24. júní 2020 kl. 16:30,
2. hæð Helgafell
Fundinn sátu
- Bjarki Bjarnason (BBj) forseti
- Sveinn Óskar Sigurðsson (SÓS) 1. varaforseti
- Hafsteinn Pálsson (HP) 2. varabæjarfulltrúi
- Kolbrún G Þorsteinsdóttir (KGÞ) aðalmaður
- Valdimar Birgisson (VBi) aðalmaður
- Haraldur Sverrisson aðalmaður
- Stefán Ómar Jónsson (SÓJ) aðalmaður
- Anna Sigríður Guðnadóttir (ASG) aðalmaður
- Rúnar Bragi Guðlaugsson (RBG) aðalmaður
- Þóra Margrét Hjaltested þjónustu- og samskiptadeild
Fundargerð ritaði
Þóra M. Hjaltested lögmaður Mosfellsbæjar
Dagskrá fundar
Fundargerð
1. Bæjarráð Mosfellsbæjar - 1447202006011F
Fundargerð 1447. fundar bæjarráðs lögð fram til afgreiðslu á 764. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
1.1. Deiliskipulagsbreyting í Fossatungu - Kiwanisreitur 202001359
Samkomulag um uppbyggingu íbúðabyggðar í Fossatungu við Kiwanisreit í Leirvogstunguhverfi.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1447. fundar bæjarráðs samþykkt á 764. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
1.2. Göngustígar Mosfellsdal 202004176
Umbeðin umsögn um erindi Víghóls lögð fyrir bæjarráð
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1447. fundar bæjarráðs samþykkt á 764. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
1.3. Ósk um breytingu á Aðalskipulag Mosfellsbæjar 2011-2030 í landi Skeggjastaða 202003407
Borist hefur erindi frá Arnóri Víkingssyni, f.h. 1904 ehf. og Grænna skóga ehf., dags. 03.06.2020, þar sem óskað er eftir aðalskipulagsbreytingu á landnýtingu Skeggjastaða L123764.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1447. fundar bæjarráðs samþykkt á 764. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
1.4. Ósk um stöðuleyfi tjalds fyrir hjólaleigu og námskeið 202002173
Lögð er fyrir bæjarráð umbeðin umsögn framkvæmdastjóra umhverfissviðs um erindi Icebike Adventures
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1447. fundar bæjarráðs samþykkt á 764. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
1.5. Starfsmannamál - trúnaðarmál 202006176
Starfsmannamál - trúnaðarmál
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1447. fundar bæjarráðs samþykkt á 764. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
2. Bæjarráð Mosfellsbæjar - 1448202006026F
Fundargerð 1448. fundar bæjarráðs lögð fram til afgreiðslu á 764. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
2.1. Rekstur Skálatúns 2019 og aðkoma sáttasemjara 201902055
Tillaga sáttasemjara um lausn á fjárahagsvanda Skálatúns
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1448. fundar bæjarráðs samþykkt á 764. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
2.2. Forsetakosningar 2020 202004063
Tillaga kjörstjórnar um kjörstað vegna forsetakosninga.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1448. fundar bæjarráðs samþykkt á 764. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
2.3. Stjórnsýsla byggðasamlaga - Úttekt og skýrsla 202006308
Stjórnsýsla byggðasamlaga - Úttekt og skýrsla ráðgjafafyrirtækisins Strategíu.
Gestir.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1448. fundar bæjarráðs samþykkt á 764. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
2.4. Sunnukriki umsókn um lóð undir dreifistöð 202003500
Skipulagsnefnd samþykkti á 516. fundi nefndarinnar skipulagsferil fyrir lóð undir nýja spennistöð Veitna við Sunnukrika í samræmi við fyrirliggjandi deiliskipulagsgögn.
Afgreiðslunni var vísað áfram þar sem bæjarráð fer með úthlutanir lóða úr landi Mosfellsbæjar.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1448. fundar bæjarráðs samþykkt á 764. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
2.5. Kæra Hreinna Garða á útboði Mosfellsbæjar - sláttur og hirðing í Mosfellsbæ 2020-2022. 202006319
Útboð á grassslætti og hirðingu í Mosfellsbæ 2020-2022. Kæra Hreinna Garða. Upplýsingar um stöðu.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1448. fundar bæjarráðs samþykkt á 764. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
2.6. Reykjavegur, reiðgöng og lagnir við Völuteig (Gatnagerð) 202004120
Óskað er eftir heimild til undirritunar samstarfssamnings Vegagerðarinnar og Mosfellsbæjar vegna gangagerðar undir Reykjaveg við Völuteig.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1448. fundar bæjarráðs samþykkt á 764. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
2.7. Vogatunga 18-24, breyting á deiliskipulagi Leirvogstungu 202005088
Skipulagsnefnd samþykkti á 516. fundi nefndarinnar skipulagsferil vegna breytinga á lóðum í Vogatungu 18-24 í samræmi við fyrirliggjandi deiliskipulagsgögn.
Afgreiðslunni var vísað áfram þar sem bæjarráð fer með úthlutanir lóða úr landi Mosfellsbæjar.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1448. fundar bæjarráðs samþykkt á 764. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
2.8. Vogatunga 60 - breytingar á lóð 202005366
Skipulagsnefnd samþykkti á 516. fundi nefndarinnar skipulagsferil vegna breytinga á lóðum í Vogatungi 58-60 samræmi við fyrirliggjandi deiliskipulagsgögn.
Afgreiðslunni var vísað áfram þar sem bæjarráð fer með úthlutanir lóða úr landi Mosfellsbæjar.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1448. fundar bæjarráðs samþykkt á 764. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
2.9. Breyting á rekstrarleyfi - BARION 202006174
Breyting á rekstrarleyfi - BARION
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1448. fundar bæjarráðs samþykkt á 764. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
2.10. Fjármögnun skv. fjárhagsáætlun 2020 201912076
Minnisblað um lántöku hjá Lánasjóði sveitarfélaga ohf.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1448. fundar bæjarráðs samþykkt á 764. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
2.11. Fjárhagsáætlun Mosfellsbæjar 2020-2023 201906024
Fjárfestingar félagslegra íbúða
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1448. fundar bæjarráðs samþykkt á 764. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3. Fjölskyldunefnd Mosfellsbæjar - 294202006024F
Afgreiðsla 294. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 764. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3.1. MST-CAN-innleiðing 202003346
Innleiðing á fjölkerfameðferð við ofbeldi og vanrækslu (MST-CAN) verklags í barnaverndarmálum
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 294. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 764. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3.2. Covid-19 stöðuskýrsla fjölskyldusviðs 202004005
Samantekt vegna þjónustu maí mánaðar lögð fyrir til kynningar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 294. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 764. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3.3. Stefna í málefnum eldri borgara 201801343
Mál tekið upp að nýju frá 753. fundi bæjarstjórnar með breytingum.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 294. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 764. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3.4. Aukið félagsstarf fullorðinna vegna Covid-19 202005301
Umsókn um fjárframlag til félagsmálaráðuneytisins til að auka félagsstarf fullorðinna sumarið 2020 vegna COVID-19 og afgreiðsla umsóknar
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 294. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 764. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3.5. Stuðningur til barna á tímum Covid-19 202005300
Umsókn um fjárframlag til félagsmálaráðuneytisins til að auka félagsstarf barna í viðkvæmri stöðu vegna COVID-19 og afgreiðsla umsóknar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 294. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 764. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3.6. Barnaverndarmálafundur 2018-2022 - 697 202006020F
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 294. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 764. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
4. Fræðslunefnd Mosfellsbæjar - 377202005036F
Fundargerð 377. fundar fræðslunefndar lögð fram til afgreiðslu á 764. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
4.1. Niðurstöður úttektar - Lágafellsskóli 201605326
Lágafellskóli - Ytra mat 2016
Lagt fram til kynningar beiðni MMR frá 12. maí 2020 um upplýsingar um framkvæmd umbóta skólársins 2019-2020 í kjölfar ytra mats frá 2016.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 377. fundar fræðslunefndar samþykkt á 764. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
4.2. Lesfimimælingar og samræmd próf vorið 2020 202005384
Skólstjórar kynna niðurstöður lesfimimælinga og samræmdra prófa
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 377. fundar fræðslunefndar samþykkt á 764. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
4.3. Tölulegar upplýsingar fræðslusvið 2020 202001155
Lagt fram til upplýsinga.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 377. fundar fræðslunefndar samþykkt á 764. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
4.4. Ungt fólk 2020 202005117
Niðurstöður rannsóknar frá Rannsókn og greiningu sem gerð var meðal nemenda í 8., 9. og 10. bekk árið 2020
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 377. fundar fræðslunefndar samþykkt á 764. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
4.5. Umsókn í endurmenntunarsjóð grunnskóla 2020 202006061
Úthlutun úr endurmenntunarsjóð grunnskóla skólaárið 2020 - 2021
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 377. fundar fræðslunefndar samþykkt á 764. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
5. Fræðslunefnd Mosfellsbæjar - 378202006010F
Afgreiðsla 378. fundar fræðslunefndar samþykkt á 764. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
5.1. Klörusjóður 202001138
Úrvinnsla umsókna í Klörusjóð
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 378. fundar fræðslunefndar samþykkt á 764. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
6. Íþrótta- og tómstundanefnd Mosfellsbæjar - 237202006016F
Fundargerð 237. fundar íþrótta-og tómstundanefndar lögð fram til afgreiðslu á 764. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
6.1. Umsóknir um styrk til efnilegra ungmenna sumarið 2020 202003460
Afhending styrkja til ungra og efnilegra ungmenna fyrir sumarið 2020
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 237. fundar íþrótta-og tómstundanefndar samþykkt á 764. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
6.2. Samstarfsvettvangur Mosfellsbæjar og Aftureldingar 201810279
Samstarfsvettvangur Mosfellsbæjar og Aftureldingar - fundagerð 9. fundar
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 237. fundar íþrótta-og tómstundanefndar samþykkt á 764. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
6.3. Upplýsingar frá íþrótta- og tómstundafélögum 201305172
Upplýsingar frá íþrótta- og tómstundafélögum vegna ársins 2019.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 237. fundar íþrótta-og tómstundanefndar samþykkt á 764. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
6.4. Ársyfirlit íþróttamiðstöðva 2019 202005345
Ársyfirlit íþróttamiðstöðva v/2019
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 237. fundar íþrótta-og tómstundanefndar samþykkt á 764. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
6.5. Styrkbeiðni frá Hvíta Riddaranum 202005287
Hvíti Riddarinn. beiðni um styrk
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 237. fundar íþrótta-og tómstundanefndar samþykkt á 764. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
7. Lýðræðis- og mannréttindanefnd - 8202005023F
Fundargerð 8. fundar lýðræðis-og mannréttindanefndar lögð fram til afgreiðslu á 764. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
7.1. Jafnlaunakerfi Mosfellsbæjar 201805006
Kynning mannauðsstjóra á jafnlaunakerfi Mosfellsbæjar og jafnlaunavottun 2020.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 8. fundar lýðræðis-og mannréttindanefndar samþykkt á 764. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
8. Lýðræðis- og mannréttindanefnd - 9202006014F
Fundargerð 9. fundar lýðræðis-og mannréttindanefndar lögð fram til afgreiðslu á 764. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
8.1. Jafnréttisdagur Mosfellsbæjar 2020 202005280
Tillögur að umfjöllunarefnum og dagsetningu jafréttisdags Mosfellsbæjar 2020 lagðar fram til umræðu og afgreiðslu.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 9. fundar lýðræðis-og mennréttinganefndar samþykkt á 764. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
8.2. Tilnefning til Jafnréttisviðurkenningar Mosfellsbæjar 2020 og staðfesting viðmiða um val 201906234
Lýðræðis- og mannréttindanefnd Mosfellsbæjar auglýsir eftir tilnefningum til jafnréttisviðurkenningar Mosfellsbæjar. Tilgangur þeirra er að veita viðurkenningu fyrir vel unnin störf að jafnréttismálum í samræmi við jafnréttisáætlun Mosfellsbæjar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 9. fundar lýðræðis-og mennréttinganefndar samþykkt á 764. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
8.3. Lýðræðisstefna Mosfellsbæjar 201206254
Unnið að gerð framkvæmdaáætlunar lýðræðisstefnu Mosfellsbæjar 2020-2022.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 9. fundar lýðræðis-og mennréttinganefndar samþykkt á 764. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
9. Menningar- og nýsköpunarnefnd - 18202006009F
Fundargerð 18. fundar menningar-og nýsköpunarnefndar lögð fram til afgreiðslu á 764. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
9.1. Hlégarður - breytingar á innra útliti 2019 201905358
Kynning á tillögum Yrki arkitekta að breytingum á innra byrði Hlégarðs og möguleg áfangaskipting framkvæmda.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 18. fundar menningar-og nýskökunarnefndar samþykkt á 764. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
10. Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar - 517202006015F
Fundargerð 517. fundar skipulagsnefndar lögð fram til afgreiðslu á 764. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
10.1. Reykjahvoll 33 - fyrirspurn 202005378
Borist hefur erindi frá Ragnheiði Þórólfsdóttur, dags. 27.05.2020, með ósk um að breyta deiliskipulagi vegna innkeyrslu á lóð Reykjahvolls 33.
Málinu var frestað vegna tímaskorts á fundi 516.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 517. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 764. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
10.2. Leirvogstunguhverfi - tillaga að stækkun lóða 202001285
Borist hefur erindi frá Rúnari Þór Guðbrandssyni, f.h. stjórnar Íbúasamtaka Leirvogstungu, dags. 28.05.2020 vegna skipulagsmála í Leirvogstunguhverfi.
Málinu var frestað vegna tímaskorts á fundi 516.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 517. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 764. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
10.3. Leirvogstunga 26 - ósk um stækkun lóðar 202005321
Borist hefur erindi frá Ingu Dóru Glan Guðmundsdóttur, dags. 23.05.2020, með ósk um stækkun lóðar í Leirvogstungu 26.
Málinu var frestað vegna tímaskorts á fundi 516.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 517. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 764. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
10.4. Miðdalur - ósk um breyting á landnýtingu lóða 202005398
Borist hefur erindi frá Tryggva Einarssyni þar sem hann óskar eftir að í vinnu við endurskoðun aðalskipulags verði landnotkun á lóðunum L 224008 og 226500 í landi Miðdals breytt í svæði fyrir frístundabyggð. Umsækjandi fellur frá erindi sínu (málsnr. 201903466) sem vísað var til endurskoðunar aðalskipulags á 482. fundi skiplagsnefndar þann 29.03.2019.
Málinu var frestað vegna tímaskorts á fundi 516 en málsaðili hefur síðan óskað eftir að draga erindi sitt til baka.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 517. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 764. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
10.5. Ósk um breytingu á Aðalskipulag Mosfellsbæjar í landi Skeggjastaða 202003407
Borist hefur erindi frá Arnóri Víkingssyni, f.h. 1904 ehf. og Grænna skóga ehf., dags. 03.06.2020, þar sem óskað er eftir aðalskipulagsbreytingu á landnýtingu Skeggjastaða L123764.
Erindinu var vísað til skipulagsnefndar af 1447. fundi bæjarráðs.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 517. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 764. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
10.6. Breyting á aðalskipulagi - Dalland 123625 201811119
Lögð er fram lýsing fyrir aðalskipulagsbreytingu fyrir Dalland L123625.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 517. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 764. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
10.7. Teigsland við Reykjaveg - deiliskipulag 202006276
Borist hefur erindi frá Jóni Pálmari Guðmundssyni, dags. 08.06.2020, f.h. Teigsland ehf., með ósk um að hefja deiliskipulagsferli á byggð innan Teigslands við Reykjaveg.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 517. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 764. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
10.8. Heiðarhvammur - Í Miðdalslandi l.nr. 125323, ósk um skiptingu í 4 lóðir 201605282
Borist hefur bréf frá Skipulagsstofnun, dags. 04.06.2020, sem kynnt er með vísan í 1. mgr. 42. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Skipulagsstofnun hafnar staðfestingu skipulags.
Málsaðili hefur gert viðeigandi breytingar á skipulagi í samræmi við bréf og óskar eftir skipulagið verði auglýst að nýju.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 517. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 764. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
10.9. Uglugata 40-46 - deiliskipulagsbreyting 202006049
Borist hefur erindi frá Viðari Austmann, dags. 30.06.2020, hjá Framkvæmdir og Ráðgjöf ehf., með ósk um fjölgun íbúða og deiliskipulagsbreytingu í Uglugötu 40-46.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 517. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 764. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
10.10. Völuteigur 6 - deiliskipulag 202006336
Lögð er fram til kynningar deiliskipulagsbreyting fyrir Völuteig 6.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 517. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 764. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
10.11. Göngubrýr við Hafravatn - framkvæmdaleyfi 202006217
Borist hefur erindi frá Reyni Hjálmtýssyni, dags. 08.06.2020, með ósk um framkvæmdaleyfi fyrir uppsetningu á tveimur göngubrúm við Hafravatn innan L125623.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 517. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 764. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
10.12. Leiksvæði í Mosfellsbæ - Framkvæmd 202005062
Borist hefur erindi frá umhverfissviði með ósk um framkvæmdaleyfi fyrir leikvöll í 3. áfanga Helgafellshverfis. Leikvöllur er í samræmi við skipulag en innan hverfisverndarmarka Varmár.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 517. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 764. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
10.13. Framkvæmdir innan hverfisverndar í Helgafellshverfi 202006320
Borist hefur erindi frá umhverfissviði með ósk um umsögn vegna framkvæmda innan hverfisverndarsvæðis Varmár. Um ræðir yfirborðsfrágang á grænu óbyggðu svæði og uppsetningu lýsingar meðfram göngustígum.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 517. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 764. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
10.14. Framkvæmdir við friðlýst svæði - Álanesskógur 202006341
Borist hefur erindi frá umhverfissviði með ósk um umsögn vegna framkvæmda innan hverfisverndarsvæðis Varmár. Um er að ræða framkvæmdir við Álanesskóg innan friðlýsts svæðis við Álafoss og hverfisverndar. Göngustígur verður lagfærður og aðgengi að skóginum bætt.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 517. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 764. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
10.15. Framkvæmdir við göngustíg milli Stekkjarflatar og Álafosskvosar 202006343
Borist hefur erindi frá umhverfissviði með ósk um umsögn vegna framkvæmda innan hverfisverndarsvæðis Varmár. Um er að ræða framkvæmdir við göngustíg milli Stekkjarflatar og Álafosskvosar þar sem göngustígur verður lagfærður og lýsingu komið upp. Er þetta í samræmi tillögu sem kosin var inn í lýðræðisverkefninu Okkar Mosó.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 517. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 764. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
10.16. Reykjahvoll 4 / Ásar 6 - Deiliskipulag 202003237
Lögð er fram til kynningar deiliskipulagsbreyting fyrir Reykjahvol 4, áður Ása 6, í samræmi við bókun skipulagsnefndar á fundi nr. 510.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 517. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 764. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
10.17. Reykjahvoll 31 - breyting á deiliskipulagi 201912220
Lögð er fram til kynningar deiliskipulagsbreyting fyrir Reykjahvol 31, í samræmi við bókun skipulagsnefndar á fundi nr. 504.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 517. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 764. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
10.18. Hjallahlíð 23 - Breytingar á húsnæði 202003416
Byggingarfulltrúa hefur borist fyrirspurn frá Sveini Fjalari Ágústssyni varðandi breytta notkun áður samþykktrar geymslu/vinnustofu í auka íbúð á lóðinni Hjallahlíð 23.
Erindinu var vísað til umsagnar skipulagsnefndar af 402. afgreiðslufundi byggingarfulltrúa þar sem ekki er til deiliskipulag af svæðinu.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 517. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 764. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
10.19. Hlíðarás 9 - skipting eignar 202004083
Borist hefur erindi frá Kristínu Valgerði Ólafsdóttur, dags. 06.04.2020, með ósk um að skipta upp Hlíðarás 9 í tvo eingarhluta á sitthvoru fastanúmerinu.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 517. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 764. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
10.20. Laxatunga 161, 163, 165 - ósk um stækkun lóðar 202006020
Borist hefur erindi frá Kára Pétri Ólafssyni, dags. 01.06.2020, fyrir hönd lóðarhafa í Laxatunugu 161, 163 og 165 með ósk um stækkun lóðar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 517. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 764. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
10.21. Reykjamelur 12-14 - deiliskipulagsbreyting 202006026
Borist hefur erindi frá KR-Ark, f.h. lóðarhafa Reykjamels 12-14 Flott mál ehf., þar sem lögð er fram til kynningar tillaga að deiliskipulagsbreytingu fyrir lóðirnar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 517. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 764. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
10.22. Austurheiði í Reykjavík - rammaskipulag 202006203
Borist hefur erindi frá Reykjavíkurborg, dags. 10.06.2020, með ósk um umsagnir við kynntri tillögu að rammaskipulagi fyrir Austurheiðar í Reykjavík. Athugasemdafrestur er til 28.07.2020.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 517. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 764. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
10.23. Nýi Skerjafjörður - drög að tillögu 202006068
Borist hefur erindi frá Reykjavíkurborg, dags. 04.06.2020, með ósk um athugasemdir við auglýstum drögum að tillögu vegna breytingar á Aðalskipulagi Reykjavíkurborgar 2010-2030 vegna breytinga á landnotkun og fjölgun íbúða í Skerjafirði.
Athugasemdafrestur er til 24.06.2020.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 517. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 764. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
10.24. Sérstök búsetuúrræði - breytingartillaga 202006064
Borist hefur erindi frá Reykjavíkurborg, dags. 04.06.2020, með ósk um athugasemdir við auglýstum drögum að tillögu vegna breytingar á Aðalskipulagi Reykjavíkurborgar 2010-2030 þar sem skerpt er á heimildum sem varða sérstök búsetuúrræði innan mismunandi landnotkunarsvæða aðalskipulagsins, m.a. varðandi húsnæðislausnir fyrir heimilislausa. Athugasemdafrestur er til 24.06.2020.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 517. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 764. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
10.25. Stefna um íbúðarbyggð - stakir reitir 202006066
Borist hefur erindi frá Reykjavíkurborg, dags. 04.06.2020, með ósk um athugasemdir við auglýstum drögum að tillögu vegna breytingar á Aðalskipulagi Reykjavíkurborgar 2010-2030 varðandi skilgreiningar nýrra reita fyrir íbúðarbyggð. Athugasemdafrestur er til 24.06.2020.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 517. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 764. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
10.26. Elliðavogur smábátahöfn - breytingartillaga 202006065
Borist hefur erindi frá Reykjavíkurborg, dags. 04.06.2020, með ósk um athugasemdir við auglýstum drögum að tillögu vegna breytingar á Aðalskipulagi Reykjavíkurborgar 2010-2030, tillagan felur í sér lítislháttar breytingar á hafnargarði við smábátahöfn Snarfara. Athugasemdafrestur er til 24.06.2020.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 517. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 764. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
10.27. Aðalskipulagsbreyting í Reykjavík 2010-2030 - Iðnaðarsvæði fyrir efnisvinnslu við Álfsnesvík 2018084560
Lögð eru fram til kynningar staðfest gögn frá Skipulagsstofnun vegna breytingar á svæðisskipulagi í Álfsnesvík.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 517. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 764. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
10.28. Kæra Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála 46/2018 - synjun á að skipta frístundalóð við Hafravatn í tvennt 201803283
Lagður er fram til kynningar úrskurður úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála í máli 117/2019 - kæra á ákvörðun bæjarráðs Mosfellsbæjar um að synja umsókn kærenda um skiptingu lóðar í tvo hluta og byggingu húss á þeim.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 517. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 764. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
10.29. Afgreiðslufundur skipulagsfulltrúa - 39 202006025F
Fundargerð lögð fram til kynningar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 517. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 764. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
10.30. Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 400 202005040F
Fundargerð lögð fram til kynningar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 517. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 764. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
10.31. Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 401 202006006F
Fundargerð lögð fram til kynningar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 517. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 764. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
10.32. Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 402 202006022F
Fundargerð lögð fram til kynningar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 517. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 764. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
Almenn erindi
11. Sumarleyfi bæjarstjórnar 2020202006371
Sumarleyfi bæjarstjórnar er ráðgert frá 24.6.2020 til 18.8.2020. Í samræmi við ákvæði sveitarstjórnarlaga er lagt til að bæjarráð fari með fullnaðarafgreiðsluheimildir á meðan á því stendur og fundargerðir bæjarráðs frá sumarleyfistímanum verði lagðar fram til kynningar á fyrsta fundi bæjarstjórnar eftir sumarfrí. Tillaga: Þessi fundur bæjarstjórnar verður síðasti fundur fyrir sumarleyfi sem stendur frá og með 24. júní til og með 18. ágúst nk., en næsti fundur bæjarstjórnar er ráðgerður 19. ágúst nk. Bæjarráð fari með umboð til fullnaðarafgreiðslu mála á meðan á sumarleyfi bæjarstjórnar stendur svo sem sveitarstjórnarlög kveða á um. Fundargerðir bæjarráðs á þessu tímabili verði lagðar fram til kynningar á fyrsta fundi bæjarstjórnar eftir sumarfrí.
Samþykkt með níu atkvæðum að þessi fundur bæjarstjórnar verður síðasti fundur fyrir sumarleyfi sem stendur frá og með 24. júní 2020 til og með 18. ágúst 2020, en næsti fundur bæjarstjórnar er ráðgerður 19. ágúst 2020. Bæjarráð fari með umboð til fullnaðarafgreiðslu mála á meðan á sumarleyfi bæjarstjórnar stendur svo sem sveitarstjórnarlög kveða á um. Fundargerðir bæjarráðs á þessu tímabili verði lagðar fram til kynningar á fyrsta fundi bæjarstjórnar eftir sumarfrí.
12. Kosning forseta og 1. og 2. varaforseta bæjarstjórnar202006372
Kosning forseta, 1. og 2. varaforseta bæjarstjórnar, skv. 7. gr. samþykktar um stjórn Mosfellsbæjar.
Tilnefning kom fram um Bjarka Bjarnason sem forseta bæjarstjórnar Mosfellsbæjar til eins árs. Jafnframt kom fram tillaga um að Valdimar Birgisson verði 1. varaforseti og Kolbrún G. Þorsteinsdóttir 2. varaforseti til sama tíma. Aðrar tilnefningar komu ekki fram og skoðast Bjarki Bjarnason því rétt kjörinn forseti bæjarstjórnar, Valdimar Birgisson 1. varaforseti og Kolbrún G. Þorsteinsdóttir 2. varaforseti.
13. Kosning í bæjarráð 2020202006373
Kosning í bæjarráð skv. 36. gr. sveitarstjórnarlaga sbr. og 26. gr. samþykkta um stjórn Mosfellsbæjar.
Tillaga var gerð um eftirtalda bæjarfulltrúa sem aðalmenn í bæjarráð Mosfellsbæjar til eins árs:
Ásgeir Sveinsson af D-lista, sem formaður,
Kolbrún G. Þorsteinsdóttir af D- lista, sem varaformaður,
Anna Sigríður Guðnadóttir af S-lista, sem aðalmaður.
Fleiri tilnefningar komu ekki fram og voru framantaldir bæjarfulltrúar því rétt kjörnir í bæjarráð Mosfellsbæjar.Jafnframt samþykkt með níu atkvæðum að Bjarki Bjarnason af V- lista og Stefán Ómar Jónsson, af L- lista taki sæti sem áheyrnarfulltrúar í bæjarráði til eins árs.
Fundargerðir til kynningar
14. Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 401202006006F
Fundargerð 401. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 764. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
14.1. Súluhöfði 37, Umsókn um byggingarleyfi 202004065
Úlfar Þórðarson Rauðagerði 39 Rvk. sækir um leyfi til að byggja úr steinsteypu einbýlishús á einni hæð með innbyggðri bílgeymslu á lóðinni Súluhöfði nr. 37, í samræmi við framlögð gögn.
Stærðir: Íbúð 185,2 m², bílgeymsla 34,3m², 752,7 m³.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 401. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 764. fundi bæjarstjórnar.
15. Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 402202006022F
Fundargerð 402. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 764. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
15.1. Brattahlíð 40-42, Umsókn um byggingarleyfi. 201804390
Tré-Búkki ehf kt.500204-2730 Suðurhúsum 2, 112 Reykjavík sækir um leyfi til breytinga innra skipulags íbúða á 1.hæð 4 íbúða fjölbýlishús á lóðinni Brattahlíð 40-42, í samræmi við framlögð gögn. Stærðir breytast ekki.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 402. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 764. fundi bæjarstjórnar.
15.2. Brattahlíð 44-46, Umsókn um byggingarleyfi. 201806250
Tré-Búkki ehf kt.500204-2730 Suðurhúsum 2, 112 Reykjavík sækir um leyfi til breytinga innra skipulags íbúða á 1.hæð 4 íbúða fjölbýlishús á lóðinni Brattahlíð 44-46, í samræmi við framlögð gögn. Stærðir breytast ekki.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 402. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 764. fundi bæjarstjórnar.
15.3. Brattahlíð 48-50, Umsókn um byggingarleyfi. 201811149
Tré-Búkki ehf kt.500204-2730 Suðurhúsum 2, 112 Reykjavík sækir um leyfi til breytinga innra skipulags íbúða á 1.hæð 4 íbúða fjölbýlishús á lóðinni Brattahlíð 48-50, í samræmi við framlögð gögn. Stærðir breytast ekki.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 402. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 764. fundi bæjarstjórnar.
15.4. Fossatunga 8-10-10a-12 / Umsókn um byggingarleyfi 202005032
Byggbræður ehf. Ólafsgeisla 97 Reykjavík sækja um leyfi til að byggja úr byggingarefni steinsteypu 4 raðhús á lóðunum Fossatungu nr.8-12, í samræmi við framlögð gögn.
Stærðir: Hús nr. 8, íbúð 112,0 m², bílgeymsla 23,0 m², 454,32 m³. Hús nr. 10, íbúð 111,0 m², 378,88 m³. Hús nr. 10a, íbúð 127,2 m², bílgeymsla 231,8 m², 554,38 m³. Hús nr. 12, íbúð 112,0 m², bílgeymsla 23,0 m², 454,32 m³.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 402. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 764. fundi bæjarstjórnar.
15.5. Furubyggð 18-28 /Umsókn um byggingarleyfi 202004329
Jónína Sigurgeirsdóttir Furubyggð 28 sækir um, fyrir hönd eigenda Furubyggðar 18-28, leyfi til að breyta útfærslum þaka garðskála á suð-vestur hlið raðhúsa á lóðinni Furubyggð 18-28, í samræmi við framlögð gögn.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 402. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 764. fundi bæjarstjórnar.
15.6. Hjallahlíð 23 - Breytingar á húsnæði 202003416
Byggingarfulltrúa hefur borist fyrirspurn frá Sveini Fjalari Ágústssyni varðandi breytta notkun áður samþykktrar geymslu/vinnustofu í auka íbúð á lóðinni Hjallahlíð nr. 23.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 402. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 764. fundi bæjarstjórnar.
15.7. Hlaðgerðarkot - Umsókn um byggingarleyfi 201904317
Samhjálp félagasamtök Hlíðarsmára 14 Kópavogi sækja um leyfi til breytinga áður samþykktra aðaluppdrátta meðferðarkjarna Samhjálpar að Hlaðgerðarkoti í samræmi við framlögð gögn. Stærðir breytast ekki.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 402. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 764. fundi bæjarstjórnar.
15.8. Lágholt 13 / Umsókn um byggingarleyfi 202001117
Jóhannes V. Gunnarsson Lágholti 13 sækir um leyfi til breytinga áður samþykktra aðaluppdrátta einbýlishúss á lóðinni Lágholt nr. 13, í samræmi við framlögð gögn. Stækkun 19,46 m², 55,85 m³.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 402. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 764. fundi bæjarstjórnar.
15.9. Liljugata 1. Umsókn um byggingarleyfi 202006097
Byggingafélagið Bakki ehf. Þverholti 2 sækir um leyfi til að byggja úr steinsteypu 5 íbúða fjölbýlishús á tveimur hæðum á lóðinni Liljugata nr. 1 í samræmi við framlögð gögn. Stærðir: 504,4 m², 1.614,6 m³.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 402. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 764. fundi bæjarstjórnar.
15.10. Liljugata 3, Umsókn um byggingarleyfi 202006098
Byggingafélagið Bakki ehf. Þverholti 2 sækir um leyfi til að byggja úr steinsteypu 5 íbúða fjölbýlishús á tveimur hæðum á lóðinni Liljugata nr. 1, í samræmi við framlögð gögn. Stærðir: 504,4 m², 1.656,6 m³.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 402. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 764. fundi bæjarstjórnar.
15.11. Skák, sumarhús í landi Hraðastaða, Umsókn um byggingarleyfi 202003061
Guðmundur Þór GunnarssonReiðvaði 7 Reukjavík sækir um leyfi til að byggja við frístundahús viðbyggingu úr timbri á frístundalóð nr. 123664 úr landi Hraðastaða. Stækkun: 110,4 m², 277,6 m³.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 402. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 764. fundi bæjarstjórnar.
15.12. Súluhöfði 57, Umsókn um byggingarleyfi 202004186
Stefán Gunnar Jósaftsson Smárarima 44 Reykjavík sækir um leyfi til að byggja úr steinsteypu einbýlishús með innbyggðri bílgeymslu á lóðinni Súluhöfði nr. 57, í samræmi við framlögð gögn.
Stærðir: Íbúð 211,2 m², bílgeymsla 35,2 m², 882,37 m³.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 402. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 764. fundi bæjarstjórnar.
15.13. Sveinsstaðir - Umsókn um byggingarleyfi 202005147
Guðbjörg Magnúsdóttir Sveinsstöðum sækir um leyfi til að byggja við íbúðarhús viðbyggingu úr timbri á lóðinni Sveinsstaðir í samræmi við framlögð gögn.
Stækkun: 24,4 m², 100,7 m³Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 402. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 764. fundi bæjarstjórnar.
16. Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 403202006028F
Fundargerð 403. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 764. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
16.1. Fyrirspurn til skipulags- og byggingarfulltrúa 202006302
Ásmundur Hrafn Sturluson leggur fram, fyrir hönd lóðarhafa, fyrirspurn varðandi byggingaráform einbýlishúss með innbyggðri bílgeymslu á lóðinni Súluhöfði nr.12 í samræmi við framlögð gögn.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 403. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 764. fundi bæjarstjórnar.
16.2. Gerplustræti 2-4/Umsókn um byggingarleyfi 202005053
Starfandi ehf. sækir um leyfi til breytinga áður samþykktra aðaluppdrátta fjölbýlishúss á lóðinni Gerplustræti nr. 2-4, í samræmi við framlögð gögn. Stærðir breytast ekki
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 403. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 764. fundi bæjarstjórnar.
16.3. Jónstótt 123665 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi 202006034
Ríkiseignir Borgartúni 7a Reykjavík sækja um leyfi til að breyta og rífa að hluta núverandi hús á lóðinni Jónstótt, landnr. 123665, í samræmi við framlögð gögn.
Stærðir eftir breytingu: 156,6 m², 320,59 m³.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 403. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 764. fundi bæjarstjórnar.
16.4. Þverholt 2 / Umsókn um byggingarleyfi - ÁTVR 202001165
Reitir hf., Kringlunni 4 - 12 Reykjavík, sækja um leyfi til breytinga áður samþykktra aðaluppdrátta af breytingum 1. hæðar verslunarhúsnæðis á lóðinni Þverholt nr. 2, í samræmi við framlögð gögn. Stærðir breytast ekki.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 403. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 764. fundi bæjarstjórnar.
17. Afgreiðslufundur skipulagsfulltrúa - 39202006025F
Fundargerð 39. afgreiðslufundar skipulagsfulltrúa lögð fram til kynningar á 764. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
17.1. Lynghóll í landi Miðdals, breyting á deiliskipulagi 202003245
Tillaga að breytingu á deiliskipulagi var auglýst frá 15. april til 29. maí 2020. Auglýsing birtist í Lögbirtingarblaðinu, Fréttablaðinu og á heimasíðu Mosfellsbæjar, uppdráttur var aðgengilegur á vef og á upplýsingatorgi.
Engar athugasemdir bárust.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 39. afgreiðslufundar skipulagsfulltrúa lögð fram til kynningar á 764. fundi bæjarstjórnar.
18. Notendaráð fatlaðs fólks - 8202006021F
Fundargerð 8. afgreiðslufundar notendaráði fatlaðs fólks lögð fram til kynningar á 764. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
18.1. Umsókn um starfsleyfi vegna NPA 202005035
Beiðni um umsögn vegna umsóknar um starfsleyfi
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 8. afgreiðslufundar notendaráði fatlaðs fólks lögð fram til kynningar á 764. fundi bæjarstjórnar.
18.2. Reglur um skammtímadvöl 202003011
Nýjar reglur um skammtímadvöl lagðar fram til kynningar
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 8. afgreiðslufundar notendaráði fatlaðs fólks lögð fram til kynningar á 764. fundi bæjarstjórnar.
18.3. Reglur um styrki til náms, verkfæra- og tækjakaupa fatlaðs fólks 2020 202002277
Erindi vísað frá fjölskyldunefnd til kynningar í notendaráði fatlaðs fólks
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 8. afgreiðslufundar notendaráði fatlaðs fólks lögð fram til kynningar á 764. fundi bæjarstjórnar.
19. Fundargerð 498. fundar Samtaka sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu202006309
Fundargerð 498. fundar Samtaka sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu
Fundargerð 498. fundar Samtaka sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu lögð fram til kynningar á 764. fundi bæjarstjórnar Mosfellsbæjar.
20. Fundargerð 324. fundar Strætó bs202006091
Fundargerð 324. fundar Strætó bs
Fundargerð 324. fundar Strætó bs lögð fram til kynningar á 764. fundi bæjarstjórnar Mosfellsbæjar.
21. Fundargerð 428. fundar SORPU bs202006356
Fundargerð 428. fundar SORPU bs
Fundargerð 428. fundar SORPU bs lögð fram til kynningar á 764. fundi bæjarstjórnar Mosfellsbæjar.
- FylgiskjalFundargerð 428. fundar SORPU bs.pdfFylgiskjalMannvit_Minnisblað_Aðdragandi að byggingu GAJA_26.05.2020_2140097-14 -PMO-0006.pdfFylgiskjalMannvit_Stöðufundur_Stækkun_Gufunesi_26.05.2020_2140099-000-BMN-0029.pdfFylgiskjalSamantekt um GAJA vegna umfjöllunar í fjölmiðlum.pdfFylgiskjalSkyrsla framkvaemdastjora - fundur 428.pdfFylgiskjalSORPA bs. - Fundargerð 428 - 2. júní 2020.pdf
22. Fundargerð 23. eigendafundar Sorpu bs202006310
Fundargerð 23. eigendafundar Sorpu bs
Fundargerð 23. eigendafundar Sorpu bs lögð fram til kynningar á 764. fundi bæjarstjórnar Mosfellsbæjar.
23. Fundargerð 885. fundar stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga202006355
Fundargerð 885. fundar stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga
Fundargerð 885. fundar stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga lögð fram til kynningar á 764. fundi bæjarstjórnar Mosfellsbæjar.