25. október 2012 kl. 17:00,
Fundaraðstaða Íþróttamiðstöðvarinnar að Varmá
Fundinn sátu
- Theódór Kristjánsson (TKr) formaður
- Högni Snær Hauksson varaformaður
- Kolbrún Reinholdsdóttir (KR) aðalmaður
- Richard Már Jónsson aðalmaður
- Guðbjörn Sigvaldason vara áheyrnarfulltrúi
- Björn Þráinn Þórðarson framkvæmdastjóri menningarsviðs
- Sigurður Brynjar Guðmundsson menningarsvið
- Edda Ragna Davíðsdóttir menningarsvið
Fundargerð ritaði
Edda Davíðsdóttir tómstundafulltrúi
Dagskrá fundar
Almenn erindi
1. Kynning á starfsemi íþrótta- og tómstundanefndar201210217
Verkefni og hlutverk íþrótta- og tómstundanefndar kynnt.
Kynning á verkefnum og hlutverki íþrótta- og tómstundanefndar frestað.
2. Málefni lýðræðisnefndar - Lýðræðisstefna201011056
Bæjarráð vísar erindi um málefni lýðræðisnefndar og lýðræðisstefnu til nefndarinnar. Erindið kynnir endurskoðun á verklagsreglum varðandi ritun fundargerða.
Bæjarráð vísar erindi um málefni lýðræðisnefndar og lýðræðisstefnu til nefndarinnar. Erindið kynnir endurskoðun á verklagsreglum varðandi ritun fundargerða.
Til máls tók: BÞÞ.
Lagt fram.
3. Upplýsingaskylda íþrótta- og tómstundafélaga vegna samninga - gögn201205102
Lögð fram gögn frá íþrótta- og tómstundafélögum sem ekki höfðu borist á síðasta fundi nefndarinnar. Að þessu sinni hafa borist gögn frá Aftureldingu og Skátafélaginu Mosverjum.
Lögð fram gögn frá íþrótta- og tómstundafélögum sem ekki höfðu borist á síðasta fundi nefndarinnar. Að þessu sinni hafa borist gögn frá Aftureldingu, hestamannafélaginu Herði, Aftureldingu og Skátafélaginu Mosverjum.
Til máls tóku: TK, BÞÞ, RMJ, KRe, HSH, ERD, SG.
4. Nýting íþróttamannvirkja201210182
Lagðar fram aðsóknartölur að íþróttamiðstöðvum Mosfellsbær árin 2010, 2011 og 2012.
Lagðar fram aðsóknartölur að íþróttamiðstöðvum Mosfellsbær árin 2010, 2011 og 2012.
Til máls tóku: SG, BÞÞ, TK.
5. Stefnumótun á íþrótta- og tómstundasviði200906129
Lögð fram gögn frá íþróttaþingi og tillögur um breytingu á stefnu Mosfellsbæjar á íþrótta- og tómstundasviði.
Lögð fram gögn frá íþróttaþingi og tillögur um breytingu á stefnu Mosfellsbæjar á íþrótta- og tómstundasviði.
Til máls tóku: TK, BÞÞ, RMJ, KRe, HSH, ERD, SG.
Málinu frestað.
6. Ársskýrsla Vinnuskóla Mosfellsbæjar sumarið 2012201210179
Ársskýrsla Vinnuskólans 2012 lögð fram.
Ársskýrsla Vinnuskólans 2012 lögð fram.
Til máls tóku: ERD, TK, BÞÞ, KRe, HSH.