12. júlí 2012 kl. 07:30,
2. hæð Helgafell
Fundinn sátu
- Hafsteinn Pálsson (HP) formaður
- Jónas Sigurðsson (JS) aðalmaður
- Jón Jósef Bjarnason (JJB) áheyrnarfulltrúi
- Kolbrún G Þorsteinsdóttir (KGÞ) 2. varamaður
- Ólafur Gunnarsson (ÓG) 1. varabæjarfulltrúi
- Haraldur Sverrisson bæjarstjóri
- Unnur Valgerður Ingólfsdóttir framkvæmdastjóri fjölskyldusviðs
Fundargerð ritaði
Unnur V. Ingólfsdóttir framkvæmdastjóri fjölskyldusviðs
Dagskrá fundar
Almenn erindi
1. Málefni fatlaðs fólks, yfirfærsla frá ríki til sveitarfélaga201008593
Áður á dagskrá 1078. fundr bæjarráðs þar sem óskað var umsagnar framkvæmdastjóra fjölskyldusviðs og fjölskyldunefndar. Hjálögð er umsögnin.
Til máls tóku: HP.
Samþykkt með þremur atkvæðum að samþykkja framlagða umsögn framkvæmdastjóra fjölskyldusviðs.2. Erindi Agnars Darra Gunnarssonar varðandi afnot af landi í Seljadal201206174
Áður á dagskrá 1079. fundr bæjarráðs þar sem óskað var umsagnar framkvæmdastjóra umhverfissviðs. Hjálögð er umsögnin.
Til máls tóku: HP.
Samþykkt með þremur atkvæðum að fela framkvæmdastjóra umhverfisssviðs að svara erindinu á grundvelli framlagðs minnisblaðs hans.3. Erindi Lagastoðar ehf. varðandi byggingarréttargjald201206027
Afgreiðslu erindisins var frestað á 1082. fundi bæjarráðs.
Til máls tóku: HP, JJB, HSv, ÓG, KGÞ og JS.
Samþykkt með þremur atkvæðum að verða ekki við beiðninni.4. Erindi Umhverfisráðuneytis varðandi umsögn um drög að landsáætlun um meðferð úrgangs201207020
Til máls tóku: HP og JS.
Samþykkt með þremur atkvæðum að vísa málinu til umsagnar framkvæmdastjóra umhverfissviðs og umhverfisnefndar.5. Erindi Lögreglustjóra höfuðborgarsvæðisins, umsagnarbeiðni rekstrarleyfis201207057
Til máls tóku: HP, JS og HSv.
Samþykkt með þremur atkvæðum að bæjarráð Mosfellsbæjar geri fyrir sitt leyti ekki athugasemd við starfsleyfið.6. Stígur meðfram Vesturlandsvegi201102165
Til máls tóku: HP, JJB og HSv.
Samþykkt með þremur atkvæðum að taka tilboðinu og tekið er undir orð framkvæmdastjóra umhverfissviðs um að tilkoma stígsins er mikilvæg samgöngubót.7. Erindi Innanríkisráðuneytisins þar sem óskað er upplýsinga Mosfellsbæjar vegna framkominnar kæru A201207039
Kæra til Innanríkisráðuneytisins á hendur Mosfellsbæ lögð fram til kynningar.
Til máls tóku: HP, HSv, JJB og JS.
Kæran lögð fram til kynningar. Bæjarstjóri mun svara ráðuneytinu.8. Erindi Innanríkisráðuneytisins þar sem óskað er upplýsinga Mosfellsbæjar vegna framkominnar kæru B201207040
Kæra til Innanríkisráðuneytisins á hendur Mosfellsbæ lögð fram til kynningar.
Til máls tóku: HP, HSv, JJB og JS.
Kæran lögð fram til kynningar. Bæjarstjóri mun svara ráðuneytinu.9. Úrskurðarnefnda upplýsingamála, kæra vegna afgreiðslu á beiðni um upplýsingar201207046
Kæra til Innanríkisráðuneytisins/ Úrskurðarnefndar upplýsingamála á hendur Mosfellsbæ lögð fram til kynningar.
Til máls tóku: HP, HSv, JJB og JS.
Kæran lögð fram til kynningar. Bæjarstjóri mun svara úrskurðarnefndinni.
Fundargerðir til staðfestingar
10. Fræðslunefnd Mosfellsbæjar - 269201206027F
Fundargerð 269. fundar fræðslunefndar lögð fram til afgreiðslu á 1083. fundi bæjarráðs eins og einstök erindi bera með sér.
10.1. Erindi, tillögur (verkefnahóps 5) vegna tónlistarskóla og listmenntun 201206101
Vísað til umsagnar framkvæmdastjóra fræðslusviðs og fræðslunefndar frá 1078. fundi bæjarráðs.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 269. fundar varðandi umsögn til bæjarráðs lögð fram á 1083. fundi bæjarráðs.
10.2. Úttekt ráðuneytis á stærðfræðikennslu í 8 grunnskólum 201206025
Lagt fram til upplýsinga
Niðurstaða þessa fundar:
Til máls tóku: HP, JJB og KGÞ.$line$Erindið var lagt fram á 269. fundi fræðslunefndar. Lagt fram á 1083. fundi bæjarráðs.
10.3. Krikaskóli - erindi til mennta- og menningarmálaráðuneytis um að gerast þróunarskóli á grundvelli 44. gr. grunnskólalaga nr. 91/2008. 201109309
Lagt fram.
Niðurstaða þessa fundar:
Erindið var lagt fram á 269. fundi fræðslunefndar. Lagt fram á 1083. fundi bæjarráðs.
10.4. Skólastjórn Lágafellsskóla 201006288
Tillögur um skipan skólastjórnunar við Lágafellsskóla lagðar fram til staðfestingar.
Niðurstaða þessa fundar:
Til máls tóku: HP, JS og ÓG.$line$Afgreiðsla 269. fundar fræðslunefndar, að einn skólastjóri verði við Lágafellsskóla o.fl., samþykkt á 1083. fundi bæjarráðs með þremur atkvæðum.
10.5. Skýrsla vinnuhóps um sérkennslu og sérfræðiþjónustu leik- og grunnskóla Mosfellsbæjar 201103249
Skýrsla vinnhóps og tillögur lagðar fram til staðfestingar.
Niðurstaða þessa fundar:
Til máls tóku: JS, HP og KGÞ.$line$Afgreiðsla 269. fundar fræðslunefndar, þar sem lagt er til við bæjarstjórn á grunni tillagna vinnuhópsins að stofna sérdeildir við Lágafellsskóla, Varmárskóla o.fl., samþykkt á 1083. fundi bæjarráðs með þremur atkvæðum.
10.6. Erindi kennara um stjórnun í Varmárskóla 201206080
Kynnt er staða mála vegna samskiptavanda í Varmárskóla.
Málið er jafnframt tekið fyrir að beiðni fulltrúa Íbúahreyfingarinnar.Niðurstaða þessa fundar:
Erindið var kynnt á 269. fundi fræðslunefndar. Lagt fram á 1083. fundi bæjarráðs.
10.7. Verkefnalisti Staðardagskrár 21 í Mosfellsbæ 2012 201202171
Drög að verkefnalista Staðardagskrár 21 í Mosfellsbæ fyrir árið 2012 send frá umhverfisnefnd til fræðslunefndar til umsagnar
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 269. fundar varðandi umsögn til umhverfisnefndar lögð fram á 1083. fundi bæjarráðs.
11. Menningarmálanefnd Mosfellsbæjar - 166201206020F
Fundargerð 166. fundar menningamálanefndar lögð fram til afgreiðslu á 1083. fundi bæjarráðs eins og einstök erindi bera með sér.
11.1. Listasalur Mosfellsbæjar - úthlutanir 2012-13 201206247
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 166. fundar menningamálanefndar, varðandi tillögur um úthlutanir, samþykkt á 1083. fundi bæjarráðs með þremur atkvæðum.
11.2. Lýðræðisstefna Mosfellsbæjar 201206254
Niðurstaða þessa fundar:
Erindið kynnt á 166. fundi menningamálanefndar. Lagt fram á 1083. fundi bæjarráðs.
11.3. Stefnumótun í menningarmálum 200603117
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 166. fundar menningamálanefndar, varðandi opin fund um stefnu í menningarmálum, samþykkt á 1083. fundi bæjarráðs með þremur atkvæðum.
11.4. Verkefnalisti Staðardagskrár 21 í Mosfellsbæ 2012 201202171
Drög að verkefnalista Staðardagskrár 21 í Mosfellsbæ fyrir árið 2012 send frá umhverfisnefnd til menningarmálanefndar til umsagnar
Niðurstaða þessa fundar:
Erindið lagt fram á 166. fundi menningamálanefndar. Lagt fram á 1083. fundi bæjarráðs.
11.5. Bæjarlistamaður 2012 201206009
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 166. fundar menningamálanefndar, þar sem tillögur voru til umfjöllunar lagt fram á 1083. fundi bæjarráðs.
12. Menningarmálanefnd Mosfellsbæjar - 167201206023F
Fundargerð 167. fundar menningamálanefndar lögð fram til afgreiðslu á 1083. fundi bæjarráðs eins og einstök erindi bera með sér.
13. Menningarmálanefnd Mosfellsbæjar - 168201206024F
Fundargerð 168. fundar menningamálanefndar lögð fram til afgreiðslu á 1083. fundi bæjarráðs eins og einstök erindi bera með sér.
13.1. Bæjarhátíðin Í túninu heima 2012 201206310
Niðurstaða þessa fundar:
Til máls tóku: HP, JJB, HSv og JS.$line$Afgreiðsla 168. fundar menningamálanefndar, um samstarfsverkefni nefnda varðandi aðkomu að bæjarhátíðinni, samþykkt á 1083. fundi bæjarráðs með þremur atkvæðum.
Fundargerðir til kynningar
14. Fundargerð 171. fundar Strætó bs.201207051
Til máls tóku: HP, HSv, ÓG, KGÞ og JS.
Fundargerð 171. fundar Strætó bs. lögð fram til kynningar á 1083. fundi bæjarráðs.15. Fundargerð 4. fundar Heilbrigðiseftirlits Kjósarsvæðis201207019
Fundargerð 4. fundar Heilbrigðiseftirlits Kjósarsvæðis lögð fram til kynningar á 1083. fundi bæjarráðs.
16. Fundargerð 798. fundar Sambands íslenskra sveitarfélaga201207053
Fundargerð 798. fundar Stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga lögð fram til kynningar á 1083. fundi bæjarráðs.