Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

24. maí 2011 kl. 17:00,
2. hæð Helgafell


Fundinn sátu

  • Haraldur Sverrisson formaður
  • Herdís Sigurjónsdóttir aðalmaður
  • Jón Jósef Bjarnason (JJB) aðalmaður
  • Anna Sigríður Guðnadóttir (ASG) aðalmaður
  • Ólafur Gunnarsson (ÓG) aðalmaður
  • Bryndís Haraldsdóttir (BH) 1. varamaður
  • Þórður Björn Sigurðsson 1. varamaður
  • Jónas Sigurðsson (JS) 1. varamaður
  • Karl Tómasson 1. varamaður
  • Sigríður Dögg Auðunsdóttir forstöðumaður kynningarmála
  • Sigríður Indriðadóttir stjórnsýslusvið
  • Stefán Ómar Jónsson (SÓJ) framkvæmdastjóri stjórnsýslusviðs

Fundargerð ritaði

Haraldur Sverrisson bæjarstjóri


Dagskrá fundar

Almenn erindi

  • 1. Mál­efni lýð­ræð­is­nefnd­ar201011056

    Fyrir fundinn eru lögð drög að framkvæmdaáætlun við lýðræðisstefnu Mosfellsbæjar. Einnig er gert ráð fyrir því að Annelise Larsen-Kaasgaard mæti á fundinn með fyrirlestur sinn um lýðræðismál í skólum.

    Annel­ise Lar­sen-Kaasga­ard, kenn­ari í Varmár­skóla, mætti á fund­inn og hélt kynn­ingu á nið­ur­stöðu á rann­sókn sinni á við­horf­um barna í 6.-10. bekk til lýð­ræð­is.

     

    Far­ið var yfir drög að lýð­ræð­is­stefnu Mos­fells­bæj­ar og fram­kvæmda­áætlun. Ákveð­ið var að stefn­an yrði ekki rædd efn­is­lega á þess­um fundi held­ur myndu nefnd­ar­menn senda at­huga­semd­ir við stefn­una og fram­kvæmda­áætl­un­ina á kynn­ing­ar­stjóra og svo yrðu þær tekn­ar fyr­ir og af­greidd­ar á næsta fundi nefnd­ar­inn­ar.

    Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 17:00