Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

28. október 2020 kl. 16:30,
í fjarfundi


Fundinn sátu

 • Bjarki Bjarnason (BBj) forseti
 • Lovísa Jónsdóttir (LJó) 1. varaforseti
 • Kolbrún G Þorsteinsdóttir (KGÞ) 2. varaforseti
 • Ásgeir Sveinsson (ÁS) aðalmaður
 • Sveinn Óskar Sigurðsson (SÓS) aðalmaður
 • Haraldur Sverrisson aðalmaður
 • Stefán Ómar Jónsson (SÓJ) aðalmaður
 • Anna Sigríður Guðnadóttir (ASG) aðalmaður
 • Rúnar Bragi Guðlaugsson (RBG) aðalmaður
 • Þóra Margrét Hjaltested þjónustu- og samskiptadeild

Fundargerð ritaði

Þóra M. Hjaltested lögmaður Mosfellsbæjar


Dagskrá fundar

Fundargerð

Almenn erindi

 • 8. Fund­ar­boð til XXXV. lands­þings sam­bands­ins - ný dag­setn­ing202001380

  Landsþing Sambands íslenskra sveitarfélaga. Ósk um kjör nýs varamanns í stað Valdimars Birgissonar.

  Fram kom til­laga um kosn­ingu Lovísu Jóns­dótt­ur, bæj­ar­full­trúa C-lista, sem vara­manns í stað Valdi­mars Birg­is­son­ar, á lands­þing Sam­bands Ís­lenskra sveit­ar­fé­laga. Ekki komu fram að­r­ar til­lög­ur og telst hún því sam­þykkt.

Fundargerðir til kynningar

 • 9. Af­greiðslufund­ur bygg­ing­ar­full­trúa - 413202010022F

  Fund­ar­gerð 413. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 770. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

  • 9.1. Jón­st­ótt 123665 v Göngu­brú yfir Köldu­kvísl - Um­sókn um bygg­ingaráform og bygg­ing­ar­leyfi 202010044

   Rík­is­eign­ir Borg­ar­túni 7a 105 Rvk. sækja um leyfi til end­ur­bóta á göngu­brú á lóð með land­eign­ar­núm­eri 215451 í sam­ræmi við fram­lögð gögn.

   Niðurstaða þessa fundar:

   Af­greiðsla 413. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 770. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

  • 9.2. Króka­byggð 13 - Um­sókn um bygg­ingaráform og bygg­ing­ar­leyfi 202009234

   Bjarni Ró­bert Blön­dal Ólafs­son sæk­ir um leyfi til að byggja við rað­hús sól­stofu úr málmi og gleri á lóð­inni Króka­byggð nr. 13, í sam­ræmi við fram­lögð gögn. Stærð­ir: Stækk­un 6,8 m², 16,5 m³.

   Niðurstaða þessa fundar:

   Af­greiðsla 413. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 770. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

  • 9.3. Lauga­ból 2 123693 - Um­sókn um bygg­ingaráform og bygg­ing­ar­leyfi 202009406

   Johann S D Christian­sen Lauga­bóli 2 sæk­ir um leyfi til nið­urrifs og förg­un­ar úti­húss með mat­sein­ing­ar­núm­eri 040101 á lóð­inni Lauga­ból 2, land­eign­ar­núm­er 123693, í sam­ræmi við fram­lögð gögn. Nið­urrif 34,4 m².

   Niðurstaða þessa fundar:

   Af­greiðsla 413. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 770. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

  • 9.4. Leiru­tangi 10 - Um­sókn um bygg­ingaráform og bygg­ing­ar­leyfi 202009193

   Ás­grím­ur H Helga­son Leiru­tanga 10 Mos­fells­bæ sæk­ir um leyfi til að hækka ris­hæð húss á lóð­inni Leiru­tangi nr. 10 og inn­rétta þar íbúð­ar­rými í sam­ræmi við fram­lögð gögn. Stærð­ir eft­ir breyt­ingu: Íbúð 239,5 m², bíl­geymsla 39,2 m², 699,852 m³.

   Niðurstaða þessa fundar:

   Af­greiðsla 413. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 770. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

  • 9.5. Stórikriki 2 - Um­sókn um bygg­ingaráform og bygg­ing­ar­leyfi 202008633

   Hús­fé­lag Stórakrika 2 sæk­ir um leyfi til breyt­inga áður sam­þykktra að­al­upp­drátta fjöl­býl­is­húss á lóð­inni Stórikriki nr. 2, í sam­ræmi við fram­lögð gögn. Stærð­ir breyt­ast ekki.

   Niðurstaða þessa fundar:

   Af­greiðsla 413. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 770. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

  • 10. Af­greiðslufund­ur skipu­lags­full­trúa - 45202009033F

   Fund­ar­gerð 45. af­greiðslufund­ar skipu­lags­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 770. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

   • 10.1. Fossa­tunga 2-6 - breyt­ing á deili­skipu­lagi 202006216

    Skipu­lags­nefnd Mos­fells­bæj­ar sam­þykkti á 520. fundi nefnd­ar­inn­ar að deil­skipu­lags­breyt­ing fyr­ir Fossa­tungu 2-6 yrði aug­lýst skv. 2. mgr. 43. gr. skipu­lagslaga nr. 123/2010. Til­lag­an var kynnt með dreifi­bréfi grennd­arkynn­ing­ar í sam­ræmi við 44. gr. skipu­lagslaga sem bor­ið var út til íbúa eða lóð­ar­hafa að Fossa­tungu 1-7, 2-6 og Kvísl­artungu 128, 130 og 132. Breyt­ing­in var einn­ig kynnt á vef sveit­ar­fé­lags­ins, mos.is, en upp­drætt­ir voru bæði að­gengi­leg­ir á vef sem og á upp­lýs­inga­torgi Mos­fells­bæj­ar að Þver­holti 2.
    At­huga­semda­frest­ur var frá 21.08.2020 til og með 25.09.2020.
    Eng­ar at­huga­semd­ir bár­ust.

    Niðurstaða þessa fundar:

    Af­greiðsla 45. af­greiðslufund­ar skipu­lags­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 770. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

   • 10.2. Fossa­tunga 9-15 - breyt­ing á deili­skipu­lagi 202007361

    Skipu­lags­nefnd Mos­fells­bæj­ar sam­þykkti á 520. fundi nefnd­ar­inn­ar að deil­skipu­lags­breyt­ing fyr­ir Fossa­tungu 2-6 yrði aug­lýst skv. 2. mgr. 43. gr. skipu­lagslaga nr. 123/2010. Til­lag­an var kynnt með dreifi­bréfi grennd­arkynn­ing­ar í sam­ræmi við 44. gr. skipu­lagslaga sem bor­ið var út til íbúa eða lóð­ar­hafa að Fossa­tungu 1-7, 9-15 og 17-19. Breyt­ing­in var einn­ig kynnt á vef sveit­ar­fé­lags­ins, mos.is, en upp­drætt­ir voru bæði að­gengi­leg­ir á vef sem og á upp­lýs­inga­torgi Mos­fells­bæj­ar að Þver­holti 2.
    At­huga­semda­frest­ur var frá 21.08.2020 til og með 25.09.2020.
    Eng­ar at­huga­semd­ir bár­ust.

    Niðurstaða þessa fundar:

    Af­greiðsla 45. af­greiðslufund­ar skipu­lags­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 770. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

   • 11. Fund­ar­gerð 507. fund­ar Sam­taka sveit­ar­fé­laga á höf­uð­borg­ar­svæð­inu202010245

    Fundargerð 507. fundar Samtaka sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu

    Fund­ar­gerð 507. fund­ar Sam­taka sveit­ar­fé­laga á höf­uð­borg­ar­svæð­inu lögð fram til kynn­ing­ar á 770. fundi bæj­ar­stjórn­ar Mos­fells­bæj­ar.

   • 12. Fund­ar­gerð 508. fund­ar Sam­taka sveit­ar­fé­laga á höf­uð­borg­ar­svæð­inu202010248

    Fundargerð 508. fundar Samtaka sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu

    Fund­ar­gerð 508. fund­ar Sam­taka sveit­ar­fé­laga á höf­uð­borg­ar­svæð­inu lögð fram til kynn­ing­ar á 770. fundi bæj­ar­stjórn­ar Mos­fells­bæj­ar.

   • 13. Fund­ar­gerð 509. fund­ar Sam­taka sveit­ar­fé­laga á höf­uð­borg­ar­svæð­inu202010299

    Fundargerð 509. fundar Samtaka sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu

    Fund­ar­gerð 509. fund­ar Sam­taka sveit­ar­fé­laga á höf­uð­borg­ar­svæð­inu lögð fram til kynn­ing­ar á 770. fundi bæj­ar­stjórn­ar Mos­fells­bæj­ar.

   • 14. Fund­ar­gerð 889. fund­ar stjórn­ar Sam­bands ís­lenskra sveit­ar­fé­laga202010290

    Fundargerð 889. fundar stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga

    Fund­ar­gerð 889. fund­ar stjórn­ar Sam­bands ís­lenskra sveit­ar­fé­laga lögð fram til kynn­ing­ar á 770. fundi bæj­ar­stjórn­ar Mos­fells­bæj­ar.

   • 15. Fund­ar­gerð 434. fund­ar Sorpu bs202010244

    Fundargerð 434. fundar Sorpu bs

    Fund­ar­gerð 434. fund­ar Sorpu bs. lögð fram til kynn­ing­ar á 770. fundi bæj­ar­stjórn­ar Mos­fells­bæj­ar.

   • 16. Fund­ar­gerð 329. fund­ar stjórn­ar strætó202010130

    Fundargerð 329. fundar stjórnar strætó

    Fund­ar­gerð 329. fund­ar stjórn­ar strætó bs. lögð fram til kynn­ing­ar á 770. fundi bæj­ar­stjórn­ar Mos­fells­bæj­ar.

   • 17. Fund­ar­gerð 385. fund­ar Sam­starfs­nefnd­ar Skíða­svæð­anna202010275

    Fundargerð 385. fundar Samstarfsnefndar Skíðasvæðanna

    Fund­ar­gerð 385. fund­ar Sam­starfs­nefnd­ar skíða­svæð­anna lögð fram til kynn­ing­ar á 770. fundi bæj­ar­stjórn­ar Mos­fells­bæj­ar.

   Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 21:00