Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

8. september 2020 kl. 16:42,
2. hæð Helgafell


Fundinn sátu

  • Una Hildardóttir formaður
  • Mikael Rafn L Steingrímsson varaformaður
  • Unnur Sif Hjartardóttir aðalmaður
  • Margrét Guðjónsdóttir (MGu) aðalmaður
  • Steinunn Dögg Steinsen (SDS) aðalmaður
  • Örlygur Þór Helgason (ÖÞH) áheyrnarfulltrúi
  • Tamar Lipka Þormarsdóttir áheyrnarfulltrúi
  • Arnar Jónsson

Fundargerð ritaði

Arnar Jónsson forstöðumaður þjónustu og samskiptadeildar


Dagskrá fundar

Almenn erindi

  • 1. Til­nefn­ing­ar til jafn­réttisvið­ur­kenn­ing­ar 20202020081050

    Tilnefningar til jafnréttisviðurkenningar 2020.

    Til­nefn­ing­ar til jafn­réttisvið­ur­kenn­ing­ar Mos­fells­bæj­ar 2020.

    Fyr­ir fund­in­um lá að velja að­ila til að hljóta jafn­réttisvið­ur­kenn­ingu Mos­fells­bæj­ar árið 2020. Til­lög­ur sem nefnd­in hef­ur unn­ið með lagð­ar fram og rædd­ar.

    Kjör vegna jafn­réttisvið­ur­kenn­ing­ar 2020 fór fram og verð­ur kynnt á jafn­rétt­is­degi Mos­fells­bæj­ar 18. sept­em­ber næst­kom­andi.

    Gestir
    • Sigríður Ólöf Guðmundsdóttir
    • 2. Jafn­rétt­is­dag­ur Mos­fells­bæj­ar 2020202005280

      Jafnréttisfulltrúi greinir frá stöðu vinnu við framkvæmd jafnréttisdags Mosfellsbæjar 2020.

      Lýð­ræð­is- og mann­rétt­inda­nefnd þakk­ar starfs­mönn­um nefnd­ar­inn­ar fyr­ir und­ir­bún­ing fram­kvæmd­ar jafn­rétt­is­dags Mos­fells­bæj­ar 2020 sem hef­ur ver­ið end­ur­skipu­lagð­ur í ljósi sam­komutak­mark­ana. Jafn­rétt­is­dag­ur­inn í Mos­fells­bæ verð­ur hald­inn þann 18. sept­em­ber sem ra­f­rænn við­burð­ur.

      Gestir
      • Sigríður Ólöf Guðmundsdóttir
      • 3. Lýð­ræð­is­stefna Mos­fells­bæj­ar201206254

        Drög að framkvæmdaáætlun Lýðræðisstefnu 2020-2022.

        Lagt fram.

        Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 17:43