Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

13. desember 2016 kl. 17:00,
utan bæjarskrifstofu


Fundinn sátu

  • Theódór Kristjánsson (TKr) aðalmaður
  • Svala Árnadóttir (SÁ) aðalmaður
  • Harald S Holsvik aðalmaður
  • Magnús Þorlákur Sigsteinsson aðalmaður
  • Kristbjörg Hjaltadóttir embættismaður
  • Unnur Valgerður Ingólfsdóttir embættismaður

Fundargerð ritaði

Kristbjörg Hjaltadóttir verkefnastjóri á fjölskyldusviði


Dagskrá fundar

Almenn erindi

  • 1. Lýð­ræð­is­stefna Mos­fells­bæj­ar201206254

    Aldís Stefánsdóttir, Forstöðumaður Þjónustu- og samskiptadeildar kynnir Lýðræðisstefnu Mosfellsbæjar.

    • 2. Ung­mennaráð og Lýð­ræði201612046

      Nefndarmenn Ungmennaráðs kynna afrakstur vinnu sinnar um lýðræði.

      • 3. Öld­ungaráð og Lýð­ræði201612047

        Jóhanna Magnúsdóttir nefndarmaður í Öldungarráði flytur erindi um lýðræði

        • 4. Sam­vinna Öld­unga­ráðs og Ung­menna­ráðs á Seltjarn­ar­nesi201612048

          Gunnlaugur V Guðmundsson, verkefnastjóri hjá Seltjarnarnesbæ flytur erindi um samvinnu ungmennaráðs og öldungaráðs á Seltjarnarnesi.

          Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 19:00