28. janúar 2015 kl. 16:30,
2. hæð Helgafell
Fundinn sátu
- Hafsteinn Pálsson (HP) Forseti
- Bjarki Bjarnason (BBj) 2. varaforseti
- Haraldur Sverrisson aðalmaður
- Bryndís Haraldsdóttir (BH) aðalmaður
- Anna Sigríður Guðnadóttir (ASG) aðalmaður
- Theódór Kristjánsson (TKr) aðalmaður
- Sigrún H. Pálsdóttir (SHP) aðalmaður
- Ólafur Ingi Óskarsson (ÓIÓ) aðalmaður
- Eva Magnúsdóttir (EMa) 1. varabæjarfulltrúi
- Sigurður Snædal Júlíusson þjónustu- og samskiptadeild
Fundargerð ritaði
Sigurður Snædal Júlíusson
Dagskrá fundar
Fundargerðir til staðfestingar
1. Bæjarráð Mosfellsbæjar - 1195201501007F
Fundargerð 1195. fundar bæjarráðs lögð fram til afgreiðslu á 642. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
1.1. Erindi UMFÍ varðandi 28. Landsmót 2017 201412221
Auglýst eftir umsóknum vegna mótshalds Landsmóts UMFÍ árið 2017. Aðildarfélög sækja um en afla verður samþykkis viðkomandi sveitarfélags.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1195. fundar bæjarráðs samþykkt á 642. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
1.2. Gjaldskrá 2015 201412347
Tilkynning á breytingu gjaldskrár Heilbrigðiseftirlits Kjósarsvæðis.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1195. fundar bæjarráðs samþykkt á 642. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
1.3. Gjaldskrá SHS 201412359
Óskað eftir samþykki aðildarsveitarfélaga SHS á gjaldskrá vegna þjónustu sem eru utan lögbundinna verkefna SHS.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1195. fundar bæjarráðs samþykkt á 642. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
1.4. Ný gjaldskrá 2015 201501043
Tilkynning um nýja gjaldskrá Sorpu fyrir árið 2015. Hækkun verður á kílóverði sorps til urðunar um 1 krónu auk vsk. Hækkunin er til að fjármagna byggingu gas- og jarðgerðarstöðvar á Álfsnesi.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1195. fundar bæjarráðs samþykkt á 642. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
1.5. Reykjahvoll 35 - frárennslislagnir 201501084
Erindi frá Sesselju Guðjónsdóttur og Björgvini Svavarssyni þar sem þau óska efrtir breytingu á fyrirhugaðri legu frárennslislagna við hús sitt.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1195. fundar bæjarráðs samþykkt á 642. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
1.6. Samþykkt um hænsnahald utan skipulagðra landbúnaðarsvæða 201412356
Samþykkt um hænsnahald utan skipulagðra landbúnaðarsvæða til kynningar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1195. fundar bæjarráðs samþykkt á 642. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
1.7. Uppsögn á leigusamningi vegna Meyjarhvamms í Elliðakotslandi 201412085
Uppsögn á leigusamningi vegna vanefnda.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1195. fundar bæjarráðs samþykkt á 642. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
1.8. Hlégarður 201404362
Lögð fram drög að samningi um rekstur Hlégarðs.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1195. fundar bæjarráðs samþykkt á 642. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
1.9. Sameining golfklúbbanna Kjalar og Bakkakots og uppbygging á vallarsvæðum 201310252
Lögð fram drög að samningi um framkvæmdir við uppbyggingu á leikvöngum og völlum Golfklúbbs Mosfellsbæjar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1195. fundar bæjarráðs samþykkt á 642. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
1.10. Uppbygging á lóðum í Bjarkarholti 1-9 201301126
Alefli ehf. óskar eftir viðræðum við Mosfellsbæ um uppbyggingu lóða við Bjarkarholt samkvæmt deiliskipulagi miðbæjar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1195. fundar bæjarráðs samþykkt á 642. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
1.11. Samningur um yfirdráttarlán 201501307
Samningur um yfirdráttarlán á veltureikning hjá Arion banka hf.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1195. fundar bæjarráðs samþykkt á 642. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
1.12. Erindi Sigrúnar H Pálsdóttur bæjarfulltrúa um tilhögun umræðna um mál í nefndum og ráðum 201501355
Tilhögun umræðna um mál í nefndum og ráðum. Sigrún H. Pálsdóttir bæjarfulltrúi M lista óskar eftir máli á dagskrá.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1195. fundar bæjarráðs samþykkt á 642. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
2. Bæjarráð Mosfellsbæjar - 1196201501017F
Fundargerð 1196. fundar bæjarráðs lögð fram til afgreiðslu á 642. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
2.1. Erindi Sigrúnar H Pálsdóttur bæjarfulltrúa um tilhögun umræðna um mál í nefndum og ráðum 201501355
Tilhögun umræðna um mál í nefndum og ráðum. Sigrún H. Pálsdóttir bæjarfulltrúi M lista óskar eftir máli á dagskrá.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1196. fundar bæjarráðs samþykkt á 642. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
2.2. Dagdvöl á Eirhömrum, endurskoðun á reglum 201312046
Drög að samningi við Eir, hjúkrunarheimili um rekstur dagdvalar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1196. fundar bæjarráðs samþykkt á 642. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
2.3. Erindi Bjarna Thors varðandi skiptingu lóðar - Lágafell 2 201501504
Óskað eftir því að lóðinni Lágafell 2 verði skipt í tvær lóðir.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1196. fundar bæjarráðs samþykkt á 642. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
2.4. Fjármögnun skv. fjárhagsáætlun 2015 201501503
Fjármálastjóri kynnir fyrirhugaða sölu skuldabréfa í skuldabréfaflokknum MOS 13 1.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1196. fundar bæjarráðs samþykkt á 642. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
2.5. Samningur um yfirdráttarlán 201501307
Samningur um yfirdráttarlán á veltureikning hjá Arion banka hf.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1196. fundar bæjarráðs samþykkt á 642. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
2.6. Verkfall tónlistarkennara 2014 201411096
Lögð fram umsögn framkvæmdarstjóra fræðslusviðs, bæjarstjóra og skólastjóra Listaskóla. Ósk bæjarfulltrúa Sigrúnar H. Pálsdóttur um mál á dagskrá.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1196. fundar bæjarráðs samþykkt á 642. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.$line$$line$Bókun Íbúahreyfingarinnar vegna verkfalls tónlistarkennara:$line$Íbúahreyfingin hefði kosið að kennarar hefðu verið umsagnaraðilar í þessu máli og finnst orka tvímælis að bæjarstjóri sem líka er bæjarfulltrúi eins og við hin sé umsagnaraðili í því. Íbúahreyfingin telur að stjórnsýslan eigi að fá að vinna sínar umsagnir án slíkrar pólitískrar íhlutunar og gerir almennt kröfu um að forðast skuli aðstæður í samskiptum bæjarstjóra og stofnana og fyrirtækja sveitarfélagsins sem valdið geta tortryggni um það hvernig niðurstaða er fengin.$line$Einnig telur Íbúahreyfingin að samráð hefði átt að hafa við bæjarráð áður en skólagjöld voru endurgreidd. Úrbætur hefðu þá verið einfaldari. Bæjarstjórn fer með yfirstjórn sveitarfélagsins og því á hún eða bæjarráð að vera með í ráðum þegar svona ákvarðanir eru teknar. Íbúahreyfingin óskar eftir að hér eftir beri meirihluti D- og V-lista í Mosfellsbæ meiri virðingu fyrir þeim hofsiðum sem fulltrúalýðræðið gerir kröfu um.$line$$line$Bókun D -og V- lista:$line$Um er að ræða skynsamlega ákvörðun að bæta upp kennslumissi þeirra sem áformað hafa að fara í mið- og grunnpróf í vor. Bæjarráð Mosfellsbæjar samþykkti samhljóða að óska eftir umsögn frá bæjarstjóra, framkvæmdastjóra fræðslusviðs og skólastjóra Listaskólans sem komu með þessa tillögu. Þá er það sjálfsögð og eðlileg framganga að endurgreiða skólagjöld fyrir þjónustu sem ekki hefur verið veitt. $line$Hafnað er alfarið málflutningi fulltrúa Íbúahreyfingarinnar um pólitíska íhlutun bæjarstjóra. Bæjarstjórn Mosfellsbæjar réð Harald Sverrisson sem bæjarstjóra. Hann er því æðsti embættismaður bæjarins og þar með yfirmaður allra starfsmanna bæjarins.
2.7. Hlégarður 201404362
Lögð fram drög að samningi um rekstur Hlégarðs.
Niðurstaða þessa fundar:
Tillaga Íbúahreyfingarinnar vegna leigu á Hlégarði:$line$Fulltrúi M-lista Íbúahreyfingarinnar gerir að tillögu sinni að leigusamningur við rekstraraðila Hlégarðs feli í sér að íbúa- og góðgerðarsamtökum verði boðið upp á sérstök kjör og þeim gert betur kleift að halda þar fundi. Það hefur lengi verið kvartað yfir því að leiga sé há og því ómögulegt fyrir efnalítil samtök að taka húsið á leigu.$line$$line$Tillagan er felld með átta atkvæðum gegn einu. $line$$line$Fulltrúar D- og V-lista óska eftir að bóka eftirfarandi:$line$Teljum tillöguna ekki eiga erindi inn í umræddan samning. $line$$line$Tillaga D- og V-lista:$line$Bæjarstjórn samþykkir að fela bæjarstjóra að ganga frá samningum um rekstur Hlégarðs á grundvelli fyrirliggjandi samningsdraga. $line$$line$Tillagan er samþykkt með átta atkvæðum. $line$$line$Fulltrúar Samfylkingarinnar óska eftir að bóka eftirfarandi: $line$Samfylkingin hefur lagt áherslu á að Hlégarður fengi hlutverk menningarhúss og lagði fram þá stefnu fyrir kosningar að efna ætti til formlegrar hugmyndasamkeppni um nýtingu hússins. Meirihluti D og VG hafði aðra sýn og fékk sú hugmynd okkar ekki verðskuldaða athygli meirihlutans. Nú liggur fyrir samningur við nýtt fyrirtæki um rekstur hússins. Þeir aðilar hafa ýmsar spennandi hugmyndir um menningarviðburði í húsinu og aðra skylda starfsemi og óskar Samfylkingin þeim velfarnaðar í þeim rekstri. Samfylkingin treystir því að þær athugasemdir sem fulltrúar hennar hafa komið á framfæri s.s. varðandi ábyrgðir leigutaka og meiri sveigjanleika varðandi afnotarétt Mosellsbæjar verði teknar upp við leigutaka.
2.8. Lýðræðisstefna Mosfellsbæjar 201206254
Lagt fram minnisblað forstöðumanns þjónustu- og samskiptadeildar um verklag við endurskoðun Lýðræðisstefnu Mosfellsbæjar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1196. fundar bæjarráðs samþykkt á 642. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
2.9. Beiðni um viðræður um Hjallastefnuskóla í Mosfellsbæ 201501517
Beiðni frá Hjallastefnunni ehf um viðræður við bæjaryfirvöld um rekstur skóla á vegum Hjallastefnunnar í Mosfellsbæ.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1196. fundar bæjarráðs samþykkt á 642. fundi bæjarstjórnar með átta atkvæðum.$line$$line$Bjarki Bjarnason óskar eftir því að það verði bókað að hann sitji hjá við atkvæðagreiðslu um þennan lið fundargerðarinnar.
2.10. Þjónustukönnun sveitarfélaga 2014 201501643
Lögð fram þjónustukönnun sveitarfélaga 2014.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1196. fundar bæjarráðs samþykkt á 642. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3. Fjölskyldunefnd Mosfellsbæjar - 226201501016F
Fundargerð 226. fundar fjölskyldunefndar lögð fram til afgreiðslu á 642. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
3.1. Erindi Lögreglustjórans-ósk um samstarf bæjaryfirvalda í málefnum er varða heimilisofbeldi 201412143
Erindi Lögreglustjórans-ósk um samstarf bæjaryfirvalda í málefnum er varða heimilisofbeldi.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 226. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 642. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3.2. Ferðaþjónusta- Strætó 201412164
Ferðaþjónustua fatlaðs fólks-staða mála
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 226. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 642. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3.3. Máttur í Mosfellsbæ-átaksverkefni 201501565
Staða verkefnis kynnt. Gögn vegna málsins verða lögð fram á fundinum.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 226. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 642. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3.4. Beiðni um aðganga að gögnum vegna meistaraverkefnis í lögfræði. 201501488
Erindi frá meistaranema í lögfræði, beiðni um aðgang að gögnum vegna lokaverkefnis.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 226. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 642. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3.5. Trúnaðarmálafundur - 882 201501011F
Trúnaðarmál afgreiðsla fundar eins og einstök mál bera með sér.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 226. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 642. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3.6. Barnaverndarmálafundur - 300 201412016F
Barnaverndarmál, afgreiðsla fundar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 226. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 642. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3.7. Barnaverndarmálafundur - 301 201412019F
Barnaverndarmál, afgreiðsla fundar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 226. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 642. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3.8. Barnaverndarmálafundur - 302 201501003F
Barnaverndarmál, afgreiðsla fundar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 226. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 642. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3.9. Barnaverndarmálafundur - 303 201501009F
Barnaverndarmál, afgreiðsla fundar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 226. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 642. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3.10. Trúnaðarmálafundur - 877 201412017F
Trúnaðarmál, afgreiðsla fundar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 226. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 642. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3.11. Trúnaðarmálafundur - 878 201412018F
Trúnaðarmál, afgreiðsla fundar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 226. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 642. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3.12. Trúnaðarmálafundur - 879 201501001F
Trúnaðarmál, afgreiðsla fundar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 226. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 642. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3.13. Trúnaðarmálafundur - 880 201501004F
Trúnaðarmál, afgreiðsla fundar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 226. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 642. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3.14. Trúnaðarmálafundur - 881 201501010F
Trúnaðarmál, afgreiðsla fundar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 226. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 642. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
4. Fræðslunefnd Mosfellsbæjar - 302201501015F
Fundargerð 302. fundar fræðslunefndar lögð fram til afgreiðslu á 642. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
4.1. Breytingar á aðalnámskrá grunnskóla og stuðningur við innleiðingu námskrár 201412014
Lagt fram til upplýsinga
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 302. fundar fræðslunefndar samþykkt á 642. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
4.2. Erindi Mennta- og menningarmálaráðuneytisins - Styrkur vegna námsupplýsingakerfis 201412035
Lagt fram til upplýsinga
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 302. fundar fræðslunefndar samþykkt á 642. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
4.3. Námsmatsstofnun, svar við umsókn um úttekt á leikskóla 201501459
Lagt fram til upplýsinga
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 302. fundar fræðslunefndar samþykkt á 642. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
4.4. Stefna og áætlun Mosfellsbæjar í barnaverndarmálum 2014-2018 201411221
Stefna og áætlun Mosfellsbæjar í barnaverndarmálum 2014-2018.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 302. fundar fræðslunefndar samþykkt á 642. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
4.5. Nýbygging skóla við Æðarhöfða 201501130
Drög að þarfagreiningu skólafólks við nýjan skóla við Æðarhöfða
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 302. fundar fræðslunefndar samþykkt á 642. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
4.6. Beiðni um viðræður um Hjallastefnuskóla í Mosfellsbæ 201501517
Beiðni frá Hjallastefnunni ehf um viðræður við bæjaryfirvöld um rekstur skóla á vegum Hjallastefnunnar í Mosfellsbæ.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 302. fundar fræðslunefndar samþykkt á 642. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
5. Menningarmálanefnd Mosfellsbæjar - 187201501014F
Fundargerð 187. fundar menningarmálanefndar lögð fram til afgreiðslu á 642. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
5.1. Hlégarður 201404362
Lögð fram drög að samningi um rekstur Hlégarðs.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 187. fundar menningarmálanefndar samþykkt á 642. fundi bæjarstjórnar með átta atkvæðum.
5.2. Starfsáætlun Lista- og menningarsjóðs Mosfellsbæjar 2015 201501570
Lagt fram uppgjör fyrir árið 2014 og áætlun ársins 2015.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 187. fundar menningarmálanefndar samþykkt á 642. fundi bæjarstjórnar með átta atkvæðum.
5.3. Viðhorfskönnun á tímasetningu Þrettándabrennu í Mosfellsbæ 201501587
Kynntar niðurstöður viðhorfskönnunar sem hefur farið fram á heimasíðu Mosfellsbæjar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 187. fundar menningarmálanefndar samþykkt á 642. fundi bæjarstjórnar með átta atkvæðum.
5.4. Bæjarlistamaður 2014 201406126
Ósk um mál á dagskrá.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 187. fundar menningarmálanefndar samþykkt á 642. fundi bæjarstjórnar með átta atkvæðum.
6. Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar - 381201501008F
Fundargerð 381. fundar skipulagsnefndar lögð fram til afgreiðslu á 642. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
Fulltrúi Íbúahreyfingarinnar gerir tillögu um að afgreiðslu þessarar fundargerðar verði frestað vegna formgalla.
Tillagan felld með átta ákvæðum gegn einu.
6.1. Í Úlfarsfellslandi 125505, umsókn um byggingarleyfi 201410308
Umsókn um leyfi til að stækka sumarbústað var grenndarkynnt 18. nóvember 2014 með bréfi til 5 aðila auk umsækjanda, með athugasemdafresti til 17. desember 2014. Engin athugasemd barst.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 381. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 642. fundi bæjarstjórnar með átta atkvæðum.
6.2. Í Elliðakotslandi Brú, umsókn um byggingarleyfi 201411054
Umsókn um leyfi til að byggja frístundahús í stað eldra húss sem brann snemma árs 2014 var grenndarkynnt 20. nóvember 2014 með bréfi til eins nágranna og landeigenda Elliðakotslands, auk umsækjanda, með athugasemdafresti til 19. desember 2014. Ein athugasemd barst, frá Hjalta Steinþórssyni f.h. landeigenda, dags. 2. desember 2014.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 381. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 642. fundi bæjarstjórnar með átta atkvæðum.
6.3. Kvíslartunga 27-29 og 47-49, fyrirspurn um breytingar á deiliskipulagi. 2014082080
Tillaga að breytingu á deiliskipulagi fyrir Kvíslartungu 47 - 49 var grenndarkynnt 27. nóvember 2014 með bréfi til 8 aðila auk umsækjanda, með athugasemdafresti til 29. desember 2014. Engin athugasemd barst.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 381. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 642. fundi bæjarstjórnar með átta atkvæðum.
6.4. Vefarastræti 7-13, fyrirspurn um breytingar á deiliskipulagi 201409209
Tillaga að breytingu á deiliskipulagi var auglýst 17. nóvember 2014 með athugasemdafresti til 29. desember 2014. Engin athugasemd barst.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 381. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 642. fundi bæjarstjórnar með átta atkvæðum.
6.5. Súluhöfði 21, ósk lögreglustjóra um umsögn vegna rekstarleyfisumsóknar 201412016
Lögreglustjórinn á höfuðborgarsvæðinu óskar 26.11.2014 eftir umsögn Mosfellsbæjar vegna umsóknar um rekstarleyfi fyrir gististað í flokki II að Súluhöfða 21. Bæjarráð vísaði erindinu til skipulagsnefndar til umsagnar. Frestað á 380. fundi.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 381. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 642. fundi bæjarstjórnar með átta atkvæðum.
6.6. Garðabær - Aðalskipulag 2016-2030 201501131
Skipulagsstjóri Garðabæjar sendir 5. janúar 2015 til umsagnar verkefnislýsingu fyrir endurskoðun aðalskipulags Garðabæjar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 381. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 642. fundi bæjarstjórnar með átta atkvæðum.
6.7. Almenningssamgöngustefna Reykjavíkur 201405358
Lögð fram drög framkvæmdastjóra umhverfissviðs að umsögn, sem nefndin óskaði eftir á 370. fundi.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 381. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 642. fundi bæjarstjórnar með átta atkvæðum.
6.8. Matslýsing vegna kerfisáætlunar 201501050
Lögð fram til umsagnar tillaga að matslýsingu fyrir umhverfisskýrslu með tillögu að kerfisáætlun Landsnets, sem áformað er að leggja fram í apríl n.k. Jafnframt er óskað upplýsinga um uppbyggingaráform í sveitarfélaginu, sér í lagi varðandi orkufreka starfsemi.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 381. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 642. fundi bæjarstjórnar með átta atkvæðum.
6.9. Ástu-Sólliljugata 30-32, fyrirspurn um aukaíbúðir 201501435
Gísli G Gunnarsson f.h. Verktaka Magna ehf. óskar 16.1.2015 eftir heimild til að leggja fram tillögu að breytingum á deiliskipulagi þannig að 4 íbúðir verði á lóðinni í stað tveggja parhúsaíbúða.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 381. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 642. fundi bæjarstjórnar með átta atkvæðum.
6.10. Akstursíþróttasvæði á Tungumelum, deiliskipulag 201412186
Lögð fram umsögn Skipulagsstofnunar dags. 14.1.2015 um matslýsingu vegna deiliskipulags akstursíþróttasvæðis á Tungumelum, sem send var stofnuninni 18.12.2014 skv. 2. mgr. 6. gr. laga nr. 105/2006.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 381. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 642. fundi bæjarstjórnar með átta atkvæðum.
6.11. Selholt, aðalskipulagsbreyting og deiliskipulag 201410300
Lagðar fram umsagnir Skipulagsstofnunar, Vegagerðarinnar, Heilbrigðiseftirlits Kjósarsvæðis og Minjastofnunar um verkefnislýsingu fyrir breytingu á aðalskipulagi vegna víkingabæjar í Selholti, sem send var til umsagnar 22.12.2014.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 381. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 642. fundi bæjarstjórnar með átta atkvæðum.
6.12. Að Suður Reykjum, deiliskipulag fyrir stækkun alifuglabús 201405114
Lagðt fram bréf umhverfisráðuneytis dags. 12.12.2014 til Reykjabús ehf., þar sem veitt er undanþága frá reglu um 200m fjarlægð alifuglabúsins frá annarri byggð.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 381. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 642. fundi bæjarstjórnar með átta atkvæðum.$line$$line$Bæjarstjórn áréttar að hér er um að ræða undanþágu Ráðuneytisins fyrir 500 metra reglu, en ekki 200 m eins og misritaðist í fundagerð skipulagsnefndar.
6.13. Erindi íbúa um að Álafossvegi verði breytt í botnlangagötu 201311251
Lagðar fram til umræðu tvær hugmyndir að útfærslu Álafossvegar sem botnlanga.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 381. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 642. fundi bæjarstjórnar með átta atkvæðum.
6.14. Vefarastræti 1-5 ósk um breytingar á skipulagsskilmálum 201501589
Kristinn Ragnarsson arkitekt f.h. Grafarholts ehf. óskar 9. janúar 2015 eftir breytingum á deiliskipulagsskilmálum varðandi bílastæði og fjölda íbúða, sbr. meðf. uppdrátt.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 381. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 642. fundi bæjarstjórnar með átta atkvæðum.
6.15. Vefarastræti 32-38 og 40-46 - fyrirspurn um breytingu á deiliskipulagi 201410126
Lögð fram ný fyrirspurn Odds Víðissonar f.h. lóðarhafa um breytingar á skipulagsskilmálum varðandi bílastæði og fjölda íbúða.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 381. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 642. fundi bæjarstjórnar með átta atkvæðum.
6.16. Háholt 13-15, fyrirspurn um viðbyggingu 201501582
Oddur Víðisson arkitekt f.h. Festis Fasteigna ehf. spyrst 16.1.2015 fyrir um möguleika á viðbyggingu sunnan á húsið, til stækkunar á húsnæði Mosfellsbakarís, skv. meðfylgjandi teikningu.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 381. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 642. fundi bæjarstjórnar með átta atkvæðum.
7. Umhverfisnefnd Mosfellsbæjar - 156201501012F
Fundargerð 156. fundar umhverfisnefndar lögð fram til afgreiðslu á 642. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
7.1. Starfsáætlun umhverfisnefndar fyrir árið 2015 201501510
Drög að starfsáætlun umhverfisnefndar fyrir árið 2015, þar sem fram kemur áætlun um fundartíma og niðurröðun fastra verkefna ársins, lögð fram.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 156. fundar umhverfisnefndar samþykkt á 642. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
7.2. Verkefnalisti Staðardagskrár 21 í Mosfellsbæ fyrir árið 2015 201501512
Samantekt um framgang verkefna á verkefnalista Staðardagskrár 21 í Mosfellsbæ árið 2014 lögð fram.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 156. fundar umhverfisnefndar samþykkt á 642. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
7.3. Innri aðalskoðun leiksvæða í Mosfellsbæ 2014 201411289
Skýrsla vegna öryggiseftirlits með leiksvæðum í Mosfellsbæ 2014 lögð fram til kynningar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 156. fundar umhverfisnefndar samþykkt á 642. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
7.4. Áskorun 9. bekkjar Lágafellskóla varðandi umhverfismál og sjálfbærni 201412117
Ábendingar nemenda í 9. bekk Lágafellsskóla um verkefni og áherslur í umhverfismálum í Mosfellsbæ
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 156. fundar umhverfisnefndar samþykkt á 642. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
7.5. Erindi Landgræðslunnar-Uppgræðsla í beitarhólfinu á Mosfellsheiði 2015 201412118
Erindi Landgræðslu ríkisins varðandi styrkbeiðni vegna uppgræðslu á Mosfellsheiði milli Lyklafells og Hengils.
Bæjarráð vísaði á 1192. fundi sínum málinu til umhverfisnefndar, auk þess sem málinu er vísað til SSH.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 156. fundar umhverfisnefndar samþykkt á 642. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
7.6. Samþykkt um hænsnahald utan skipulagðra landbúnaðarsvæða 201412356
Samþykkt um hænsnahald í Mosfellsbæ, utan skipulagðra landbúnaðarsvæða, lögð fram til kynningar.
Bæjarráð vísaði á 1195. fundi sínum málinu til umsagnar umhverfisnefndar.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 156. fundar umhverfisnefndar samþykkt á 642. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
7.7. Sorpa-útboð á þjónustu við grenndargáma fyrir pappír, plast og gler 201411077
Erindi Sorpu bs. varðandi útboð á þjónustu við grenndargáma fyrir pappír, plast og gler. Bæjarráð vísaði á 1189. fundi sínum málinu til umhverfisnefndar til umræðu varðandi staðsetningu gámanna.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 156. fundar umhverfisnefndar samþykkt á 642. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
8. Þróunar- og ferðamálanefnd - 46201501013F
Fundargerð 46. fundar þróunar-og ferðamálanefndar lögð fram til afgreiðslu á 642. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
8.1. Tjaldstæði Mosfellsbæjar 201203081
Rekstraryfirlit vegna sumarsins 2014 lagt fram.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 46. fundar þróunar-og ferðamálanefndar samþykkt á 642. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
8.2. Þróunar og nýsköpunarviðurkenning Mosfellsbæjar 201304391
Settar upp tímasetningar um auglýsingu og afhendingu viðurkenningarinnar fyrir árið 2015.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 46. fundar þróunar-og ferðamálanefndar samþykkt á 642. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
8.3. Merking sveitabýla í Mosfellssveit 201412263
Óskað eftir merkingum á gömlum sveita- og eyðibýlum í Mosfellsbæ.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 46. fundar þróunar-og ferðamálanefndar samþykkt á 642. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
8.4. Bæklingur fyrir ferðamenn 201003315
Kynnt þátttaka Mosfellsbæjar í þemakorti um sundlaugar á höfuðborgarsvæðinu.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 46. fundar þróunar-og ferðamálanefndar samþykkt á 642. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
Fundargerðir til kynningar
9. Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 258201501005F
,
Fundargerð 258. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 642. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
9.1. Akurholt 13,umsókn um byggingarleyfi 201501134
Sveinn Árnason Akurholti 13 Mosfellsbæ sækir um leyfi fyrir útlits- og innanhúss fyrirkomulagsbreytingum á báðum hæðum hússins að Akurholti 13 í samræmi við framlögð gögn.
Stærðir húss: Kjallaraíbúð 171,4 m2, íbúð efri hæð 181,5 m2, samtals 1311,7 m3.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 258. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 642. fundi bæjarstjórnar.
9.2. Akurholt 14, umsókn um byggingarleyfi 201411281
Bogi Arason Akurholti 14 Mosfellsbæ sækir um leyfi til að byggja garðvegg úr steinsteypu, endurbyggja sólstofu úr timbri og gleri og gera smávægilegar útlits og fyrirkomulagsbreytingar á húsinu nr. 14 við Akurholt í samræmi við framlögð gögn.
Fyrir liggur skriflegt samþykki umráðenda aðliggjandi lóða.
Stærðir húss: Kjallari 228,0 m2, íbúðarrými 1. hæð 160,4 m2, sólstofa 28,2 m2, bílgeymsla 64,8 m2, samtals 1396,2 m3.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 258. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 642. fundi bæjarstjórnar.
9.3. Reykjalundur,umsókn um byggingarleyfi. 201412089
Reykjalundur Mosfellsbæ sækir um leyfi fyrir smávægilegum innri fyrirkomulagsbreytingum á endurhæfingarmiðstöð í matshluta 7 að Reykjalundi samkvæmt framlögðum gögnum.
Fyrir liggur áritun brunahönnuðar.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 258. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 642. fundi bæjarstjórnar.
9.4. Stórikriki 35, umsókn um byggingarleyfi 201411216
Gskg fasteignir ehf Arnarhöfða 1 Mosfellsbæ sækir um leyfi fyrir stærðar- og fyrirkomulagsbreytingum á áðursamþykktu einbýlishúsi úr steinsteypu á lóðinni nr. 35 við Stórakrika í samræmi við framlögð gögn.
Stærð húss eftir breytingu: Íbúðarrými 165,4 m2, bílgeymsla 34,3 m2, samtals 708,3 m3.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 258. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 642. fundi bæjarstjórnar.
9.5. Uglugata 31-33,umsókn um byggingarleyfi 201412400
Planki ehf Valshólum 2 Reykjavík sækir um leyfi til að byggja parhús úr steinsteypu með innbyggðum bílgeymslum á lóðunum nr. 31 og 33 við Uglugötu í samræmi við framlögð gögn.
Stærð Uglugötu 31: íbúðarrými 130,6 m2, bílgeymsla 26,4 m2, samtals 623,2 m3.
Stærð Uglugötu 33: íbúðarrými 130,6 m2, bílgeymsla 26,4 m2, samtals 623,2 m3.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 258. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 642. fundi bæjarstjórnar.
9.6. Völuteigur 7-11, umsókn um byggingarleyfi 201402177
Björn Kristinsson Álfalandi 3 Reykjavík sækir um leyfi til að byggja millipall í einingu 01.02 að Völuteigi 7 í samræmi við framlögð gögn.
Fyrir liggur skriflegt samþykki meðeigenda á lóðinni.
Stærð millipalls 105,6 m2. Rúmmetrastærð hússins breytist ekki.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 258. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 642. fundi bæjarstjórnar.
10. Fundargerð 143. fundar Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins201501603
Fundargerð 143. fundar Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins
Fundargerð lögð fram.
11. Fundargerð 15. fundar Heilbrigðiseftirlits Kjósarsvæðis201501383
Fundargerð 15. fundar Heilbrigðiseftirlits Kjósarsvæðis
Fundargerð lögð fram.
12. Fundargerð 16. fundar Heilbrigðiseftirlits Kjósarsvæðis201501627
Fundargerð 16. fundar Heilbrigðiseftirlits Kjósarsvæðis
Fundargerð lögð fram.
13. Fundargerð 342. fundar Stjórnar skíðasvæða höfuðborgarsvæðisins201501663
Fundargerð 342. fundar Stjórnar skíðasvæða höfuðborgarsvæðisins
Fundargerð lögð fram.
14. Fundargerð 345. fundar Sorpu bs.201501258
Fundargerð 345. fundar Sorpu bs.
Fundargerð lögð fram.