11. maí 2023 kl. 16:35,
2. hæð Helgafell
Fundinn sátu
- Hilmar Tómas Guðmundsson(HTG) varaformaður
- Helga Jóhannesdóttir (HJó) varamaður
- Franklín Ernir Kristjánsson (FEK) aðalmaður
- Jakob Smári Magnússon (JSM) aðalmaður
- Guðrún Þórarinsdóttir (GÞ) áheyrnarfulltrúi
- Arnar Jónsson forstöðumaður þjónustu- og samskiptadeildar
Fundargerð ritaði
Arnar Jónsson forstöðumaður þjónustu- og samskiptadeildar
Dagskrá fundar
Almenn erindi
1. 17. júní. Kynning á drögum að dagskrá.202305203
Hilmar Gunnarsson kynnir drög að dagskrá 17. júní 2023.
Menningar- og lýðræðisnefnd þakkar Hilmari Gunnarssyni fyrir kynningu á drögum að dagskrá 17. júní í Mosfellsbæ 2023.
Gestir
- Hilmar Gunnarsson
2. Jólaþorp í Mosfellsbæ202304058
Umræður um jólaþorp í Mosfellsbæ og viðburði á aðventu.
Menningar- og lýðræðisnefnd ræddi hugmyndir um jólaþorp og samþykkir að fela starfsmanni nefndarinnar að taka sama þær hugmyndir sem áður hafa komið fram.
3. Bæjarlistamaður Mosfellsbæjar 2023202305204
Tillaga um að auglýst verði eftir tilnefningum til bæjarlistamanns Mosfellsbæjar 2023.
Menningar- og lýðræðisnefnd samþykkir að auglýst verði eftir tilnefningum til bæjarlistamanns Mosfellsbæjar 2023 og að frestur til að tilnefna verði veittur til 13. ágúst.
4. Lýðræðisstefna Mosfellsbæjar201206254
Umræður um lýðræðisstefnu og gerð framkvæmdaáætlunar.
Menningar- og lýðræðisnefnd samþykkir að hefja vinnu við gerð framkvæmdaáætlunar lýðræðisstefnu Mosfellsbæjar fyrir árin 2023-2026.
5. Okkar Mosó202305205
Umræður um lýðræðisverkefnið Okkar Mosó.
Menningar- og lýðræðisnefnd felur starfsmanni nefndarinnar að hefja undirbúning vinnu við hugmyndasöfnun og kosningu vegna lýðræðisverkefnis Okkar Mosó sem komi til framkvæmdar í október 2023.