9. júlí 2020 kl. 07:30,
fundarherbergi bæjarráðs
Fundinn sátu
- Ásgeir Sveinsson (ÁS) formaður
- Anna Sigríður Guðnadóttir (ASG) aðalmaður
- Kolbrún G Þorsteinsdóttir (KGÞ) varaformaður
- Bjarki Bjarnason (BBj) áheyrnarfulltrúi
- Stefán Ómar Jónsson (SÓJ) áheyrnarfulltrúi
- Haraldur Sverrisson bæjarstjóri
- Arnar Jónsson forstöðumaður þjónustu- og samskiptadeildar
Fundargerð ritaði
Arnar Jónsson forstöðumaður þjónustu- og samskiptadeildar
Samþykkt með með þremur atkvæðum við upphaf fundar að taka á dagskrá fjórtán fundargerðir fastanefnda auk fundargerða til kynningar sem bætt var á útsenda dagskrá innan við þremum sólahringum fyrir fundinn. Samþykkt með þremur atkvæðum að taka mál númer eitt, frumvarp til laga um breytingu á barnalögum (skipt búseta barns) beiðni um umsögn, af dagskrá þar sem það hefur þegar verið afgreitt.
Dagskrá fundar
Almenn erindi
1. Leiksvæði í Mosfellsbæ - Framkvæmd202005062
Ósk um heimild til að þess að hefja samningaviðræður við lægstbjóðanda vegna leiksvæða í Tungubrekku í Leirvogstunguhverfi og Lautir í Helgafellshverfi.
Bæjarráð samþykkir með þrem atkvæðum að heimila umhverfissviði að hefja viðræður við lægstbjóðanda og að undirrita við hann samning að því gefnu að skilyrðum útboðsgagna hafi verið uppfyllt.
2. Frumvarp til laga um breytingu á lögum um þjónustu við fatlað fólk - beiðni um umsögn202005410
Umsögn framkvæmdastjóra fjölskyldusviðs.
Samþykkt með þremur atkvæðum að fela framkvæmdastjóra fjölskyldusviðs að veita umsögn um frumvarpið þar sem tekið er undir umsögn Sambands íslenskra sveitarfélaga um málið.
3. Félagsstarf fyrir fullorðið fatlað fólk sumarið 2020 vegna COVID-19202006457
Upplýsingar um umsókn Mosfellsbæjar um styrk vegna aðgerðaráætlunar stjórnvalda til að auka félagsstarf fyrir fullorðið fatlað fólk sumarið 2020 vegna COVID-19.
Lagt fram.
4. Ráðning framkvæmdastjóra fjölskyldusviðs 2020202007152
Minnisblað um ráðningu framkvæmdastjóra fjölskyldusviðs.
Lagt fram.
Gestir
- Hanna Guðlaugsdóttir
5. Umferðarhraði Álafosskvos202006397
Bréf til bæjarráðs vegna ábendinga varðandi umferðarhraða í Álafosskvos.
Samþykkt með þremur atkvæðum að fela framkvæmdastjóra umhverfissviðs að vinna minnisblað um úrbætur vegna umferðarhraða í Álafosskvos.
6. Umgengni á lóð Vöku hf. á Leirvogstungumelum202002126
Vaka hf Starfsleyfi - Umgengni Leirvogstungumelum
Bæjarráð Mosfellsbæjar leggur áherslu á að þær áætlanir sem Heilbrigðiseftirlit Kjósarsvæðis hefur uppi í þessu máli gangi eftir innan þeirra tímamarka sem fram koma.
7. Jafnlaunakerfi Mosfellsbæjar201805006
Minnisblað mannauðsstjóra vegna jafnlaunakerfis Mosfellsbæjar og jafnlaunavottunar Mosfellsbæjar 2020.
Lagt fram.
Gestir
- Hanna Guðlaugsdóttir
8. Varmárskóli ytra byrði, endurbætur.201904149
Ósk um heimild til þess að hefja samningaviðræður við lægstbjóðanda í endurbætur á ytra byrði yngri deildar Varmárskóla.
Lagt er til að gengið verði til samningaviðræðna við lægstbjóðanda og að umhverfissviði verði veitt heimild til undirritunar samnings á grundvelli tilboðs hans að því gefnu að öll skilyrði útboðsgagna sé uppfyllt.
9. Frumvarp til laga um útlendinga og atvinnuréttindi útlendinga - beiðni um umsögn202005183
Umsögn framkvæmdastjóra fjölskyldusviðs
Lagt fram.
10. Súluhöfði - stígagerð201912121
Lögð er fyrir bæjarráð ósk um heimild til þess að bjóða út að nýju framkvæmd við stígagerð og yfirborðsfrágang í Súluhöfða. Meðfylgjandi loftmynd sýnir fyrirhugað framkvæmdasvæði í Súluhöfða.
Samþykkt að heimila umhverfissviði að bjóða verkið út í heild samkvæmt framlagðri áætlun.
Fundargerðir til staðfestingar
11. Lýðræðis- og mannréttindanefnd - 10202006038F
Fundargerð 10. fundar lýðræðis- og mannréttindanefndar lögð fram til staðfestingar.
Fundargerð 10. fundar lýðræðis- og mannréttindanefndar lögð fram til staðfestingar á 1452. fundi bæjarráðs eins og einstök erindi bera með sér.
11.1. Lýðræðisstefna Mosfellsbæjar 201206254
Unnið að gerð framkvæmdaáætlunar lýðræðisstefnu Mosfellsbæjar 2020-2022.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 10. fundar lýðræðis- og mannréttindanefndar samþykkt á 1452. fundi bæjarráðs með 3 atkvæðum.
12. Umhverfisnefnd Mosfellsbæjar - 210202006031F
Fundargerð 210. fundar umhverfisnefndar lögð fram til staðfestingar á 1451. fundi bæjarráðs eins og einstök erindi bera með sér.
Fundargerð 210. fundar umhverfisnefndar lögð fram til staðfestingar á 1451. fundi bæjarráðs eins og einstök erindi bera með sér.
12.1. Leiksvæði í Mosfellsbæ - Framkvæmd 202005062
Lögð fram kynning fyrirhugaðra framkvæmda á nýju leiksvæði í Helgafellshverfi neðan við Uglugötu 66. Framkvæmdin er hluti af 3.áfanga Helgafellshverfis og í samræmi við skipulag, en staðsetning leikvallar er innan hverfisverndar Varmár.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 210. fundar umhverfisnefndar samþykkt á 1451. fundi bæjarráðs með 3 atkvæðum.
12.2. Framkvæmdir innan hverfisverndar í Helgafellshverfi 202006320
Borist hefur erindi frá umhverfissviði um fræmkvæmdir á yfirborðsfrágangi á opnu grænu svæði annars vegar og framkvæmdir á stígalýsingu hinsvegar sem er innan hverfisverndarmarka Varmár.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 210. fundar umhverfisnefndar samþykkt á 1451. fundi bæjarráðs með 3 atkvæðum.
12.3. Framkvæmdir við göngustíg milli Stekkjarflatar og Álafosskvosar 202006343
Erindi vegna framkvæmda við göngustíg milli Stekkjarflatar og Álafosskvosar, innan hverfisverndar Varmár, þar sem göngustígur verður lagfærður og lýsingu komið upp, í samræmi tillögu sem kosin var inn í lýðræðisverkefninu Okkar Mosó.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 210. fundar umhverfisnefndar samþykkt á 1451. fundi bæjarráðs með 3 atkvæðum.
12.4. Framkvæmdir við friðlýst svæði - Álanesskógur 202006341
Erindi vegna framkvæmda við Álanesskóg innan friðlýsts svæðis við Álafoss og innan hverfisverndar Varmár, þar sem göngustígur verður lagfærður og aðgengi að skóginum bætt.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 210. fundar umhverfisnefndar samþykkt á 1451. fundi bæjarráðs með 3 atkvæðum.
12.5. Fjárhagsáætlun Mosfellsbæjar 2021, tillögur að verkefnum 202006386
Erindi frá Michele Rebora vegna vinnu við fjárhagsáætlun ársins 2021
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 210. fundar umhverfisnefndar samþykkt á 1451. fundi bæjarráðs með 3 atkvæðum.
13. Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar - 518202006033F
Fundargerð 518. fundar skipulagsnefndar lögð fram til staðfestingar á 1451. fundi bæjarráðs eins og einstök erindi bera með sér.
Fundargerð 518. fundar skipulagsnefndar lögð fram til staðfestingar á 1451. fundi bæjarráðs eins og einstök erindi bera með sér.
13.1. Rútuferð skipulagsnefndar 24.06.2020 202006398
Í tilefni að endurskoðun Aðalskipulags fer Skipulagsnefnd ásamt varamönnum í rútuferð um sveitarfélagið. Með í för eru ráðgjafar frá Arkís.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 518. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 1451. fundi bæjarráðs með 3 atkvæðum.
14. Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar - 519202006045F
Fundargerð 519. fundar skipulagsnefndar Mosfellsbæjar lögð fram til staðfestingar á 1451. fundi bæjarráðs.
Fundargerð 519. fundar skipulagsnefndar Mosfellsbæjar lögð fram til staðfestingar á 1451. fundi bæjarráðs eins og einstök erindi bera með sér.
14.1. Reykjamelur 12-14 - deiliskipulagsbreyting 202006026
Borist hefur erindi frá KR-Ark, f.h. lóðarhafa Reykjamels 12-14 Flott mál ehf., þar sem lögð er fram til kynningar tillaga að deiliskipulagsbreytingu fyrir lóðirnar.
Málinu var frestað vegna tímaskorts á fundi 517.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 519. fundar skipulagsnefndar Mosfellsbæjar samþykkt á 1451. fundi bæjarráðs með 3 atkvæðum.
14.2. Austurheiði í Reykjavík - rammaskipulag 202006203
Borist hefur erindi frá Reykjavíkurborg, dags. 10.06.2020, með ósk um umsagnir við kynntri tillögu að rammaskipulagi fyrir Austurheiðar í Reykjavík. Athugasemdafrestur er til 28.07.2020.
Málinu var frestað vegna tímaskorts á fundi 517.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 519. fundar skipulagsnefndar Mosfellsbæjar samþykkt á 1451. fundi bæjarráðs með 3 atkvæðum.
14.3. Nýi Skerjafjörður - drög að tillögu 202006068
Borist hefur erindi frá Reykjavíkurborg, dags. 04.06.2020, með ósk um athugasemdir við auglýstum drögum að tillögu vegna breytingar á Aðalskipulagi Reykjavíkurborgar 2010-2030 vegna breytinga á landnotkun og fjölgun íbúða í Skerjafirði.
Athugasemdafrestur er til 24.06.2020.
Málinu var frestað vegna tímaskorts á fundi 517.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 519. fundar skipulagsnefndar Mosfellsbæjar samþykkt á 1451. fundi bæjarráðs með 3 atkvæðum.
14.4. Sérstök búsetuúrræði - breytingartillaga 202006064
Borist hefur erindi frá Reykjavíkurborg, dags. 04.06.2020, með ósk um athugasemdir við auglýstum drögum að tillögu vegna breytingar á Aðalskipulagi Reykjavíkurborgar 2010-2030 þar sem skerpt er á heimildum sem varða sérstök búsetuúrræði innan mismunandi landnotkunarsvæða aðalskipulagsins, m.a. varðandi húsnæðislausnir fyrir heimilislausa. Athugasemdafrestur er til 24.06.2020.
Málinu var frestað vegna tímaskorts á fundi 517.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 519. fundar skipulagsnefndar Mosfellsbæjar samþykkt á 1451. fundi bæjarráðs með 3 atkvæðum.
14.5. Stefna um íbúðarbyggð - stakir reitir 202006066
Borist hefur erindi frá Reykjavíkurborg, dags. 04.06.2020, með ósk um athugasemdir við auglýstum drögum að tillögu vegna breytingar á Aðalskipulagi Reykjavíkurborgar 2010-2030 varðandi skilgreiningar nýrra reita fyrir íbúðarbyggð. Athugasemdafrestur er til 24.06.2020.
Málinu var frestað vegna tímaskorts á fundi 517.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 519. fundar skipulagsnefndar Mosfellsbæjar samþykkt á 1451. fundi bæjarráðs með 3 atkvæðum.
14.6. Elliðavogur smábátahöfn - breytingartillaga 202006065
Borist hefur erindi frá Reykjavíkurborg, dags. 04.06.2020, með ósk um athugasemdir við auglýstum drögum að tillögu vegna breytingar á Aðalskipulagi Reykjavíkurborgar 2010-2030, tillagan felur í sér lítilsháttar breytingar á hafnargarði við smábátahöfn Snarfara. Athugasemdafrestur var til 24.06.2020.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 519. fundar skipulagsnefndar Mosfellsbæjar samþykkt á 1451. fundi bæjarráðs með 3 atkvæðum.
14.7. Aðalskipulagsbreyting í Reykjavík 2010-2030 - Iðnaðarsvæði fyrir efnisvinnslu við Álfsnesvík 2018084560
Lögð eru fram til kynningar staðfest gögn frá Skipulagsstofnun vegna breytingar á svæðisskipulagi í Álfsnesvík.
Málinu var frestað vegna tímaskorts á fundi 517.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 519. fundar skipulagsnefndar Mosfellsbæjar samþykkt á 1451. fundi bæjarráðs með 3 atkvæðum.
14.8. Kæra Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 46/2018 - synjun á að skipta frístundalóð við Hafravatn í tvennt 201803283
Lagður er fram til kynningar úrskurður úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála í máli 117/2019 - kæra á ákvörðun bæjarráðs Mosfellsbæjar um að synja umsókn kærenda um skiptingu lóðar í tvo hluta og byggingu húss á þeim.
Málinu var frestað vegna tímaskorts á fundi 517.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 519. fundar skipulagsnefndar Mosfellsbæjar samþykkt á 1451. fundi bæjarráðs með 3 atkvæðum.
14.9. Sveitarfélagið Ölfus - breyting á aðalskipulagi fyrir miðbæ Þorlákshafnar 202006586
Erindi hefur borist frá Sveitarfélaginu Ölfusi, dags. 26.06.2020, með ósk um umsögn vegna breytingar á aðalskipulagi Ölfuss 2010-2022 er snertir miðbæjarkjarna Þorlákshafnar. Athugasemdafrestur er til 14.08.2020.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 519. fundar skipulagsnefndar Mosfellsbæjar samþykkt á 1451. fundi bæjarráðs með 3 atkvæðum.
14.10. Kvíslartunga 5 - breyting á deiliskipulagi 201909368
Lögð eru fram drög að svörum við athugasemdum sem bárust vegna auglýstrar tillögu. Deiliskipulagið lagt fram til afgreiðslu.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 519. fundar skipulagsnefndar Mosfellsbæjar samþykkt á 1451. fundi bæjarráðs með 3 atkvæðum.
14.11. Uglugata 14-20 - breyting á deiliskipulagi, breytt aðkoma 201809165
Tillaga að breytingu á deiliskipulagi var auglýst frá 14.05.2020 til og með 28.06.2020. Auglýsing birtist í Lögbirtingarblaðinu, Mosfellingi og á heimasíðu Mosfellsbæjar, uppdráttur var aðgengilegur á vef og á upplýsingatorgi. Sérstakt kynningarbréf var borið út í nærliggjandi hús að Uglugötu 2-4, 6-12, 14-20, 24 og Vefarastræti 8-14.
Gunnar Ingi Hjartarson, formaður húsfélags Vefarastrætis 8-14, skilaði inn athugasemdum íbúa í formi undirskriftarlista.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 519. fundar skipulagsnefndar Mosfellsbæjar samþykkt á 1451. fundi bæjarráðs með 3 atkvæðum.
14.12. Fossatunga 2-6 - deiliskipulag 202006216
Borist hefur erindi frá Arnari Inga Ingólfssyni, f.h. lóðarhafa Fossatungu 2-6 dags. 09.06.2020, með ósk um breytingu á deiliskipulagi með fjölgun íbúða í huga.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 519. fundar skipulagsnefndar Mosfellsbæjar samþykkt á 1451. fundi bæjarráðs með 3 atkvæðum.
14.13. Breytt aðkoma að Gljúfrasteini um Jónstótt 202005002
Lögð er fram til kynningar tillaga Ríkiseigna að deiliskipulagsbreytingu við Þingvallarveg vegna uppbyggingar við Jónstótt fyrir safnið að Gljúfrasteini.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 519. fundar skipulagsnefndar Mosfellsbæjar samþykkt á 1451. fundi bæjarráðs með 3 atkvæðum.
14.14. Deiliskipulagsbreyting í Fossatungu - Kiwanisreitur 202001359
Lögð er til kynningar tillaga að deiliskipulagsbreytingu fyrir Kiwanisreit í Fossatungu, Leirvogstunguhverfi. Gögn eru unnin af Teiknistofu Arkitekta, dags. 29.06.2020.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 519. fundar skipulagsnefndar Mosfellsbæjar samþykkt á 1451. fundi bæjarráðs með 3 atkvæðum.
14.15. Leiksvæði í Mosfellsbæ - Framkvæmd 202005062
Borist hefur erindi frá umhverfissviði með ósk um framkvæmdaleyfi fyrir leikvöll í Leirvogstunguhverfi.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 519. fundar skipulagsnefndar Mosfellsbæjar samþykkt á 1451. fundi bæjarráðs með 3 atkvæðum.
14.16. Gerplutorg - deiliskipulag 202004232
Lagðar eru fram drög til kynningar af tillögum hönnunar fyrir Gerplutorg í Helgafellshverfi unnar af Ragnhildi Skarphéðinsdóttur landslagsarkitekt.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 519. fundar skipulagsnefndar Mosfellsbæjar samþykkt á 1451. fundi bæjarráðs með 3 atkvæðum.
14.17. Hamraborg - deiliskipulag 201810282
Lagðar eru fram til kynningar drög að deiliskipulagi fyrir Hamraborgarreit unnið af ASK arkitektum.
Einnig er til kynningar skýrsla fornleifaskráningar svæðisins unnin af Ragnheiði Traustadóttur hjá Antikva.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 519. fundar skipulagsnefndar Mosfellsbæjar samþykkt á 1451. fundi bæjarráðs með 3 atkvæðum.
14.18. Seljadalsnáma 201703003
Lögð eru fram til kynningar drög að tillögu að matsáæltun fyrir efnistöku í Seljadalsnámu. Gögnin eru unnin af verkfræðistofunni Eflu, dags. 29.06.2020.
Á 1309. fundi bæjarráðs þann 08.06.17 var samþykkt að hefja vinnu við umhverfismat vegna Seljadalsnámu.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 519. fundar skipulagsnefndar Mosfellsbæjar samþykkt á 1451. fundi bæjarráðs með 3 atkvæðum.
14.19. Selvatn - ósk um gerð deiliskipulags 201905022
Lagt er fram til kynningar svarbréf Skipulagsstofnunar, dags. 19.06.2020, þar sem athugasemdir eru gerðar við gildistöku skipulagsins.
Meðfylgjandi eru athugasemdir stofnunarinnar.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 519. fundar skipulagsnefndar Mosfellsbæjar samþykkt á 1451. fundi bæjarráðs með 3 atkvæðum.
14.20. Lynghóll í landi Miðdals - breyting á aðalskipulagi 202006488
Borist hefur erindi frá Lindu Friðriksdóttur og Stefán Guðlaugsson þar sem óskað er eftir breytingu á aðalskipulagi í landi Lynghóls landnr. 199733. Breytingin felst í að allt landið verði skilgreint sem land fyrir frístundabyggð en aðeins hluti þess er frístundabyggð í núverandi aðalskipulagi.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 519. fundar skipulagsnefndar Mosfellsbæjar samþykkt á 1451. fundi bæjarráðs með 3 atkvæðum.
14.21. Bjarkarholt - deiliskipulagsbreyting 202006204
Arkitektar stofunnar A2F, f.h. lóðarhafa að Bjarkarholti 1, kynna hugmynd að deiliskipulagsbreytingu.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 519. fundar skipulagsnefndar Mosfellsbæjar samþykkt á 1451. fundi bæjarráðs með 3 atkvæðum.
14.22. Afgreiðslufundur skipulagsfulltrúa - 40 202006035F
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 519. fundar skipulagsnefndar Mosfellsbæjar samþykkt á 1451. fundi bæjarráðs með 3 atkvæðum.
14.23. Afgreiðslufundur skipulagsfulltrúa - 41 202006044F
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 519. fundar skipulagsnefndar Mosfellsbæjar samþykkt á 1451. fundi bæjarráðs með 3 atkvæðum.
14.24. Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 403 202006028F
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 519. fundar skipulagsnefndar Mosfellsbæjar samþykkt á 1451. fundi bæjarráðs með 3 atkvæðum.
14.25. Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 404 202006039F
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 519. fundar skipulagsnefndar Mosfellsbæjar samþykkt á 1451. fundi bæjarráðs með 3 atkvæðum.
Fundargerðir til kynningar
15. Afgreiðslufundur skipulagsfulltrúa - 40202006035F
Fundargerð 40. afgreiðslufundar skipulagsfulltrúa lögð fram til kynningar á 1451. fundi bæjarráðs.
Fundargerð 40. afgreiðslufundar skipulagsfulltrúa lögð fram til kynningar á 1451. fundi bæjarráðs.
15.1. Engjavegur 6 - breyting á deiliskipulagi 201908526
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar samþykkti á 513. fundi nefndarinnar að deilskipulagstillagan yrði auglýst skv. 2. mgr. 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Skipulagstillagan var kynnt með dreifibréfi grenndarkynningar í samræmi við 44. gr. skipulagslaga sem borið var út til aðila í Engjavegi 1, 3, 5, 6, 8, 10, 12, Amsturdam 2 og Dælustöðvarveg 5.
Breytingin var einnig kynnt á vef sveitarfélagsins, mos.is, en uppdrættir voru bæði aðgengilegir á vef sem og á upplýsingatorgi Mosfellsbæjar að Þverholti 2.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 40. afgreiðslufundar skipulagsfulltrúa lögð fram til kynningar á 1451. fundi bæjarráðs.
16. Afgreiðslufundur skipulagsfulltrúa - 41202006044F
Fundargerð 41. afgreiðslufundar skipulagsfulltrúa lögð fram til kynningar á 1451. fundi bæjarráðs.
Fundargerð 41. afgreiðslufundar skipulagsfulltrúa lögð fram til kynningar á 1451. fundi bæjarráðs.
16.1. Fossatunga 17-19 - breyting á deiliskipulagi 202001154
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar samþykkti á 513. fundi nefndarinnar að deilskipulagstillagan yrði auglýst skv. 2. mgr. 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Skipulagstillagan var kynnt með dreifibréfi grenndarkynningar í samræmi við 44. gr. skipulagslaga sem borið var út til nærliggjandi íbúa og lóðarhafa, framkvæmdaraðila.
Breytingin var einnig kynnt á vef sveitarfélagsins, mos.is, en uppdrættir voru bæði aðgengilegir á vef sem og á upplýsingatorgi Mosfellsbæjar að Þverholti 2. Athugasemdafrestur var frá 16. maí til og með 22. júní 2020.
Engar athugasemdir bárust.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 41. afgreiðslufundar skipulagsfulltrúa lögð fram til kynningar á 1451. fundi bæjarráðs.
16.2. Leirvogstungumelar - breyting á deiliskipulagi 201912057
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar samþykkti á 513. fundi nefndarinnar að deilskipulagstillagan yrði auglýst skv. 1. mgr. 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Auglýsing birtist í Lögbirtingarblaðinu, Mosfellingi og á heimasíðu Mosfellsbæjar, uppdráttur var aðgengilegur á vef og á upplýsingatorgi Þverholti 2. Dreifibréf var sent á lóðarhafa innan skipulagsins. Athugasemdafrestur var frá 14. maí til og með 28. júní 2020.
Engar athugasemdir bárust.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 41. afgreiðslufundar skipulagsfulltrúa lögð fram til kynningar á 1451. fundi bæjarráðs.
17. Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 404202006039F
Fundargerð 404. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 1451. fundi bæjarráðs.
Fundargerð 404. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 1451. fundi bæjarráðs.
17.1. Skarhólabraut 50, Umsókn um byggingarleyfi 202006229
Mosfellsbær Þverholti 2 sækir um leyfi til að byggja úr steinsteypu forðageymi kaldavatns á lóðinni Skarhólabraut nr. 50, í samræmi við framlögð gögn.
Stærðir: 526,0 m², 3468,2 m³.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 404. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 1451. fundi bæjarráðs.
17.2. Súluhöfði 55, Umsókn um byggingarleyfi 202005281
Aron Árnason Kirkjustétt 23 Reykjavík sækir um leyfi til að byggja úr steinsteypu einbýlishús með innbyggðri bílgeymslu á lóðinni Súluhöfði nr. 55 í samræmi við framlögð gögn.
Stærðir: 285,7 m², 987,6 m³.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 404. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 1451. fundi bæjarráðs.
17.3. Helgadalsvegur 10 /Umsókn um byggingarleyfi. 202003321
Einar K. Hermannsson Hólabraut 2 Hafnarfirði sækir um leyfi til að byggja úr timbri einbýlishús á lóðinni Helgadalsvegur nr. 10, í samræmi við framlögð gögn. Stærðir: 124,6 m², 333,0m³.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 404. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 1451. fundi bæjarráðs.
17.4. Furubyggð 18-28 /Umsókn um byggingarleyfi 202004329
Fyrir hönd íbúa við Furubyggð 18-28 sækir Jónína Sigurgeirsdóttir Furubyggð 28 um leyfi til breyttrar útfærslu þaka sólskála á lóðunum Furubyggð nr.18-28 í samræmi við framlögð gögn. Stærðir breytast ekki.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 404. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 1451. fundi bæjarráðs.
17.5. Súluhöfði 36 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi 202005379
Sigurður Harðarson Flétturima 8 Reykjavík sækir um leyfi til að byggja úr steinsteypu einbýlishús með innbyggðri bílgeymslu á lóðinni Súluhöfði nr. 36, í samræmi við framlögð gögn.
Stærðir: Íbúð 215,9 m², bílgeymsla 41,8 m², 953,8 m³.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 404. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 1451. fundi bæjarráðs.
17.6. Leirvogstunga 35, Umsókn um byggingarleyfi. 2018084149
Óskar Jóhann Sigurðsson kt. 070662-7369, Litlikriki 57 Mosfellsbæ, sækir um leyfi til breytinga áður samþykktra aðaluppdrátta einbýlishúss á tveimur hæðum með innbygðri bílgeymslu og auka íbúð á lóðinni Leirvogstunga nr.35, í samræmi við framlögð gögn. Stærðir: Íbúð 236,2 m², auka íbúð 58,4 m², bílgeymsla 40,5 m², 1153,5 m³.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 404. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 1451. fundi bæjarráðs.
18. Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 405202007004F
Fundargerð 405. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar.
Fundargerð 405. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 1451. fundi bæjarráðs..
18.1. Anartangi 40, Umsókn um byggingarleyfi 202006212
Halldóra Sigríður Sveinsdóttir og Stefán Ívar Ívarsson Arnartanga 40 sækja um leyfi til að byggja við núverandi hús bílskúr ásamt útbyggingum úr steinsteypu og timbri á lóðinni Arnartangi nr. 40, í samræmi við framlögð gögn.
Stækkun: 64,8 m².Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 405. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 1451. fundi bæjarráðs.
18.2. Brattahlíð 32-34, Umsókn um byggingarleyfi 202006058
Búkki ehf. Suðurhúsum 2 Reykjavík sækir um leyfi til að byggja úr steinsteypu 4 íbúða fjölbýlishús á lóðinni Brattahlíð 32-34, í samræmi við framlögð gögn. Stærðir: 1.hæð 232,7 m², 2.hæð 222,8 m². Brúttórúmmál 1.196,96 m³.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 405. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 1451. fundi bæjarráðs.
18.3. Brattahlíð 36-38, Umsókn um byggingarleyfi 202006060
Búkki ehf. Suðurhúsum 2 Reykjavík sækir um leyfi til að byggja úr steinsteypu 4 íbúða fjölbýlishús á lóðinni Brattahlíð 36-38, í samræmi við framlögð gögn. Stærðir: 1.hæð 232,7 m², 2.hæð 222,8 m². Brúttórúmmál 1.196,96 m³.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 405. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 1451. fundi bæjarráðs.
18.4. Fossatunga 1-7, Umsókn um byggingarleyfi 202005112
Ástríkur ehf. Gvendargeisla 96 Reykjavík sækir um leyfi til að byggja úr steinsteypu tveggja hæða raðhús með innbyggðum bílgeymslum á lóðinni Fossatunga nr. 1-7, í samræmi við framlögð gögn.
Stærðir:
Hús nr. 1, íbúð 205,4 m², bílgeymsla 24,5 m², 605,35 m³.
Hús nr. 3, íbúð 202,2 m², bílgeymsla 24,5 m², 605,35 m³.
Hús nr. 5, íbúð 202,2 m², bílgeymsla 24,5 m², 605,35 m³.
Hús nr. 7, íbúð 205,4 m², bílgeymsla 24,5 m², 605,35 m³.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 405. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 1451. fundi bæjarráðs.
18.5. Helgadalsvegur 5, Umsókn um stöðuleyfi v. hús til flutnings 202007029
Ingólfur Á. Sigþórsson sækir um tímabundið stöðuleyfi fyrir 36 m² timburhús sem ætlað er til flutnings í samræmi við framlögð gögn.
Stöðuleyfið gildir í 12 mánuði að hámarki frá útgáfudegi.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 405. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 1451. fundi bæjarráðs.
18.6. Laxatunga 151 / Umsókn um byggingarleyfi 202005056
Viðvík ehf. Hryggjaseli 1 Reykjavík sækir um leyfi til að byggja úr steinsteypu einbýlishús með innbyggðri bílgeymslu á lóðinni Laxatunga nr. 151, í samræmi við framlögð gögn.
Stærðir: Íbúð 216,7 m², bílgeymsla 47,9 m², 949,3 m³.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 405. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 1451. fundi bæjarráðs.
18.7. Reykjahvoll 23, Umsókn um byggingarleyfi 202006562
Guðmundur S. Borgarsson ehf. sækir um breytingu lóðarfrágangs einbýlishúss á lóðinni Reykjahvoll nr. 33, í samræmi við framlögð gögn. Stærðir breytast ekki.
Hugsanlegur kostnaður við breytingu gatnafrágangs greiðist af umsækjanda samkvæmt gjaldskrám Mosfellsbæjar.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 405. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 1451. fundi bæjarráðs.
18.8. Súluhöfði 36 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi 202005379
Guðni Sigurbjörn Sigurðsson Selás 13 Reykjavík sækir um leyfi til að byggja úr steinsteypu einbýlishús með innbyggðri bílgeymslu á lóðinni Súluhöfði nr. 36, í samræmi við framlögð gögn.
Stærðir: Íbúð 233,9 m², bílgeymsla 41,8 m², 752,5 m³.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 405. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 1451. fundi bæjarráðs.
18.9. Vogatunga 71-73, Umsókn um byggingarleyfi 202006284
Ottó Þorvaldsson Vefarastræti 22 sækir um leyfi til að byggja steinsteypu parhús með innbyggðum bílgeymslum á lóðinni Vogatunga nr. 71-73 í samræmi við framlögð gögn.
Stærðir: Hús nr. 71, íbúð 105,6 m², bílgeymsla 34,4 m²,446,98 m³. Hús nr. 73, íbúð 105,6 m², bílgeymsla 34,4 m²,446,98 m³.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 405. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 1451. fundi bæjarráðs.
18.10. Þverholt 21 / Umsókn um byggingarleyfi 201906056
Byggingafélagið Bakki ehf. Þverholti 2 sækir um leyfi fyrir breyttri staðsetningu sorplausna á lóð við 12 íbúða fjölbýlishús á lóðinni Þverholt nr. 21, í samræmi við framlögð gögn. Stærðir breytast ekki.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 405. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 1451. fundi bæjarráðs.
18.11. Þverholt 23 / Umsókn um byggingarleyfi 201906057
Byggingafélagið Bakki ehf. Þverholti 2 sækir um leyfi fyrir breyttri staðsetningu sorplausna á lóð við 12 íbúða fjölbýlishús á lóðinni Þverholt nr. 23, í samræmi við framlögð gögn. Stærðir breytast ekki.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 405. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 1451. fundi bæjarráðs.
19. Fundargerð 325. fundar Strætó bs202007131
Lagt fram.
20. Fundargerð 429. fundar SORPU bs202006472
Lagt fram.
21. Fundargerð 24. eigendafundar Sorpu bs202006602
Lagt fram.
22. Fundargerð 54. fundar Heilbrigðisnefndar Kjósarsvæðis202006375
Lagt fram.
23. Fundargerð 55. fundar Heilbrigðisnefndar Kjósarsvæðis202007006
Bæjarráð felur bæjarstjóra að óska eftir upplýsingum frá stjórn Heilbrigðiseftirlits Kjósarsvæðis um efnisatriði starfslokasamnings við framkvæmdastjóra þess, hafi hann verið gerður.
24. Fundargerð 383. fundar Samstarfsnefndar Skíðasvæðanna202007125
25. Fundargerð 384. fundar Samstarfsnefndar Skíðasvæðanna202007126