31. ágúst 2011 kl. 16:30,
2. hæð Helgafell
Fundinn sátu
- Hafsteinn Pálsson (HP) Forseti
- Karl Tómasson 1. varaforseti
- Herdís Sigurjónsdóttir 2. varaforseti
- Haraldur Sverrisson aðalmaður
- Bryndís Haraldsdóttir (BH) aðalmaður
- Jón Jósef Bjarnason (JJB) aðalmaður
- Jónas Sigurðsson (JS) aðalmaður
- Björn Þráinn Þórðarson framkvæmdastjóri fræðslusviðs
Fundargerð ritaði
Björn Þráinn Þórðarson framkvæmdastjóri fræðslusviðs
Dagskrá fundar
Fundargerðir til staðfestingar
1. Bæjarráð Mosfellsbæjar - 1040201108012F
Fundargerð 1040. fundar bæjarráðs lögð fram til afgreiðslu á 563. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
1.1. Vegur að Helgafellstorfu, deiliskipulag 2010081680
Áður á dagskrá 1036. fundar bæjarráðs þar sem erindinu var frestað.
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>Afgreiðsla 1040. fundar bæjarráðs, um deiliskipulag fyrir aðkomugötu að Helgafellstorfu o.fl., samþykkt á 563. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV>
1.2. Hjúkrunarheimili nýbygging 201101392
Áður á dagskrá 1034. fundar bæjarráðs þar sem samþykkt var að heimila útboð á uppsteypu. Niðurstöður útboðsins eru hjálagt.
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>Afgreiðsla 1040. fundar bæjarráðs, að heimila umhvefissviði að að ganga til samninga við lægstbjóðanda í uppsteypu hjúkrunarheimilisins o.fl., samþykkt á 563. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV>
1.3. Erindi JP Lögmanna varðandi kröfur Jáverks ehf. vegna Krikaskóla 201107057
Áður á dagskrá 1038. fundar bæjarráðs þar sem erindinu var frestað vegna fjarveru framkvæmdastóra umhverfissviðs.
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>Afgreiðsla 1040. fundar bæjarráðs, að fela framkvæmdastjóra umhverfissviðs að undirbúa svar til bréfritara, samþykkt á 563. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV>
1.4. Umsagnarbeiðni um vinnudrög byggingarreglugerðar 201106019
Áður á dagskrá 1033. fundar bæjarráðs þar sem óskað var umsagnar byggingarfulltrúa. Umsögnin verður lögð á fundargátt fyrir hádegi á morgun.
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>Afgreiðsla 1040. fundar bæjarráðs, að senda drög að umsögn til umhverfisráðuneytisins, samþykkt á 563. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV>
1.5. Erindi SSH vegna almenningssamgangna á Álftanes 201106186
Áður á dagskrá 1037. fundar bæjarráðs þar sem bæjarstjóra var falið að skoða málið. Tillaga hans um bókun er hjálögð.
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>Afgreiðsla 1040. fundar bæjarráðs, að samþykkja framkomna ósk Álftaness vegna tímabundinnar breyttrar þjónustu o.fl., samþykkt á 563. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV>
1.6. Hækkun á þjónustusamningi dagforeldra 201107030
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>Afgreiðsla 1040. fundar bæjarráðs, um hækkun á þjónustusamningi við dagforeldra o.fl., samþykkt á 563. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV>
1.7. Árshlutareikningur Strætó bs 201108657
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>Árshlutareikningurinn lagður fram á 1040. fundi bæjarráðs og jafnframt sendur fjármálastjóra til upplýsingar. Lagt fram á 563. fundi bæjarstjórnar.</DIV>
1.8. Erindi SSH vegna sóknaráætlunar 201108261
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>Afgreiðsla 1040. fundar bæjarráðs, að Framtíðarhópur SSH stýri og verði meginkjarni samstarfsvettvangs vegna sóknaráætlunar o.fl., samþykkt á 563. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV>
1.9. Erindi Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála varðandi framkvæmdir við Þverholt 6 201108656
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>Afgreiðsla 1040. fundar bæjarráðs, að vísa erindinu til umsagnar byggingarfulltrúa og framkvæmdastjóra stjórnsýslusviðs, samþykkt á 563. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV>
1.10. Áhrif verkfalls leikskólakennara 201107098
Dagskrárliðurinn er að ósk Jóns Jósefs Bjarnasonar en einnig mun bæjarstjóri gera grein fyrir mati á áhrifum komi til verkfalls.
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>Umræður fóru frm á 1040. fundi bæjarráðs um stöðu kjarasamningsviðræðna o.fl. Laft fram á 563. fundi bæjarstjórnar.</DIV>
2. Bæjarráð Mosfellsbæjar - 1041201108017F
Fundargerð 1041. fundar bæjarráðs lögð fram til afgreiðslu á 563. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
2.1. Erindi Umhverfisráðuneytisins varðandi nýja landsskipulagsreglugerð 201107046
Áður á dagskrá 1036. fundar bæjarráðs þar sem erindinu var vísað til framkvæmdastjóra umhverfissviðs til umsagnar. Hjálögð er umsögnin.
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>Afgreiðsla 1041. fundar bæjarráðs, um framlagningu umsagnar framkvæmdastjóra umhverfissviðs o.fl., samþykkt á 563. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV>
2.2. Erindi lögmanna Jón G. Zoega varðandi Laxness I 201108051
Áður á dagskrá 1039. fundar bæjarráðs þar sem bæjarstjóra var falið að undirbúa svar við erindinu. Hjálagt eru drög að svari.
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>Afgreiðsla 1041. fundar bæjarráðs, að fela bæjarstjóra að svara erindinu, samþykkt á 563. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV>
2.3. Krafa um bætur vegna breytinga á deiliskipulagi vegna Krikaskóla 2011081223
Angi af eldra erindi sbr. m.a. 1023. fundur bæjarráðs. Framkvæmdastjóri stjórnsýslusvið gerir munnlega grein fyrir erindinu á fundinum.
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>Afgreiðsla 1041. fundar bæjarráðs, að fela lögmanni bæjarins að skoða erindið, samþykkt á 563. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV>
2.4. Erindi Innanríkisráðuneytisins varðandi eflingu sveitastjórnarstigsins 2011081089
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>Erindið lagt fram á 1041. fundi bæjarráðs. Lagt fram á 563. fundi bæjarstjórnar.</DIV>
2.5. Litlikriki 29, athugasemd við fasteingarmat 2012 2011081235
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>Afgreiðsla 1041. fundar bæjarráðs, að vísa erindinu til umsagnar og afgreiðslu byggingarfulltrúa o.fl., samþykkt á 563. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV>
2.6. Erindi vegna þingsályktunartillögu um vernd og orkunýtingu landsvæða 2011081525
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>Afgreiðsla 1041. fundar bæjarráðs, að vísa erindinu til umsagnar framkvæmdastjóra umhverfissviðs o.fl., samþykkt á 563. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV>
2.7. Endurskoðun fjárhagsáætlunar 2011 vegna málefna fatlaðra 2011081260
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>Afgreiðsla 1041. fundar bæjarráðs, um samþykkt á endurskoðaðri fjárhagsáætlun fyrir árið 2011 varðandi málefni fatlaðra o.fl., samþykkt á 563. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV>
2.8. Rekstraryfirlit janúar til júní 2011 2011081261
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>Erindið lagt fram á 1041. fundi bæjarráðs og vísað til næsta fundar til afgreiðslu. Lagt fram á 563. fundi bæjarstjórnar.</DIV>
3. Fjölskyldunefnd Mosfellsbæjar - 177201107009F
Fundargerð 177. fundar fjölskyldunefndar lögð fram til afgreiðslu á 563. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
3.1. Lokaskýrsla verkefnisins Allt hefur áhrif, einkum við sjálf 201105180
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>177. fundur fjölskyldunefndar fagnar niðurstöðum sem fram koma í skýrslunni sem benda til þess að hreysti barna í Mosfellsbæ fari vaxandi. Erindið lagt fram á 563. fundi bæjarstjórnar.</DIV>
3.2. Skýrsla árið 2010 til Barnaverndarstofu 201101118
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>Skýrsla árið 2010 til Barnaverndarstofu lögð fram á 177. fundi fjölskyldunefndar. Lagt fram á 563. fundi bæjarstjórnar.</DIV>
3.3. Tilraunaverkefni vegna útkalla vegna heimilisófriðar/ofbeldis 201102290
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV><DIV><DIV>Til máls tóku: BH, JJB, HSv, HS, JS.</DIV></DIV><DIV>Afgreiðsla 177. fundar fjölskyldunefndar, um ráðningu sérfræðings o.fl., samþykkt á 563. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV></DIV>
3.4. Endurskoðaðir staðlar fyrir vistun eða fóstur barna á vegum barnaverndaryfirvalda 2011081225
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>Endurskoðaðið staðlar fyrir vistun eða fóstur barna á vegum barnaverndaryfirvalda lagðir fram á 177. fundi fjölskyldunefndar. Lagt fram á 563. fundi bæjarstjórnar.</DIV>
3.5. Greinargerð um eftirlit með meðferðarheimilum á vegum Barnavernarstofu 2010 201106239
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>Greinargerð um eftirlit með meðferðarheimilum á vegum Barnaverndarstofu 2010 lögð fram á 177. fundi fjölskyldunefndar. Lagt fram á 563. fundi bæjarstjórnar.</DIV>
3.6. Könnun á stöðu leiguíbúða sveitarfélaga þann 31.12.2010 201102117
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>Könnun á stöðu leiguíbúða sveitarfélaga lögð fram á 177. fundi fjölskyldunefndar. Lagt fram á 563. fundi bæjarstjórnar.</DIV>
4. Fræðslunefnd Mosfellsbæjar - 256201108015F
Fundargerð 256. fundar fræðslunefndar lögð fram til afgreiðslu á 563. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
4.1. Leirvogstunguskóli - leikskóladeild 2011081184
Fundurinn hefst í Laxatungu í Leirvogstunguhverfi, þar sem ný leikskóladeild er að taka til starfa.
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV><DIV>Til máls tóku: HP, HSv, HS, JS.</DIV><DIV>Fræðslunefnd kynnti sér starfssemi nýrrar leikskóladeildar í Leirvogstunguskóla. Erindið lagt fram á 563. fundi bæjarstjórnar.</DIV></DIV>
4.2. Erindi Umboðsmanns Barna varðandi niðurskurð í skólum 201103368
1023. fundur bæjarráðs sendir erindi Umboðsmanns barna til kynningar í nefndinni.
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>Erindið lagt fram á 256. fundar fræðslunefndar. Lagt fram á 563. fundi bæjarstjórnar.</DIV>
4.3. Forfallakennsla í grunnskólum 201106220
Til upplýsingar fyrir fræðslunefnd.
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV><DIV>Erindið lagt fram á 256. fundar fræðslunefndar. Lagt fram á 563. fundi bæjarstjórnar.</DIV></DIV>
4.4. Lokaskýrsla verkefnisins Allt hefur áhrif, einkum við sjálf 201105180
1030. fundur bæjarráðs.
Lokaskýrslan verði send fræðslu- fjölskyldu- og íþrótta- og tómstundanefndum til upplýsingar.Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>Afgreiðsla 256. fundar fræðslunefndar, um að leggja til að vinnuhópur skili niðurstöðum til nefndarinnar, samþykkt á 563. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV>
4.5. Reglur um úthlutun leikskólaplássa - drög að breytingum á orðalagi 2011081185
Gögn berast á mánudag.
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV><DIV>Til máls tóku: JS, HP, JJB, BH.</DIV><DIV>256. fundur fræðslunefndar leggur til við bæjarstjórn að nýjar reglur um úthlutun leikskólaplássa verði samþykktar. Reglurnar samþykktar á 563. fundi bæjarstjórnar með fimm atkvæðum gegn einu, einn situr hjá.</DIV></DIV>
4.6. Fjöldi leikskólabarna haustið 2011 2011081183
Gögn berast á mánudag.
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>Afgreiðsla 256. fundar fræðslunefndar, um að fela skólaskrifstofu að yfirfara fjárhagsáætlun m.t.t. fjölda leikskólabarna og vísa málinu til bæjarráðs ef þurfa þykir, samþykkt á 563. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV>
4.7. Staða mála á leikskólum Mosfellsbæjar vegna verkfalls 2011081182
Á fundinum verður fræðslunefnd upplýst um stöðu mála.
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>256. fundur fræðslunefndar fagnar því að ekki kom til verkfalls. Erindið lagt fram á 563. fundi bæjarstjórnar.</DIV>
5. Lýðræðisnefnd - 8201108008F
Fundargerð 8. fundar lýðræðisnefndar lögð fram til afgreiðslu á 563. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
5.1. Málefni lýðræðisnefndar 201011056
Boðað er til fundar í lýðræðisnefnd miðvikudaginn 24. ágúst eins og hér kemur fram.
Vegna sumarleyfa starfsmanna og nefndarmanna hafa málið æxlast þannig að ekki hefur verið fundarfært fyrr en nú með þessu fundarboði. Ásetningurinn er að á næsta fundi liggi fyrir samantekt á þeim athugasemdum sem borist hafa til starfsmanna auk þess sem gerð verður grein fyrir gagnsæi og aðgengi að gögnum sem nokkur sveitarfélög hafa haft til sameiginlegrar skoðunar.Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>Afgreiðsla 8. fundar lýðræðisnefndar, varðandi framgöngu lýðræðisstefnunnar, verklok o.fl., samþykkt á 563. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV>
Fundargerðir til kynningar
6. Fundargerð 5. fundar Heilbrigðisnefndar Kjósarsvæðis2011081793
Til máls tóku: HS, JS, HSv.
Fundargerð 5. fundar Heilbrigðiseftirlits Kjósarsvæðis lögð fram á 563. fundu bæjarstjórnar.
7. Fundargerð 365. fundar Samtaka sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðisins2011081785
Til máls tók: HSv.
Fundargerð 365. fundar SSH lögð fram á 563. fundu bæjarstjórnar.
8. Fundargerð 158. fundar Strætó bs2011081786
Fundargerð 158. fundar stjórnar Strætó bs. lögð fram á 563. fundu bæjarstjórnar.