Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

12. október 2011 kl. 16:30,
2. hæð Helgafell


Fundinn sátu

  • Hafsteinn Pálsson (HP) Forseti
  • Karl Tómasson 1. varaforseti
  • Haraldur Sverrisson aðalmaður
  • Bryndís Haraldsdóttir (BH) aðalmaður
  • Jón Jósef Bjarnason (JJB) aðalmaður
  • Rúnar Bragi Guðlaugsson (RBG) 2. varabæjarfulltrúi
  • Hanna Bjartmars Arnardóttir 1. varabæjarfulltrúi
  • Björn Þráinn Þórðarson framkvæmdastjóri fræðslusviðs

Fundargerð ritaði

Björn Þráinn Þórðarson framkvæmdastjóri fræðslusviðs


Dagskrá fundar

Fundargerðir til staðfestingar

  • 1. Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar - 1046201109025F

    Fund­ar­gerð 1046. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til af­greiðslu á 566. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

    • 1.1. Um­gengni gagna í vörslu Mos­fells­bæj­ar 201109385

      Sett á dagskrá í sam­ræmi við tölvu­póst þar um frá formanni bæj­ar­ráðs.

      Niðurstaða þessa fundar:

      <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Af­greiðsla 1046. fund­ar bæj­ar­ráðs&nbsp;kem­ur á dagskrá&nbsp;566. fund­ar bæj­ar­stjórn­ar þar sem af­greiðsla er­ind­is­ins í bæj­ar­ráði var ekki sam­hljóða.</DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;Til máls tóku: JJB, KT, HP, HSv, BH, RBG, HB.</DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;Bók­un Jóns Jós­efs Bjarna­son­ar bæj­ar­full­trúa Íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar:</DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;"Hér er á ferð­inni stór­furðu­legt mál, meiri­hlut­inn ásamt Sam­fylk­ing­unni vill eyða hundruð þús­unda í lög­fræði­kostn­að til þess að koma í veg fyr­ir gagn­sæi þar sem þeir telja sig ekki hæfa til þess að sinna skyld­um sín­um sem full­trú­ar bæj­ar­búa og taka af­stöðu í mál­inu. Á sama fundi stend­ur til að sam­þykkja lýð­ræð­is­stefnu bæj­ar­ins sem unn­in var í sjálf­boða­vinnu.<BR&gt;For­saga máls­ins er að það kom fyrst til bæj­ar­ráð á fundi sem hald­in var í beinu fram­haldi af bæj­ar­stjórn­ar­fundi 16.03 2011. List­inn yfir þá sem áttu að fá kröf­ur sín­ar nið­ur­felld­ar fylgdi ekki mál­inu í fund­argátt­inni en var dreift með tölvu­pósti eft­ir vinnu­tíma deg­in­um áður en fund­ur­inn var hald­inn. List­inn var stimpl­að­ur trún­að­ar­mál án skýr­inga. Bæj­ar­ráðs­menn gátu ekki kynnt sér mál­ið að neinu marki en það kom ekki í veg fyr­ir að að­al­menn bæj­ar­ráðs sýndu full­kom­ið ábyrgð­ar­leysi og sam­þykktu af­skrift­irn­ar. Áheyrn­ar­full­trúi Íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar gerði at­huga­semd við að skjalið væri stimplað trún­að­ar­mál, þó það hafi ekki ver­ið bókað á fund­in­um.<BR&gt;Af hverju var skjalið stimplað trún­að­ar­mál, er það á valdi emb­ætt­is­manna eða hverra er það að meta hvort skjöl úr bók­haldi Mos­fells­bæj­ar séu trún­að­ar­mál, get­ur hver sem er ákveð­ið það upp á eig­in spýt­ur, þarf ekki að liggja ein­hver ástæða að baki, er hún sú að koma í veg fyr­ir gagn­rýni skatt­greið­enda á ákvarð­an­ir kjör­inna full­trúa, var eitt­hvað óeðli­legt við af­skrift­irn­ar, trún­aði gagn­vart hverj­um er ver­ið að gæta ?<BR&gt;Á bæj­ar­stjórn­ar­fundi 30.03 2011 var fund­ar­gerð bæj­ar­ráðs stað­fest með eft­ir­far­andi bók­un full­trúa Íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar og dag­skrár­til­lögu Haf­steins Páls­son­ar sem los­aði bæj­ar­stjórn­ar­menn frá því að gefa upp af­stöðu sína í mál­inu en það virð­ist vera það sem all­ir flokks­bundn­ir bæj­ar­stjórn­ar­menn forð­ast eins og heit­ann eld­inn. <BR&gt;Íbúa­hreyf­ing­in legg­ur til að all­ar upp­lýs­ing­ar&nbsp; um af­skrif­að­ar skuld­ir lög­að­ila verði birt­ar op­in­ber­lega ásamt ástæð­um fyr­ir því hvers vegna ekki sé tal­ið mögu­legt að inn­heimta kröf­una. Einn­ig, að all­ar upp­lýs­ing­ar um af­skrif­að­ar skuld­ir ein­stak­linga þar sem fé­lags­leg­ar að­stæð­ur eru ekki ástæða af­skrifta séu birt­ar op­in­ber­lega.<BR&gt;Þá legg­ur Íbúa­hreyf­ing­in til að fjöldi ein­stak­linga og heild­ar­upp­hæð krafna þeirra sem&nbsp; fá nið­ur­felld­ar kröf­ur vegna fé­lags­legra að­stæðna verði birt op­in­ber­lega ásamt helstu fé­lags­leg­um ástæð­um sem valda því að af­skrifa þarf kröf­urn­ar. Að því gefnu að birt­ing­in brjóti ekki í bága við lög.<BR&gt;Jón Jósef Bjarna­son, bæj­ar­full­trúi Íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar.<BR&gt;&nbsp;<BR&gt;Til­laga um máls­með­ferð kom fram frá bæj­ar­full­trúa Haf­steini Páls­syni þess efn­is að óskað verði eft­ir um­sögn fram­kvæmda­stjóra stjórn­sýslu­sviðs um til­lög­una og að um­sögn­in fari síð­an til bæj­ar­ráðs.<BR&gt;&nbsp;<BR&gt;Til­lag­an um máls­með­ferð borin upp og sam­þykkt með sex at­kvæð­um.<BR&gt;6 mán­uð­ir líða án þess að nokk­uð er gert í mál­inu, send er fyr­ir­spurn og henni svarað með því að mál­ið hafi ekki ver­ið of­ar­lega í for­gangs­röð­inni og mik­ið ver­ið að gera. <BR&gt;Við þurf­um að þola póli­tísk­an bæj­ar­stjóra sem for­gangsr­að­ar verk­efn­um, sam­bæri­leg­ar fyr­ir­spurn­ir og þessi berast ósjald­an frá frétta­mönn­um, þeim er svarað sam­dæg­urs eða inn­an fárra daga, öðru máli gegn­ir um að upp­lýsa íbúa Mos­fells­bæj­ar og að fram­fylgja því sem sam­þykkt er í bæj­ar­stjórn. <BR&gt;Íbúa­hreyf­ing­in birt­ir hluta af þess­um upp­lýs­ing­um í frétta­blaði sínu í sept­em­ber s.l. enda eng­in rök fyr­ir því að birta þær ekki og raun­ar póli­tísk spill­ing að bæj­ar­stjórn birt­ir þær ekki strax eft­ir af­greiðslu máls­ins. Upp­lýs­ing­ar sem hugs­an­lega stang­ast á við per­sónu­vernd­ar­lög eru sett­ar fram nafn­laus­ar í töflu líkt og beð­ið var um í bæj­ar­stjórn. <BR&gt;List­inn er hins veg­ar birt­ur sem máls­gang í heild sinni und­ir þess­um lið.<BR&gt;Nú tek­ur við önn­ur stór­furðu­leg at­burð­ar­rás, á bæj­ar­ráðs­fundi 22.09 2011 er þess far­ið á leit að bæta við sem fyrsta mál, dag­skrárlið und­ir nafn­inu "Um­gengni gagna í vörslu Mos­fells­bæj­ar". <BR&gt;Full­trúi Íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar ósk­aði eft­ir að mál­inu yrði frestað og tek­ið upp eins og önn­ur mál á næsta bæj­ar­ráðs­fundi. Því var hafn­að og með því brot­ið á lýð­ræð­is­leg­um vinnu­brögð­um bæj­ar­ráðs og 47. gr. Sam­þykkta Mos­fells­bæj­ar þar sem seg­ir m.a.<BR&gt;.... Heim­ilt er að taka er­indi til með­ferð­ar í bæj­ar­ráði þótt ekki sé það til­greint í dagskrá. Þó er skylt að fresta af­greiðslu slíks er­ind­is ef ein­hver bæj­ar­ráðs­manna eða áheyrn­ar­full­trúi ósk­ar þess....<BR&gt;Eng­in önn­ur sýni­leg ástæða ligg­ur að baki því að taka mál­ið upp á þess­um fundi frem­ur en næsta en að koma í veg fyr­ir lýð­ræð­is­leg­an rétt bæj­ar­ráðs­manna að geta und­ir­bú­ið sig og kynnt sér mál sem liggja fyr­ir fundi.<BR&gt;Frestað var að stað­festa dag­skrárlið­inn á bæj­ar­stjórn­ar­fundi vegna&nbsp; brota formanns bæj­ar­ráðs á sam­þykkt­um Mos­fells­bæj­ar, en það kom ekki í veg fyr­ir að meiri­hlut­inn bók­aði um inni­hald dag­skrárliðs­ins, en það var ekki á dagskrá held­ur bók­un full­trúa Íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar um fund­ar­sköp formanns bæj­ar­stjórn­ar. Það mál end­aði með því að til­kynnt var að þessi valdníðs­la og sam­þykkt­ar­brot yrðu kærð til inn­an­rík­is­ráðu­neyt­is skv. 103 gr. sveit­ar­stjórn­ar­laga.<BR&gt;Það er allr­ar at­hygli vert að for­seti bæj­ar­ráðs hafi ekki kynnt sér þau fáu at­riði í Sam­þykkt­um Mos­fells­bæj­ar sem snúa að bæj­ar­ráði og ekki síð­ur að full­trú­ar sem hafa set­ið í ára­tugi í bæj­ar­stjórn og emb­ætt­is­menn hafi ekki næga þekk­ingu á þess­um Sam­þykkt­um.<BR&gt;Á bæj­ar­ráðs­fund­un­um þar sem þetta mál var rætt, kom fram að hugs­an­leg­ur lög­fræði­kostn­að­ur við að koma í veg fyr­ir að birta íbú­um gögn sem þeir eiga rétt á að fá gæti num­ið allt að 800þ kr. Það skort­ir ekki fé þeg­ar koma á í veg fyr­ir gagn­sæi en lýð­ræð­is­nefnd­in mátti vinna í sjálf­boða­vinnu.<BR&gt;Það má líkja þessu máli við að ein­stak­ling­ur sem ekki hef­ur til þess um­boð, setji upp læst hlið ásamt um­ferða­merkj­um á veg sem ligg­ur í þjóðgarði og er al­menn­ingseign til þess að al­menn­ir borg­ar­ar sem án tí­mæla eiga full­an rétt á að nota veg­inn, raski ekki ró þess for­rétt­inda­hóps sem á sum­ar­bú­stað í þjóðgarði.<BR&gt;Það er klár spill­ing að hafa ekki birt þess­ar af­skrift­ir í beinu fram­haldi af af­greiðslu máls­ins og um­hugs­un­ar­efni fyr­ir kjós­end­ur í Mos­fells­bæ hverj­ir treysta sér til þess að taka af­stöðu í mál­um og hverj­ir þurfa að eyða út tóm­um sjóð­um sveit­ar­fé­lags­ins til kaupa á lög­fræði­þjón­ustu þeg­ar heil­brigð skyn­semi næg­ir. "<BR&gt;</DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;Bók­un bæj­ar­full­trúa D lista&nbsp;og lista Vinstri&nbsp;grænna:</DIV&gt;<DIV&gt;"Við vís­um full­yrð­ing­um og dylgj­um í bók­un Íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar al­far­ið á bug, þær dæma sig sjálf­ar.&nbsp; Þetta mál snýst um hvort bæj­ar­full­trú­ar fari eft­ir þeim lög­um og regl­um sem þeir hafa und­ir­geng­ist varð­andi stjórn­sýslu Mos­fells­bæj­ar."</DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Bók­un bæj­ar­full­trúa Sam­fylk­ing­ar Hönnu Bjart­mars:</DIV&gt;<DIV&gt;"Að­al­at­rið­ið er að far­ið sé að lög­um við birt­ingu upp­lýs­inga og er því mik­il­vægt að eng­in vafi leiki á hvort gögn&nbsp; sem kjörn­ir full­trú­ar fá í hend­ur séu trún­að­ar­mál eða ekki. Því er nauð­syn­legt að þau gögn sem sett eru á fund­argátt séu merkt hvað það varð­ar. Telji fund­ar­menn vafa leika á slíkri merk­ingu skjals þá sé af­staða tekin til þess á þeim fundi þar sem um mál­ið er fjallað. Sé ágreingur fyr­ir hendi er þá leitað úr­skurð­ar í mál­inu."</DIV&gt;</DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;Svohljóð­andi til­laga borin upp til af­greiðslu:</DIV&gt;<DIV&gt;Bæj­ar­stjórn ósk­ar eft­ir því við lög­menn bæj­ar­ins&nbsp;að fram fari lög­fræði­leg skoð­un á því hvort brot­ið hafi ver­ið gegn regl­um Mos­fells­bæj­ar um með­ferð mála, ákvæð­um sveit­ar­stjórn­ar­laga og ákvæð­um ann­arra laga sem kveða á um vernd per­sónu­upp­lýs­inga þeg­ar Íbúa­hreyf­ing­in birti upp­lýs­ing­ar um af­skrift­ir til lög­að­ila í Mos­fells­bæ í dreifi­bréfi til íbúa Mos­fells­bæj­ar í sept­em­ber sl.</DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;Til­lag­an sam­þykkt með 6 at­kvæð­um gegn einu.</DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;Jón Jósef Bjarna­son bæj­ar­full­trúi Íbúa­hreyf­ing­ar bók­ar að ekki sé ástæða til að leita til lög­fræð­ings þeg­ar heil­brigð skyn­semi næg­ir.<BR&gt;<BR&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 1.2. Til­lög­ur rýni­hóps um gerð og fram­kvæmd svæð­is­skipu­lags höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins 201109392

      Niðurstaða þessa fundar:

      <DIV&gt;Af­greiðsla 1046. fund­ar bæj­ar­ráðs, að vísa er­ind­inu til skipu­lags­nefnd­ar til um­sagn­ar,&nbsp;sam­þykkt á 566. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;

    • 1.3. Er­indi íbúa í Trölla­teig vegna göngu­stígs 201107154

      áður á dagskrá 1042. fund­ar bæj­ar­ráðs þar sem bæj­ar­stjóra var fal­ið að ræða við íbúa á grund­velli um­sagn­ar fram­kvæmda­stjóra um­hverf­is­sviðs. Hjálagt er af­nota­samn­ing­ur sem nið­ur­staða úr þeim við­ræð­um.

      Niðurstaða þessa fundar:

      <DIV&gt;<DIV&gt;Af­greiðslu er­ind­is­ins frestað á&nbsp;1046. fundi bæj­ar­ráðs. Frestað&nbsp;á 566. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 1.4. Er­indi Ung­menna­fé­lags ís­lands varð­andi 2. lands­mót UMFÍ 50 2012 201108002

      Áður á dagskrá 1039. fund­ar bæj­ar­ráðs þar sem sam­þykkt var að fela bæj­ar­stjóra, fram­kvæmda­stjóra menn­ing­ar­sviðs ásamt íþrótta- og tóm­stunda­nefnd að kanna grund­völl fyr­ir um­sókn. Hjá­lögð er um­sögn ásamt af­greiðslu 154. fund­ar íþrótta- og tóm­stunda­nefnd­ar.

      Niðurstaða þessa fundar:

      <DIV&gt;<DIV&gt;Af­greiðslu er­ind­is­ins frestað á&nbsp;1046. fundi bæj­ar­ráðs. Frestað&nbsp;á 566. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 1.5. Er­indi Hesta­manna­fé­lags­ins Harð­ar varð­andi reið­leið­ir í Mos­fells­dal 201109043

      Áður á dagskrá 1043. fund­ar bæj­ar­ráðs þar sem óskað var um­sagn­ar fram­kvæmda­stjóra um­hverf­is­sviðs. Hjá­lögð er um­sögn­in.

      Niðurstaða þessa fundar:

      <DIV&gt;<DIV&gt;Af­greiðslu er­ind­is­ins frestað á&nbsp;1046. fundi bæj­ar­ráðs. Frestað&nbsp;á 566. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 1.6. Er­indi Hug­ins Þórs Grét­ars­son­ar vegna Lista­skóla Mos­fells­bæj­ar 201109265

      Áður á dagskrá 1045. fund­ar bæj­ar­ráðs þar sem óskað var um­sagn­ar fram­kvæmda­stjóra fræðslu­sviðs. Um­sögn­in er hjá­lögð.

      Niðurstaða þessa fundar:

      <DIV&gt;<DIV&gt;Af­greiðslu er­ind­is­ins frestað á&nbsp;1046. fundi bæj­ar­ráðs. Frestað&nbsp;á 566. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 1.7. Lána­samn­ing­ar sveit­ar­fé­lags­ins 201107033

      Um­beð­in skoð­un hef­ur far­ið fram á er­lend­um lána­samn­ing­um sbr. álit lög­manns Lex.

      Niðurstaða þessa fundar:

      <DIV&gt;<DIV&gt;Af­greiðslu er­ind­is­ins frestað á&nbsp;1046. fundi bæj­ar­ráðs. Frestað&nbsp;á 566. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 1.8. Fjár­hags­áætlun 2012 201109236

      Niðurstaða þessa fundar:

      <DIV&gt;<DIV&gt;Af­greiðslu er­ind­is­ins frestað á&nbsp;1046. fundi bæj­ar­ráðs. Frestað&nbsp;á 566. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 1.9. Beiðni um skil á lóð­inni Litlikriki 37 201109369

      Niðurstaða þessa fundar:

      <DIV&gt;<DIV&gt;Af­greiðslu er­ind­is­ins frestað á&nbsp;1046. fundi bæj­ar­ráðs. Frestað&nbsp;á 566. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 1.10. Fjár­mál sveit­ar­fé­laga - upp­lýs­ing­ar úr ra­f­ræn­um skil­um 201109394

      Niðurstaða þessa fundar:

      <DIV&gt;<DIV&gt;Af­greiðslu er­ind­is­ins frestað á&nbsp;1046. fundi bæj­ar­ráðs. Frestað&nbsp;á 566. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 1.11. Mót­mæli varð­andi beit á landi Lax­nes 2 að hálfu Hesta­leig­unn­ar í Lax­nesi 1 201109427

      Niðurstaða þessa fundar:

      <DIV&gt;<DIV&gt;Af­greiðslu er­ind­is­ins frestað á&nbsp;1046. fundi bæj­ar­ráðs. Frestað&nbsp;á 566. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 1.12. Beiðni um að­stoð við að halda utan um starf­semi fyr­ir at­vinnu­leit­end­ur 201109428

      Niðurstaða þessa fundar:

      <DIV&gt;<DIV&gt;Af­greiðslu er­ind­is­ins frestað á&nbsp;1046. fundi bæj­ar­ráðs. Frestað&nbsp;á 566. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 1.13. Utna­hússvið­gerð­ir á eldri deild Varmár­skóla 201109439

      Niðurstaða þessa fundar:

      <DIV&gt;<DIV&gt;Af­greiðslu er­ind­is­ins frestað á&nbsp;1046. fundi bæj­ar­ráðs. Frestað&nbsp;á 566. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 2. Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar - 1047201110002F

      Fund­ar­gerð 1047. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til af­greiðslu á 566. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

      • 2.1. Er­indi íbúa í Trölla­teig vegna göngu­stígs 201107154

        Frestað á 1046. fundi bæj­ar­ráðs.

        Niðurstaða þessa fundar:

        <DIV&gt;Af­greiðsla 1047. fund­ar bæj­ar­ráðs, um að heim­ila um­hverf­is­sviði að ganga frá&nbsp;af­nota­samn­ingi,&nbsp;sam­þykkt á 566. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;

      • 2.2. Er­indi Ung­menna­fé­lags ís­lands varð­andi 2. lands­mót UMFÍ 50 2012 201108002

        Frestað á 1046. fundi bæj­ar­ráðs.

        Niðurstaða þessa fundar:

        <DIV&gt;<DIV&gt;Af­greiðsla 1047. fund­ar bæj­ar­ráðs, um að leggja til að­stöðu fyr­ir lands­mót­ið,&nbsp;sam­þykkt á 566. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;Til máls tók: KT.</DIV&gt;</DIV&gt;

      • 2.3. Er­indi Hesta­manna­fé­lags­ins Harð­ar varð­andi reið­leið­ir í Mos­fells­dal 201109043

        Frestað á 1046. fundi bæj­ar­ráðs.

        Niðurstaða þessa fundar:

        <DIV&gt;<DIV&gt;Af­greiðsla 1047. fund­ar bæj­ar­ráðs, að fela bæj­ar­stjóra að skrifa Vega­gerð­inni í þessu sam­bandi,&nbsp;sam­þykkt á 566. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;Til máls tók: KT.</DIV&gt;</DIV&gt;

      • 2.4. Er­indi Hug­ins Þórs Grét­ars­son­ar vegna Lista­skóla Mos­fells­bæj­ar 201109265

        Frestað á 1046. fundi bæj­ar­ráðs.

        Niðurstaða þessa fundar:

        <DIV&gt;Af­greiðsla 1047. fund­ar bæj­ar­ráðs, að fela fram­kvæmda­stjóra fræðslu­sviðs að svara bréf­rit­ara,&nbsp;sam­þykkt á 566. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;

      • 2.5. Lána­samn­ing­ar sveit­ar­fé­lags­ins 201107033

        Frestað á 1046. fundi bæj­ar­ráðs.
        Um­beð­in skoð­un hef­ur far­ið fram á er­lend­um lána­samn­ing­um sbr. álit lög­manns Mos­fells­bæj­ar.

        Niðurstaða þessa fundar:

        <DIV&gt;Er­ind­ið lagt fram á&nbsp;1047. fundi bæj­ar­ráðs. Lagt fram á 566. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;

      • 2.6. Fjár­hags­áætlun 2012 201109236

        Frestað á 1046. fundi bæj­ar­ráðs.

        Niðurstaða þessa fundar:

        <DIV&gt;Af­greiðsla 1047. fund­ar bæj­ar­ráðs, um vinnu­til­hög­un vegna fjár­hags­áætl­un­ar 2012,&nbsp;sam­þykkt á 566. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;

      • 2.7. Beiðni um skil á lóð­inni Litlikriki 37 201109369

        Frestað á 1046. fundi bæj­ar­ráðs.

        Niðurstaða þessa fundar:

        <DIV&gt;Af­greiðsla 1047. fund­ar bæj­ar­ráðs, að vísa er­ind­inu til fram­kvæmda­stjóra stjórn­sýslu­sviðs til um­sagn­ar,&nbsp;sam­þykkt á 566. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;

      • 2.8. Fjár­mál sveit­ar­fé­laga - upp­lýs­ing­ar úr ra­f­ræn­um skil­um 201109394

        Frestað á 1046. fundi bæj­ar­ráðs.

        Niðurstaða þessa fundar:

        <DIV&gt;Er­ind­ið lagt fram á&nbsp;1047. fundi bæj­ar­ráðs. Lagt fram á&nbsp;566. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;

      • 2.9. Beit í landi Lax­nes 2 að hálfu Hesta­leig­unn­ar í Lax­nesi I 201109427

        Frestað á 1046. fundi bæj­ar­ráðs.

        Niðurstaða þessa fundar:

        <DIV&gt;Af­greiðsla 1047. fund­ar bæj­ar­ráðs, að fela fram­kvæmda­stjóra stjórn­sýslu­sviðs að svara er­ind­inu,&nbsp;sam­þykkt á 566. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;

      • 2.10. Beiðni um að­stoð við að halda utan um starf­semi fyr­ir at­vinnu­leit­end­ur 201109428

        Frestað á 1046. fundi bæj­ar­ráðs.

        Niðurstaða þessa fundar:

        <DIV&gt;Af­greiðsla 1047. fund­ar bæj­ar­ráðs, að vísa er­ind­inu&nbsp;til fram­kvæmda­stjóra fjöl­skyldu­sviðs til um­sagn­ar,&nbsp;sam­þykkt á 566. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;

      • 2.11. Ut­an­hússvið­gerð­ir á eldri deild Varmár­skóla 201109439

        Frestað á 1046. fundi bæj­ar­ráðs.

        Niðurstaða þessa fundar:

        <DIV&gt;<DIV&gt;Er­ind­ið lagt fram á&nbsp;1047. fundi bæj­ar­ráðs. Lagt fram á&nbsp;566. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;</DIV&gt;

      • 2.12. Er­indi Þór­ar­ins Jónas­son­ar varð­andi landa­kaup 201109264

        Áður á dagskrá 1045. fund­ar bæj­ar­ráðs þar sem bæj­ar­stjóra var fal­ið að koma sjón­ar­mið­um Mos­fells­bæj­ar á fram­færi í mál­inu. Bæj­ar­stjóri fer yfir stöðu máls­ins á fund­in­um. Eng­in frek­ari fylgiskjöl lögð fram.

        Niðurstaða þessa fundar:

        <DIV&gt;Af­greiðsla 1047. fund­ar bæj­ar­ráðs, að ekki&nbsp;sé hægt að sam­þykkja til­boð um kaup eins og það er lagt fram,&nbsp;sam­þykkt á 566. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;

      • 2.13. Staða og ástand á ný­bygg­ing­ar­svæð­um 2010 201004045

        Óskað er eft­ir sam­þykkt bæj­ar­ráðs á álagn­ingu dag­sekta. Yf­ir­lit verð­ur sett á fund­argátt á morg­un mið­viku­dag.

        Niðurstaða þessa fundar:

        <DIV&gt;Af­greiðsla 1047. fund­ar bæj­ar­ráðs, um álagn­ingu dag­sekta eins og í fund­ar­gerð­inni grein­ir,&nbsp;sam­þykkt á 566. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;

      • 2.14. Er­indi SSH varð­andi skýrslu verk­efna­hóps 1 um barna­vernd 201110022

        Niðurstaða þessa fundar:

        <DIV&gt;Af­greiðsla 1047. fund­ar bæj­ar­ráðs, að vísa er­ind­inu til fjöl­skyldu­nefnd­ar til um­sagn­ar,&nbsp;sam­þykkt á 566. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;

      • 2.15. Er­indi SSH varð­andi skýrslu verk­efna­hóps 2 um fé­lags­legt hús­næði 201110021

        Niðurstaða þessa fundar:

        <DIV&gt;<DIV&gt;Af­greiðsla 1047. fund­ar bæj­ar­ráðs, að vísa er­ind­inu til fjöl­skyldu­nefnd­ar til um­sagn­ar,&nbsp;sam­þykkt á 566. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;</DIV&gt;

      • 2.16. Er­indi SSH varð­andi skýrslu verk­efn­hóps 11 um íþrótta­mann­virki o.fl. 201110028

        Niðurstaða þessa fundar:

        <DIV&gt;<DIV&gt;Af­greiðsla 1047. fund­ar bæj­ar­ráðs, að vísa er­ind­inu til íþrótta- og tóm­stunda­nefnd­ar til um­sagn­ar,&nbsp;sam­þykkt á 566. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;</DIV&gt;

      • 2.17. Er­indi SSH varð­andi skýrslu verk­efna­hóps 10 um sam­st­arf safna 201110027

        Niðurstaða þessa fundar:

        <DIV&gt;<DIV&gt;Af­greiðsla 1047. fund­ar bæj­ar­ráðs, að vísa er­ind­inu til menn­ing­ar­mála­nefnd­ar til um­sagn­ar,&nbsp;sam­þykkt á 566. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;</DIV&gt;

      • 2.18. Er­indi SSH varð­andi stjórn­sýslu­út­tekt­ir á byggða­sam­lög­un­um og fram­hald máls 201110030

        Niðurstaða þessa fundar:

        <DIV&gt;Er­ind­inu var á&nbsp;1047. fundi bæj­ar­ráðs vísað til næsta fund­ar ráðs­ins. Lagt fram á 566. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;

      • 2.19. Er­indi Skól­ar ehf. varð­andi sam­st­arf um mót­un heilsu­stefnu grunn­skóla 201110008

        Niðurstaða þessa fundar:

        <DIV&gt;<DIV&gt;Af­greiðsla 1047. fund­ar bæj­ar­ráðs, að vísa er­ind­inu til fram­kvæmda­stjóra fræðslu­sviðs&nbsp;til um­sagn­ar,&nbsp;sam­þykkt á 566. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;</DIV&gt;

      • 3. Fjöl­skyldu­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 180201109029F

        Fund­ar­gerð 180. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 566. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

        • 3.1. Til­lög­ur verk­efna­hóps SSH (verk­efna­hóp­ur 21), ferða­þjón­usta fatl­aðs fólks. 201109112

          Niðurstaða þessa fundar:

          <DIV&gt;Af­greiðsla 180. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar&nbsp;lögð fram á&nbsp;566. fundi bæj­ar­stjórn­ar, en af­greiðsla nefnd­ar­inn­ar fer sem um­sögn til&nbsp;bæj­ar­ráðs í sam­ræmi við ósk bæj­ar­ráðs þar um.</DIV&gt;

        • 4. Fræðslu­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 258201109031F

          Fund­ar­gerð 258. fund­ar fræðslu­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 566. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

          • 4.1. Starfs­áætlan­ir Mos­fells­bæj­ar 2009-2012 200809341

            Lagð­ar eru fram starfs­áætlun Lista­skóla og Skóla­hljóm­sveit­ar, leik­skóla Mos­fells­bæj­ar og Skóla­skrif­stofu.

            Niðurstaða þessa fundar:

            <DIV&gt;Starfs­áætlan­ir á fræðslu­sviði lagð­ar fram á&nbsp;258. fundi fræðslu­nefnd­ar. Lagt fram&nbsp;á 566. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;

          • 4.2. Regl­ur um skóla­akst­ur í Mos­fells­bæ og skóla­akst­ur 2011-12 201109487

            Regl­ur lagð­ar fram til sam­þykkt­ar.

            Niðurstaða þessa fundar:

            <DIV&gt;Af­greiðsla 258. fund­ar fræðslu­nefnd­ar, um upp­færð­ar regl­ur um skóla­akst­ur o.fl.,&nbsp;sam­þykkt á 566. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;

          • 5. Lýð­ræð­is­nefnd - 12201110001F

            Fund­ar­gerð 12. fund­ar lýð­ræð­is­nefnd lögð fram til af­greiðslu á 566. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

            • 5.1. Mál­efni lýð­ræð­is­nefnd­ar 201011056

              Í sam­ræmi við nið­ur­stöð­ur 11. fund­ar lýð­ræð­is­nefnd­ar er næsti fund­ur nefnd­ar­inn­ar boð­að­ur þann 5. októ­ber nk. og verð­ur fund­ur­inn hald­inn í "Kaffi­hús­inu á Ála­fossi" en þar verð­ur í boði við­ur­gjörn­ing­ur fyr­ir fund­ar­menn. Fund­ur­inn hefst kl. 16:00.

              Starfs­menn eru bún­ið að fella at­huga­semd­ir frá síð­asta fundi inní drög­in sem fylgja þessu fund­ar­boði.

              Niðurstaða þessa fundar:

              <DIV>
              <DIV>
              <DIV>
              <DIV>
              <DIV>Af­greiðsla 12. fund­ar lýð­ræð­is­nefnd­ar legg­ur&nbsp;til við bæj­ar­stjórn að sam­þykkja fyr­ir­liggj­andi drög að lýð­ræð­is­stefnu.&nbsp;</DIV>
              <DIV>&nbsp;</DIV>
              <DIV>Til máls tóku: HSv, JJB, KT, HB, BH.</DIV>
              <DIV>&nbsp;</DIV>
              <DIV>
              <DIV>Full­trú­ar D,&nbsp;S og Vg lista&nbsp;fagna nýrri lýð­ræðs­stefnu og þakk­ar fyr­ir þá vinnu, frá íbú­um, sér­fræð­ing­um, starfs­mönn­um og kjörn­um full­trúm sem gerðu þessa stefnu að veru­leika.&nbsp; Þetta er ánægju­legt fram­lag Mos­fells­bæj­ar til evr­ópskr­ar lýð­ræðis­viku sem nú stend­ur yfir.&nbsp; </DIV>
              <DIV>&nbsp;</DIV>
              <DIV>Lýð­ræð­is­stefn­an er í fjór­um hlut­um; Stjórn­sýsla og gegn­sæi, sam­ráð og íbúa­kosn­ing­ar, þekk­ing og fræðsla og fram­kvæmd lýð­ræð­is­stefn­unn­ar.&nbsp; Farn­ar voru nýj­ar leið­ir við mót­un stefn­un­ar og voru íbú­ar þátt­tak­end­ur í því ferli frá upp­hafi.&nbsp; Afrakst­ur­inn er fram­sækin stefna sem unn­in var á lýð­ræð­is­leg­an hátt.&nbsp; Stefn­an&nbsp; er ekki meitluð í stein held­ur mun sjálf­sagt taka breyt­ing­um í tím­ans rás og í sam­ræmi við ábend­ing­ar og ann­að sem kem­ur upp í tengsl­um við inn­leið­ingu henn­ar.&nbsp; Stefn­unni er ætlað að vera leið­ar­ljós kjör­inna full­trúa og starfs­manna í að tryggja lýð­ræði í Mos­fells­bæ.</DIV>
              <DIV>&nbsp;</DIV>
              <DIV>Bók­un Jóns Jósef Bjarna­son­ar,&nbsp;bæj­ar­full­trúa&nbsp;íbúa­hreyf­ing­ar:</DIV>
              <DIV>"Í kjöl­far hruns­ins í októ­ber 2008 stóð al­menn­ing­ur upp og mót­mælti, það vildi lýð­ræð­is­um­bæt­ur, gagn­sæi og endalok spill­ing­ar.</DIV>
              <DIV>Nið­ur­stöð­ur sveita­stjórna­kosn­inga í Mos­fells­bæ sendu einn­ig skýr skila­boð um það sama.</DIV>
              <DIV>Hvað lýð­ræð­is­um­bæt­ur í sveit­ar­fé­lög­um varð­ar er full­ljóst með nýju sveit­ar­stjórn­ar­lög­um og lýð­ræð­is­stefnu Mos­fells­bæj­ar að þess­ar kröf­ur hafa ver­ið hafð­ar að engu af meiri­hluta kjör­inna full­trúa. Kom­ið er í veg fyr­ir áhrifa­rík­asta þátt íbúa­lýð­ræð­is, þ.e. að­haldsáhrifin og tryggt að bæj­ar­stjórn hafi ávallt síð­asta orð­ið. Íbú­arn­ir eru jafn valda­laus­ir og áður. <BR>Það hænu­skref sem lýð­ræð­is­stefn­an tek­ur í átt að gagn­sæi er svo lít­ið að það kem­ur að litl­um not­um við upp­ræt­ingu spill­ing­ar.</DIV>
              <DIV>Af þess­um sök­um sit­ur Íbúa­hreyf­ing­in því hjá við at­kvæða­greiðsl­una."</DIV>
              <DIV>&nbsp;</DIV>
              <DIV>Lýð­ræð­is­stefna sam­þykkt með 6 sam­hljóða at­kvæð­um.</DIV></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV>

            • 6. Skipu­lags­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 307201109030F

              Fund­ar­gerð 307. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 566. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

              &nbsp;

              Und­ir þess­um lið gerði Bryndís Har­alds­dótt­ir formað­ur skipu­lags­nefnd­ar grein fyr­ir íbúa­fundi um lok­un ak­rein­ar inn á Vest­ur­landsveg úr Helga­fells­hverfi.

              • 6.1. Að­al­skipu­lag 2009-2030, end­ur­skoð­un á AS 2002-2024 200611011

                Lögð fram um­sögn Um­hverf­is­stofn­un­ar um verk­efn­is­lýs­ingu end­ur­skoð­un­ar að­al­skipu­lags, sem send var til kynn­ing­ar 12. júlí 2011.

                Niðurstaða þessa fundar:

                <DIV&gt;Um­sögn Um­hverf­is­stofn­un­ar lögð fram á&nbsp;307. fundi skipu­lags­nefnd­ar. Lagt fram&nbsp;á 566. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;

              • 6.2. Flugu­bakki 10 - Til­laga að breyt­ingu á deili­skipu­lagi 201109449

                Er­indi Þor­kels Magnús­son­ar arki­tekts 28. sept­em­ber 2011 f.h. lóð­ar­hafa, þar sem óskað er eft­ir breyt­ing­um á deili­skipu­lagi sam­kvæmt fram­lögð­um til­lögu­upp­drátt­um. Einn­ig lögð fram yf­ir­lýs­ing ann­arra lóð­ar­hafa.

                Niðurstaða þessa fundar:

                <DIV&gt;Af­greiðslu er­ind­is­ins frestað á&nbsp;307. fundi skipu­lags­nefnd­ar. Frestað á&nbsp;566. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;

              • 6.3. Ugglugata 7, fyr­ir­spurn um auka­í­búð og hús­stærð 201109457

                Ein­ar Ólafs­son arki­tekt spyrst 28. sept­em­ber 2011 fyr­ir um það f.h. lóð­ar­hafa, Her­manns H Asp­ar, hvort leyft verði að gera auka­í­búð á neðri hæð og byggja óupp­hit­að­an sól­skála við efri hæð húss­ins, en sam­kvæmt fram­lögð­um teikn­ing­um er stærð húss­ins án sól­skála komin í það hámark sem deili­skipu­lag leyf­ir.

                Niðurstaða þessa fundar:

                <DIV&gt;Af­greiðslu frestað á&nbsp;307. fundi skipu­lags­nefnd­ar. Frestað&nbsp;á 566. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;

              • 6.4. Stíg­ur með­fram Vest­ur­lands­vegi 201102165

                Fram­kvæmda­stjóri Um­hverf­is­sviðs ósk­ar eft­ir fram­kvæmda­leyfi fyr­ir gerð göngu- og hjól­reiða­stígs sunn­an Vest­ur­lands­veg­ar, frá Hlíð­ar­túni að sveit­ar­fé­laga­mörk­um Mos­fells­bæj­ar og Reykja­vík­ur, skv. með­fylgj­andi gögn­um.

                Niðurstaða þessa fundar:

                <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Af­greiðsla 307. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar, um sam­þykkt á fram­kvæmda­leyfi vegna göngu- og hjól­reið­ar­stígs sunn­an Verst­ur­lands­veg­ar,&nbsp;sam­þykkt á 566. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;Til máls tóku: KT, JJB, BH, HSv, HP.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

              • 6.5. Er­indi íbúa um hraða­hindr­un í Trölla­teig 201109468

                Lagt fram er­indi Unn­ar Guð­jóns­dótt­ur dags. 29. sept­em­ber 2011 um nauð­syn á hraða­hindr­un­um í Trölla­teigi.

                Niðurstaða þessa fundar:

                <DIV&gt;<DIV&gt;Er­ind­ið lagt fram á&nbsp;307. fundi skipu­lags­nefnd­ar. Lagt fram&nbsp;á 566. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;Til máls tóku: KT, BH.</DIV&gt;</DIV&gt;

              • 6.6. Stefnu­mót­un um al­menn­ings­sam­göng­ur og vist­væna ferða­máta 201109391

                Lögð fram gögn um vinnu starfs­hóps á veg­um Sam­bands sveit­ar­fé­laga á höf­uð­borg­ar­svæð­inu. Tóm­as G Gíslason full­trúi Mos­fells­bæj­ar í starfs­hópn­um kynn­ir mál­ið.

                Niðurstaða þessa fundar:

                <DIV&gt;Af­greiðslu er­ind­is­ins frestað á&nbsp;307. fundi skipu­lags­nefnd­ar. Frestað á 566. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;

              • 6.7. Til­lög­ur rýni­hóps um gerð og fram­kvæmd svæð­is­skipu­lags höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins 201109392

                Páll Guð­jóns­son f.h. SSH ósk­ar 21. sept­em­ber eft­ir sjón­ar­mið­um og af­stöðu Mos­fells­bæj­ar til með­fylgj­andi grein­inga og til­lagna. Vísað til nefnd­ar­inn­ar til um­sagn­ar af bæj­ar­ráði 29. sept­em­ber 2011.

                Niðurstaða þessa fundar:

                <DIV&gt;Af­greiðsl er­ind­is­ins frestað á&nbsp;307. fundi skipu­lags­nefnd­ar. Frestað&nbsp;á 566. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;

              • 7. Af­greiðslufund­ur bygg­ing­ar­full­trúa - 199201109028F

                Fund­ar­gerð 199. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til&nbsp;kynn­ing­ar á 566. fundi bæj­ar­stjórn­ar&nbsp;&nbsp;eins og ein­stök er­indi bera með sér.

                • 7.1. Smá­vægi­leg­ar inn­an­hús­breyt­ing­ar og reynd­arteikn­ing­ar 201109403

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  <DIV&gt;Af­greiðsla&nbsp;199. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa&nbsp;lögð fram&nbsp;á 566. fundi bæj­ar­stjórn­ar</DIV&gt;

                • 7.2. Mark­holt 20 - Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi fyr­ir bíl­skúr, breyt­ing á fyrri um­sókn 201104192

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  <DIV&gt;<DIV&gt;Af­greiðsla&nbsp;199. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa&nbsp;lögð fram&nbsp;á 566. fundi bæj­ar­stjórn­ar</DIV&gt;</DIV&gt;

                • 7.3. Vest­ur­lands­veg­ur gegnt mið­bæ, bygg­ing­ar- og fram­kvæmda­leyfi fyr­ir göngu­brú 201108047

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  <DIV&gt;Af­greiðsla&nbsp;199. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa&nbsp;lögð fram&nbsp;á 566. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;

                • 8. Þró­un­ar- og ferða­mála­nefnd - 19201109024F

                  Fund­ar­gerð 19. fund­ar þró­un­ar- og ferða­mála­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 566. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

                  • 8.1. Í tún­inu heima Bæj­ar­há­tíð Mos­fells­bæj­ar 2011 201105080

                    Óskað er eft­ir um­ræð­um um bæj­ar­há­tíð sl. sum­ar og hvern­ig til tókst.

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    <DIV&gt;<DIV&gt;Af­greiðsla 19. fund­ar þró­un­ar- og ferða­mála­nefnd­ar lögð fram&nbsp;á 566. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;Til máls tóku: KT, RBG, JJB, HP, BÞÞ.</DIV&gt;</DIV&gt;

                  • 8.2. Vatna­skíða­braut í Mos­fells­bæ 201106170

                    1037. fund­ur bæj­ar­ráðs send­ir er­ind­ið til þró­un­ar- og ferða­mála­nefnd­ar til sjálf­stæðr­ar um­fjöll­un­ar í nefnd­inni.

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Af­greiðsla 19. fund­ar þró­un­ar- og ferða­mála­nefnd­ar lögð fram&nbsp;á 566. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;Til máls tóku: KT, JJB, HB, BH.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

                  • 8.3. Að­al­skipu­lag 2009-2030, end­ur­skoð­un á AS 2002-2024 200611011

                    Skipu­lags­nefnd vís­ar um­sögn Forn­leifa­vernd­ar til þró­un­ar- og ferða­mála­nefnd­ar til upp­lýs­ing­ar.

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    <DIV&gt;<DIV&gt;Af­greiðsla 19. fund­ar þró­un­ar- og ferða­mála­nefnd­ar lögð fram&nbsp;á 566. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;</DIV&gt;

                  • 8.4. Er­indi SSH vegna sókn­aráætl­un­ar 201108261

                    Bæj­ar­ráð sam­þykkti á fundi 1040. þann 18. ág­úst sl. fyr­ir­liggj­andi til­lögu frá SSH þess efn­is að Fram­tíð­ar­hóp­ur SSH stýri og verði meg­in­kjarni
                    sam­starfs­vett­vangs höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins og kalli til þátt­töku full­trúa at­vinnu­lífs­ins og vinnu­mark­að­ar­ins.
                    Jafn­framt sam­þykkt að óska eft­ir hug­mynd­um Þró­un­ar- og ferða­mála­nefnd­ar Mos­fells­bæj­ar um verk­efni í þessu sam­bandi.

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    <DIV&gt;<DIV&gt;Af­greiðsla 19. fund­ar þró­un­ar- og ferða­mála­nefnd­ar lögð fram á&nbsp;566. fundi bæj­ar­stjórn­ar, en af­greiðsla nefnd­ar­inn­ar fer sem um­sögn til&nbsp;bæj­ar­ráðs í sam­ræmi við ósk bæj­ar­ráðs þar um.</DIV&gt;</DIV&gt;

                  • 8.5. Ferða­mála­hóp­ur fram­tíð­ar­hóps SSH - nið­ur­stöð­ur 201109415

                    Ferða­mála­hóp­ur SSH hef­ur skilað skýrslu sem hér er lögð fram. Að af­lok­inni um­fjöllun nefnd­ar­inn­ar verð­ur mál­inu vísað til fram­tíð­ar­hóps SSH.

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    <DIV&gt;<DIV&gt;Er­ind­ið lagt fram á&nbsp;19. fundi þró­un­ar- og ferða­mála­nefnd­ar. Lagt fram&nbsp;á 566. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;Til máls tók: HSv, HB, RGB.</DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;Lagt er til að mál­inu verði vísað aft­ur til þró­un­ar- og ferða­mála­nefnd­ar.</DIV&gt;</DIV&gt;

                  • 8.6. Verk­efni og starfs­áætlun þró­un­ar- og ferða­mála­nefnd­ar árið 2012 201109430

                    Óskað eft­ir um­ræð­um um verk­efni þró­un­ar- og ferða­mála­nefnd­ar árið 2012.

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    <DIV&gt;<DIV&gt;Af­greiðsla 19. fund­ar þró­un­ar- og ferða­mála­nefnd­ar lögð fram&nbsp;á 566. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;</DIV&gt;

                  Fundargerðir til kynningar

                  • 9. Fund­ar­gerð 289. fund­ar Sorpu bs.201110070

                    Fund­ar­gerð 289. fund­ar Sorpu bs. lögð fram á 566. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                    &nbsp;

                    Til máls tóku: HP, HSv, BH, HB.

                    &nbsp;

                    Bæj­ar­stjórn Mos­fells­bær styð­ur sam­þykkt stjórn­ar Sorpu að kanna svæði fjær byggð und­ir starf­semi fé­lags­ins. Bæj­ar­stjórn árétt­ar að könn­un­in nái til urð­unn­ar og annarr­ar lykt­ar­meng­andi starf­semi.&nbsp;

                    • 10. Fund­ar­gerð 102. fund­ar Slökkvi­liðs höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins201110069

                      Fund­ar­gerð 102. fund­ar Slökkvi­liðs höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins&nbsp;bs. lögð fram á 566. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                      &nbsp;

                      Til máls tóku: HSv, JJB.

                      • 11. Fund­ar­gerð 160. fund­ar Strætó bs.201110075

                        Fund­ar­gerð 160. fund­ar stjórn­ar Strætó&nbsp;bs. lögð fram á 566. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                        &nbsp;

                        Til máls tóku: HP, HSv, BH, JJB.

                        • 12. Fund­ar­gerð 316. fund­ar Stjórn­ar skíða­svæða höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins201110076

                          Fund­ar­gerð 316. fund­ar stjórn­ar Skíða­svæða höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins lögð fram á 566. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                          &nbsp;

                          Til máls tóku: BH, HSv, JJB, HB.

                          &nbsp;

                          &nbsp;

                          Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 18:30