Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

24. júní 2020 kl. 16:30,
2. hæð Helgafell


Fundinn sátu

  • Bjarki Bjarnason (BBj) forseti
  • Sveinn Óskar Sigurðsson (SÓS) 1. varaforseti
  • Hafsteinn Pálsson (HP) 2. varabæjarfulltrúi
  • Kolbrún G Þorsteinsdóttir (KGÞ) aðalmaður
  • Valdimar Birgisson (VBi) aðalmaður
  • Haraldur Sverrisson aðalmaður
  • Stefán Ómar Jónsson (SÓJ) aðalmaður
  • Anna Sigríður Guðnadóttir (ASG) aðalmaður
  • Rúnar Bragi Guðlaugsson (RBG) aðalmaður
  • Þóra Margrét Hjaltested þjónustu- og samskiptadeild

Fundargerð ritaði

Þóra M. Hjaltested lögmaður Mosfellsbæjar


Dagskrá fundar

Fundargerð

  • 1. Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar - 1447202006011F

    Fund­ar­gerð 1447. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til af­greiðslu á 764. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

    • 1.1. Deili­skipu­lags­breyt­ing í Fossa­tungu - Kiw­an­is­reit­ur 202001359

      Sam­komulag um upp­bygg­ingu íbúða­byggð­ar í Fossa­tungu við Kiw­an­is­reit í Leir­vogstungu­hverfi.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1447. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 764. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

    • 1.2. Göngu­stíg­ar Mos­fells­dal 202004176

      Um­beð­in um­sögn um er­indi Víg­hóls lögð fyr­ir bæj­ar­ráð

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1447. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 764. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

    • 1.3. Ósk um breyt­ingu á Að­al­skipu­lag Mos­fells­bæj­ar 2011-2030 í landi Skeggjastaða 202003407

      Borist hef­ur er­indi frá Arn­óri Vík­ings­syni, f.h. 1904 ehf. og Grænna skóga ehf., dags. 03.06.2020, þar sem óskað er eft­ir að­al­skipu­lags­breyt­ingu á land­nýt­ingu Skeggjastaða L123764.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1447. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 764. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

    • 1.4. Ósk um stöðu­leyfi tjalds fyr­ir hjóla­leigu og nám­skeið 202002173

      Lögð er fyr­ir bæj­ar­ráð um­beð­in um­sögn fram­kvæmda­stjóra um­hverf­is­sviðs um er­indi Icebike Advent­ur­es

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1447. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 764. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

    • 1.5. Starfs­manna­mál - trún­að­ar­mál 202006176

      Starfs­manna­mál - trún­að­ar­mál

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1447. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 764. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

    • 2. Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar - 1448202006026F

      Fund­ar­gerð 1448. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til af­greiðslu á 764. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

      • 2.1. Rekst­ur Skála­túns 2019 og að­koma sátta­semj­ara 201902055

        Til­laga sátta­semj­ara um lausn á fjára­hags­vanda Skála­túns

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1448. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 764. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

      • 2.2. For­seta­kosn­ing­ar 2020 202004063

        Til­laga kjör­stjórn­ar um kjör­stað vegna for­seta­kosn­inga.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1448. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 764. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

      • 2.3. Stjórn­sýsla byggða­sam­laga - Út­tekt og skýrsla 202006308

        Stjórn­sýsla byggða­sam­laga - Út­tekt og skýrsla ráð­gjafa­fyr­ir­tæk­is­ins Strategíu.

        Gest­ir.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1448. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 764. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

      • 2.4. Sunnukriki um­sókn um lóð und­ir dreif­istöð 202003500

        Skipu­lags­nefnd sam­þykkti á 516. fundi nefnd­ar­inn­ar skipu­lags­fer­il fyr­ir lóð und­ir nýja spennistöð Veitna við Sunnukrika í sam­ræmi við fyr­ir­liggj­andi deili­skipu­lags­gögn.
        Af­greiðsl­unni var vísað áfram þar sem bæj­ar­ráð fer með út­hlut­an­ir lóða úr landi Mos­fells­bæj­ar.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1448. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 764. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

      • 2.5. Kæra Hreinna Garða á út­boði Mos­fells­bæj­ar - slátt­ur og hirð­ing í Mos­fells­bæ 2020-2022. 202006319

        Út­boð á grassslætti og hirð­ingu í Mos­fells­bæ 2020-2022. Kæra Hreinna Garða. Upp­lýs­ing­ar um stöðu.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1448. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 764. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

      • 2.6. Reykja­veg­ur, reið­göng og lagn­ir við Völu­teig (Gatna­gerð) 202004120

        Óskað er eft­ir heim­ild til und­ir­rit­un­ar sam­starfs­samn­ings Vega­gerð­ar­inn­ar og Mos­fells­bæj­ar vegna ganga­gerð­ar und­ir Reykja­veg við Völu­teig.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1448. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 764. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

      • 2.7. Voga­tunga 18-24, breyt­ing á deili­skipu­lagi Leir­vogstungu 202005088

        Skipu­lags­nefnd sam­þykkti á 516. fundi nefnd­ar­inn­ar skipu­lags­fer­il vegna breyt­inga á lóð­um í Voga­tungu 18-24 í sam­ræmi við fyr­ir­liggj­andi deili­skipu­lags­gögn.
        Af­greiðsl­unni var vísað áfram þar sem bæj­ar­ráð fer með út­hlut­an­ir lóða úr landi Mos­fells­bæj­ar.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1448. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 764. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

      • 2.8. Voga­tunga 60 - breyt­ing­ar á lóð 202005366

        Skipu­lags­nefnd sam­þykkti á 516. fundi nefnd­ar­inn­ar skipu­lags­fer­il vegna breyt­inga á lóð­um í Voga­tungi 58-60 sam­ræmi við fyr­ir­liggj­andi deili­skipu­lags­gögn.
        Af­greiðsl­unni var vísað áfram þar sem bæj­ar­ráð fer með út­hlut­an­ir lóða úr landi Mos­fells­bæj­ar.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1448. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 764. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

      • 2.9. Breyt­ing á rekstr­ar­leyfi - BARI­ON 202006174

        Breyt­ing á rekstr­ar­leyfi - BARI­ON

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1448. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 764. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

      • 2.10. Fjár­mögn­un skv. fjár­hags­áætlun 2020 201912076

        Minn­is­blað um lán­töku hjá Lána­sjóði sveit­ar­fé­laga ohf.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1448. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 764. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

      • 2.11. Fjár­hags­áætlun Mos­fells­bæj­ar 2020-2023 201906024

        Fjár­fest­ing­ar fé­lags­legra íbúða

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1448. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 764. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

      • 3. Fjöl­skyldu­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 294202006024F

        Af­greiðsla 294. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­þykkt á 764. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

        • 4. Fræðslu­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 377202005036F

          Fund­ar­gerð 377. fund­ar fræðslu­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 764. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

          • 4.1. Nið­ur­stöð­ur út­tekt­ar - Lága­fells­skóli 201605326

            Lága­fell­skóli - Ytra mat 2016
            Lagt fram til kynn­ing­ar beiðni MMR frá 12. maí 2020 um upp­lýs­ing­ar um fram­kvæmd um­bóta skólárs­ins 2019-2020 í kjöl­far ytra mats frá 2016.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 377. fund­ar fræðslu­nefnd­ar sam­þykkt á 764. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

          • 4.2. Les­fimi­mæl­ing­ar og sam­ræmd próf vor­ið 2020 202005384

            Skól­stjór­ar kynna nið­ur­stöð­ur les­fimi­mæl­inga og sam­ræmdra prófa

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 377. fund­ar fræðslu­nefnd­ar sam­þykkt á 764. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

          • 4.3. Tölu­leg­ar upp­lýs­ing­ar fræðslu­svið 2020 202001155

            Lagt fram til upp­lýs­inga.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 377. fund­ar fræðslu­nefnd­ar sam­þykkt á 764. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

          • 4.4. Ungt fólk 2020 202005117

            Nið­ur­stöð­ur rann­sókn­ar frá Rann­sókn og grein­ingu sem gerð var með­al nem­enda í 8., 9. og 10. bekk árið 2020

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 377. fund­ar fræðslu­nefnd­ar sam­þykkt á 764. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

          • 4.5. Um­sókn í end­ur­mennt­un­ar­sjóð grunn­skóla 2020 202006061

            Út­hlut­un úr end­ur­mennt­un­ar­sjóð grunn­skóla skóla­ár­ið 2020 - 2021

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 377. fund­ar fræðslu­nefnd­ar sam­þykkt á 764. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

          • 5. Fræðslu­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 378202006010F

            Af­greiðsla 378. fund­ar fræðslu­nefnd­ar sam­þykkt á 764. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

            • 5.1. Klöru­sjóð­ur 202001138

              Úr­vinnsla um­sókna í Klöru­sjóð

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 378. fund­ar fræðslu­nefnd­ar sam­þykkt á 764. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

            • 6. Íþrótta- og tóm­stunda­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 237202006016F

              Fund­ar­gerð 237. fund­ar íþrótta-og tóm­stunda­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 764. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

              • 6.1. Um­sókn­ir um styrk til efni­legra ung­menna sum­ar­ið 2020 202003460

                Af­hend­ing styrkja til ungra og efni­legra ung­menna fyr­ir sum­ar­ið 2020

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 237. fund­ar íþrótta-og tóm­stunda­nefnd­ar sam­þykkt á 764. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

              • 6.2. Sam­starfs­vett­vang­ur Mos­fells­bæj­ar og Aft­ur­eld­ing­ar 201810279

                Sam­starfs­vett­vang­ur Mos­fells­bæj­ar og Aft­ur­eld­ing­ar - funda­gerð 9. fund­ar

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 237. fund­ar íþrótta-og tóm­stunda­nefnd­ar sam­þykkt á 764. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

              • 6.3. Upp­lýs­ing­ar frá íþrótta- og tóm­stunda­fé­lög­um 201305172

                Upp­lýs­ing­ar frá íþrótta- og tóm­stunda­fé­lög­um vegna árs­ins 2019.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 237. fund­ar íþrótta-og tóm­stunda­nefnd­ar sam­þykkt á 764. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

              • 6.4. Árs­yf­ir­lit íþróttamið­stöðva 2019 202005345

                Árs­yf­ir­lit íþróttamið­stöðva v/2019

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 237. fund­ar íþrótta-og tóm­stunda­nefnd­ar sam­þykkt á 764. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

              • 6.5. Styrk­beiðni frá Hvíta Ridd­ar­an­um 202005287

                Hvíti Ridd­ar­inn. beiðni um styrk

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 237. fund­ar íþrótta-og tóm­stunda­nefnd­ar sam­þykkt á 764. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

              • 7. Lýð­ræð­is- og mann­rétt­inda­nefnd - 8202005023F

                Fund­ar­gerð 8. fund­ar lýð­ræð­is-og mann­rétt­inda­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 764. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

                • 7.1. Jafn­launa­kerfi Mos­fells­bæj­ar 201805006

                  Kynn­ing mannauðs­stjóra á jafn­launa­kerfi Mos­fells­bæj­ar og jafn­launa­vott­un 2020.

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Af­greiðsla 8. fund­ar lýð­ræð­is-og mann­rétt­inda­nefnd­ar sam­þykkt á 764. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

                • 8. Lýð­ræð­is- og mann­rétt­inda­nefnd - 9202006014F

                  Fund­ar­gerð 9. fund­ar lýð­ræð­is-og mann­rétt­inda­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 764. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

                  • 9. Menn­ing­ar- og ný­sköp­un­ar­nefnd - 18202006009F

                    Fund­ar­gerð 18. fund­ar menn­ing­ar-og ný­sköp­un­ar­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 764. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

                    • 10. Skipu­lags­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 517202006015F

                      Fund­ar­gerð 517. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 764. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

                      • 10.1. Reykja­hvoll 33 - fyr­ir­spurn 202005378

                        Borist hef­ur er­indi frá Ragn­heiði Þórólfs­dótt­ur, dags. 27.05.2020, með ósk um að breyta deili­skipu­lagi vegna inn­keyrslu á lóð Reykja­hvolls 33.
                        Mál­inu var frestað vegna tíma­skorts á fundi 516.

                        Niðurstaða þessa fundar:

                        Af­greiðsla 517. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 764. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

                      • 10.2. Leir­vogstungu­hverfi - til­laga að stækk­un lóða 202001285

                        Borist hef­ur er­indi frá Rún­ari Þór Guð­brands­syni, f.h. stjórn­ar Íbúa­sam­taka Leir­vogstungu, dags. 28.05.2020 vegna skipu­lags­mála í Leir­vogstungu­hverfi.
                        Mál­inu var frestað vegna tíma­skorts á fundi 516.

                        Niðurstaða þessa fundar:

                        Af­greiðsla 517. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 764. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

                      • 10.3. Leir­vogstunga 26 - ósk um stækk­un lóð­ar 202005321

                        Borist hef­ur er­indi frá Ingu Dóru Glan Guð­munds­dótt­ur, dags. 23.05.2020, með ósk um stækk­un lóð­ar í Leir­vogstungu 26.
                        Mál­inu var frestað vegna tíma­skorts á fundi 516.

                        Niðurstaða þessa fundar:

                        Af­greiðsla 517. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 764. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

                      • 10.4. Mið­dal­ur - ósk um breyt­ing á land­nýt­ingu lóða 202005398

                        Borist hef­ur er­indi frá Tryggva Ein­ars­syni þar sem hann ósk­ar eft­ir að í vinnu við end­ur­skoð­un að­al­skipu­lags verði land­notk­un á lóð­un­um L 224008 og 226500 í landi Mið­dals breytt í svæði fyr­ir frí­stunda­byggð. Um­sækj­andi fell­ur frá er­indi sínu (málsnr. 201903466) sem vísað var til end­ur­skoð­un­ar að­al­skipu­lags á 482. fundi skiplags­nefnd­ar þann 29.03.2019.
                        Mál­inu var frestað vegna tíma­skorts á fundi 516 en máls­að­ili hef­ur síð­an óskað eft­ir að draga er­indi sitt til baka.

                        Niðurstaða þessa fundar:

                        Af­greiðsla 517. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 764. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

                      • 10.5. Ósk um breyt­ingu á Að­al­skipu­lag Mos­fells­bæj­ar í landi Skeggjastaða 202003407

                        Borist hef­ur er­indi frá Arn­óri Vík­ings­syni, f.h. 1904 ehf. og Grænna skóga ehf., dags. 03.06.2020, þar sem óskað er eft­ir að­al­skipu­lags­breyt­ingu á land­nýt­ingu Skeggjastaða L123764.
                        Er­ind­inu var vísað til skipu­lags­nefnd­ar af 1447. fundi bæj­ar­ráðs.

                        Niðurstaða þessa fundar:

                        Af­greiðsla 517. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 764. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

                      • 10.6. Breyt­ing á að­al­skipu­lagi - Dal­land 123625 201811119

                        Lögð er fram lýs­ing fyr­ir að­al­skipu­lags­breyt­ingu fyr­ir Dal­land L123625.

                        Niðurstaða þessa fundar:

                        Af­greiðsla 517. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 764. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

                      • 10.7. Teigs­land við Reykja­veg - deili­skipu­lag 202006276

                        Borist hef­ur er­indi frá Jóni Pálmari Guð­munds­syni, dags. 08.06.2020, f.h. Teigs­land ehf., með ósk um að hefja deili­skipu­lags­ferli á byggð inn­an Teigslands við Reykja­veg.

                        Niðurstaða þessa fundar:

                        Af­greiðsla 517. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 764. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

                      • 10.8. Heið­ar­hvamm­ur - Í Mið­dalslandi l.nr. 125323, ósk um skipt­ingu í 4 lóð­ir 201605282

                        Borist hef­ur bréf frá Skipu­lags­stofn­un, dags. 04.06.2020, sem kynnt er með vís­an í 1. mgr. 42. gr. skipu­lagslaga nr. 123/2010.
                        Skipu­lags­stofn­un hafn­ar stað­fest­ingu skipu­lags.
                        Máls­að­ili hef­ur gert við­eig­andi breyt­ing­ar á skipu­lagi í sam­ræmi við bréf og ósk­ar eft­ir skipu­lag­ið verði aug­lýst að nýju.

                        Niðurstaða þessa fundar:

                        Af­greiðsla 517. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 764. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

                      • 10.9. Uglugata 40-46 - deili­skipu­lags­breyt­ing 202006049

                        Borist hef­ur er­indi frá Við­ari Aust­mann, dags. 30.06.2020, hjá Fram­kvæmd­ir og Ráð­gjöf ehf., með ósk um fjölg­un íbúða og deili­skipu­lags­breyt­ingu í Uglu­götu 40-46.

                        Niðurstaða þessa fundar:

                        Af­greiðsla 517. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 764. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

                      • 10.10. Völu­teig­ur 6 - deili­skipu­lag 202006336

                        Lögð er fram til kynn­ing­ar deili­skipu­lags­breyt­ing fyr­ir Völu­teig 6.

                        Niðurstaða þessa fundar:

                        Af­greiðsla 517. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 764. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

                      • 10.11. Göngu­brýr við Hafra­vatn - fram­kvæmda­leyfi 202006217

                        Borist hef­ur er­indi frá Reyni Hjálm­týs­syni, dags. 08.06.2020, með ósk um fram­kvæmda­leyfi fyr­ir upp­setn­ingu á tveim­ur göngu­brúm við Hafra­vatn inn­an L125623.

                        Niðurstaða þessa fundar:

                        Af­greiðsla 517. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 764. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

                      • 10.12. Leik­svæði í Mos­fells­bæ - Fram­kvæmd 202005062

                        Borist hef­ur er­indi frá um­hverf­is­sviði með ósk um fram­kvæmda­leyfi fyr­ir leik­völl í 3. áfanga Helga­fells­hverf­is. Leik­völl­ur er í sam­ræmi við skipu­lag en inn­an hverf­is­vernd­ar­marka Var­már.

                        Niðurstaða þessa fundar:

                        Af­greiðsla 517. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 764. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

                      • 10.13. Fram­kvæmd­ir inn­an hverf­is­vernd­ar í Helga­fells­hverfi 202006320

                        Borist hef­ur er­indi frá um­hverf­is­sviði með ósk um um­sögn vegna fram­kvæmda inn­an hverf­is­vernd­ar­svæð­is Var­már. Um ræð­ir yf­ir­borðs­frág­ang á grænu óbyggðu svæði og upp­setn­ingu lýs­ing­ar með­fram göngu­stíg­um.

                        Niðurstaða þessa fundar:

                        Af­greiðsla 517. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 764. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

                      • 10.14. Fram­kvæmd­ir við frið­lýst svæði - Ála­nes­skóg­ur 202006341

                        Borist hef­ur er­indi frá um­hverf­is­sviði með ósk um um­sögn vegna fram­kvæmda inn­an hverf­is­vernd­ar­svæð­is Var­már. Um er að ræða fram­kvæmd­ir við Ála­nesskóg inn­an frið­lýsts svæð­is við Ála­foss og hverf­is­vernd­ar. Göngu­stíg­ur verð­ur lag­færð­ur og að­gengi að skóg­in­um bætt.

                        Niðurstaða þessa fundar:

                        Af­greiðsla 517. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 764. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

                      • 10.15. Fram­kvæmd­ir við göngustíg milli Stekkj­ar­flat­ar og Ála­fosskvos­ar 202006343

                        Borist hef­ur er­indi frá um­hverf­is­sviði með ósk um um­sögn vegna fram­kvæmda inn­an hverf­is­vernd­ar­svæð­is Var­már. Um er að ræða fram­kvæmd­ir við göngustíg milli Stekkj­ar­flat­ar og Ála­fosskvos­ar þar sem göngu­stíg­ur verð­ur lag­færð­ur og lýs­ingu kom­ið upp. Er þetta í sam­ræmi til­lögu sem kos­in var inn í lýð­ræð­is­verk­efn­inu Okk­ar Mosó.

                        Niðurstaða þessa fundar:

                        Af­greiðsla 517. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 764. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

                      • 10.16. Reykja­hvoll 4 / Ásar 6 - Deili­skipu­lag 202003237

                        Lögð er fram til kynn­ing­ar deili­skipu­lags­breyt­ing fyr­ir Reykja­hvol 4, áður Ása 6, í sam­ræmi við bók­un skipu­lags­nefnd­ar á fundi nr. 510.

                        Niðurstaða þessa fundar:

                        Af­greiðsla 517. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 764. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

                      • 10.17. Reykja­hvoll 31 - breyt­ing á deili­skipu­lagi 201912220

                        Lögð er fram til kynn­ing­ar deili­skipu­lags­breyt­ing fyr­ir Reykja­hvol 31, í sam­ræmi við bók­un skipu­lags­nefnd­ar á fundi nr. 504.

                        Niðurstaða þessa fundar:

                        Af­greiðsla 517. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 764. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

                      • 10.18. Hjalla­hlíð 23 - Breyt­ing­ar á hús­næði 202003416

                        Bygg­ing­ar­full­trúa hef­ur borist fyr­ir­spurn frá Sveini Fjalari Ág­ústs­syni varð­andi breytta notk­un áður sam­þykktr­ar geymslu/vinnu­stofu í auka íbúð á lóð­inni Hjalla­hlíð 23.
                        Er­ind­inu var vísað til um­sagn­ar skipu­lags­nefnd­ar af 402. af­greiðslufundi bygg­ing­ar­full­trúa þar sem ekki er til deili­skipu­lag af svæð­inu.

                        Niðurstaða þessa fundar:

                        Af­greiðsla 517. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 764. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

                      • 10.19. Hlíðarás 9 - skipt­ing eign­ar 202004083

                        Borist hef­ur er­indi frá Krist­ínu Val­gerði Ólafs­dótt­ur, dags. 06.04.2020, með ósk um að skipta upp Hlíðarás 9 í tvo eingar­hluta á sitt­hvoru fasta­núm­er­inu.

                        Niðurstaða þessa fundar:

                        Af­greiðsla 517. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 764. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

                      • 10.20. Laxa­tunga 161, 163, 165 - ósk um stækk­un lóð­ar 202006020

                        Borist hef­ur er­indi frá Kára Pétri Ól­afs­syni, dags. 01.06.2020, fyr­ir hönd lóð­ar­hafa í Laxa­tunugu 161, 163 og 165 með ósk um stækk­un lóð­ar.

                        Niðurstaða þessa fundar:

                        Af­greiðsla 517. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 764. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

                      • 10.21. Reykja­mel­ur 12-14 - deili­skipu­lags­breyt­ing 202006026

                        Borist hef­ur er­indi frá KR-Ark, f.h. lóð­ar­hafa Reykja­mels 12-14 Flott mál ehf., þar sem lögð er fram til kynn­ing­ar til­laga að deili­skipu­lags­breyt­ingu fyr­ir lóð­irn­ar.

                        Niðurstaða þessa fundar:

                        Af­greiðsla 517. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 764. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

                      • 10.22. Aust­ur­heiði í Reykja­vík - ramma­skipu­lag 202006203

                        Borist hef­ur er­indi frá Reykja­vík­ur­borg, dags. 10.06.2020, með ósk um um­sagn­ir við kynntri til­lögu að ramma­skipu­lagi fyr­ir Aust­ur­heið­ar í Reykja­vík. At­huga­semda­frest­ur er til 28.07.2020.

                        Niðurstaða þessa fundar:

                        Af­greiðsla 517. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 764. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

                      • 10.23. Nýi Skerja­fjörð­ur - drög að til­lögu 202006068

                        Borist hef­ur er­indi frá Reykja­vík­ur­borg, dags. 04.06.2020, með ósk um at­huga­semd­ir við aug­lýst­um drög­um að til­lögu vegna breyt­ing­ar á Að­al­skipu­lagi Reykja­vík­ur­borg­ar 2010-2030 vegna breyt­inga á land­notk­un og fjölg­un íbúða í Skerjafirði.
                        At­huga­semda­frest­ur er til 24.06.2020.

                        Niðurstaða þessa fundar:

                        Af­greiðsla 517. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 764. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

                      • 10.24. Sér­stök bú­setu­úr­ræði - breyt­ing­ar­til­laga 202006064

                        Borist hef­ur er­indi frá Reykja­vík­ur­borg, dags. 04.06.2020, með ósk um at­huga­semd­ir við aug­lýst­um drög­um að til­lögu vegna breyt­ing­ar á Að­al­skipu­lagi Reykja­vík­ur­borg­ar 2010-2030 þar sem skerpt er á heim­ild­um sem varða sér­stök bú­setu­úr­ræði inn­an mis­mun­andi land­notk­un­ar­svæða að­al­skipu­lags­ins, m.a. varð­andi hús­næð­is­lausn­ir fyr­ir heim­il­is­lausa. At­huga­semda­frest­ur er til 24.06.2020.

                        Niðurstaða þessa fundar:

                        Af­greiðsla 517. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 764. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

                      • 10.25. Stefna um íbúð­ar­byggð - stak­ir reit­ir 202006066

                        Borist hef­ur er­indi frá Reykja­vík­ur­borg, dags. 04.06.2020, með ósk um at­huga­semd­ir við aug­lýst­um drög­um að til­lögu vegna breyt­ing­ar á Að­al­skipu­lagi Reykja­vík­ur­borg­ar 2010-2030 varð­andi skil­grein­ing­ar nýrra reita fyr­ir íbúð­ar­byggð. At­huga­semda­frest­ur er til 24.06.2020.

                        Niðurstaða þessa fundar:

                        Af­greiðsla 517. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 764. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

                      • 10.26. Ell­iða­vog­ur smá­báta­höfn - breyt­ing­ar­til­laga 202006065

                        Borist hef­ur er­indi frá Reykja­vík­ur­borg, dags. 04.06.2020, með ósk um at­huga­semd­ir við aug­lýst­um drög­um að til­lögu vegna breyt­ing­ar á Að­al­skipu­lagi Reykja­vík­ur­borg­ar 2010-2030, til­lag­an fel­ur í sér lít­isl­hátt­ar breyt­ing­ar á hafn­argarði við smá­báta­höfn Snar­fara. At­huga­semda­frest­ur er til 24.06.2020.

                        Niðurstaða þessa fundar:

                        Af­greiðsla 517. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 764. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

                      • 10.27. Að­al­skipu­lags­breyt­ing í Reykja­vík 2010-2030 - Iðn­að­ar­svæði fyr­ir efn­is­vinnslu við Álfs­nesvík 2018084560

                        Lögð eru fram til kynn­ing­ar stað­fest gögn frá Skipu­lags­stofn­un vegna breyt­ing­ar á svæð­is­skipu­lagi í Álfs­nesvík.

                        Niðurstaða þessa fundar:

                        Af­greiðsla 517. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 764. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

                      • 10.28. Kæra Úr­skurð­ar­nefnd­ar um­hverf­is- og auð­linda­mála 46/2018 - synj­un á að skipta frí­stundalóð við Hafra­vatn í tvennt 201803283

                        Lagð­ur er fram til kynn­ing­ar úr­skurð­ur úr­skurð­ar­nefnd­ar um­hverf­is- og auð­linda­mála í máli 117/2019 - kæra á ákvörð­un bæj­ar­ráðs Mos­fells­bæj­ar um að synja um­sókn kær­enda um skipt­ingu lóð­ar í tvo hluta og bygg­ingu húss á þeim.

                        Niðurstaða þessa fundar:

                        Af­greiðsla 517. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 764. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

                      • 10.29. Af­greiðslufund­ur skipu­lags­full­trúa - 39 202006025F

                        Fund­ar­gerð lögð fram til kynn­ing­ar.

                        Niðurstaða þessa fundar:

                        Af­greiðsla 517. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 764. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

                      • 10.30. Af­greiðslufund­ur bygg­ing­ar­full­trúa - 400 202005040F

                        Fund­ar­gerð lögð fram til kynn­ing­ar.

                        Niðurstaða þessa fundar:

                        Af­greiðsla 517. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 764. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

                      • 10.31. Af­greiðslufund­ur bygg­ing­ar­full­trúa - 401 202006006F

                        Fund­ar­gerð lögð fram til kynn­ing­ar.

                        Niðurstaða þessa fundar:

                        Af­greiðsla 517. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 764. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

                      • 10.32. Af­greiðslufund­ur bygg­ing­ar­full­trúa - 402 202006022F

                        Fund­ar­gerð lögð fram til kynn­ing­ar.

                        Niðurstaða þessa fundar:

                        Af­greiðsla 517. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 764. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

                      Almenn erindi

                      • 11. Sum­ar­leyfi bæj­ar­stjórn­ar 2020202006371

                        Sumarleyfi bæjarstjórnar er ráðgert frá 24.6.2020 til 18.8.2020. Í samræmi við ákvæði sveitarstjórnarlaga er lagt til að bæjarráð fari með fullnaðarafgreiðsluheimildir á meðan á því stendur og fundargerðir bæjarráðs frá sumarleyfistímanum verði lagðar fram til kynningar á fyrsta fundi bæjarstjórnar eftir sumarfrí. Tillaga: Þessi fundur bæjarstjórnar verður síðasti fundur fyrir sumarleyfi sem stendur frá og með 24. júní til og með 18. ágúst nk., en næsti fundur bæjarstjórnar er ráðgerður 19. ágúst nk. Bæjarráð fari með umboð til fullnaðarafgreiðslu mála á meðan á sumarleyfi bæjarstjórnar stendur svo sem sveitarstjórnarlög kveða á um. Fundargerðir bæjarráðs á þessu tímabili verði lagðar fram til kynningar á fyrsta fundi bæjarstjórnar eftir sumarfrí.

                        Sam­þykkt með níu at­kvæð­um að þessi fund­ur bæj­ar­stjórn­ar verð­ur síð­asti fund­ur fyr­ir sum­ar­leyfi sem stend­ur frá og með 24. júní 2020 til og með 18. ág­úst 2020, en næsti fund­ur bæj­ar­stjórn­ar er ráð­gerð­ur 19. ág­úst 2020. Bæj­ar­ráð fari með um­boð til fulln­að­ar­af­greiðslu mála á með­an á sum­ar­leyfi bæj­ar­stjórn­ar stend­ur svo sem sveit­ar­stjórn­ar­lög kveða á um. Fund­ar­gerð­ir bæj­ar­ráðs á þessu tíma­bili verði lagð­ar fram til kynn­ing­ar á fyrsta fundi bæj­ar­stjórn­ar eft­ir sum­ar­frí.

                        • 12. Kosn­ing for­seta og 1. og 2. vara­for­seta bæj­ar­stjórn­ar202006372

                          Kosning forseta, 1. og 2. varaforseta bæjarstjórnar, skv. 7. gr. samþykktar um stjórn Mosfellsbæjar.

                          Til­nefn­ing kom fram um Bjarka Bjarna­son sem for­seta bæj­ar­stjórn­ar Mos­fells­bæj­ar til eins árs. Jafn­framt kom fram til­laga um að Valdi­mar Birg­is­son verði 1. vara­for­seti og Kol­brún G. Þor­steins­dótt­ir 2. vara­for­seti til sama tíma. Að­r­ar til­nefn­ing­ar komu ekki fram og skoð­ast Bjarki Bjarna­son því rétt kjör­inn for­seti bæj­ar­stjórn­ar, Valdi­mar Birg­is­son 1. vara­for­seti og Kol­brún G. Þor­steins­dótt­ir 2. vara­for­seti.

                          • 13. Kosn­ing í bæj­ar­ráð 2020202006373

                            Kosning í bæjarráð skv. 36. gr. sveitarstjórnarlaga sbr. og 26. gr. samþykkta um stjórn Mosfellsbæjar.

                            Til­laga var gerð um eft­ir­talda bæj­ar­full­trúa sem að­al­menn í bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar til eins árs:
                            Ás­geir Sveins­son af D-lista, sem formað­ur,
                            Kol­brún G. Þor­steins­dótt­ir af D- lista, sem vara­formað­ur,
                            Anna Sig­ríð­ur Guðna­dótt­ir af S-lista, sem aðal­mað­ur.
                            Fleiri til­nefn­ing­ar komu ekki fram og voru fram­an­tald­ir bæj­ar­full­trú­ar því rétt kjörn­ir í bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar.

                            Jafn­framt sam­þykkt með níu at­kvæð­um að Bjarki Bjarna­son af V- lista og Stefán Ómar Jóns­son, af L- lista taki sæti sem áheyrn­ar­full­trú­ar í bæj­ar­ráði til eins árs.

                            Fundargerðir til kynningar

                            • 14. Af­greiðslufund­ur bygg­ing­ar­full­trúa - 401202006006F

                              Fund­ar­gerð 401. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 764. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

                              • 14.1. Súlu­höfði 37, Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 202004065

                                Úlf­ar Þórð­ar­son Rauða­gerði 39 Rvk. sæk­ir um leyfi til að byggja úr stein­steypu ein­býl­is­hús á einni hæð með inn­byggðri bíl­geymslu á lóð­inni Súlu­höfði nr. 37, í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
                                Stærð­ir: Íbúð 185,2 m², bíl­geymsla 34,3m², 752,7 m³.

                                Niðurstaða þessa fundar:

                                Af­greiðsla 401. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 764. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                              • 15. Af­greiðslufund­ur bygg­ing­ar­full­trúa - 402202006022F

                                Fund­ar­gerð 402. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 764. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

                                • 15.1. Bratta­hlíð 40-42, Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi. 201804390

                                  Tré-Búkki ehf kt.500204-2730 Suð­ur­hús­um 2, 112 Reykja­vík sæk­ir um leyfi til breyt­inga innra skipu­lags íbúða á 1.hæð 4 íbúða fjöl­býl­is­hús á lóð­inni Bratta­hlíð 40-42, í sam­ræmi við fram­lögð gögn. Stærð­ir breyt­ast ekki.

                                  Niðurstaða þessa fundar:

                                  Af­greiðsla 402. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 764. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                                • 15.2. Bratta­hlíð 44-46, Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi. 201806250

                                  Tré-Búkki ehf kt.500204-2730 Suð­ur­hús­um 2, 112 Reykja­vík sæk­ir um leyfi til breyt­inga innra skipu­lags íbúða á 1.hæð 4 íbúða fjöl­býl­is­hús á lóð­inni Bratta­hlíð 44-46, í sam­ræmi við fram­lögð gögn. Stærð­ir breyt­ast ekki.

                                  Niðurstaða þessa fundar:

                                  Af­greiðsla 402. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 764. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                                • 15.3. Bratta­hlíð 48-50, Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi. 201811149

                                  Tré-Búkki ehf kt.500204-2730 Suð­ur­hús­um 2, 112 Reykja­vík sæk­ir um leyfi til breyt­inga innra skipu­lags íbúða á 1.hæð 4 íbúða fjöl­býl­is­hús á lóð­inni Bratta­hlíð 48-50, í sam­ræmi við fram­lögð gögn. Stærð­ir breyt­ast ekki.

                                  Niðurstaða þessa fundar:

                                  Af­greiðsla 402. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 764. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                                • 15.4. Fossa­tunga 8-10-10a-12 / Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 202005032

                                  Bygg­bræð­ur ehf. Ól­afs­geisla 97 Reykja­vík sækja um leyfi til að byggja úr bygg­ing­ar­efni stein­steypu 4 rað­hús á lóð­un­um Fossa­tungu nr.8-12, í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
                                  Stærð­ir: Hús nr. 8, íbúð 112,0 m², bíl­geymsla 23,0 m², 454,32 m³. Hús nr. 10, íbúð 111,0 m², 378,88 m³. Hús nr. 10a, íbúð 127,2 m², bíl­geymsla 231,8 m², 554,38 m³. Hús nr. 12, íbúð 112,0 m², bíl­geymsla 23,0 m², 454,32 m³.

                                  Niðurstaða þessa fundar:

                                  Af­greiðsla 402. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 764. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                                • 15.5. Furu­byggð 18-28 /Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 202004329

                                  Jón­ína Sig­ur­geirs­dótt­ir Furu­byggð 28 sæk­ir um, fyr­ir hönd eig­enda Furu­byggð­ar 18-28, leyfi til að breyta út­færsl­um þaka garðskála á suð-vest­ur hlið rað­húsa á lóð­inni Furu­byggð 18-28, í sam­ræmi við fram­lögð gögn.

                                  Niðurstaða þessa fundar:

                                  Af­greiðsla 402. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 764. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                                • 15.6. Hjalla­hlíð 23 - Breyt­ing­ar á hús­næði 202003416

                                  Bygg­ing­ar­full­trúa hef­ur borist fyr­ir­spurn frá Sveini Fjalari Ág­ústs­syni varð­andi breytta notk­un áður sam­þykktr­ar geymslu/vinnu­stofu í auka íbúð á lóð­inni Hjalla­hlíð nr. 23.

                                  Niðurstaða þessa fundar:

                                  Af­greiðsla 402. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 764. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                                • 15.7. Hlað­gerð­ar­kot - Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201904317

                                  Sam­hjálp fé­laga­sam­tök Hlíð­arsmára 14 Kópa­vogi sækja um leyfi til breyt­inga áður sam­þykktra að­al­upp­drátta með­ferð­ar­kjarna Sam­hjálp­ar að Hlað­gerð­ar­koti í sam­ræmi við fram­lögð gögn. Stærð­ir breyt­ast ekki.

                                  Niðurstaða þessa fundar:

                                  Af­greiðsla 402. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 764. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                                • 15.8. Lág­holt 13 / Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 202001117

                                  Jó­hann­es V. Gunn­ars­son Lág­holti 13 sæk­ir um leyfi til breyt­inga áður sam­þykktra að­al­upp­drátta ein­býl­is­húss á lóð­inni Lág­holt nr. 13, í sam­ræmi við fram­lögð gögn. Stækk­un 19,46 m², 55,85 m³.

                                  Niðurstaða þessa fundar:

                                  Af­greiðsla 402. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 764. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                                • 15.9. Liljugata 1. Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 202006097

                                  Bygg­inga­fé­lag­ið Bakki ehf. Þver­holti 2 sæk­ir um leyfi til að byggja úr stein­steypu 5 íbúða fjöl­býl­is­hús á tveim­ur hæð­um á lóð­inni Liljugata nr. 1 í sam­ræmi við fram­lögð gögn. Stærð­ir: 504,4 m², 1.614,6 m³.

                                  Niðurstaða þessa fundar:

                                  Af­greiðsla 402. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 764. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                                • 15.10. Liljugata 3, Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 202006098

                                  Bygg­inga­fé­lag­ið Bakki ehf. Þver­holti 2 sæk­ir um leyfi til að byggja úr stein­steypu 5 íbúða fjöl­býl­is­hús á tveim­ur hæð­um á lóð­inni Liljugata nr. 1, í sam­ræmi við fram­lögð gögn. Stærð­ir: 504,4 m², 1.656,6 m³.

                                  Niðurstaða þessa fundar:

                                  Af­greiðsla 402. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 764. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                                • 15.11. Skák, sum­ar­hús í landi Hraðastaða, Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 202003061

                                  Guð­mund­ur Þór Gunn­ars­son­Reið­v­aði 7 Reukja­vík sæk­ir um leyfi til að byggja við frí­stunda­hús við­bygg­ingu úr timbri á frí­stundalóð nr. 123664 úr landi Hraðastaða. Stækk­un: 110,4 m², 277,6 m³.

                                  Niðurstaða þessa fundar:

                                  Af­greiðsla 402. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 764. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                                • 15.12. Súlu­höfði 57, Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 202004186

                                  Stefán Gunn­ar Jósa­fts­son Smár­arima 44 Reykja­vík sæk­ir um leyfi til að byggja úr stein­steypu ein­býl­is­hús með inn­byggðri bíl­geymslu á lóð­inni Súlu­höfði nr. 57, í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
                                  Stærð­ir: Íbúð 211,2 m², bíl­geymsla 35,2 m², 882,37 m³.

                                  Niðurstaða þessa fundar:

                                  Af­greiðsla 402. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 764. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                                • 15.13. Sveins­stað­ir - Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 202005147

                                  Guð­björg Magnús­dótt­ir Sveins­stöð­um sæk­ir um leyfi til að byggja við íbúð­ar­hús við­bygg­ingu úr timbri á lóð­inni Sveins­stað­ir í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
                                  Stækk­un: 24,4 m², 100,7 m³

                                  Niðurstaða þessa fundar:

                                  Af­greiðsla 402. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 764. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                                • 16. Af­greiðslufund­ur bygg­ing­ar­full­trúa - 403202006028F

                                  Fund­ar­gerð 403. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 764. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

                                  • 16.1. Fyr­ir­spurn til skipu­lags- og bygg­ing­ar­full­trúa 202006302

                                    Ásmund­ur Hrafn Sturlu­son legg­ur fram, fyr­ir hönd lóð­ar­hafa, fyr­ir­spurn varð­andi bygg­ingaráform ein­býl­is­húss með inn­byggðri bíl­geymslu á lóð­inni Súlu­höfði nr.12 í sam­ræmi við fram­lögð gögn.

                                    Niðurstaða þessa fundar:

                                    Af­greiðsla 403. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 764. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                                  • 16.2. Gerplustræti 2-4/Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 202005053

                                    Starf­andi ehf. sæk­ir um leyfi til breyt­inga áður sam­þykktra að­al­upp­drátta fjöl­býl­is­húss á lóð­inni Gerplustræti nr. 2-4, í sam­ræmi við fram­lögð gögn. Stærð­ir breyt­ast ekki

                                    Niðurstaða þessa fundar:

                                    Af­greiðsla 403. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 764. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                                  • 16.3. Jón­st­ótt 123665 - Um­sókn um bygg­ingaráform og bygg­ing­ar­leyfi 202006034

                                    Rík­is­eign­ir Borg­ar­túni 7a Reykja­vík sækja um leyfi til að breyta og rífa að hluta nú­ver­andi hús á lóð­inni Jón­st­ótt, landnr. 123665, í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
                                    Stærð­ir eft­ir breyt­ingu: 156,6 m², 320,59 m³.

                                    Niðurstaða þessa fundar:

                                    Af­greiðsla 403. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 764. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                                  • 16.4. Þver­holt 2 / Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi - ÁTVR 202001165

                                    Reit­ir hf., Kringl­unni 4 - 12 Reykja­vík, sækja um leyfi til breyt­inga áður sam­þykktra að­al­upp­drátta af breyt­ing­um 1. hæð­ar versl­un­ar­hús­næð­is á lóð­inni Þver­holt nr. 2, í sam­ræmi við fram­lögð gögn. Stærð­ir breyt­ast ekki.

                                    Niðurstaða þessa fundar:

                                    Af­greiðsla 403. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 764. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                                  • 17. Af­greiðslufund­ur skipu­lags­full­trúa - 39202006025F

                                    Fund­ar­gerð 39. af­greiðslufund­ar skipu­lags­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 764. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

                                    • 17.1. Lyng­hóll í landi Mið­dals, breyt­ing á deili­skipu­lagi 202003245

                                      Til­laga að breyt­ingu á deili­skipu­lagi var aug­lýst frá 15. april til 29. maí 2020. Aug­lýs­ing birt­ist í Lög­birt­ing­ar­blað­inu, Frétta­blað­inu og á heima­síðu Mos­fells­bæj­ar, upp­drátt­ur var að­gengi­leg­ur á vef og á upp­lýs­inga­torgi.
                                      Eng­ar at­huga­semd­ir bár­ust.

                                      Niðurstaða þessa fundar:

                                      Af­greiðsla 39. af­greiðslufund­ar skipu­lags­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 764. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                                    • 18. Not­endaráð fatl­aðs fólks - 8202006021F

                                      Fund­ar­gerð 8. af­greiðslufund­ar not­enda­ráði fatl­aðs fólks lögð fram til kynn­ing­ar á 764. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

                                      • 19. Fund­ar­gerð 498. fund­ar Sam­taka sveit­ar­fé­laga á höf­uð­borg­ar­svæð­inu202006309

                                        Fundargerð 498. fundar Samtaka sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu

                                        Fund­ar­gerð 498. fund­ar Sam­taka sveit­ar­fé­laga á höf­uð­borg­ar­svæð­inu lögð fram til kynn­ing­ar á 764. fundi bæj­ar­stjórn­ar Mos­fells­bæj­ar.

                                      • 20. Fund­ar­gerð 324. fund­ar Strætó bs202006091

                                        Fundargerð 324. fundar Strætó bs

                                        Fund­ar­gerð 324. fund­ar Strætó bs lögð fram til kynn­ing­ar á 764. fundi bæj­ar­stjórn­ar Mos­fells­bæj­ar.

                                      • 21. Fund­ar­gerð 428. fund­ar SORPU bs202006356

                                        Fundargerð 428. fundar SORPU bs

                                        Fund­ar­gerð 428. fund­ar SORPU bs lögð fram til kynn­ing­ar á 764. fundi bæj­ar­stjórn­ar Mos­fells­bæj­ar.

                                      • 22. Fund­ar­gerð 23. eig­enda­fund­ar Sorpu bs202006310

                                        Fundargerð 23. eigendafundar Sorpu bs

                                        Fund­ar­gerð 23. eig­enda­fund­ar Sorpu bs lögð fram til kynn­ing­ar á 764. fundi bæj­ar­stjórn­ar Mos­fells­bæj­ar.

                                      • 23. Fund­ar­gerð 885. fund­ar stjórn­ar Sam­bands ís­lenskra sveit­ar­fé­laga202006355

                                        Fundargerð 885. fundar stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga

                                        Fund­ar­gerð 885. fund­ar stjórn­ar Sam­bands ís­lenskra sveit­ar­fé­laga lögð fram til kynn­ing­ar á 764. fundi bæj­ar­stjórn­ar Mos­fells­bæj­ar.

                                      Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 20:40