Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

31. ágúst 2011 kl. 16:30,
2. hæð Helgafell


Fundinn sátu

 • Hafsteinn Pálsson (HP) Forseti
 • Karl Tómasson 1. varaforseti
 • Herdís Sigurjónsdóttir 2. varaforseti
 • Haraldur Sverrisson aðalmaður
 • Bryndís Haraldsdóttir (BH) aðalmaður
 • Jón Jósef Bjarnason (JJB) aðalmaður
 • Jónas Sigurðsson (JS) aðalmaður
 • Björn Þráinn Þórðarson framkvæmdastjóri fræðslusviðs

Fundargerð ritaði

Björn Þráinn Þórðarson framkvæmdastjóri fræðslusviðs


Dagskrá fundar

Fundargerðir til staðfestingar

 • 1. Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar - 1040201108012F

  Fund­ar­gerð 1040. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til af­greiðslu á 563. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

  • 1.1. Veg­ur að Helga­fell­storfu, deili­skipu­lag 2010081680

   Áður á dagskrá 1036. fund­ar bæj­ar­ráðs þar sem er­ind­inu var frestað.

   Niðurstaða þessa fundar:

   <DIV&gt;Af­greiðsla 1040. fund­ar bæj­ar­ráðs, um deili­skipu­lag&nbsp;fyr­ir að­komu­götu að Helga­fell­storfu o.fl.,&nbsp;sam­þykkt á 563. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;

  • 1.2. Hjúkr­un­ar­heim­ili ný­bygg­ing 201101392

   Áður á dagskrá 1034. fund­ar bæj­ar­ráðs þar sem sam­þykkt var að heim­ila út­boð á upp­steypu. Nið­ur­stöð­ur út­boðs­ins eru hjálagt.

   Niðurstaða þessa fundar:

   <DIV&gt;Af­greiðsla 1040. fund­ar bæj­ar­ráðs,&nbsp;að heim­ila um­hvef­is­sviði að að ganga til samn­inga við lægst­bjóð­anda í upp­steypu hjúkr­un­ar­heim­il­is­ins o.fl.,&nbsp;sam­þykkt á 563. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;

  • 1.3. Er­indi JP Lög­manna varð­andi kröf­ur Já­verks ehf. vegna Krika­skóla 201107057

   Áður á dagskrá 1038. fund­ar bæj­ar­ráðs þar sem er­ind­inu var frestað vegna fjar­veru fram­kvæmda­stóra um­hverf­is­sviðs.

   Niðurstaða þessa fundar:

   <DIV&gt;Af­greiðsla 1040. fund­ar bæj­ar­ráðs, að fela fram­kvæmda­stjóra um­hverf­is­sviðs að und­ir­búa svar til bréf­rit­ara,&nbsp;sam­þykkt á 563. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;

  • 1.4. Um­sagn­ar­beiðni um vinnu­drög bygg­ing­ar­reglu­gerð­ar 201106019

   Áður á dagskrá 1033. fund­ar bæj­ar­ráðs þar sem óskað var um­sagn­ar bygg­ing­ar­full­trúa. Um­sögn­in verð­ur lögð á fund­argátt fyr­ir há­degi á morg­un.

   Niðurstaða þessa fundar:

   <DIV&gt;Af­greiðsla 1040. fund­ar bæj­ar­ráðs, að senda drög að um­sögn til um­hverf­is­ráðu­neyt­is­ins,&nbsp;sam­þykkt á 563. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;

  • 1.5. Er­indi SSH vegna al­menn­ings­sam­gangna á Álfta­nes 201106186

   Áður á dagskrá 1037. fund­ar bæj­ar­ráðs þar sem bæj­ar­stjóra var fal­ið að skoða mál­ið. Til­laga hans um bók­un er hjá­lögð.

   Niðurstaða þessa fundar:

   <DIV&gt;Af­greiðsla 1040. fund­ar bæj­ar­ráðs, að sam­þykkja fram­komna ósk&nbsp;Álfta­ness vegna tíma­bund­inn­ar breyttr­ar þjón­ustu o.fl.,&nbsp;sam­þykkt á 563. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;

  • 1.6. Hækk­un á þjón­ustu­samn­ingi dag­for­eldra 201107030

   Niðurstaða þessa fundar:

   <DIV&gt;Af­greiðsla 1040. fund­ar bæj­ar­ráðs, um hækk­un á þjón­ustu­samn­ingi við dag­for­eldra o.fl.,&nbsp;sam­þykkt á 563. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;

  • 1.7. Árs­hluta­reikn­ing­ur Strætó bs 201108657

   Niðurstaða þessa fundar:

   <DIV&gt;Árs­hluta­reikn­ing­ur­inn lagð­ur fram á 1040. fundi bæj­ar­ráðs og jafn­framt send­ur fjár­mála­stjóra til upp­lýs­ing­ar. Lagt fram&nbsp;á 563. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;

  • 1.8. Er­indi SSH vegna sókn­aráætl­un­ar 201108261

   Niðurstaða þessa fundar:

   <DIV&gt;Af­greiðsla 1040. fund­ar bæj­ar­ráðs, að Fram­tíð­ar­hóp­ur SSH stýri og verði meg­in­kjarni sam­starfs­vett­vangs vegna sókn­aráætl­un­ar o.fl.,&nbsp;sam­þykkt á 563. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;

  • 1.9. Er­indi Úr­skurð­ar­nefnd­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­mála varð­andi fram­kvæmd­ir við Þver­holt 6 201108656

   Niðurstaða þessa fundar:

   <DIV&gt;Af­greiðsla 1040. fund­ar bæj­ar­ráðs, að vísa er­ind­inu til um­sagn­ar bygg­ing­ar­full­trúa og fram­kvæmda­stjóra stjórn­sýslu­sviðs,&nbsp;sam­þykkt á 563. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;

  • 1.10. Áhrif verk­falls leik­skóla­kenn­ara 201107098

   Dag­skrárlið­ur­inn er að ósk Jóns Jós­efs Bjarna­son­ar en einn­ig mun bæj­ar­stjóri gera grein fyr­ir mati á áhrif­um komi til verk­falls.

   Niðurstaða þessa fundar:

   <DIV&gt;Um­ræð­ur fóru frm á&nbsp;1040. fundi bæj­ar­ráðs um stöðu kjara­samn­ings­við­ræðna o.fl. Laft fram á&nbsp;563. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;

  • 2. Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar - 1041201108017F

   Fund­ar­gerð 1041. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til af­greiðslu á 563. fundi bæj­ar­stjórn­ar&nbsp;eins og ein­stök er­indi bera með sér.

   • 2.1. Er­indi Um­hverf­is­ráðu­neyt­is­ins varð­andi nýja lands­skipu­lags­reglu­gerð 201107046

    Áður á dagskrá 1036. fund­ar bæj­ar­ráðs þar sem er­ind­inu var vísað til fram­kvæmda­stjóra um­hverf­is­sviðs til um­sagn­ar. Hjá­lögð er um­sögn­in.

    Niðurstaða þessa fundar:

    <DIV&gt;Af­greiðsla 1041. fund­ar bæj­ar­ráðs, um fram­lagn­ingu um­sagn­ar&nbsp;fram­kvæmda­stjóra um­hverf­is­sviðs o.fl.,&nbsp;sam­þykkt á 563. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;

   • 2.2. Er­indi lög­manna Jón G. Zoega varð­andi Lax­ness I 201108051

    Áður á dagskrá 1039. fund­ar bæj­ar­ráðs þar sem bæj­ar­stjóra var fal­ið að und­ir­búa svar við er­ind­inu. Hjálagt eru drög að svari.

    Niðurstaða þessa fundar:

    <DIV&gt;Af­greiðsla 1041. fund­ar bæj­ar­ráðs, að fela bæj­ar­stjóra að svara er­ind­inu,&nbsp;sam­þykkt á 563. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;

   • 2.3. Krafa um bæt­ur vegna breyt­inga á deili­skipu­lagi vegna Krika­skóla 2011081223

    Angi af eldra er­indi sbr. m.a. 1023. fund­ur bæj­ar­ráðs. Fram­kvæmda­stjóri stjórn­sýslu­svið ger­ir munn­lega grein fyr­ir er­ind­inu á fund­in­um.

    Niðurstaða þessa fundar:

    <DIV&gt;Af­greiðsla 1041. fund­ar bæj­ar­ráðs, að fela lög­manni bæj­ar­ins að skoða er­ind­ið,&nbsp;sam­þykkt á 563. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;

   • 2.4. Er­indi Inn­an­rík­is­ráðu­neyt­is­ins varð­andi efl­ingu sveita­stjórn­arstigs­ins 2011081089

    Niðurstaða þessa fundar:

    <DIV&gt;Er­ind­ið lagt fram á 1041. fundi bæj­ar­ráðs. Lagt fram á 563. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;

   • 2.5. Litlikriki 29, at­huga­semd við fast­ein­garmat 2012 2011081235

    Niðurstaða þessa fundar:

    <DIV&gt;Af­greiðsla 1041. fund­ar bæj­ar­ráðs, að vísa er­ind­inu til um­sagn­ar og af­greiðslu bygg­ing­ar­full­trúa o.fl.,&nbsp;sam­þykkt á 563. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;

   • 2.6. Er­indi vegna þings­álykt­un­ar­til­lögu um vernd og ork­u­nýt­ingu land­svæða 2011081525

    Niðurstaða þessa fundar:

    <DIV&gt;Af­greiðsla 1041. fund­ar bæj­ar­ráðs, að vísa er­ind­inu til um­sagn­ar fram­kvæmda­stjóra um­hverf­is­sviðs o.fl.,&nbsp;sam­þykkt á 563. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;

   • 2.7. End­ur­skoð­un fjár­hags­áætl­un­ar 2011 vegna mál­efna fatl­aðra 2011081260

    Niðurstaða þessa fundar:

    <DIV&gt;Af­greiðsla 1041. fund­ar bæj­ar­ráðs, um sam­þykkt á end­ur­skoð­aðri fjár­hags­áætlun fyr­ir árið 2011 varð­andi mál­efni fatl­aðra o.fl.,&nbsp;sam­þykkt á 563. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;

   • 2.8. Rekstr­ar­yf­ir­lit janú­ar til júní 2011 2011081261

    Niðurstaða þessa fundar:

    <DIV&gt;Er­ind­ið lagt fram á&nbsp;1041. fundi bæj­ar­ráðs og vísað til næsta fund­ar til af­greiðslu. Lagt fram á&nbsp;563. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;

   • 3. Fjöl­skyldu­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 177201107009F

    Fund­ar­gerð 177. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 563. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

    • 3.1. Loka­skýrsla verk­efn­is­ins Allt hef­ur áhrif, einkum við sjálf 201105180

     Niðurstaða þessa fundar:

     <DIV&gt;177. fund­ur&nbsp;fjöl­skyldu­nefnd­ar fagn­ar nið­ur­stöð­um sem fram koma í skýrsl­unni&nbsp;sem benda til þess að hreysti barna í Mos­fells­bæ fari vax­andi. Er­ind­ið lagt fram á 563. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;

    • 3.2. Skýrsla árið 2010 til Barna­vernd­ar­stofu 201101118

     Niðurstaða þessa fundar:

     <DIV&gt;Skýrsla árið 2010 til Barna­vernd­ar­stofu lögð fram á&nbsp;177. fundi&nbsp;fjöl­skyldu­nefnd­ar. Lagt fram á 563. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;

    • 3.3. Til­rauna­verk­efni vegna út­kalla vegna heim­il­isófrið­ar/of­beld­is 201102290

     Niðurstaða þessa fundar:

     <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Til máls tóku: BH, JJB, HSv, HS, JS.</DIV&gt;</DIV&gt;<DIV&gt;Af­greiðsla 177. fund­ar&nbsp;fjöl­skyldu­nefnd­ar, um ráðn­ingu sér­fræð­ings o.fl., sam­þykkt á 563. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 3.4. End­ur­skoð­að­ir staðl­ar fyr­ir vist­un eða fóst­ur barna á veg­um barna­vernd­ar­yf­ir­valda 2011081225

     Niðurstaða þessa fundar:

     <DIV&gt;End­ur­skoð­að­ið staðl­ar fyr­ir vist­un eða fóst­ur barna á veg­um barna­vernd­ar­yf­ir­valda lagð­ir fram á&nbsp;177. fundi&nbsp;fjöl­skyldu­nefnd­ar. Lagt fram&nbsp;á 563. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;

    • 3.5. Grein­ar­gerð um eft­ir­lit með með­ferð­ar­heim­il­um á veg­um Barna­vern­ar­stofu 2010 201106239

     Niðurstaða þessa fundar:

     <DIV&gt;Grein­ar­gerð um eft­ir­lit með með­ferð­ar­heim­il­um á veg­um Barna­vernd­ar­stofu 2010 lögð fram á&nbsp;177. fundi&nbsp;fjöl­skyldu­nefnd­ar. Lagt fram á 563. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;

    • 3.6. Könn­un á stöðu leigu­íbúða sveit­ar­fé­laga þann 31.12.2010 201102117

     Niðurstaða þessa fundar:

     <DIV&gt;Könn­un á stöðu leigu­íbúða sveit­ar­fé­laga lögð fram á&nbsp;177. fundi&nbsp;fjöl­skyldu­nefnd­ar. Lagt fram&nbsp;á 563. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;

    • 4. Fræðslu­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 256201108015F

     Fund­ar­gerð 256. fund­ar fræðslu­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 563. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

     • 4.1. Leir­vogstungu­skóli - leik­skóla­deild 2011081184

      Fund­ur­inn hefst í Laxa­tungu í Leir­vogstungu­hverfi, þar sem ný leik­skóla­deild er að taka til starfa.

      Niðurstaða þessa fundar:

      <DIV&gt;<DIV&gt;Til máls tóku: HP, HSv, HS, JS.</DIV&gt;<DIV&gt;Fræðslu­nefnd kynnti sér starfs­semi nýrr­ar leik­skóla­deild­ar í Leir­vogstungu­skóla. Er­ind­ið lagt fram&nbsp;á 563. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;</DIV&gt;

     • 4.2. Er­indi Um­boðs­manns Barna varð­andi nið­ur­skurð í skól­um 201103368

      1023. fund­ur bæj­ar­ráðs send­ir er­indi Um­boðs­manns barna til kynn­ing­ar í nefnd­inni.

      Niðurstaða þessa fundar:

      <DIV&gt;Er­ind­ið lagt fram á&nbsp;256. fund­ar fræðslu­nefnd­ar. Lagt fram&nbsp;á 563. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;

     • 4.3. For­falla­kennsla í grunn­skól­um 201106220

      Til upp­lýs­ing­ar fyr­ir fræðslu­nefnd.

      Niðurstaða þessa fundar:

      <DIV&gt;<DIV&gt;Er­ind­ið lagt fram á&nbsp;256. fund­ar fræðslu­nefnd­ar. Lagt fram&nbsp;á 563. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;</DIV&gt;

     • 4.4. Loka­skýrsla verk­efn­is­ins Allt hef­ur áhrif, einkum við sjálf 201105180

      1030. fund­ur bæj­ar­ráðs.
      Loka­skýrsl­an verði send fræðslu- fjöl­skyldu- og íþrótta- og tóm­stunda­nefnd­um til upp­lýs­ing­ar.

      Niðurstaða þessa fundar:

      <DIV&gt;Af­greiðsla 256. fund­ar fræðslu­nefnd­ar, um að leggja til að vinnu­hóp­ur skili nið­ur­stöð­um til nefnd­ar­inn­ar,&nbsp;sam­þykkt á 563. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;

     • 4.5. Regl­ur um út­hlut­un leik­skóla­plássa - drög að breyt­ing­um á orða­lagi 2011081185

      Gögn berast á mánu­dag.

      Niðurstaða þessa fundar:

      <DIV&gt;<DIV&gt;Til máls tóku:&nbsp; JS, HP, JJB, BH.</DIV&gt;<DIV&gt;256. fund­ur fræðslu­nefnd­ar legg­ur&nbsp;til við bæj­ar­stjórn að nýj­ar regl­ur um út­hlut­un leik­skóla­plássa verði sam­þykkt­ar.&nbsp;Regl­urn­ar sam­þykkt­ar á 563. fundi bæj­ar­stjórn­ar með&nbsp;fimm at­kvæð­um gegn einu, einn sit­ur hjá.</DIV&gt;</DIV&gt;

     • 4.6. Fjöldi leik­skóla­barna haust­ið 2011 2011081183

      Gögn berast á mánu­dag.

      Niðurstaða þessa fundar:

      <DIV&gt;Af­greiðsla 256. fund­ar fræðslu­nefnd­ar, um að fela skóla­skrif­stofu&nbsp;að yf­ir­fara fjár­hags­áætlun m.t.t. fjölda leik­skóla­barna og vísa mál­inu til bæj­ar­ráðs ef þurfa þyk­ir, sam­þykkt á 563. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;

     • 4.7. Staða mála á leik­skól­um Mos­fells­bæj­ar vegna verk­falls 2011081182

      Á fund­in­um verð­ur fræðslu­nefnd upp­lýst um stöðu mála.

      Niðurstaða þessa fundar:

      <DIV&gt;256. fund­ur fræðslu­nefnd­ar fagn­ar því að ekki kom til verk­falls. Er­ind­ið lagt fram&nbsp;á 563. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;

     • 5. Lýð­ræð­is­nefnd - 8201108008F

      Fund­ar­gerð 8. fund­ar lýð­ræð­is­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 563. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

      • 5.1. Mál­efni lýð­ræð­is­nefnd­ar 201011056

       Boð­að er til fund­ar í lýð­ræð­is­nefnd mið­viku­dag­inn 24. ág­úst eins og hér kem­ur fram.
       Vegna sum­ar­leyfa starfs­manna og nefnd­ar­manna hafa mál­ið æxlast þann­ig að ekki hef­ur ver­ið fund­ar­fært fyrr en nú með þessu fund­ar­boði. Ásetn­ing­ur­inn er að á næsta fundi liggi fyr­ir sam­an­tekt á þeim at­huga­semd­um sem borist hafa til starfs­manna auk þess sem gerð verð­ur grein fyr­ir gagn­sæi og að­gengi að gögn­um sem nokk­ur sveit­ar­fé­lög hafa haft til sam­eig­in­legr­ar skoð­un­ar.

       Niðurstaða þessa fundar:

       <DIV&gt;Af­greiðsla 8. fund­ar lýð­ræð­is­nefnd­ar, varð­andi fram­göngu lýð­ræð­is­stefn­unn­ar, verklok o.fl.,&nbsp;sam­þykkt á 563. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;

      Fundargerðir til kynningar

      • 6. Fund­ar­gerð 5. fund­ar Heil­brigð­is­nefnd­ar Kjós­ar­svæð­is2011081793

       Til máls tóku: HS, JS, HSv.

       Fund­ar­gerð 5. fund­ar Heil­brigðis­eft­ir­lits Kjós­ar­svæð­is lögð fram á 563. fundu bæj­ar­stjórn­ar.

       • 7. Fund­ar­gerð 365. fund­ar Sam­taka sveit­ar­fé­laga á höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins2011081785

        Til máls tók: HSv.

        Fund­ar­gerð 365. fund­ar SSH lögð fram á 563. fundu bæj­ar­stjórn­ar.

        • 8. Fund­ar­gerð 158. fund­ar Strætó bs2011081786

         Fund­ar­gerð 158. fund­ar stjórn­ar Strætó bs. lögð fram á 563. fundu bæj­ar­stjórn­ar.

         Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 18:30