22. maí 2024 kl. 16:30,
2. hæð Helgafell
Fundinn sátu
- Örvar Jóhannsson (ÖJ) forseti
- Anna Sigríður Guðnadóttir (ASG) 1. varaforseti
- Dagný Kristinsdóttir (DK) 2. varaforseti
- Lovísa Jónsdóttir (LJó) aðalmaður
- Aldís Stefánsdóttir (ASt) aðalmaður
- Halla Karen Kristjánsdóttir (HKK) aðalmaður
- Ásgeir Sveinsson (ÁS) aðalmaður
- Jana Katrín Knútsdóttir (JKK) aðalmaður
- Sævar Birgisson (SB) aðalmaður
- Hjörtur Örn Arnarson (HÖA) 1. varabæjarfulltrúi
- Helga Jóhannesdóttir (HJó) aðalmaður
- Regína Ásvaldsdóttir (RÁ) bæjarstjóri
- Þóra Margrét Hjaltested bæjarlögmaður
Fundargerð ritaði
Þóra Margrét Hjaltested bæjarlögmaður
Í upphafi fundar var samþykkt með 10 atkvæðum að taka nýtt mál á dagskrá fundarins sem verður mál nr. 8, kosning í nefndir og ráð.
Dagskrá fundar
Fundargerð
1. Bæjarráð Mosfellsbæjar - 1624202405006F
Fundargerð 1624. fundar bæjarráðs lögð fram til afgreiðslu á 851. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
1.1. Rekstur deilda janúar til mars 2024 202405035
Rekstur deilda Mosfellsbæjar janúar til mars 2024 kynntur.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1624. fundar bæjarráðs samþykkt á 851. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
1.2. Helgafellskóli - íþróttahús, nýframkvæmdir 202201418
Tillaga um að framkvæmdum við íþróttahús við Helgafellsskóla verði flýtt lögð fram til afgreiðslu.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1624. fundar bæjarráðs samþykkt á 851. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
1.3. Rammasamningur um tímavinnu iðnaðarmanna 202403023
Tillaga um að bæjaráð heimili eignasjóði, í kjölfar nýafstaðins útboðs, að ganga til samninga um rammasamning um tímavinnu iðnaðarmanna við allt að þrjá lægstbjóðendur í hverjum flokki.
Niðurstaða þessa fundar:
Örvar Jóhannsson, bæjarfulltrúi, vék við umræðu og afgreiðslu málsins.
***
Afgreiðsla 1624. fundar bæjarráðs samþykkt á 851. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.1.4. Leirvogstunga 25 - ósk um yfirtöku lóðar 2023031086
Tillaga skipulagsfulltrúa um að fallist verði á beiðni Miðengis ehf. þess efnis að taka við lóðinni Leirvogstunga 25 þar sem að á henni megi ekki byggja vegna minjalaga nema að áður verði ráðist í kostnaðarsamar fornleifarannsóknir.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1624. fundar bæjarráðs samþykkt á 851. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
1.5. Framtíðarstaðsetning skotíþrótta á höfuðborgarsvæðinu. Beiðni um tilnefningu. 202405011
Beiðni frá Samtökum sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu um tilnefningu fulltrúa í starfshóp um framtíðarstaðsetningu íþróttamiðstöðvar skotíþrótta á höfuðborgarsvæðinu eða nánasta umhverfi þess.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1624. fundar bæjarráðs samþykkt á 851. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
1.6. Ársfundur Náttúruhamfaratrygginga Íslands 2024 202405013
Boð á ársfund Náttúruhamfaratrygginga Íslands 16. maí nk.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1624. fundar bæjarráðs samþykkt á 851. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
2. Bæjarráð Mosfellsbæjar - 1625202405015F
Fundargerð 1625. fundar bæjarráðs lögð fram til afgreiðslu á 851. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
2.1. Helgafellshverfi 5. áfangi - gatnagerð 202109561
Óskað er heimildar frá bæjarráði til viðauka við fjárhagsáætlun vegna uppbyggingar 5. áfanga Helgafellshverfi.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1625. fundar bæjarráðs samþykkt á 851. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
2.2. Ráðning í stöðu sviðsstjóra fræðslu- og frístundasviðs 202405164
Tillaga um ráðningarferil í tengslum við auglýsingu á stöðu sviðsstjóra fræðslu- og frístundasviðs.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1625. fundar bæjarráðs samþykkt á 851. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
2.3. Led auglýsingaskilti á bæjarlandi við Baugshlíð 202404350
Erindi frá Aftureldingu vegna LED skiltis í bæjarlandi við Baugshlíð.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1625. fundar bæjarráðs samþykkt á 851. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
2.4. Íslandsmót barna og unglinga í hestaíþróttum 202405020
Erindi frá Hestamannafélaginu Herði vegna Íslandsmóts barna og unglinga í hestaíþróttum.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1625. fundar bæjarráðs samþykkt á 851. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
2.5. Athugasemd Hestamannafélagsins Harðar við fyrirhugaða stækkun Hlíðavallar 202405065
Erindi frá Hestamannafélaginu Herði þar sem fyrirhugaðri stækkun á Hlíðavelli er mótmælt.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1625. fundar bæjarráðs samþykkt á 851. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
2.6. Umsagnarbeiðni vegna rekstrarleyfis - Bakkakot 202405085
Frá Sýslumanninum á höfuðborgarsvæðinu umsagnarbeiðni vegna umsóknar Eyrarvogs ehf. um veitingaleyfi fyrir Bakkakot, Minna-Mosfelli, sbr. ákvæði reglugerðar um veitingastaði, gististaði og skemmtanahald. Um er að ræða umsókn í flokki II, þ.e. flokki umfangslítilla áfengisveitingastaða þar sem starfsemin er ekki fallin til að valda ónæði í nágrenninu. Tegund veitingastaðar fellur undir c lið reglugerðarinnar sem fjallar um veitingastað með fábreyttar veitingar í mat og/eða drykk.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1625. fundar bæjarráðs samþykkt á 851. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
2.7. Grenilundur 27 L124566 - ósk um sölu lands 202405128
Erindi Guðmundar Sigurðssonar, f.h. Áslaugar Benediktsdóttur, þar sem þess er óskað að Mosfellsbær kaupi lóðina Grenilund 27 sem er á vatnsverndarsvæði.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1625. fundar bæjarráðs samþykkt á 851. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
2.8. Frumvarp til laga um lögræðislög (nauðungarvistu, yfirlögráðendur o.fl) 202405159
Frá allsherjar- og menntamálanefnd Alþingis frumvarp til laga um lögræðislög. Umsagnarfrestur er til og með 27. maí nk.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1625. fundar bæjarráðs samþykkt á 851. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
3. Atvinnu- og nýsköpunarnefnd - 14202405003F
Fundargerð 14. fundar atvinnu- og nýsköpunarnefndar lögð fram til afgreiðslu á 851. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
3.1. Áfangastaðaáætlun höfuðborgarsvæðisins - verkefni Mosfellsbæjar 2024 202312146
Kynning frá Dóru Lind Pálmarsdóttur leiðtoga umhverfis og framkvæmda á verkefnum Mosfellsbæjar í Áfangastaðaáætlun höfuðborgarsvæðisins 2024
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 14. fundar atvinnu- og nýsköpunarnefndar samþykkt á 851. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
3.2. Umsókn um styrk úr Framkvæmdasjóði ferðamannastaða 2024 202310341
Yfirferð yfir styrkveitingar úr Framkvæmdasjóði ferðamannastaða árið 2024. https://www.ferdamalastofa.is/is/um-ferdamalastofu/frettir/island-saekjum-thad-heim-5387-milljonir-krona-til-uppbyggingu-ferdamannastada-a-landsvisu
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 14. fundar atvinnu- og nýsköpunarnefndar samþykkt á 851. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
3.3. Fab Lab smiðja í Mosfellsbæ 202206539
Kynning frá Páli Ásgeiri Torfasyni leiðtoga grunnskólamála um nýsköpunarstarf í grunnskólum Mosfellsbæjar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 14. fundar atvinnu- og nýsköpunarnefndar samþykkt á 851. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
3.4. Nýsköpunarstyrkur Mosfellsbæjar 202405027
Yfirferð yfir stöðuna á Nýsköpunarstyrk Mosfellsbæjar 2024.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 14. fundar atvinnu- og nýsköpunarnefndar samþykkt á 851. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
4. Umhverfisnefnd Mosfellsbæjar - 248202405010F
Fundargerð 248. fundar umhverfisnefndar lögð fram til afgreiðslu á 851. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
4.1. Umhverfis- og loftslagsstefna fyrir Mosfellsbæ 202301124
VSÓ verkfræðistofa kemur og heldur kynningu um aðgerðaráætlun loftslagsstefnu höfuðborgarsvæðisins sem unnin var fyrir SSH.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 248. fundar umhverfisnefndar samþykkt á 851. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
4.2. Umhverfis- og loftslagsstefna fyrir Mosfellsbæ 202301124
Farið yfir stöðu vinnu við uppfærslu á umhverfis- og loftslagsstefnu Mosfellsbæjar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 248. fundar umhverfisnefndar samþykkt á 851. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
4.3. Eigendasamkomulag Sorpu um meðhöndlun úrgangs í Álfsnesi 202309272
Fundargerð verkefnastjórnar urðunar á Álfsnesi lögð fram til kynningar.
Niðurstaða þessa fundar:
Lovísa Jónsdóttir, bæjarfulltrúi, vék sæti við umræðu og afgreiðslu málsins.
***
Afgreiðsla 248. fundar umhverfisnefndar samþykkt á 851. fundi bæjarstjórnar með 10 atkvæðum.
4.4. Sorpa - Heildarlausn í úrgangsmálum - brennsla 202404563
Skýrsla um hátæknibrennslu frá Samtökum sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu lögð fram til kynningar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 248. fundar umhverfisnefndar samþykkt á 851. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
5. Menningar- og lýðræðisnefnd - 18202405013F
Fundargerð 18. fundar menningar- og lýðræðisnefndar lögð fram til afgreiðslu á 851. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
5.1. Opinn fundur menningar- og lýðræðisnefndar 2023 202309453
Sviðsstjóri menningar-, íþrótta- og lýðheilsusviðs kynnir samantekt á helstu niðurstöður umræðna á opnum fundi menningar- og lýðræðisnefndar sem haldinn var í Hlégarði 28. nóvember 2023.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 18. fundar menningar- og lýðræðisnefndar samþykkt á 851. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
5.2. Hlégarður starfsemi 2024 202405121
Lagt fram minnisblað sviðstjóra MÍL um starfsemi félagsheimilisins Hlégarðs það sem af er ári 2024. Hilmar Gunnarsson verkefnastjóri Hlégarðs kemur á fundinn.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 18. fundar menningar- og lýðræðisnefndar samþykkt á 851. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
5.3. Bæjarlistamaður Mosfellsbæjar. Endurskoðun á reglum 202404130
Tillaga að endurskoðuðum reglum um val á bæjarlistamanni Mosfellsbæjar lögð fram.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 18. fundar menningar- og lýðræðisnefndar samþykkt á 851. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
5.4. Bæjarlistamaður Mosfellsbæjar 2024 202405086
Lagt er til að auglýst verði eftir tillögum um útnefningu bæjarlistamanns Mosfellsbæjar 2024.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 18. fundar menningar- og lýðræðisnefndar samþykkt á 851. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
5.5. Úthlutun fjárframlaga til lista- og menningarmála. Endurskoðun á reglum 202404124
Tillaga að endurskoðuðum reglum um úthlutun fjárframlaga til menningarmála lögð fram.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 18. fundar menningar- og lýðræðisnefndar samþykkt á 851. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
5.6. Vinabæjaráðstefna í Uddevalla í september 2024 202405089
Kynning á vinabæjasamstarfi Mosfellsbæjar og vinabæjaráðstefnu í Uddevalla 17.-20. september 2024.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 18. fundar menningar- og lýðræðisnefndar samþykkt á 851. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
5.7. Starfshópur um kaup á listaverkum 202311073
Lögð fram tillaga sviðsstjóra menningar-, íþrótta- og lýðheilsusviðs um skipun innkaupanefndar um listaverkakaup.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 18. fundar menningar- og lýðræðisnefndar samþykkt á 851. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
5.8. Lýðræðisstefna Mosfellsbæjar 201206254
Lögð fram til umræðu drög að framkvæmdaáætlun lýðræðisstefnu Mosfellsbæjar fyrir árin 2024-2027.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 18. fundar menningar- og lýðræðisnefndar samþykkt á 851. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
6. Fræðslunefnd Mosfellsbæjar - 433202405017F
Fundargerð 433. fundar fræðslunefndar lögð fram til afgreiðslu á 851. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
6.1. Klörusjóður 2024 202403148
Umsóknir í Klörusjóð 2024
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 433. fundar fræðslunefndar samþykkt á 851. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
7. Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar - 611202405008F
Fundargerð 611. fundar skipulagsnefndar lögð fram til afgreiðslu á 851. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
7.1. 1. áfangi Blikastaðalands - deiliskipulag 202304103
Kynning á innri vinnugögnum vegna deiliskipulags og mótun byggðar að Blikastöðum. Skipulagsfulltrúi kynnir stöðu máls.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 611. fundar bæjarráðs samþykkt á 851. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
7.2. Verndarsvæði í byggð - Álafosskvos 202011356
Kynning á vinnsludrögum og húsaskráningu verndarsvæðis í byggð fyrir Álafosskvos. Skipulagsfulltrúi kynnir stöðu máls.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 611. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 851. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
7.3. Athafna- og þjónustusvæði við Tungumel og Þingvallaveg - endurskoðun aðalskipulags 202402249
Lagt er fram til kynningar erindisbréf skipulagsfulltrúa til Svæðisskipulagsnefndar höfuðborgarsvæðisins vegna hugmynda Mosfellsbæjar um mögulega stækkun athafnarsvæðis við Tungumela og Þingvallaveg, í samræmi við afgreiðslu á 606. fundi nefndarinnar. Í erindinu er fjallað um aðlögun svæðisskipulagsmarka við gildandi aðalskipulagi Mosfellsbæjar en einnig um það með hvaða hætti Mosfellsbær hyggist undirbúa rýni, greiningu og gögn fyrir svæðisskipulagsbreytingu innan skipulagstímabils nýs aðalskipulags til 2040.
Niðurstaða þessa fundar:
Halla Karen Kristjánsdóttir, bæjarfulltrúi, vék af fundi við umræðu og afgreiðslu málsins.
***
Fundarhlé hófst kl. 18:12. Fundur hófst aftur kl. 18:19.***
Afgreiðsla 611. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 851. fundi bæjarstjórnar með sex atkvæðum. Bæjarfulltrúar D lista sátu hjá við atkvæðagreiðsluna.7.4. Brekkuland 4A - fyrirspurn til skipulagsnefndar 202403198
Lagt er fram til kynningar umbeðið minnisblað skipulagsfulltrúa í samræmi við afgreiðslu á 608. fundi nefndarinnar.
Hjálagt er erindi og fyrirspurn málsaðila til afgreiðslu.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 611. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 851. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
7.5. Úugata 2-4 - fyrirspurn og ósk um skipulagsbreytingu 202403173
Lagt er fram til kynningar umbeðið minnisblað skipulagsfulltrúa í samræmi við afgreiðslu á 609. fundi nefndarinnar.
Hjálagt er erindi og fyrirspurn málsaðila til afgreiðslu.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 611. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 851. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
7.6. Langitangi 1 - Umsókn um byggingarheimild eða -leyfi - Flokkur 1, 202403884
Lagt er fram til kynningar umbeðið minnisblað skipulagsfulltrúa í samræmi við afgreiðslu á 609. fundi nefndarinnar.
Hjálagt er erindi og fyrirspurn málsaðila til afgreiðslu.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 611. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 851. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
7.7. Álafossvegur 23 - Umsókn um byggingarheimild eða -leyfi - Flokkur 1, 202403374
Borist hefur umsókn um byggingarleyfi frá Brynjari Daníelssyni, f.h. Ásdísar Sigurþórsdóttur, dags. 13.03.2024, um breytta notkun eignarhluta 0205 að Álafossvegi 23. Sótt er um að breyta vinnustofu í íbúð, í samræmi við fyrirliggjandi gögn. Erindinu var vísað til umsagnar skipulagsnefndar á 517. afgreiðslufundi byggingarfulltrúa vegna ákvæða um íbúðir í gildandi deiliskipulags Álafosskvosar, samþykkt 10.06.2009.
Hjálögð er til kynningar umsögn umhverfissviðs vegna umsóknar um breytta notkun hluta húsnæðis.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 611. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 851. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
7.8. Byggðarholt 47 - stækkun húss 202402262
Lagðir eru fram til kynningar og afgreiðslu nýir uppdrættir að viðbyggingu húss að Byggðarholti 47. Erindi barst frá Silju Rán Steinberg Sigurðardóttur um stækkun húss og viðbyggingu sólstofu sem kynnt var á 607. fundi nefndarinnar. Fullunnir aðaluppdrættir sýna þó stærri viðbyggingu en áður hafði verið kynnt. Um er að ræða 54,8 m² stækkun húss til vesturs, um 2 m frá Álfholti. Teikningar sýna steinsteypta stofu, herbergi og vinnuherbergi.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 611. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 851. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
7.9. Umsókn um framkvæmdaleyfi - Akstursíþróttasvæði Motomos 202404514
Borist hefur erindi frá Sveinbirni B. Nikulássyni, dags. 22.04.2024, með ósk um framkvæmdaleyfi og heimildir fyrir efnisflutninga innan akstursíþróttasvæðis Motomos við Leirvogsá austan Mosfells. Unnið verði að gerð brauta innan svæðisins og efni nýtt til að bæta öryggi ökumanna á brautarsvæði, auk þess á að slétta jarðveg undir fyrirhugaða barna og unglingabraut.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 611. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 851. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
7.10. Seljabrekka - breyting á deiliskipulagi 202405167
Lögð er fram til kynningar tillaga að deiliskipulagsbreytingu sem barst frá, Guðjóni Magnússyni arkitekt, f.h. landeiganda að Seljabrekku L123762. Tillagan felur í sér áform um aukið byggingarmagn, stækkun byggingarreita, stækkun athafnasvæðis og landmótun fyrir 8 m hljóðmön. Fyrirhuguð notkun er geymslubygging fyrir stálrör og fleira er tengist jarðborunum. Svæðið er skilgreint sem landbúnaðarland í aðalskipulagi Mosfellsbæjar 2011-2030, á grannsvæði vatnsverndar. Tillagan kemur í kjölfar athugasemda byggingarfulltrúa og skipulagsfulltrúa um óleyfisframkvæmdir, uppsöfnun lausafjármuna og frágang lands og lóðar, líkt og kynnt var á 608. fundi nefndarinnar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 611. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 851. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
7.11. Afgreiðslufundur skipulagsfulltrúa - 78 202404014F
Fundargerð löð fram til kynningar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 611. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 851. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
7.12. Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 521 202405011F
Fundargerð löð fram til kynningar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 611. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 851. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
Almenn erindi
8. Kosning í nefndir og ráð202205456
Tillaga Framsóknarflokks um breytingar í fræðslunefnd, skipulagsnefnd, umhverfisnefnd og yfirkjörstjórn.
Fyrir fundinum lá tillaga um eftirfarandi breytingar á skipan nefnda:
Fræðslunefnd: Örvar Jóhannsson verði aðalmaður og jafnframt varaformaður í stað Leifs Inga Eysteinssonar.
Skipulagsnefnd: Aldís Stefánsdóttir verði varamaður í stað Rúnars Þórs Guðbrandssonar.
Umhverfisnefnd: Hilmar Tómas Guðmundsson verði varamaður i stað Rúnars Þórs Guðbrandssonar.
Yfirkjörstjórn sveitarfélagsins: Níels Reynisson verði varamaður í stað Rúnars Birgis Gíslasonar
Ekki komu fram aðrar tillögur og taldist hún því samþykkt.
Fundargerðir til kynningar
9. Fundargerð 260. fundar stjórnar Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins202405260
Fundargerð 260. fundar stjórnar Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins lögð fram til kynningar.
Fundargerð 260. fundar stjórnar Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins lögð fram til kynningar á 851. fundi bæjarstjórnar.
10. Fundargerð 393. fundar stjórnar Strætó202405063
Fundargerð 393. fundar Strætó bs. lögð fram til kynningar.
Fundargerð 393. fundar Strætó bs. lögð fram til kynningar 851. fundi bæjarstjórnar.
11. Fundargerð 127. fundar svæðisskipulagsnefndar höfuðborgarsvæðinu202405144
Fundargerð 127. fundar svæðisskipulagsnefndar höfuðborgarsvæðisins lögð fram til kynningar.
Fundargerð 127. fundar svæðisskipulagsnefndar höfuðborgarsvæðisins lögð fram til kynningar á 851. fundi bæjarstjórnar.
12. Fundargerð 578. fundar Samtaka sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu202405110
Fundargerð 578. fundar Samtaka sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu lögð fram til kynningar.
Fundargerð 578. fundar Samtaka sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu lögð fram til kynningar á 851. fundi bæjarstjórnar.