Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

25. október 2012 kl. 17:00,
Fundaraðstaða Íþróttamiðstöðvarinnar að Varmá


Fundinn sátu

  • Theódór Kristjánsson (TKr) formaður
  • Högni Snær Hauksson varaformaður
  • Kolbrún Reinholdsdóttir (KR) aðalmaður
  • Richard Már Jónsson aðalmaður
  • Guðbjörn Sigvaldason vara áheyrnarfulltrúi
  • Björn Þráinn Þórðarson framkvæmdastjóri menningarsviðs
  • Sigurður Brynjar Guðmundsson menningarsvið
  • Edda Ragna Davíðsdóttir menningarsvið

Fundargerð ritaði

Edda Davíðsdóttir tómstundafulltrúi


Dagskrá fundar

Almenn erindi

  • 1. Kynn­ing á starf­semi íþrótta- og tóm­stunda­nefnd­ar201210217

    Verkefni og hlutverk íþrótta- og tómstundanefndar kynnt.

    Kynn­ing á verk­efn­um og hlut­verki íþrótta- og tóm­stunda­nefnd­ar frestað.

    • 2. Mál­efni lýð­ræð­is­nefnd­ar - Lýð­ræð­is­stefna201011056

      Bæjarráð vísar erindi um málefni lýðræðisnefndar og lýðræðisstefnu til nefndarinnar. Erindið kynnir endurskoðun á verklagsreglum varðandi ritun fundargerða.

      Bæj­ar­ráð vís­ar er­indi um mál­efni lýð­ræð­is­nefnd­ar og lýð­ræð­is­stefnu til nefnd­ar­inn­ar. Er­ind­ið kynn­ir end­ur­skoð­un á verklags­regl­um varð­andi rit­un fund­ar­gerða.

      Til máls tók: BÞÞ.

      Lagt fram.

      • 3. Upp­lýs­inga­skylda íþrótta- og tóm­stunda­fé­laga vegna samn­inga - gögn201205102

        Lögð fram gögn frá íþrótta- og tómstundafélögum sem ekki höfðu borist á síðasta fundi nefndarinnar. Að þessu sinni hafa borist gögn frá Aftureldingu og Skátafélaginu Mosverjum.

        Lögð fram gögn frá íþrótta- og tóm­stunda­fé­lög­um sem ekki höfðu borist á síð­asta fundi nefnd­ar­inn­ar. Að þessu sinni hafa borist gögn frá Aft­ur­eld­ingu, hesta­manna­fé­lag­inu Herði, Aft­ur­eld­ingu og Skáta­fé­lag­inu Mosverj­um.

        Til máls tóku: TK, BÞÞ, RMJ, KRe, HSH, ERD, SG.

        • 4. Nýt­ing íþrótta­mann­virkja201210182

          Lagðar fram aðsóknartölur að íþróttamiðstöðvum Mosfellsbær árin 2010, 2011 og 2012.

          Lagð­ar fram að­sókn­ar­töl­ur að íþróttamið­stöðv­um Mos­fells­bær árin 2010, 2011 og 2012.

          Til máls tóku: SG, BÞÞ, TK.

          • 5. Stefnu­mót­un á íþrótta- og tóm­stunda­sviði200906129

            Lögð fram gögn frá íþróttaþingi og tillögur um breytingu á stefnu Mosfellsbæjar á íþrótta- og tómstundasviði.

            Lögð fram gögn frá íþrótta­þingi og til­lög­ur um breyt­ingu á stefnu Mos­fells­bæj­ar á íþrótta- og tóm­stunda­sviði.

            Til máls tóku: TK, BÞÞ, RMJ, KRe, HSH, ERD, SG.

            Mál­inu frestað.

            • 6. Árs­skýrsla Vinnu­skóla Mos­fells­bæj­ar sum­ar­ið 2012201210179

              Ársskýrsla Vinnuskólans 2012 lögð fram.

              Árs­skýrsla Vinnu­skól­ans 2012 lögð fram.

              Til máls tóku: ERD, TK, BÞÞ, KRe, HSH.

              Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 19:00