fundi bæj­ar­stjórn­ar með átta at­kvæð­um. Full­trúi Íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar sit­ur hjá.

      • 5.17. Verk­efna­listi Stað­ar­dag­skrár 21 í Mos­fells­bæ fyr­ir árið 2015 201501512

       Um­hverf­is­nefnd ósk­ar eft­ir til­lög­um að verk­efn­um í nýj­an Verk­efna­lista Stað­ar­dag­skrár 21 í Mos­fells­bæ fyr­ir árið 2015. Verkalist­inn verð­ur unn­inn í sam­ráði við fram­kvæmda­stjóra sviða og nefnd­ir bæj­ar­ins út frá verk­efn­um sem fram koma í Fram­kvæmda­áætlun Stað­ar­dag­skrár 21 í Mos­fells­bæ til 2020. Óskað er eft­ir því að til­lög­ur liggi fyr­ir eigi síð­ar en 19. fe­brú­ar 2015.

       Niðurstaða þessa fundar:

       Af­greiðsla 382. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 643. fundi bæj­ar­stjórn­ar með átta at­kvæð­um. Full­trúi Íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar sit­ur hjá.

      • 6. Skipu­lags­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 383201502002F

       Fund­ar­gerð 383. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 643. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

       • 6.1. Vefara­stræti 1-5 ósk um breyt­ing­ar á skipu­lags­skil­mál­um 201501589

        Krist­inn Ragn­ars­son arki­tekt f.h. Grafar­holts ehf. ósk­ar 9. janú­ar 2015 eft­ir breyt­ing­um á deili­skipu­lags­skil­mál­um varð­andi bíla­stæði og fjölda íbúða, sbr. meðf. upp­drátt. Frestað á 381. fundi, nú lagð­ur fram end­ur­skoð­að­ur til­lögu­upp­drátt­ur. Frestað á 382. fundi.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 383. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 643. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

       • 6.2. Vefara­stræti 32-38 og 40-46 - fyr­ir­spurn um breyt­ingu á deili­skipu­lagi 201410126

        Lögð fram ný fyr­ir­spurn Odds Víð­is­son­ar f.h. lóð­ar­hafa um breyt­ing­ar á skipu­lags­skil­mál­um varð­andi bíla­stæði og fjölda íbúða. Frestað á 381. og 382. fundi.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 383. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 643. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

       • 6.3. Há­holt 13-15, fyr­ir­spurn um við­bygg­ingu 201501582

        Odd­ur Víð­is­son arki­tekt f.h. Fest­is Fast­eigna ehf. spyrst 16.1.2015 fyr­ir um mögu­leika á við­bygg­ingu sunn­an á hús­ið, til stækk­un­ar á hús­næði Mos­fells­baka­rís, skv. með­fylgj­andi teikn­ingu. Frestað á 381. og 382. fundi.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 383. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 643. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

       • 6.4. Í Ell­iða­kotslandi Brú, um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201411054

        Lögð fram til­laga að svör­um við at­huga­semd frá Hjalta Stein­þórs­syni f.h. land­eig­enda, sbr. bók­un á 381. fundi. Frestað á 382. fundi.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 383. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 643. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

       • 6.5. Lauga­bakki, er­indi um af­mörk­un lóð­ar 201405103

        Til­laga að breyt­ing­um á deili­skipu­lagi sem varð­ar skipt­ingu á lóð Lauga­bakka, var aug­lýst 23. des­em­ber 2014 með at­huga­semda­fresti til 3. fe­brú­ar 2015. Eng­in at­huga­semd hef­ur borist. Frestað á 382. fundi.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 383. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 643. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

       • 6.6. Uglugata 2-22, fyr­ir­spurn um breyt­ing­ar á deili­skipu­lagi 201411038

        Stefán Halls­son f.h. lóð­ar­hafa ósk­ar 28.1.2015 eft­ir um­fjöllun skipu­lags­nefnd­ar um nýja til­lögu að breyttu deili­skipu­lagi, sem fel­ur í sér að íbúð­um fjölgi um 6 mið­að við gild­andi skipu­lag og verði 9 í 2-ja hæða rað­hús­um og 8 í tveim­ur 2-ja hæða fjöl­býl­is­hús­um. Sam­an­ber einn­ig fyrri um­fjöllun á 380. fundi.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 383. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 643. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

       • 6.7. Bjarg v/Varmá, fyr­ir­spurn um við­bygg­ingu 201501793

        Guð­jón Magnús­son arki­tekt f.h. Al­berts Rúts­son­ar ósk­ar 28.1.2015 eft­ir að leyfi­legt bygg­ing­armagn á lóð­inni verði auk­ið frá gild­andi skipu­lagi, þann­ig að byggja megi þar 400 m2 ein­býl­is­hús á tveim­ur hæð­um, sam­tengt nú­ver­andi húsi, sbr. með­fylgj­andi skissu­til­lögu. Frestað á 382. fundi.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 383. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 643. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

       • 6.8. Til­laga Önnu Sig­ríð­ar Guðna­dótt­ur um fund með "Mið­bæj­ar­skóla­hópi" 201409246

        Boð­að­ur hef­ur ver­ið fund­ur kjör­inna full­trúa með stjórn For­eldra­ráðs grunn­skóla í Mos­fells­bæ mið­viku­dag­inn 4. fe­brú­ar 2015. Frestað á 382. fundi.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 383. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 643. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

       • 6.9. Starfs­áætlun Skipu­lags­nefnd­ar 2015 201501800

        Um­ræða um starfs­áætlun. Frestað á 382. fundi.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 383. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 643. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

       • 6.10. Færsla á enda­stöð Strætós í Reykja­hverfi 201501801

        Kynnt­ar hug­mynd­ir um enda­stöð Strætós á lóð OR við Reykja­veg. frestað á 382. fundi.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 383. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 643. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

       • 6.11. Mið­bæj­ar­skipu­lag, breyt­ing við Þver­holt vegna leigu­íbúða. 201501813

        Bæj­ar­ráð vís­aði 29.1.2014 til Skipu­lags­nefnd­ar því verk­efni að út­færa lóð­ir und­ir hús­næði í Þver­holti í sam­ræmi við fyr­ir­liggj­andi til­lögu Batte­rís­ins og nið­ur­stöðu starfs­hóps um leigu­íbúð­ir í mið­bæn­um. Frestað á 382. fundi.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 383. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 643. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

       • 6.12. Verk­efna­listi Stað­ar­dag­skrár 21 í Mos­fells­bæ fyr­ir árið 2015 201501512

        Um­hverf­is­nefnd ósk­ar eft­ir til­lög­um að verk­efn­um í nýj­an Verk­efna­lista Stað­ar­dag­skrár 21 í Mos­fells­bæ fyr­ir árið 2015. Verkalist­inn verð­ur unn­inn í sam­ráði við fram­kvæmda­stjóra sviða og nefnd­ir bæj­ar­ins út frá verk­efn­um sem fram koma í Fram­kvæmda­áætlun Stað­ar­dag­skrár 21 í Mos­fells­bæ til 2020. Óskað er eft­ir því að til­lög­ur liggi fyr­ir eigi síð­ar en 19. fe­brú­ar 2015. Frestað á 382. fundi.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 383. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 643. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

       Fundargerðir til kynningar

       • 7. Fund­ar­gerð 208. fund­ar Strætó bs.201502031

        Fundargerð 208. fundar Strætó bs.

        Lagt fram.

        • 8. Fund­ar­gerð 209. fund­ar Strætó bs.201502032

         Fundargerð 209. fundar Strætó bs.

         Lagt fram.

         • 9. Fund­ar­gerð 210. fund­ar Strætó bs.201502033

          Fundargerð 210. fundar Strætó bs.

          Lagt fram.

          • 10. Fund­ar­gerð 824. fund­ar Sam­band ís­lenskra sveit­ar­fé­laga201502088

           Fundargerð 824. fundar Samband íslenskra sveitarfélaga

           Lagt fram.

           Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl.