Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

4. júní 2014 kl. 16:30,
2. hæð Helgafell


Fundinn sátu

  • Karl Tómasson Forseti
  • Hafsteinn Pálsson (HP) 1. varaforseti
  • Kolbrún G Þorsteinsdóttir (KGÞ) 2. varaforseti
  • Bryndís Haraldsdóttir (BH) aðalmaður
  • Haraldur Sverrisson aðalmaður
  • Jón Jósef Bjarnason (JJB) aðalmaður
  • Jónas Sigurðsson (JS) aðalmaður
  • Þórður Björn Sigurðsson 1. varabæjarfulltrúi
  • Stefán Ómar Jónsson (SÓJ) framkvæmdastjóri stjórnsýslusviðs

Fundargerð ritaði

Stefán Ómar Jónsson bæjarritari


Dagskrá fundar

Fundargerðir til staðfestingar

  • 1. Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar - 1166201405014F

    Fund­ar­gerð 1166. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til af­greiðslu á 628. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

    • 1.1. Ósk um um­sögn að til­lögu að starfs­leyfi fyr­ir Sorpu bs. 201304249

      Minn­is­blað um­hverf­is­sviðs Mos­fells­bæj­ar vegna nýs starfs­leyf­is fyr­ir urð­un­ar­stað SORPU bs. í Álfs­nesi lagt fyr­ir bæj­ar­ráð. Áætl­að­ur er kynn­ing­ar­fund­ur í Lista­sal þann 27. maí næst­kom­andi.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1166. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 628. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

    • 1.2. Lýð­ræð­is­stefna Mos­fells­bæj­ar 201206254

      Lögð fram grein­ar­gerð Lýð­ræð­is­stefnu vegna 2013.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1166. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram á 628. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

    • 1.3. Nýr skóli við Æð­ar­höfða 201403051

      Óskað er eft­ir heim­ild bæj­ar­ráðs til þess að við­hafa verð­könn­un og út­boð vegna jarð­vinnu sem og flutn­ing skóla­stofa frá skóla­lóð Lága­fells­skóla á lóð við Æð­ar­höfða.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1166. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 628. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

    • 1.4. Er­indi Skúla Thor­ar­en­sen varð­andi lög­heim­ili að Laut 201404103

      Skúli Thor­ar­en­sen ósk­ar eft­ir því að fá að skrá lög­heim­ili sitt að Laut í Mos­fells­bæ.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1166. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 628. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

    • 1.5. Er­indi Al­þing­is varð­andi um­sögn um frum­varp til laga um op­in­ber fjár­mál 201405156

      Er­indi Al­þing­is varð­andi um­sögn um frum­varp til laga um op­in­ber fjár­mál, 508. mál.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1166. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram á 628. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

    • 2. Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar - 1167201405019F

      Fund­ar­gerð 1167. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til af­greiðslu á 628. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

      • 2.1. Tungu­veg­ur - Skeið­holt 201212187

        Óskað er heim­ild­ar bæj­ar­ráðs til þess að bjóða út 2. áfanga Tungu­veg­ar ásamt hring­torgi á mót­um Skeið­holts og Þver­holts.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1167. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 628. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

      • 2.2. End­ur­gerð lóð­ar við Lága­fells­skóla 201311298

        Óskað er heim­ild­ar bæj­ar­ráðs til að bjóða út end­ur­gerð lóð­ar við Lága­fells­skóla.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1167. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 628. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

      • 2.3. End­ur­gerð lóð­ar við Varmár­skóla 201405291

        Óskað er heim­ild­ar bæj­ar­ráðs til þess að bjóða út 1. áfanga lóð­ar við Varmár­skóla skv. með­fylgj­andi upp­drátt­um.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1167. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 628. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

      • 2.4. Er­indi Heil­brigðis­eft­ir­lits Kjós­ar­svæð­is um hreins­un of­an­vatns í Mos­fells­bæ 201403460

        Um­sögn fram­kvæmda­stjóra um­hverf­is­sviðs um er­indi Heil­brigðis­eft­ir­lits Kjós­ar­svæð­is þar sem eft­ir­lit­ið hvet­ur til þess að Mos­fells­bær láti kort­leggja þá staði sem æski­legt er að hreinsa of­an­vatn frá íbúð­ar og iðn­að­ar­hverf­um.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1167. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 628. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

      • 2.5. Er­indi Snarks ehf varð­andi gerð tón­list­ar­mynd­bands 201405018

        Um­sögn fram­kvæmda­stjóra um­hverf­is­sviðs um er­indi Snarks ehf varð­andi gerð tón­list­ar­mynd­bands sem hef­ur það að mark­miði að auka um­hverfis­vit­und ungs fólks á aldr­in­um 15-25 ára og auka áhuga þeirra á flokk­un og end­ur­vinnslu á sorpi.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1167. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 628. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

      • 2.6. Er­indi Hesta­manna­fé­lags­ins Harð­ar varð­andi lýs­ingu á reið­leið 201405260

        Er­indi Hesta­manna­fé­lags­ins Harð­ar þar sem óskað er eft­ir því að sett verði upp lýs­ingu á reið­leið við Leiru­vog.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1167. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 628. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

      • 2.7. At­vinnu­átak 201405281

        At­vinnu­átak þar sem til­tek­inn fjöldi at­vinnu­lausra ein­stak­linga fær boð um starfstengd úr­ræði í þrjá mán­uði.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1167. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 628. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

      • 3. Skipu­lags­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 369201405016F

        Fund­ar­gerð 369. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 628. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

        • 3.1. Krika­hverfi, deili­skipu­lags­breyt­ing­ar 2012 201210297

          Gerð var grein fyr­ir sam­ráði við íbúa um breyt­ing­ar á hverfis­torgi, sem eru einn þátt­ur í nokkr­um deili­skipu­lags­breyt­ing­um í Krika­hverfi, sem und­ir­bún­ar hafa ver­ið.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 369. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar lögð fram á 628. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

        • 3.2. Mála­listi skipu­lags­nefnd­ar 201303075

          Lagt fram upp­fært yf­ir­lit yfir stöðu mála á sviði skipu­lags­nefnd­ar, sbr. bók­un á 368. fundi.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 369. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar lögð fram á 628. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

        • 3.3. Gerplustræti 31-37, er­indi um deili­skipu­lags­breyt­ingu 201405094

          Með bréfi mótt. 7. maí 2014 ósk­ar Óli Páll Snorra­son f.h. Grafar­holts ehf. eft­ir heim­ild til að gera til­lögu að breyt­ing­um á deili­skipu­lagi, þann­ig að bygg­ing­ar­reit­ur minnki, íbúð­um fjölgi um eina og að öll bíla­stæði á lóð verði of­anjarð­ar, sbr. meðf. teikn­ing­ar. Frestað á 368. fundi.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 369. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 628. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

        • 3.4. Vefara­stræti 1-5, er­indi um deili­skipu­lags­breyt­ingu 201405095

          Með bréfi mótt. 7. maí 2014 ósk­ar Óli Páll Snorra­son f.h. Grafar­holts ehf. eft­ir heim­ild til að gera til­lögu að breyt­ing­um á deili­skipu­lagi, þann­ig að bygg­ing­ar­reit­ur minnki, íbúð­um fjölgi um þrjár að öll bíla­stæði á lóð verði of­anjarð­ar og að stærri hluti svala megi ganga 1,5 m út fyr­ir bundna bygg­ing­ar­línu, sbr. meðf. teikn­ing­ar. Frestað á 368. fundi.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 369. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 628. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

        • 3.5. Er­indi Hesta­manna­fé­lags­ins um mögu­lega stækk­un á hest­húsa­hverfi 200701150

          Upp­rifj­un á stöðu máls­ins, en í mars 2010 lágu fyr­ir meðf. drög að "þétt­ingu" byggð­ar í hverf­inu, sem send voru Hesta­manna­fé­lag­inu til um­sagn­ar. Einn­ig lögð fram upp­færð drög að til­lögu dags. í apríl 2014. Frestað á 368. fundi.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 369. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar lögð fram á 628. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

        • 3.6. Eg­ils­mói 5, um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201405023

          Marí­anna Gunn­ars­dótt­ir Eg­ils­móa 5 (Brávöll­um) sæk­ir um leyfi til að breyta notk­un bíl­geymslu í íbúð­ar­rými og stækka íbúð­ar­hús­ið að Eg­ils­móa 5 sam­kvæmt fram­lögð­um gögn­um. Bygg­ing­ar­full­trúi vís­ar er­ind­inu til með­ferð­ar hjá skipu­lags­nefnd með vís­an til 1. mgr. 44. gr. skipu­lagslaga. Frestað á 368. fundi.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 369. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 628. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

        • 3.7. Reykja­dal­ur 2, um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201405076

          Bára Sig­urð­ar­dótt­ir Engja­vegi 3 Mos­fells­bæ, sæk­ir um leyfi til að stækka íbúð­ar­hús­ið í Reykja­dal 2 sam­kvæmt fram­lögð­um gögn­um. Fyr­ir ligg­ur sam­þykkt deili­skipu­lag fyr­ir lóð­ina. Bygg­ing­ar­full­trúi ósk­ar eft­ir um­fjöllun skipu­lags­nefnd­ar um er­ind­ið, þar sem teikn­ing­arn­ar gera ráð fyr­ir tveim­ur íbúð­um. Frestað á 368. fundi.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 369. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 628. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

        • 3.8. Er­indi eig­enda sex lóða við Reykja­hvol um skipu­lags­breyt­ingu 201305136

          Lagt fram við­bótar­er­indi Finns Inga Her­manns­son­ar dags. 19.5.2014 þar sem óskað er eft­ir að gert verði ráð fyr­ir par­hús­um á tveim­ur lóð­anna í stað ein­býl­is­húsa.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 369. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 628. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

        • 3.9. Æð­ar­höfði 2, fyr­ir­spurn um bygg­ing­ar­leyfi 201405258

          Fyr­ir­spurn Batte­rís­ins arki­tekta um bygg­ing­ar­leyfi fyr­ir 5 fær­an­leg­um kennslu­stof­um á lóð­inni skv. með­fylgj­andi gögn­um. Bygg­ing­ar­full­trúi ósk­ar eft­ir af­stöðu nefnd­ar­inn­ar til þess hvort bygg­ingaráformin geti fall­ið und­ir 3. mgr. 43. gr. skipu­lagslaga um óveru­leg frá­vik frá skipu­lagi, en stof­urn­ar fara út fyr­ir bygg­ing­ar­reit gild­andi deili­skipu­lags.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 369. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 628. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

        • 3.10. Skuld 124367, um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201405257

          Tek­ið fyr­ir er­indi Guð­rún­ar Jóns­dótt­ur þar sem spurst er fyr­ir um leyfi til að breyta bíl­skúr við íbúð­ar­hús­ið Skuld í íbúð­ar­hús­næði. Bygg­ing­ar­full­trúi ósk­ar eft­ir af­stöðu skipu­lags­nefnd­ar til er­ind­is­ins.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 369. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 628. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

        • 3.11. Helga­fells­hverfi 1. áfangi - breyt­ing á deili­skipu­lagi við Vefara­stræti 201401642

          Lögð fram ný og breytt til­laga að breyt­ing­um á deili­skipu­lagi, unn­in af kurtog­pí arki­tekt­um fyr­ir Höml­ur 1 ehf.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 369. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 628. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

        • 3.12. Lax­nes 1, deili­skipu­lag reið­leið­ar og ak­veg­ar. 201206187

          Mál­ið tek­ið til um­fjöll­un­ar að beiðni Jó­hann­es­ar B Eð­varðs­son­ar.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 369. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar lögð fram á 628. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

        Fundargerðir til kynningar

        • 4. Af­greiðslufund­ur bygg­ing­ar­full­trúa - 245201405017F

          Lögð fram fundargerð afgreiðslufundar byggingarfulltrúa.

          Af­greiðsla 245. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram á 628. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

          • 4.1. Desja­mýri 7, um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201403427

            Odds­mýri ehf. Rétt­ar­hvoli 11 Mos­fells­bæ sæk­ir um leyfi til að byggja þrjú geymslu­hús úr timbri á lóð­inni nr. 7 við Desja­mýri í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
            Stærð: Mats­hluti 01, 1405,9 m2, 4673,6 m3,
            mats­hluti 02, 1403,9 m2, 4670,0 m3,
            mats­hluti 03, 881,0 m2, 3354,8 m3.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 245. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 628. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

          • 4.2. Laxa­tunga 65, um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201404364

            Vikt­or Krist­manns­son Þing­holts­braut 15 Kópa­vogi sæk­ir um leyfi til að byggja tveggja hæða ein­býl­is­hús með bíl­geymslu og auka­í­búð á lóð­inni nr. 65 við Laxa­tungu sam­kvæmt fram­lögð­um gögn­um.
            Stærð: Neðri hæð, auka­í­búð 61,1 m2, að­al­íbúð 103,0 m2
            efri hæð, íbúð 120,2 m2, bíl­geymsla 43,9 m2, sam­tals 978,5 m3.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 245. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 628. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

          • 4.3. Svölu­höfði 24, um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201405233

            Jó­hann­es Þorkels­son Svölu­höfða 24 Mos­fells­bæ sæk­ir um leyfi til að stækka úr timbri sól­stofu við hús­ið nr. 24 við Svölu­höfða sam­kvæmt fram­lögð­um gögn­um.
            Stækk­un sól­stofu 9,7 m2, 37,5 m3.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 245. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 628. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

          • 4.4. Æð­ar­höfði 2, fyr­ir­spurn um bygg­ing­ar­leyfi 201405258

            Fyr­ir­spurn Batte­rís­ins arki­tekta fh. Mos­fells­bæj­ar um bygg­ing­ar­leyfi fyr­ir 5 fær­an­leg­ar kennslu­stof­ur og tengi­bygg­ing­ar úr timbri á lóð­inni nr. 2 við Æð­ar­höfða.
            Stof­urn­ar fara lít­il­lega út fyr­ir bygg­ing­ar­reit gild­andi deili­skipu­lags og er óskað eft­ir því að frá­vik sé tal­ið óveru­legt sbr. 3. mgr. 43. gr. skipu­lagslaga.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 245. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 628. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

          • 5. Fund­ar­gerð 10. fund­ar Heil­brigðis­eft­ir­lits Kjós­ar­svæð­is201405337

            .

            Fund­ar­gerð 10. fund­ar Heil­brigðis­eft­ir­lits Kjós­ar­svæð­is frá 26. maí 2014 lögð fram á 628. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

            • 6. Fund­ar­gerð 132. fund­ar Slökkvi­liðs höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins201405194

              .

              Fund­ar­gerð 132. fund­ar Slökkvi­liðs höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins frá 16. maí 2014 lögð fram á 628. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

              • 7. Fund­ar­gerð 336. fund­ar Sorpu bs.201405320

                .

                Fund­ar­gerð 336. fund­ar Sorpu bs. frá 26. maí 2014 lögð fram á 628. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                • 8. Fund­ar­gerð 47. fund­ar Svæð­is­skipu­lags­nefnd­ar höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins201405251

                  .

                  Fund­ar­gerð 47. fund­ar Svæð­is­skipu­lags­nefnd­ar höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins frá 2. maí 2014 lögð fram á 628. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                  • 9. Fund­ar­gerð 48. fund­ar Svæð­is­skipu­lags­nefnd­ar höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins201405340

                    .

                    Fund­ar­gerð 48. fund­ar Svæð­is­skipu­lags­nefnd­ar höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins frá 26. maí 2014 lögð fram á 628. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                    • 10. Fund­ar­gerð 816. fund­ar Sam­bands ís­lenskra sveit­ar­fé­laga201405250

                      .

                      Fund­ar­gerð 816. fund­ar Sam­band ís­lenskra sveit­ar­fé­laga frá 16. maí 2014 lögð fram á 628. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                      Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl.