Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

28. júní 2012 kl. 08:15,
2. hæð Helgafell


Fundinn sátu

  • Hreiðar Örn Zoega Stefánsson (HÖZS) formaður
  • Bryndís Brynjarsdóttir (BBr) varaformaður
  • Jónas Þórir Þórisson aðalmaður
  • Lísa Sigríður Greipsson áheyrnarfulltrúi
  • Bjarni Þór Ólafsson 1. varamaður
  • Hildur Margrétardóttir (HMa) 1. varamaður
  • Björn Þráinn Þórðarson framkvæmdastjóri menningarsviðs
  • Marta Hildur Richter menningarsvið

Fundargerð ritaði

Björn Þráinn Þórðarson framkvæmdastjóri menningarsviðs


Dagskrá fundar

Almenn erindi

  • 1. Lista­sal­ur Mos­fells­bæj­ar - út­hlut­an­ir 2012-13201206247

    Far­ið var yfir um­sókn­ir og til­lög­ur vegna liesta­sals. Til­lög­ur starfs­manna Lista­sals lagð­ar fram.  Menn­ing­ar­mála­nefnd legg­ur til við bæj­ar­stjórn að sam­þykkja fram­lagð­ar til­lög­ur.

    • 2. Lýð­ræð­is­stefna Mos­fells­bæj­ar201206254

      Lýð­ræð­is­stefn­an kynnt og yf­ir­farin.  Lagt til að menn­ing­ar­mála­nefnd haldi opin nefnd­ar­f­und í haust eins og lýð­ræð­is­stefna legg­ur áherslu á.

      • 3. Stefnu­mót­un í menn­ing­ar­mál­um200603117

        Ákveð­ið að drög að stefnu í menn­ing­ar­mál­um verði til um­fjöll­un­ar á opn­um fundi nefnd­ar­inn­ar í haust.  Kann­að verði að fá fag­að­ila til að stýra um­ræðu.

        • 5. Bæj­arlista­mað­ur 2012201206009

          Til­lög­ur tekn­ar til um­fjöll­un­ar.

          Almenn erindi - umsagnir og vísanir

          • 4. Verk­efna­listi Stað­ar­dag­skrár 21 í Mos­fells­bæ 2012201202171

            Drög að verkefnalista Staðardagskrár 21 í Mosfellsbæ fyrir árið 2012 send frá umhverfisnefnd til menningarmálanefndar til umsagnar

            Verk­efni stað­ar­dag­skrár lögð fram.

             

            Um­sögn send um­hverf­is­nefnd.

            Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 10:15