16. janúar 2019 kl. 16:45,
2. hæð Helgafell
Fundinn sátu
- Bjarki Bjarnason (BBj) Forseti
- Stefán Ómar Jónsson (SÓJ) 1. varaforseti
- Kolbrún G Þorsteinsdóttir (KGÞ) 2. varaforseti
- Ásgeir Sveinsson (ÁS) aðalmaður
- Örlygur Þór Helgason (ÖÞH)
- Valdimar Birgisson (VBi) aðalmaður
- Haraldur Sverrisson aðalmaður
- Ólafur Ingi Óskarsson (ÓIÓ) 1. varabæjarfulltrúi
- Rúnar Bragi Guðlaugsson (RBG) aðalmaður
- Arnar Jónsson forstöðumaður þjónustu- og samskiptadeildar
Fundargerð ritaði
Arnar Jónsson forstöðumaður þjónustu- og samskiptadeildar
Dagskrá fundar
Fundargerð
1. Bæjarráð Mosfellsbæjar - 1379201812009F
Afgreiðsla 1379. fundar bæjarráðs samþykkt á 731. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
1.1. Til umsagnar - reglugerð um gerð stefnumótandi áætlunar ríkisins um málefni sveitarfélaga 201812035
Til umsagnar - reglugerð um gerð stefnumótandi áætlunar ríkisins um málefni sveitarfélaga
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1379. fundar bæjarráðs samþykkt á 731. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
1.2. Beiðni um styrkveitingu 2019 201812037
Neytendasamtökin - beiðni um styrk fyrir árið 2019
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1379. fundar bæjarráðs samþykkt á 731. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
1.3. Ný reglugerð Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga í samráðsgátt - til umsagnar 201811071
Umsögn fjármálastjóra Mosfellsbæjar um reglugerð um Jöfnunarsjóð sveitarfélaga.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1379. fundar bæjarráðs samþykkt á 731. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
1.4. Fjárhagsáætlun Mosfellsbæjar 2019-2022 201805277
Tillaga að breytingu á gjaldskrá dagforeldra frá 1. janúar 2019 samkvæmt ákvæðum þjónustusamnings og vegna lækkunar á hlutdeild foreldra frá 1. ágúst 2019.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1379. fundar bæjarráðs samþykkt á 731. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
1.5. Umboð til kjarasamningsgerðar 201812049
Samband íslenskra sveitarfélaga óskar eftir umboði til kjarasamningsgerðar
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1379. fundar bæjarráðs samþykkt á 731. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
1.6. Könnun um nöfn á nýbýlum og breytingar á nöfnum býla 201812051
Könnun um nöfn á nýbýlum og breytingar á nöfnum býla
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1379. fundar bæjarráðs samþykkt á 731. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
1.7. Þrettándabrenna og flugeldasýning - ný staðsetning 201810077
Umsögn framkvæmdastjóra umhverfissviðs og tómstundafulltrúa um erindi Hestamannafélagsins Harðar vegna þrettándabrennu og flugeldasýningar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1379. fundar bæjarráðs samþykkt á 731. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
1.8. Stefnumótun Mosfellsbæjar 2017 201702305
Minnisblað um innleiðingu framtíðarsýnar og áherslna Mosfellsbæjar 2017-2027.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1379. fundar bæjarráðs samþykkt á 731. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
2. Bæjarráð Mosfellsbæjar - 1380201812017F
Afgreiðsla 1380. fundar bæjarráðs samþykkt á 731. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
2.1. Umsókn um framkvæmdaleyfi - breikkun á reiðstíg frá Tunguvegi að athafnasvæði við nýtt knatthúss við Varmá. 201812176
Framkvæmdaleyfi við hesthúsastíg við Varmá.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1380. fundar bæjarráðs samþykkt á 731. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
2.2. Tillaga til þingsályktunar um áætlun árin 2019-2022 um aðgerðir gegn ofbeldi og afleiðingum þess 201812137
Tillaga til þingsályktunar um áætlun árin 2019-2022 um aðgerðir gegn ofbeldi og afleiðingum þess
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1380. fundar bæjarráðs samþykkt á 731. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
2.3. Kolefnisbinding á Mosfellsheiði 201812139
Kolefnisbinding á Mosfellsheiði
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1380. fundar bæjarráðs samþykkt á 731. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
2.4. Kæra vegna úthlutunar lóða til búsetu í Brekkukotslandi 201812187
Kæra vegna úthlutunar lóða til búsetu í Brekkukotslandi - frestur til að gera athugasemdir er til 11. janúar 2019
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1380. fundar bæjarráðs samþykkt á 731. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
2.5. Fyrirspurn um fjárframlög sveitarfélaga til stjórnmálasamtaka 201812190
Fyrirspurn um fjárframlög sveitarfélaga til stjórnmálasamtaka - svar óskast eigi síðar en 19. des.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1380. fundar bæjarráðs samþykkt á 731. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
2.6. Tillaga til þingsályktunar um að efla íslensku sem opinbert mál á Íslandi 201812200
Tillaga til þingsályktunar um að efla íslensku sem opinbert mál á Íslandi - umsögn berist fyrir 14. janúar
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1380. fundar bæjarráðs samþykkt á 731. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
2.7. Tillaga til þingsályktunar um samgönguáætlun 2019-2033 201810168
Lögð er fram umbeðin umsögn framkvæmdastjóra umhverfissviðs um Samgönguáætlun fyrir tímabilið 2019-2023
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1380. fundar bæjarráðs samþykkt á 731. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
2.8. Frumvarp til laga um samskiptaráðgjafa íþrótta- og æskulýðsstarfs 201812201
Frumvarp til laga um samskiptaráðgjafa íþrótta- og æskulýðsstarfs
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1380. fundar bæjarráðs samþykkt á 731. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
2.9. Samningar við Eldingu líkamsrækt 201412010
Tillaga um framlengingu á samstarfssamning við Eldingu um eitt ár
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1380. fundar bæjarráðs samþykkt á 731. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
2.10. Málefni Skálatúns 201811033
Erindi Skálatúns varðandi fjármál.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1380. fundar bæjarráðs samþykkt á 731. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3. Bæjarráð Mosfellsbæjar - 1381201901005F
Afgreiðsla 1381. fundar bæjarráðs samþykkt á 731. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3.1. Endurskoðun hjá Mosfellsbæ 201712306
Endurnýjað bréf um lýsing starfa endurskoðanda og ábyrgðar endurskoðanda lagt fram ásamt kynningu í upphafi endurskoðunar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1381. fundar bæjarráðs samþykkt á 731. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3.2. Ósk um fulltrúa í vatnasvæðanefnd 201812307
Ósk um fulltrúa í vatnasvæðanefnd - tilnefning óskast fyrir 14. janúar
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1381. fundar bæjarráðs samþykkt á 731. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3.3. Umsókn Krabbameinsfélags Höfuðborgarsvæðisins um styrk 201812356
Umsókn um 300.000 kr. styrk
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1381. fundar bæjarráðs samþykkt á 731. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3.4. Endurskoðun kosningalaga - óskað eftir athugasemdum 201812358
Starfshópur um endurskoðun kosningarlaga tekur til starfa - óskað athugasemda fyrir 22. jan. nk
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1381. fundar bæjarráðs samþykkt á 731. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3.5. Kæra vegna synjunar á efnistöku í Hrossadal 201812360
Kæra vegna synjunar Miðdals ehf á efnistöku í Hrossadal
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1381. fundar bæjarráðs samþykkt á 731. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3.6. Fjárhagsáætlun Mosfellsbæjar 2019-2022 201805277
Staðfesting á gjaldskrám að fenginni umsögn Heilbrigðiseftirlits
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1381. fundar bæjarráðs samþykkt á 731. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
4. Fjölskyldunefnd Mosfellsbæjar - 277201812013F
Afgreiðsla 277. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 731. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
4.1. Trúnaðarmálafundur 2018-2022 - 1234 201812015F
Fundargerð til staðfestingar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 277. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 731. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
4.2. Samantekt um þjónustu 2018 201807012
Máli frestað á fundum fjölskyldunefndar nr. 274 og 275.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 277. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 731. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
4.3. Neyðarskýli Reykjavíkurborgar, gistináttagjald 201811349
Erindi velferðarsviðs Reykjavíkurborgar um gistináttagjald fyrir íbúa annarra sveitarfélaga í neyðarskýlum borgarinnar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 277. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 731. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
4.4. Stuðningsheimili fyrir börn með vímuefnavanda 201812191
Upplýsingar um stuðningsheimili og lögbann
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 277. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 731. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
4.5. Breyting á reglum um ferðaþjónustu fatlaðs fólks. 201812207
Drög að breytingu á reglum um ferðaþjónustu fatlaðs fólks.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 277. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 731. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
4.6. Lög um málefni fatlaðs fólks með langvarandi stuðningsþarfir-reglugerðir 201812192
Reglugerðir við lög um málefni fatlaðs fólks með langvarandi stuðningsþarfir lagðar fram til kynningar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 277. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 731. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- FylgiskjalReglugerð nr. 1035-2018 um biðlista, forgangsröðun og úrræði á biðtíma eftir þjónustu.pdfFylgiskjalReglugerð nr. 1033-2018 um starfsleyfi til félagasamtaka, sjálfseingarstofnana og annarra þjónustu og rekstraaðila sem veita þjónustu við faltað fólk..pdfFylgiskjalReglugerð nr. 1036-2018 um eftirlit og eftirfylgni vegna þjónustu við fatlað fólk með langvarandi stuðningsþarfir.pdfFylgiskjalReglugerð nr. 1037-2018 um starfsemi og aðbúnað á skammtímadvalarstöðum..pdfFylgiskjalReglugerð nr. 1038-2018 um búsetu fyrir börn með þroska- og geðraskanir..pdfFylgiskjalReglugerð nr.1039-2018 um breytingu á rg. um húsnæðisúrræði fyrir fatlað fólk nr. 370-2016-.pdf
5. Íþrótta- og tómstundanefnd Mosfellsbæjar - 226201901003F
Afgreiðsla 226. fundar íþrótta-og tómstundanefndar samþykkt á 731. fundi bæjarstjórnar níu atkvæðum.
5.1. Ungt fólk 2018 201805112
Á fundinn mætir fulltrúi frá Rannsókn og greiningu og kynnir niðurstöður könnunar sem að lögð var fyrir nemendur í 8.9. og 10. bekk árið 2018.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 226. fundar íþrótta-og tómstundanefndar samþykkt á 731. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
5.2. Kjör Íþróttakarls og íþróttakonu Mosfellsbæjar 2018 201901034
Farið yfir verkferla og fl. vegna kjörs á íþróttakarli og íþróttakonu Mosfellsbæjar
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 226. fundar íþrótta-og tómstundanefndar samþykkt á 731. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
5.3. Samstarfssamningar við íþrótta og tómstundafélög 2018-2021 201804394
Samstarfssamningur við Ungmennafélagið Aftureldingu lagður fram og kynntur
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 226. fundar íþrótta-og tómstundanefndar samþykkt á 731. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
5.4. Nýting frístundaávísanna 2017-18 201901033
Nýting frístundaávísanna 2017-18
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 226. fundar íþrótta-og tómstundanefndar samþykkt á 731. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
6. Lýðræðis- og mannréttindanefnd - 1201812010F
Afgreiðsla 1. fundar lýðræðis-og mannréttindanefndar samþykkt á 731. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
6.1. Lýðræðis- og mannréttindanefnd 201812153
Samþykkt fyrir lýðræðis- og mannréttindanefnd lögð fram til kynningar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1. fundar lýðræðis-og mannréttindanefndar samþykkt á 731. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
6.2. Fjárhagsáætlun Mosfellsbæjar 2019-2022 201805277
Fjárhagsáætlun 2019 lögð fram.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1. fundar lýðræðis-og mannréttindanefndar samþykkt á 731. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
6.3. Lýðræðisstefna Mosfellsbæjar 201206254
Lýðræðisstefna Mosfellsbæjar lögð fram til kynningar
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1. fundar lýðræðis-og mannréttindanefndar samþykkt á 731. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
6.4. Okkar Mosó 201701209
Samantekt vegna framkvæmdar lýðræðisverkefnisins Okkar Mosó á árinu 2017. Á fundinn mæta Tómas Guðberg Gíslason umhverfisstjóri og Óskar Þór Þráinsson verkefnastjóri skjalamála og rafrænnar þjónustu.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1. fundar lýðræðis-og mannréttindanefndar samþykkt á 731. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
6.5. Verkefni mannauðsstjóra á sviði jafnréttismála 201812157
Mannauðsstjóri Mosfellsbæjar kemur á fundinn og segir frá hlutverki og verkefnum mannauðsstjóra á sviði jafnréttismála.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1. fundar lýðræðis-og mannréttindanefndar samþykkt á 731. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
7. Menningar- og nýsköpunarnefnd - 3201901004F
Afgreiðsla 3. fundar menningar-og nýsköpunarnefndar samþykkt á 731. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
7.1. Vetrarhátíð 2019 201901077
Lögð fram drög að dagskrá Bókasafns Mosfellsbæjar og Listasalar Mosfellsbæjar á Safnanótt 8. febrúar nk.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 3. fundar menningar-og nýsköpunarnefndar samþykkt á 731. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
7.2. Kynning á starfsemi Bókasafns Mosfellssbæjar 2019 201901080
Forstöðumaður bókasafns kynnir starfsemi Bókasafns Mosfellsbæjar í safninu.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 3. fundar menningar-og nýsköpunarnefndar samþykkt á 731. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
8. Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar - 474201812018F
Afgreiðsla 474. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 731. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
8.1. Starfsáætlun skipulagsnefndar 2019 201811057
Lögð fram tillaga að starfsáætlun skipulagsnefnar fyrir árið 2019.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 474. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 731. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
8.2. Í Miðdalslandi l.nr. 125323, ósk um skiptingu í 4 lóðir 201605282
Borist hefur erindi frá Guðmundi Hallbergssyni og Margréti Sæberg Þórðardóttur dags. 6. desember 2018 varðandi breytingu á deiliskipulagi fyrir land í Miðdalslandi landnr. 125323.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 474. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 731. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
8.3. Vegtenging Mosfellsdal 201812133
Borist hefur erindi frá Land-lögmenn fh. Kjartans Jónssonar dags. 4. desember 2018 varðandi vegtengingar í Mosfellsdal.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 474. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 731. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
8.4. Kvíslatunga 120 - breyting á deiliskipulagi 201812155
Borist hefur erindi frá Söndru Rós Jónasdóttir dags. 10. desember 2018 varðandi breytingu á deiliskipulagi fyrir lóðina að Kvíslatungu 120.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 474. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 731. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
8.5. Helgadalur - ósk um breytingu á landnotkun 201812171
Borist hefur erindi frá Herdísi Gunnlaugsdóttur Holm og Hreini Ólafssyni dags. 30. nóvember 2018 varðandi breytingu á landnotkun á jörðinni Helgadalur.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 474. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 731. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
8.6. Lóð í landi Sólsvalla - landnr. 125402 201812175
Borist hefur erindi frá Þorgeiri Jónssyni fh. 44 ehf. dags. 12. desember 2018 varðandi breytingu á skráningu og skipulagi lóðar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 474. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 731. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
8.7. Laxatunga 48 - umsókn um aukainngang í hús 201812205
Borist hefur erindi frá Magnúsi Baldri Kristjánssyni fyrir hönd Kristjáns Tryggvasonar dags. 14. desember 2018 varðandi ósk um aukahurð á húsinu að Laxatungu 48.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 474. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 731. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
8.8. Varmaland II Mosfellsdal - breyting á deiliskipulagi 201812212
Borist hefur erindi frá Ingibergi Ragnarssyni fh. Björn Roth dags. 23. nóvember 2018 varðandi breytingu á deilskipulagi fyrir Varmaland II.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 474. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 731. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
8.9. Þverholt 21-23 og 25-27 - umsókn um deiliskipulagsbreytingu 201804104
Á 473. fundi skipulagsnefndar 7. desember 2018 var gerð eftirfarandi bókun: "Skipulagsnefnd heimilar umsækjanda að leggja fram tillögu að breytingu deiliskipulags." Lagður fram deiliskipulagsbreytingaruppdráttur.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 474. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 731. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
8.10. Fyrirspurn varðandi breytta landnoktun á Leirvogstungumelum vegna atvinnusvæðis 201711102
Borist hefur erindi frá Pétri Jónssyni fh. Vöku björgunarfélags dags. 15. desember 2018 varðandi breytingu á deiliskipulagi Leirvogstungumela.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 474. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 731. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
8.11. Leirvogstunga 35 - breyting á deiliskipulagi 201812221
Borist hefur erindi frá Óskari Jóhanni Sigurðssyni dags. 16. desember 2018 varðandi breytingu á deiliskipulagi fyrir Leirvogstungu 35.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 474. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 731. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
8.12. Ósk um upplýsingar vegna deiliskipulags Leirvogstungu 2014 201812247
Borist hefur erindi frá Minjastofnun dags. 11. desember 2018 varðandi breytingu á deiliskipulagi íbúðabyggðar í Leirvogstungu 2014.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 474. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 731. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
8.13. Umsókn um framkvæmdaleyfi - gatnagerð Súluhöfða 32-50 201812277
Borist hefur erindi frá Óskar Gísla Sveinssyni deildarstjóra nýframkvæmda dags. 18. desember 2018 varðandi gatnagerð í Súluhöfða 32-50.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 474. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 731. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
8.14. Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 352 201812014F
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 474. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 731. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
9. Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar - 475201901007F
Samþykkt 475. fundar skipulagsnefndar staðfest á 731. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
9.1. Fossatunga 9-15 - breyting á deiliskipulagi 201811023
Á 472. fundi skipulagsnefndar 23. nóvember 2018 var gerð eftirfarandi bókun: "Skipulagsnefnd synjar erindinu." Borist hefur viðbótarerindi.
Niðurstaða þessa fundar:
Samþykkt með sex atkvæðum D-, V- og S- lista gegn atkvæðum L- og M-lista. Fulltrúi C-lista sat hjá.
9.2. Klapparhlíð - gangbrautir á götunni Klapparhlíð 201810111
Á 469. fundi skipulagsnefndar 12. október 2018 var gerð eftirfarandi bókun: "Skipulagsnefnd vísar málinu til umsagnar og úrvinnslu umhverfissviðs." Lagt fram minnisblað Eflu verkfræðistofu.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 475. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 731. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
9.3. Efri-Klöpp - stækkun á húsi lnr. 125248 201901118
Borist hefur erindi frá Öldu Sigurðardóttur dags. 19. desember 2018 varðandi stækkun á húsinu að Efri-Klöpp landnr. 125248
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 475. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 731. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
9.4. Sumarhús í landi við Varmá, landnr. 125418 - fyrirspurn varðandi hús 201901119
Borist hefur erindi frá Gunnlaugi Jónassyni ark. fh. Lukasz Slezak dags. 4. janúar 2019 varðandi sumarhúsaland við Varmá landnr. 125418.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 475. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 731. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
9.5. Framkvæmdaleyfisumsókn vegna endurnýjunar á háspennustrengjum við Vesturlandsveg. 201901120
Borist hefur umsókn um framkvæmdaleyfi frá Landsneti dags. 4. janúar 2019 vegna endurnýjunar á háspennustreng við Vesturlandsveg.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 475. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 731. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
9.6. Bæjarás 1 - skipting lóðar 201806102
Á 466. fundi skipulagsnefndar 31. ágúst 2018 var gerð eftirfarandi bókun: "Skipulagsnefnd felur skipulagsfulltrúa að rökstyðja synjun erindis í samræmi við niðurstöður nefndarinnar." Borist hefur nýtt erindi.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 475. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 731. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
9.7. Svæðisskipulag höfuðborgarsvæðisins - tillaga að breytingu á svæðisskipulagi. 201901121
Borist hefur erindi frá SSH dags. 7. janúar 2018 varðandi breytingu á svæðisskipulagi höfuðborgarsvæðisins.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 475. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 731. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
9.8. Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 353 201812020F
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 475. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 731. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
10. Umhverfisnefnd Mosfellsbæjar - 194201812008F
Samþykkt 194. fundar umhverfisnefndar samþykkt á 731. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
10.1. Stikaðar gönguleiðir í Mosfellsbæ, Mosfellsbær og Skátafélagið Mosverjar 200811187
Kynning Skátafélagsins Mosverja á samstarfsverkefni um stikun gönguleiða á fjöll í Mosfellsbæ.
Ævar Aðalsteinsson verkefnastjóri kynnir verkefnið.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 194. fundar umhverfisnefndar samþykkt á 731. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
10.2. Sorphirða og endurvinnsla í Mosfellsbæ 2014 201411037
Kynning á flokkun og endurvinnslu í Mosfellsbæ, starfsemi Sorpu bs. og urðunarstað í Álfsnesi.
Fulltrúar frá Sorpu bs. koma á fundinn.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 194. fundar umhverfisnefndar samþykkt á 731. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- FylgiskjalSOR_augl_MOSF_0218.pdfFylgiskjalSOR_BKL_A5_Plast_MOSF_0218_02.pdfFylgiskjalKari (2).pdfFylgiskjalGrenndargamar_stadsetning_2018_breyting.pdfFylgiskjalGasgerdarstod_deiliskipulag_greinargerd.pdfFylgiskjalGasgerdarstod_deiliskipulag_uppdrattur.pdfFylgiskjalGasgerðarstöð - glærukynningFylgiskjalEigendasamkomulag SORPU bs. 2013FylgiskjalUmhverfisnefnd Mosfellsbæjar 13.12.2018.pdf
10.3. Viðhald og endurnýjun fræðsluskilta í Mosfellsbæ 201809335
Umræða um hugmyndir um endurnýjun fræðsluskilta í Mosfellsbæ.
Lögð fram samantekt um fjölda og ástand fræðsluskilta.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 194. fundar umhverfisnefndar samþykkt á 731. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
10.4. Norrænt samstarf um betri bæi og íbúalýðræði 201706309
Kynning á samstarfsverkefni um betri norræna bæi og íbúalýðræði
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 194. fundar umhverfisnefndar samþykkt á 731. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
Fundargerðir til kynningar
11. Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 352201812014F
Fundargerð 352. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 731. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
11.1. Bjarg við Varmá - Umsókn um byggingarleyfi 201507008
Albert Rútsson, kt. 140546-4539, Bjargi Mosfellsbæ sækir um leyfi til að byggja, úr forsteyptum einingum, við íbúðarhúsið að Bjargi íbúðarrými á tveimur hæðum ásamt bílgeymslu í samræmi við framlögð gögn. Stækkun húss: Íbúðarrými 228,5 m², bílgeymsla 163,9 m², 1.110,395 m³.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 352. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 731. fundi bæjarstjórnar.
11.2. Einiteigur 3, Umsókn um byggingarleyfi. 201806053
Guðni Björnsson, Drápuhlíð 42 Reykjavík, sækir um leyfi til að breyta áður samþykktum aðaluppdráttum einbýlishúss á einni hæð á lóðinni Einiteigur nr.3, í samræmi við framlögð gögn. Stærðir breytast ekki.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 352. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 731. fundi bæjarstjórnar.
11.3. Fossatunga 29-31, Umsókn um byggingarleyfi 201811148
BH Bygg ehf., Hrauntungu 18, sækir um leyfi til að byggja úr steinsteypu parhús með innbyggðum bílgeymslum á lóðinni Fossatunga nr.29-31, í samræmi við framlögð gögn.
Stærðir: Fossatunga 29, íbúð 184,5m², bílgeymsla 30,5m² 680,8m³. Fossatunga 31, íbúð 184,5m², bílgeymsla 30,5m² 680,8m³.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 352. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 731. fundi bæjarstjórnar.
11.4. Gerplustræti 17-19, Umsókn um byggingarleyfi. 201803123
V Níu fasteignir ehf., Hófgerði 2 Reykjavík, sækja um leyfi til að breyta áður samþykktum aðaluppdráttum 21 íbúða fjöleignahúss og bílakjallara á lóðinni nr. 17-19 við Gerplustræti í samræmi við framlögð gögn. Breyting felur í sér fjölgun um eina íbúð á 3. Hæð Gerplustrætis nr. 17. Stærðir breytast ekki.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 352. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 731. fundi bæjarstjórnar.
11.5. Gerplustræti 21-23, Umsókn um byggingarleyfi. 201804148
V Níu fasteignir ehf., Hófgerði 2 Reykjavík, sækja um leyfi til að breyta áður samþykktum aðaluppdráttum 21 íbúða fjöleignahúss og bílakjallara á lóðinni nr. 21-23 við Gerplustræti í samræmi við framlögð gögn. Breyting felur í sér fjölgun um eina íbúð á 3. Hæð Gerplustrætis nr. 17. Stærðir breytast ekki.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 352. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 731. fundi bæjarstjórnar.
11.6. Laxatunga 9 , Umsókn um byggingarleyfi 201805304
Hörður Óli Níelsson og Anna Rósa Harðardóttir, Laxatunga 9, sækir um leyfi til að bæta við glugga og útidyrum á austurhlið einbýlishúss á lóðinni Laxatunga nr. 9, í samræmi við framlögð gögn.
Stærðir breytast ekki.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 352. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 731. fundi bæjarstjórnar.
11.7. Uglugata 32-38, Umsókn um byggingarleyfi. 201710068
Seres Byggingarfélag, Logafold 49 Reykjavík, sækir um leyfi til að breyta innra skipulagi kjallara ásamt stækkun hans um 10m² í fjölbýlishúsi á lóðinni Uglugata nr. 32-38 , í samræmi við framlögð gögn.
Stærðir: Stækkun kjallara 10,0 m², 30,6 m³.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 352. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 731. fundi bæjarstjórnar.
11.8. Vogatunga 103-107, Umsókn um byggingarleyfi. 201705050
Mótex ehf. Hlíðarsmára 19 Kópavogi sækir um leyfi til að breyta áður samþykktum aðaluppdráttum raðhúsa með innbyggðum bílgeymslum á lóðunum nr. 103, 105 og 107 við Vogatungu í samræmi við framlögð gögn. Breyting varðar innra skipulag. Stærðir breytast ekki.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 352. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 731. fundi bæjarstjórnar.
12. Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 353201812020F
Fundargerð 353. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 731. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
12.1. Álafossvegur 23, Umsókn um byggingarleyfi 201807044
Sigurjón Axelsson Álafossvegur 23 sækir um leyfi til að breyta innra skipulagi íbúðar á 4. hæð fjölbýlishúss á lóðinni Álafossvegur nr.23, í samræmi við framlögð gögn.
Stærðir breytast ekki.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 353. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 731. fundi bæjarstjórnar.
12.2. Blesabakki 1 / Umsókn um byggingarleyfi 201806324
Guðríður Gunnarsdóttir Laxatungu 11 sækir um leyfi til að byggja úr timbri kaffiaðstöðu ofan á matshluta 0102 á lóðinni Blesabakki nr. 3, í samræmi við framlögð gögn.
Stærðir: Fyrir breytingu 241,3 m², 865,5 m³. Eftir breytingu 265,3 m², 902,5 m³.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 353. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 731. fundi bæjarstjórnar.
12.3. Kvíslartunga 9 umsókn um byggingarleyfi 200703002
Lilja Hrafnberg Kvíslartungu 9 sækir um leyfi til að breyta innra skipulagi tvíbýlishúss á lóðinni Kvíslartunga nr. 9 í samræmi við framlögð gögn. Stærðir breytast ekki.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 353. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 731. fundi bæjarstjórnar.
12.4. Reykjahvoll 33, Umsókn um byggingarleyfi 201306156
Guðmundur Borgarsson ehf. sækir um leyfi til að breyta áður samþykktum aðaluppdráttum einbýlishúss á lóðinni Reykjahvoll nr. 33 í samræmi við framlögð gögn.
Stærðir breytast ekki.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 353. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 731. fundi bæjarstjórnar.
12.5. Sölkugata 9, Umsókn um byggingarleyfi 201806251
Ómar Ingþórsson og Þorbjörg Jensdóttir, þrastarhöfði 2 Mosfellsbæ, sækja um leyfi til að byggja úr steinsteypu einbýlishús á tveimur hæðum með innbygðri bílgeymslu og auka íbúð á lóðinni Sölkugata nr.9 í samræmi við framlögð gögn.
Stærðir: Íbúð 354,2 m², bílgeymsla 36,2 m², 1.201,165 m³.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 353. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 731. fundi bæjarstjórnar.
13. Fundargerð 865. fundar Sambands íslenskra sveitarfélaga201812089
Fundargerð 865. fundar Sambands íslenskra sveitarfélaga
Lagt fram.
14. Fundargerð 866. fundar Sambands íslenskra sveitarfélaga201812301
Fundargerð 866. fundar Sambands íslenskra sveitarfélaga
Lagt fram.
15. Fundargerð 177. fundar Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins201812136
Fundargerð 177. fundar Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins
Lagt fram.
- FylgiskjalSHS 177 11.4.1 Eftirlitsáætlun SHS 2019.pdfFylgiskjalSHS 177 11.3.1 Bindandi álit v. SHS fasteigna, bréf RSK til KPMG.pdfFylgiskjalSHS 177 11.2.1 Eftirfylgni á mati á innra eftirliti SHS.pdfFylgiskjalSHS 177 11.1.1 Hvaleyrarbraut 39, minnisblað.pdfFylgiskjalSHS 177 10.2 Samningur við Kópavogshöfn.pdfFylgiskjalSHS 177 10.1 Samningur við Hafnarfjarðarhöfn.pdfFylgiskjalSHS 177 8.1 Siðareglur stjórnarmanna SHS 2. útgáfa undirritað.pdfFylgiskjalSHS 177 7.1 Starfsreglur stjórnar SHS 2. úgáfa undirritað.pdfFylgiskjalSHS 177 5.1 Minnisblað; Þróun tekna SHS frá 2014 tom 2019.pdfFylgiskjalSHS 177 4.1 Samræming brunavarna, tillaga að bréfi til MVS.pdfFylgiskjalSHS 177 3.1 Gjaldtaka slökkviliða, tillaga að bréfi til Sambands.pdfFylgiskjalSHS 177 2.1 Slökkvistarf á hafi úti, till. að bréfi til ráðherra.pdfFylgiskjalSHS 177 1.1 Árshlutauppgjör jan.-sept. 2018.pdfFylgiskjalSHS 177 0.2 Fundargerð stjórnarfundar 7.12.18.pdfFylgiskjal177. stjórnarfundur SHS.pdf
16. Fundargerð 465. fundar Samtaka sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu201812206
Fundargerð 465. fundar Samtaka sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu
Lagt fram.
17. Fundargerð 296. fundar Strætó bs201812241
Fundargerð 296. fundar Strætó bs
Lagt fram.
18. Fundargerð 297. fundar Strætó bs201901065
Fundargerð 297. fundar Strætó bs
Lagt fram.
19. Fundargerð 87. fundar Svæðisskipulagsnefndar höfuðborgarsvæðisins201812320
Fundargerð 87. fundar Svæðisskipulagsnefndar höfuðborgarsvæðisins
Lagt fram.
20. Fundargerð 400. fundar Sorpu bs201812321
Fundargerð 400. fundar Sorpu bs
Lagt fram.
21. Fundargerð 401. fundar Sorpu bs201812322
Fundargerð 401. fundar Sorpu bs
Lagt fram.
- Fylgiskjal1.0 SORPA_Kalka_Greinargerð_um_sameiningu_Capacent_Desember_2018 v.3.pdfFylgiskjal2.0 skipurit_des2018.pdfFylgiskjal4.0 SORPA_SOS_svarbref_undirritad.pdfFylgiskjal6.0 Umsogn_frumvarp_plastpokabann.pdfFylgiskjal6.01 Plastpokafrumvarp (14.11.2018) (1).pdfFylgiskjal6.1 Umsogn_SORPA_mal_82.pdfFylgiskjal6.11 Mál 0082-frumvarp.pdfFylgiskjalFundargerð 401 stjórnarfundar undirrituð.pdfFylgiskjalFundargerð 401. fundar Sorpu bs.pdf
22. Fundargerð 402. fundar Sorpu bs201901183
Fundargerð 402. fundar Sorpu bs
Lagt fram.
23. Fundargerð 42. fundar Heilbrigðisnefndar Kjósarsvæðis201812323
Fundargerð 42. fundar Heilbrigðisnefndar Kjósarsvæðis
Lagt fram.
- Fylgiskjal42_2018_12_20.pdfFylgiskjalFundargerð 42. fundar Heilbrigðisnefndar Kjósarsvæðis.pdfFylgiskjalISOR_18068_Efnasamsetning_Laxnesdy_2018.pdfFylgiskjalMinnispunktar á fundi ráðherra.pdfFylgiskjalUmhverfisráðuneyti 7_1998_plastpokar.pdfFylgiskjalUmhverfisráðuneyti 7_1998_stjórnvaldssektir SHÍ.pdf