Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

30. júní 2020 kl. 16:00,
fundarherbergi bæjarráðs


Fundinn sátu

  • Una Hildardóttir formaður
  • Mikael Rafn L Steingrímsson varaformaður
  • Unnur Sif Hjartardóttir aðalmaður
  • Margrét Guðjónsdóttir (MGu) aðalmaður
  • Anna Sigríður Guðnadóttir (ASG) varamaður
  • Örlygur Þór Helgason (ÖÞH) áheyrnarfulltrúi
  • Tamar Lipka Þormarsdóttir áheyrnarfulltrúi
  • Arnar Jónsson

Fundargerð ritaði

Arnar Jónsson forstöðumaður þjónustu- og samskiptadeild


Dagskrá fundar

Almenn erindi

  • 1. Lýð­ræð­is­stefna Mos­fells­bæj­ar201206254

    Unnið að gerð framkvæmdaáætlunar lýðræðisstefnu Mosfellsbæjar 2020-2022.

    Drög að fram­kvæmda­áætlun lýð­ræð­is­stefnu Mos­fells­bæj­ar lögð fram. Kallað eft­ir frek­ari til­lög­um og ábend­ing­um nefnd­ar­manna og þeim kom­ið í út­færslu.

    Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl.