Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

2. febrúar 2011 kl. 16:30,
2. hæð Helgafell


Fundinn sátu

  • Karl Tómasson Forseti
  • Herdís Sigurjónsdóttir 1. varaforseti
  • Hafsteinn Pálsson (HP) 2. varaforseti
  • Kolbrún G Þorsteinsdóttir (KGÞ) 1. varabæjarfulltrúi
  • Haraldur Sverrisson aðalmaður
  • Jón Jósef Bjarnason (JJB) aðalmaður
  • Jónas Sigurðsson (JS) aðalmaður
  • Stefán Ómar Jónsson (SÓJ) framkvæmdastjóri stjórnsýslusviðs

Fundargerð ritaði

Stefán Ómar Jónsson bæjarritari

. Óskað er eft­ir við­bótar­er­indi á dagskrá, kosn­ing í nefnd­ir og komi hann sem næst síð­asti dag­skrárlið­ur. Sam­þykkt sam­hljóða.


Dagskrá fundar

Fundargerðir til staðfestingar

  • 1. Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar - 1013201101012F

    Fund­ar­gerð 1013. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til af­greiðslu á 551. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

    • 1.1. Eldra íþrótta­hús að Varmá - þakleki 201010152

      Frestað á 1012. fundi bæj­ar­ráðs.

      Niðurstaða þessa fundar:

      <DIV&gt;Af­greiðsla 1013. fund­ar bæj­ar­ráðs, um að heim­ila um­hverf­is­sviði að ganga til samn­inga,&nbsp;sam­þykkt á 551. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;

    • 1.2. Er­indi Lög­manna varð­andi vatnstöku úr landi Lax­nes I 201101060

      Frestað á 1012. fundi bæj­ar­ráðs.

      Niðurstaða þessa fundar:

      <DIV&gt;Af­greiðsla 1013. fund­ar bæj­ar­ráðs, að fela fram­kvæmda­stjóra stjórn­sýslu­sviðs að svara er­ind­inu,&nbsp;sam­þykkt á 551. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;

    • 1.3. Er­indi Kjós­ar­hrepps varð­andi áfram­hald­andi sam­st­arf á sviði fé­lags­mála 201011291

      End­ur­nýj­un á eldri samn­ing­um um fé­lags­þjón­ustu milli Mos­fells­bæj­ar og Kjós­ar­hrepps

      Niðurstaða þessa fundar:

      <DIV&gt;Af­greiðsla 1013. fund­ar bæj­ar­ráðs, að heim­ila bæj­ar­stjóra samn­inga­gerð,&nbsp;sam­þykkt á 551. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;

    • 1.4. Er­indi Ung­menna­fé­lags­ins Aft­ur­eld­ing­ar varð­andi Þorra­blót 2011 201101238

      Niðurstaða þessa fundar:

      <DIV&gt;Af­greiðsla 1013. fund­ar bæj­ar­ráðs, um auka­fjár­veit­ingu til íþrótta­húss o.fl.,&nbsp;sam­þykkt á 551. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;

    • 1.5. Samn­ings­um­boð til gerð­ar kjara­samn­ings til handa stjórn Sam­bands ísl. sveit­ar­fé­laga 201101245

      Niðurstaða þessa fundar:

      <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Til máls tóku: JJB og&nbsp;HSv.</DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;Til­laga Íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar:</DIV&gt;<DIV&gt;Íbúa­hreyf­ing­in mun aldrei sam­þykkja að veita Sam­bandi ís­lenskra sveit­ar­fé­laga um­boð til þess að semja á grund­velli laga sem brjóta stjórn­ar­skrána (sbr. Lög nr. 94/1986), um hylm­ingu greiðslna eins og greiðslna í at­vinnu­trygg­inga­sjóð og bein­ar greiðsl­ur frá bæj­ar­fé­lag­inu til stétt­ar­fé­laga án þess að launa­fólk fái um það vitn­eskju á launa­seðli sín­um. Það er spill­ing og það verð­ur ekki lið­ið.</DIV&gt;<DIV&gt;Íbúa­hreyf­ing­in legg­ur aft­ur til að um­boð til kjara­samn­inga til stjórn­ar Sam­bands ís­lenskra sveit­ar­fé­laga verði háð eft­ir­far­andi skil­yrð­um:<BR&gt;1. Að ekki verði sam­ið við stétt­ar­fé­lög um áfram­hald­andi bein­ar greiðsl­ur til þeirra sem ekki komi fram á launa­seðli launa­fólks. Hér er átt við all­ar greiðsl­ur hverju nafni sem þær nefn­ast.<BR&gt;2. Að mót­fram­lag í líf­eyr­is­sjóði verði eft­ir­leið­is til­greint á launa­seðl­um launa­fólks.<BR&gt;3. Að Sam­band ís­lenskra sveit­ar­fé­laga virði 74. grein stjórn­ar­skrár og semji við þau fé­lög sem óska eft­ir samn­ing­um en þröngvi launa­fólki ekki til þess að til­heyra ákveðnu fé­lagi.<BR&gt;4. Að ekki sé sam­ið við stétt­ar­fé­lög þar sem lýð­ræði og gagn­sæi gagn­vart launa­fólki er ekki virt, enda geta stjórn­ir slíkra fé­laga vart tal­ist full­trú­ar um­bjóð­enda sinna.<BR&gt;Auk þess legg­ur bæj­ar­stjórn Mos­fells­bæj­ar til að samn­inga­nefnd komi því inn í samn­inga að greiðsl­ur í at­vinnu­trygg­inga­sjóð verði með­höndl­að­ar á sama hátt og ann­ar tekju­skatt­ur á laun­þega á launa­seðli launa­fólks í stað þess að fela skatt­heimt­una og gera launa­fólki ókleift að fylgjast með skött­um sín­um, rétt­ind­um og öðr­um greiðsl­um.</DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;Of­an­greind til­laga Íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar borin upp og felld með sex at­kvæð­um gegn einu at­kvæði.</DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;Bæj­ar­stjóri ósk­ar bókað að of­an­greind­ar til­lög­ur Íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar hafi þeg­ar ver­ið send­ar til stjórn­ar Sam­bands ís­lenskra sveit­ar­fé­laga, bæði frá bæj­ar­ráði Mos­fells­bæj­ar og einn­ig frá Lands­þingi Sam­bands ís­lenskra sveit­ar­fé­laga.</DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;Af­greiðsla 1013. fund­ar bæj­ar­ráðs, um að heim­ila bæj­ar­stjóra að&nbsp;veita stjórn Sam­bands ís­lenskra sveit­ar­fé­laga kjara­samn­ings­um­boð,&nbsp;sam­þykkt á 551. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sex at­kvæð­um gegn einu at­kvæði.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 1.6. Starf­semi um­hverf­is­sviðs 2010 201101145

      Lögð fram skýrsla um starf­semi um­hverf­is­sviðs

      Niðurstaða þessa fundar:

      <DIV&gt;Skýrsla um starfs­semi um­hverf­is­sviðs lögð fram á&nbsp;1013. fundi bæj­ar­ráðs.&nbsp;Skýrsl­an lögð fram&nbsp;á 551. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;

    • 1.7. Jöfn­un­ar­sjóð­ur sveit­ar­fé­laga, end­ur­skoð­un laga- og reglu­gerð­ará­kvæða 201008085

      Skýrsla lögð fram

      Niðurstaða þessa fundar:

      <DIV&gt;Skýrsla 3R-ráð­gjaf­ar lögð fram á 1013. fundi bæj­ar­ráðs. Skýrsl­an lögð fram&nbsp;á 551. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;

    • 1.8. Systkina­afslátt­ur 201101271

      Minn­is­blað frá fram­kvæmda­stjóra fræðslu- og menn­ing­ar­sviðs

      Niðurstaða þessa fundar:

      <DIV&gt;Af­greiðsla 1013. fund­ar bæj­ar­ráðs, um að fela fram­kvæmda­stjóra fræðslu­sviðs að und­ir­búa breyt­ing­ar á regl­um varð­andi systkina­afslátt o.fl.,&nbsp;sam­þykkt á 551. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;

    • 2. Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar - 1014201101019F

      Fund­ar­gerð 1014. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til af­greiðslu á 551. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

      • 2.1. Verk­falls­listi sbr. lög 94/1986 200912059

        550. fund­ur bæj­ar­stjórn­ar ósk­aði um­sagn­ar fram­kvæmda­stjóra stjórn­sýslu­sviðs. Um­sögn er hjá­lögð.

        Niðurstaða þessa fundar:

        <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Til máls tóku: JJB og HSv.</DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Bók­un Íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar:</DIV&gt;<DIV&gt;Í um­sögn fram­kvæmda­stjórna stjórn­sýslu­sviðs eru ekki færð nein rök fyr­ir því að taka verk­falls­rétt af þeim starfs­mönn­um sem sinna störf­um sem talin voru upp í bók­un Íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar á 550. fundi bæj­ar­stjórn­ar og óskað rök­stuðn­ings við. Verk­falls­rétt­ur eru mik­il­væg rétt­indi sem ber ekki að taka af fólki án rök­stuðn­ings.</DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;Bæj­ar­full­trúa D og V-lista óska að&nbsp;bókað verði að hann sé ekki sam­mála því sem fram kem­ur í of­an­greindri&nbsp;bók­un bæj­ar­full­trúa Íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar um að ekki séu færð fram rök í til­vitn­aðri um­sögn fram­kvæmda­stjóra stjórn­sýslu­sviðs.</DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;</DIV&gt;<DIV&gt;Af­greiðsla 1014. fund­ar bæj­ar­ráðs, um að aug­lýsa verk­falls­lista með venju­leg­um hætti,&nbsp;sam­þykkt á 551. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sex at­kvæð­um gegn einu at­kvæði.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

      • 2.2. Er­indi Huldu Mar­grét­ar Eggerts­dótt­ur varð­andi nið­ur­fell­ingu heim­greiðslna 201012263

        Á 1012. fundi bæj­ar­ráðs var sam­þykkt að óska um­sagn­ar fram­kvæmda­stjóra fræðslu­sviðs. Um­sögn hjá­lögð.

        Niðurstaða þessa fundar:

        <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Til máls tóku: JJB, HSv,&nbsp;HS, HP og JS og KGÞ.</DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;Af­greiðsla 1014. fund­ar bæj­ar­ráðs, um að fela fram­kvæmda­stjóra fræðslu­sviðs að svara bréf­rit­ara,&nbsp;sam­þykkt á 551. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

      • 2.3. Lax­nes 2, beiðni um að skipta jörð­inni 201011277

        Héð­ins­höfði ósk­ar upp­skipt­ing­ar á Lax­nesi II. Hjálagt er minn­is­blað fram­kvæmda­stjóra stjórn­sýslu­sviðs.

        Niðurstaða þessa fundar:

        <DIV&gt;Af­greiðsla 1014. fund­ar bæj­ar­ráðs,&nbsp;um að fela fram­kvæmda­stjóra stjórn­sýslu­sviðs að svara bréf­rit­ara o.fl.,&nbsp;sam­þykkt á 551. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;

      • 2.4. Þriggja ára áætlun 2012-2014 201101343

        Niðurstaða þessa fundar:

        <DIV&gt;Af­greiðsla 1014. fund­ar bæj­ar­ráðs, um að vísa þriggja ára áætlun 2012-2014 til fyrri um­ræðu í bæj­ar­stjórn,&nbsp;sam­þykkt á 551. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;

      • 2.5. Hjúkr­un­ar­heim­ili ný­bygg­ing 201101392

        Nið­ur­staða úr verk­fræðiút­biði sbr. minn­is­blað fram­kvæmda­stjóra um­hverf­is­sviðs.

        Niðurstaða þessa fundar:

        <DIV&gt;Af­greiðsla 1014. fund­ar bæj­ar­ráðs,&nbsp;um að heim­ila um­hverf­is­sviði samn­inga­gerð við lægst­bjóð­end­ur,&nbsp;sam­þykkt á 551. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;

      • 2.6. Er­indi Lög­reglu­stjór­ans,um­sagn­ar­beiðni vegna Pizza­bræðra 201101410

        Niðurstaða þessa fundar:

        <DIV&gt;Af­greiðsla 1014. fund­ar bæj­ar­ráðs, um að það geri ekki at­huga­semd við um­sókn Pizza­bræðra um&nbsp;rekstr­ar­leyfi,&nbsp;sam­þykkt á 551. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;

      • 2.7. Til­laga Íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar frá fundi bæj­ar­stjórn­ar varð­andi hæfi nefnd­ar­manns í fjöl­skyldu­nefnd 201101442

        Niðurstaða þessa fundar:

        <DIV&gt;Frestað á&nbsp;1014. fund­ar bæj­ar­ráðs. Frestað&nbsp;á 551. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;

      • 3. Fjöl­skyldu­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 168201101013F

        Fund­ar­gerð 168. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 551. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

        • 3.1. Bréf Vel­ferð­ar­ráðu­neyt­is­ins verð­andi markmið laga um fé­lags­þjón­ustu sveit­ar­fé­laga 201101089

          Niðurstaða þessa fundar:

          <DIV&gt;Bréf­ið lagt fram á&nbsp;168. fundi fjöl­skyldu­nefnd­ar. Lagt fram á 551. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;

        • 3.2. Við­mið­unar­upp­hæð fjár­hags­að­stoð­ar 201101369

          Niðurstaða þessa fundar:

          <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Til máls tóku: JS, JJB, KÞG, HSv, HS, HP og KT.</DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;Til­laga S-lista Sam­fylk­ing­ar.</DIV&gt;<DIV&gt;Við gerð fjár­hags­áætl­un­ar Mos­fells­bæj­ar fyr­ir árið 2011 lagði ég fram til­lögu um end­ur­skoð­un á regl­um bæj­ar­ins um fjár­hags­að­stoð sem vísað var til um­fjöll­un­ar fram­kvæmda­stjóra fjöl­skyldu­sviðs og síð­an til um­fjöll­un­ar í fjöl­skyldu­nefnd. Til­laga meiri­hluta nefnd­ar­inn­ar er að grunn­fjár­hæð fjár­hags­að­stoð­ar hækki í sam­ræmi við breyt­ingu á neyslu­vísi­tölu eða úr um 125.000 á mán­uði í um 128.000 á mán­uði. Ekki er að sjá að til­laga mín hafi feng­ið um­fjöllun í tengsl­um við þetta mál. Ég legg því&nbsp;fram til af­greiðslu þann hluta til­lögu minn­ar sem fjall­ar um við­mið grunn­fjár­hæð­ar fjár­hags­að­stoð­ar:</DIV&gt;<DIV&gt;Að grunn­fjár­hæð fjár­hags­að­stoð­ar Mos­fells­bæj­ar verði sú sama og fjár­hæð at­vinnu­leys­is­bóta hverju sinni.</DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;Bók­un Íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar:</DIV&gt;<DIV&gt;Íbúa­hreyf­ing­in legg­ur til&nbsp;að at­vinnu­leys­is­bæt­ur verði sett­ar sem við­mið­unar­upp­hæð&nbsp;þar til vel­ferð­ar­ráðu­neyt­ið hef­ur birt neyslu­við­mið sem unn­ið er að um þess­ar mund­ir og ráð­herra hef­ur boð­að að&nbsp;birt verði inn­an skamms.&nbsp;Þeg­ar þessi við­mið verða birt verði við­mið­unar­upp­hæð end­ur­skoð­uð.</DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;Of­an­greind til­laga Sam­fylk­ing­ar ásamt við­auka­til­lögu Íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar borin upp og felld með fimm at­kvæð­um gegn tveim­ur at­kvæð­um.</DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;Bók­un S-lista Sam­fylk­ing­ar.</DIV&gt;<DIV&gt;Í bréfi Vel­ferð­ar­ráðu­neyt­is­ins til sveit­ar­stjórna á Ís­landi dags. 3. janú­ar 2011 kem­ur m.a. eft­ir­far­andi fram:</DIV&gt;<DIV&gt;"Síð­ustu miss­eri hef­ur mik­ið ver­ið fjallað um erf­iða stöðu þeirra sem byggja fram­færslu sína á lág­marks­bót­um al­menna­trygg­inga, at­vinnu­leys­is­bót­um&nbsp;eða fjár­hags­að­stoð sveit­ar­fé­laga. Horft var til þess­ar­ar erf­iðu stöðu þeg­ar lág­marks­tekju­við­mið til fram­færslu líf­eyr­is­þega sem búa ein­ir var hækkað um­tals­vert í janú­ar 2009 og verð­ur frá og með 1. janú­ar 2011 rúm­ar 184.000 kr. Full­ar at­vinnu­leyf­is­bæt­ur nema tæp­um 150.000 kir. á mán­uði. Grunn­fjár­hæð sveit­ar­fé­lag­anna hef­ur að jafn­aði ver­ið mun lægri sem get­ur gert fjár­hags­stöðu þeirra, sem þurfa að reiða sig ein­göngu á að­stoð sveit­ar­fé­lag­anna, slaka í sam­an­burði vð aðra sem fá bæt­ur frá hinu op­in­bera". "Með vís­an til fram­an­greindra at­riða bein­ir vel­ferð­ar­ráð­herra þeim til­mæl­um til sveit­ar­stjórna að þær tryggi að ein­stak­ling­ar hafi að lág­marki sam­bæri­lega fjár­hæð og at­vinnu­leys­is­bæt­ur til fram­færslu á mán­uði".&nbsp;Í ljósi þess sem að ofan grein­ir er það mið­ur að meiri­hluti bæj­ar­stjórn­ar hafi ekki vilja til að rétta hlut þeirra sem allra lakast standa fjár­hags­lega þeirra sem fá bæt­ur frá hinu op­in­bera. Það er mín skoð­un að ekki sé hægt að bíða með að leið­rétta hlut þessa fólks, en verði síð­ar sátt í þjóð­fé­lag­inu um lág­marks­fram­færslu­við­mið sem leiða til hækk­un­ar bóta þá hækki fjár­hags­að­stoð í sam­ræmi við það.</DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;Full­trúi Íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar ósk­ar eft­ir að eft­ir­far­andi verði bókað vegna af­stöðu meiri­hluta bæj­ar­stjórn­ar:</DIV&gt;<DIV&gt;25. grein Mann­rétt­inda­yf­ir­lýs­ingu Sam­ein­uðu þjóð­anna hljóð­ar svo:</DIV&gt;<DIV&gt;,,1. All­ir eiga rétt á lífs­kjör­um sem nauð­syn­leg eru til vernd­ar heilsu og vellíð­an þeirra sjálfra og fjöl­skyldu þeirra. Telst þar til fæði, klæði, hús­næði, lækn­is­hjálp og nauð­syn­leg fé­lags­leg þjón­usta, svo og rétt­ur til ör­ygg­is vegna at­vinnu­leys­is, veik­inda, fötl­un­ar, fyr­ir­vinnum­issis, elli eða ann­ars sem skorti veld­ur og menn geta ekki við gert. 2. Mæðr­um og börn­um ber sér­stök vernd og að­stoð. Öll börn, hvort sem þau eru fædd inn­an eða utan hjóna­bands, skulu njóta sömu fé­lags­legu vernd­ar.?<BR&gt;<A href="http://www.humanrights.is/mann­rett­indi-og-is­land/helstu-samn­ing­ar/sam­einudu-thjod­irn­ar/mann­rett­inda­yf­ir­lys­ing-sth/"&gt;http://www.humanrights.is/mann­rett­indi-og-is­land/helstu-samn­ing­ar/sam­einudu-thjod­irn­ar/mann­rett­inda­yf­ir­lys­ing-sth/</A&gt; </DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;Þá hljóð­ar 76. gr. ís­lensku stjórn­ar­skrár­inn­ar svo: <BR&gt;,,Öll­um, sem þess þurfa, skal tryggð­ur í lög­um rétt­ur til að­stoð­ar vegna sjúk­leika, ör­orku, elli, at­vinnu­leys­is, ör­birgð­ar og sam­bæri­legra at­vika. Öll­um skal tryggð­ur í lög­um rétt­ur til al­mennr­ar mennt­un­ar og fræðslu við sitt hæfi. Börn­um skal tryggð í lög­um sú vernd og umönn­un sem vel­ferð þeirra krefst.?<BR&gt;<A href="http://www.alt­hingi.is/lagas/138b/1944033.html"&gt;http://www.alt­hingi.is/lagas/138b/1944033.html</A&gt; </DIV&gt;<DIV&gt;Í ljósi of­an­greinds harm­ar full­trúi Íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar ákvörð­un bæj­ar­stjórn­ar því ljóst er að sam­þykkt­ar við­mið­unar­upp­hæð­ir, 128.627 kr. Fyr­ir ein­stak­ling og 205.803 kr. Fyr­ir hjón dug­ar ekki til fram­færslu og brýt­ur þar með í bága við stjórn­ar­skrá og mann­rétt­indi.</DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;Bók­un D- og V-lista.</DIV&gt;<DIV&gt;Fjár­hags­að­stoð sveit­ar­fé­laga er veitt fólki í tíma­bundn­um erf­ið­leik­um og er að­stoð við ein­stak­linga og fjöl­skyld­ur til að mæta grunn­þörf­um þeirra. Sam­hliða því að veita fjár­hags­að­stoð skal kanna til þraut­ar aðra mögu­leika og skal fjár­hags­að­stoð ein­ung­is beitt í eðli­leg­um tengsl­um við önn­ur úr­ræði, svo sem ráð­gjöf og leið­bein­ing­ar svo og í tengsl­um við úr­ræði ann­arra stofn­ana sam­fé­lags­ins eins og seg­ir í mark­miðs­grein reglna Mos­fells­bæj­ar um fjár­hags­að­stoð. Regl­urn­ar eru setta í sam­ræmi við ákvæði laga um fé­lags­þjón­ustu sveit­ar­fé­laga nr. 40/1991 með síð­ari breyt­ing­um. Rétt­ur ein­stak­linga til þjón­ustu er al­menns eðl­is í sam­ræmi við al­menn ákvæði um skyld­ur sveit­ar­fé­lags, en út­færsla þeirra er í hönd­um hvers sveit­ar­fé­lags. Í grein­ar­gerð með frum­varpi til lag­anna kem­ur fram að ekki var lagt til að til­tekin yrði lág­marks­fjár­hæð fjár­hags­að­stoð­ar. Svo ná­kvæm fyr­ir­mæli lag­anna þótti stríða gegn sjálfs­ákvörð­un­ar­rétti sveit­ar­fé­laga og slík­um rétti yrði varla full­nægt án sér­staks rík­is­fram­lags sem ein­göngu væri ætlað þess­um mála­flokki eins og þar seg­ir. </DIV&gt;<DIV&gt;Frá því að ráðu­neyti fé­lags­mála í sam­vinnu við sam­tök fé­lags­mála­stjóra á Ís­landi setti fram leið­bein­ing­ar um regl­ur sveit­ar­fé­laga um fjár­hags­að­stoð í maí 2003 hef­ur Mos­fells­bær líkt flest önn­ur sveit­ar­fé­lög lands­ins fylgt þeim regl­um. Á það einn­ig við um grunn­fjár­hæð, eins og hún hef­ur ver­ið til­greind hverju sinni. </DIV&gt;<DIV&gt;Um­ræða um erf­iða fjár­hags­stöðu ein­stak­linga sem byggja fram­færslu sína á lág­marks­bót­um hef­ur ver­ið áber­andi und­an­far­ið, enda þjóð­fé­lags­ástand með þeim hætti að fleiri en áður hafa þurft að byggja af­komu sína á slík­um bót­um. Vegna þessa hef­ur Vel­ferð­ar­ráðu­neyt­ið í sam­vinnu við Sam­band ís­lenskra sveit­ar­fé­laga, Um­boðs­mann skuld­ara og fleiri hags­muna­að­ila unn­ið að gerð neyslu­við­miða. Sam­hliða því er hug­að að lág­marks­fram­færslu­við­mið­um. Í ljósi þessa þyk­ir ekki rétt að Mos­fells­bær gangi fram fyr­ir skjöldu, held­ur bíði átekta þar til fyrr­greindri vinnu er lok­ið. </DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Af­greiðsla 168. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar, varð­andi grunn­fjár­hæð­ir fjár­hags­að­stoð­ar o.fl.,&nbsp;sam­þykkt á 551. fundi bæj­ar­stjórn­ar með fimm at­kvæð­um gegn einu at­kvæði, einn sat hjá.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

        • 3.3. Er­indi Kjós­ar­hrepps varð­andi áfram­hald­andi sam­st­arf á sviði fé­lags­mála 201011291

          Niðurstaða þessa fundar:

          <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Er­ind­ið lagt fram á&nbsp;168. fundi fjöl­skyldu­nefnd­ar. Lagt fram á 551. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

        • 3.4. Samn­ing­ur um fé­lags­þjón­ustu 201101287

          Niðurstaða þessa fundar:

          <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Er­ind­ið lagt fram á&nbsp;168. fundi fjöl­skyldu­nefnd­ar. Lagt fram á 551. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

        • 3.5. Samn­ing­ur um barna­vernd­ar­nefnd 201101288

          Niðurstaða þessa fundar:

          <DIV&gt;<DIV&gt;Er­ind­ið lagt fram á&nbsp;168. fundi fjöl­skyldu­nefnd­ar. Lagt fram á 551. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;</DIV&gt;

        • 3.6. Húsa­leiga í hús­næði fyr­ir fatlað fólk 201101289

          Niðurstaða þessa fundar:

          <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Til máls tók: JS. </DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;Af­greiðsla 168. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar, varð­andi til­lögu um að&nbsp;leigu­fjár­hæð í hús­næði fyr­ir fatlað fólk taki breyt­ing­um í sam­ræmi við heim­ild í ákvæði til bráða­birgða í reglu­gerð nr. 1054/2010,&nbsp;sam­þykkt á 551. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

        • 3.7. Að­al­skipu­lag 2009-2030, end­ur­skoð­un á AS 2002-2024 200611011

          Skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd vís­aði 23. nóv­em­ber 2010 fyr­ir­liggj­andi drög­um að end­ur­skoð­uðu að­al­skipu­lagi 2009-2030 til um­sagn­ar sviða og nefnda bæj­ar­ins. Um er að ræða eft­ir­talin gögn: Þétt­býl­is­upp­drátt­ur 1:15.000, Sveit­ar­fé­lags­upp­drátt­ur 1:50.000, Grein­ar­gerð - stefna og skipu­lags­ákvæði (Drög, maí 2010) og Um­hverf­is­skýrsla (Drög, sept. 2010).
          (Ath: Gylfi Guð­jóns­son skipu­lags­ráð­gjafi kem­ur á fund­inn ef óskað er til að gera grein fyr­ir því helsta sem er á ferð­inni í end­ur­skoð­uðu að­al­skipu­lagi.)

          Niðurstaða þessa fundar:

          <DIV&gt;Er­ind­inu frestað á&nbsp;168. fundi fjöl­skyldu­nefnd­ar. Frestað á&nbsp;551. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;

        • 4. Lýð­ræð­is­nefnd - 2201101009F

          Fund­ar­gerð 2. fund­ar lýð­ræð­is­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 551. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

          • 4.1. Mál­efni lýð­ræð­is­nefnd­ar 201011056

            Full­trú­ar Garða­bæj­ar mæta á fund nefnd­ar­inn­ar og ræða vinnu við lýð­ræð­is­stefnu Garða­bæj­ar.

            Niðurstaða þessa fundar:

            <DIV&gt;Af­greiðsla 2. fund­ar lýð­ræð­is­nefnd­ar, eins og hún kem­ur fram í fund­ar­gerð nefnd­ar­inn­ar,&nbsp;sam­þykkt á 551. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;

          • 5. Skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 293201101016F

            Fund­ar­gerð 2. fund­ar lýð­ræð­is­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 551. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

            &nbsp;

            Til máls tóku í al­menn­um um­ræð­um í tengsl­um við fund­ar­gerð­ina: JJB, HSv, JS, HP, HS, KÞG og KT.&nbsp;

            • 5.1. Bugðu­tangi 21, um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 200911439

              Tek­ið fyr­ir að nýju, sbr. bók­un á 292. fundi. Lögð fram drög að svör­um við at­huga­semd­um (Ath: verða send nefnd­ar­mönn­um í tölvu­pósti á mánu­dag).

              Niðurstaða þessa fundar:

              <DIV&gt;<DIV&gt;Af­greiðsla 293. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar, varð­andi&nbsp;sam­þykkt á svör­um við at­huga­semd­um o.fl.,&nbsp;sam­þykkt á 551. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;</DIV&gt;

            • 5.2. Ýmis mál varð­andi byggð í Mos­fells­dal 201101367

              Al­menn um­ræða um mál­efni Mos­fells­dals.

              Niðurstaða þessa fundar:

              <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Af­greiðsla 293. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar, varð­andi&nbsp;að kanna&nbsp;laga­leg og kostn­að­ar­leg at­riði vegna upp­bygg­ing­ar í Mos­fells­dal o.fl.,&nbsp;&nbsp;sam­þykkt á 551. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

            • 5.3. Ár­vang­ur 123614 og spilda úr Varmalandi, ósk um deili­skipu­lag. 201101157

              Er­indi dags. 15.12.2010, mótt. 11.01.2011, þar sem eig­end­ur Ár­vangs og spildu úr landi Varmalands, þau Halla Fróða­dótt­ir, Há­kon Pét­urs­son og Þór­hild­ur Sch. Thor­steins­son óska eft­ir heim­ild til að deili­skipu­leggja lóð­irn­ar.

              Niðurstaða þessa fundar:

              <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Er­ind­inu frestað á&nbsp;293. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar. Frestað á&nbsp;551. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

            • 5.4. Stræt­is­vagna­sam­göng­ur 201101381

              Lagð­ur fram tölvu­póst­ur frá Gíslínu Þór­ar­ins­dótt­ur frá 20. janú­ar 2010, með ábend­ing­um um al­menn­ings­sam­göng­ur við Leir­vogstungu

              Niðurstaða þessa fundar:

              <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Af­greiðsla 293. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar, varð­andi stræt­is­vagna­sam­göng­ur, sam­þykkt á 551. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

            • 5.5. Æv­in­týragarð­ur í Ull­ar­nes­brekku 200802062

              Kynnt til­laga Land­mót­un­ar að áfanga­skipt­ingu á grund­velli verð­launa­til­lögu úr sam­keppni.

              Niðurstaða þessa fundar:

              <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Kynnt til­laga á 293. fundi&nbsp;skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar,&nbsp;um áfanga­skipt­ingu á grund­velli verð­launa­til­lögu úr sam­keppni. Kynn­ing­in lögð fram á&nbsp;551. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

            • 5.6. Ný Skipu­lagslög og lög um mann­virki í stað Skipu­lags- og bygg­ing­ar­laga nr. 73/1997 201101093

              1. janú­ar 2011 tóku gildi ný Skipu­lagslög og lög um mann­virki, sem koma í stað áður gild­andi Skipu­lags- og bygg­ing­ar­laga nr. 73/1997. Fjallað verð­ur um helstu ný­mæli og breyt­ing­ar sem lög­in fela í sér. Kynn­ingu var frestað á 292. fundi. (Ath: Á fund­argátt er við­bót­ar­efni; glær­ur frá nám­skeiði 20. janú­ar).

              Niðurstaða þessa fundar:

              <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Af­greiðslu frestað á 293. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar. Frestað&nbsp;á 551. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

            Almenn erindi

            • 6. Kosn­ing full­trúa í fræðslu­nefnd201101355

              Til­nefn­ing kom fram um Jón­as Sig­urðs­son sem áheyrn­ar­full­trúa af hálfu S-lista í fræðslu­nefnd í stað Sig­ríð­ar Guðna­dótt­ur.

              Fleiri til­nefn­ing­ar komu ekki fram og var of­an­greint sam­þykkt sam­hljóða.

              • 8. Þriggja ára áætlun 2012-2014201101343

                Þriggja ára áætlun Mosfellsbæjar og stofnana, fyrri umræða.

                For­seti gaf bæj­ar­stjóra orð­ið og gerði hann grein fyr­ir for­send­um og helstu nið­ur­stöð­um þriggja ára áætl­un­ar Mos­fells­bæj­ar og stofn­ana hans 2012 - 2014 og þakk­aði að lok­um emb­ætt­is­mönn­um fyr­ir gott starf við und­ir­bún­ing áætl­un­ar­inn­ar.<BR>&nbsp;<BR>For­seti þakk­aði bæj­ar­stjóra og emb­ætt­is­mönn­um bæj­ar­ins fyr­ir vel unna og vel fram­setta þriggja ára áætlun og tóku þeir bæj­ar­full­trú­ar sem til máls tóku und­ir þær þakk­ir.&nbsp;

                &nbsp;<BR>Til máls tóku: HSv,&nbsp;JJB og&nbsp;JS.

                &nbsp;

                Sam­þykkt með sjö at­kvæð­um að vísa áætl­un­inni til seinni um­ræðu bæj­ar­stjórn­ar þann 16. fe­brú­ar nk.

                Fundargerðir til kynningar

                • 7. Fund­ar­gerð 282. fund­ar Sorpu bs.201101421

                  Til máls tóku: JS, HS, JJB, KÞG, HSv,

                  &nbsp;

                  Fund­ar­gerð 282. fund­ar Sorðu bs. lögð fram á 551. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                  Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 18:30