2. febrúar 2011 kl. 16:30,
2. hæð Helgafell
Fundinn sátu
- Karl Tómasson Forseti
- Herdís Sigurjónsdóttir 1. varaforseti
- Hafsteinn Pálsson (HP) 2. varaforseti
- Kolbrún G Þorsteinsdóttir (KGÞ) 1. varabæjarfulltrúi
- Haraldur Sverrisson aðalmaður
- Jón Jósef Bjarnason (JJB) aðalmaður
- Jónas Sigurðsson (JS) aðalmaður
- Stefán Ómar Jónsson (SÓJ) framkvæmdastjóri stjórnsýslusviðs
Fundargerð ritaði
Stefán Ómar Jónsson bæjarritari
. Óskað er eftir viðbótarerindi á dagskrá, kosning í nefndir og komi hann sem næst síðasti dagskrárliður. Samþykkt samhljóða.
Dagskrá fundar
Fundargerðir til staðfestingar
1. Bæjarráð Mosfellsbæjar - 1013201101012F
Fundargerð 1013. fundar bæjarráðs lögð fram til afgreiðslu á 551. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
1.1. Eldra íþróttahús að Varmá - þakleki 201010152
Frestað á 1012. fundi bæjarráðs.
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>Afgreiðsla 1013. fundar bæjarráðs, um að heimila umhverfissviði að ganga til samninga, samþykkt á 551. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV>
1.2. Erindi Lögmanna varðandi vatnstöku úr landi Laxnes I 201101060
Frestað á 1012. fundi bæjarráðs.
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>Afgreiðsla 1013. fundar bæjarráðs, að fela framkvæmdastjóra stjórnsýslusviðs að svara erindinu, samþykkt á 551. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV>
1.3. Erindi Kjósarhrepps varðandi áframhaldandi samstarf á sviði félagsmála 201011291
Endurnýjun á eldri samningum um félagsþjónustu milli Mosfellsbæjar og Kjósarhrepps
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>Afgreiðsla 1013. fundar bæjarráðs, að heimila bæjarstjóra samningagerð, samþykkt á 551. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV>
1.4. Erindi Ungmennafélagsins Aftureldingar varðandi Þorrablót 2011 201101238
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>Afgreiðsla 1013. fundar bæjarráðs, um aukafjárveitingu til íþróttahúss o.fl., samþykkt á 551. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV>
1.5. Samningsumboð til gerðar kjarasamnings til handa stjórn Sambands ísl. sveitarfélaga 201101245
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV><DIV><DIV><DIV>Til máls tóku: JJB og HSv.</DIV><DIV> </DIV><DIV>Tillaga Íbúahreyfingarinnar:</DIV><DIV>Íbúahreyfingin mun aldrei samþykkja að veita Sambandi íslenskra sveitarfélaga umboð til þess að semja á grundvelli laga sem brjóta stjórnarskrána (sbr. Lög nr. 94/1986), um hylmingu greiðslna eins og greiðslna í atvinnutryggingasjóð og beinar greiðslur frá bæjarfélaginu til stéttarfélaga án þess að launafólk fái um það vitneskju á launaseðli sínum. Það er spilling og það verður ekki liðið.</DIV><DIV>Íbúahreyfingin leggur aftur til að umboð til kjarasamninga til stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga verði háð eftirfarandi skilyrðum:<BR>1. Að ekki verði samið við stéttarfélög um áframhaldandi beinar greiðslur til þeirra sem ekki komi fram á launaseðli launafólks. Hér er átt við allar greiðslur hverju nafni sem þær nefnast.<BR>2. Að mótframlag í lífeyrissjóði verði eftirleiðis tilgreint á launaseðlum launafólks.<BR>3. Að Samband íslenskra sveitarfélaga virði 74. grein stjórnarskrár og semji við þau félög sem óska eftir samningum en þröngvi launafólki ekki til þess að tilheyra ákveðnu félagi.<BR>4. Að ekki sé samið við stéttarfélög þar sem lýðræði og gagnsæi gagnvart launafólki er ekki virt, enda geta stjórnir slíkra félaga vart talist fulltrúar umbjóðenda sinna.<BR>Auk þess leggur bæjarstjórn Mosfellsbæjar til að samninganefnd komi því inn í samninga að greiðslur í atvinnutryggingasjóð verði meðhöndlaðar á sama hátt og annar tekjuskattur á launþega á launaseðli launafólks í stað þess að fela skattheimtuna og gera launafólki ókleift að fylgjast með sköttum sínum, réttindum og öðrum greiðslum.</DIV><DIV> </DIV><DIV>Ofangreind tillaga Íbúahreyfingarinnar borin upp og felld með sex atkvæðum gegn einu atkvæði.</DIV><DIV> </DIV><DIV>Bæjarstjóri óskar bókað að ofangreindar tillögur Íbúahreyfingarinnar hafi þegar verið sendar til stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga, bæði frá bæjarráði Mosfellsbæjar og einnig frá Landsþingi Sambands íslenskra sveitarfélaga.</DIV><DIV> </DIV><DIV>Afgreiðsla 1013. fundar bæjarráðs, um að heimila bæjarstjóra að veita stjórn Sambands íslenskra sveitarfélaga kjarasamningsumboð, samþykkt á 551. fundi bæjarstjórnar með sex atkvæðum gegn einu atkvæði.</DIV></DIV></DIV></DIV>
1.6. Starfsemi umhverfissviðs 2010 201101145
Lögð fram skýrsla um starfsemi umhverfissviðs
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>Skýrsla um starfssemi umhverfissviðs lögð fram á 1013. fundi bæjarráðs. Skýrslan lögð fram á 551. fundi bæjarstjórnar.</DIV>
1.7. Jöfnunarsjóður sveitarfélaga, endurskoðun laga- og reglugerðarákvæða 201008085
Skýrsla lögð fram
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>Skýrsla 3R-ráðgjafar lögð fram á 1013. fundi bæjarráðs. Skýrslan lögð fram á 551. fundi bæjarstjórnar.</DIV>
1.8. Systkinaafsláttur 201101271
Minnisblað frá framkvæmdastjóra fræðslu- og menningarsviðs
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>Afgreiðsla 1013. fundar bæjarráðs, um að fela framkvæmdastjóra fræðslusviðs að undirbúa breytingar á reglum varðandi systkinaafslátt o.fl., samþykkt á 551. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV>
2. Bæjarráð Mosfellsbæjar - 1014201101019F
Fundargerð 1014. fundar bæjarráðs lögð fram til afgreiðslu á 551. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
2.1. Verkfallslisti sbr. lög 94/1986 200912059
550. fundur bæjarstjórnar óskaði umsagnar framkvæmdastjóra stjórnsýslusviðs. Umsögn er hjálögð.
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV><DIV><DIV><DIV><DIV>Til máls tóku: JJB og HSv.</DIV><DIV> </DIV><DIV><DIV>Bókun Íbúahreyfingarinnar:</DIV><DIV>Í umsögn framkvæmdastjórna stjórnsýslusviðs eru ekki færð nein rök fyrir því að taka verkfallsrétt af þeim starfsmönnum sem sinna störfum sem talin voru upp í bókun Íbúahreyfingarinnar á 550. fundi bæjarstjórnar og óskað rökstuðnings við. Verkfallsréttur eru mikilvæg réttindi sem ber ekki að taka af fólki án rökstuðnings.</DIV><DIV> </DIV><DIV>Bæjarfulltrúa D og V-lista óska að bókað verði að hann sé ekki sammála því sem fram kemur í ofangreindri bókun bæjarfulltrúa Íbúahreyfingarinnar um að ekki séu færð fram rök í tilvitnaðri umsögn framkvæmdastjóra stjórnsýslusviðs.</DIV><DIV> </DIV></DIV><DIV>Afgreiðsla 1014. fundar bæjarráðs, um að auglýsa verkfallslista með venjulegum hætti, samþykkt á 551. fundi bæjarstjórnar með sex atkvæðum gegn einu atkvæði.</DIV></DIV></DIV></DIV></DIV>
2.2. Erindi Huldu Margrétar Eggertsdóttur varðandi niðurfellingu heimgreiðslna 201012263
Á 1012. fundi bæjarráðs var samþykkt að óska umsagnar framkvæmdastjóra fræðslusviðs. Umsögn hjálögð.
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV><DIV><DIV><DIV>Til máls tóku: JJB, HSv, HS, HP og JS og KGÞ.</DIV><DIV> </DIV><DIV>Afgreiðsla 1014. fundar bæjarráðs, um að fela framkvæmdastjóra fræðslusviðs að svara bréfritara, samþykkt á 551. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV></DIV></DIV></DIV>
2.3. Laxnes 2, beiðni um að skipta jörðinni 201011277
Héðinshöfði óskar uppskiptingar á Laxnesi II. Hjálagt er minnisblað framkvæmdastjóra stjórnsýslusviðs.
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>Afgreiðsla 1014. fundar bæjarráðs, um að fela framkvæmdastjóra stjórnsýslusviðs að svara bréfritara o.fl., samþykkt á 551. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV>
2.4. Þriggja ára áætlun 2012-2014 201101343
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>Afgreiðsla 1014. fundar bæjarráðs, um að vísa þriggja ára áætlun 2012-2014 til fyrri umræðu í bæjarstjórn, samþykkt á 551. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV>
2.5. Hjúkrunarheimili nýbygging 201101392
Niðurstaða úr verkfræðiútbiði sbr. minnisblað framkvæmdastjóra umhverfissviðs.
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>Afgreiðsla 1014. fundar bæjarráðs, um að heimila umhverfissviði samningagerð við lægstbjóðendur, samþykkt á 551. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV>
2.6. Erindi Lögreglustjórans,umsagnarbeiðni vegna Pizzabræðra 201101410
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>Afgreiðsla 1014. fundar bæjarráðs, um að það geri ekki athugasemd við umsókn Pizzabræðra um rekstrarleyfi, samþykkt á 551. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV>
2.7. Tillaga Íbúahreyfingarinnar frá fundi bæjarstjórnar varðandi hæfi nefndarmanns í fjölskyldunefnd 201101442
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>Frestað á 1014. fundar bæjarráðs. Frestað á 551. fundi bæjarstjórnar.</DIV>
3. Fjölskyldunefnd Mosfellsbæjar - 168201101013F
Fundargerð 168. fundar fjölskyldunefndar lögð fram til afgreiðslu á 551. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
3.1. Bréf Velferðarráðuneytisins verðandi markmið laga um félagsþjónustu sveitarfélaga 201101089
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>Bréfið lagt fram á 168. fundi fjölskyldunefndar. Lagt fram á 551. fundi bæjarstjórnar.</DIV>
3.2. Viðmiðunarupphæð fjárhagsaðstoðar 201101369
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV><DIV><DIV><DIV><DIV><DIV><DIV><DIV><DIV><DIV><DIV>Til máls tóku: JS, JJB, KÞG, HSv, HS, HP og KT.</DIV><DIV> </DIV><DIV>Tillaga S-lista Samfylkingar.</DIV><DIV>Við gerð fjárhagsáætlunar Mosfellsbæjar fyrir árið 2011 lagði ég fram tillögu um endurskoðun á reglum bæjarins um fjárhagsaðstoð sem vísað var til umfjöllunar framkvæmdastjóra fjölskyldusviðs og síðan til umfjöllunar í fjölskyldunefnd. Tillaga meirihluta nefndarinnar er að grunnfjárhæð fjárhagsaðstoðar hækki í samræmi við breytingu á neysluvísitölu eða úr um 125.000 á mánuði í um 128.000 á mánuði. Ekki er að sjá að tillaga mín hafi fengið umfjöllun í tengslum við þetta mál. Ég legg því fram til afgreiðslu þann hluta tillögu minnar sem fjallar um viðmið grunnfjárhæðar fjárhagsaðstoðar:</DIV><DIV>Að grunnfjárhæð fjárhagsaðstoðar Mosfellsbæjar verði sú sama og fjárhæð atvinnuleysisbóta hverju sinni.</DIV><DIV> </DIV><DIV>Bókun Íbúahreyfingarinnar:</DIV><DIV>Íbúahreyfingin leggur til að atvinnuleysisbætur verði settar sem viðmiðunarupphæð þar til velferðarráðuneytið hefur birt neysluviðmið sem unnið er að um þessar mundir og ráðherra hefur boðað að birt verði innan skamms. Þegar þessi viðmið verða birt verði viðmiðunarupphæð endurskoðuð.</DIV><DIV> </DIV><DIV>Ofangreind tillaga Samfylkingar ásamt viðaukatillögu Íbúahreyfingarinnar borin upp og felld með fimm atkvæðum gegn tveimur atkvæðum.</DIV><DIV> </DIV><DIV> </DIV><DIV>Bókun S-lista Samfylkingar.</DIV><DIV>Í bréfi Velferðarráðuneytisins til sveitarstjórna á Íslandi dags. 3. janúar 2011 kemur m.a. eftirfarandi fram:</DIV><DIV>"Síðustu misseri hefur mikið verið fjallað um erfiða stöðu þeirra sem byggja framfærslu sína á lágmarksbótum almennatrygginga, atvinnuleysisbótum eða fjárhagsaðstoð sveitarfélaga. Horft var til þessarar erfiðu stöðu þegar lágmarkstekjuviðmið til framfærslu lífeyrisþega sem búa einir var hækkað umtalsvert í janúar 2009 og verður frá og með 1. janúar 2011 rúmar 184.000 kr. Fullar atvinnuleyfisbætur nema tæpum 150.000 kir. á mánuði. Grunnfjárhæð sveitarfélaganna hefur að jafnaði verið mun lægri sem getur gert fjárhagsstöðu þeirra, sem þurfa að reiða sig eingöngu á aðstoð sveitarfélaganna, slaka í samanburði vð aðra sem fá bætur frá hinu opinbera". "Með vísan til framangreindra atriða beinir velferðarráðherra þeim tilmælum til sveitarstjórna að þær tryggi að einstaklingar hafi að lágmarki sambærilega fjárhæð og atvinnuleysisbætur til framfærslu á mánuði". Í ljósi þess sem að ofan greinir er það miður að meirihluti bæjarstjórnar hafi ekki vilja til að rétta hlut þeirra sem allra lakast standa fjárhagslega þeirra sem fá bætur frá hinu opinbera. Það er mín skoðun að ekki sé hægt að bíða með að leiðrétta hlut þessa fólks, en verði síðar sátt í þjóðfélaginu um lágmarksframfærsluviðmið sem leiða til hækkunar bóta þá hækki fjárhagsaðstoð í samræmi við það.</DIV><DIV> </DIV><DIV>Fulltrúi Íbúahreyfingarinnar óskar eftir að eftirfarandi verði bókað vegna afstöðu meirihluta bæjarstjórnar:</DIV><DIV>25. grein Mannréttindayfirlýsingu Sameinuðu þjóðanna hljóðar svo:</DIV><DIV>,,1. Allir eiga rétt á lífskjörum sem nauðsynleg eru til verndar heilsu og vellíðan þeirra sjálfra og fjölskyldu þeirra. Telst þar til fæði, klæði, húsnæði, læknishjálp og nauðsynleg félagsleg þjónusta, svo og réttur til öryggis vegna atvinnuleysis, veikinda, fötlunar, fyrirvinnumissis, elli eða annars sem skorti veldur og menn geta ekki við gert. 2. Mæðrum og börnum ber sérstök vernd og aðstoð. Öll börn, hvort sem þau eru fædd innan eða utan hjónabands, skulu njóta sömu félagslegu verndar.?<BR><A href="http://www.humanrights.is/mannrettindi-og-island/helstu-samningar/sameinudu-thjodirnar/mannrettindayfirlysing-sth/">http://www.humanrights.is/mannrettindi-og-island/helstu-samningar/sameinudu-thjodirnar/mannrettindayfirlysing-sth/</A> </DIV><DIV> </DIV><DIV>Þá hljóðar 76. gr. íslensku stjórnarskrárinnar svo: <BR>,,Öllum, sem þess þurfa, skal tryggður í lögum réttur til aðstoðar vegna sjúkleika, örorku, elli, atvinnuleysis, örbirgðar og sambærilegra atvika. Öllum skal tryggður í lögum réttur til almennrar menntunar og fræðslu við sitt hæfi. Börnum skal tryggð í lögum sú vernd og umönnun sem velferð þeirra krefst.?<BR><A href="http://www.althingi.is/lagas/138b/1944033.html">http://www.althingi.is/lagas/138b/1944033.html</A> </DIV><DIV>Í ljósi ofangreinds harmar fulltrúi Íbúahreyfingarinnar ákvörðun bæjarstjórnar því ljóst er að samþykktar viðmiðunarupphæðir, 128.627 kr. Fyrir einstakling og 205.803 kr. Fyrir hjón dugar ekki til framfærslu og brýtur þar með í bága við stjórnarskrá og mannréttindi.</DIV><DIV> </DIV><DIV> </DIV><DIV>Bókun D- og V-lista.</DIV><DIV>Fjárhagsaðstoð sveitarfélaga er veitt fólki í tímabundnum erfiðleikum og er aðstoð við einstaklinga og fjölskyldur til að mæta grunnþörfum þeirra. Samhliða því að veita fjárhagsaðstoð skal kanna til þrautar aðra möguleika og skal fjárhagsaðstoð einungis beitt í eðlilegum tengslum við önnur úrræði, svo sem ráðgjöf og leiðbeiningar svo og í tengslum við úrræði annarra stofnana samfélagsins eins og segir í markmiðsgrein reglna Mosfellsbæjar um fjárhagsaðstoð. Reglurnar eru setta í samræmi við ákvæði laga um félagsþjónustu sveitarfélaga nr. 40/1991 með síðari breytingum. Réttur einstaklinga til þjónustu er almenns eðlis í samræmi við almenn ákvæði um skyldur sveitarfélags, en útfærsla þeirra er í höndum hvers sveitarfélags. Í greinargerð með frumvarpi til laganna kemur fram að ekki var lagt til að tiltekin yrði lágmarksfjárhæð fjárhagsaðstoðar. Svo nákvæm fyrirmæli laganna þótti stríða gegn sjálfsákvörðunarrétti sveitarfélaga og slíkum rétti yrði varla fullnægt án sérstaks ríkisframlags sem eingöngu væri ætlað þessum málaflokki eins og þar segir. </DIV><DIV>Frá því að ráðuneyti félagsmála í samvinnu við samtök félagsmálastjóra á Íslandi setti fram leiðbeiningar um reglur sveitarfélaga um fjárhagsaðstoð í maí 2003 hefur Mosfellsbær líkt flest önnur sveitarfélög landsins fylgt þeim reglum. Á það einnig við um grunnfjárhæð, eins og hún hefur verið tilgreind hverju sinni. </DIV><DIV>Umræða um erfiða fjárhagsstöðu einstaklinga sem byggja framfærslu sína á lágmarksbótum hefur verið áberandi undanfarið, enda þjóðfélagsástand með þeim hætti að fleiri en áður hafa þurft að byggja afkomu sína á slíkum bótum. Vegna þessa hefur Velferðarráðuneytið í samvinnu við Samband íslenskra sveitarfélaga, Umboðsmann skuldara og fleiri hagsmunaaðila unnið að gerð neysluviðmiða. Samhliða því er hugað að lágmarksframfærsluviðmiðum. Í ljósi þessa þykir ekki rétt að Mosfellsbær gangi fram fyrir skjöldu, heldur bíði átekta þar til fyrrgreindri vinnu er lokið. </DIV><DIV> </DIV><DIV><DIV>Afgreiðsla 168. fundar fjölskyldunefndar, varðandi grunnfjárhæðir fjárhagsaðstoðar o.fl., samþykkt á 551. fundi bæjarstjórnar með fimm atkvæðum gegn einu atkvæði, einn sat hjá.</DIV></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV>
3.3. Erindi Kjósarhrepps varðandi áframhaldandi samstarf á sviði félagsmála 201011291
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV><DIV><DIV>Erindið lagt fram á 168. fundi fjölskyldunefndar. Lagt fram á 551. fundi bæjarstjórnar.</DIV></DIV></DIV>
3.4. Samningur um félagsþjónustu 201101287
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV><DIV><DIV>Erindið lagt fram á 168. fundi fjölskyldunefndar. Lagt fram á 551. fundi bæjarstjórnar.</DIV></DIV></DIV>
3.5. Samningur um barnaverndarnefnd 201101288
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV><DIV>Erindið lagt fram á 168. fundi fjölskyldunefndar. Lagt fram á 551. fundi bæjarstjórnar.</DIV></DIV>
3.6. Húsaleiga í húsnæði fyrir fatlað fólk 201101289
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV><DIV><DIV>Til máls tók: JS. </DIV><DIV> </DIV><DIV>Afgreiðsla 168. fundar fjölskyldunefndar, varðandi tillögu um að leigufjárhæð í húsnæði fyrir fatlað fólk taki breytingum í samræmi við heimild í ákvæði til bráðabirgða í reglugerð nr. 1054/2010, samþykkt á 551. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV></DIV></DIV>
3.7. Aðalskipulag 2009-2030, endurskoðun á AS 2002-2024 200611011
Skipulags- og byggingarnefnd vísaði 23. nóvember 2010 fyrirliggjandi drögum að endurskoðuðu aðalskipulagi 2009-2030 til umsagnar sviða og nefnda bæjarins. Um er að ræða eftirtalin gögn: Þéttbýlisuppdráttur 1:15.000, Sveitarfélagsuppdráttur 1:50.000, Greinargerð - stefna og skipulagsákvæði (Drög, maí 2010) og Umhverfisskýrsla (Drög, sept. 2010).
(Ath: Gylfi Guðjónsson skipulagsráðgjafi kemur á fundinn ef óskað er til að gera grein fyrir því helsta sem er á ferðinni í endurskoðuðu aðalskipulagi.)Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>Erindinu frestað á 168. fundi fjölskyldunefndar. Frestað á 551. fundi bæjarstjórnar.</DIV>
4. Lýðræðisnefnd - 2201101009F
Fundargerð 2. fundar lýðræðisnefndar lögð fram til afgreiðslu á 551. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
4.1. Málefni lýðræðisnefndar 201011056
Fulltrúar Garðabæjar mæta á fund nefndarinnar og ræða vinnu við lýðræðisstefnu Garðabæjar.
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>Afgreiðsla 2. fundar lýðræðisnefndar, eins og hún kemur fram í fundargerð nefndarinnar, samþykkt á 551. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV>
5. Skipulags- og byggingarnefnd Mosfellsbæjar - 293201101016F
Fundargerð 2. fundar lýðræðisnefndar lögð fram til afgreiðslu á 551. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
Til máls tóku í almennum umræðum í tengslum við fundargerðina: JJB, HSv, JS, HP, HS, KÞG og KT.
5.1. Bugðutangi 21, umsókn um byggingarleyfi 200911439
Tekið fyrir að nýju, sbr. bókun á 292. fundi. Lögð fram drög að svörum við athugasemdum (Ath: verða send nefndarmönnum í tölvupósti á mánudag).
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV><DIV>Afgreiðsla 293. fundar skipulags- og byggingarnefndar, varðandi samþykkt á svörum við athugasemdum o.fl., samþykkt á 551. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV></DIV>
5.2. Ýmis mál varðandi byggð í Mosfellsdal 201101367
Almenn umræða um málefni Mosfellsdals.
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV><DIV><DIV>Afgreiðsla 293. fundar skipulags- og byggingarnefndar, varðandi að kanna lagaleg og kostnaðarleg atriði vegna uppbyggingar í Mosfellsdal o.fl., samþykkt á 551. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV></DIV></DIV>
5.3. Árvangur 123614 og spilda úr Varmalandi, ósk um deiliskipulag. 201101157
Erindi dags. 15.12.2010, mótt. 11.01.2011, þar sem eigendur Árvangs og spildu úr landi Varmalands, þau Halla Fróðadóttir, Hákon Pétursson og Þórhildur Sch. Thorsteinsson óska eftir heimild til að deiliskipuleggja lóðirnar.
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV><DIV><DIV>Erindinu frestað á 293. fundar skipulags- og byggingarnefndar. Frestað á 551. fundi bæjarstjórnar.</DIV></DIV></DIV>
5.4. Strætisvagnasamgöngur 201101381
Lagður fram tölvupóstur frá Gíslínu Þórarinsdóttur frá 20. janúar 2010, með ábendingum um almenningssamgöngur við Leirvogstungu
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV><DIV><DIV>Afgreiðsla 293. fundar skipulags- og byggingarnefndar, varðandi strætisvagnasamgöngur, samþykkt á 551. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV></DIV></DIV>
5.5. Ævintýragarður í Ullarnesbrekku 200802062
Kynnt tillaga Landmótunar að áfangaskiptingu á grundvelli verðlaunatillögu úr samkeppni.
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV><DIV><DIV>Kynnt tillaga á 293. fundi skipulags- og byggingarnefndar, um áfangaskiptingu á grundvelli verðlaunatillögu úr samkeppni. Kynningin lögð fram á 551. fundi bæjarstjórnar.</DIV></DIV></DIV>
5.6. Ný Skipulagslög og lög um mannvirki í stað Skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997 201101093
1. janúar 2011 tóku gildi ný Skipulagslög og lög um mannvirki, sem koma í stað áður gildandi Skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997. Fjallað verður um helstu nýmæli og breytingar sem lögin fela í sér. Kynningu var frestað á 292. fundi. (Ath: Á fundargátt er viðbótarefni; glærur frá námskeiði 20. janúar).
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV><DIV><DIV>Afgreiðslu frestað á 293. fundar skipulags- og byggingarnefndar. Frestað á 551. fundi bæjarstjórnar.</DIV></DIV></DIV>
Almenn erindi
6. Kosning fulltrúa í fræðslunefnd201101355
Tilnefning kom fram um Jónas Sigurðsson sem áheyrnarfulltrúa af hálfu S-lista í fræðslunefnd í stað Sigríðar Guðnadóttur.
Fleiri tilnefningar komu ekki fram og var ofangreint samþykkt samhljóða.
8. Þriggja ára áætlun 2012-2014201101343
Þriggja ára áætlun Mosfellsbæjar og stofnana, fyrri umræða.
Forseti gaf bæjarstjóra orðið og gerði hann grein fyrir forsendum og helstu niðurstöðum þriggja ára áætlunar Mosfellsbæjar og stofnana hans 2012 - 2014 og þakkaði að lokum embættismönnum fyrir gott starf við undirbúning áætlunarinnar.<BR> <BR>Forseti þakkaði bæjarstjóra og embættismönnum bæjarins fyrir vel unna og vel framsetta þriggja ára áætlun og tóku þeir bæjarfulltrúar sem til máls tóku undir þær þakkir.
<BR>Til máls tóku: HSv, JJB og JS.
Samþykkt með sjö atkvæðum að vísa áætluninni til seinni umræðu bæjarstjórnar þann 16. febrúar nk.
Fundargerðir til kynningar
7. Fundargerð 282. fundar Sorpu bs.201101421
Til máls tóku: JS, HS, JJB, KÞG, HSv,
Fundargerð 282. fundar Sorðu bs. lögð fram á 551. fundi bæjarstjórnar.