Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

23. febrúar 2011 kl. 17:00,
2. hæð Helgafell


Fundinn sátu

  • Haraldur Sverrisson formaður
  • Herdís Sigurjónsdóttir aðalmaður
  • Jón Jósef Bjarnason (JJB) aðalmaður
  • Anna Sigríður Guðnadóttir (ASG) aðalmaður
  • Ólafur Gunnarsson (ÓG) aðalmaður
  • Sigríður Dögg Auðunsdóttir forstöðumaður kynningarmála
  • Stefán Ómar Jónsson (SÓJ) framkvæmdastjóri stjórnsýslusviðs

Fundargerð ritaði

Stefán Ómar Jónsson bæjarritari


Dagskrá fundar

Almenn erindi

  • 1. Mál­efni lýð­ræð­is­nefnd­ar201011056

    <DIV><DIV><DIV><DIV>Fund­ir um lýð­ræð­is­mál.</DIV><DIV> </DIV><DIV>Til máls tóku: HSv, SDA, ASG, HS, ÓG, JJB og SÓJ.<BR>Fræðslufund­ur og vinnufund­ur/íbúa­fund­ur um lýð­ræð­is­mál hafa ver­ið ákveðn­ir og fór Sig­ríð­ur Dögg yfir drög að dagskrá og til­hög­un vegna vænt­an­legs fræðslufund­ar og vinnufund­ar/íbúa­fund­ar um lýð­ræð­is­mál.<BR>Fræðslufund­ur­inn verði hald­inn þann 22. mars nk. frá 20-22 í Krika­skóla. Á fund­in­um munu verða flutt­ir tveir fyr­ir­lestr­ar og mun Gunn­ar Helgi Krist­ins­son pró­fessor flytja ann­an þeirra. Á fund­inn verða boð­að­ir 50 ein­stak­ling­ar sem vald­ir hafa ver­ið, af óháð­um að­ila, af handa­hófi úr þjóð­skrá. Auk þess verð­ur fund­ur­inn op­inn fyr­ir áhuga­sama.</DIV><DIV> </DIV><DIV>Vinnufund­ur­inn verði hald­inn viku síð­ar eða þann 29. mars nk. frá 20-22 í Krika­skóla. Verk­efni þessa fund­ar er að hóp­ar vinni hin ýmsu verk­efni um lýð­ræð­is­mál und­ir stjórn svo­kall­aðra ?lóðsa?, rit­ara, sem starfa munu með hverj­um hópi. Sæv­ar Krist­ins­son ráð­gjafi mun stýra fund­in­um. Á þess­um fundi verða ein­gögnu þeir 50 ein­stak­ling­ar sem vald­ir hafa ver­ið af handa­hófi úr þjóð­skrá.</DIV><DIV> </DIV><DIV><BR>Al­menn gegn­sæ­is­yf­ir­lýs­ing og sam­an­tek varð­andi að­gengi að gögn­um.</DIV><DIV>Til máls tóku: JJB, HSv, SÓJ, HS, SDA, ÓG og ASG.<BR>Jón Jósef fór yfir til­lög­ur sín­ar sem vísað var til lýð­ræð­is­nefnd­ar frá bæj­ar­ráði. Stefán Ómar fór yfir frek­ari sam­t­an­tekt sem hann hafði tek­ið sam­an í fram­haldi af um­ræð­um á síð­asta fundi varð­andi helstu teg­und­ir gagna og hver þeirra eru að birt­ast í dag og þá hvar.</DIV></DIV></DIV></DIV>

    • 2. Al­menn gagn­sæ­is­yf­ir­lýs­ing201009272

      Erindinu er vísað til lýðræðisnefndar frá 995. fundi bæjarráðs.

      Al­menn gegn­sæ­is­yf­ir­lýs­ing og sam­an­tek varð­andi að­gengi að gögn­um.

       

      Til máls tóku: JJB, HSv, SÓJ, HS, SDA, ÓG og ASG.<BR>Jón Jósef fór yfir til­lög­ur sín­ar sem vísað var til lýð­ræð­is­nefnd­ar frá bæj­ar­ráði. Stefán Ómar fór yfir frek­ari sam­t­an­tekt sem hann hafði tek­ið sam­an í fram­haldi af um­ræð­um á síð­asta fundi varð­andi helstu teg­und­ir gagna og hver þeirra eru að birt­ast í dag og þá hvar.<BR>

      &nbsp;

      1. mál: Fræðslufund­ur um lýð­ræð­is­mál 2. mál: Vinnufund­ur/íbúa­þing um lýð­ræð­is­mál 3. Gagn­sæi, að­gang­ur að gögn­um

      Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 18:30