Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

28. janúar 2015 kl. 16:30,
2. hæð Helgafell


Fundinn sátu

 • Hafsteinn Pálsson (HP) Forseti
 • Bjarki Bjarnason (BBj) 2. varaforseti
 • Haraldur Sverrisson aðalmaður
 • Bryndís Haraldsdóttir (BH) aðalmaður
 • Anna Sigríður Guðnadóttir (ASG) aðalmaður
 • Theódór Kristjánsson (TKr) aðalmaður
 • Sigrún H. Pálsdóttir (SHP) aðalmaður
 • Ólafur Ingi Óskarsson (ÓIÓ) aðalmaður
 • Eva Magnúsdóttir (EMa) 1. varabæjarfulltrúi
 • Sigurður Snædal Júlíusson þjónustu- og samskiptadeild

Fundargerð ritaði

Sigurður Snædal Júlíusson


Dagskrá fundar

Fundargerðir til staðfestingar

 • 1. Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar - 1195201501007F

  Fund­ar­gerð 1195. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til af­greiðslu á 642. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

  • 1.1. Er­indi UMFÍ varð­andi 28. Lands­mót 2017 201412221

   Aug­lýst eft­ir um­sókn­um vegna móts­halds Lands­móts UMFÍ árið 2017. Að­ild­ar­fé­lög sækja um en afla verð­ur sam­þykk­is við­kom­andi sveit­ar­fé­lags.

   Niðurstaða þessa fundar:

   Af­greiðsla 1195. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 642. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

  • 1.2. Gjaldskrá 2015 201412347

   Til­kynn­ing á breyt­ingu gjald­skrár Heil­brigðis­eft­ir­lits Kjós­ar­svæð­is.

   Niðurstaða þessa fundar:

   Af­greiðsla 1195. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 642. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

  • 1.3. Gjaldskrá SHS 201412359

   Óskað eft­ir sam­þykki að­ild­ar­sveit­ar­fé­laga SHS á gjaldskrá vegna þjón­ustu sem eru utan lög­bund­inna verk­efna SHS.

   Niðurstaða þessa fundar:

   Af­greiðsla 1195. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 642. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

  • 1.4. Ný gjaldskrá 2015 201501043

   Til­kynn­ing um nýja gjaldskrá Sorpu fyr­ir árið 2015. Hækk­un verð­ur á kíló­verði sorps til urð­un­ar um 1 krónu auk vsk. Hækk­un­in er til að fjár­magna bygg­ingu gas- og jarð­gerð­ar­stöðv­ar á Álfs­nesi.

   Niðurstaða þessa fundar:

   Af­greiðsla 1195. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 642. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

  • 1.5. Reykja­hvoll 35 - frá­rennslislagn­ir 201501084

   Er­indi frá Sesselju Guð­jóns­dótt­ur og Björg­vini Svavars­syni þar sem þau óska efrt­ir breyt­ingu á fyr­ir­hug­aðri legu frá­rennslislagna við hús sitt.

   Niðurstaða þessa fundar:

   Af­greiðsla 1195. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 642. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

  • 1.6. Sam­þykkt um hænsna­hald utan skipu­lagðra land­bún­að­ar­svæða 201412356

   Sam­þykkt um hænsna­hald utan skipu­lagðra land­bún­að­ar­svæða til kynn­ing­ar.

   Niðurstaða þessa fundar:

   Af­greiðsla 1195. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 642. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

  • 1.7. Upp­sögn á leigu­samn­ingi vegna Meyj­ar­hvamms í Ell­iða­kotslandi 201412085

   Upp­sögn á leigu­samn­ingi vegna vanefnda.

   Niðurstaða þessa fundar:

   Af­greiðsla 1195. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 642. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

  • 1.8. Hlé­garð­ur 201404362

   Lögð fram drög að samn­ingi um rekst­ur Hlé­garðs.

   Niðurstaða þessa fundar:

   Af­greiðsla 1195. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 642. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

  • 1.9. Sam­ein­ing golf­klúbb­anna Kjal­ar og Bakka­kots og upp­bygg­ing á vall­ar­svæð­um 201310252

   Lögð fram drög að samn­ingi um fram­kvæmd­ir við upp­bygg­ingu á leik­vöng­um og völl­um Golf­klúbbs Mos­fells­bæj­ar.

   Niðurstaða þessa fundar:

   Af­greiðsla 1195. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 642. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

  • 1.10. Upp­bygg­ing á lóð­um í Bjark­ar­holti 1-9 201301126

   Al­efli ehf. ósk­ar eft­ir við­ræð­um við Mos­fells­bæ um upp­bygg­ingu lóða við Bjark­ar­holt sam­kvæmt deili­skipu­lagi mið­bæj­ar.

   Niðurstaða þessa fundar:

   Af­greiðsla 1195. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 642. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

  • 1.11. Samn­ing­ur um yf­ir­drátt­ar­lán 201501307

   Samn­ing­ur um yf­ir­drátt­ar­lán á velt­u­r­eikn­ing hjá Ari­on banka hf.

   Niðurstaða þessa fundar:

   Af­greiðsla 1195. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 642. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

  • 1.12. Er­indi Sigrún­ar H Páls­dótt­ur bæj­ar­full­trúa um til­hög­un um­ræðna um mál í nefnd­um og ráð­um 201501355

   Til­hög­un um­ræðna um mál í nefnd­um og ráð­um. Sigrún H. Páls­dótt­ir bæj­ar­full­trúi M lista ósk­ar eft­ir máli á dagskrá.

   Niðurstaða þessa fundar:

   Af­greiðsla 1195. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 642. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

  • 2. Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar - 1196201501017F

   Fund­ar­gerð 1196. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til af­greiðslu á 642. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

   • 2.1. Er­indi Sigrún­ar H Páls­dótt­ur bæj­ar­full­trúa um til­hög­un um­ræðna um mál í nefnd­um og ráð­um 201501355

    Til­hög­un um­ræðna um mál í nefnd­um og ráð­um. Sigrún H. Páls­dótt­ir bæj­ar­full­trúi M lista ósk­ar eft­ir máli á dagskrá.

    Niðurstaða þessa fundar:

    Af­greiðsla 1196. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 642. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

   • 2.2. Dagdvöl á Eir­hömr­um, end­ur­skoð­un á regl­um 201312046

    Drög að samn­ingi við Eir, hjúkr­un­ar­heim­ili um rekst­ur dagdval­ar.

    Niðurstaða þessa fundar:

    Af­greiðsla 1196. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 642. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

   • 2.3. Er­indi Bjarna Thors varð­andi skipt­ingu lóð­ar - Lága­fell 2 201501504

    Óskað eft­ir því að lóð­inni Lága­fell 2 verði skipt í tvær lóð­ir.

    Niðurstaða þessa fundar:

    Af­greiðsla 1196. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 642. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

   • 2.4. Fjár­mögn­un skv. fjár­hags­áætlun 2015 201501503

    Fjár­mála­stjóri kynn­ir fyr­ir­hug­aða sölu skulda­bréfa í skulda­bréfa­flokkn­um MOS 13 1.

    Niðurstaða þessa fundar:

    Af­greiðsla 1196. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 642. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

   • 2.5. Samn­ing­ur um yf­ir­drátt­ar­lán 201501307

    Samn­ing­ur um yf­ir­drátt­ar­lán á velt­u­r­eikn­ing hjá Ari­on banka hf.

    Niðurstaða þessa fundar:

    Af­greiðsla 1196. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 642. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

   • 2.6. Verk­fall tón­list­ar­kenn­ara 2014 201411096

    Lögð fram um­sögn fram­kvæmd­ar­stjóra fræðslu­sviðs, bæj­ar­stjóra og skóla­stjóra Lista­skóla. Ósk bæj­ar­full­trúa Sigrún­ar H. Páls­dótt­ur um mál á dagskrá.

    Niðurstaða þessa fundar:

    Af­greiðsla 1196. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 642. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.$line$$line$Bók­un Íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar vegna verk­falls tón­list­ar­kenn­ara:$line$Íbúa­hreyf­ing­in hefði kos­ið að kenn­ar­ar hefðu ver­ið um­sagnar­að­il­ar í þessu máli og finnst orka tví­mæl­is að bæj­ar­stjóri sem líka er bæj­ar­full­trúi eins og við hin sé um­sagnar­að­ili í því. Íbúa­hreyf­ing­in tel­ur að stjórn­sýsl­an eigi að fá að vinna sín­ar um­sagn­ir án slíkr­ar póli­tískr­ar íhlut­un­ar og ger­ir al­mennt kröfu um að forð­ast skuli að­stæð­ur í sam­skipt­um bæj­ar­stjóra og stofn­ana og fyr­ir­tækja sveit­ar­fé­lags­ins sem vald­ið geta tor­tryggni um það hvern­ig nið­ur­staða er feng­in.$line$Einn­ig tel­ur Íbúa­hreyf­ing­in að sam­ráð hefði átt að hafa við bæj­ar­ráð áður en skóla­gjöld voru end­ur­greidd. Úr­bæt­ur hefðu þá ver­ið ein­fald­ari. Bæj­ar­stjórn fer með yf­ir­stjórn sveit­ar­fé­lags­ins og því á hún eða bæj­ar­ráð að vera með í ráð­um þeg­ar svona ákvarð­an­ir eru tekn­ar. Íbúa­hreyf­ing­in ósk­ar eft­ir að hér eft­ir beri meiri­hluti D- og V-lista í Mos­fells­bæ meiri virð­ingu fyr­ir þeim hofsið­um sem full­trúa­lýð­ræð­ið ger­ir kröfu um.$line$$line$Bók­un D -og V- lista:$line$Um er að ræða skyn­sam­lega ákvörð­un að bæta upp kennslum­issi þeirra sem áform­að hafa að fara í mið- og grunn­próf í vor. Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar sam­þykkti sam­hljóða að óska eft­ir um­sögn frá bæj­ar­stjóra, fram­kvæmda­stjóra fræðslu­sviðs og skóla­stjóra Lista­skól­ans sem komu með þessa til­lögu. Þá er það sjálf­sögð og eðli­leg fram­ganga að end­ur­greiða skóla­gjöld fyr­ir þjón­ustu sem ekki hef­ur ver­ið veitt. $line$Hafn­að er al­far­ið mál­flutn­ingi full­trúa Íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar um póli­tíska íhlut­un bæj­ar­stjóra. Bæj­ar­stjórn Mos­fells­bæj­ar réð Harald Sverris­son sem bæj­ar­stjóra. Hann er því æðsti emb­ætt­is­mað­ur bæj­ar­ins og þar með yf­ir­mað­ur allra starfs­manna bæj­ar­ins.

   • 2.7. Hlé­garð­ur 201404362

    Lögð fram drög að samn­ingi um rekst­ur Hlé­garðs.

    Niðurstaða þessa fundar:

    Til­laga Íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar vegna leigu á Hlé­garði:$line$Full­trúi M-lista Íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar ger­ir að til­lögu sinni að leigu­samn­ing­ur við rekstr­ar­að­ila Hlé­garðs feli í sér að íbúa- og góð­gerð­ar­sam­tök­um verði boð­ið upp á sér­stök kjör og þeim gert bet­ur kleift að halda þar fundi. Það hef­ur lengi ver­ið kvartað yfir því að leiga sé há og því ómögu­legt fyr­ir efna­lít­il sam­tök að taka hús­ið á leigu.$line$$line$Til­lag­an er felld með átta at­kvæð­um gegn einu. $line$$line$Full­trú­ar D- og V-lista óska eft­ir að bóka eft­ir­far­andi:$line$Telj­um til­lög­una ekki eiga er­indi inn í um­rædd­an samn­ing. $line$$line$Til­laga D- og V-lista:$line$Bæj­ar­stjórn sam­þykk­ir að fela bæj­ar­stjóra að ganga frá samn­ing­um um rekst­ur Hlé­garðs á grund­velli fyr­ir­liggj­andi samn­ings­draga. $line$$line$Til­lag­an er sam­þykkt með átta at­kvæð­um. $line$$line$Full­trú­ar Sam­fylk­ing­ar­inn­ar óska eft­ir að bóka eft­ir­far­andi: $line$Sam­fylk­ing­in hef­ur lagt áherslu á að Hlé­garð­ur fengi hlut­verk menn­ing­ar­húss og lagði fram þá stefnu fyr­ir kosn­ing­ar að efna ætti til form­legr­ar hug­mynda­sam­keppni um nýt­ingu húss­ins. Meiri­hluti D og VG hafði aðra sýn og fékk sú hug­mynd okk­ar ekki verð­skuld­aða at­hygli meiri­hlut­ans. Nú ligg­ur fyr­ir samn­ing­ur við nýtt fyr­ir­tæki um rekst­ur húss­ins. Þeir að­il­ar hafa ýms­ar spenn­andi hug­mynd­ir um menn­ing­ar­við­burði í hús­inu og aðra skylda starf­semi og ósk­ar Sam­fylk­ing­in þeim velfarn­að­ar í þeim rekstri. Sam­fylk­ing­in treyst­ir því að þær at­huga­semd­ir sem full­trú­ar henn­ar hafa kom­ið á fram­færi s.s. varð­andi ábyrgð­ir leigutaka og meiri sveigj­an­leika varð­andi af­nota­rétt Mosells­bæj­ar verði tekn­ar upp við leigutaka.

   • 2.8. Lýð­ræð­is­stefna Mos­fells­bæj­ar 201206254

    Lagt fram minn­is­blað for­stöðu­manns þjón­ustu- og sam­skipta­deild­ar um verklag við end­ur­skoð­un Lýð­ræð­is­stefnu Mos­fells­bæj­ar.

    Niðurstaða þessa fundar:

    Af­greiðsla 1196. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 642. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

   • 2.9. Beiðni um við­ræð­ur um Hjalla­stefnu­skóla í Mos­fells­bæ 201501517

    Beiðni frá Hjalla­stefn­unni ehf um við­ræð­ur við bæj­ar­yf­ir­völd um rekst­ur skóla á veg­um Hjalla­stefn­unn­ar í Mos­fells­bæ.

    Niðurstaða þessa fundar:

    Af­greiðsla 1196. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 642. fundi bæj­ar­stjórn­ar með átta at­kvæð­um.$line$$line$Bjarki Bjarna­son ósk­ar eft­ir því að það verði bókað að hann sitji hjá við at­kvæða­greiðslu um þenn­an lið fund­ar­gerð­ar­inn­ar.

   • 2.10. Þjón­ustu­könn­un sveit­ar­fé­laga 2014 201501643

    Lögð fram þjón­ustu­könn­un sveit­ar­fé­laga 2014.

    Niðurstaða þessa fundar:

    Af­greiðsla 1196. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 642. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

   • 3. Fjöl­skyldu­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 226201501016F

    Fund­ar­gerð 226. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 642. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

    • 3.1. Er­indi Lög­reglu­stjór­ans-ósk um sam­st­arf bæj­ar­yf­ir­valda í mál­efn­um er varða heim­il­isof­beldi 201412143

     Er­indi Lög­reglu­stjór­ans-ósk um sam­st­arf bæj­ar­yf­ir­valda í mál­efn­um er varða heim­il­isof­beldi.

     Niðurstaða þessa fundar:

     Af­greiðsla 226. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­þykkt á 642. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

    • 3.2. Ferða­þjón­usta- Strætó 201412164

     Ferða­þjón­ust­ua fatl­aðs fólks-staða mála

     Niðurstaða þessa fundar:

     Af­greiðsla 226. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­þykkt á 642. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

    • 3.3. Mátt­ur í Mos­fells­bæ-átaks­verk­efni 201501565

     Staða verk­efn­is kynnt. Gögn vegna máls­ins verða lögð fram á fund­in­um.

     Niðurstaða þessa fundar:

     Af­greiðsla 226. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­þykkt á 642. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

    • 3.4. Beiðni um að­ganga að gögn­um vegna meist­ara­verk­efn­is í lög­fræði. 201501488

     Er­indi frá meist­ara­nema í lög­fræði, beiðni um að­g­ang að gögn­um vegna loka­verk­efn­is.

     Niðurstaða þessa fundar:

     Af­greiðsla 226. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­þykkt á 642. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

    • 3.5. Trún­að­ar­mála­fund­ur - 882 201501011F

     Trún­að­ar­mál af­greiðsla fund­ar eins og ein­stök mál bera með sér.

     Niðurstaða þessa fundar:

     Af­greiðsla 226. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­þykkt á 642. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

    • 3.6. Barna­vernd­ar­mála­fund­ur - 300 201412016F

     Barna­vernd­ar­mál, af­greiðsla fund­ar.

     Niðurstaða þessa fundar:

     Af­greiðsla 226. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­þykkt á 642. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

    • 3.7. Barna­vernd­ar­mála­fund­ur - 301 201412019F

     Barna­vernd­ar­mál, af­greiðsla fund­ar.

     Niðurstaða þessa fundar:

     Af­greiðsla 226. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­þykkt á 642. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

    • 3.8. Barna­vernd­ar­mála­fund­ur - 302 201501003F

     Barna­vernd­ar­mál, af­greiðsla fund­ar.

     Niðurstaða þessa fundar:

     Af­greiðsla 226. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­þykkt á 642. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

    • 3.9. Barna­vernd­ar­mála­fund­ur - 303 201501009F

     Barna­vernd­ar­mál, af­greiðsla fund­ar.

     Niðurstaða þessa fundar:

     Af­greiðsla 226. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­þykkt á 642. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

    • 3.10. Trún­að­ar­mála­fund­ur - 877 201412017F

     Trún­að­ar­mál, af­greiðsla fund­ar.

     Niðurstaða þessa fundar:

     Af­greiðsla 226. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­þykkt á 642. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

    • 3.11. Trún­að­ar­mála­fund­ur - 878 201412018F

     Trún­að­ar­mál, af­greiðsla fund­ar.

     Niðurstaða þessa fundar:

     Af­greiðsla 226. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­þykkt á 642. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

    • 3.12. Trún­að­ar­mála­fund­ur - 879 201501001F

     Trún­að­ar­mál, af­greiðsla fund­ar.

     Niðurstaða þessa fundar:

     Af­greiðsla 226. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­þykkt á 642. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

    • 3.13. Trún­að­ar­mála­fund­ur - 880 201501004F

     Trún­að­ar­mál, af­greiðsla fund­ar.

     Niðurstaða þessa fundar:

     Af­greiðsla 226. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­þykkt á 642. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

    • 3.14. Trún­að­ar­mála­fund­ur - 881 201501010F

     Trún­að­ar­mál, af­greiðsla fund­ar.

     Niðurstaða þessa fundar:

     Af­greiðsla 226. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­þykkt á 642. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

    • 4. Fræðslu­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 302201501015F

     Fund­ar­gerð 302. fund­ar fræðslu­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 642. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

     • 4.1. Breyt­ing­ar á að­al­námskrá grunn­skóla og stuðn­ing­ur við inn­leið­ingu nám­skrár 201412014

      Lagt fram til upp­lýs­inga

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 302. fund­ar fræðslu­nefnd­ar sam­þykkt á 642. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

     • 4.2. Er­indi Mennta- og menn­ing­ar­mála­ráðu­neyt­is­ins - Styrk­ur vegna náms­upp­lýs­inga­kerf­is 201412035

      Lagt fram til upp­lýs­inga

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 302. fund­ar fræðslu­nefnd­ar sam­þykkt á 642. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

     • 4.3. Náms­mats­stofn­un, svar við um­sókn um út­tekt á leik­skóla 201501459

      Lagt fram til upp­lýs­inga

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 302. fund­ar fræðslu­nefnd­ar sam­þykkt á 642. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

     • 4.4. Stefna og áætlun Mos­fells­bæj­ar í barna­vernd­ar­mál­um 2014-2018 201411221

      Stefna og áætlun Mos­fells­bæj­ar í barna­vernd­ar­mál­um 2014-2018.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 302. fund­ar fræðslu­nefnd­ar sam­þykkt á 642. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

     • 4.5. Ný­bygg­ing skóla við Æð­ar­höfða 201501130

      Drög að þarf­agrein­ingu skóla­fólks við nýj­an skóla við Æð­ar­höfða

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 302. fund­ar fræðslu­nefnd­ar sam­þykkt á 642. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

     • 4.6. Beiðni um við­ræð­ur um Hjalla­stefnu­skóla í Mos­fells­bæ 201501517

      Beiðni frá Hjalla­stefn­unni ehf um við­ræð­ur við bæj­ar­yf­ir­völd um rekst­ur skóla á veg­um Hjalla­stefn­unn­ar í Mos­fells­bæ.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 302. fund­ar fræðslu­nefnd­ar sam­þykkt á 642. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

     • 5. Menn­ing­ar­mála­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 187201501014F

      Fund­ar­gerð 187. fund­ar menn­ing­ar­mála­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 642. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

      • 5.1. Hlé­garð­ur 201404362

       Lögð fram drög að samn­ingi um rekst­ur Hlé­garðs.

       Niðurstaða þessa fundar:

       Af­greiðsla 187. fund­ar menn­ing­ar­mála­nefnd­ar sam­þykkt á 642. fundi bæj­ar­stjórn­ar með átta at­kvæð­um.

      • 5.2. Starfs­áætlun Lista- og menn­ing­ar­sjóðs Mos­fells­bæj­ar 2015 201501570

       Lagt fram upp­gjör fyr­ir árið 2014 og áætlun árs­ins 2015.

       Niðurstaða þessa fundar:

       Af­greiðsla 187. fund­ar menn­ing­ar­mála­nefnd­ar sam­þykkt á 642. fundi bæj­ar­stjórn­ar með átta at­kvæð­um.

      • 5.3. Við­horfs­könn­un á tíma­setn­ingu Þrett­ánda­brennu í Mos­fells­bæ 201501587

       Kynnt­ar nið­ur­stöð­ur við­horfs­könn­un­ar sem hef­ur far­ið fram á heima­síðu Mos­fells­bæj­ar.

       Niðurstaða þessa fundar:

       Af­greiðsla 187. fund­ar menn­ing­ar­mála­nefnd­ar sam­þykkt á 642. fundi bæj­ar­stjórn­ar með átta at­kvæð­um.

      • 5.4. Bæj­arlista­mað­ur 2014 201406126

       Ósk um mál á dagskrá.

       Niðurstaða þessa fundar:

       Af­greiðsla 187. fund­ar menn­ing­ar­mála­nefnd­ar sam­þykkt á 642. fundi bæj­ar­stjórn­ar með átta at­kvæð­um.

      • 6. Skipu­lags­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 381201501008F

       Fund­ar­gerð 381. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 642. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

       Full­trúi Íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar ger­ir til­lögu um að af­greiðslu þess­ar­ar fund­ar­gerð­ar verði frestað vegna form­galla.

       Til­lag­an felld með átta ákvæð­um gegn einu.

       • 6.1. Í Úlfars­fellslandi 125505, um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201410308

        Um­sókn um leyfi til að stækka sum­ar­bú­stað var grennd­arkynnt 18. nóv­em­ber 2014 með bréfi til 5 að­ila auk um­sækj­anda, með at­huga­semda­fresti til 17. des­em­ber 2014. Eng­in at­huga­semd barst.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 381. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 642. fundi bæj­ar­stjórn­ar með átta at­kvæð­um.

       • 6.2. Í Ell­iða­kotslandi Brú, um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201411054

        Um­sókn um leyfi til að byggja frí­stunda­hús í stað eldra húss sem brann snemma árs 2014 var grennd­arkynnt 20. nóv­em­ber 2014 með bréfi til eins ná­granna og land­eig­enda Ell­iða­kotslands, auk um­sækj­anda, með at­huga­semda­fresti til 19. des­em­ber 2014. Ein at­huga­semd barst, frá Hjalta Stein­þórs­syni f.h. land­eig­enda, dags. 2. des­em­ber 2014.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 381. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 642. fundi bæj­ar­stjórn­ar með átta at­kvæð­um.

       • 6.3. Kvísl­artunga 27-29 og 47-49, fyr­ir­spurn um breyt­ing­ar á deili­skipu­lagi. 2014082080

        Til­laga að breyt­ingu á deili­skipu­lagi fyr­ir Kvísl­artungu 47 - 49 var grennd­arkynnt 27. nóv­em­ber 2014 með bréfi til 8 að­ila auk um­sækj­anda, með at­huga­semda­fresti til 29. des­em­ber 2014. Eng­in at­huga­semd barst.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 381. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 642. fundi bæj­ar­stjórn­ar með átta at­kvæð­um.

       • 6.4. Vefara­stræti 7-13, fyr­ir­spurn um breyt­ing­ar á deili­skipu­lagi 201409209

        Til­laga að breyt­ingu á deili­skipu­lagi var aug­lýst 17. nóv­em­ber 2014 með at­huga­semda­fresti til 29. des­em­ber 2014. Eng­in at­huga­semd barst.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 381. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 642. fundi bæj­ar­stjórn­ar með átta at­kvæð­um.

       • 6.5. Súlu­höfði 21, ósk lög­reglu­stjóra um um­sögn vegna rekst­ar­leyf­is­um­sókn­ar 201412016

        Lög­reglu­stjór­inn á höf­uð­borg­ar­svæð­inu ósk­ar 26.11.2014 eft­ir um­sögn Mos­fells­bæj­ar vegna um­sókn­ar um rekst­ar­leyfi fyr­ir gisti­stað í flokki II að Súlu­höfða 21. Bæj­ar­ráð vís­aði er­ind­inu til skipu­lags­nefnd­ar til um­sagn­ar. Frestað á 380. fundi.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 381. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 642. fundi bæj­ar­stjórn­ar með átta at­kvæð­um.

       • 6.6. Garða­bær - Að­al­skipu­lag 2016-2030 201501131

        Skipu­lags­stjóri Garða­bæj­ar send­ir 5. janú­ar 2015 til um­sagn­ar verk­efn­is­lýs­ingu fyr­ir end­ur­skoð­un að­al­skipu­lags Garða­bæj­ar.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 381. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 642. fundi bæj­ar­stjórn­ar með átta at­kvæð­um.

       • 6.7. Al­menn­ings­sam­göngu­stefna Reykja­vík­ur 201405358

        Lögð fram drög fram­kvæmda­stjóra um­hverf­is­sviðs að um­sögn, sem nefnd­in ósk­aði eft­ir á 370. fundi.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 381. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 642. fundi bæj­ar­stjórn­ar með átta at­kvæð­um.

       • 6.8. Mats­lýs­ing vegna kerf­isáætl­un­ar 201501050

        Lögð fram til um­sagn­ar til­laga að mats­lýs­ingu fyr­ir um­hverf­is­skýrslu með til­lögu að kerf­isáætlun Landsnets, sem áform­að er að leggja fram í apríl n.k. Jafn­framt er óskað upp­lýs­inga um upp­bygg­ingaráform í sveit­ar­fé­lag­inu, sér í lagi varð­andi orku­freka starf­semi.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 381. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 642. fundi bæj­ar­stjórn­ar með átta at­kvæð­um.

       • 6.9. Ástu-Sólliljugata 30-32, fyr­ir­spurn um auka­í­búð­ir 201501435

        Gísli G Gunn­ars­son f.h. Verktaka Magna ehf. ósk­ar 16.1.2015 eft­ir heim­ild til að leggja fram til­lögu að breyt­ing­um á deili­skipu­lagi þann­ig að 4 íbúð­ir verði á lóð­inni í stað tveggja par­húsa­í­búða.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 381. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 642. fundi bæj­ar­stjórn­ar með átta at­kvæð­um.

       • 6.10. Akst­ursí­þrótta­svæði á Tungu­mel­um, deili­skipu­lag 201412186

        Lögð fram um­sögn Skipu­lags­stofn­un­ar dags. 14.1.2015 um mats­lýs­ingu vegna deili­skipu­lags akst­ursí­þrótta­svæð­is á Tungu­mel­um, sem send var stofn­un­inni 18.12.2014 skv. 2. mgr. 6. gr. laga nr. 105/2006.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 381. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 642. fundi bæj­ar­stjórn­ar með átta at­kvæð­um.

       • 6.11. Sel­holt, að­al­skipu­lags­breyt­ing og deili­skipu­lag 201410300

        Lagð­ar fram um­sagn­ir Skipu­lags­stofn­un­ar, Vega­gerð­ar­inn­ar, Heil­brigðis­eft­ir­lits Kjós­ar­svæð­is og Minja­stofn­un­ar um verk­efn­is­lýs­ingu fyr­ir breyt­ingu á að­al­skipu­lagi vegna vík­inga­bæj­ar í Sel­holti, sem send var til um­sagn­ar 22.12.2014.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 381. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 642. fundi bæj­ar­stjórn­ar með átta at­kvæð­um.

       • 6.12. Að Suð­ur Reykj­um, deili­skipu­lag fyr­ir stækk­un ali­fugla­bús 201405114

        Lagðt fram bréf um­hverf­is­ráðu­neyt­is dags. 12.12.2014 til Reykja­bús ehf., þar sem veitt er und­an­þága frá reglu um 200m fjar­lægð ali­fugla­bús­ins frá ann­arri byggð.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 381. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 642. fundi bæj­ar­stjórn­ar með átta at­kvæð­um.$line$$line$Bæj­ar­stjórn árétt­ar að hér er um að ræða und­an­þágu Ráðu­neyt­is­ins fyr­ir 500 metra reglu, en ekki 200 m eins og mis­rit­að­ist í funda­gerð skipu­lags­nefnd­ar.

       • 6.13. Er­indi íbúa um að Ála­foss­vegi verði breytt í botn­langa­götu 201311251

        Lagð­ar fram til um­ræðu tvær hug­mynd­ir að út­færslu Ála­foss­veg­ar sem botn­langa.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 381. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 642. fundi bæj­ar­stjórn­ar með átta at­kvæð­um.

       • 6.14. Vefara­stræti 1-5 ósk um breyt­ing­ar á skipu­lags­skil­mál­um 201501589

        Krist­inn Ragn­ars­son arki­tekt f.h. Grafar­holts ehf. ósk­ar 9. janú­ar 2015 eft­ir breyt­ing­um á deili­skipu­lags­skil­mál­um varð­andi bíla­stæði og fjölda íbúða, sbr. meðf. upp­drátt.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 381. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 642. fundi bæj­ar­stjórn­ar með átta at­kvæð­um.

       • 6.15. Vefara­stræti 32-38 og 40-46 - fyr­ir­spurn um breyt­ingu á deili­skipu­lagi 201410126

        Lögð fram ný fyr­ir­spurn Odds Víð­is­son­ar f.h. lóð­ar­hafa um breyt­ing­ar á skipu­lags­skil­mál­um varð­andi bíla­stæði og fjölda íbúða.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 381. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 642. fundi bæj­ar­stjórn­ar með átta at­kvæð­um.

       • 6.16. Há­holt 13-15, fyr­ir­spurn um við­bygg­ingu 201501582

        Odd­ur Víð­is­son arki­tekt f.h. Fest­is Fast­eigna ehf. spyrst 16.1.2015 fyr­ir um mögu­leika á við­bygg­ingu sunn­an á hús­ið, til stækk­un­ar á hús­næði Mos­fells­baka­rís, skv. með­fylgj­andi teikn­ingu.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 381. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 642. fundi bæj­ar­stjórn­ar með átta at­kvæð­um.

       • 7. Um­hverf­is­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 156201501012F

        Fund­ar­gerð 156. fund­ar um­hverf­is­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 642. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

        • 7.1. Starfs­áætlun um­hverf­is­nefnd­ar fyr­ir árið 2015 201501510

         Drög að starfs­áætlun um­hverf­is­nefnd­ar fyr­ir árið 2015, þar sem fram kem­ur áætlun um fund­ar­tíma og nið­urröðun fastra verk­efna árs­ins, lögð fram.

         Niðurstaða þessa fundar:

         Af­greiðsla 156. fund­ar um­hverf­is­nefnd­ar sam­þykkt á 642. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

        • 7.2. Verk­efna­listi Stað­ar­dag­skrár 21 í Mos­fells­bæ fyr­ir árið 2015 201501512

         Sam­an­tekt um fram­gang verk­efna á verk­efna­lista Stað­ar­dag­skrár 21 í Mos­fells­bæ árið 2014 lögð fram.

         Niðurstaða þessa fundar:

         Af­greiðsla 156. fund­ar um­hverf­is­nefnd­ar sam­þykkt á 642. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

        • 7.3. Innri að­al­skoð­un leik­svæða í Mos­fells­bæ 2014 201411289

         Skýrsla vegna ör­yggis­eft­ir­lits með leik­svæð­um í Mos­fells­bæ 2014 lögð fram til kynn­ing­ar.

         Niðurstaða þessa fundar:

         Af­greiðsla 156. fund­ar um­hverf­is­nefnd­ar sam­þykkt á 642. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

        • 7.4. Áskor­un 9. bekkj­ar Lága­fell­skóla varð­andi um­hverf­is­mál og sjálf­bærni 201412117

         Ábend­ing­ar nem­enda í 9. bekk Lága­fells­skóla um verk­efni og áhersl­ur í um­hverf­is­mál­um í Mos­fells­bæ

         Niðurstaða þessa fundar:

         Af­greiðsla 156. fund­ar um­hverf­is­nefnd­ar sam­þykkt á 642. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

        • 7.5. Er­indi Land­græðsl­unn­ar-Upp­græðsla í beit­ar­hólfinu á Mos­fells­heiði 2015 201412118

         Er­indi Land­græðslu rík­is­ins varð­andi styrk­beiðni vegna upp­græðslu á Mos­fells­heiði milli Lykla­fells og Hengils.
         Bæj­ar­ráð vís­aði á 1192. fundi sín­um mál­inu til um­hverf­is­nefnd­ar, auk þess sem mál­inu er vísað til SSH.

         Niðurstaða þessa fundar:

         Af­greiðsla 156. fund­ar um­hverf­is­nefnd­ar sam­þykkt á 642. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

        • 7.6. Sam­þykkt um hænsna­hald utan skipu­lagðra land­bún­að­ar­svæða 201412356

         Sam­þykkt um hænsna­hald í Mos­fells­bæ, utan skipu­lagðra land­bún­að­ar­svæða, lögð fram til kynn­ing­ar.
         Bæj­ar­ráð vís­aði á 1195. fundi sín­um mál­inu til um­sagn­ar um­hverf­is­nefnd­ar.

         Niðurstaða þessa fundar:

         Af­greiðsla 156. fund­ar um­hverf­is­nefnd­ar sam­þykkt á 642. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

        • 7.7. Sorpa-út­boð á þjón­ustu við grennd­argáma fyr­ir papp­ír, plast og gler 201411077

         Er­indi Sorpu bs. varð­andi út­boð á þjón­ustu við grennd­argáma fyr­ir papp­ír, plast og gler. Bæj­ar­ráð vís­aði á 1189. fundi sín­um mál­inu til um­hverf­is­nefnd­ar til um­ræðu varð­andi stað­setn­ingu gámanna.

         Niðurstaða þessa fundar:

         Af­greiðsla 156. fund­ar um­hverf­is­nefnd­ar sam­þykkt á 642. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

        • 8. Þró­un­ar- og ferða­mála­nefnd - 46201501013F

         Fund­ar­gerð 46. fund­ar þró­un­ar-og ferða­mála­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 642. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

         • 8.1. Tjald­stæði Mos­fells­bæj­ar 201203081

          Rekstr­ar­yf­ir­lit vegna sum­ars­ins 2014 lagt fram.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 46. fund­ar þró­un­ar-og ferða­mála­nefnd­ar sam­þykkt á 642. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

         • 8.2. Þró­un­ar og ný­sköp­un­ar­við­ur­kenn­ing Mos­fells­bæj­ar 201304391

          Sett­ar upp tíma­setn­ing­ar um aug­lýs­ingu og af­hend­ingu við­ur­kenn­ing­ar­inn­ar fyr­ir árið 2015.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 46. fund­ar þró­un­ar-og ferða­mála­nefnd­ar sam­þykkt á 642. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

         • 8.3. Merk­ing sveita­býla í Mos­fells­sveit 201412263

          Óskað eft­ir merk­ing­um á göml­um sveita- og eyði­býl­um í Mos­fells­bæ.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 46. fund­ar þró­un­ar-og ferða­mála­nefnd­ar sam­þykkt á 642. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

         • 8.4. Bæk­ling­ur fyr­ir ferða­menn 201003315

          Kynnt þátttaka Mos­fells­bæj­ar í þema­korti um sund­laug­ar á höf­uð­borg­ar­svæð­inu.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 46. fund­ar þró­un­ar-og ferða­mála­nefnd­ar sam­þykkt á 642. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

         Fundargerðir til kynningar

         • 9. Af­greiðslufund­ur bygg­ing­ar­full­trúa - 258201501005F

          ,

          Fund­ar­gerð 258. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 642. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

          • 9.1. Ak­ur­holt 13,um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201501134

           Sveinn Árna­son Ak­ur­holti 13 Mos­fells­bæ sæk­ir um leyfi fyr­ir út­lits- og inn­an­húss fyr­ir­komu­lags­breyt­ing­um á báð­um hæð­um húss­ins að Ak­ur­holti 13 í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
           Stærð­ir húss: Kjall­ara­í­búð 171,4 m2, íbúð efri hæð 181,5 m2, sam­tals 1311,7 m3.

           Niðurstaða þessa fundar:

           Af­greiðsla 258. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 642. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

          • 9.2. Ak­ur­holt 14, um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201411281

           Bogi Ara­son Ak­ur­holti 14 Mos­fells­bæ sæk­ir um leyfi til að byggja garð­vegg úr stein­steypu, end­ur­byggja sól­stofu úr timbri og gleri og gera smá­vægi­leg­ar út­lits og fyr­ir­komu­lags­breyt­ing­ar á hús­inu nr. 14 við Ak­ur­holt í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
           Fyr­ir ligg­ur skrif­legt sam­þykki um­ráð­enda aðliggj­andi lóða.
           Stærð­ir húss: Kjall­ari 228,0 m2, íbúð­ar­rými 1. hæð 160,4 m2, sól­stofa 28,2 m2, bíl­geymsla 64,8 m2, sam­tals 1396,2 m3.

           Niðurstaða þessa fundar:

           Af­greiðsla 258. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 642. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

          • 9.3. Reykjalund­ur,um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi. 201412089

           Reykjalund­ur Mos­fells­bæ sæk­ir um leyfi fyr­ir smá­vægi­leg­um innri fyr­ir­komu­lags­breyt­ing­um á end­ur­hæf­ing­ar­mið­stöð í mats­hluta 7 að Reykjalundi sam­kvæmt fram­lögð­um gögn­um.
           Fyr­ir ligg­ur árit­un bruna­hönnuð­ar.

           Niðurstaða þessa fundar:

           Af­greiðsla 258. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 642. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

          • 9.4. Stórikriki 35, um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201411216

           Gskg fast­eign­ir ehf Arn­ar­höfða 1 Mos­fells­bæ sæk­ir um leyfi fyr­ir stærð­ar- og fyr­ir­komu­lags­breyt­ing­um á áð­ur­sam­þykktu ein­býl­is­húsi úr stein­steypu á lóð­inni nr. 35 við Stórakrika í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
           Stærð húss eft­ir breyt­ingu: Íbúð­ar­rými 165,4 m2, bíl­geymsla 34,3 m2, sam­tals 708,3 m3.

           Niðurstaða þessa fundar:

           Af­greiðsla 258. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 642. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

          • 9.5. Uglugata 31-33,um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201412400

           Planki ehf Vals­hól­um 2 Reykja­vík sæk­ir um leyfi til að byggja par­hús úr stein­steypu með inn­byggð­um bíl­geymsl­um á lóð­un­um nr. 31 og 33 við Uglu­götu í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
           Stærð Uglu­götu 31: íbúð­ar­rými 130,6 m2, bíl­geymsla 26,4 m2, sam­tals 623,2 m3.
           Stærð Uglu­götu 33: íbúð­ar­rými 130,6 m2, bíl­geymsla 26,4 m2, sam­tals 623,2 m3.

           Niðurstaða þessa fundar:

           Af­greiðsla 258. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 642. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

          • 9.6. Völu­teig­ur 7-11, um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201402177

           Björn Krist­ins­son Álfalandi 3 Reykja­vík sæk­ir um leyfi til að byggja millipall í ein­ingu 01.02 að Völu­teigi 7 í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
           Fyr­ir ligg­ur skrif­legt sam­þykki með­eig­enda á lóð­inni.
           Stærð millipalls 105,6 m2. Rúm­metra­stærð húss­ins breyt­ist ekki.

           Niðurstaða þessa fundar:

           Af­greiðsla 258. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 642. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

          • 10. Fund­ar­gerð 143. fund­ar Slökkvi­liðs höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins201501603

           Fundargerð 143. fundar Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins

           Fund­ar­gerð lögð fram.

           • 11. Fund­ar­gerð 15. fund­ar Heil­brigðis­eft­ir­lits Kjós­ar­svæð­is201501383

            Fundargerð 15. fundar Heilbrigðiseftirlits Kjósarsvæðis

            Fund­ar­gerð lögð fram.

            • 12. Fund­ar­gerð 16. fund­ar Heil­brigðis­eft­ir­lits Kjós­ar­svæð­is201501627

             Fundargerð 16. fundar Heilbrigðiseftirlits Kjósarsvæðis

             Fund­ar­gerð lögð fram.

             • 13. Fund­ar­gerð 342. fund­ar Stjórn­ar skíða­svæða höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins201501663

              Fundargerð 342. fundar Stjórnar skíðasvæða höfuðborgarsvæðisins

              Fund­ar­gerð lögð fram.

              • 14. Fund­ar­gerð 345. fund­ar Sorpu bs.201501258

               Fundargerð 345. fundar Sorpu bs.

               Fund­ar­gerð lögð fram.

               Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl.