Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

29. júní 2022 kl. 16:30,
2. hæð Helgafell


Fundinn sátu

  • Anna Sigríður Guðnadóttir (ASG) Forseti
  • Lovísa Jónsdóttir (LJó) 1. varaforseti
  • Aldís Stefánsdóttir (ASt) 2. varaforseti
  • Halla Karen Kristjánsdóttir (HKK) aðalmaður
  • Ásgeir Sveinsson (ÁS) aðalmaður
  • Jana Katrín Knútsdóttir (JKK) aðalmaður
  • Dagný Kristinsdóttir (DK) aðalmaður
  • Sævar Birgisson (SB) aðalmaður
  • Rúnar Bragi Guðlaugsson (RBG) aðalmaður
  • Örvar Jóhannsson (ÖJ) aðalmaður
  • Helga Jóhannesdóttir (HJó) aðalmaður
  • Arnar Jónsson forstöðumaður þjónustu- og samskiptadeildar
  • Þóra Margrét Hjaltested þjónustu- og samskiptadeild

Fundargerð ritaði

Arnar Jónsson, frá 16:45 Þóra M. Hjaltested


Dagskrá fundar

Fundargerð

  • 1. Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar - 1538202206012F

    Fund­ar­gerð 1538. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til af­greiðslu á 808. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

    • 1.1. Hraðastaða­veg­ur Mos­fells­bær 202206047

      Er­indi Guð­mund­ar Hreins­son­ar varð­andi Hraðastaða­veg, dags. 01.06.2022. Máli frestað frá síð­asta fundi.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1538. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 808. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

    • 1.2. Áform um breyt­ingu á kosn­inga­lög­um 202205641

      Er­indi Lands­kjör­stjórn­ar þar sem vakin er at­hyli á því að í sam­ráðs­gátt stjórn­valda eru til kynn­ing­ar áform um breyt­ing­ar á kosn­inga­lög­um. Frest­ur til að senda ábend­ing­ar og at­huga­semd­ir er til 1. júlí nk.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1538. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 808. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

    • 1.3. Til­laga bæj­ar­full­trúa D-lista varð­andi álagn­ingu fast­eigna­gjalda á íbúð­ar- og at­vinnu­hús­næði fyr­ir árið 2023 202206083

      Til­laga bæj­ar­full­trúa D lista um að vegna mik­illa hækk­ana á ný­út­gefnu fast­eigna­mati hækki álagn­ing á íbúð­ar- og at­vinnu­hús­næði í Mos­fells­bæ fyr­ir árið 2023 ekki um­fram vísi­tölu.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1538. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 808. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

    • 1.4. Leik­skóli Helga­fellslandi, Ný­fram­kvæmd 202101461

      Óskað er heim­ild­ar bæj­ar­ráðs til að bjóða út jarð­vinnu­hluta verks­ins, eft­ir­lit og bygg­ing­ar­stjórn­un í sam­ræmi við áætlun sem til­greind er í með­fylgj­andi minn­is­blaði.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1538. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 808. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

    • 1.5. Al­menn eig­enda­stefna Reykja­vík­ur­borg­ar gagn­vart B-hluta­fé­lög­um 202206254

      Al­menn eig­enda­stefna Reykja­vík­ur­borg­ar gagn­vart B-hluta­fé­lög­um lögð fram til kynn­ing­ar.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1538. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 808. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

    • 1.6. Kæra til ÚUA vegna út­gáfu bygg­ing­ar­leyf­is við Stórakrika 59-61 - mál nr. 174_2021 202112053

      Úr­skurð­ur úr­skurð­ar­nefnd­ar um­hverf­is- og auð­linda­mála lagð­ur fram til kynn­ing­ar.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1538. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 808. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

    • 1.7. Fjár­hags­áætlun Mos­fells­bæj­ar 2022 til 2025 202105196

      Við­auki 4 við fjár­hags­áætlun 2022 um byggða­sam­lög lagð­ur fram til sam­þykkt­ar.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1538. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 808. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

    • 2. Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar - 1539202206026F

      Fund­ar­gerð 1539. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til af­greiðslu á 808. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

      • 2.1. Skar­hóla­braut 3 - um­sókn um út­hlut­un á bygg­ing­ar­rétt á lóð­inni 202206366

        Ósk GKH bygg ehf. um út­hlut­un lóð­ar­inn­ar Skar­hóla­braut 3.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1539. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 808. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

      • 2.2. Um­sókn um af­nota af land­spildu norð­an Lund­ar 202204552

        Um­beð­in um­sögn fram­kvæmda­stjóra um­hverf­is­sviðs um ósk Lauf­skála fast­eigna­fé­lags um kaup eða leigu á land­spildu í Mos­fells­dal lögð fram.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1539. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 808. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

      • 2.3. Útis­við í Ála­fosskvos 201905330

        Lögð fyr­ir bæj­ar­ráð nið­ur­staða út­boðs vegna útisviðs í Ála­fosskvos.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1539. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 808. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

      • 2.4. Um­sögn um stað­setn­ingu öku­tækjaleigu 202206401

        Ósk Sam­göngu­stofu um um­sögn um stað­setn­ingu Bíla­leig­unn­ar Ísaks ehf. að Desja­mýri 8 í Mos­fells­bæ í tengsl­um við veit­ingu leyf­is til rekst­urs öku­tækjaleigu, sbr. 3. gr. laga nr. 65/2015.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1539. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 808. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

      • 2.5. Opn­un­ar­tím­ar sund­lauga í Mos­fells­bæ 202206303

        Til­laga formanns íþrótta- og tóm­stunda­nefnd­ar um leng­ingu opn­un­ar­tíma sund­lauga Mos­fells­bæj­ar á virk­um dög­um þann­ig að opn­un­ar­tími í Lága­fells­laug leng­ist frá 21:30 til 22:00 og opn­un­ar­tími í sund­laug­inni að Varmá leng­ist frá 21:00 til 21:30. Til­lög­unni var vísað til bæj­ar­ráðs frá íþrótta- og tóm­stunda­nefnd varð­andi mat á kostn­aði.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1539. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 808. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

      • 2.6. Ung­barna­deild­ir í Leik­skól­um, Ný­fram­kvæmd 202205016

        Lagt er til að heim­ilað verði að fara í fram­kvæmd­ir til að bæta að­stöðu fyr­ir 1-2 ára börn á leik­skól­un­um.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1539. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 808. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

      • 2.7. Til­laga um opn­un Þró­un­ar- og Ný­sköp­un­ar­mið­stöðv­ar í Mos­fells­bæ 202206534

        Til­laga bæj­ar­full­trúa D lista um opn­un Þró­un­ar og Ný­sköp­un­ar­mið­stöðv­ar í Mos­fells­bæ sem hafi það að mark­miði að byggja upp og styðja við at­vinnu­upp­bygg­ingu og ný­sköp­un í Mos­fells­bæ til fram­tíð­ar.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Til­laga bæj­ar­full­trúa D lista:
        Lagt er til að stofn­að­ur verði vinnu­hóp­ur inn­an stjórn­sýslu Mos­fells­bæj­ar með starfs­mönn­um og ein­um full­trúa úr meiri­hluta og ein­um úr minni­hluta sem hefði það verk­efni að vinna þá und­ir­bún­ings­vinnu sem þarf til þess að koma á stofn Ný­sköp­un­ar og Þró­un­ar­setri í Mos­fells­bæ. At­vinnu og ný­sköp­un­ar­nefnd myndi svo hafa um­sjón með þess­ari vinnu eft­ir að hún hef­ur ver­ið stofn­uð.

        Til­lag­an felld með sex at­kvæð­um gegn fimm at­kvæð­um D og L lista.

        ***
        Af­greiðsla 1539. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 808. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

      • 2.8. Til­laga um opn­un Fab lab smiðju í Mos­fells­bæ 202206539

        Til­laga bæj­ar­full­trúa D lista um að á ár­inu 2023 verði opn­uð Fab Lab smiðja í Mos­fells­bæ sem nýt­ast muni öll­um leik- og grunn­skól­um bæj­ar­ins auk þess sem leit­ast verði eft­ir sam­starfi við FMos.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1539. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 808. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

      • 3. Fræðslu­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 407202206007F

        Fund­ar­gerð 407. fund­ar fræðslu­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 808. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

        • 3.1. Kvísl­ar­skóli - fram­kvæmd­ir 2022 202203832

          Upp­lýs­ing­ar um stöðu fram­kvæmda

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 407. fund­ar fræðslu­nefnd­ar sam­þykkt á 808. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

        • 3.2. Les­fimi­mæl­ing­ar 2021 - 2022 202206196

          Skóla­stjór­ar mæta á fund­inn og kynna nið­ur­stöð­ur les­fimi­mæl­inga í sín­um skóla

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 407. fund­ar fræðslu­nefnd­ar sam­þykkt á 808. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

        • 3.3. Skóla­daga­töl 2022-2023 202112253

          Lagt fram til stað­fest­ing­ar

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 407. fund­ar fræðslu­nefnd­ar sam­þykkt á 808. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

        • 3.4. Rýni­hóp­ar Gallup vegna þjón­ustu við aldr­aða, fatl­aða og á sviði skipu­lags­mála 202201442

          Sam­an­tekt um helstu um­bóta­að­gerð­ir á sviði þjón­ustu Mos­fells­bæj­ar á ár­inu 2021 og nið­ur­stöð­ur frek­ari rann­sókna Gallup í lok árs 2021.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 407. fund­ar fræðslu­nefnd­ar sam­þykkt á 808. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

        • 3.5. Brott­hvarf úr fram­halds­skól­um 202205126

          Lögð fyr­ir til kynn­ing­ar skýrsla frá Sam­bandi ís­lenskra sveit­ar­fé­laga um brott­hvarf úr ís­lensk­um fram­halds­skól­um.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 407. fund­ar fræðslu­nefnd­ar sam­þykkt á 808. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

        • 3.6. Jafn­rétti í skólastarfi - breytt til­hög­un eft­ir­lits 202206030

          Lagt fram og kynnt bréf frá Jafn­rétt­is­stofu um breytta til­hög­un á eft­ir­liti með jafn­rétti í skólastarfi

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 407. fund­ar fræðslu­nefnd­ar sam­þykkt á 808. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

        • 3.7. Bréf vegna mót­töku barna á flótta frá Úkraínu 202205161

          Lagt fram til kynn­ing­ar bréf frá mennta- og barna­mála­ráð­herra vegna mót­töku barna á flótta frá Úkr­aníu.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 407. fund­ar fræðslu­nefnd­ar sam­þykkt á 808. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

        • 4. Íþrótta- og tóm­stunda­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 256202206016F

          Fund­ar­gerð 256. fund­ar íþrótta- og tómstundanefndar lögð fram til af­greiðslu á 808. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

          • 4.1. Fjöl­skyldu­tím­ar í Mos­fells­bæ 202206300

            Kynn­ing á verk­efn­in­un Fjöl­skyldu­tím­ar í Mos­fells­bæ .

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 256. fund­ar íþrótta- og tómstundanefndar sam­þykkt á 808. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

          • 4.2. Opn­un­ar­tím­ar sund­lauga í Mos­fells­bæ 202206303

            Til­laga formanns að breytt­um opn­un­ar­tíma sund­lauga Mos­fells­bæj­ar.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 256. fund­ar íþrótta- og tómstundanefndar sam­þykkt á 808. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

          • 4.3. Leikja­vagn UMSK 202206304

            Kynn­ing á verk­efni umsk - Leikja­vagn­inn

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 256. fund­ar íþrótta- og tómstundanefndar sam­þykkt á 808. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

          • 5. Fjöl­skyldu­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 321202206015F

            Fund­ar­gerð 321. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 808. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

            • 5.1. Þjón­usta fjöl­skyldu­sviðs 202206360

              Kynn­ing á skipu­lagi og þeirri þjón­ustu sem fjöl­skyldu­svið veit­ir

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 321. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­þykkt á 808. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

            • 5.2. Rýni­hóp­ar Gallup vegna þjón­ustu við aldr­aða, fatl­aða og á sviði skipu­lags­mála 202201442

              Sam­an­tekt um helstu um­bóta­að­gerð­ir á sviði þjón­ustu Mos­fells­bæj­ar á ár­inu 2021 og nið­ur­stöð­ur frek­ari rann­sókna Gallup í lok árs 2021.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 321. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­þykkt á 808. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

            • 5.3. Brott­hvarf úr fram­halds­skól­um 202205126

              Skýrsla um brott­hvarf nem­enda úr fram­halds­skól­um lögð fyr­ir til kynn­ing­ar.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 321. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­þykkt á 808. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

            • 5.4. Trún­að­ar­mála­fund­ur 2022-2026 - 1556 202206024F

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 321. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­þykkt á 808. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

            • 5.5. Barna­vernd­ar­mála­fund­ur 2022-2026 - 974 202206020F

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 321. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­þykkt á 808. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

            • 6. Um­hverf­is­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 228202206025F

              Fund­ar­gerð 228. fund­ar um­hverf­is­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 808. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

              • 7. Lýð­ræð­is- og mann­rétt­inda­nefnd - 27202206023F

                Fund­ar­gerð 27. fund­ar lýð­ræð­is- og mann­rétt­inda­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 808. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér

                • 7.1. Lýð­ræð­is- og mann­rétt­inda­nefnd 201812153

                  Sam­þykkt fyr­ir lýð­ræð­is- og mann­rétt­inda­nefnd lögð fram til kynn­ing­ar.

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Af­greiðsla 27. fund­ar lýð­ræð­is- og mann­rétt­inda­nefnd­ar sam­þykkt á 808. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

                • 7.2. Lýð­ræð­is­stefna Mos­fells­bæj­ar og fram­kvæmda­áætlun 2020-2022 201206254

                  Lýð­ræð­is­stefna Mos­fells­bæj­ar og fram­kvæmda­áætlun 2020-2022 lagð­ar fram til kynn­ing­ar.

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Af­greiðsla 27. fund­ar lýð­ræð­is- og mann­rétt­inda­nefnd­ar sam­þykkt á 808. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

                • 7.3. Jafn­réttisvið­ur­kenn­ing Mos­fells­bæj­ar - við­mið 201906234

                  Jafn­réttisvið­ur­kenn­ing Mos­fells­bæj­ar - við­mið

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Af­greiðsla 27. fund­ar lýð­ræð­is- og mann­rétt­inda­nefnd­ar sam­þykkt á 808. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

                • 7.4. Mos­fells­bær barn­vænt sveit­ar­fé­lag 2020081051

                  Minn­is­blað verk­efn­is­stjóra barn­væns sveit­ar­fé­lags um stöðu verk­efn­is­ins.

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Af­greiðsla 27. fund­ar lýð­ræð­is- og mann­rétt­inda­nefnd­ar sam­þykkt á 808. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

                • 7.5. Jafn­rétt­is­dag­ur Mos­fells­bæj­ar 2022 202206381

                  Um­ræð­ur um efni og fram­kvæmd jafn­rétt­is­dags Mos­fells­bæj­ar 2022.

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Af­greiðsla 27. fund­ar lýð­ræð­is- og mann­rétt­inda­nefnd­ar sam­þykkt á 808. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

                • 7.6. Okk­ar Mosó 2023 202206382

                  Um­ræð­ur um Okk­ar Mosó 2023.

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Af­greiðsla 27. fund­ar lýð­ræð­is- og mann­rétt­inda­nefnd­ar sam­þykkt á 808. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

                • 8. Skipu­lags­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 568202206029F

                  Fund­ar­gerð 568. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 808. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

                  • 8.1. Kæra til ÚUA vegna út­gáfu bygg­ing­ar­leyf­is við Stórakrika 59-61 - mál nr. 174/2021 202112053

                    Lögð er fram til kynn­ing­ar nið­ur­staða í kæru­máli nr. 174/2021, vegna sam­þykkt­ar bygg­ing­ar­full­trúa á bygg­ingaráform­um fyr­ir par­hús við Stórakrika 59-61, dags. 11.11.2021. Úr­skurð­ar­nefnd um­hverf­is- og auð­linda­mála felldi úr gildi ákvörð­un bygg­ing­ar­full­trúa. Hjá­lögð er kæra auk at­huga­semda Mos­fells­bæj­ar.

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    Af­greiðsla 568. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 808. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

                  • 8.2. Stað­fanga­breyt­ing­ar við Hafra­vatn 202206160

                    Lagt er fram til kynn­ing­ar minn­is­blað vegna ábend­inga um úr­bæt­ur stað­fanga í dreif­býli Mos­fells­bæj­ar. Til­laga er að vinna end­ur­skoð­un stað­fanga í sam­ræmi við reglu­gerð um skrán­ingu stað­fanga nr. 557/2017.
                    Lögð er fram til­laga um úr­bæt­ur stað­fanga frí­stunda­húsa við norð­an­vert Hafra­vatn.

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    Af­greiðsla 568. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 808. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

                  • 8.3. Að­geng­is­mál í Helga­fells­hverfi - er­indi nem­enda 202206290

                    Er­indi barst skipu­lags­nefnd, sem jafn­framt er um­ferð­ar­nefnd, frá sex nem­end­um 6. bekkj­ar Helga­fells­skóla, þeim Arn­heiði, Ár­dísi, Dag­björtu, Elísu, Laufey og Láru, með ábend­ing­um um að­geng­is­mál í Helga­fells­hverfi.

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    Af­greiðsla 568. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 808. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

                  • 8.4. Selvatn L192510 - upp­skipt­ing lands 202204217

                    Borist hef­ur til­laga að deili­skipu­lags­breyt­ingu til kynn­ing­ar og af­greiðslu fyr­ir frí­stundalóð við Selvatn í sam­ræmi við sam­þykkt á 564. fundi nefnd­ar­inn­ar.

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    Af­greiðsla 568. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 808. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

                  • 8.5. Helga­fells­hverfi 5. áfangi - gatna­gerð 202109561

                    Borist hef­ur er­indi frá um­hverf­is­sviði, dags. 01.06.2022, með ósk um fram­kvæmda­leyfi fyr­ir gatna­gerð 5. áfanga Helga­fells­hverf­is í sam­ræmi við deili­skipu­lag.

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    Af­greiðsla 568. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 808. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

                  • 8.6. Huldu­berg - bíla­stæði 202201616

                    Borist hef­ur er­indi frá um­hverf­is­sviði, dags. 15.06.2022, með ósk um fram­kvæmda­leyfi vegna stækk­un­ar á bíla­stæð­um við leik­skól­ann Huldu­berg í sam­ræmi við deili­skipu­lag.

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    Af­greiðsla 568. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 808. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

                  • 8.7. Lerki­byggð 4 - skipu­lag 202206434

                    Borist hef­ur er­indi frá Val Þór Sig­urðs­syni, f.h. Sum­ar­byggð ehf. land­eig­enda Lerki­byggð­ar 4 og 6, með fyr­ir­spurn vegna skil­mála deili­skipu­lags lóð­ar Lerki­byggð­ar 4.

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    Af­greiðsla 568. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 808. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

                  • 8.8. Arn­ar­tangi 44 - Um­sókn um bygg­ingaráform og bygg­ing­ar­leyfi 202206296

                    Borist hef­ur um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi frá Adam Modzelewski, fyr­ir stækk­un á húsi við Arn­ar­tanga 44. Er­ind­inu var vísað til skipu­lags­nefnd­ar á 476. af­greiðslufundi bygg­ing­ar­full­trúi þar sem ekki er í gildi deili­skipu­lag fyr­ir hverf­ið.

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    Af­greiðsla 568. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 808. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

                  • 8.9. Vest­ur­lands­veg­ur frá Skar­hóla­braut að Reykja­vegi - fram­kvæmd­ir 202101165

                    Borist hef­ur er­indi frá Sig­ríði Önnu Ell­erup, f.h. Vega­gerð­ar­inn­ar, dags. 21.06.2022, með ósk um stofn­un tveggja spildna und­ir veg­stæði Vest­ur­lands­veg­ar í sam­ræmi við gögn.
                    Hjá­lögð eru um­boð land­eig­enda, L217171 og L217172.

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    Af­greiðsla 568. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 808. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

                  • 8.10. Af­greiðslufund­ur bygg­ing­ar­full­trúa - 476 202206027F

                    Fund­ar­gerð lögð fram til kynn­ing­ar.

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    Af­greiðsla 568. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 808. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

                  Almenn erindi

                  • 9. Kosn­ing í nefnd­ir og ráð202205456

                    Kosning fjögurra aðal- og varamanna í öldungaráð samkvæmt tilnefningu frá Félagi aldraðra í Mosfellsbæ og nágrenni (FaMOS) og Heilsugæslu Mosfellsumdæmis.

                    Eft­ir­far­andi til­lög­ur komu fram frá FaMOS: að­al­menn, Jón­as Sig­urðs­son, Jó­hanna B. Magnús­dótt­ir og Þor­steinn Birg­is­son og til vara Mar­grét J. Ólafs­son, Krist­björg Stein­gríms­dótt­ir og Guð­rún K. Haf­steins­dótt­ir.

                    Jafn­framt kom eft­ir­far­andi til­laga frá Heilsu­gæslu Mos­fellsum­dæm­is: aðal­mað­ur Jór­unn Edda Haf­steins­dótt­ir og til vara Sig­ur­laug S. Ein­ars­dótt­ir.

                    Ekki komu fram að­r­ar til­lög­ur og teljast við­kom­andi því rétt kjörn­ir í öld­ungaráð Mos­fells­bæj­ar.

                    • 10. Sum­ar­leyfi bæj­ar­stjórn­ar 2022202206503

                      Tillaga um sumarleyfi bæjarstjórnar frá 30. júní til og með 16. ágúst 2022, með vísan til 14. gr. sveitarstjórnarlaga nr. 138/2011, sbr. og 8. gr. samþykkta um stjórn Mosfellsbæjar.

                      Bæj­ar­stjórn sam­þykk­ir með 11 at­kvæð­um með vís­an til 14. gr. sveit­ar­stjórn­ar­laga nr. 138/2011, sam­an­ber og 8. gr. sam­þykkta um stjórn Mos­fells­bæj­ar, að fella nið­ur reglu­lega fundi í sum­ar­leyfi bæj­ar­stjórn­ar frá 30. júní til og með 16. ág­úst 2022. Fyrsti fund­ur bæj­ar­stjórn­ar eft­ir sum­ar­leyfi er ráð­gerð­ur 17. ág­úst nk.

                      Með vís­an til 5. mgr. 35. gr. sveit­ar­stjórn­ar­laga, sam­an­ber og 31. gr. sam­þykkta um stjórn Mos­fells­bæj­ar, sam­þykk­ir bæj­ar­stjórn að veita bæj­ar­ráði um­boð til fulln­að­ar­af­greiðslu mála á með­an á sum­ar­leyfi bæj­ar­stjórn­ar stend­ur.

                      Fundargerðir til kynningar

                      • 11. Af­greiðslufund­ur bygg­ing­ar­full­trúa - 476202206027F

                        Fund­ar­gerð 476. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 808. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

                        • 11.1. Arn­ar­tangi 44 - Um­sókn um bygg­ingaráform og bygg­ing­ar­leyfi 202206296

                          Adam Modzelewski Arn­ar­tanga 44 sæk­ir um leyfi til að byggja úr timbri við­bygg­ingu við rað­hús á lóð­inni Arn­ar­tangi nr. 44, í sam­ræmi við fram­lögð gögn. Stækk­un: Íbúð 42,3 m², 118,1 m³.

                          Niðurstaða þessa fundar:

                          Af­greiðsla 476. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 808. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                        • 11.2. Desja­mýri 14 - Um­sókn um bygg­ingaráform og bygg­ing­ar­leyfi 202203805

                          Planki ehf. Snæfríð­ar­götu 8 sæk­ir um leyfi til að byggja úr stein­steypu at­vinnu­hús­næði með 8 eign­ar­hlut­um á lóð­inni Desja­mýri nr. 14, í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
                          Stærð­ir: 1.769,1 m², 8.415,98 m³.

                          Niðurstaða þessa fundar:

                          Af­greiðsla 476. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 808. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                        • 11.3. Mið­dal­ur II C - Um­sókn um bygg­ingaráform og bygg­ing­ar­leyfi 202205613

                          Gunn­ar Sig­urðs­son Kvist­a­land 13 Reykja­vík sæk­ir um leyfi til að byggja úr timbri frí­stunda­hús á lóð­inni Mið­dal­ur II c (L233635) í sam­ræmi við fram­lögð gögn. Stærð­ir: 101,6 m², 376,5 m³.

                          Niðurstaða þessa fundar:

                          Af­greiðsla 476. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 808. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                        • 11.4. Uglugata 40-46 - Um­sókn um bygg­ingaráform og bygg­ing­ar­leyfi 202202132

                          Uglugata 40 ehf. Mel­haga 22 Reykja­vík sæk­ir um leyfi til breyt­inga áður sam­þykktra að­al­upp­drátta fjöl­býl­is­húss á lóð­inni Uglugata nr. 40-46 , í sam­ræmi við fram­lögð gögn. Stærð­ir breyt­ast ekki.

                          Niðurstaða þessa fundar:

                          Af­greiðsla 476. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 808. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                        • 12. Af­greiðslufund­ur skipu­lags­full­trúa - 59202206038F

                          Fund­ar­gerð 59. af­greiðslufund­ar skipulagsfulltrúa lögð fram til kynn­ing­ar á 808. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

                          • 13. Fund­ar­gerð 467. fund­ar Sorpu bs202206328

                            Fundargerð 467. fundar Sorpu bs. lögð fram til kynningar.

                            Fund­ar­gerð 467. fund­ar Sorpu bs. lögð fram til kynn­ing­ar á 808. fundi bæj­ar­stjórn­ar Mos­fells­bæj­ar.

                          • 14. Fund­ar­gerð 540. fund­ar stjórn­ar SSH202206379

                            Fundargerð 540. fundar stjórnar SSH lögð fram til kynningar.

                            Fund­ar­gerð 540. fund­ar stjórn­ar SSH lögð fram til kynn­ing­ar á 808. fundi bæj­ar­stjórn­ar Mos­fells­bæj­ar.

                          Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 17:52