23. febrúar 2011 kl. 17:00,
2. hæð Helgafell
Fundinn sátu
- Haraldur Sverrisson formaður
- Herdís Sigurjónsdóttir aðalmaður
- Jón Jósef Bjarnason (JJB) aðalmaður
- Anna Sigríður Guðnadóttir (ASG) aðalmaður
- Ólafur Gunnarsson (ÓG) aðalmaður
- Sigríður Dögg Auðunsdóttir forstöðumaður kynningarmála
- Stefán Ómar Jónsson (SÓJ) framkvæmdastjóri stjórnsýslusviðs
Fundargerð ritaði
Stefán Ómar Jónsson bæjarritari
Dagskrá fundar
Almenn erindi
1. Málefni lýðræðisnefndar201011056
<DIV><DIV><DIV><DIV>Fundir um lýðræðismál.</DIV><DIV> </DIV><DIV>Til máls tóku: HSv, SDA, ASG, HS, ÓG, JJB og SÓJ.<BR>Fræðslufundur og vinnufundur/íbúafundur um lýðræðismál hafa verið ákveðnir og fór Sigríður Dögg yfir drög að dagskrá og tilhögun vegna væntanlegs fræðslufundar og vinnufundar/íbúafundar um lýðræðismál.<BR>Fræðslufundurinn verði haldinn þann 22. mars nk. frá 20-22 í Krikaskóla. Á fundinum munu verða fluttir tveir fyrirlestrar og mun Gunnar Helgi Kristinsson prófessor flytja annan þeirra. Á fundinn verða boðaðir 50 einstaklingar sem valdir hafa verið, af óháðum aðila, af handahófi úr þjóðskrá. Auk þess verður fundurinn opinn fyrir áhugasama.</DIV><DIV> </DIV><DIV>Vinnufundurinn verði haldinn viku síðar eða þann 29. mars nk. frá 20-22 í Krikaskóla. Verkefni þessa fundar er að hópar vinni hin ýmsu verkefni um lýðræðismál undir stjórn svokallaðra ?lóðsa?, ritara, sem starfa munu með hverjum hópi. Sævar Kristinsson ráðgjafi mun stýra fundinum. Á þessum fundi verða eingögnu þeir 50 einstaklingar sem valdir hafa verið af handahófi úr þjóðskrá.</DIV><DIV> </DIV><DIV><BR>Almenn gegnsæisyfirlýsing og samantek varðandi aðgengi að gögnum.</DIV><DIV>Til máls tóku: JJB, HSv, SÓJ, HS, SDA, ÓG og ASG.<BR>Jón Jósef fór yfir tillögur sínar sem vísað var til lýðræðisnefndar frá bæjarráði. Stefán Ómar fór yfir frekari samtantekt sem hann hafði tekið saman í framhaldi af umræðum á síðasta fundi varðandi helstu tegundir gagna og hver þeirra eru að birtast í dag og þá hvar.</DIV></DIV></DIV></DIV>
2. Almenn gagnsæisyfirlýsing201009272
Erindinu er vísað til lýðræðisnefndar frá 995. fundi bæjarráðs.
Almenn gegnsæisyfirlýsing og samantek varðandi aðgengi að gögnum.
Til máls tóku: JJB, HSv, SÓJ, HS, SDA, ÓG og ASG.<BR>Jón Jósef fór yfir tillögur sínar sem vísað var til lýðræðisnefndar frá bæjarráði. Stefán Ómar fór yfir frekari samtantekt sem hann hafði tekið saman í framhaldi af umræðum á síðasta fundi varðandi helstu tegundir gagna og hver þeirra eru að birtast í dag og þá hvar.<BR>
1. mál: Fræðslufundur um lýðræðismál 2. mál: Vinnufundur/íbúaþing um lýðræðismál 3. Gagnsæi, aðgangur að gögnum