18. desember 2018 kl. 16:45,
2. hæð Helgafell
Fundinn sátu
- Una Hildardóttir formaður
- Mikael Rafn L Steingrímsson varaformaður
- Margrét Guðjónsdóttir (MGu) aðalmaður
- Steinunn Dögg Steinsen (SDS) aðalmaður
- Örlygur Þór Helgason (ÖÞH) áheyrnarfulltrúi
- Arnar Jónsson
Fundargerð ritaði
Arnar Jónsson forstöðumaður þjónustu- og samskiptadeildar
Dagskrá fundar
Almenn erindi
1. Lýðræðis- og mannréttindanefnd201812153
Samþykkt fyrir lýðræðis- og mannréttindanefnd lögð fram til kynningar.
Lagt fram
2. Fjárhagsáætlun Mosfellsbæjar 2019-2022201805277
Fjárhagsáætlun 2019 lögð fram.
Lagt fram.
3. Lýðræðisstefna Mosfellsbæjar201206254
Lýðræðisstefna Mosfellsbæjar lögð fram til kynningar
Samþykkt með fjórum atkvæðum að fela forstöðumanni þjónustu- og samskiptadeildar að vinna drög að framkvæmdaáætlun til næstu tveggja ára.
4. Okkar Mosó201701209
Samantekt vegna framkvæmdar lýðræðisverkefnisins Okkar Mosó á árinu 2017. Á fundinn mæta Tómas Guðberg Gíslason umhverfisstjóri og Óskar Þór Þráinsson verkefnastjóri skjalamála og rafrænnar þjónustu.
Lagt fram.
5. Verkefni mannauðsstjóra á sviði jafnréttismála201812157
Mannauðsstjóri Mosfellsbæjar kemur á fundinn og segir frá hlutverki og verkefnum mannauðsstjóra á sviði jafnréttismála.
Samþykkt með fjórum atkvæðum að fela mannauðsstjóra að vinna drög að nýrri jafnréttisáætlun fyrir árin 2019-2023.