Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

9. júlí 2020 kl. 07:30,
fundarherbergi bæjarráðs


Fundinn sátu

  • Ásgeir Sveinsson (ÁS) formaður
  • Anna Sigríður Guðnadóttir (ASG) aðalmaður
  • Kolbrún G Þorsteinsdóttir (KGÞ) varaformaður
  • Bjarki Bjarnason (BBj) áheyrnarfulltrúi
  • Stefán Ómar Jónsson (SÓJ) áheyrnarfulltrúi
  • Haraldur Sverrisson bæjarstjóri
  • Arnar Jónsson forstöðumaður þjónustu- og samskiptadeildar

Fundargerð ritaði

Arnar Jónsson forstöðumaður þjónustu- og samskiptadeildar

Sam­þykkt með með þrem­ur at­kvæð­um við upp­haf fund­ar að taka á dagskrá fjór­tán fund­ar­gerð­ir fasta­nefnda auk fund­ar­gerða til kynn­ing­ar sem bætt var á út­senda dagskrá inn­an við þrem­um sóla­hring­um fyr­ir fund­inn. Sam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að taka mál núm­er eitt, frum­varp til laga um breyt­ingu á barna­lög­um (skipt bú­seta barns) beiðni um um­sögn, af dagskrá þar sem það hef­ur þeg­ar ver­ið af­greitt.


Dagskrá fundar

Almenn erindi

  • 1. Leik­svæði í Mos­fells­bæ - Fram­kvæmd202005062

    Ósk um heimild til að þess að hefja samningaviðræður við lægstbjóðanda vegna leiksvæða í Tungubrekku í Leirvogstunguhverfi og Lautir í Helgafellshverfi.

    Bæj­ar­ráð sam­þykk­ir með þrem at­kvæð­um að heim­ila um­hverf­is­sviði að hefja við­ræð­ur við lægst­bjóð­anda og að und­ir­rita við hann samn­ing að því gefnu að skil­yrð­um út­boðs­gagna hafi ver­ið upp­fyllt.

    • 2. Frum­varp til laga um breyt­ingu á lög­um um þjón­ustu við fatlað fólk - beiðni um um­sögn202005410

      Umsögn framkvæmdastjóra fjölskyldusviðs.

      Sam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að fela fram­kvæmda­stjóra fjöl­skyldu­sviðs að veita um­sögn um frum­varp­ið þar sem tek­ið er und­ir um­sögn Sam­bands ís­lenskra sveit­ar­fé­laga um mál­ið.

      • 3. Fé­lags­st­arf fyr­ir full­orð­ið fatlað fólk sum­ar­ið 2020 vegna COVID-19202006457

        Upplýsingar um umsókn Mosfellsbæjar um styrk vegna aðgerðaráætlunar stjórnvalda til að auka félagsstarf fyrir fullorðið fatlað fólk sumarið 2020 vegna COVID-19.

        Lagt fram.

        • 4. Ráðn­ing fram­kvæmda­stjóra fjöl­skyldu­sviðs 2020202007152

          Minnisblað um ráðningu framkvæmdastjóra fjölskyldusviðs.

          Lagt fram.

          Gestir
          • Hanna Guðlaugsdóttir
          • 5. Um­ferð­ar­hraði Ála­fosskvos202006397

            Bréf til bæjarráðs vegna ábendinga varðandi umferðarhraða í Álafosskvos.

            Sam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að fela fram­kvæmda­stjóra um­hverf­is­sviðs að vinna minn­is­blað um úr­bæt­ur vegna um­ferð­ar­hraða í Ála­fosskvos.

            • 6. Um­gengni á lóð Vöku hf. á Leir­vogstungu­mel­um202002126

              Vaka hf Starfsleyfi - Umgengni Leirvogstungumelum

              Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar legg­ur áherslu á að þær áætlan­ir sem Heil­brigðis­eft­ir­lit Kjós­ar­svæð­is hef­ur uppi í þessu máli gangi eft­ir inn­an þeirra tíma­marka sem fram koma.

            • 7. Jafn­launa­kerfi Mos­fells­bæj­ar201805006

              Minnisblað mannauðsstjóra vegna jafnlaunakerfis Mosfellsbæjar og jafnlaunavottunar Mosfellsbæjar 2020.

              Lagt fram.

              Gestir
              • Hanna Guðlaugsdóttir
              • 8. Varmár­skóli ytra byrði, end­ur­bæt­ur.201904149

                Ósk um heimild til þess að hefja samningaviðræður við lægstbjóðanda í endurbætur á ytra byrði yngri deildar Varmárskóla.

                Lagt er til að geng­ið verði til samn­inga­við­ræðna við lægst­bjóð­anda og að um­hverf­is­sviði verði veitt heim­ild til und­ir­rit­un­ar samn­ings á grund­velli til­boðs hans að því gefnu að öll skil­yrði út­boðs­gagna sé upp­fyllt.

                • 9. Frum­varp til laga um út­lend­inga og at­vinnu­rétt­indi út­lend­inga - beiðni um um­sögn202005183

                  Umsögn framkvæmdastjóra fjölskyldusviðs

                  Lagt fram.

                  • 10. Súlu­höfði - stíga­gerð201912121

                    Lögð er fyrir bæjarráð ósk um heimild til þess að bjóða út að nýju framkvæmd við stígagerð og yfirborðsfrágang í Súluhöfða. Meðfylgjandi loftmynd sýnir fyrirhugað framkvæmdasvæði í Súluhöfða.

                    Sam­þykkt að heim­ila um­hverf­is­sviði að bjóða verk­ið út í heild sam­kvæmt fram­lagðri áætlun.

                  Fundargerðir til staðfestingar

                  • 11. Lýð­ræð­is- og mann­rétt­inda­nefnd - 10202006038F

                    Fundargerð 10. fundar lýðræðis- og mannréttindanefndar lögð fram til staðfestingar.

                    Fund­ar­gerð 10. fund­ar lýð­ræð­is- og mann­rétt­inda­nefnd­ar lögð fram til stað­fest­ing­ar á 1452. fundi bæj­ar­ráðs eins og ein­stök er­indi bera með sér.

                    • 11.1. Lýð­ræð­is­stefna Mos­fells­bæj­ar 201206254

                      Unn­ið að gerð fram­kvæmda­áætl­un­ar lýð­ræð­is­stefnu Mos­fells­bæj­ar 2020-2022.

                      Niðurstaða þessa fundar:

                      Af­greiðsla 10. fund­ar lýð­ræð­is- og mann­rétt­inda­nefnd­ar sam­þykkt á 1452. fundi bæj­ar­ráðs með 3 at­kvæð­um.

                    • 12. Um­hverf­is­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 210202006031F

                      Fundargerð 210. fundar umhverfisnefndar lögð fram til staðfestingar á 1451. fundi bæjarráðs eins og einstök erindi bera með sér.

                      Fund­ar­gerð 210. fund­ar um­hverf­is­nefnd­ar lögð fram til stað­fest­ing­ar á 1451. fundi bæj­ar­ráðs eins og ein­stök er­indi bera með sér.

                      • 12.1. Leik­svæði í Mos­fells­bæ - Fram­kvæmd 202005062

                        Lögð fram kynn­ing fyr­ir­hug­aðra fram­kvæmda á nýju leik­svæði í Helga­fells­hverfi neð­an við Uglu­götu 66. Fram­kvæmd­in er hluti af 3.áfanga Helga­fells­hverf­is og í sam­ræmi við skipu­lag, en stað­setn­ing leik­vall­ar er inn­an hverf­is­vernd­ar Var­már.

                        Niðurstaða þessa fundar:

                        Af­greiðsla 210. fund­ar um­hverf­is­nefnd­ar sam­þykkt á 1451. fundi bæj­ar­ráðs með 3 at­kvæð­um.

                      • 12.2. Fram­kvæmd­ir inn­an hverf­is­vernd­ar í Helga­fells­hverfi 202006320

                        Borist hef­ur er­indi frá um­hverf­is­sviði um fræm­kvæmd­ir á yf­ir­borðs­frá­gangi á opnu grænu svæði ann­ars veg­ar og fram­kvæmd­ir á stíga­lýs­ingu hins­veg­ar sem er inn­an hverf­is­vernd­ar­marka Var­már.

                        Niðurstaða þessa fundar:

                        Af­greiðsla 210. fund­ar um­hverf­is­nefnd­ar sam­þykkt á 1451. fundi bæj­ar­ráðs með 3 at­kvæð­um.

                      • 12.3. Fram­kvæmd­ir við göngustíg milli Stekkj­ar­flat­ar og Ála­fosskvos­ar 202006343

                        Er­indi vegna fram­kvæmda við göngustíg milli Stekkj­ar­flat­ar og Ála­fosskvos­ar, inn­an hverf­is­vernd­ar Var­már, þar sem göngu­stíg­ur verð­ur lag­færð­ur og lýs­ingu kom­ið upp, í sam­ræmi til­lögu sem kos­in var inn í lýð­ræð­is­verk­efn­inu Okk­ar Mosó.

                        Niðurstaða þessa fundar:

                        Af­greiðsla 210. fund­ar um­hverf­is­nefnd­ar sam­þykkt á 1451. fundi bæj­ar­ráðs með 3 at­kvæð­um.

                      • 12.4. Fram­kvæmd­ir við frið­lýst svæði - Ála­nes­skóg­ur 202006341

                        Er­indi vegna fram­kvæmda við Ála­nesskóg inn­an frið­lýsts svæð­is við Ála­foss og inn­an hverf­is­vernd­ar Var­már, þar sem göngu­stíg­ur verð­ur lag­færð­ur og að­gengi að skóg­in­um bætt.

                        Niðurstaða þessa fundar:

                        Af­greiðsla 210. fund­ar um­hverf­is­nefnd­ar sam­þykkt á 1451. fundi bæj­ar­ráðs með 3 at­kvæð­um.

                      • 12.5. Fjár­hags­áætlun Mos­fells­bæj­ar 2021, til­lög­ur að verk­efn­um 202006386

                        Er­indi frá Michele Re­bora vegna vinnu við fjár­hags­áætlun árs­ins 2021

                        Niðurstaða þessa fundar:

                        Af­greiðsla 210. fund­ar um­hverf­is­nefnd­ar sam­þykkt á 1451. fundi bæj­ar­ráðs með 3 at­kvæð­um.

                      • 13. Skipu­lags­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 518202006033F

                        Fundargerð 518. fundar skipulagsnefndar lögð fram til staðfestingar á 1451. fundi bæjarráðs eins og einstök erindi bera með sér.

                        Fund­ar­gerð 518. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar lögð fram til stað­fest­ing­ar á 1451. fundi bæj­ar­ráðs eins og ein­stök er­indi bera með sér.

                        • 13.1. Rútu­ferð skipu­lags­nefnd­ar 24.06.2020 202006398

                          Í til­efni að end­ur­skoð­un Að­al­skipu­lags fer Skipu­lags­nefnd ásamt vara­mönn­um í rútu­ferð um sveit­ar­fé­lag­ið. Með í för eru ráð­gjaf­ar frá Arkís.

                          Niðurstaða þessa fundar:

                          Af­greiðsla 518. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 1451. fundi bæj­ar­ráðs með 3 at­kvæð­um.

                        • 14. Skipu­lags­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 519202006045F

                          Fundargerð 519. fundar skipulagsnefndar Mosfellsbæjar lögð fram til staðfestingar á 1451. fundi bæjarráðs.

                          Fund­ar­gerð 519. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar Mos­fells­bæj­ar lögð fram til stað­fest­ing­ar á 1451. fundi bæj­ar­ráðs eins og ein­stök er­indi bera með sér.

                          • 14.1. Reykja­mel­ur 12-14 - deili­skipu­lags­breyt­ing 202006026

                            Borist hef­ur er­indi frá KR-Ark, f.h. lóð­ar­hafa Reykja­mels 12-14 Flott mál ehf., þar sem lögð er fram til kynn­ing­ar til­laga að deili­skipu­lags­breyt­ingu fyr­ir lóð­irn­ar.
                            Mál­inu var frestað vegna tíma­skorts á fundi 517.

                            Niðurstaða þessa fundar:

                            Af­greiðsla 519. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar Mos­fells­bæj­ar sam­þykkt á 1451. fundi bæj­ar­ráðs með 3 at­kvæð­um.

                          • 14.2. Aust­ur­heiði í Reykja­vík - ramma­skipu­lag 202006203

                            Borist hef­ur er­indi frá Reykja­vík­ur­borg, dags. 10.06.2020, með ósk um um­sagn­ir við kynntri til­lögu að ramma­skipu­lagi fyr­ir Aust­ur­heið­ar í Reykja­vík. At­huga­semda­frest­ur er til 28.07.2020.
                            Mál­inu var frestað vegna tíma­skorts á fundi 517.

                            Niðurstaða þessa fundar:

                            Af­greiðsla 519. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar Mos­fells­bæj­ar sam­þykkt á 1451. fundi bæj­ar­ráðs með 3 at­kvæð­um.

                          • 14.3. Nýi Skerja­fjörð­ur - drög að til­lögu 202006068

                            Borist hef­ur er­indi frá Reykja­vík­ur­borg, dags. 04.06.2020, með ósk um at­huga­semd­ir við aug­lýst­um drög­um að til­lögu vegna breyt­ing­ar á Að­al­skipu­lagi Reykja­vík­ur­borg­ar 2010-2030 vegna breyt­inga á land­notk­un og fjölg­un íbúða í Skerjafirði.
                            At­huga­semda­frest­ur er til 24.06.2020.
                            Mál­inu var frestað vegna tíma­skorts á fundi 517.

                            Niðurstaða þessa fundar:

                            Af­greiðsla 519. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar Mos­fells­bæj­ar sam­þykkt á 1451. fundi bæj­ar­ráðs með 3 at­kvæð­um.

                          • 14.4. Sér­stök bú­setu­úr­ræði - breyt­ing­ar­til­laga 202006064

                            Borist hef­ur er­indi frá Reykja­vík­ur­borg, dags. 04.06.2020, með ósk um at­huga­semd­ir við aug­lýst­um drög­um að til­lögu vegna breyt­ing­ar á Að­al­skipu­lagi Reykja­vík­ur­borg­ar 2010-2030 þar sem skerpt er á heim­ild­um sem varða sér­stök bú­setu­úr­ræði inn­an mis­mun­andi land­notk­un­ar­svæða að­al­skipu­lags­ins, m.a. varð­andi hús­næð­is­lausn­ir fyr­ir heim­il­is­lausa. At­huga­semda­frest­ur er til 24.06.2020.
                            Mál­inu var frestað vegna tíma­skorts á fundi 517.

                            Niðurstaða þessa fundar:

                            Af­greiðsla 519. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar Mos­fells­bæj­ar sam­þykkt á 1451. fundi bæj­ar­ráðs með 3 at­kvæð­um.

                          • 14.5. Stefna um íbúð­ar­byggð - stak­ir reit­ir 202006066

                            Borist hef­ur er­indi frá Reykja­vík­ur­borg, dags. 04.06.2020, með ósk um at­huga­semd­ir við aug­lýst­um drög­um að til­lögu vegna breyt­ing­ar á Að­al­skipu­lagi Reykja­vík­ur­borg­ar 2010-2030 varð­andi skil­grein­ing­ar nýrra reita fyr­ir íbúð­ar­byggð. At­huga­semda­frest­ur er til 24.06.2020.
                            Mál­inu var frestað vegna tíma­skorts á fundi 517.

                            Niðurstaða þessa fundar:

                            Af­greiðsla 519. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar Mos­fells­bæj­ar sam­þykkt á 1451. fundi bæj­ar­ráðs með 3 at­kvæð­um.

                          • 14.6. Ell­iða­vog­ur smá­báta­höfn - breyt­ing­ar­til­laga 202006065

                            Borist hef­ur er­indi frá Reykja­vík­ur­borg, dags. 04.06.2020, með ósk um at­huga­semd­ir við aug­lýst­um drög­um að til­lögu vegna breyt­ing­ar á Að­al­skipu­lagi Reykja­vík­ur­borg­ar 2010-2030, til­lag­an fel­ur í sér lít­ils­hátt­ar breyt­ing­ar á hafn­argarði við smá­báta­höfn Snar­fara. At­huga­semda­frest­ur var til 24.06.2020.

                            Niðurstaða þessa fundar:

                            Af­greiðsla 519. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar Mos­fells­bæj­ar sam­þykkt á 1451. fundi bæj­ar­ráðs með 3 at­kvæð­um.

                          • 14.7. Að­al­skipu­lags­breyt­ing í Reykja­vík 2010-2030 - Iðn­að­ar­svæði fyr­ir efn­is­vinnslu við Álfs­nesvík 2018084560

                            Lögð eru fram til kynn­ing­ar stað­fest gögn frá Skipu­lags­stofn­un vegna breyt­ing­ar á svæð­is­skipu­lagi í Álfs­nesvík.
                            Mál­inu var frestað vegna tíma­skorts á fundi 517.

                            Niðurstaða þessa fundar:

                            Af­greiðsla 519. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar Mos­fells­bæj­ar sam­þykkt á 1451. fundi bæj­ar­ráðs með 3 at­kvæð­um.

                          • 14.8. Kæra Úr­skurð­ar­nefnd­ar um­hverf­is- og auð­linda­mála nr. 46/2018 - synj­un á að skipta frí­stundalóð við Hafra­vatn í tvennt 201803283

                            Lagð­ur er fram til kynn­ing­ar úr­skurð­ur úr­skurð­ar­nefnd­ar um­hverf­is- og auð­linda­mála í máli 117/2019 - kæra á ákvörð­un bæj­ar­ráðs Mos­fells­bæj­ar um að synja um­sókn kær­enda um skipt­ingu lóð­ar í tvo hluta og bygg­ingu húss á þeim.
                            Mál­inu var frestað vegna tíma­skorts á fundi 517.

                            Niðurstaða þessa fundar:

                            Af­greiðsla 519. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar Mos­fells­bæj­ar sam­þykkt á 1451. fundi bæj­ar­ráðs með 3 at­kvæð­um.

                          • 14.9. Sveit­ar­fé­lag­ið Öl­fus - breyt­ing á að­al­skipu­lagi fyr­ir mið­bæ Þor­láks­hafn­ar 202006586

                            Er­indi hef­ur borist frá Sveit­ar­fé­lag­inu Ölfusi, dags. 26.06.2020, með ósk um um­sögn vegna breyt­ing­ar á að­al­skipu­lagi Ölfuss 2010-2022 er snert­ir mið­bæj­ar­kjarna Þor­láks­hafn­ar. At­huga­semda­frest­ur er til 14.08.2020.

                            Niðurstaða þessa fundar:

                            Af­greiðsla 519. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar Mos­fells­bæj­ar sam­þykkt á 1451. fundi bæj­ar­ráðs með 3 at­kvæð­um.

                          • 14.10. Kvísl­artunga 5 - breyt­ing á deili­skipu­lagi 201909368

                            Lögð eru fram drög að svör­um við at­huga­semd­um sem bár­ust vegna aug­lýstr­ar til­lögu. Deili­skipu­lag­ið lagt fram til af­greiðslu.

                            Niðurstaða þessa fundar:

                            Af­greiðsla 519. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar Mos­fells­bæj­ar sam­þykkt á 1451. fundi bæj­ar­ráðs með 3 at­kvæð­um.

                          • 14.11. Uglugata 14-20 - breyt­ing á deili­skipu­lagi, breytt að­koma 201809165

                            Til­laga að breyt­ingu á deili­skipu­lagi var aug­lýst frá 14.05.2020 til og með 28.06.2020. Aug­lýs­ing birt­ist í Lög­birt­ing­ar­blað­inu, Mos­fell­ingi og á heima­síðu Mos­fells­bæj­ar, upp­drátt­ur var að­gengi­leg­ur á vef og á upp­lýs­inga­torgi. Sér­stakt kynn­ing­ar­bréf var bor­ið út í nær­liggj­andi hús að Uglu­götu 2-4, 6-12, 14-20, 24 og Vefara­stræti 8-14.
                            Gunn­ar Ingi Hjart­ar­son, formað­ur hús­fé­lags Vefara­stræt­is 8-14, skil­aði inn at­huga­semd­um íbúa í formi und­ir­skrift­arlista.

                            Niðurstaða þessa fundar:

                            Af­greiðsla 519. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar Mos­fells­bæj­ar sam­þykkt á 1451. fundi bæj­ar­ráðs með 3 at­kvæð­um.

                          • 14.12. Fossa­tunga 2-6 - deili­skipu­lag 202006216

                            Borist hef­ur er­indi frá Arn­ari Inga Ing­ólfs­syni, f.h. lóð­ar­hafa Fossa­tungu 2-6 dags. 09.06.2020, með ósk um breyt­ingu á deili­skipu­lagi með fjölg­un íbúða í huga.

                            Niðurstaða þessa fundar:

                            Af­greiðsla 519. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar Mos­fells­bæj­ar sam­þykkt á 1451. fundi bæj­ar­ráðs með 3 at­kvæð­um.

                          • 14.13. Breytt að­koma að Gljúfra­steini um Jón­st­ótt 202005002

                            Lögð er fram til kynn­ing­ar til­laga Rík­is­eigna að deili­skipu­lags­breyt­ingu við Þing­vall­ar­veg vegna upp­bygg­ing­ar við Jón­st­ótt fyr­ir safn­ið að Gljúfra­steini.

                            Niðurstaða þessa fundar:

                            Af­greiðsla 519. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar Mos­fells­bæj­ar sam­þykkt á 1451. fundi bæj­ar­ráðs með 3 at­kvæð­um.

                          • 14.14. Deili­skipu­lags­breyt­ing í Fossa­tungu - Kiw­an­is­reit­ur 202001359

                            Lögð er til kynn­ing­ar til­laga að deili­skipu­lags­breyt­ingu fyr­ir Kiw­an­is­reit í Fossa­tungu, Leir­vogstungu­hverfi. Gögn eru unn­in af Teikni­stofu Arki­tekta, dags. 29.06.2020.

                            Niðurstaða þessa fundar:

                            Af­greiðsla 519. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar Mos­fells­bæj­ar sam­þykkt á 1451. fundi bæj­ar­ráðs með 3 at­kvæð­um.

                          • 14.15. Leik­svæði í Mos­fells­bæ - Fram­kvæmd 202005062

                            Borist hef­ur er­indi frá um­hverf­is­sviði með ósk um fram­kvæmda­leyfi fyr­ir leik­völl í Leir­vogstungu­hverfi.

                            Niðurstaða þessa fundar:

                            Af­greiðsla 519. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar Mos­fells­bæj­ar sam­þykkt á 1451. fundi bæj­ar­ráðs með 3 at­kvæð­um.

                          • 14.16. Gerplutorg - deili­skipu­lag 202004232

                            Lagð­ar eru fram drög til kynn­ing­ar af til­lög­um hönn­un­ar fyr­ir Gerplutorg í Helga­fells­hverfi unn­ar af Ragn­hildi Skarp­héð­ins­dótt­ur lands­lags­arki­tekt.

                            Niðurstaða þessa fundar:

                            Af­greiðsla 519. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar Mos­fells­bæj­ar sam­þykkt á 1451. fundi bæj­ar­ráðs með 3 at­kvæð­um.

                          • 14.17. Hamra­borg - deili­skipu­lag 201810282

                            Lagð­ar eru fram til kynn­ing­ar drög að deili­skipu­lagi fyr­ir Hamra­borg­ar­reit unn­ið af ASK arki­tekt­um.
                            Einn­ig er til kynn­ing­ar skýrsla forn­leif­a­skrán­ing­ar svæð­is­ins unn­in af Ragn­heiði Trausta­dótt­ur hjá Antikva.

                            Niðurstaða þessa fundar:

                            Af­greiðsla 519. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar Mos­fells­bæj­ar sam­þykkt á 1451. fundi bæj­ar­ráðs með 3 at­kvæð­um.

                          • 14.18. Selja­dals­náma 201703003

                            Lögð eru fram til kynn­ing­ar drög að til­lögu að matsáælt­un fyr­ir efnis­töku í Selja­dals­námu. Gögn­in eru unn­in af verk­fræði­stof­unni Eflu, dags. 29.06.2020.
                            Á 1309. fundi bæj­ar­ráðs þann 08.06.17 var sam­þykkt að hefja vinnu við um­hverf­is­mat vegna Selja­dals­námu.

                            Niðurstaða þessa fundar:

                            Af­greiðsla 519. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar Mos­fells­bæj­ar sam­þykkt á 1451. fundi bæj­ar­ráðs með 3 at­kvæð­um.

                          • 14.19. Selvatn - ósk um gerð deili­skipu­lags 201905022

                            Lagt er fram til kynn­ing­ar svar­bréf Skipu­lags­stofn­un­ar, dags. 19.06.2020, þar sem at­huga­semd­ir eru gerð­ar við gildis­töku skipu­lags­ins.
                            Með­fylgj­andi eru at­huga­semd­ir stofn­un­ar­inn­ar.

                            Niðurstaða þessa fundar:

                            Af­greiðsla 519. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar Mos­fells­bæj­ar sam­þykkt á 1451. fundi bæj­ar­ráðs með 3 at­kvæð­um.

                          • 14.20. Lyng­hóll í landi Mið­dals - breyt­ing á að­al­skipu­lagi 202006488

                            Borist hef­ur er­indi frá Lindu Frið­riks­dótt­ur og Stefán Guð­laugs­son þar sem óskað er eft­ir breyt­ingu á að­al­skipu­lagi í landi Lyng­hóls landnr. 199733. Breyt­ing­in felst í að allt land­ið verði skil­greint sem land fyr­ir frí­stunda­byggð en að­eins hluti þess er frí­stunda­byggð í nú­ver­andi að­al­skipu­lagi.

                            Niðurstaða þessa fundar:

                            Af­greiðsla 519. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar Mos­fells­bæj­ar sam­þykkt á 1451. fundi bæj­ar­ráðs með 3 at­kvæð­um.

                          • 14.21. Bjark­ar­holt - deili­skipu­lags­breyt­ing 202006204

                            Arki­tekt­ar stof­unn­ar A2F, f.h. lóð­ar­hafa að Bjark­ar­holti 1, kynna hug­mynd að deili­skipu­lags­breyt­ingu.

                            Niðurstaða þessa fundar:

                            Af­greiðsla 519. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar Mos­fells­bæj­ar sam­þykkt á 1451. fundi bæj­ar­ráðs með 3 at­kvæð­um.

                          • 14.22. Af­greiðslufund­ur skipu­lags­full­trúa - 40 202006035F

                            Niðurstaða þessa fundar:

                            Af­greiðsla 519. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar Mos­fells­bæj­ar sam­þykkt á 1451. fundi bæj­ar­ráðs með 3 at­kvæð­um.

                          • 14.23. Af­greiðslufund­ur skipu­lags­full­trúa - 41 202006044F

                            Niðurstaða þessa fundar:

                            Af­greiðsla 519. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar Mos­fells­bæj­ar sam­þykkt á 1451. fundi bæj­ar­ráðs með 3 at­kvæð­um.

                          • 14.24. Af­greiðslufund­ur bygg­ing­ar­full­trúa - 403 202006028F

                            Niðurstaða þessa fundar:

                            Af­greiðsla 519. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar Mos­fells­bæj­ar sam­þykkt á 1451. fundi bæj­ar­ráðs með 3 at­kvæð­um.

                          • 14.25. Af­greiðslufund­ur bygg­ing­ar­full­trúa - 404 202006039F

                            Niðurstaða þessa fundar:

                            Af­greiðsla 519. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar Mos­fells­bæj­ar sam­þykkt á 1451. fundi bæj­ar­ráðs með 3 at­kvæð­um.

                          Fundargerðir til kynningar

                          • 15. Af­greiðslufund­ur skipu­lags­full­trúa - 40202006035F

                            Fundargerð 40. afgreiðslufundar skipulagsfulltrúa lögð fram til kynningar á 1451. fundi bæjarráðs.

                            Fund­ar­gerð 40. af­greiðslufund­ar skipu­lags­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 1451. fundi bæj­ar­ráðs.

                            • 15.1. Engja­veg­ur 6 - breyt­ing á deili­skipu­lagi 201908526

                              Skipu­lags­nefnd Mos­fells­bæj­ar sam­þykkti á 513. fundi nefnd­ar­inn­ar að deil­skipu­lagstil­lag­an yrði aug­lýst skv. 2. mgr. 43. gr. skipu­lagslaga nr. 123/2010.
                              Skipu­lagstil­lag­an var kynnt með dreifi­bréfi grennd­arkynn­ing­ar í sam­ræmi við 44. gr. skipu­lagslaga sem bor­ið var út til að­ila í Engja­vegi 1, 3, 5, 6, 8, 10, 12, Amst­ur­dam 2 og Dælu­stöðv­arveg 5.
                              Breyt­ing­in var einn­ig kynnt á vef sveit­ar­fé­lags­ins, mos.is, en upp­drætt­ir voru bæði að­gengi­leg­ir á vef sem og á upp­lýs­inga­torgi Mos­fells­bæj­ar að Þver­holti 2.

                              Niðurstaða þessa fundar:

                              Af­greiðsla 40. af­greiðslufund­ar skipu­lags­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 1451. fundi bæj­ar­ráðs.

                            • 16. Af­greiðslufund­ur skipu­lags­full­trúa - 41202006044F

                              Fundargerð 41. afgreiðslufundar skipulagsfulltrúa lögð fram til kynningar á 1451. fundi bæjarráðs.

                              Fund­ar­gerð 41. af­greiðslufund­ar skipu­lags­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 1451. fundi bæj­ar­ráðs.

                              • 16.1. Fossa­tunga 17-19 - breyt­ing á deili­skipu­lagi 202001154

                                Skipu­lags­nefnd Mos­fells­bæj­ar sam­þykkti á 513. fundi nefnd­ar­inn­ar að deil­skipu­lagstil­lag­an yrði aug­lýst skv. 2. mgr. 43. gr. skipu­lagslaga nr. 123/2010.
                                Skipu­lagstil­lag­an var kynnt með dreifi­bréfi grennd­arkynn­ing­ar í sam­ræmi við 44. gr. skipu­lagslaga sem bor­ið var út til nær­liggj­andi íbúa og lóð­ar­hafa, fram­kvæmdarað­ila.
                                Breyt­ing­in var einn­ig kynnt á vef sveit­ar­fé­lags­ins, mos.is, en upp­drætt­ir voru bæði að­gengi­leg­ir á vef sem og á upp­lýs­inga­torgi Mos­fells­bæj­ar að Þver­holti 2. At­huga­semda­frest­ur var frá 16. maí til og með 22. júní 2020.
                                Eng­ar at­huga­semd­ir bár­ust.

                                Niðurstaða þessa fundar:

                                Af­greiðsla 41. af­greiðslufund­ar skipu­lags­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 1451. fundi bæj­ar­ráðs.

                              • 16.2. Leir­vogstungu­mel­ar - breyt­ing á deili­skipu­lagi 201912057

                                Skipu­lags­nefnd Mos­fells­bæj­ar sam­þykkti á 513. fundi nefnd­ar­inn­ar að deil­skipu­lagstil­lag­an yrði aug­lýst skv. 1. mgr. 43. gr. skipu­lagslaga nr. 123/2010.
                                Aug­lýs­ing birt­ist í Lög­birt­ing­ar­blað­inu, Mos­fell­ingi og á heima­síðu Mos­fells­bæj­ar, upp­drátt­ur var að­gengi­leg­ur á vef og á upp­lýs­inga­torgi Þver­holti 2. Dreifi­bréf var sent á lóð­ar­hafa inn­an skipu­lags­ins. At­huga­semda­frest­ur var frá 14. maí til og með 28. júní 2020.
                                Eng­ar at­huga­semd­ir bár­ust.

                                Niðurstaða þessa fundar:

                                Af­greiðsla 41. af­greiðslufund­ar skipu­lags­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 1451. fundi bæj­ar­ráðs.

                              • 17. Af­greiðslufund­ur bygg­ing­ar­full­trúa - 404202006039F

                                Fundargerð 404. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 1451. fundi bæjarráðs.

                                Fund­ar­gerð 404. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 1451. fundi bæj­ar­ráðs.

                                • 17.1. Skar­hóla­braut 50, Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 202006229

                                  Mos­fells­bær Þver­holti 2 sæk­ir um leyfi til að byggja úr stein­steypu forða­geymi kalda­vatns á lóð­inni Skar­hóla­braut nr. 50, í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
                                  Stærð­ir: 526,0 m², 3468,2 m³.

                                  Niðurstaða þessa fundar:

                                  Af­greiðsla 404. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 1451. fundi bæj­ar­ráðs.

                                • 17.2. Súlu­höfði 55, Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 202005281

                                  Aron Árna­son Kirkju­stétt 23 Reykja­vík sæk­ir um leyfi til að byggja úr stein­steypu ein­býl­is­hús með inn­byggðri bíl­geymslu á lóð­inni Súlu­höfði nr. 55 í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
                                  Stærð­ir: 285,7 m², 987,6 m³.

                                  Niðurstaða þessa fundar:

                                  Af­greiðsla 404. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 1451. fundi bæj­ar­ráðs.

                                • 17.3. Helga­dals­veg­ur 10 /Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi. 202003321

                                  Ein­ar K. Her­manns­son Hóla­braut 2 Hafnar­firði sæk­ir um leyfi til að byggja úr timbri ein­býl­is­hús á lóð­inni Helga­dals­veg­ur nr. 10, í sam­ræmi við fram­lögð gögn. Stærð­ir: 124,6 m², 333,0m³.

                                  Niðurstaða þessa fundar:

                                  Af­greiðsla 404. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 1451. fundi bæj­ar­ráðs.

                                • 17.4. Furu­byggð 18-28 /Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 202004329

                                  Fyr­ir hönd íbúa við Furu­byggð 18-28 sæk­ir Jón­ína Sig­ur­geirs­dótt­ir Furu­byggð 28 um leyfi til breyttr­ar út­færslu þaka sól­skála á lóð­un­um Furu­byggð nr.18-28 í sam­ræmi við fram­lögð gögn. Stærð­ir breyt­ast ekki.

                                  Niðurstaða þessa fundar:

                                  Af­greiðsla 404. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 1451. fundi bæj­ar­ráðs.

                                • 17.5. Súlu­höfði 36 - Um­sókn um bygg­ingaráform og bygg­ing­ar­leyfi 202005379

                                  Sig­urð­ur Harð­ar­son Flétt­urima 8 Reykja­vík sæk­ir um leyfi til að byggja úr stein­steypu ein­býl­is­hús með inn­byggðri bíl­geymslu á lóð­inni Súlu­höfði nr. 36, í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
                                  Stærð­ir: Íbúð 215,9 m², bíl­geymsla 41,8 m², 953,8 m³.

                                  Niðurstaða þessa fundar:

                                  Af­greiðsla 404. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 1451. fundi bæj­ar­ráðs.

                                • 17.6. Leir­vogstunga 35, Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi. 2018084149

                                  Ósk­ar Jó­hann Sig­urðs­son kt. 070662-7369, Litlikriki 57 Mos­fells­bæ, sæk­ir um leyfi til breyt­inga áður sam­þykktra að­al­upp­drátta ein­býl­is­húss á tveim­ur hæð­um með inn­bygðri bíl­geymslu og auka íbúð á lóð­inni Leir­vogstunga nr.35, í sam­ræmi við fram­lögð gögn. Stærð­ir: Íbúð 236,2 m², auka íbúð 58,4 m², bíl­geymsla 40,5 m², 1153,5 m³.

                                  Niðurstaða þessa fundar:

                                  Af­greiðsla 404. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 1451. fundi bæj­ar­ráðs.

                                • 18. Af­greiðslufund­ur bygg­ing­ar­full­trúa - 405202007004F

                                  Fundargerð 405. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar.

                                  Fund­ar­gerð 405. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 1451. fundi bæj­ar­ráðs..

                                  • 18.1. An­ar­tangi 40, Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 202006212

                                    Hall­dóra Sig­ríð­ur Sveins­dótt­ir og Stefán Ívar Ívars­son Arn­ar­tanga 40 sækja um leyfi til að byggja við nú­ver­andi hús bíl­skúr ásamt út­bygg­ing­um úr stein­steypu og timbri á lóð­inni Arn­ar­tangi nr. 40, í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
                                    Stækk­un: 64,8 m².

                                    Niðurstaða þessa fundar:

                                    Af­greiðsla 405. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 1451. fundi bæj­ar­ráðs.

                                  • 18.2. Bratta­hlíð 32-34, Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 202006058

                                    Búkki ehf. Suð­ur­hús­um 2 Reykja­vík sæk­ir um leyfi til að byggja úr stein­steypu 4 íbúða fjöl­býl­is­hús á lóð­inni Bratta­hlíð 32-34, í sam­ræmi við fram­lögð gögn. Stærð­ir: 1.hæð 232,7 m², 2.hæð 222,8 m². Brúttó­rúm­mál 1.196,96 m³.

                                    Niðurstaða þessa fundar:

                                    Af­greiðsla 405. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 1451. fundi bæj­ar­ráðs.

                                  • 18.3. Bratta­hlíð 36-38, Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 202006060

                                    Búkki ehf. Suð­ur­hús­um 2 Reykja­vík sæk­ir um leyfi til að byggja úr stein­steypu 4 íbúða fjöl­býl­is­hús á lóð­inni Bratta­hlíð 36-38, í sam­ræmi við fram­lögð gögn. Stærð­ir: 1.hæð 232,7 m², 2.hæð 222,8 m². Brúttó­rúm­mál 1.196,96 m³.

                                    Niðurstaða þessa fundar:

                                    Af­greiðsla 405. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 1451. fundi bæj­ar­ráðs.

                                  • 18.4. Fossa­tunga 1-7, Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 202005112

                                    Ást­rík­ur ehf. Gvend­ar­geisla 96 Reykja­vík sæk­ir um leyfi til að byggja úr stein­steypu tveggja hæða rað­hús með inn­byggð­um bíl­geymsl­um á lóð­inni Fossa­tunga nr. 1-7, í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
                                    Stærð­ir:
                                    Hús nr. 1, íbúð 205,4 m², bíl­geymsla 24,5 m², 605,35 m³.
                                    Hús nr. 3, íbúð 202,2 m², bíl­geymsla 24,5 m², 605,35 m³.
                                    Hús nr. 5, íbúð 202,2 m², bíl­geymsla 24,5 m², 605,35 m³.
                                    Hús nr. 7, íbúð 205,4 m², bíl­geymsla 24,5 m², 605,35 m³.

                                    Niðurstaða þessa fundar:

                                    Af­greiðsla 405. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 1451. fundi bæj­ar­ráðs.

                                  • 18.5. Helga­dals­veg­ur 5, Um­sókn um stöðu­leyfi v. hús til flutn­ings 202007029

                                    Ingólf­ur Á. Sig­þórs­son sæk­ir um tíma­bund­ið stöðu­leyfi fyr­ir 36 m² timb­ur­hús sem ætlað er til flutn­ings í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
                                    Stöðu­leyf­ið gild­ir í 12 mán­uði að há­marki frá út­gáfu­degi.

                                    Niðurstaða þessa fundar:

                                    Af­greiðsla 405. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 1451. fundi bæj­ar­ráðs.

                                  • 18.6. Laxa­tunga 151 / Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 202005056

                                    Við­vík ehf. Hryggja­seli 1 Reykja­vík sæk­ir um leyfi til að byggja úr stein­steypu ein­býl­is­hús með inn­byggðri bíl­geymslu á lóð­inni Laxa­tunga nr. 151, í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
                                    Stærð­ir: Íbúð 216,7 m², bíl­geymsla 47,9 m², 949,3 m³.

                                    Niðurstaða þessa fundar:

                                    Af­greiðsla 405. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 1451. fundi bæj­ar­ráðs.

                                  • 18.7. Reykja­hvoll 23, Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 202006562

                                    Guð­mund­ur S. Borg­ars­son ehf. sæk­ir um breyt­ingu lóð­ar­frá­gangs ein­býl­is­húss á lóð­inni Reykja­hvoll nr. 33, í sam­ræmi við fram­lögð gögn. Stærð­ir breyt­ast ekki.
                                    Hugs­an­leg­ur kostn­að­ur við breyt­ingu gatna­frá­gangs greið­ist af um­sækj­anda sam­kvæmt gjald­skrám Mos­fells­bæj­ar.

                                    Niðurstaða þessa fundar:

                                    Af­greiðsla 405. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 1451. fundi bæj­ar­ráðs.

                                  • 18.8. Súlu­höfði 36 - Um­sókn um bygg­ingaráform og bygg­ing­ar­leyfi 202005379

                                    Guðni Sig­ur­björn Sig­urðs­son Selás 13 Reykja­vík sæk­ir um leyfi til að byggja úr stein­steypu ein­býl­is­hús með inn­byggðri bíl­geymslu á lóð­inni Súlu­höfði nr. 36, í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
                                    Stærð­ir: Íbúð 233,9 m², bíl­geymsla 41,8 m², 752,5 m³.

                                    Niðurstaða þessa fundar:

                                    Af­greiðsla 405. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 1451. fundi bæj­ar­ráðs.

                                  • 18.9. Voga­tunga 71-73, Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 202006284

                                    Ottó Þor­valds­son Vefara­stræti 22 sæk­ir um leyfi til að byggja stein­steypu par­hús með inn­byggð­um bíl­geymsl­um á lóð­inni Voga­tunga nr. 71-73 í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
                                    Stærð­ir: Hús nr. 71, íbúð 105,6 m², bíl­geymsla 34,4 m²,446,98 m³. Hús nr. 73, íbúð 105,6 m², bíl­geymsla 34,4 m²,446,98 m³.

                                    Niðurstaða þessa fundar:

                                    Af­greiðsla 405. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 1451. fundi bæj­ar­ráðs.

                                  • 18.10. Þver­holt 21 / Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201906056

                                    Bygg­inga­fé­lag­ið Bakki ehf. Þver­holti 2 sæk­ir um leyfi fyr­ir breyttri stað­setn­ingu sorp­lausna á lóð við 12 íbúða fjöl­býl­is­hús á lóð­inni Þver­holt nr. 21, í sam­ræmi við fram­lögð gögn. Stærð­ir breyt­ast ekki.

                                    Niðurstaða þessa fundar:

                                    Af­greiðsla 405. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 1451. fundi bæj­ar­ráðs.

                                  • 18.11. Þver­holt 23 / Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201906057

                                    Bygg­inga­fé­lag­ið Bakki ehf. Þver­holti 2 sæk­ir um leyfi fyr­ir breyttri stað­setn­ingu sorp­lausna á lóð við 12 íbúða fjöl­býl­is­hús á lóð­inni Þver­holt nr. 23, í sam­ræmi við fram­lögð gögn. Stærð­ir breyt­ast ekki.

                                    Niðurstaða þessa fundar:

                                    Af­greiðsla 405. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 1451. fundi bæj­ar­ráðs.

                                  • 19. Fund­ar­gerð 325. fund­ar Strætó bs202007131

                                    Lagt fram.

                                  • 20. Fund­ar­gerð 429. fund­ar SORPU bs202006472

                                    Lagt fram.

                                  • 21. Fund­ar­gerð 24. eig­enda­fund­ar Sorpu bs202006602

                                    Lagt fram.

                                  • 22. Fund­ar­gerð 54. fund­ar Heil­brigð­is­nefnd­ar Kjós­ar­svæð­is202006375

                                    Lagt fram.

                                  • 23. Fund­ar­gerð 55. fund­ar Heil­brigð­is­nefnd­ar Kjós­ar­svæð­is202007006

                                    Bæj­ar­ráð fel­ur bæj­ar­stjóra að óska eft­ir upp­lýs­ing­um frá stjórn Heil­brigðis­eft­ir­lits Kjós­ar­svæð­is um efn­is­at­riði starfs­loka­samn­ings við fram­kvæmda­stjóra þess, hafi hann ver­ið gerð­ur.

                                  • 24. Fund­ar­gerð 383. fund­ar Sam­starfs­nefnd­ar Skíða­svæð­anna202007125

                                  • 25. Fund­ar­gerð 384. fund­ar Sam­starfs­nefnd­ar Skíða­svæð­anna202007126

                                  Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 09:15