28. júní 2012 kl. 08:15,
2. hæð Helgafell
Fundinn sátu
- Hreiðar Örn Zoega Stefánsson (HÖZS) formaður
- Bryndís Brynjarsdóttir (BBr) varaformaður
- Jónas Þórir Þórisson aðalmaður
- Lísa Sigríður Greipsson áheyrnarfulltrúi
- Bjarni Þór Ólafsson 1. varamaður
- Hildur Margrétardóttir (HMa) 1. varamaður
- Björn Þráinn Þórðarson framkvæmdastjóri menningarsviðs
- Marta Hildur Richter menningarsvið
Fundargerð ritaði
Björn Þráinn Þórðarson framkvæmdastjóri menningarsviðs
Dagskrá fundar
Almenn erindi
1. Listasalur Mosfellsbæjar - úthlutanir 2012-13201206247
Farið var yfir umsóknir og tillögur vegna liestasals. Tillögur starfsmanna Listasals lagðar fram. Menningarmálanefnd leggur til við bæjarstjórn að samþykkja framlagðar tillögur.
2. Lýðræðisstefna Mosfellsbæjar201206254
Lýðræðisstefnan kynnt og yfirfarin. Lagt til að menningarmálanefnd haldi opin nefndarfund í haust eins og lýðræðisstefna leggur áherslu á.
3. Stefnumótun í menningarmálum200603117
Ákveðið að drög að stefnu í menningarmálum verði til umfjöllunar á opnum fundi nefndarinnar í haust. Kannað verði að fá fagaðila til að stýra umræðu.
5. Bæjarlistamaður 2012201206009
Tillögur teknar til umfjöllunar.
Almenn erindi - umsagnir og vísanir
4. Verkefnalisti Staðardagskrár 21 í Mosfellsbæ 2012201202171
Drög að verkefnalista Staðardagskrár 21 í Mosfellsbæ fyrir árið 2012 send frá umhverfisnefnd til menningarmálanefndar til umsagnar
Verkefni staðardagskrár lögð fram.
Umsögn send umhverfisnefnd.