Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

22. maí 2024 kl. 16:30,
2. hæð Helgafell


Fundinn sátu

  • Örvar Jóhannsson (ÖJ) forseti
  • Anna Sigríður Guðnadóttir (ASG) 1. varaforseti
  • Dagný Kristinsdóttir (DK) 2. varaforseti
  • Lovísa Jónsdóttir (LJó) aðalmaður
  • Aldís Stefánsdóttir (ASt) aðalmaður
  • Halla Karen Kristjánsdóttir (HKK) aðalmaður
  • Ásgeir Sveinsson (ÁS) aðalmaður
  • Jana Katrín Knútsdóttir (JKK) aðalmaður
  • Sævar Birgisson (SB) aðalmaður
  • Hjörtur Örn Arnarson (HÖA) 1. varabæjarfulltrúi
  • Helga Jóhannesdóttir (HJó) aðalmaður
  • Regína Ásvaldsdóttir (RÁ) bæjarstjóri
  • Þóra Margrét Hjaltested bæjarlögmaður

Fundargerð ritaði

Þóra Margrét Hjaltested bæjarlögmaður

Í upp­hafi fund­ar var sam­þykkt með 10 at­kvæð­um að taka nýtt mál á dagskrá fund­ar­ins sem verð­ur mál nr. 8, kosn­ing í nefnd­ir og ráð.


Dagskrá fundar

Fundargerð

  • 1. Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar - 1624202405006F

    Fund­ar­gerð 1624. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til af­greiðslu á 851. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

    • 1.1. Rekst­ur deilda janú­ar til mars 2024 202405035

      Rekst­ur deilda Mos­fells­bæj­ar janú­ar til mars 2024 kynnt­ur.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1624. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 851. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

    • 1.2. Helga­fell­skóli - íþrótta­hús, ný­fram­kvæmd­ir 202201418

      Til­laga um að fram­kvæmd­um við íþrótta­hús við Helga­fells­skóla verði flýtt lögð fram til af­greiðslu.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1624. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 851. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

    • 1.3. Ramma­samn­ing­ur um tíma­vinnu iðn­að­ar­manna 202403023

      Til­laga um að bæj­aráð heim­ili eigna­sjóði, í kjöl­far ný­af­stað­ins út­boðs, að ganga til samn­inga um ramma­samn­ing um tíma­vinnu iðn­að­ar­manna við allt að þrjá lægst­bjóð­end­ur í hverj­um flokki.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Örv­ar Jó­hanns­son, bæj­ar­full­trúi, vék við um­ræðu og af­greiðslu máls­ins.

      ***
      Af­greiðsla 1624. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 851. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 9 at­kvæð­um.

    • 1.4. Leir­vogstunga 25 - ósk um yf­ir­töku lóð­ar 2023031086

      Til­laga skipu­lags­full­trúa um að fall­ist verði á beiðni Mið­eng­is ehf. þess efn­is að taka við lóð­inni Leir­vogstunga 25 þar sem að á henni megi ekki byggja vegna minja­laga nema að áður verði ráð­ist í kostn­að­ar­sam­ar forn­leifa­rann­sókn­ir.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1624. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 851. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

    • 1.5. Fram­tíð­ar­stað­setn­ing skotí­þrótta á höf­uð­borg­ar­svæð­inu. Beiðni um til­nefn­ingu. 202405011

      Beiðni frá Sam­tök­um sveit­ar­fé­laga á höf­uð­borg­ar­svæð­inu um til­nefn­ingu full­trúa í starfs­hóp um fram­tíð­ar­stað­setn­ingu íþróttamið­stöðv­ar skotí­þrótta á höf­uð­borg­ar­svæð­inu eða nán­asta um­hverfi þess.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1624. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 851. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

    • 1.6. Árs­fund­ur Nátt­úru­ham­fara­trygg­inga Ís­lands 2024 202405013

      Boð á árs­fund Nátt­úru­ham­fara­trygg­inga Ís­lands 16. maí nk.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1624. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 851. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

      Um­ræða um fund­ar­gerð­ina hófst á lið 1.3. Lovisa Jóns­dótt­ir kom á fund kl. 16:43 þeg­ar um­ræðu og at­kvæða­greiðslu um lið 1.3 var lok­ið.
    • 2. Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar - 1625202405015F

      Fund­ar­gerð 1625. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til af­greiðslu á 851. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

      • 2.1. Helga­fells­hverfi 5. áfangi - gatna­gerð 202109561

        Óskað er heim­ild­ar frá bæj­ar­ráði til við­auka við fjár­hags­áætlun vegna upp­bygg­ing­ar 5. áfanga Helga­fells­hverfi.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1625. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 851. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

      • 2.2. Ráðn­ing í stöðu sviðs­stjóra fræðslu- og frí­stunda­sviðs 202405164

        Til­laga um ráðn­ing­ar­fer­il í tengsl­um við aug­lýs­ingu á stöðu sviðs­stjóra fræðslu- og frí­stunda­sviðs.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1625. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 851. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

      • 2.3. Led aug­lýs­inga­skilti á bæj­ar­landi við Baugs­hlíð 202404350

        Er­indi frá Aft­ur­eld­ingu vegna LED skilt­is í bæj­ar­landi við Baugs­hlíð.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1625. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 851. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

      • 2.4. Ís­lands­mót barna og ung­linga í hestaí­þrótt­um 202405020

        Er­indi frá Hesta­manna­fé­lag­inu Herði vegna Ís­lands­móts barna og ung­linga í hestaí­þrótt­um.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1625. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 851. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

      • 2.5. At­huga­semd Hesta­manna­fé­lags­ins Harð­ar við fyr­ir­hug­aða stækk­un Hlíða­vall­ar 202405065

        Er­indi frá Hesta­manna­fé­lag­inu Herði þar sem fyr­ir­hug­aðri stækk­un á Hlíða­velli er mót­mælt.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1625. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 851. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

      • 2.6. Um­sagn­ar­beiðni vegna rekstr­ar­leyf­is - Bakka­kot 202405085

        Frá Sýslu­mann­in­um á höf­uð­borg­ar­svæð­inu um­sagn­ar­beiðni vegna um­sókn­ar Eyr­ar­vogs ehf. um veit­inga­leyfi fyr­ir Bakka­kot, Minna-Mos­felli, sbr. ákvæði reglu­gerð­ar um veit­inga­staði, gisti­staði og skemmt­ana­hald. Um er að ræða um­sókn í flokki II, þ.e. flokki um­fangs­lít­illa áfeng­isveit­inga­staða þar sem starf­sem­in er ekki fallin til að valda ónæði í ná­grenn­inu. Teg­und veit­inga­stað­ar fell­ur und­ir c lið reglu­gerð­ar­inn­ar sem fjall­ar um veit­ingastað með fá­breytt­ar veit­ing­ar í mat og/eða drykk.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1625. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 851. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

      • 2.7. Greni­lund­ur 27 L124566 - ósk um sölu lands 202405128

        Er­indi Guð­mund­ar Sig­urðs­son­ar, f.h. Áslaug­ar Bene­dikts­dótt­ur, þar sem þess er óskað að Mos­fells­bær kaupi lóð­ina Greni­l­und 27 sem er á vatns­vernd­ar­svæði.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1625. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 851. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

      • 2.8. Frum­varp til laga um lög­ræð­is­lög (nauð­ung­ar­vistu, yf­ir­lögráð­end­ur o.fl) 202405159

        Frá alls­herj­ar- og mennta­mála­nefnd Al­þing­is frum­varp til laga um lög­ræð­is­lög. Um­sagn­ar­frest­ur er til og með 27. maí nk.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1625. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 851. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

      • 3. At­vinnu- og ný­sköp­un­ar­nefnd - 14202405003F

        Fund­ar­gerð 14. fund­ar at­vinnu- og ný­sköp­un­ar­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 851. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

        • 3.1. Áfanga­staða­áætlun höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins - verk­efni Mos­fells­bæj­ar 2024 202312146

          Kynn­ing frá Dóru Lind Pálm­ars­dótt­ur leið­toga um­hverf­is og fram­kvæmda á verk­efn­um Mos­fells­bæj­ar í Áfanga­staða­áætlun höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins 2024

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 14. fund­ar at­vinnu- og ný­sköp­un­ar­nefnd­ar sam­þykkt á 851. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

        • 3.2. Um­sókn um styrk úr Fram­kvæmda­sjóði ferða­mannastaða 2024 202310341

          Yf­ir­ferð yfir styrk­veit­ing­ar úr Fram­kvæmda­sjóði ferða­mannastaða árið 2024. htt­ps://www.fer­da­mala­stofa.is/is/um-fer­da­mala­stofu/frett­ir/is­land-sa­ekj­um-thad-heim-5387-millj­on­ir-krona-til-upp­bygg­ingu-fer­da­mannastada-a-landsvisu

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 14. fund­ar at­vinnu- og ný­sköp­un­ar­nefnd­ar sam­þykkt á 851. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

        • 3.3. Fab Lab smiðja í Mos­fells­bæ 202206539

          Kynn­ing frá Páli Ás­geiri Torfa­syni leið­toga grunn­skóla­mála um ný­sköp­un­ar­starf í grunn­skól­um Mos­fells­bæj­ar.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 14. fund­ar at­vinnu- og ný­sköp­un­ar­nefnd­ar sam­þykkt á 851. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

        • 3.4. Ný­sköp­un­ar­styrk­ur Mos­fells­bæj­ar 202405027

          Yf­ir­ferð yfir stöð­una á Ný­sköp­un­ar­styrk Mos­fells­bæj­ar 2024.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 14. fund­ar at­vinnu- og ný­sköp­un­ar­nefnd­ar sam­þykkt á 851. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

        • 4. Um­hverf­is­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 248202405010F

          Fund­ar­gerð 248. fund­ar um­hverf­is­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 851. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

          • 4.1. Um­hverf­is- og lofts­lags­stefna fyr­ir Mos­fells­bæ 202301124

            VSÓ verk­fræði­stofa kem­ur og held­ur kynn­ingu um að­gerðaráætlun lofts­lags­stefnu höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins sem unn­in var fyr­ir SSH.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 248. fund­ar um­hverf­is­nefnd­ar sam­þykkt á 851. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

          • 4.2. Um­hverf­is- og lofts­lags­stefna fyr­ir Mos­fells­bæ 202301124

            Far­ið yfir stöðu vinnu við upp­færslu á um­hverf­is- og lofts­lags­stefnu Mos­fells­bæj­ar.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 248. fund­ar um­hverf­is­nefnd­ar sam­þykkt á 851. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

          • 4.3. Eig­enda­sam­komulag Sorpu um með­höndl­un úr­gangs í Álfs­nesi 202309272

            Fund­ar­gerð verk­efna­stjórn­ar urð­un­ar á Álfs­nesi lögð fram til kynn­ing­ar.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Lovísa Jóns­dótt­ir, bæj­ar­full­trúi, vék sæti við um­ræðu og af­greiðslu máls­ins.

            ***

            Af­greiðsla 248. fund­ar um­hverf­is­nefnd­ar sam­þykkt á 851. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 10 at­kvæð­um.

          • 4.4. Sorpa - Heild­ar­lausn í úr­gangs­mál­um - brennsla 202404563

            Skýrsla um há­tækni­brennslu frá Sam­tök­um sveit­ar­fé­laga á höf­uð­borg­ar­svæð­inu lögð fram til kynn­ing­ar.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 248. fund­ar um­hverf­is­nefnd­ar sam­þykkt á 851. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

          • 5. Menn­ing­ar- og lýð­ræð­is­nefnd - 18202405013F

            Fund­ar­gerð 18. fund­ar menn­ing­ar- og lýð­ræð­is­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 851. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

            • 5.1. Op­inn fund­ur menn­ing­ar- og lýð­ræð­is­nefnd­ar 2023 202309453

              Sviðs­stjóri menn­ing­ar-, íþrótta- og lýð­heilsu­sviðs kynn­ir sam­an­tekt á helstu nið­ur­stöð­ur um­ræðna á opn­um fundi menn­ing­ar- og lýð­ræð­is­nefnd­ar sem hald­inn var í Hlé­garði 28. nóv­em­ber 2023.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 18. fund­ar menn­ing­ar- og lýð­ræð­is­nefnd­ar sam­þykkt á 851. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

            • 5.2. Hlé­garð­ur starf­semi 2024 202405121

              Lagt fram minn­is­blað svið­stjóra MÍL um starf­semi fé­lags­heim­il­is­ins Hlé­garðs það sem af er ári 2024. Hilm­ar Gunn­ars­son verk­efna­stjóri Hlé­garðs kem­ur á fund­inn.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 18. fund­ar menn­ing­ar- og lýð­ræð­is­nefnd­ar sam­þykkt á 851. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

            • 5.3. Bæj­arlista­mað­ur Mos­fells­bæj­ar. End­ur­skoð­un á regl­um 202404130

              Til­laga að end­ur­skoð­uð­um regl­um um val á bæj­arlista­manni Mos­fells­bæj­ar lögð fram.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 18. fund­ar menn­ing­ar- og lýð­ræð­is­nefnd­ar sam­þykkt á 851. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

            • 5.4. Bæj­arlista­mað­ur Mos­fells­bæj­ar 2024 202405086

              Lagt er til að aug­lýst verði eft­ir til­lög­um um út­nefn­ingu bæj­arlista­manns Mos­fells­bæj­ar 2024.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 18. fund­ar menn­ing­ar- og lýð­ræð­is­nefnd­ar sam­þykkt á 851. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

            • 5.5. Út­hlut­un fjár­fram­laga til lista- og menn­ing­ar­mála. End­ur­skoð­un á regl­um 202404124

              Til­laga að end­ur­skoð­uð­um regl­um um út­hlut­un fjár­fram­laga til menn­ing­ar­mála lögð fram.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 18. fund­ar menn­ing­ar- og lýð­ræð­is­nefnd­ar sam­þykkt á 851. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

            • 5.6. Vina­bæja­ráð­stefna í Uddevalla í sept­em­ber 2024 202405089

              Kynn­ing á vina­bæja­sam­starfi Mos­fells­bæj­ar og vina­bæja­ráð­stefnu í Uddevalla 17.-20. sept­em­ber 2024.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 18. fund­ar menn­ing­ar- og lýð­ræð­is­nefnd­ar sam­þykkt á 851. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

            • 5.7. Starfs­hóp­ur um kaup á lista­verk­um 202311073

              Lögð fram til­laga sviðs­stjóra menn­ing­ar-, íþrótta- og lýð­heilsu­sviðs um skip­un inn­kaupanefnd­ar um lista­verka­kaup.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 18. fund­ar menn­ing­ar- og lýð­ræð­is­nefnd­ar sam­þykkt á 851. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

            • 5.8. Lýð­ræð­is­stefna Mos­fells­bæj­ar 201206254

              Lögð fram til um­ræðu drög að fram­kvæmda­áætlun lýð­ræð­is­stefnu Mos­fells­bæj­ar fyr­ir árin 2024-2027.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 18. fund­ar menn­ing­ar- og lýð­ræð­is­nefnd­ar sam­þykkt á 851. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

            • 6. Fræðslu­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 433202405017F

              Fund­ar­gerð 433. fund­ar fræðslu­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 851. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

              • 6.1. Klöru­sjóð­ur 2024 202403148

                Um­sókn­ir í Klöru­sjóð 2024

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 433. fund­ar fræðslu­nefnd­ar sam­þykkt á 851. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

              • 7. Skipu­lags­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 611202405008F

                Fund­ar­gerð 611. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 851. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

                • 7.1. 1. áfangi Blikastaðalands - deili­skipu­lag 202304103

                  Kynn­ing á innri vinnu­gögn­um vegna deili­skipu­lags og mót­un byggð­ar að Blika­stöð­um. Skipu­lags­full­trúi kynn­ir stöðu máls.

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Af­greiðsla 611. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 851. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

                • 7.2. Vernd­ar­svæði í byggð - Ála­fosskvos 202011356

                  Kynn­ing á vinnslu­drög­um og húsa­skrán­ingu vernd­ar­svæð­is í byggð fyr­ir Ála­fosskvos. Skipu­lags­full­trúi kynn­ir stöðu máls.

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Af­greiðsla 611. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 851. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

                • 7.3. At­hafna- og þjón­ustu­svæði við Tungu­mel og Þing­valla­veg - end­ur­skoð­un að­al­skipu­lags 202402249

                  Lagt er fram til kynn­ing­ar er­ind­is­bréf skipu­lags­full­trúa til Svæð­is­skipu­lags­nefnd­ar höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins vegna hug­mynda Mos­fells­bæj­ar um mögu­lega stækk­un at­hafn­ar­svæð­is við Tungu­mela og Þing­valla­veg, í sam­ræmi við af­greiðslu á 606. fundi nefnd­ar­inn­ar. Í er­ind­inu er fjallað um að­lög­un svæð­is­skipu­lags­marka við gild­andi að­al­skipu­lagi Mos­fells­bæj­ar en einn­ig um það með hvaða hætti Mos­fells­bær hygg­ist und­ir­búa rýni, grein­ingu og gögn fyr­ir svæð­is­skipu­lags­breyt­ingu inn­an skipu­lags­tíma­bils nýs að­al­skipu­lags til 2040.

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Halla Karen Kristjáns­dótt­ir, bæj­ar­full­trúi, vék af fundi við um­ræðu og af­greiðslu máls­ins.

                  ***
                  Fund­ar­hlé hófst kl. 18:12. Fund­ur hófst aft­ur kl. 18:19.

                  ***
                  Af­greiðsla 611. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 851. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sex at­kvæð­um. Bæj­ar­full­trú­ar D lista sátu hjá við at­kvæða­greiðsl­una.

                • 7.4. Brekku­land 4A - fyr­ir­spurn til skipu­lags­nefnd­ar 202403198

                  Lagt er fram til kynn­ing­ar um­beð­ið minn­is­blað skipu­lags­full­trúa í sam­ræmi við af­greiðslu á 608. fundi nefnd­ar­inn­ar.
                  Hjálagt er er­indi og fyr­ir­spurn máls­að­ila til af­greiðslu.

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Af­greiðsla 611. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 851. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

                • 7.5. Úugata 2-4 - fyr­ir­spurn og ósk um skipu­lags­breyt­ingu 202403173

                  Lagt er fram til kynn­ing­ar um­beð­ið minn­is­blað skipu­lags­full­trúa í sam­ræmi við af­greiðslu á 609. fundi nefnd­ar­inn­ar.
                  Hjálagt er er­indi og fyr­ir­spurn máls­að­ila til af­greiðslu.

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Af­greiðsla 611. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 851. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

                • 7.6. Langi­tangi 1 - Um­sókn um bygg­ing­ar­heim­ild eða -leyfi - Flokk­ur 1, 202403884

                  Lagt er fram til kynn­ing­ar um­beð­ið minn­is­blað skipu­lags­full­trúa í sam­ræmi við af­greiðslu á 609. fundi nefnd­ar­inn­ar.
                  Hjálagt er er­indi og fyr­ir­spurn máls­að­ila til af­greiðslu.

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Af­greiðsla 611. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 851. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

                • 7.7. Ála­foss­veg­ur 23 - Um­sókn um bygg­ing­ar­heim­ild eða -leyfi - Flokk­ur 1, 202403374

                  Borist hef­ur um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi frá Brynj­ari Daní­els­syni, f.h. Ás­dís­ar Sig­ur­þórs­dótt­ur, dags. 13.03.2024, um breytta notk­un eign­ar­hluta 0205 að Ála­foss­vegi 23. Sótt er um að breyta vinnu­stofu í íbúð, í sam­ræmi við fyr­ir­liggj­andi gögn. Er­ind­inu var vísað til um­sagn­ar skipu­lags­nefnd­ar á 517. af­greiðslufundi bygg­ing­ar­full­trúa vegna ákvæða um íbúð­ir í gild­andi deili­skipu­lags Ála­fosskvos­ar, sam­þykkt 10.06.2009.
                  Hjá­lögð er til kynn­ing­ar um­sögn um­hverf­is­sviðs vegna um­sókn­ar um breytta notk­un hluta hús­næð­is.

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Af­greiðsla 611. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 851. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

                • 7.8. Byggð­ar­holt 47 - stækk­un húss 202402262

                  Lagð­ir eru fram til kynn­ing­ar og af­greiðslu nýir upp­drætt­ir að við­bygg­ingu húss að Byggð­ar­holti 47. Er­indi barst frá Silju Rán Stein­berg Sig­urð­ar­dótt­ur um stækk­un húss og við­bygg­ingu sól­stofu sem kynnt var á 607. fundi nefnd­ar­inn­ar. Full­unn­ir að­al­upp­drætt­ir sýna þó stærri við­bygg­ingu en áður hafði ver­ið kynnt. Um er að ræða 54,8 m² stækk­un húss til vest­urs, um 2 m frá Álf­holti. Teikn­ing­ar sýna stein­steypta stofu, her­bergi og vinnu­her­bergi.

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Af­greiðsla 611. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 851. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

                • 7.9. Um­sókn um fram­kvæmda­leyfi - Akst­ursí­þrótta­svæði Motomos 202404514

                  Borist hef­ur er­indi frá Svein­birni B. Nikulás­syni, dags. 22.04.2024, með ósk um fram­kvæmda­leyfi og heim­ild­ir fyr­ir efn­is­flutn­inga inn­an akst­ursí­þrótta­svæð­is Motomos við Leir­vogsá aust­an Mos­fells. Unn­ið verði að gerð brauta inn­an svæð­is­ins og efni nýtt til að bæta ör­yggi öku­manna á braut­ar­svæði, auk þess á að slétta jarð­veg und­ir fyr­ir­hug­aða barna og ung­linga­braut.

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Af­greiðsla 611. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 851. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

                • 7.10. Selja­brekka - breyt­ing á deili­skipu­lagi 202405167

                  Lögð er fram til kynn­ing­ar til­laga að deili­skipu­lags­breyt­ingu sem barst frá, Guð­jóni Magnús­syni arki­tekt, f.h. land­eig­anda að Selja­brekku L123762. Til­lag­an fel­ur í sér áform um auk­ið bygg­ing­armagn, stækk­un bygg­ing­ar­reita, stækk­un at­hafna­svæð­is og land­mót­un fyr­ir 8 m hljóð­mön. Fyr­ir­hug­uð notk­un er geymslu­bygg­ing fyr­ir stál­rör og fleira er teng­ist jarð­bor­un­um. Svæð­ið er skil­greint sem land­bún­að­ar­land í að­al­skipu­lagi Mos­fells­bæj­ar 2011-2030, á grann­svæði vatns­vernd­ar. Til­lag­an kem­ur í kjöl­far at­huga­semda bygg­ing­ar­full­trúa og skipu­lags­full­trúa um óleyf­is­fram­kvæmd­ir, upp­söfn­un lausa­fjár­muna og frá­g­ang lands og lóð­ar, líkt og kynnt var á 608. fundi nefnd­ar­inn­ar.

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Af­greiðsla 611. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 851. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

                • 7.11. Af­greiðslufund­ur skipu­lags­full­trúa - 78 202404014F

                  Fund­ar­gerð löð fram til kynn­ing­ar.

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Af­greiðsla 611. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 851. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

                • 7.12. Af­greiðslufund­ur bygg­ing­ar­full­trúa - 521 202405011F

                  Fund­ar­gerð löð fram til kynn­ing­ar.

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Af­greiðsla 611. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 851. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

                Almenn erindi

                • 8. Kosn­ing í nefnd­ir og ráð202205456

                  Tillaga Framsóknarflokks um breytingar í fræðslunefnd, skipulagsnefnd, umhverfisnefnd og yfirkjörstjórn.

                  Fyr­ir fund­in­um lá til­laga um eft­ir­far­andi breyt­ing­ar á skip­an nefnda:

                  Fræðslu­nefnd: Örv­ar Jó­hanns­son verði aðal­mað­ur og jafn­framt vara­formað­ur í stað Leifs Inga Ey­steins­son­ar.

                  Skipu­lags­nefnd: Aldís Stef­áns­dótt­ir verði vara­mað­ur í stað Rún­ars Þórs Guð­brands­son­ar.

                  Um­hverf­is­nefnd: Hilm­ar Tóm­as Guð­munds­son verði vara­mað­ur i stað Rún­ars Þórs Guð­brands­son­ar.

                  Yfir­kjör­stjórn sveit­ar­fé­lags­ins: Ní­els Reyn­is­son verði vara­mað­ur í stað Rún­ars Birg­is Gísla­son­ar

                  Ekki komu fram að­r­ar til­lög­ur og tald­ist hún því sam­þykkt.

                Fundargerðir til kynningar

                • 9. Fund­ar­gerð 260. fund­ar stjórn­ar Slökkvi­liðs höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins202405260

                  Fundargerð 260. fundar stjórnar Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins lögð fram til kynningar.

                  Fund­ar­gerð 260. fund­ar stjórn­ar Slökkvi­liðs höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins lögð fram til kynn­ing­ar á 851. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                • 10. Fund­ar­gerð 393. fund­ar stjórn­ar Strætó202405063

                  Fundargerð 393. fundar Strætó bs. lögð fram til kynningar.

                  Fund­ar­gerð 393. fund­ar Strætó bs. lögð fram til kynn­ing­ar 851. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                • 11. Fund­ar­gerð 127. fund­ar svæð­is­skipu­lags­nefnd­ar höf­uð­borg­ar­svæð­inu202405144

                  Fundargerð 127. fundar svæðisskipulagsnefndar höfuðborgarsvæðisins lögð fram til kynningar.

                  Fund­ar­gerð 127. fund­ar svæð­is­skipu­lags­nefnd­ar höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins lögð fram til kynn­ing­ar á 851. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                • 12. Fund­ar­gerð 578. fund­ar Sam­taka sveit­ar­fé­laga á höf­uð­borg­ar­svæð­inu202405110

                  Fundargerð 578. fundar Samtaka sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu lögð fram til kynningar.

                  Fund­ar­gerð 578. fund­ar Sam­taka sveit­ar­fé­laga á höf­uð­borg­ar­svæð­inu lögð fram til kynn­ing­ar á 851. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 18:33