Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

15. desember 2010 kl. 16:30,
2. hæð Helgafell


Fundinn sátu

  • Karl Tómasson Forseti
  • Herdís Sigurjónsdóttir 1. varaforseti
  • Hafsteinn Pálsson (HP) 2. varaforseti
  • Haraldur Sverrisson aðalmaður
  • Bryndís Haraldsdóttir (BH) aðalmaður
  • Jón Jósef Bjarnason (JJB) aðalmaður
  • Jónas Sigurðsson (JS) aðalmaður
  • Stefán Ómar Jónsson (SÓJ) framkvæmdastjóri stjórnsýslusviðs

Fundargerð ritaði

Stefán Ómar Jónsson bæjarritari


Dagskrá fundar

Fundargerðir til staðfestingar

  • 1. Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar - 1007201011027F

    Fund­ar­gerð 1007. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til af­greiðslu á 548. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

    • 1.1. Hjúkr­un­ar­heim­ili í Mos­fells­bæ 200802201

      Halldór Guð­munds­son arki­tekt mæt­ir á fund­inn og ger­ir grein fyr­ir kostn­að­ar­út­reikn­ing­um vegna tveggja mögu­legra leið­ar varð­andi bygg­ingu þjón­ustumið­stöðv­ar í tengl­um við bygg­ingu hjúkr­un­ar­heim­il­is­ins.

      Niðurstaða þessa fundar:

      <DIV&gt;Er­ind­ið var lagt fram á 1007. fund­ar bæj­ar­ráðs. Lagt fram á 548. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;

    • 1.2. Mál­efni fatl­aðra, yf­ir­færsla frá ríki til sveit­ar­fé­laga 201008593

      Unn­ur V. Ing­ólfs­dótt­ir fram­kvæmda­stjóri fjöl­skyldu­sviðs fer yfir minn­is­blað sitt varð­andi fyr­ir­komulag þjón­ustu Mos­fells­bæj­ar m.a. vegna flutn­ings mál­efna fatl­aðra til sveit­ar­fé­lags­ins.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1007. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 548. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

    • 1.3. Lax­nes I - sam­eig­end­ur lands­ins o.fl. 201009288

      Áður á dagskrá 1006. fund­ar bæj­ar­ráðs þar sem sam­mælst var um að taka er­ind­ið til með­ferð­ar á næsta fundi bæj­ar­ráðs.

      Niðurstaða þessa fundar:

      <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Er­ind­inu var frestað á 1007. fundi bæj­ar­ráðs. Frestað á 548. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 1.4. Fjár­hags­áætlun 2011 201007117

      Gögn varð­andi fjár­hags­áætlun koma frá fjár­mála­stjóra og verða sett á fund­argátt­ina í fyrra­mál­ið.

      Niðurstaða þessa fundar:

      <DIV&gt;Af­greiðsla 1007. fund­ar bæj­ar­ráðs, um að vísa&nbsp;drög­um að fjár­hags­áætlun 2011 til kynn­ing­ar í nefnd­um bæj­ar­ins,&nbsp;sam­þykkt á 548. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;

    • 1.5. Fjár­hags­áætlun Strætó bs. 201011146

      Niðurstaða þessa fundar:

      <DIV&gt;Af­greiðsla 1007. fund­ar bæj­ar­ráðs, um að óska eft­ir nær­veru fram­kvæmda­stjóra Strætó bs. á næsta fundi, sam­þykkt á 548. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;

    • 1.6. Er­indi Al­þing­is varð­andi um­sögn um frum­varp til laga um mál­efni fatl­aðra. 201011278

      Niðurstaða þessa fundar:

      <DIV&gt;Af­greiðsla 1007. fund­ar bæj­ar­ráðs, um að vísa er­ind­inu til fram­kvæmda­stjóra fjöl­skyldu­sviðs til um­sagn­ar,&nbsp;sam­þykkt á 548. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;

    • 2. Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar - 1008201012006F

      Fund­ar­gerð 1008. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til af­greiðslu á 548. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

      • 2.1. End­ur­skoð­un fjár­hags­áætl­un­ar 2010 201012050

        Ver­ið er að leggja loka­hönd á fylgiskjöl með þessu er­indi og fara þau á fund­argátt­ina strax að svo búnu og ekki síð­ar en í fyrra­mál­ið.

        Niðurstaða þessa fundar:

        <DIV&gt;Af­greiðsla 1008. fund­ar bæj­ar­ráðs, um&nbsp;end­ur­skoð­un á fjár­hags­áætlun 2010, sam­þykkt á 548. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;

      • 2.2. End­ur­fjármögn­un 2010 201011093

        Ver­ið er að leggja loka­hönd á fylgiskjöl með þessu er­indi og fara þau á fund­argátt­ina strax að svo búnu og ekki síð­ar en í fyrra­mál­ið.

        Niðurstaða þessa fundar:

        <DIV&gt;<DIV&gt;Á 1008. fundi bæj­ar­ráðs Mos­fells­bæj­ar var svohljóð­andi bók­un sam­þykkt sam­hljóða.</DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar sam­þykk­ir hér með að taka lán hjá Lána­sjóði sveit­ar­fé­laga ohf. að fjár­hæð 350.000.000 kr.&nbsp; til 14 ára, í sam­ræmi við láns­samn­ing sem ligg­ur fyr­ir fund­in­um. Til trygg­ing­ar lán­inu standa tekj­ur sveit­ar­fé­lags­ins, sbr. heim­ild í 3. mgr. 73. gr. sveit­ar­stjórn­ar­laga nr. 45/1998. Er lán­ið tek­ið til fjár­mögn­un­ar fram­kvæmda við skóla­bygg­ing­ar sveit­ar­fé­lags­ins sbr. 3. gr. laga um stofn­un op­in­bers hluta­fé­lags um Lána­sjóð sveit­ar­fé­laga nr. 150/2006.<BR&gt;Jafn­framt er Har­aldi Sverris­syni, bæj­ar­stjóra, kt. 141261-7119, veitt fullt og ótak­markað um­boð til þess f.h. Mos­fells­bæj­ar að und­ir­rita láns­samn­ing við Lána­sjóð sveit­ar­fé­laga ohf. sbr. fram­an­greint, sem og til þess að móttaka, und­ir­rita og gefa út, og af­henda hvers kyns skjöl, fyr­ir­mæli og til­kynn­ing­ar, sem tengjast lán­töku þess­ari.</DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;Of­an­greind af­greiðsla 1008. fund­ar bæj­ar­ráðs, um lán­töku hjá Lána­sjóði sveit­ar­fé­laga ohf., sam­þykkt með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;</DIV&gt;

      • 2.3. Fjár­hags­áætlun 2011 201007117

        Ver­ið er að leggja loka­hönd á fylgiskjöl með þessu er­indi og fara þau á fund­argátt­ina strax að svo búnu og ekki síð­ar en í fyrra­mál­ið.

        Niðurstaða þessa fundar:

        <DIV&gt;Af­greiðsla 1008. fund­ar bæj­ar­ráðs, um að vísa fjár­hags­áætlun 2011 til fyrri um­ræðu í bæj­ar­stjórn,&nbsp;sam­þykkt á 548. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;

      • 2.4. Fjár­hags­áætlun Strætó bs. 201011146

        Er­ind­ið var á dagskrá 1007. fund­ar bæj­ar­ráðs þar sem óskað var eft­ir því að fram­kvæmda­stjóri Strætó bs. kæmi á næsta fund bæj­ar­ráðs og færi yfir fjár­hags­áætlun og fyr­ir­hug­að­ar breyt­ing­ar á þjón­ustu.

        Niðurstaða þessa fundar:

        <DIV&gt;Af­greiðsla 1008. fund­ar bæj­ar­ráðs, um sam­þykkt á fjár­hags­áætlun Strætó bs. 2011,&nbsp;sam­þykkt á 548. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;

      • 2.5. Er­indi Slökkvliðs höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins varð­andi starfs- og fjár­hags­áætlun 2011 201012002

        Niðurstaða þessa fundar:

        <DIV&gt;Af­greiðsla 1008. fund­ar bæj­ar­ráðs, um sam­þykkt á fjár­hags­áætlun SHS bs. 2011,&nbsp;sam­þykkt á 548. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;

      • 2.6. Kosn­ing­ar til Stjórn­laga­þings 201009201

        Fund­ar­gerð yfir­kjör­stjórn­ar vegna kosn­ing­anna til stjórn­laga­þings 27. nóv­em­ber sl. til kynn­ing­ar.

        Niðurstaða þessa fundar:

        <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Er­ind­inu var frestað á 1008. fundi bæj­ar­ráðs. Frestað á 548. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

      • 2.7. Er­indi Lög­reglu­stjór­ans, um­sagn­ar­beiðni vegna brennu 201012047

        Niðurstaða þessa fundar:

        <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Er­ind­inu var frestað á 1008. fundi bæj­ar­ráðs. Frestað á 548. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

      • 2.8. Er­indi Yf­ir­fa­st­eigna­mats­nefnd­ar varð­andi um­sögn vegna kæru 201003365

        Kynnt­ur er úr­skurð­ur Yf­ir­fa­st­eigna­mats­nefnd­ar varð­anri Urð­ar­holt 4 og til­laga að áskor­un til stjórn­ar Sam­bands ísl. sveit­ar­fé­laga um að hlutast til um réttar­fars­bót.

        Niðurstaða þessa fundar:

        <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Er­ind­inu var frestað á 1008. fundi bæj­ar­ráðs. Frestað á 548. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

      • 3. Fjöl­skyldu­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 166201012003F

        Fund­ar­gerð 166. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 548. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

        • 3.1. Regl­ur um sér­stak­ar húsa­leigu­bæt­ur 201010137

          Niðurstaða þessa fundar:

          <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Er­ind­inu var frestað á 166. fundi fjöl­skyldu­nefnd­ar. Frestað á 548. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

        • 3.2. Fjár­hags­áætlun 2011 201007117

          Niðurstaða þessa fundar:

          <DIV&gt;<DIV&gt;Er­ind­ið var lagt fram&nbsp;á 166. fundi fjöl­skyldu­nefnd­ar. Lagt fram&nbsp;á 548. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;</DIV&gt;

        • 3.3. Er­indi Al­þing­is varð­andi um­sögn um frum­varp til laga um mál­efni fatl­aðra. 201011278

          Um­sagn­ir Sam­bands ís­lenskra sveit­ar­fé­laga og Reykja­vík­ur­borg­ar sett­ar á fund­argátt til kynn­ing­ar.

          Niðurstaða þessa fundar:

          <DIV&gt;Af­greiðsla 166. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar, varð­andi um­sögn um frum­varp til laga um mál­efni fatl­aðra,&nbsp;sam­þykkt á 548. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;

        • 3.4. Hjúkr­un­ar­heim­ili í Mos­fells­bæ 200802201

          Boð­ið verð­ur upp á kynn­ingu á til­lögu B í íbúða og þjón­ustu­húsi aldr­aðra mánu­dag­inn 6. des­em­ber kl. 16:00. Vin­sam­leg­ast stað­fest­ið komu ykk­ar til mín á mánu­dag­inn.

          Niðurstaða þessa fundar:

          <DIV&gt;Af­greiðsla 166. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar, um kynn­ingu á&nbsp;fyr­ir­komu­lagi í hjúkr­un­ar­heim­ili o.fl., lögð fram á 548. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;

        • 3.5. Mál­efni fatl­aðra, yf­ir­færsla frá ríki til sveit­ar­fé­laga 201008593

          Niðurstaða þessa fundar:

          <DIV&gt;<DIV&gt;Af­greiðsla 166. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar, varð­andi yf­ir­færslu á mál­efn­um fatl­aðra, lögð fram á 548. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;</DIV&gt;

        • 3.6. Er­indi Sam­bands ís­lenskra sveit­ar­fé­laga varð­andi skipu­lag áfalla­hjálp­ar á Ís­landi 201011082

          Niðurstaða þessa fundar:

          <DIV&gt;<DIV&gt;Er­ind­ið var lagt fram&nbsp;á 166. fundi fjöl­skyldu­nefnd­ar. Lagt fram&nbsp;á 548. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;</DIV&gt;

        • 3.7. Inn­leið­ing Evr­ópusátt­mála um jafna stöðu karla og kvenna 201011045

          Niðurstaða þessa fundar:

          <DIV&gt;Af­greiðsla 166. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar, um inn­leið­ingu Evr­ópusátt­mála um jafna stöðu karla og kvenna,&nbsp;sam­þykkt á 548. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;

        • 3.8. Ver­káætlun jafn­rétt­is­mála 2011 201011046

          Niðurstaða þessa fundar:

          <DIV&gt;<DIV&gt;Er­ind­inu var frestað á 166. fundi fjöl­skyldu­nefnd­ar. Frestað á 548. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;</DIV&gt;

        • 4. Íþrótta- og tóm­stunda­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 151201012005F

          Fund­ar­gerð 151. fund­ar íþrótta- og tóm­stunda­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 548. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

          • 4.1. Heim­sókn íþrótta- og tóm­stunda­nefnd­ar til fé­laga 201010081

            Lagð­ar fram fund­ar­gerð­ir vegna heim­sókna til íþrótta- og tóm­stunda­fé­laga haust­ið 2010

            Niðurstaða þessa fundar:

            <DIV&gt;Er­ind­ið lagt fram á&nbsp;151. fund­ar íþrótta- og tóm­stunda­nefnd­ar. Lagt fram&nbsp;á 548. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;

          • 4.2. Er­indi FMOS varð­andi íþrótta­aka­demíu 201011219

            Niðurstaða þessa fundar:

            <DIV&gt;Af­greiðsla 151. fund­ar íþrótta- og tóm­stunda­nefnd­ar, varð­andi um­sögn til bæj­ar­ráðs, lögð fram&nbsp;á 548. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;

          • 4.3. Kjör íþrótta­manna Mos­fells­bæj­ar 2010 201012051

            Lagð­ar fram regl­ur Mos­fells­bæj­ar og nokk­urra sveit­ar­fé­laga. Einn­ig eyðu­blöð og bréf sem fylgdu kjöri sl. árs til upp­lýs­ing­ar.

            Niðurstaða þessa fundar:

            <DIV&gt;Af­greiðsla 151. fund­ar íþrótta- og tóm­stunda­nefnd­ar, varð­andi und­ir­bún­ing að kjöri íþrótta­manna Mos­fells­bæj­ar, sam­þykkt&nbsp;á 548. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;

          • 4.4. Fjár­hags­áætlun 2011 201007117

            Niðurstaða þessa fundar:

            <DIV&gt;Er­ind­ið lagt fram á&nbsp;151. fund­ar íþrótta- og tóm­stunda­nefnd­ar. Lagt fram&nbsp;á 548. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;

          • 5. Lýð­ræð­is­nefnd - 1201011006F

            Fund­ar­gerð 1. fund­ar lýð­ræð­is­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 548. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

            • 5.1. Mál­efni lýð­ræð­is­nefnd­ar 201011056

              Niðurstaða þessa fundar:

              <DIV&gt;Til máls tóku: HSv og&nbsp;JJB.</DIV&gt;<DIV&gt;Af­greiðsla 1. fund­ar lýð­ræð­is­nefnd­ar lögð fram&nbsp;á 548. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;

            • 6. Skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 290201012004F

              Fund­ar­gerð 290. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 548. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

              • 6.1. Svölu­höfði 25 - bygg­ing­ar­leyfi fyr­ir gler­skála 201011092

                Freyr Fer­d­in­ands­son og Unn­ur Jóns­dótt­ir sækja 8. nóv­em­ber 2010 um leyfi til að byggja 9,9 m2 gler­skála við norð­vest­ur­hlið húss­ins og fram­lengja þak yfir hann. Frestað á 289. fundi.
                (Ath: Æski­legt er að nefnd­ar­menn verði bún­ir að líta á að­stæð­ur á staðn­um)

                Niðurstaða þessa fundar:

                <DIV&gt;Af­greiðsla 290. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar, um heim­ild til deili­skipu­lags­gerð­ar á lóð,&nbsp;sam­þykkt á 548. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;

              • 6.2. Hraðastaða­veg­ur 3a - bygg­ing­ar­leyfi fyr­ir fjöl­nota­hús, land­bún­að­ar­tæki/hest­hús 201011013

                Magnús Jó­hanns­son sæk­ir 2. nóv­em­ber 2010 um leyfi til að reisa "fjöl­nota­hús," þ.e. geymslu fyr­ir land­bún­að­ar­tæki og hest­hús skv. með­fylgj­andi teikn­ing­um Gísla Gísla­son­ar arki­tekts. Frestað á 289. fundi.

                Niðurstaða þessa fundar:

                <DIV&gt;<DIV&gt;Af­greiðsla 290. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar, um að&nbsp;heim­ila ekki fjöl­nota­hús á lóð­inni,&nbsp;sam­þykkt á 548. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;</DIV&gt;

              • 6.3. Fjár­hags­áætlun 2011 201007117

                Lögð fram drög að fjár­hags­áætlun skipu­lags- og bygg­ing­ar­mála 2011.

                Niðurstaða þessa fundar:

                <DIV&gt;Er­ind­ið lagt fram á&nbsp;290. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar. Lagt fram á&nbsp;548. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;

              • 6.4. Að­al­skipu­lag 2009-2030, end­ur­skoð­un á AS 2002-2024 200611011

                Lögð verða fram ný drög að um­hverf­is­skýrslu. Ath: Drög­in koma á fund­argátt­ina á mánu­dag.

                Niðurstaða þessa fundar:

                <DIV&gt;<DIV&gt;Er­ind­inu frestað á&nbsp;290. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar. Frestað á&nbsp;548. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;</DIV&gt;

              • 6.5. Reykja­hvoll 17 og 19, um­sókn um stærð­ar­breyt­ingu 201007136

                Lagð­ur fram til­lögu­upp­drátt­ur El­ín­ar Gunn­laugs­dótt­ur dags. 2.12.2010 að breyt­ingu á deili­skipu­lagi, sbr. bók­un á 282. fundi.

                Niðurstaða þessa fundar:

                <DIV&gt;Af­greiðsla 290. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar, um að grennd­arkynna til­lögu að breyt­ingu á deili­skipu­lagi,&nbsp;sam­þykkt á 548. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;

              • 6.6. Lyng­hóll l.nr. 125346, ósk um sam­þykkt deili­skipu­lags frí­stunda­lóð­ar 201009108

                Til­laga að deili­skipu­lagi Lyng­hóls, frí­stunda­lóð­ar, var aug­lýst skv. 25. gr. s/b-laga 21. októ­ber 2010 með at­huga­semda­fresti til 2. des­em­ber 2010. Eng­in at­huga­semd barst.

                Niðurstaða þessa fundar:

                <DIV&gt;Af­greiðsla 290. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar, um sam­þykki á deili­skipu­lagi fyr­ir&nbsp;frí­stunda­lóð­ina sbr. 25. gr. s/b-laga,&nbsp;sam­þykkt á 548. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;

              • 6.7. Veg­ur að Helga­fell­storfu, deili­skipu­lag 2010081680

                Til­laga að deili­skipu­lagi fyr­ir að­komu­götu að Helga­fell­storfu var aug­lýst skv. 25. gr. s/b-laga 21. októ­ber 2010 með at­huga­semda­fresti til 2. des­em­ber 2010. Eng­in at­huga­semd barst.

                Niðurstaða þessa fundar:

                <DIV&gt;<DIV&gt;Til máls tók:&nbsp;HSv.&nbsp;&nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;Sam­þykkt með sjö at­kvæð­um að vísa af­greiðslu skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar til bæj­ar­ráðs til skoð­un­ar áður en bæj­ar­stjórn stað­fest­ir deili­skipu­lag­ið og heim­il­ar þar með gildis­töku þess.</DIV&gt;</DIV&gt;

              • 6.8. Reykja­hvoll 39 og 41, beiðni um breyt­ingu á lög­un og stærð lóða 201001144

                Til­laga að breyt­ingu á "deili­skipu­lagi frá Reykjalund­ar­vegi að Húsa­dal" var aug­lýst skv. 1. mgr. 26. gr. s/b-laga 21. októ­ber 2010 með at­huga­semda­fresti til 2. des­em­ber 2010. Eng­in at­huga­semd barst.

                Niðurstaða þessa fundar:

                <DIV&gt;Af­greiðsla 290. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar, um sam­þykki á&nbsp;breyt­ingu á deili­skipu­lagi skv. 1. mgr. 26. gr. s/b-laga,&nbsp;sam­þykkt á 548. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;

              • 6.9. Flugu­bakki 4, um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi fyr­ir end­ur­bygg­ingu hest­húss og breyt­ing­um á þaki. 201011285

                Sæmund­ur Ei­ríks­son f.h. eig­enda Flugu­bakka 4 ósk­ar 2. des­em­ber 2010 eft­ir því að leyfð verði út­færsla á þakkvist­um á hús­inu skv. með­fylgj­andi teikn­ing­um.

                Niðurstaða þessa fundar:

                <DIV&gt;<DIV&gt;Af­greiðsla 290. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar, um&nbsp;sam­þykki á þakkvist­um o.fl.,&nbsp;sam­þykkt á 548. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;</DIV&gt;

              • 7. Um­hverf­is­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 121201012007F

                Fund­ar­gerð 121. fund­ar um­hverf­is­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 548. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

                • 7.1. Ástands­skýrsla fyr­ir frið­lýst svæði í Mos­fells­bæ 2010 201012036

                  Tölvu­bréf Um­hverf­is­stofn­un­ar vegna ástands­skýrslu fyr­ir frið­lýst svæði lögð fram til kynn­ing­ar.

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  <DIV&gt;<DIV&gt;Til máls tóku: JJB, KT og&nbsp;HS.</DIV&gt;<DIV&gt;Af­greiðsla 121. fund­ar um­hverf­is­nefnd­ar, varð­andi ástands­skýrslu fyr­ir frið­lýst svæði í Mos­fells­bæ,&nbsp;sam­þykkt á 548. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;</DIV&gt;

                • 7.2. Er­indi Fé­lags hest­húsa­eig­enda á Varmár­bökk­um varð­andi frá­rennslis­mál 201010228

                  546. fund­ur bæj­ar­stjórn­ar vís­ar er­indi Fé­lags hest­húsa­eig­enda til upp­lýs­ing­ar og al­mennr­ar um­fjöll­una í Um­hverf­is­nefnd. At­hygli er vakin á því að bæj­ar­ráð hef­ur sett er­ind­ið í hend­ur for­stöðu­manns Þjón­ustu­stöðv­ar til úr­vinnslu.

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  <DIV&gt;Er­ind­ið lagt fram á 121. fundi um­hverf­is­nefnd­ar. Lagt fram á 548. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;

                • 7.3. Fjár­hags­áætlun 2011 201007117

                  Drög að fjár­hags­áætlun Mos­fells­bæj­ar 2011, sem snýr að um­hverf­is­nefnd, lögð fram til kynn­ing­ar.

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  <DIV&gt;<DIV&gt;Er­ind­ið lagt fram á 121. fundi um­hverf­is­nefnd­ar. Lagt fram á 548. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;</DIV&gt;

                • 7.4. Fyr­ir­komulag úr­gangs­mála í Mos­fells­bæ 2010 201012055

                  Fyr­ir­komulag sorp­hirðu­mála í Mos­fells­bæ kynnt fyr­ir um­hverf­is­nefnd

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  <DIV&gt;<DIV&gt;Er­ind­inu frestað&nbsp;á 121. fundi um­hverf­is­nefnd­ar. Frestað&nbsp;á 548. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;</DIV&gt;

                • 7.5. Kort­lagn­ing stíga og slóða í Mos­fells­bæ 2010 201012057

                  Er­indi varð­andi mögu­leg­ar að­gerð­ir til að draga úr ut­an­vega­akstri í Mos­fells­bæ lagt fram til um­ræðu.

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  <DIV&gt;Af­greiðsla 121. fund­ar um­hverf­is­nefnd­ar, um að hafin verði vinna við kort­lagn­ingu stíga&nbsp;og slóða í landi bæj­ar­ins,&nbsp;sam­þykkt á 548. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;

                • 7.6. Trjálund­ur Rot­ary­klúbbs Mos­fells­sveit­ar 201010015

                  Bæj­ar­stjórn send­ir er­indi Rótarý­klúbbs Mos­fells­sveit­ar varð­andi trjál­und fé­lags­ins við Skar­hóla­braut til um­sagn­ar um­hverf­is­nefnd­ar.

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  <DIV&gt;Af­greiðsla 121. fund­ar um­hverf­is­nefnd­ar, um við­ræð­um við Rot­ary­klúbb­inn vegna trjálund­ar­ins,&nbsp;sam­þykkt á 548. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;

                • 8. Þró­un­ar- og ferða­mála­nefnd - 15201011026F

                  Fund­ar­gerð 15. fund­ar þró­un­ar- og ferða­mála­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 548. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

                  • 8.1. Heilsu­fé­lag Mos­fells­bæj­ar 200903248

                    1006. fund­ur bæj­ar­ráðs vís­ar er­ind­inu til þró­un­ar- og ferða­mála­nefnd­ar til um­sagn­ar.

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    <DIV&gt;<DIV&gt;Til máls tóku: JJB, HSv, HS og&nbsp;JS.</DIV&gt;<DIV&gt;Af­greiðsla 15. fund­ar þró­un­ar- og ferða­mála­nefnd­ar,&nbsp;um að Mos­fells­bær taki þátt í stofn­un Heilsuklasa og&nbsp;kaupi hlutafé allt að þrem­ur millj­ón­um króna í fé­lag­inu,&nbsp;sam­þykkt á 548. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;</DIV&gt;

                  Almenn erindi

                  • 9. Fjár­hags­áætlun 2011201007117

                    Fjárhagsáætlun Mosfellsbæjar fyrir árið 2011 - fyrri umræða. Framlögð gögn á 1008. fundi bæjarráðs gilda.

                    Á fund­inn und­ir þess­um dag­skrárlið voru mætt á fund­inn Björn Þrá­inn Þórð­ar­son (BÞÞ)&nbsp;fram­kvæmda­stjóri fræðslu­sviðs, Jó­hanna B. Han­sen (JBH)&nbsp;fram­kvæmda­stjóri um­hverf­is­sviðs, Unn­ur V. Ing­ólfs­dótt­ir (UVI)&nbsp;fram­kvæmda­stjóri fjöl­skyldu­sviðs og Pét­ur J. Lockton (PJL)&nbsp;fjár­mála­stjóri.

                    &nbsp;

                    Bæj­ar­stjóri fór yfir fyr­ir­liggj­andi rekstr­ar- og fjár­hags­áætlun bæj­ar­sjóðs og stofn­ana hans fyr­ir árið 2011 og gerði grein fyr­ir helstu at­rið­um eins og þau voru kynnt á vinnufundi bæj­ar­ráðs í sl. viku og þakk­aði að lok­um starfs­mönn­um fyr­ir fram­lag þeirra við und­ir­bún­ing áætl­un­ar­inn­ar.

                    For­seti bæj­ar­stjórn­ar tók und­ir orð bæj­ar­stjóra og þakk­aði starfs­mönn­um fyr­ir fram­lag þeirra til und­ir­bún­ings áætl­un­ar­inna.

                    Þeir bæj­ar­full­trú­ar sem tóku til máls tóku und­ir þakk­ir bæj­ar­stjóra og for­seta bæj­ar­stjórn­ar til starfs­manna.<BR>&nbsp;<BR>Til máls tóku: HSv,&nbsp;JJB, JS, PJL, JBH, BÞÞ, UVI,&nbsp;HP, KT, BH og&nbsp;HS.<BR>&nbsp;<BR>Sam­þykkt með sjö at­kvæð­um að vísa fjár­hags­áætl­un­inni til síð­ari um­ræðu í bæj­ar­stjórn á auka­fundi þann 22. des­em­ber nk.

                    Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 18:30