Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

26. maí 2020 kl. 16:30,
2. hæð Úlfarsfell


Fundinn sátu

  • Una Hildardóttir formaður
  • Mikael Rafn L Steingrímsson varaformaður
  • Unnur Sif Hjartardóttir aðalmaður
  • Margrét Guðjónsdóttir (MGu) aðalmaður
  • Steinunn Dögg Steinsen (SDS) aðalmaður
  • Örlygur Þór Helgason (ÖÞH) áheyrnarfulltrúi
  • Tamar Lipka Þormarsdóttir áheyrnarfulltrúi
  • Arnar Jónsson

Fundargerð ritaði

Arnar Jónsson forstöðumaður þjónustu- og samskiptadeild


Dagskrá fundar

Almenn erindi

  • 1. Jafn­launa­kerfi Mos­fells­bæj­ar201805006

    Kynning mannauðsstjóra á jafnlaunakerfi Mosfellsbæjar og jafnlaunavottun 2020.

    Lýð­ræð­is- og mann­rétt­inda­nefnd þakk­ar Hönnu Guð­laugs­dótt­ur, mannauðs­stjóra fyr­ir kynn­ingu á jafn­launa­vott­un 2020.

    Gestir
    • Hanna Guðlaugsdóttir
  • 2. Jafn­rétt­is­dag­ur Mos­fells­bæj­ar 2020202005280

    Jafnréttisfulltrúi kallar eftir hugmyndum að viðfangsefni jafnréttisdags Mosfellsbæjar árið 2020.

    Rædd­ar voru hug­mynd­ir nefnd­ar­manna um mögu­leg um­fjöll­un­ar­efni á jafn­rétt­is­degi Mos­fells­bæj­ar 2020 og jaf­rétt­is­full­trúa fal­ið að vinna úr úr þeim og leggja fyr­ir næsta fund nefnd­ar­inn­ar.

    Gestir
    • Sigríður Ólöf Guðmundsdóttir
    • 3. Okk­ar Mosó201701209

      Kynning á stöðu verkefna sem valin voru til framkvæmdar í Okkar Mosó 2019 og upphaf vinnu við endurmat á framkvæmd verkefnisn til undirbúnings Okkar Mosó 2021.

      Lýð­ræð­is- og mann­rétt­inda­nefnd þakk­ar fyr­ir kynn­ing­una á fram­kvæmd verk­efna Okk­ar Mosó 2019 og sam­þykk­ir að fela sér­fræð­ing­um bæj­ar­ins að vinna minn­is­blað sem tek­ur sam­an reynsl­una af fram­kvæmd­inni og setja fram hug­mynd­ir að þró­un þess til fram­tíð­ar.

      Gestir
      • Óskar Þór Þráinsson
      • Tómas Guðberg Gíslason
    • 4. Lýð­ræð­is­stefna Mos­fells­bæj­ar201206254

      Lýðræðisstefna Mosfellsbæjar og heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna.

      Lýð­ræð­is- og mann­rétt­inda­nefnd þakk­ar Ás­dísi Sig­ur­bergs­dótt­ur fyr­ir kynn­ing­una á heims­mark­mið­un­um og inn­leið­ingu þeirra hjá sveit­ar­fé­lög­um. Jafn­framt sam­þykk­ir nefnd­in að fela starfs­mönn­um nefnd­ar­inn­ar að vinna að því að tengja lýð­ræð­is­stefnu Mos­fells­bæj­ar við heims­mark­mið­in og gera þau að hluta af fram­kvæmda­áætlun næstu tveggja ára.

      Gestir
      • Ásdís Sigurbergsdóttir
    • 5. Þjón­ustu­könn­un sveit­ar­fé­laga 2019202001270

      Þjónustukönnun Gallup 2019 lögð fram til kynningar.

      Lýð­ræð­is- og mann­rétt­inda­nefnd þakk­ar fyr­ir kynn­ing­una.

    Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl.