Mál númer 201011056
- 20. mars 2013
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #601
Greinargerð um lýðræðisstefnu Mosfellsbæjar fyrir árið 2012 lögð fram af forstöðumanni þjónustu- og upplýsingamála og umhverfisstjóra.
Afgreiðsla 1113. fundar bæjarráðs lögð fram á 601. fundi bæjarstjórnar.
- 14. mars 2013
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1113
Greinargerð um lýðræðisstefnu Mosfellsbæjar fyrir árið 2012 lögð fram af forstöðumanni þjónustu- og upplýsingamála og umhverfisstjóra.
Greinargerð um framkvæmd lýðræðisstefnu Mosfellsbæjar fyrir árið 2012 lögð fram. Bæjarráð lýsir yfir ánægju með greinargerðina og felur inni starfshópi að framfylgja þeim tillögunum sem fram koma í skýrslunni.
- 6. febrúar 2013
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #598
590. fundur bæjarstjórnar vísaði birtingu gagna í vörslu stjórnsýslu Mosfellsbæjar til umsagnar framkvæmdastjóra stjórnsýslusviðs. Hjálögð er umsögnin.
Afgreiðsla 1106. fundar bæjarráðs samþykkt á 598. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.$line$$line$Bókun bæjarfulltrúa Íbúahreyfingarinnar.$line$Íbúahreyfingin lýsir vonbrigðum yfir niðurstöðu bæjarráðs um að útbúnar verði verklagsreglur um merkingu trúnaðargagna sem lögð eru fyrir fundi ráða og nefnda og telur afgreiðsuna ekki í anda lýðæðisstefnu Mosfellsbæjar.$line$$line$$line$Bókun bæjarfulltrúa D- og V lista.$line$Eins og fram kemur í minnisblaði framkvæmdastjóra stjórnsýslusviðs þá hefur frá ofangreind tillaga kom fram litið dagsins ljós ný upplýsingalög sem taka til merkingar og birtingar gagna og því að ráðherra skuli setja nánari reglur um framkvæmdina, þess vegna var lagt til að Mosfellsbær fylgist með framvindu málsins og taki upp merkingar og birtingu gagna með rafrænum hætti í samræmi við væntanlegar reglur ráðherra þar um.
- 24. janúar 2013
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1106
590. fundur bæjarstjórnar vísaði birtingu gagna í vörslu stjórnsýslu Mosfellsbæjar til umsagnar framkvæmdastjóra stjórnsýslusviðs. Hjálögð er umsögnin.
Samþykkt með þremur atkvæðum að tillaga sem fram kemur í minnisblaði framkvæmdastjóra stjórnsúslusviðs verði lögð til grundvallar í málinu.
- 23. janúar 2013
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #597
590. fundur bæjarstjórnar vísaði birtingu upplýsinga úr bókhaldi bæjarins til umsagnar fjármálastjóra og forstöðumanns þjónustu- og upplýsingamála.
Afgreiðsla 1105. fundar bæjarráðs samþykkt á 597. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
- 17. janúar 2013
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1105
590. fundur bæjarstjórnar vísaði birtingu upplýsinga úr bókhaldi bæjarins til umsagnar fjármálastjóra og forstöðumanns þjónustu- og upplýsingamála.
Fyrirliggjandi drög að birtingu upplýsinga úr bókhaldi bæjarins á vef bæjarfélagsins samþykkt með þremur atkvæðum.
- 21. nóvember 2012
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #594
Bæjarráð vísar erindi um málefni lýðræðisnefndar og lýðræðisstefnu til nefndarinnar. Erindið kynnir endurskoðun á verklagsreglum varðandi ritun fundargerða.
Bæjarráð vísar erindi um málefni lýðræðisnefndar og lýðræðisstefnu til nefndarinnar. Erindið kynnir endurskoðun á verklagsreglum varðandi ritun fundargerða.$line$$line$Lagt fram.$line$$line$Lagt fram á 594. fundi bæjarstjórnar.
- 7. nóvember 2012
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #593
Bæjarráð vísar erindi um málefni lýðræðisnefndar og lýðræðisstefnu til nefndarinnar. Erindið kynnir endurskoðun á verklagsreglum varðandi ritun fundargerða.
Bæjarráð vísar erindi um málefni lýðræðisnefndar og lýðræðisstefnu til nefndarinnar. Erindið kynnir endurskoðun á verklagsreglum varðandi ritun fundargerða. Einnig var rætt fyrirkomulag á ósk bæjarráðs um fyrirheit í lýðræðisstefnu um opinn nefndarfund fyrir almenning. Nefndin lýsir yfir ánægju sinni með endurskoðun verklagsreglna varðandi ritun fundargerða.$line$$line$Afgreiðsla 25. fundar þróunar- og ferðamálanefndar lögð fram á 593. fundi bæjarstjórnar.
- 7. nóvember 2012
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #593
Bæjarráð vísar erindi um málefni lýðræðisnefndar og lýðræðisstefnu til nefndarinnar. Erindið kynnir endurskoðun á verklagsreglum varðandi ritun fundargerða.
Bæjarráð vísar erindi um málefni lýðræðisnefndar og lýðræðisstefnu til nefndarinnar. Erindið kynnir endurskoðun á verklagsreglum varðandi ritun fundargerða.$line$Lagt fram til kynningar.$line$$line$Lagt fram á 593. fundi bæjarstjórnar.
- 7. nóvember 2012
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #593
Bæjarráð vísar erindi um málefni lýðræðisnefndar og lýðræðisstefnu til nefndarinnar. Erindið kynnir endurskoðun á verklagsreglum varðandi ritun fundargerða.
Málefni lýðræðisnefndar um opna fundi og endurskoðun á verklagsreglum um ritun fundargerða.$line$Erindið lagt fram.$line$$line$Til máls tóku: JS og HSv.$line$$line$Lagt fram á 593. fundi bæjarstjórnar.
- 30. október 2012
Fræðslunefnd Mosfellsbæjar #272
Bæjarráð vísar erindi um málefni lýðræðisnefndar og lýðræðisstefnu til nefndarinnar. Erindið kynnir endurskoðun á verklagsreglum varðandi ritun fundargerða.
Til máls tóku: EMa, BÞÞ, ASG, SÞ, SF.
Málefni lýðræðisnefndar lögð fram um að halda opna fundi og einnig endurskoðun á verklagsreglum um ritun fundargerða.
Undir þessum lið kynnti formaður nefndarinnar helstu verkefni og hlutverk fræðslunefndar, þar sem um opinn fund var að ræða.
- 25. október 2012
Íþrótta- og tómstundanefnd Mosfellsbæjar #163
Bæjarráð vísar erindi um málefni lýðræðisnefndar og lýðræðisstefnu til nefndarinnar. Erindið kynnir endurskoðun á verklagsreglum varðandi ritun fundargerða.
Bæjarráð vísar erindi um málefni lýðræðisnefndar og lýðræðisstefnu til nefndarinnar. Erindið kynnir endurskoðun á verklagsreglum varðandi ritun fundargerða.
Til máls tók: BÞÞ.
Lagt fram.
- 25. október 2012
Umhverfisnefnd Mosfellsbæjar #136
Bæjarráð vísar erindi um málefni lýðræðisnefndar og lýðræðisstefnu til nefndarinnar. Erindið kynnir endurskoðun á verklagsreglum varðandi ritun fundargerða.
Bæjarráð vísar erindi um málefni lýðræðisnefndar og lýðræðisstefnu til nefndarinnar. Erindið kynnir endurskoðun á verklagsreglum varðandi ritun fundargerða.
Til máls tóku: BBj, ÖJ, AMEE, SÓS, SHP, BÁ, ÞS og TGG.
Erindið lagt fram til kynningar.
- 25. október 2012
Þróunar- og ferðamálanefnd #25
Bæjarráð vísar erindi um málefni lýðræðisnefndar og lýðræðisstefnu til nefndarinnar. Erindið kynnir endurskoðun á verklagsreglum varðandi ritun fundargerða.
Bæjarráð vísar erindi um málefni lýðræðisnefndar og lýðræðisstefnu til nefndarinnar. Erindið kynnir endurskoðun á verklagsreglum varðandi ritun fundargerða. Einnig var rætt fyrirkomulag á ósk bæjarráðs um fyrirheit í lýðræðisstefnu um opinn nefndarfund fyrir almenning. Nefndin lýsir yfir ánægju sinni með endurskoðun verklagsreglna varðandi ritun fundargerða. Opinn fundur nefndarinnar verður haldinn mánudaginn 29.október nk.
- 24. október 2012
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #591
Lagðar fram til kynningar endurskoðaðar verklagsreglur um ritun fundargerða hjá nefndum bæjarins, sem Bæjarráð samþykkti á 1091. fundi að innleiða.
Lagðar fram til kynningar endurskoðaðar verklagsreglur um ritun fundargerða hjá nefndum bæjarins, sem bæjarráð samþykkti á 1091. fundi að innleiða.$line$Skipulagsnefnd lýsir ánægju sinni með framkomnar verklagsreglur.$line$$line$Erindið lagt fram á 591. fundi bæjarstjórnar.
- 24. október 2012
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #591
Bæjarráð vísar erindi um málefni lýðræðisnefndar og lýðræðisstefnu til nefndarinnar. Erindið kynnir endurskoðun á verklagsreglum varðandi ritun fundargerða.
Bæjarráð vísar erindi um málefni lýðræðisnefndar og lýðræðisstefnu til nefndarinnar. Erindið kynnir endurskoðun á verklagsreglum varðandi ritun fundargerða.$line$Stefán Ómar Jónsson bæjarritari kynnti endurskoðun á verklagsreglum varðandi ritun fundargerða á fundinum.$line$$line$Erindið lagt fram á 591. fundi bæjarstjórnar.
- 16. október 2012
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #329
Lagðar fram til kynningar endurskoðaðar verklagsreglur um ritun fundargerða hjá nefndum bæjarins, sem Bæjarráð samþykkti á 1091. fundi að innleiða.
Lagðar fram til kynningar endurskoðaðar verklagsreglur um ritun fundargerða hjá nefndum bæjarins, sem Bæjarráð samþykkti á 1091. fundi að innleiða.
Til máls tóku EP, OG, EF, BH, JE, HB, ÁÞ og FB.
Skipulagsnefnd lýsir ánægju sinni með framkomnar verklagsreglur.
- 16. október 2012
Fjölskyldunefnd Mosfellsbæjar #197
Bæjarráð vísar erindi um málefni lýðræðisnefndar og lýðræðisstefnu til nefndarinnar. Erindið kynnir endurskoðun á verklagsreglum varðandi ritun fundargerða.
Bæjarráð vísar erindi um málefni lýðræðisnefndar og lýðræðisstefnu til nefndarinnar.
Erindið kynnir endurskoðun á verklagsreglum varðandi ritun fundargerða.Stefán Ómar Jónsson bæjarritari kynnti endurskoðun á verklagsreglum varðandi ritun fundargerða á fundinum.
Til máls tóku:HSv,GP,KGÞ og KÞó.
- 10. október 2012
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #590
Drög að endurskoðuðum verklagsreglum um ritun fundargerða hjá Mosfellsbæ til kynningar.
Til máls tóku: JJB, JS, HSv og HS.$line$Afgreiðsla 1091. fundar bæjarráðs, að samþykkja endurskoðun á verklagsreglum um ritun fundargerða, samþykkt á 590. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.$line$$line$Tillaga Íbúahreyfingarinnar.$line$Íbúahreyfingin leggur til að útbúnar verði verði verklagsreglur um merkingu trúnaðargagna sem lögð eru fyrir fundi ráða og nefnda. Það er skoðun Íbúahreyfingarinnar að kjörnir fulltrúar geti einir ákveðið hvort gögn séu trúnaðarmál eða ekki enda bera þeir ábyrgð gagnvart íbúum sveitarfélagsins. Það nægir ekki að gagn sé stimplað "trúnaðarmál" eða mönnum tjáð að það sé trúnaðargagn. Að áliti Íbúahreyfingarinnar þarf að gera grein fyrir í hverju trúnaðurinn liggur og í það minnsta formaður nefndarinnar sem fer með málið þarf að rita nafn sitt á skjal sem hefur verið stimplað enda meirihluti nefndarinnar á þeirri skoðun að um trúnaðarupplýsingar sé að ræða.$line$Íbúahreyfingin leggur jafnframt til að bókhald Mosfellsbæjar verði birt á vef bæjarins og leggur til að þessari vinnu verði lokið fyrir næstu áramót.$line$$line$Málsmeðferðartillaga kom fram þess efnis að tillögunni hvað varðar merkingu trúnaðargagna verði vísað til framkvæmdastjóra stjórnsýslusviðs til umsagnar og leggi hann umsögn sína fyrir bæjarráð. $line$Málsmeðferðartillagan borin upp og samþykkt með sex atkvæðum.$line$$line$Einnig kom fram málsmeðferðartillaga hvað varðar birtingu úr bókhaldi bæjarins, að því atriði verði vísað til umsagnar fjármálastjóra og forstöðumanns þjónustu- og upplýsingamála og leggi þau umsögn sína einnig fyrir bæjarráð.$line$Málsmeðferðartillagan borin upp og samþykkt með sex atkvæðum.
- 27. september 2012
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1091
Drög að endurskoðuðum verklagsreglum um ritun fundargerða hjá Mosfellsbæ til kynningar.
Til máls tóku: HP, SÓJ, HS, JJB, JS, KT og HSv.
Fyrir fundinum lágu drög að endurskoðun á verklagsreglum um ritun fundargerða.
Samþykkt með þremur atkvæðum að innleiða þá endurskoðun sem felst í drögunum og felur bæjarráð framkvæmdastjóra stjórnsýslusviðs að fylgja endurskoðuninni eftir. - 12. september 2012
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #588
Erindinu var frestað á 1086. fundi bæjarráðs.
Til máls tóku: JJB, HS, BH, HP, HSv, JS og KT. $line$Lagðar voru fram til kynningar á 1087. fundi bæjarráðs nýsamþykktar reglur Hafnarfjarðar um birtingu gagna með fundargerðum. Lagt fram á 588. fundi bæjarstjórnar.$line$$line$Bæjarstjórnarmaður Jón Jósef Bjarnason óskar eftir umræðu á bæjarráðsfundi um fundargerðarkerfi Mosfellsbæjar.
- 30. ágúst 2012
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1087
Erindinu var frestað á 1086. fundi bæjarráðs.
Til máls tóku: HP, HSv, SÓJ, JS, JJB, BH og KT.
Lagðar fram til kynningar nýsamþykktar reglur Hafnarfjarðar um birtingu gagna með fundargerðum á vef Hafnarfjarðar.
Fylgst verður með framvindunni í þessum málum af hálfu Mosfellsbæjar með það í huga að auka aðgengi að gögnum eins og frekast er kostur. - 29. ágúst 2012
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #587
Fram er lagðar til kynningar nýsamþykktar reglur Hafnarfjarðar um birtingu gagna með fundargerðum.
Afgreiðslu erindisins var frestað á 1086. fundi bæjarráðs. Lagt fram á 587. fundi bæjarstjórnar.
- 23. ágúst 2012
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1086
Fram er lagðar til kynningar nýsamþykktar reglur Hafnarfjarðar um birtingu gagna með fundargerðum.
Erindinu frestað.
- 12. október 2011
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #566
Í samræmi við niðurstöður 11. fundar lýðræðisnefndar er næsti fundur nefndarinnar boðaður þann 5. október nk. og verður fundurinn haldinn í "Kaffihúsinu á Álafossi" en þar verður í boði viðurgjörningur fyrir fundarmenn. Fundurinn hefst kl. 16:00. Starfsmenn eru búnið að fella athugasemdir frá síðasta fundi inní drögin sem fylgja þessu fundarboði.
<DIV>
<DIV>
<DIV>
<DIV>
<DIV>Afgreiðsla 12. fundar lýðræðisnefndar leggur til við bæjarstjórn að samþykkja fyrirliggjandi drög að lýðræðisstefnu. </DIV>
<DIV> </DIV>
<DIV>Til máls tóku: HSv, JJB, KT, HB, BH.</DIV>
<DIV> </DIV>
<DIV>
<DIV>Fulltrúar D, S og Vg lista fagna nýrri lýðræðsstefnu og þakkar fyrir þá vinnu, frá íbúum, sérfræðingum, starfsmönnum og kjörnum fulltrúm sem gerðu þessa stefnu að veruleika. Þetta er ánægjulegt framlag Mosfellsbæjar til evrópskrar lýðræðisviku sem nú stendur yfir. </DIV>
<DIV> </DIV>
<DIV>Lýðræðisstefnan er í fjórum hlutum; Stjórnsýsla og gegnsæi, samráð og íbúakosningar, þekking og fræðsla og framkvæmd lýðræðisstefnunnar. Farnar voru nýjar leiðir við mótun stefnunar og voru íbúar þátttakendur í því ferli frá upphafi. Afraksturinn er framsækin stefna sem unnin var á lýðræðislegan hátt. Stefnan er ekki meitluð í stein heldur mun sjálfsagt taka breytingum í tímans rás og í samræmi við ábendingar og annað sem kemur upp í tengslum við innleiðingu hennar. Stefnunni er ætlað að vera leiðarljós kjörinna fulltrúa og starfsmanna í að tryggja lýðræði í Mosfellsbæ.</DIV>
<DIV> </DIV>
<DIV>Bókun Jóns Jósef Bjarnasonar, bæjarfulltrúa íbúahreyfingar:</DIV>
<DIV>"Í kjölfar hrunsins í október 2008 stóð almenningur upp og mótmælti, það vildi lýðræðisumbætur, gagnsæi og endalok spillingar.</DIV>
<DIV>Niðurstöður sveitastjórnakosninga í Mosfellsbæ sendu einnig skýr skilaboð um það sama.</DIV>
<DIV>Hvað lýðræðisumbætur í sveitarfélögum varðar er fullljóst með nýju sveitarstjórnarlögum og lýðræðisstefnu Mosfellsbæjar að þessar kröfur hafa verið hafðar að engu af meirihluta kjörinna fulltrúa. Komið er í veg fyrir áhrifaríkasta þátt íbúalýðræðis, þ.e. aðhaldsáhrifin og tryggt að bæjarstjórn hafi ávallt síðasta orðið. Íbúarnir eru jafn valdalausir og áður. <BR>Það hænuskref sem lýðræðisstefnan tekur í átt að gagnsæi er svo lítið að það kemur að litlum notum við upprætingu spillingar.</DIV>
<DIV>Af þessum sökum situr Íbúahreyfingin því hjá við atkvæðagreiðsluna."</DIV>
<DIV> </DIV>
<DIV>Lýðræðisstefna samþykkt með 6 samhljóða atkvæðum.</DIV></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV> - 5. október 2011
Lýðræðisnefnd #12
Í samræmi við niðurstöður 11. fundar lýðræðisnefndar er næsti fundur nefndarinnar boðaður þann 5. október nk. og verður fundurinn haldinn í "Kaffihúsinu á Álafossi" en þar verður í boði viðurgjörningur fyrir fundarmenn. Fundurinn hefst kl. 16:00. Starfsmenn eru búnið að fella athugasemdir frá síðasta fundi inní drögin sem fylgja þessu fundarboði.
<DIV><DIV><DIV>Til máls tóku: HSv, HS, ASG, JJB og KT.</DIV><DIV> </DIV><DIV>1. Farið yfir fyrirliggjandi drög að lýðræðisstefnu<BR>Formaður setti fundinn og fór yfir þær breytingar sem voru gerðar á lýðræðisstefnu í samræmi við fundargerð lýðræðisnefndar frá 27. september 2011. Hann nefndi að þessi stefna væri sú fyrsta sinnar tegundar hjá Mosfellsbæ. Stefnan er afrakstur vinnu nefndarinnar og mótuð af ólíkum sjónarmiðum þar sem mæst var á miðri leið. Stefnan er ekki meitluð í stein og myndi því væntanlega taka einhverjum breytingum í tímans rás og í samræmi við ábendingar og annað sem kemur upp í tengslum við innleiðingu stefnunnar. Stefnunni er ætlað að vera leiðarljós starfsmanna og kjörinna fulltrúa í að tryggja lýðræði í Mosfellsbæ. Hann lagði til að stefnan yrði afgreidd til samþykktar í bæjarstjórn.</DIV><DIV>HS nefndi að þessi stefna verði Mosfellsbæ til framdráttar og að mikilvægt sé að virkja íbúa og hún nefndi sérstaklega unga fólkið, til virkrar þátttöku í lýðræðismálum bæjarins. Hún þakkar fyrir samstarfið og tók verður fjarverandi á bæjarstjórnarfundinum í lýðræðisviku. </DIV><DIV>ASG þakkar kærlega fyrir samstarfið og þakkar öllum þeim sem komu að gerð stefnunnar. Hún nefndi að ef hvert og eitt hefði gert stefnuna út frá eigin brjósti væri hún kannski öðruvísi, en að stefnan sé mikilvægt skref. </DIV><DIV>JJB nefndi að þetta væri hænuskref í átt að gagnsæi en þó ekki í lýðræðisátt. Það er auðveldara aðgengi að sveitarstjórnarmönnum en þingmönnum. Það vantar valddreifingu, að íbúarnir geti verið með virkt og skilgreint aðhald. Erum ekki að fara lengra en sveitarstjórnarlögin segja til um. </DIV><DIV>KT sagði að til að geta búið til eitt gott lag þurfa menn stundum að mætast á miðri leið og stefnan er gott dæmi um það. </DIV><DIV><BR>2. Lýðræðisstefna afgreidd<BR>Lögð voru fram lokadrög að lýðræðisstefnu þar sem tekið hefur verið tillit til athugasemda sem ræddar voru á síðasta fundi lýðræðisnefndar þann 27. september síðastliðinn. Nefndin leggur til við bæjarstjórn að fyrirliggjandi lokadrög verði samþykkt sem lýðræðisstefna Mosfellsbæjar. </DIV><DIV><BR>Þetta er síðasti fundur þessarar nefndar sem var stofnuð um þetta verkefni. Nefndin þakkar öllum þeim aðilum, bæjarbúum, sérfræðingum, starfsfólki sem og öðrum sem komu að vinnunni fyrir sitt framlag. </DIV></DIV></DIV>
- 27. september 2011
Lýðræðisnefnd #11
Farið yfir athugasemdir íbúa við drög að lýðræðisstefnu.
Fyrir fundinum lágu niðurstöður af fundi um kynningu á drögum af lýðræðisstefnu sem fram fór í Bókasafni Mosfellsbæjar þann 20. september sl. auk þess sem nefndinni höfðu eftir fundinn borist tvær athugasemdir frá einstaklingum sem setið höfðu fundinn. Niðurstöður af fundinum komu frá fjórum hópum sem settir voru saman á fundinum sjálfum.
Til máls tóku: HSv, HS, ASG, JJB, SDA og KT.
Farið var yfir fyrirliggjandi niðurstöður frá umræðum sem fram fóru í hópunum á ofangreindum fundi og þær athugasemdir sem bárust. Samþykkt var að starfsmenn nefndarinnar tækju niðurstöðurnar og felldu inní fyrirliggjandi drög að lýðræðisstefnuna og hefðu drögin þannig tilbúin á næsta fundi nefndarinnar sem þá afgreiddi drögin til bæjarstjórnar til staðfestingar. <BR>Þessi atriði eru að ábendingar geti borist til staðardagskrárfulltrúa frá íbúum, að ábendingarnar verði aðgengilega á vef bæjarins og um ákvæði um hverfafundi og samráð við hverfasamtök.
- 14. september 2011
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #564
<DIV><DIV><DIV>Til máls tóku: HP, JJB, HS og BH. </DIV><DIV>Afgreiðsla 10. fundar lýðræðisnefndar, um afgreiðslu á drögum að lýðræðisstefnu til kynningar á almennum íbúafundi um lýðræðisstefnu, samþykkt á 564. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV></DIV></DIV>
- 14. september 2011
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #564
<DIV>Til máls tóku: BH, HS og JS.</DIV><DIV>Afgreiðsla 9. fundar lýðræðisnefndar samþykkt á 564. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV>
- 2. september 2011
Lýðræðisnefnd #10
Úrvinnsla starfsmanna á breytingartillögum Jóns Jósefs ræddar. Drög að lýðræðisstefnu voru afgreidd úr nefndinni. Jón Jósef Bjarnason gerir eftirfarandi athugasemdir við fyrirliggjandi drög að lýðræðisstefnu:
2.c: Skylt er að efna til bindandi íbúakosningar um málefni óski 10% íbúa þess eða 2/7 sveitarstjórnarmanna. Ekkert málefni er undanskilið og getur hvaða íbúi sem er haft frumkvæði að málinu. Niðurstöður íbúakosninga eru ávallt bindandi. Kosningarnar skulu vera rafrænar <BR>4. Lýðræðisstefna er á forræði bæjarráðs og hefur staðardagskrárfulltrúi á bæjarskrifstofu Mosfellsbæjar umsjón með framkvæmd hennar. <BR>Leitast verður við að ná þessu markmiði með því að:<BR>i.Árlega verði skipuð 10 manna lýðræðisnefnd sjálfboðaliða með slembiúrtaki kosningabærra Mosfellinga sem hefur það hlutverk að fylgja eftir að gagnsæi gagnvart bæjarbúum sé framfylgt og lýðræðisstefnan virt. Staðaldagskrárfulltrúi boði fyrsta fund nefndarinnar Komi til íbúakosninga sér nefndin um framkvæmd hennar gegn þókknun.
ii. Í desember ár hvert skili nefndin greinargerð til bæjarráðs þar sem farið er yfir hvernig kjörnir fulltrúar og starfsfólk Mosfellsbæjar hafa staðið sig í að framfylgja stefnunni.
iii. Við sama tækifæri leggi nefndin fram tillögur til úrbóta sé þess þörf.
Almennur íbúafundur um drög að lýðræðisstefnu verði haldinn þriðjudaginn 20. september kl. 20.
- 31. ágúst 2011
Lýðræðisnefnd #9
Nefndarmenn ræddu nýjustu drög að lýðræðisstefnu sem starfsmenn nefndarinnar unnu eftir ábendingar og umræður á síðasta fundi. Jón Jósfef lagði fram tillögur að frekari breytingum sem ekki höfðu borist fyrir fundinn og ákveðið var að starfsmenn myndu taka til skoðunar og nýr fundur boðaður föstudaginn 2. september kl. 13.
- 31. ágúst 2011
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #563
Boðað er til fundar í lýðræðisnefnd miðvikudaginn 24. ágúst eins og hér kemur fram. Vegna sumarleyfa starfsmanna og nefndarmanna hafa málið æxlast þannig að ekki hefur verið fundarfært fyrr en nú með þessu fundarboði. Ásetningurinn er að á næsta fundi liggi fyrir samantekt á þeim athugasemdum sem borist hafa til starfsmanna auk þess sem gerð verður grein fyrir gagnsæi og aðgengi að gögnum sem nokkur sveitarfélög hafa haft til sameiginlegrar skoðunar.
<DIV>Afgreiðsla 8. fundar lýðræðisnefndar, varðandi framgöngu lýðræðisstefnunnar, verklok o.fl., samþykkt á 563. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV>
- 24. ágúst 2011
Lýðræðisnefnd #8
Boðað er til fundar í lýðræðisnefnd miðvikudaginn 24. ágúst eins og hér kemur fram. Vegna sumarleyfa starfsmanna og nefndarmanna hafa málið æxlast þannig að ekki hefur verið fundarfært fyrr en nú með þessu fundarboði. Ásetningurinn er að á næsta fundi liggi fyrir samantekt á þeim athugasemdum sem borist hafa til starfsmanna auk þess sem gerð verður grein fyrir gagnsæi og aðgengi að gögnum sem nokkur sveitarfélög hafa haft til sameiginlegrar skoðunar.
Formaður setti fundinn og lagði til að þrjú atriði yrðu aðalumræðuefni þessa fundar þ.e. framganga verkefnisins og verklok, drögin eins og þau liggja nú fyrir þar á meðal að taka umræðu um stjórnsýslu og gegnsæi.
Stefnt er að því að fyrir lok næstu viku verði uppfærð drög að lýðræðisstefnu birt á vef bæjarins til kynningar og athugasemd fyrir íbúa. Um miðjan september yrði síðan haldinn kynningar og samráðsfundur með íbúm bæjarins og í framhaldi af því stefnt að því að bæjarstjórn samþykkti stefnuna á fundi sínum 12. október nk. en í þeirri viku stendur yfir Evrópsk lýðræðisvika.
Til máls tóku: HSv, ASG, JJB, SI, HS, SÓJ og SDA.
Fundarmenn fóru sameiginlega yfir alla liði þeirra draga sem fyrir liggja þar á meðal þær breytingartillögur sem sendar höfðu verið inn frá einstökum nefndarmönnum. Ákveðið var að starfsmenn nefndarinnar tækju saman og stilltu upp endurbættum drögum fyrir næsta fund nefndarinnar sem ákveðinn var miðvikudaginn 31. ágúst nk.
- 8. júní 2011
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #560
Fyrir fundinn eru lögð drög að framkvæmdaáætlun við lýðræðisstefnu Mosfellsbæjar. Einnig er gert ráð fyrir því að Annelise Larsen-Kaasgaard mæti á fundinn með fyrirlestur sinn um lýðræðismál í skólum.
<DIV>Á 7. fundi lýðræðisnefndar voru lögð fram drög að lýðræðisstefnu og var umræðu frestað til næsta fundar. Lagt fram á 560. fundi bæjarstjórnar.</DIV>
- 24. maí 2011
Lýðræðisnefnd #7
Fyrir fundinn eru lögð drög að framkvæmdaáætlun við lýðræðisstefnu Mosfellsbæjar. Einnig er gert ráð fyrir því að Annelise Larsen-Kaasgaard mæti á fundinn með fyrirlestur sinn um lýðræðismál í skólum.
Annelise Larsen-Kaasgaard, kennari í Varmárskóla, mætti á fundinn og hélt kynningu á niðurstöðu á rannsókn sinni á viðhorfum barna í 6.-10. bekk til lýðræðis.
Farið var yfir drög að lýðræðisstefnu Mosfellsbæjar og framkvæmdaáætlun. Ákveðið var að stefnan yrði ekki rædd efnislega á þessum fundi heldur myndu nefndarmenn senda athugasemdir við stefnuna og framkvæmdaáætlunina á kynningarstjóra og svo yrðu þær teknar fyrir og afgreiddar á næsta fundi nefndarinnar.
- 27. apríl 2011
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #557
Fundurinn verður vinnufundur undir stjórn Sævars Kristinssonar hjá Netspori þar sem farið verður yfir niðurstöður íbúafundar um lýðræðismál.
<DIV><DIV>Til máls tóku: HP, JS og HS.</DIV><DIV> </DIV><DIV>Bæjarstjórn þakkar þeim íbúum sem tóku þátt í fræðslu- og vinnufundum um lýðræðismál sem haldnir voru í marsmánuði. </DIV><DIV>Það er von bæjarstjórnar að afrakstur þessara funda muni nýtast vel í vinnu lýðræðisnefndar.</DIV><DIV> </DIV><DIV>Afgreiðsla 6. fundar lýðræðisnefndar samþykkt á 557. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV></DIV>
- 12. apríl 2011
Lýðræðisnefnd #6
Fundurinn verður vinnufundur undir stjórn Sævars Kristinssonar hjá Netspori þar sem farið verður yfir niðurstöður íbúafundar um lýðræðismál.
Herdís Sigurjónsdóttir stjórnaði fundi í forföllum formanns Haraldar Sverrissonar bæjarstjóra.
<BR>Á fundinn var mættur Sævar Kristinsson ráðgjafi sem aðstoðaði lýðræðisnefnd við undirbúning og framkvæmd vinnu- og íbúafunda um lýðræðismál sem haldnir voru í Krikaskóla 22. og 29. mars sl.
<BR>Fundarstjóri gaf Sævari orðið og fór hann yfir helstu niðurstöður og hugmyndir sem fram komu á fundinum 29. mars með aðstoð þeirra Sigríðar Daggar, Sigríðar Indriðadóttur og Stefáns Ómars sem aðstoðuðu hann á þeim fundi.<BR>Miklar umræður urðu á fundinum um einstakar hugmyndir og tóku allir fundarmenn þátt í þeim umræðum sem voru bæði gagnlegar og uppbyggilegar. Niðurstöður urðu þær að heppilegt væri að mótað yrði leiðarljós í lýðræðismálum fyrir Mosfellsbæ þar sem helstu hugmyndir sem fram komu á íbúafundinum í Krikaskóla um lýðræðismál yrðu flokkaðar niður og hverjum þeirra sett tvö til fjögur markmið.<BR>Í fyrstu atrennu voru þessi flokkar og markmið skráð niður og var starfsmönnum falið að fara yfir flokka og markmið milli funda, en næsti fundi í nefndinni var fastsettur þann 4. maí nk.<BR>Leiðarljós Mosfellsbæjar í lýðræðismálum<BR>Flokkar og markmið:
<BR>1. Gegnsæi<BR>a. 2 til 4 markmið
<BR>2. Samráð<BR>a. 2 til 4 markmið<BR>
3. Umboðsmaður<BR>a. 2 til 4 markmið<BR>
4. Stjórnsýsla<BR>a. 2 til 4 markmið<BR>
5. Þekking og fræðsla<BR>a. 2 til 4 markmið
- 16. mars 2011
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #554
1. mál: Fundir um lýðræðismál. Tilhögun, lóðsar, spurningar. 2. mál: Niðurstöður úr skoðanakönnun kynntar. 3. mál: Gegnsæi og aðgengi að gögnum.
<DIV>Til máls tóku: JS og HSv.</DIV><DIV> </DIV><DIV>Afgreiðsla 5. fundar lýðræðisnefndar staðfest á 554. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV>
- 9. mars 2011
Lýðræðisnefnd #5
1. mál: Fundir um lýðræðismál. Tilhögun, lóðsar, spurningar. 2. mál: Niðurstöður úr skoðanakönnun kynntar. 3. mál: Gegnsæi og aðgengi að gögnum.
Á fundinn var mættur Sævar Kristinsson (SK) ráðgjafi sem aðstoða mun lýðræðisnefndina við framkvæmd vinnu- og íbúafundanna sem haldnir verða þann 22. og 29. mars nk.
Til máls tóku: HSv, SDA, SÓJ, SK, ASG, JJB og HS.
Varðandi íbúafundinn var samþykkt að lóðsar yrðu starfsmenn Mosfellsbæjar, þau Sigríður Dögg Auðunsdóttir, Sigríður Indriðadóttir, Stefán Ómar Jónsson, Tómas Guðberg Gíslason, Magnea Ingimundardóttir, Elín Lára Edvards og Jóhanna B. Hansen.
Til upplýsingar fyrir Sævar Kristinsson fóru nefndarmenn yfir megin tilganginn með stofnun og starfi lýðræðisnefndarinnar. Sævar Kristinsson fór síðan yfir sína sýn á það hvernig best væri að haga til starfinu á fundinum þann 29. mars nk.
Sigríður Dögg kynnti nefndarmönnum niðurstöður úr rafrænni könnun "Leiðir til samráðs" þar sem þátttakendur voru um 300 talsins en könnunin fór fram nú í febrúar. Verið er að vinna endanlega úr niðurstöðunum og verða þær settar á vefinn fyrir lok mánaðarins.
Stefán Ómar kynnti niðurstöður af fyrirspurn sem hann lagði fyrir nokkur nágrannasveitarfélög um hvort og þá hvað þau væru að gera í því að auka aðgengi að gögnum í vörslu þeirra. Nefndin fól Stefáni Ómari að koma á samstarfi.
- 2. mars 2011
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #553
<DIV><DIV>Til máls tóku: HSv, BH, JJB, HP og HS.</DIV><DIV>Afgreiðsla 4. fundar lýðræðisnefndar, um m.a. vinnu- og fræðslufund um lýðræðismál o.fl., samþykkt á 553. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV></DIV>
- 23. febrúar 2011
Lýðræðisnefnd #4
<DIV><DIV><DIV><DIV>Fundir um lýðræðismál.</DIV><DIV> </DIV><DIV>Til máls tóku: HSv, SDA, ASG, HS, ÓG, JJB og SÓJ.<BR>Fræðslufundur og vinnufundur/íbúafundur um lýðræðismál hafa verið ákveðnir og fór Sigríður Dögg yfir drög að dagskrá og tilhögun vegna væntanlegs fræðslufundar og vinnufundar/íbúafundar um lýðræðismál.<BR>Fræðslufundurinn verði haldinn þann 22. mars nk. frá 20-22 í Krikaskóla. Á fundinum munu verða fluttir tveir fyrirlestrar og mun Gunnar Helgi Kristinsson prófessor flytja annan þeirra. Á fundinn verða boðaðir 50 einstaklingar sem valdir hafa verið, af óháðum aðila, af handahófi úr þjóðskrá. Auk þess verður fundurinn opinn fyrir áhugasama.</DIV><DIV> </DIV><DIV>Vinnufundurinn verði haldinn viku síðar eða þann 29. mars nk. frá 20-22 í Krikaskóla. Verkefni þessa fundar er að hópar vinni hin ýmsu verkefni um lýðræðismál undir stjórn svokallaðra ?lóðsa?, ritara, sem starfa munu með hverjum hópi. Sævar Kristinsson ráðgjafi mun stýra fundinum. Á þessum fundi verða eingögnu þeir 50 einstaklingar sem valdir hafa verið af handahófi úr þjóðskrá.</DIV><DIV> </DIV><DIV><BR>Almenn gegnsæisyfirlýsing og samantek varðandi aðgengi að gögnum.</DIV><DIV>Til máls tóku: JJB, HSv, SÓJ, HS, SDA, ÓG og ASG.<BR>Jón Jósef fór yfir tillögur sínar sem vísað var til lýðræðisnefndar frá bæjarráði. Stefán Ómar fór yfir frekari samtantekt sem hann hafði tekið saman í framhaldi af umræðum á síðasta fundi varðandi helstu tegundir gagna og hver þeirra eru að birtast í dag og þá hvar.</DIV></DIV></DIV></DIV>
- 16. febrúar 2011
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #552
Dagskrá fundarins: 1. Stefán Ómar Jónsson bæjarritari kynnir samtantekt um mögulegt aðgengi að gögnum með tilliti til stjórnsýslu- og upplýsingalaga. Svo og hvaða möguleikar eru til staðar hvað varðar notkun vefs og íbúagáttar Mosfellsbæjar í þessu sambandi. 2. Fundir um lýðræðismál. Á síðasta fundi var ákveðið að boða til fræðslu- og vinnufunda um málefni lýðræðisnefndar. 3. Skoðanakannanir. Útfærsla á könnun rædd.
<DIV><DIV>Afgreiðsla 3. fundar lýðræðisnefndar, um m.a. aðgengi að gögnum, lýðræðismál og skoðanakannanir, samþykkt á 552. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV></DIV>
- 9. febrúar 2011
Lýðræðisnefnd #3
Dagskrá fundarins: 1. Stefán Ómar Jónsson bæjarritari kynnir samtantekt um mögulegt aðgengi að gögnum með tilliti til stjórnsýslu- og upplýsingalaga. Svo og hvaða möguleikar eru til staðar hvað varðar notkun vefs og íbúagáttar Mosfellsbæjar í þessu sambandi. 2. Fundir um lýðræðismál. Á síðasta fundi var ákveðið að boða til fræðslu- og vinnufunda um málefni lýðræðisnefndar. 3. Skoðanakannanir. Útfærsla á könnun rædd.
<DIV><DIV><DIV><DIV>Samantekt varðandi aðgengi að gögnum.<BR> <BR>Til máls tóku: HSv, SÓJ, JJB, ÓG, ASG og BH.<BR>Stefán Ómar fór yfir samtantekt sína og fóru fram umræður í nefndinni í framhaldinu um að gera gögn aðgengileg.<BR>Niðurstaðan varð sú að fela starfsmanni nefndarinnar, Stefáni Ómari að vinna áfram á grunni samantektarinnar og koma fram með tillögu að verklagi í þeim efnum.<BR> </DIV><DIV> <BR>Fundir um lýðræðismál.</DIV><DIV>Til máls tóku: HSv, SDA, JJB, BH, ASG og ÓG.<BR>Sigríður Dögg fór yfir hugmyndir að fræðslufundi þar sem valinkunnir fyrirlesarar um lýðræðismál yrðu fengnir til að koma og halda fyrirlestra. Í framhaldi af fræðslufundinum verði haldinn vinnufundur þar sem þátttakendur verða u.þ.b. 50 Mosfellingar 18 ára og eldri, valdir með slembiúrtaki úr þjóðskrá.<BR>Niðurstaðan varð sú að fela starfsmönnum nefndarinnar, þeim Sigríði Dögg og Sigríði Indriðadóttur, að fullvinna tillögu að tilhögun þessara funda og tímasetningu og undirbúa framkvæmd þeirra í samræmi við umræður á fundinum.</DIV><DIV><BR>Skoðanakannanir.</DIV><DIV>Til máls tóku: HSv, SDA, JJB, BH, ASG og ÓG.<BR>Sigríður Dögg fór yfir tillögu að skoðanakönnun meðal íbúa um lýðræðismál og aðkomu íbúa að ákvarðanatöku.<BR>Niðurstaðan varð sú að nefndin ákvað að framkvæmakönnunina í samræmi við umræður á fundinum.</DIV></DIV></DIV></DIV>
- 2. febrúar 2011
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #551
Fulltrúar Garðabæjar mæta á fund nefndarinnar og ræða vinnu við lýðræðisstefnu Garðabæjar.
<DIV>Afgreiðsla 2. fundar lýðræðisnefndar, eins og hún kemur fram í fundargerð nefndarinnar, samþykkt á 551. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV>
- 18. janúar 2011
Lýðræðisnefnd #2
Fulltrúar Garðabæjar mæta á fund nefndarinnar og ræða vinnu við lýðræðisstefnu Garðabæjar.
<P style="LINE-HEIGHT: normal; MARGIN: 0cm 0cm 0pt; BACKGROUND: white" class=MsoNormal><SPAN style="FONT-FAMILY: "Verdana","sans-serif"; FONT-SIZE: 10pt; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-bidi-font-family: Tahoma; mso-fareast-language: IS">Guðfinna B. Kristjánsdóttir, upplýsingastjóri Garðabæjar, og Guðjón E. Friðriksson, bæjarritari í Garðabæ, komu á fund nefndarinnar og sögðu frá því hvernig vinna við gerð lýðræðisstefnu Garðabæjar hefði farið fram. Stefnan var samþykkt í maí 2010 og var þrjá mánuði í vinnslu. Eitt af því sem fram kom var að huga hefði mátt betur að samráði við íbúana við gerð stefnunnar.<?xml:namespace prefix = o ns = "urn:schemas-microsoft-com:office:office" /><o:p></o:p></SPAN></P><P style="LINE-HEIGHT: normal; MARGIN: 0cm 0cm 0pt; BACKGROUND: white" class=MsoNormal><SPAN style="FONT-FAMILY: "Verdana","sans-serif"; FONT-SIZE: 10pt; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-bidi-font-family: Tahoma; mso-fareast-language: IS"> <o:p></o:p></SPAN></P><P style="LINE-HEIGHT: normal; MARGIN: 0cm 0cm 0pt; BACKGROUND: white" class=MsoNormal><SPAN style="FONT-FAMILY: "Verdana","sans-serif"; FONT-SIZE: 10pt; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-bidi-font-family: Tahoma; mso-fareast-language: IS">Fundarmenn ræddu í framhaldi af kynningunni hvernig Mosfellsbær gæti lært af reynslu Garðabæjar. Ákveðið var halda fræðslufund um lýðræði fyrir nefndarmenn, starfsmenn og íbúa Mosfellsbæjar. Ákveðið var að halda íbúafund um lýðræði. Rætt var hvort hvers konar fyrirkomulag væri heppilegt fyrir þess konar fund, og hvort skoða ætti möguleika á þjóðfundarfyrirkomulaginu þar sem um Mosfellingar væru valdir af handahófi úr Þjóðskrá og þeir boðaðir á fund um lýðræðismál. <o:p></o:p></SPAN></P><P style="LINE-HEIGHT: normal; MARGIN: 0cm 0cm 0pt; BACKGROUND: white" class=MsoNormal><SPAN style="FONT-FAMILY: "Verdana","sans-serif"; FONT-SIZE: 10pt; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-bidi-font-family: Tahoma; mso-fareast-language: IS"> <o:p></o:p></SPAN></P><P style="LINE-HEIGHT: normal; MARGIN: 0cm 0cm 0pt; BACKGROUND: white" class=MsoNormal><SPAN style="FONT-FAMILY: "Verdana","sans-serif"; FONT-SIZE: 10pt; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-bidi-font-family: Tahoma; mso-fareast-language: IS">Ákveðið var að kanna afstöðu Mosfellinga til lýðræðismála. Það mætti gera með netkönnun. Skoða þarf leiðir til þess.<o:p></o:p></SPAN></P><P style="LINE-HEIGHT: normal; MARGIN: 0cm 0cm 0pt; BACKGROUND: white" class=MsoNormal><SPAN style="FONT-FAMILY: "Verdana","sans-serif"; FONT-SIZE: 10pt; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-bidi-font-family: Tahoma; mso-fareast-language: IS"><o:p> </o:p></SPAN></P><P style="LINE-HEIGHT: normal; MARGIN: 0cm 0cm 0pt; BACKGROUND: white" class=MsoNormal><SPAN style="FONT-FAMILY: "Verdana","sans-serif"; FONT-SIZE: 10pt; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-bidi-font-family: Tahoma; mso-fareast-language: IS">SI og SDA fóru yfir samantekt um leiðir sem Mosfellsbær hefur nýtt sér til íbúasamráðs í ýmsum málum á árunum 2009-2010. Í henni kemur fram að bærinn hefur haldið fjölda íbúafunda og samráðsfunda um hin ýmsu málefni. <o:p></o:p></SPAN></P><P style="LINE-HEIGHT: normal; MARGIN: 0cm 0cm 0pt; BACKGROUND: white" class=MsoNormal><SPAN style="FONT-FAMILY: "Verdana","sans-serif"; FONT-SIZE: 10pt; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-bidi-font-family: Tahoma; mso-fareast-language: IS"><o:p> </o:p></SPAN></P><P style="LINE-HEIGHT: normal; MARGIN: 0cm 0cm 0pt; BACKGROUND: white" class=MsoNormal><SPAN style="FONT-FAMILY: "Verdana","sans-serif"; FONT-SIZE: 10pt; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-bidi-font-family: Tahoma; mso-fareast-language: IS">Ákveðið var að hafa samband við stofnanir um reynslu þeirra af samráði við íbúana.<o:p></o:p></SPAN></P><P style="LINE-HEIGHT: normal; MARGIN: 0cm 0cm 0pt; BACKGROUND: white" class=MsoNormal><SPAN style="FONT-FAMILY: "Verdana","sans-serif"; FONT-SIZE: 10pt; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-bidi-font-family: Tahoma; mso-fareast-language: IS"><o:p> </o:p></SPAN></P><P style="LINE-HEIGHT: normal; MARGIN: 0cm 0cm 0pt; BACKGROUND: white" class=MsoNormal><SPAN style="FONT-FAMILY: "Verdana","sans-serif"; FONT-SIZE: 10pt; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-bidi-font-family: Tahoma; mso-fareast-language: IS">Næsti fundur verður haldinn miðvikudaginn 9. febrúar kl. 17 og fundir verða framvegis haldnir annan hvorn miðvikudag ? á móti bæjarstjórnarfundum.<o:p></o:p></SPAN></P>
- 15. desember 2010
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #548
<DIV>Til máls tóku: HSv og JJB.</DIV><DIV>Afgreiðsla 1. fundar lýðræðisnefndar lögð fram á 548. fundi bæjarstjórnar.</DIV>
- 30. nóvember 2010
Lýðræðisnefnd #1
Haraldur Sverrisson formaður nefndarinnar setti fundinn og bauð fundarmenn velkomna til þessa fyrsta fundar nefndarinnar.<BR> <BR>Hlutverk nefndarinnar.<BR>Formaður fór yfir aðdragenda að stofnun nefndarinnar og fór einnig yfir hugmynd að þeim verkefnum sem nefndin gæti haft sem leiðarljós í sinni vinnu.<BR>Til máls tóku: HSv, HS, JJB, ASG, SDA, SI og SÓJ.<BR>Umræður fóru fram um hvaða atriði það ættu að vera sem féllu undir lýðræðisstefnu bæjarins og var í því efni m.a. rætt um reglur um íbúakosningar, gagnsæi og aðgang að gögnum og hvernig standa ætti að innleiðingu lýðræðisstefnunnar þegar þar að kæmi.<BR> <BR>Framlagning á kynningarefni.<BR>Á fundinum var lögð fram vinnumappa með ýmsum gagnlegum upplýsingum og fór Sigríður Dögg Auðunsdóttir (SDA) yfir innihald möppunnar og gerði grein fyrir því efni sem þar væri að finna. Efni möppunnar verður gert íbúum aðgengilegt og verður bætt við efnið eftir því sem þurfa þykir.<BR> <BR>Ákvörðun um fundartíma.<BR>Til máls tóku: HSv, HS, JJB, ASG, SDA, SI og SÓJ.<BR>Samþykkt var að fundartími yrði annan hvern þriðjudag kl. 17:00 og næsti fundur yrði þann 21. desember nk.<BR> <BR>Umræða um verklag nefndarinnar.<BR>Til máls tóku: HSv, HS, JJB, ASG, SDA, SI og SÓJ.<BR>Ákveðið var að hefja starf nefndarinnar á því að setja upp svæði á vef Mosfellsbæjar þar sem upplýsingar yrðu settar fram jafnóðum um starf nefndarinnar, framvindu vinnunnar og lögð verði áhersla á markvisst samráð við íbúa í öllu starfi nefndarinnar.
Umræða um verklag í starfi nefndarinnar var á þann veg að undirbúa hvern fund þannig að ávallt verði ákveðið fundarefni til meðferðar á fundi og var í því sambandi m.a. nefnt að fá á fundi nefndarinnar fyrirlesara, hvernig nýta mætti vef og íbúagátt bæjarins og fleira.<BR>Var starfsmönnum nefndarinnar falið að taka saman upplýsingar um stöðu lýðræðismála í sveitarfélaginu t.d. hvað varðar íbúaþing o.þ.h.<BR>Einnig að taka saman upplýsingar um mögulegt aðgengi að gögnum með tilliti til stjórnsýslu- og upplýsingalaga. Svo og að taka saman hvaða möguleikar eru til staðar hvað varðar notkun vefs og íbúagáttar Mosfellsbæjar í þessu sambandi.