Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

1. júlí 2015 kl. 16:30,
2. hæð Helgafell


Fundinn sátu

  • Kolbrún G Þorsteinsdóttir (KGÞ) 1. varaforseti
  • Bjarki Bjarnason (BBj) 2. varaforseti
  • Haraldur Sverrisson aðalmaður
  • Anna Sigríður Guðnadóttir (ASG) aðalmaður
  • Theódór Kristjánsson (TKr) aðalmaður
  • Sigrún H. Pálsdóttir (SHP) aðalmaður
  • Ólafur Ingi Óskarsson (ÓIÓ) aðalmaður
  • Eva Magnúsdóttir (EMa) 1. varabæjarfulltrúi
  • Rúnar Bragi Guðlaugsson (RBG) 2. varabæjarfulltrúi
  • Sigurður Snædal Júlíusson þjónustu- og samskiptadeild

Fundargerð ritaði

Sigurður Snædal Júlíusson


Dagskrá fundar

Fundargerðir til staðfestingar

  • 1. Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar - 1217201506020F

    Fund­ar­gerð 1217. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til af­greiðslu á 653. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

    • 1.1. Er­indi Hesta­manna­fé­lags­ins Harð­ar um lækk­un bygg­ing­ar­gjalda 201506172

      Er­indi Hesta­manna­fé­lags­ins Harð­ar um að fé­lag­inu verði veitt­ur styrk­ur til greiðslu bygg­ing­ar­gjalda vegna stækk­un­ar á fé­lags­heim­ili.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1217. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 653. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

    • 1.2. Er­indi Jóns Jós­efs Bjarna­son­ar um boð­un vara­manna til bæj­ar­stjórn­ar­funda 201506214

      Jón Jósef ósk­ar eft­ir því að verða lát­inn vita þeg­ar aðal­mað­ur get­ur ekki mætt á fundi bæj­ar­stjórn­ar.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Bók­un M-lista Íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar:$line$Íbúa­hreyf­ing­in hef­ur frá því í maí 2014 lit­ið svo á að Hild­ur Mar­grét­ar­dótt­ir sé vara­mað­ur bæj­ar­full­trúa fram­boðs­ins. Ástæð­an fyr­ir því er sú að hinn 13. maí 2014, þ.e. stuttu áður en kjós­end­ur gengu að kjör­borði í sveit­ar­stjórn­ar­kosn­ing­um, sagði Jón Jósef Bjarna­son, ann­ar mað­ur á lista fram­boðs­ins, sig frá öllu sam­starfi við Íbúa­hreyf­ing­una í pósti sem hann sendi á stjórn­ar­menn. Í póst­in­um seg­ir: "sam­starfi okk­ar er lok­ið [...] næsti mað­ur hlýt­ur að leysa mig af ef við náum 2 sæt­um". Þessa ákvörð­un ít­rek­aði Jón op­in­ber­lega í há­deg­is­frétt­um RÚV þann 20. maí sama ár. Í frétt­inni kom fram að hann teldi sér "ekki sætt" og ætl­aði "ekki að taka þátt í starf­inu á vett­vangi bæj­ar­stjórn­ar ef sú staða kæmi upp." $line$$line$Sú ákvörð­un Jóns að fara fram á að taka sæti vara­manns nú kem­ur fé­lög­um í Íbúa­hreyf­ing­unni því á óvart. Jón hef­ur ekki starfað með Íbúa­hreyf­ing­unni eft­ir kosn­ing­ar og því ljóst að það starf er ekki á veg­um Íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar.$line$$line$Rétt er að taka fram að Íbúa­hreyf­ing­in skil­aði inn fram­boðs­lista sín­um til sveit­ar­stjórn­ar 10. maí 2014. Hann var und­ir­rit­að­ur af Jóni 8. maí.$line$$line$Af­greiðsla 1217. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 653. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

    • 1.3. Út­boð skóla­akst­ur 2015 201503280

      Til­laga um fyr­ir­komulag skóla­akst­urs fyr­ir skóla­ár­ið 2015-16 lögð fram.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1217. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 653. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

    • 1.4. Mál ís­lenska rík­is­ins g. Mos­fells­bæ vegna ágrein­ings um gatna­gerð­ar­gjöld 201506305

      Stefna ís­lenska rík­is­ins á hend­ur Mos­fells­bæ vegna ágrein­ings um greiðslu gatna­gerða­gjalda lögð fyr­ir bæj­ar­ráð.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1217. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 653. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

    • 1.5. Reykja­hvoll - gatna­gerð 201312026

      Lagt er fyr­ir bæj­ar­ráð minn­is­blað með ósk um heim­ild til út­boðs á frá­veitu í Reykja­hvoli. Í þess­um áfanga er um er að ræða stofn­lagn­ir og teng­ingu á frá­veitu­lögn­um hverf­is­ins.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1217. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 653. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

    • 1.6. Er­indi Sigrún­ar H. Páls­dótt­ur um að lög­manni Mos­fells­bæj­ar verði fal­ið að vinna minn­is­blað um rétt­indi og skyld­ur kjör­inna full­trúa 201503509

      Minn­is­blað lög­manns lagt fram.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1217. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 653. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

    • 1.7. Lýð­ræð­is­stefna Mos­fells­bæj­ar 201206254

      Lögð fram fyrstu drög að að­gerðaráætlun.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1217. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 653. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

    • 1.8. Ástu Sólliljugata 30-32, fyr­ir­spurn um 3 rað­hús 201504048

      Skipu­lags­nefnd vís­aði gjald­töku vegna við­bóta­r­í­búð­ar til bæj­ar­ráðs.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1217. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 653. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

    • 2. Skipu­lags­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 392201506014F

      Fund­ar­gerð 392. fund­ar skipu­lag­nefnd­ar Mos­fells­bæj­ar lögð fram til af­greiðslu á 653. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

      • 2.1. Er­indi Al­efl­is vegna upp­bygg­ing­ar Há­holts 21 201504263

        Magnús Þór Magnús­son f.h. Al­efl­is ehf. legg­ur fram til­lögu að bygg­ing­um á lóð­inni nr. 21 við Há­holt unn­ið af VA arki­tekt­um dags. 18.06.2015.
        Sig­urð­ur Ein­ars­son arki­tekt og höf­und­ur mið­bæj­ar­skipu­lags­ins mætti á fund­inn og kynnti um­sögn sína um er­ind­ið.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 392. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar Mos­fells­bæj­ar sam­þykkt á 653. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

      • 2.2. Gerplustræti 2-4, ósk um breyt­ing­ar á deili­skipu­lagi 201506053

        Krist­inn Ragn­ars­son arki­tekt f.h. Kjarni­bygg ehf. ósk­ar 3.6.2015 eft­ir breyt­ing­um á deili­skipu­lagi skv. með­fylgj­andi til­lögu­upp­drætti og skýr­ing­ar­gögn­um. Frestað á 391. fundi.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 392. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar Mos­fells­bæj­ar sam­þykkt á 653. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

      • 2.3. Gerplustræti 1-5, ósk um breyt­ing­ar á deili­skipu­lagi 201506052

        Krist­inn Ragn­ars­son arki­tekt f.h. Kjarni­bygg ehf. ósk­ar 3.6.2015 eft­ir breyt­ing­um á deili­skipu­lagi skv. með­fylgj­andi til­lögu­upp­drætti og skýr­ing­ar­gögn­um. Frestað á 391. fundi.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 392. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar Mos­fells­bæj­ar sam­þykkt á 653. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

      • 2.4. Greni­byggð 11, um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201506027

        Brjánn Jóns­son Greni­byggð 11 Mos­fells­bæ sæk­ir um leyfi til að byggja bíl­skýli, sól­skála á bíl­skýl­is- og bíl­skúrs­þaki og stækka garðskála húss­ins í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
        Stærð sól­skála 22,0 m2, 68,1 m3, stækk­un garðskála 3,4 m2, 9,1 m3, stærð bíl­skýl­is 10,7 m2.
        Bygg­ing­ar­full­trúi ósk­ar eft­ir um­fjöllun skipu­lags­nefnd­ar um er­ind­ið. Frestað á 391. fundi.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 392. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar Mos­fells­bæj­ar sam­þykkt á 653. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

      • 2.5. Er­indi Blá­skóga­byggð­ar vegna Að­al­skipu­lags 2015-2027 201506103

        Með bréfi dag­settu 27.05.2015 send­ir skipu­lags- og bygg­ing­ar­full­trúi upp­sveita Ár­nes­sýslu til um­sagn­ar verk­efn­is­lýs­ingu fyr­ir end­ur­skoð­un að­al­skipu­lags Blá­skóga­byggð­ar. Frest­ur til að gera at­huga­semd­ir er til 26. júní.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 392. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar Mos­fells­bæj­ar sam­þykkt á 653. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

      • 2.6. Er­indi Reykja­vík­ur­borg­ar - Deili­skipu­lag Esju­mela Kjal­ar­nesi 201506102

        Með bréfi dag­settu 4.06.2015 send­ir skipu­lags­full­trúi Reykja­vík­ur­borg­ar til um­sagn­ar verk­efn­is­lýs­ingu fyr­ir deili­skipu­lag fyr­ir Esju­mela á Kjal­ar­nesi. Óskað er eft­ir um­sögn fyr­ir 25. júní.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 392. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar Mos­fells­bæj­ar sam­þykkt á 653. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

      • 2.7. Litlikriki 3-5, fyr­ir­spurn um þrjár íbúð­ir í stað tveggja. 201503299

        Til­laga að breyt­ingu á deili­skipu­lagi, sbr. bók­un á 389 fundi, var grennd­arkynnt með bréfi dags. 22. maí 2015 með at­huga­semda­fresti til og með 22.
        At­huga­semd­ir bár­ust frá eig­end­um Litlakrika 7.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 392. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar Mos­fells­bæj­ar sam­þykkt á 653. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

      • 2.8. Grunn­skóli v/Æð­ar­höfða og bíla­stæði golf­vall­ar, deili­skipu­lag 201504234

        Verk­efn­is­lýs­ing fyr­ir deili­skipu­lag, sbr. bók­un á 389. fundi, var aug­lýst til kynn­ing­ar 28.05.2015 og send Skipu­lags­stofn­un til um­sagn­ar. Lögð fram um­sögn Skipu­lags­stofn­un­ar dags. 3.06.2015.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 392. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar Mos­fells­bæj­ar sam­þykkt á 653. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

      • 2.9. Fyr­ir­spurn um að­stöðu fyr­ir Reykjalund við Hafra­vatn 201409208

        Lagð­ur fram tölvu­póst­ur frá fram­kvæmda­stjóra rekstr­ar­sviðs Reykjalund­ar frá 11.6.2015, þar sem hann ósk­ar eft­ir að af­staða verði tekin til er­ind­is Reykjalund­ar um að­stöðu við Hafra­vatn.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 392. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar Mos­fells­bæj­ar sam­þykkt á 653. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

      • 2.10. Um­ferð­ar­mál í Mos­fells­bæ 2015 201506201

        Lagt fram minn­is­blað um um­ferð­ar­mál í Há­holti-Bjark­ar­holti og skýrsla um hraða­mæl­ing­ar í Arn­ar­höfða.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 392. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar Mos­fells­bæj­ar sam­þykkt á 653. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

      • 2.11. Leir­vogstunga, breyt­ing á deili­skipu­lagi - stækk­un til aust­urs 201311089

        Lögð fram til­laga að deili­skipu­lagi við nýja götu aust­an Kvísl­artungu.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 392. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar Mos­fells­bæj­ar sam­þykkt á 653. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

      • 2.12. Suð­vest­ur­lín­ur, fram­kvæmda­áform 2015 201506147

        Á fund­inn mættu full­trú­ar verk­fræði­stof­unn­ar Eflu og Landsnets og kynntu áform fyr­ir­tæk­is­ins um ný­fram­kvæmd­ir við Suð­vest­ur­lín­ur, þ.m.t. spennu­virki norð­an Sand­skeiðs, og nið­ur­tekt Hamra­ness­lína.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 392. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar Mos­fells­bæj­ar sam­þykkt á 653. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

      • 2.13. Sel­holt, að­al­skipu­lags­breyt­ing og deili­skipu­lag 201410300

        Lögð fram til kynn­ing­ar drög að nýrri stað­setn­ingu og deili­skipu­lagi fyr­ir Stór­sögu.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 392. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar Mos­fells­bæj­ar sam­þykkt á 653. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

      • 2.14. Af­greiðslufund­ur skipu­lags­full­trúa - 7 201506017F

        Lögð fram fund­ar­gerð af­greiðslufund­ar

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 392. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar Mos­fells­bæj­ar sam­þykkt á 653. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

      Fundargerðir til kynningar

      • 3. Fund­ar­gerð 147. fund­ar Slökkvi­liðs höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins201506317

        Fundargerð 147. fundar Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins

        Lagt fram.

        • 4. Fund­ar­gerð 221. fund­ar Strætó bs201506213

          Fundargerð 221. fundar Strætó bs

          Lagt fram.

          • 5. Fund­ar­gerð 351. fund­ar Sorpu bs.201506200

            Fundargerð 351. fundar Sorpu bs.

            Lagt fram.

            • 6. Fund­ar­gerð 416. fund­ar Sam­taka sveit­ar­fé­laga á höf­uð­borg­ar­svæð­inu201506059

              Fundargerð 416. fundar Samtaka sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu

              Lagt fram.

              Almenn erindi

              • 7. Sum­ar­leyfi bæj­ar­stjórn­ar 2015201506396

                Sumarleyfi bæjarstjórnar 2015 er ráðgert frá 2. júlí til 11. ágúst nk.

                Sam­þykkt með níu at­kvæð­um að þessi fund­ur bæj­ar­stjórn­ar verði síð­asti fund­ur fyr­ir sum­ar­leyfi sem stend­ur frá og með 2. júlí 2015 til og með 11. ág­úst nk., en næsti fund­ur bæj­ar­stjórn­ar er ráð­gerð­ur 12. ág­úst nk.

                Einn­ig sam­þykkt að bæj­ar­ráð fari með um­boð til fulln­að­ar­af­greiðslu mála á með­an á sum­ar­leyfi bæj­ar­stjórn­ar stend­ur svo sem sveit­ar­stjórn­ar­lög kveða á um.

                Fund­ar­gerð­ir bæj­ar­ráðs á þessu tíma­bili verða lagð­ar fram til kynn­ing­ar á fyrsta fundi bæj­ar­stjórn­ar eft­ir sum­ar­frí.

                • 8. Kosn­ing for­seta bæj­ar­stjórn­ar201506398

                  Kosning forseta bæjarstjórnar skv. 7. gr. í samþykkt um stjórn Mosfellsbæjar.

                  Til­nefn­ing kom fram um Haf­stein Páls­son sem for­seta bæj­ar­stjórn­ar Mos­fells­bæj­ar til eins árs. Jafn­framt kom fram til­laga um að Kol­brún G. Þor­steins­dótt­ir verði 1. vara­for­seti og Bjarki Bjarna­son 2. vara­for­seti til sama tíma.

                  Að­r­ar til­nefn­ing­ar komu ekki fram og skoð­ast Haf­steinn Páls­son því rétt kjör­inn for­seti, Kol­brún G. Þor­steins­dótt­ir 1. vara­for­seti og Bjarki Bjarna­son 2. vara­for­seti bæj­ar­stjórn­ar.

                  • 9. Kosn­ing í bæj­ar­ráð201506397

                    Kosning í bæjarráð skv. 26. gr. í samþykkt um stjórn Mosfellsbæjar.

                    Til­laga var gerð um eft­ir­talda sem að­al­menn í bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar:
                    Sem formað­ur, Bryndís Har­alds­dótt­ir af D- lista.
                    Sem vara­formað­ur, Theodór Kristjáns­son af D- lista.
                    Sem aðal­mað­ur, Anna Sig­ríð­ur Guðna­dótt­ir af S- lista

                    Fleiri til­nefn­ing­ar komu ekki fram og voru of­an­tald­ir því rétt kjörn­ir í bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar.

                    Jafn­framt sam­þykkt sam­hljóða að Bjarki Bjarna­son af V- lista og Sigrún H. Páls­dótt­ir af M- lista taki sæti sem áheyrn­ar­full­trú­ar í bæj­ar­ráði.

                    • 10. Kosn­ing í nefnd­ir og ráð201406077

                      Kosning vegna breytinga á mönnun nefnda og ráða. Á dagskrá skv. ósk D- og V-lista.

                      D- og V-listi leggja fram til­lögu um breyt­ingu formanni og vara­formanni í um­hverf­is­nefnd og íþrótta- og tóm­stunda­nefnd.

                      Í um­hverf­is­nefnd verði Bjarki Bjarna­son formað­ur en Örn Jónasson vara­formað­ur.

                      Í íþrótta- og tóm­stunda­nefnd verði Ólaf­ur Snorri Rafns­son formað­ur en Rún­ar Bragi Guð­laugs­son vara­formað­ur.

                      Fleiri til­lög­ur komu ekki fram og skoð­ast of­an­greind­ar breyt­ing­ar því sam­þykkt­ar.

                      • 11. Sam­þykkt um hænsna­hald utan skipu­lagðra land­bún­að­ar­svæða201412356

                        Bæjarstjórn vísar drögum að samþykkt um hænsnahald utan skipulagðra landbúnaðarsvæða til síðari umræðu.

                        Fyr­ir­liggj­andi drög að sam­þykkt um hænsna­hald utan skipu­lagðra land­bún­að­ar­svæða sam­þykkt við síð­ari um­ræðu bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

                      • 12. Öld­ungaráð201401337

                        Bæjarstjórn frestaði því á 652. fundi að staðfesta tilnefningar í Öldungaráð og vísaði málinu til þessa bæjarstjórnarfundar.

                        Sam­þykkt með sex at­kvæð­um D- og V-lista að skipa Svölu Árna­dótt­ur sem að­almann í öld­ungaráð og Jó­hönnu B. Magnús­dótt­ur sem varamann.

                        Full­trú­ar S- og M-lista sitja hjá.

                        Bók­un full­trúa S-lista:
                        Bæj­ar­full­trú­ar Sam­fylk­ing­ar sitja hjá við kosn­ingu full­trúa í Öld­ungaráð sem velja skal skv. 3. lið 2. grein­ar sam­þykkt­ar um ráð­ið. Þar kem­ur fram að full­trú­inn og var­a­full­trú­inn skuli til­nefnd­ir sam­eig­in­lega af FaMos og bæj­ar­stjórn, ekki að­eins meiri­hluta bæj­ar­stjórn­ar hvað þá held­ur þeim sem þeg­ar hafa ver­ið skip­að­ir í ráð­ið. Enn frem­ur að um­rædd­ir stjórn­ar­menn skuli hvorki vera full­trú­ar bæj­ar­stjórn­ar né fé­lags­ins. Ekk­ert sam­ráð var haft við bæj­ar­full­trúa Sam­fylk­ing­ar­inn­ar um þessa til­nefn­ingu þrátt fyr­ir að mörg orð hafi fall­ið í að­drag­anda stofn­un­ar Öld­unga­ráðs um að ráð­ið skuli vera ópóli­tískt en um­rædd­ur að­al­full­trúi er virk­ur nefnda­mað­ur fyr­ir sjálf­stæð­is­flokk­inn. Bæj­ar­full­trú­ar S-lista telja þessa að­ferð til vansa fyr­ir meiri­hluta VG og sjálf­stæð­is­manna og óheppi­legt upp­haf fyr­ir Öld­ungaráð.

                        Anna Sig­ríð­ur Guðna­dótt­ir
                        Ólaf­ur Ingi Ósk­ars­son

                        Bók­un full­trúa D- og V-lista:
                        Bæj­ar­full­trú­um D- og V-lista þyk­ir leitt að bæj­ar­full­trú­ar Sam­fylk­ing­ar­inn­ar skuli gera skip­un öld­unga­ráðs að póli­tísku máli. Fjór­ir full­trú­ar í öld­unga­ráði komu sér sam­an um til­lögu að til­nefn­ingu að odda­manni í ráð­ið. Sú til­laga var gerð með hlið­sjón af reynslu af störf­um þeirra að­ila sem til­nefnd­ir voru. Bæj­ar­full­trú­ar D- og V-lista vísa því al­gjör­lega á bug að sú til­efn­ing þess­ara fjörg­urra að­ila sé af póli­tísk­um rót­um. Með því er ver­ið að gera lít­ið úr vinnu þess­ara að­ila.

                        Bók­un M-lista Íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar vegna hjá­setu:
                        Bæj­ar­full­trúi Íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar tel­ur að lýð­ræð­is­legra hefði ver­ið að aug­lýsa eft­ir odda­manni í öld­ungaráð með­al eldri borg­ara í Mos­fells­bæ, í stað þess að eft­ir­láta öðr­um öld­unga­ráðs­mönn­um að gera það. Stofn­un öld­unga­ráðs gef­ur bæj­ar­stjórn færi á að virkja íbúa til þátt­töku í skemmti­legu sam­fé­lags­verk­efni og mið­ur að það skuli ekki hafa ver­ið nýtt.
                        Full­trúi Íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar sit­ur því hjá.

                        Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl.