29. júní 2022 kl. 16:30,
2. hæð Helgafell
Fundinn sátu
- Anna Sigríður Guðnadóttir (ASG) Forseti
- Lovísa Jónsdóttir (LJó) 1. varaforseti
- Aldís Stefánsdóttir (ASt) 2. varaforseti
- Halla Karen Kristjánsdóttir (HKK) aðalmaður
- Ásgeir Sveinsson (ÁS) aðalmaður
- Jana Katrín Knútsdóttir (JKK) aðalmaður
- Dagný Kristinsdóttir (DK) aðalmaður
- Sævar Birgisson (SB) aðalmaður
- Rúnar Bragi Guðlaugsson (RBG) aðalmaður
- Örvar Jóhannsson (ÖJ) aðalmaður
- Helga Jóhannesdóttir (HJó) aðalmaður
- Arnar Jónsson forstöðumaður þjónustu- og samskiptadeildar
- Þóra Margrét Hjaltested þjónustu- og samskiptadeild
Fundargerð ritaði
Arnar Jónsson, frá 16:45 Þóra M. Hjaltested
Dagskrá fundar
Fundargerð
1. Bæjarráð Mosfellsbæjar - 1538202206012F
Fundargerð 1538. fundar bæjarráðs lögð fram til afgreiðslu á 808. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
1.1. Hraðastaðavegur Mosfellsbær 202206047
Erindi Guðmundar Hreinssonar varðandi Hraðastaðaveg, dags. 01.06.2022. Máli frestað frá síðasta fundi.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1538. fundar bæjarráðs samþykkt á 808. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
1.2. Áform um breytingu á kosningalögum 202205641
Erindi Landskjörstjórnar þar sem vakin er athyli á því að í samráðsgátt stjórnvalda eru til kynningar áform um breytingar á kosningalögum. Frestur til að senda ábendingar og athugasemdir er til 1. júlí nk.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1538. fundar bæjarráðs samþykkt á 808. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
1.3. Tillaga bæjarfulltrúa D-lista varðandi álagningu fasteignagjalda á íbúðar- og atvinnuhúsnæði fyrir árið 2023 202206083
Tillaga bæjarfulltrúa D lista um að vegna mikilla hækkana á nýútgefnu fasteignamati hækki álagning á íbúðar- og atvinnuhúsnæði í Mosfellsbæ fyrir árið 2023 ekki umfram vísitölu.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1538. fundar bæjarráðs samþykkt á 808. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
1.4. Leikskóli Helgafellslandi, Nýframkvæmd 202101461
Óskað er heimildar bæjarráðs til að bjóða út jarðvinnuhluta verksins, eftirlit og byggingarstjórnun í samræmi við áætlun sem tilgreind er í meðfylgjandi minnisblaði.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1538. fundar bæjarráðs samþykkt á 808. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
1.5. Almenn eigendastefna Reykjavíkurborgar gagnvart B-hlutafélögum 202206254
Almenn eigendastefna Reykjavíkurborgar gagnvart B-hlutafélögum lögð fram til kynningar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1538. fundar bæjarráðs samþykkt á 808. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
1.6. Kæra til ÚUA vegna útgáfu byggingarleyfis við Stórakrika 59-61 - mál nr. 174_2021 202112053
Úrskurður úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála lagður fram til kynningar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1538. fundar bæjarráðs samþykkt á 808. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
1.7. Fjárhagsáætlun Mosfellsbæjar 2022 til 2025 202105196
Viðauki 4 við fjárhagsáætlun 2022 um byggðasamlög lagður fram til samþykktar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1538. fundar bæjarráðs samþykkt á 808. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
2. Bæjarráð Mosfellsbæjar - 1539202206026F
Fundargerð 1539. fundar bæjarráðs lögð fram til afgreiðslu á 808. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
2.1. Skarhólabraut 3 - umsókn um úthlutun á byggingarrétt á lóðinni 202206366
Ósk GKH bygg ehf. um úthlutun lóðarinnar Skarhólabraut 3.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1539. fundar bæjarráðs samþykkt á 808. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
2.2. Umsókn um afnota af landspildu norðan Lundar 202204552
Umbeðin umsögn framkvæmdastjóra umhverfissviðs um ósk Laufskála fasteignafélags um kaup eða leigu á landspildu í Mosfellsdal lögð fram.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1539. fundar bæjarráðs samþykkt á 808. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
2.3. Útisvið í Álafosskvos 201905330
Lögð fyrir bæjarráð niðurstaða útboðs vegna útisviðs í Álafosskvos.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1539. fundar bæjarráðs samþykkt á 808. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
2.4. Umsögn um staðsetningu ökutækjaleigu 202206401
Ósk Samgöngustofu um umsögn um staðsetningu Bílaleigunnar Ísaks ehf. að Desjamýri 8 í Mosfellsbæ í tengslum við veitingu leyfis til reksturs ökutækjaleigu, sbr. 3. gr. laga nr. 65/2015.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1539. fundar bæjarráðs samþykkt á 808. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
2.5. Opnunartímar sundlauga í Mosfellsbæ 202206303
Tillaga formanns íþrótta- og tómstundanefndar um lengingu opnunartíma sundlauga Mosfellsbæjar á virkum dögum þannig að opnunartími í Lágafellslaug lengist frá 21:30 til 22:00 og opnunartími í sundlauginni að Varmá lengist frá 21:00 til 21:30. Tillögunni var vísað til bæjarráðs frá íþrótta- og tómstundanefnd varðandi mat á kostnaði.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1539. fundar bæjarráðs samþykkt á 808. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
2.6. Ungbarnadeildir í Leikskólum, Nýframkvæmd 202205016
Lagt er til að heimilað verði að fara í framkvæmdir til að bæta aðstöðu fyrir 1-2 ára börn á leikskólunum.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1539. fundar bæjarráðs samþykkt á 808. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
2.7. Tillaga um opnun Þróunar- og Nýsköpunarmiðstöðvar í Mosfellsbæ 202206534
Tillaga bæjarfulltrúa D lista um opnun Þróunar og Nýsköpunarmiðstöðvar í Mosfellsbæ sem hafi það að markmiði að byggja upp og styðja við atvinnuuppbyggingu og nýsköpun í Mosfellsbæ til framtíðar.
Niðurstaða þessa fundar:
Tillaga bæjarfulltrúa D lista:
Lagt er til að stofnaður verði vinnuhópur innan stjórnsýslu Mosfellsbæjar með starfsmönnum og einum fulltrúa úr meirihluta og einum úr minnihluta sem hefði það verkefni að vinna þá undirbúningsvinnu sem þarf til þess að koma á stofn Nýsköpunar og Þróunarsetri í Mosfellsbæ. Atvinnu og nýsköpunarnefnd myndi svo hafa umsjón með þessari vinnu eftir að hún hefur verið stofnuð.Tillagan felld með sex atkvæðum gegn fimm atkvæðum D og L lista.
***
Afgreiðsla 1539. fundar bæjarráðs samþykkt á 808. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.2.8. Tillaga um opnun Fab lab smiðju í Mosfellsbæ 202206539
Tillaga bæjarfulltrúa D lista um að á árinu 2023 verði opnuð Fab Lab smiðja í Mosfellsbæ sem nýtast muni öllum leik- og grunnskólum bæjarins auk þess sem leitast verði eftir samstarfi við FMos.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1539. fundar bæjarráðs samþykkt á 808. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
3. Fræðslunefnd Mosfellsbæjar - 407202206007F
Fundargerð 407. fundar fræðslunefndar lögð fram til afgreiðslu á 808. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
3.1. Kvíslarskóli - framkvæmdir 2022 202203832
Upplýsingar um stöðu framkvæmda
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 407. fundar fræðslunefndar samþykkt á 808. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
3.2. Lesfimimælingar 2021 - 2022 202206196
Skólastjórar mæta á fundinn og kynna niðurstöður lesfimimælinga í sínum skóla
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 407. fundar fræðslunefndar samþykkt á 808. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
3.3. Skóladagatöl 2022-2023 202112253
Lagt fram til staðfestingar
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 407. fundar fræðslunefndar samþykkt á 808. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
3.4. Rýnihópar Gallup vegna þjónustu við aldraða, fatlaða og á sviði skipulagsmála 202201442
Samantekt um helstu umbótaaðgerðir á sviði þjónustu Mosfellsbæjar á árinu 2021 og niðurstöður frekari rannsókna Gallup í lok árs 2021.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 407. fundar fræðslunefndar samþykkt á 808. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
3.5. Brotthvarf úr framhaldsskólum 202205126
Lögð fyrir til kynningar skýrsla frá Sambandi íslenskra sveitarfélaga um brotthvarf úr íslenskum framhaldsskólum.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 407. fundar fræðslunefndar samþykkt á 808. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
3.6. Jafnrétti í skólastarfi - breytt tilhögun eftirlits 202206030
Lagt fram og kynnt bréf frá Jafnréttisstofu um breytta tilhögun á eftirliti með jafnrétti í skólastarfi
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 407. fundar fræðslunefndar samþykkt á 808. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
3.7. Bréf vegna móttöku barna á flótta frá Úkraínu 202205161
Lagt fram til kynningar bréf frá mennta- og barnamálaráðherra vegna móttöku barna á flótta frá Úkraníu.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 407. fundar fræðslunefndar samþykkt á 808. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
4. Íþrótta- og tómstundanefnd Mosfellsbæjar - 256202206016F
Fundargerð 256. fundar íþrótta- og tómstundanefndar lögð fram til afgreiðslu á 808. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
4.1. Fjölskyldutímar í Mosfellsbæ 202206300
Kynning á verkefninun Fjölskyldutímar í Mosfellsbæ .
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 256. fundar íþrótta- og tómstundanefndar samþykkt á 808. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
4.2. Opnunartímar sundlauga í Mosfellsbæ 202206303
Tillaga formanns að breyttum opnunartíma sundlauga Mosfellsbæjar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 256. fundar íþrótta- og tómstundanefndar samþykkt á 808. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
4.3. Leikjavagn UMSK 202206304
Kynning á verkefni umsk - Leikjavagninn
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 256. fundar íþrótta- og tómstundanefndar samþykkt á 808. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
5. Fjölskyldunefnd Mosfellsbæjar - 321202206015F
Fundargerð 321. fundar fjölskyldunefndar lögð fram til afgreiðslu á 808. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
5.1. Þjónusta fjölskyldusviðs 202206360
Kynning á skipulagi og þeirri þjónustu sem fjölskyldusvið veitir
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 321. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 808. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
5.2. Rýnihópar Gallup vegna þjónustu við aldraða, fatlaða og á sviði skipulagsmála 202201442
Samantekt um helstu umbótaaðgerðir á sviði þjónustu Mosfellsbæjar á árinu 2021 og niðurstöður frekari rannsókna Gallup í lok árs 2021.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 321. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 808. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
5.3. Brotthvarf úr framhaldsskólum 202205126
Skýrsla um brotthvarf nemenda úr framhaldsskólum lögð fyrir til kynningar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 321. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 808. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
5.4. Trúnaðarmálafundur 2022-2026 - 1556 202206024F
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 321. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 808. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
5.5. Barnaverndarmálafundur 2022-2026 - 974 202206020F
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 321. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 808. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
6. Umhverfisnefnd Mosfellsbæjar - 228202206025F
Fundargerð 228. fundar umhverfisnefndar lögð fram til afgreiðslu á 808. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
6.1. Starfsáætlun umhverfisnefndar Mosfellsbæjar 2022 202206336
Lögð fram tillaga að starfsáætlun umhverfisnefndar Mosfellsbæjar fyrir árið 2022
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 228. fundar umhverfisnefndar samþykkt á 808. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
6.2. Blikastaðaland - Deiliskipulag verslunar-, þjónustu- og athafnasvæðis 201908379
Tillaga að deiliskipulagi lögð fram til upplýsingar. Frestur til athugasemda er til 29. júlí 2022.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 228. fundar umhverfisnefndar samþykkt á 808. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
- Fylgiskjal19-035-(90)1.04 fornminjar_20220420.pdfFylgiskjalBlikastadir - skilmalahefti_20220420.pdfFylgiskjal19-035-(90)1.05 Snið_20220420.pdfFylgiskjal19-035-(90)1.03 Skýringaruppdráttur_20220420.pdfFylgiskjal19-035-(90)1.01 Deiliskipulagsuppdráttur_20220420.pdfFylgiskjalFW: Til umsagnar - tillaga að nýju deiliskipulagi, verslunar-, þjónustu og athafnasvæði á Blikastaðalandi í Mosfellsbæ.pdf
6.3. Umhverfisviðurkenningar Mosfellsbæjar fyrir árið 2022 202206337
Kynning á fyrirkomulagi umhverfisviðurkenninga Mosfellsbæjar
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 228. fundar umhverfisnefndar samþykkt á 808. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
6.4. Friðlýsing Blikastaðakróar og Leiruvogs 202105156
Kynning á stöðu máls við friðlýsingu Blikastaðakróar og Leiruvogs, þar sem tillaga að friðlýsingaskilmálum og afmörkun svæðis hefur verið auglýst af Umhverfisstofnun.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 228. fundar umhverfisnefndar samþykkt á 808. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
6.5. Skýrsla reiðveganefndar Hestamannafélagsins Harðar fyrir árið 2021 202201305
Skýrsla reiðveganefndar Hestamannafélagsins Harðar fyrir árið 2021 ásamt minnisblaði umhverfissviðs um málið tekin til umræðu að ósk Michele Rebora áheyrnarfulltrúa L-lista.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 228. fundar umhverfisnefndar samþykkt á 808. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
- Fylgiskjalársskýrsla 2021-reiðveganefnd-1021.pdfFylgiskjalReidleidir_framkvaemdir_Oddsbrekkur.pdfFylgiskjalOddsbrekkur_N_fyrir_lagfaeringarFylgiskjalOddsbrekkur_N_eftir_lagfaeringarFylgiskjalOddsbrekkur_S_fyrir_lagfaeringarFylgiskjalOddsbrekkur_S_eftir_lagfaeringarFylgiskjalÓsk um mál á dagskrá umhverfisnefndar.pdf
6.6. Samræming úrgangsflokkunar á höfuðborgarsvæðinu - sóknaráætlun 202101312
Kynning á vinnu samráðshóps um samræmda úrgangsflokkun á höfuðborgarsvæðinu
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 228. fundar umhverfisnefndar samþykkt á 808. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
7. Lýðræðis- og mannréttindanefnd - 27202206023F
Fundargerð 27. fundar lýðræðis- og mannréttindanefndar lögð fram til afgreiðslu á 808. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér
7.1. Lýðræðis- og mannréttindanefnd 201812153
Samþykkt fyrir lýðræðis- og mannréttindanefnd lögð fram til kynningar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 27. fundar lýðræðis- og mannréttindanefndar samþykkt á 808. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
7.2. Lýðræðisstefna Mosfellsbæjar og framkvæmdaáætlun 2020-2022 201206254
Lýðræðisstefna Mosfellsbæjar og framkvæmdaáætlun 2020-2022 lagðar fram til kynningar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 27. fundar lýðræðis- og mannréttindanefndar samþykkt á 808. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
7.3. Jafnréttisviðurkenning Mosfellsbæjar - viðmið 201906234
Jafnréttisviðurkenning Mosfellsbæjar - viðmið
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 27. fundar lýðræðis- og mannréttindanefndar samþykkt á 808. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
7.4. Mosfellsbær barnvænt sveitarfélag 2020081051
Minnisblað verkefnisstjóra barnvæns sveitarfélags um stöðu verkefnisins.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 27. fundar lýðræðis- og mannréttindanefndar samþykkt á 808. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
7.5. Jafnréttisdagur Mosfellsbæjar 2022 202206381
Umræður um efni og framkvæmd jafnréttisdags Mosfellsbæjar 2022.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 27. fundar lýðræðis- og mannréttindanefndar samþykkt á 808. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
7.6. Okkar Mosó 2023 202206382
Umræður um Okkar Mosó 2023.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 27. fundar lýðræðis- og mannréttindanefndar samþykkt á 808. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
8. Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar - 568202206029F
Fundargerð 568. fundar skipulagsnefndar lögð fram til afgreiðslu á 808. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
8.1. Kæra til ÚUA vegna útgáfu byggingarleyfis við Stórakrika 59-61 - mál nr. 174/2021 202112053
Lögð er fram til kynningar niðurstaða í kærumáli nr. 174/2021, vegna samþykktar byggingarfulltrúa á byggingaráformum fyrir parhús við Stórakrika 59-61, dags. 11.11.2021. Úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála felldi úr gildi ákvörðun byggingarfulltrúa. Hjálögð er kæra auk athugasemda Mosfellsbæjar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 568. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 808. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
8.2. Staðfangabreytingar við Hafravatn 202206160
Lagt er fram til kynningar minnisblað vegna ábendinga um úrbætur staðfanga í dreifbýli Mosfellsbæjar. Tillaga er að vinna endurskoðun staðfanga í samræmi við reglugerð um skráningu staðfanga nr. 557/2017.
Lögð er fram tillaga um úrbætur staðfanga frístundahúsa við norðanvert Hafravatn.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 568. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 808. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
8.3. Aðgengismál í Helgafellshverfi - erindi nemenda 202206290
Erindi barst skipulagsnefnd, sem jafnframt er umferðarnefnd, frá sex nemendum 6. bekkjar Helgafellsskóla, þeim Arnheiði, Árdísi, Dagbjörtu, Elísu, Laufey og Láru, með ábendingum um aðgengismál í Helgafellshverfi.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 568. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 808. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
8.4. Selvatn L192510 - uppskipting lands 202204217
Borist hefur tillaga að deiliskipulagsbreytingu til kynningar og afgreiðslu fyrir frístundalóð við Selvatn í samræmi við samþykkt á 564. fundi nefndarinnar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 568. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 808. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
8.5. Helgafellshverfi 5. áfangi - gatnagerð 202109561
Borist hefur erindi frá umhverfissviði, dags. 01.06.2022, með ósk um framkvæmdaleyfi fyrir gatnagerð 5. áfanga Helgafellshverfis í samræmi við deiliskipulag.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 568. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 808. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
8.6. Hulduberg - bílastæði 202201616
Borist hefur erindi frá umhverfissviði, dags. 15.06.2022, með ósk um framkvæmdaleyfi vegna stækkunar á bílastæðum við leikskólann Hulduberg í samræmi við deiliskipulag.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 568. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 808. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
8.7. Lerkibyggð 4 - skipulag 202206434
Borist hefur erindi frá Val Þór Sigurðssyni, f.h. Sumarbyggð ehf. landeigenda Lerkibyggðar 4 og 6, með fyrirspurn vegna skilmála deiliskipulags lóðar Lerkibyggðar 4.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 568. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 808. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
8.8. Arnartangi 44 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi 202206296
Borist hefur umsókn um byggingarleyfi frá Adam Modzelewski, fyrir stækkun á húsi við Arnartanga 44. Erindinu var vísað til skipulagsnefndar á 476. afgreiðslufundi byggingarfulltrúi þar sem ekki er í gildi deiliskipulag fyrir hverfið.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 568. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 808. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
8.9. Vesturlandsvegur frá Skarhólabraut að Reykjavegi - framkvæmdir 202101165
Borist hefur erindi frá Sigríði Önnu Ellerup, f.h. Vegagerðarinnar, dags. 21.06.2022, með ósk um stofnun tveggja spildna undir vegstæði Vesturlandsvegar í samræmi við gögn.
Hjálögð eru umboð landeigenda, L217171 og L217172.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 568. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 808. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
8.10. Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 476 202206027F
Fundargerð lögð fram til kynningar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 568. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 808. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
Almenn erindi
9. Kosning í nefndir og ráð202205456
Kosning fjögurra aðal- og varamanna í öldungaráð samkvæmt tilnefningu frá Félagi aldraðra í Mosfellsbæ og nágrenni (FaMOS) og Heilsugæslu Mosfellsumdæmis.
Eftirfarandi tillögur komu fram frá FaMOS: aðalmenn, Jónas Sigurðsson, Jóhanna B. Magnúsdóttir og Þorsteinn Birgisson og til vara Margrét J. Ólafsson, Kristbjörg Steingrímsdóttir og Guðrún K. Hafsteinsdóttir.
Jafnframt kom eftirfarandi tillaga frá Heilsugæslu Mosfellsumdæmis: aðalmaður Jórunn Edda Hafsteinsdóttir og til vara Sigurlaug S. Einarsdóttir.
Ekki komu fram aðrar tillögur og teljast viðkomandi því rétt kjörnir í öldungaráð Mosfellsbæjar.
10. Sumarleyfi bæjarstjórnar 2022202206503
Tillaga um sumarleyfi bæjarstjórnar frá 30. júní til og með 16. ágúst 2022, með vísan til 14. gr. sveitarstjórnarlaga nr. 138/2011, sbr. og 8. gr. samþykkta um stjórn Mosfellsbæjar.
Bæjarstjórn samþykkir með 11 atkvæðum með vísan til 14. gr. sveitarstjórnarlaga nr. 138/2011, samanber og 8. gr. samþykkta um stjórn Mosfellsbæjar, að fella niður reglulega fundi í sumarleyfi bæjarstjórnar frá 30. júní til og með 16. ágúst 2022. Fyrsti fundur bæjarstjórnar eftir sumarleyfi er ráðgerður 17. ágúst nk.
Með vísan til 5. mgr. 35. gr. sveitarstjórnarlaga, samanber og 31. gr. samþykkta um stjórn Mosfellsbæjar, samþykkir bæjarstjórn að veita bæjarráði umboð til fullnaðarafgreiðslu mála á meðan á sumarleyfi bæjarstjórnar stendur.
Fundargerðir til kynningar
11. Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 476202206027F
Fundargerð 476. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 808. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
11.1. Arnartangi 44 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi 202206296
Adam Modzelewski Arnartanga 44 sækir um leyfi til að byggja úr timbri viðbyggingu við raðhús á lóðinni Arnartangi nr. 44, í samræmi við framlögð gögn. Stækkun: Íbúð 42,3 m², 118,1 m³.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 476. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 808. fundi bæjarstjórnar.
11.2. Desjamýri 14 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi 202203805
Planki ehf. Snæfríðargötu 8 sækir um leyfi til að byggja úr steinsteypu atvinnuhúsnæði með 8 eignarhlutum á lóðinni Desjamýri nr. 14, í samræmi við framlögð gögn.
Stærðir: 1.769,1 m², 8.415,98 m³.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 476. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 808. fundi bæjarstjórnar.
11.3. Miðdalur II C - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi 202205613
Gunnar Sigurðsson Kvistaland 13 Reykjavík sækir um leyfi til að byggja úr timbri frístundahús á lóðinni Miðdalur II c (L233635) í samræmi við framlögð gögn. Stærðir: 101,6 m², 376,5 m³.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 476. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 808. fundi bæjarstjórnar.
11.4. Uglugata 40-46 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi 202202132
Uglugata 40 ehf. Melhaga 22 Reykjavík sækir um leyfi til breytinga áður samþykktra aðaluppdrátta fjölbýlishúss á lóðinni Uglugata nr. 40-46 , í samræmi við framlögð gögn. Stærðir breytast ekki.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 476. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 808. fundi bæjarstjórnar.
12. Afgreiðslufundur skipulagsfulltrúa - 59202206038F
Fundargerð 59. afgreiðslufundar skipulagsfulltrúa lögð fram til kynningar á 808. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
12.1. Krókatjörn L125143 - ósk um gerð deiliskipulags 202201331
Skipulagsnefnd samþykkti á 562. fundi sínum að auglýsa nýtt deiliskipulag og uppskiptingu frístundalóðarinnar L125143 við Krókatjörn, skv. 1. mgr. 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Tillagan var auglýst í Lögbirtingarblaðinu, í Mosfellingi og á vef, www.mos.is. Tillagan var aðgengileg á vef sveitarfélagsins sem og að bréf grenndarkynningar voru einnig send á eigendur landa L125145, L124674, L125143 og L124675 auk til umsagnar hjá Heilbrigðiseftirliti HEF og Minjastofnun. Athugasemdafrestur var frá 28.04.2022 til og með 13.06.2022.
Umsagnir bárust frá Minjastofnun íslands, dags. 31.05.2022, og Heilbrigðiseftirliti HEF, dags. 31.05.2022. Engar athugasemdir bárust.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 59. afgreiðslufundar skipulagsfulltrúa lögð fram til kynningar á 808. fundi bæjarstjórnar.
- FylgiskjalSkipulagsnefnd Mosfellsbæjar - 562 (18.3.2022) - Krókatjörn L125143 - ósk um gerð deiliskipulags.pdfFylgiskjalMosfellsbær, Miðdalsland, Krókatjörn, umsögn HEF, 5.2022.pdfFylgiskjalUmsögn MÍ - 31 maí 2022 - Krókatjörn L125143 - deililskipulag frístundabyggð.pdfFylgiskjalÚtsend grenndarkynning.pdfFylgiskjalFornleifaskráning.pdfFylgiskjalDeiliskipulagsuppdráttur.
13. Fundargerð 467. fundar Sorpu bs202206328
Fundargerð 467. fundar Sorpu bs. lögð fram til kynningar.
Fundargerð 467. fundar Sorpu bs. lögð fram til kynningar á 808. fundi bæjarstjórnar Mosfellsbæjar.
14. Fundargerð 540. fundar stjórnar SSH202206379
Fundargerð 540. fundar stjórnar SSH lögð fram til kynningar.
Fundargerð 540. fundar stjórnar SSH lögð fram til kynningar á 808. fundi bæjarstjórnar Mosfellsbæjar.