Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

16. febrúar 2011 kl. 16:30,
2. hæð Helgafell


Fundinn sátu

  • Karl Tómasson Forseti
  • Herdís Sigurjónsdóttir 1. varaforseti
  • Hafsteinn Pálsson (HP) 2. varaforseti
  • Haraldur Sverrisson aðalmaður
  • Bryndís Haraldsdóttir (BH) aðalmaður
  • Jón Jósef Bjarnason (JJB) aðalmaður
  • Jónas Sigurðsson (JS) aðalmaður
  • Stefán Ómar Jónsson (SÓJ) framkvæmdastjóri stjórnsýslusviðs

Fundargerð ritaði

Stefán Ómar Jónsson bæjarritari


Dagskrá fundar

Fundargerðir til staðfestingar

  • 1. Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar - 1015201102001F

    Fund­ar­gerð 1015. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til af­greiðslu á 552. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

    • 1.1. Til­laga Íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar frá fundi bæj­ar­stjórn­ar varð­andi hæfi nefnd­ar­manns í fjöl­skyldu­nefnd 201101442

      Er­ind­inu var frestað á 1014. fundi bæj­ar­ráðs. Hjá­lögð er um­sögn fram­kvæmda­stjóra stjórn­sýslu­sviðs.

      Niðurstaða þessa fundar:

      <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Til máls tóku: JJB, HSv, BH, JS, KT, HS og HP.</DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;Bók­un bæj­ar­full­trúa Íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar vegna máls nr. 1.1. </DIV&gt;<DIV&gt;Til­laga Íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar frá fundi bæj­ar­stjórn­ar varð­andi hæfi nefnd­ar­manns í fjöl­skyldu­nefnd<BR&gt;&nbsp;<BR&gt;Íbúa­hreyf­ing­in tel­ur það óheppi­legt og ekki sam­ræm­ast góðri stjórn­sýslu að nefnd­ar­mað­ur í fjöl­skyldu­nefnd sé ráð­inn af fjöl­skyldu­nefnd til þess að gegna lög­fræðistörf­um fyr­ir nefnd­ina. Íbúa­hreyf­ing­in tel­ur við­kom­andi nefnd­ar­mann van­hæf­an sam­kvæmt 3. gr. Stjórn­sýslu­laga nr. 37/1993 sem segja m.a. eft­ir­far­andi: <BR&gt;Starfs­mað­ur eða nefnd­ar­mað­ur er van­hæf­ur til með­ferð­ar máls.<BR&gt;1. Ef hann er að­ili máls, fyr­ir­svars­mað­ur eða um­boðs­mað­ur að­ila.</DIV&gt;<DIV&gt;Við­kom­andi nefnd­ar­mað­ur er ráð­inn sem lög­fræð­ing­ur af fjöl­skyldu­nefnd til þess að fjalla um mál fyr­ir nefnd­ina og hlýt­ur því að teljast van­hæf­ur til þess að fjalla um mál­ið sem kjör­inn full­trúi í nefnd­inni þar sem hann er fyr­ir­svars­mað­ur að­ila máls­ins. Íbúa­hreyf­ing­in tel­ur það ekki skipta máli hvort það sé sveit­ar­fé­lag­ið eða rík­is­sjóð­ur sem greiði þókn­un lög­manns­ins þar sem mál­ið snýst fyrst og fremst um að sami að­ili geti ekki set­ið sem nefnd­ar­mað­ur í fjöl­skyldu­nefnd og ver­ið ráð­inn af fjöl­skyldu­nefnd til þess að reka mál henn­ar fyr­ir dómi.<BR&gt;&nbsp;<BR&gt;Það skal sér­stak­lega tek­ið fram að mál­ið fjall­ar ekki á einn eða neinn hátt um störf eða per­sónu við­kom­andi nefnd­ar­manns held­ur ein­göngu um mik­il­vægi fag­legr­ar stjórn­sýslu bæj­ar­ins.<BR&gt;&nbsp;<BR&gt;Íbúa­hreyf­ing­in ger­ir það að til­lögu sinni að nefnd­ar­manni verði gert að kalla inn varamann sinn í fjöl­skyldu­nefnd þar til starfi henn­ar sem lög­fræð­ings fyr­ir nefnd­ina ljúki.</DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Jón Jósef Bjarna­son, full­trúi Íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar í Mos­fells­bæ.</DIV&gt;</DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;Til­lag­an borin upp og felld með sex at­kvæð­um gegn einu at­kvæði.</DIV&gt;<DIV&gt;<BR&gt;Íbúa­hreyf­ing­in ger­ir það jafn­framt að til­lögu sinni að skerpt verði á starfs­regl­um Mos­fells­bæj­ar á þann veg að kom­ið verði al­far­ið í veg fyr­ir það að kjör­inn full­trúi geti sam­tím­is gegnt laun­uð­um sem ólaun­uð­um störf­um fyr­ir þá nefnd sem við­kom­andi er kjör­inn í. </DIV&gt;<DIV&gt;Jón Jósef Bjarna­son, full­trúi Íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar í Mos­fells­bæ.</DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;Bók­un bæj­ar­full­trúa D og V-lista.</DIV&gt;<DIV&gt;Eins og fram kem­ur í um­sögn fram­kvæmda­stjóra stjórn­sýslu­sviðs Mos­fells­bæj­ar er ekki um van­hæfi að ræða í þessu til­viki.<BR&gt;Al­mennt séð er það óæski­legt að nefnd­ar­mað­ur sinni jafn­framt störf­um fyr­ir við­kom­andi nefnd og tíðkast það ekki í stjórn­sýslu Mos­fells­bæj­ar.&nbsp; Hér er hins veg­ar um mjög sér­stakt barna­vernd­ar­mál að ræða þar sem fjöl­skyldu­nefnd og starfs­menn henn­ar töldu hags­mun­ir barns­ins best varð­ir með þess­um hætti.</DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;Bók­un bæj­ar­full­trúa Íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar vegna máls nr. 1.1&nbsp; Til­laga Íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar frá fundi bæj­ar­stjórn­ar varð­andi hæfi nefnd­ar­manns í fjöl­skyldu­nefnd<BR&gt;<BR&gt;Íbúa­hreyf­ing­in harm­ar að í Mos­fells­bæ skuli ekki vera leit­ast við að ástunda fag­lega og góða stjórn­sýslu við stjórn­un bæj­ar­ins og tel­ur það ámæl­is­vert að bæj­ar­stjórn Mos­fells­bæj­ar skuli ekki fara eft­ir Stjórn­sýslu­lög­um nr. 37/1993.</DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;Bæj­ar­full­trú­ar D og V-lista harma bók­un bæj­ar­full­trúa Íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar og mót­mæla full­yrð­ing­um um að ekki sé ástund­uð fag­leg og góð stjórn­sýsla við stjórn­un bæj­ar­ins og harma að með þess­um hætti sé veist að þeim starfs­mönn­um sem kom­ið hafa að mál­inu.&nbsp;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 1.2. Fjár­mál Mos­fells­bæj­ar 201010083

      Áður á dagskrá 1000. fund­ar bæj­ar­ráðs. Nú kynnt svar­bréf Eft­ir­lits­nefnd­ar.

      Niðurstaða þessa fundar:

      <DIV&gt;Á&nbsp;1015. fundi bæj­ar­ráðs var lagt fram bréf Eft­ir­lits­nefnd­ar með fjár­mál­um sveit­ar­fé­laga. Bréf&nbsp;Eft­ir­lits­nefnd­ar­inn­ar lagt fram&nbsp; á 552. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;

    • 1.3. Er­indi Lög­manna varð­andi vatnstöku úr landi Lax­nes I 201101060

      Áður á dagskrá 1013. fund­ar bæj­ar­ráðs. Bréf í fram­haldi af svar­bréfi Mos­fells­bæj­ar.

      Niðurstaða þessa fundar:

      <DIV&gt;Á 1015. fundi bæj­ar­ráðs var lagt fram bérf Lög­manna varð­andi vatnstöku úr landi Lax­nes I. Bréf­ið lagt fram&nbsp;á 552. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;

    • 1.4. Urð­un­ar­stað­ur Sorpu bs. á Álfs­nesi, varn­ir gegn lykt­ar­meng­un 201002022

      Áður á dagskrá 1011. fund­ar bæj­ar­ráðs þar sem óskað var um­sagn­ar um­hverf­is­sviðs. Um­sögn­in hjá­lögð.

      Niðurstaða þessa fundar:

      <DIV&gt;Af­greiðsla 1015. fund­ar bæj­ar­ráðs, varð­andi urð­un­ar­stað&nbsp;Sorpu bs. á Álfs­nesi,&nbsp;sam­þykkt á 552. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;

    • 1.5. Er­indi Íbúa­sam­taka Leir­vogstungu vegna lykt­ar­meng­un­ar í Mos­fells­bæ 201012284

      Áður á dagskrá 1011. fund­ar bæj­ar­ráðs þar sem þess var óskað að um­hverf­is­svið ynni drög að svör­um við er­indi íbúa­sam­tak­anna. Drög að svör­um hjá­lögð.

      Niðurstaða þessa fundar:

      <DIV&gt;Af­greiðsla 1015. fund­ar bæj­ar­ráðs, varð­andi er­indi Íbúa­sam­taka Leir­vogstungu, sam­þykkt á 552. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;

    • 1.6. Er­indi Al­þing­is vegna um­sagn­ar frum­varps til laga um breyt­ingu á skipu­lagslög­um 201101422

      Niðurstaða þessa fundar:

      <DIV&gt;Af­greiðsla 1015. fund­ar bæj­ar­ráðs, vegna um­sagn­ar um skipu­lagslög,&nbsp;sam­þykkt á 552. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;

    • 1.7. Er­indi Al­þing­is vegna um­sagn­ar frum­varps til laga um fjöleign­ar­hús 201101472

      Niðurstaða þessa fundar:

      <DIV&gt;<DIV&gt;Af­greiðsla 1015. fund­ar bæj­ar­ráðs, vegna um­sagn­ar um lög um fjöleign­ar­hús,&nbsp;sam­þykkt á 552. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 1.8. Er­indi Slökkvi­liðs höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins varð­andi gjaldskrá 201101439

      Niðurstaða þessa fundar:

      <DIV&gt;Af­greiðslu er­ind­is­ins var frestað á&nbsp;1015. fundi bæj­ar­ráðs. Frestað&nbsp;á 552. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;

    • 1.9. End­ur­skoð­un mannauðs­stefnu Mos­fells­bæj­ar 201102002

      Niðurstaða þessa fundar:

      <DIV&gt;<DIV&gt;Af­greiðslu er­ind­is­ins var frestað á&nbsp;1015. fundi bæj­ar­ráðs. Frestað&nbsp;á 552. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 2. Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar - 1016201102009F

      Fund­ar­gerð 1016. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til af­greiðslu á 552. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

      • 2.1. End­ur­skoð­un mannauðs­stefnu Mos­fells­bæj­ar 201102002

        Er­ind­inu var frestað á 1015. fundi bæj­ar­ráðs.

        Niðurstaða þessa fundar:

        <DIV&gt;Af­greiðsla 1016. fund­ar bæj­ar­ráðs, um&nbsp;breyt­ingu á gild­andi mannauðs­stefnu,&nbsp;sam­þykkt á 552. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;

      • 2.2. Er­indi Slökkvi­liðs höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins varð­andi gjaldskrá 201101439

        Er­ind­inu var frestað á 1015. fundi bæj­ar­ráðs.

        Niðurstaða þessa fundar:

        <DIV&gt;Af­greiðsla 1016. fund­ar bæj­ar­ráðs, um stað­fest­ingu&nbsp;af hálfu Mos­fells­bæj­ar á gjaldskrá SHS,&nbsp;sam­þykkt á 552. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;

      • 2.3. Upp­gjör vegna seldra lóða 200807005

        Áður á dagskrá 1006. fund­ar bæj­ar­ráðs þar sem sam­þykkt að að leita álits Lex. Álit Lex hjálagt og einn­ig minn­is­blað bæj­ar­stjóra og fram­kvæmda­stjóra stjórn­sýslu­sviðs varð­andi álit­ið.

        Niðurstaða þessa fundar:

        <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<P style="LINE-HEIG­HT: normal; MARG­IN: 0cm 0cm 0pt; BACKGROUND: white" class=MsoN­ormal&gt;<SPAN style="FONT-FAMILY: " Tahoma? mso-bidi-font-family: Rom­an?; New ?Times mso-fareast-font-family: 10pt; FONT-SIZE: Ver­d­ana?,?sans-ser­if?;&gt;Til máls tóku: HSv, JJB, SÓJ, JS, KT, HP, HS&nbsp;og BH.<?xml:namespace pref­ix = o ns = "urn:schemas-microsoft-com:office:office" /&gt;<o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<P style="LINE-HEIG­HT: normal; MARG­IN: 0cm 0cm 0pt; BACKGROUND: white" class=MsoN­ormal&gt;<SPAN style="FONT-FAMILY: " Tahoma? mso-bidi-font-family: Rom­an?; New ?Times mso-fareast-font-family: 10pt; FONT-SIZE: Ver­d­ana?,?sans-ser­if?;&gt;&nbsp;<o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<P style="LINE-HEIG­HT: normal; MARG­IN: 0cm 0cm 0pt; BACKGROUND: white" class=MsoN­ormal&gt;<SPAN style="FONT-FAMILY: " lang=DA mso-bidi-font-family: Rom­an?; New ?Times mso-fareast-font-family: 10pt; FONT-SIZE: Ver­d­ana?,?sans-ser­if?; DA? mso-ansi-language: Tahoma;&gt;Bók­un og til­laga bæj­ar­full­trúa D og V-lista.<o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<P style="LINE-HEIG­HT: normal; MARG­IN: 0cm 0cm 0pt; BACKGROUND: white" class=MsoN­ormal&gt;<SPAN style="FONT-FAMILY: " lang=DA mso-bidi-font-family: Rom­an?; New ?Times mso-fareast-font-family: 10pt; FONT-SIZE: Ver­d­ana?,?sans-ser­if?; DA? mso-ansi-language: Tahoma;&gt;Vegna þeirr­ar stöðu sem upp er komin með áliti LEX lög­manns­stofu&nbsp; dags. 4. feb. sl. þar sem tal­ið er að framsals­ábyrgð&nbsp; Mos­fells­bæj­ar á við­skipta­bréfi sé í and­stöðu við 73. gr. sveit­ar­stjórn­ar­laga og geti ekki fall­ið und­ir dag­leg­an rekst­ur sveit­ar­fé­lags­ins, þá verði leitað eft­ir við­horfi Sam­bands ís­lenskra sveit­ar­fé­laga til máls­ins al­mennt hvað varð­ar sveit­ar­fé­lög­in í land­inu.<BR&gt;Leit­aði var til end­ur­skoð­enda Mos­fells­bæj­ar KPMG vegna máls­ins og barst um­fjöllun frá þeim 16.02.2011. Þar&nbsp; seg­ir m.a:&nbsp; <BR&gt;"Að okk­ar mati fer sams kon­ar starf­semi og hér um ræð­ir fram hjá flest­um þeim sveit­ar­fé­lög­um þar sem á ann­að borð er um að ræða út­hlut­un lóða og bygg­ingu gatna- og um­ferð­ar­mann­virkja.&nbsp; Þetta hef­ur að við telj­um al­mennt ver­ið tal­ið falla und­ir dag­leg­an rekst­ur sveit­ar­fé­lag­anna.&nbsp; Þess­ari starf­semi hef­ur jafn­an fylgt móttaka á skulda­við­ur­kenn­ing­um sem oft hafa ver­ið fram­seld­ar til lána­stofn­ana með framsals­ábyrgð við­kom­andi sveit­ar­fé­lags.&nbsp;Um slík­ar ábyrgð­ir sem í gildi eru í lok hvers árs er al­mennt get­ið í reikn­ings­skil­um við­kom­andi sveit­ar­fé­lags, eins og gert hef­ur ver­ið hjá Mos­fells­bæ und­an­farin ár."<BR&gt;End­ur­skoð­end­urn­ir telja svo í lok sam­an­tekt­ar sinn­ar að þeim þætti æski­legt að fá við­horf Sam­bands ís­lenskra sveit­ar­fé­laga til álita­efn­is­ins al­mennt.<BR&gt;Því er hér lögð fram sú til­laga að bæj­ar­stjórn sam­þykki af þessu til­efni að leita verði eft­ir við­horfi Sam­bands ís­lenskra sveit­ar­fé­laga til álita­máls­ins.<o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<P style="LINE-HEIG­HT: normal; MARG­IN: 0cm 0cm 0pt; BACKGROUND: white" class=MsoN­ormal&gt;<SPAN style="FONT-FAMILY: " lang=DA mso-bidi-font-family: Rom­an?; New ?Times mso-fareast-font-family: 10pt; FONT-SIZE: Ver­d­ana?,?sans-ser­if?; DA? mso-ansi-language: Tahoma;&gt;Jafn­framt leiti sam­band­ið til inn­an­rík­is­ráðu­neyt­is­ins eft­ir því sem við á.<o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<P style="LINE-HEIG­HT: normal; MARG­IN: 0cm 0cm 0pt; BACKGROUND: white" class=MsoN­ormal&gt;<SPAN style="FONT-FAMILY: " lang=DA mso-bidi-font-family: Rom­an?; New ?Times mso-fareast-font-family: 10pt; FONT-SIZE: Ver­d­ana?,?sans-ser­if?; DA? mso-ansi-language: Tahoma;&gt;Emb­ætt­is­mönn­um sveit­ar­fé­lags­ins verði fal­ið að upp­lýsa og að­stoða sam­band­ið við verk­ið, í því mæli sem eft­ir kann að verða leitað af hálfu sam­bands­ins.<o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<P style="LINE-HEIG­HT: normal; MARG­IN: 0cm 0cm 0pt; BACKGROUND: white" class=MsoN­ormal&gt;<SPAN style="FONT-FAMILY: " lang=DA mso-bidi-font-family: Rom­an?; New ?Times mso-fareast-font-family: 10pt; FONT-SIZE: Ver­d­ana?,?sans-ser­if?; DA? mso-ansi-language: Tahoma;&gt;<o:p&gt;&nbsp;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<P style="LINE-HEIG­HT: normal; MARG­IN: 0cm 0cm 0pt; BACKGROUND: white" class=MsoN­ormal&gt;<SPAN style="FONT-FAMILY: " lang=DA mso-bidi-font-family: Rom­an?; New ?Times mso-fareast-font-family: 10pt; FONT-SIZE: Ver­d­ana?,?sans-ser­if?; DA? mso-ansi-language: Tahoma;&gt;<o:p&gt;&nbsp;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<P style="LINE-HEIG­HT: normal; MARG­IN: 0cm 0cm 0pt; BACKGROUND: white" class=MsoN­ormal&gt;<SPAN style="FONT-FAMILY: " lang=DA mso-bidi-font-family: Rom­an?; New ?Times mso-fareast-font-family: 10pt; FONT-SIZE: Ver­d­ana?,?sans-ser­if?; DA? mso-ansi-language: Tahoma;&gt;Bók­un og til­laga bæj­ar­full­trúa Íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar. &nbsp;<o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<P style="LINE-HEIG­HT: normal; MARG­IN: 0cm 0cm 0pt; BACKGROUND: white" class=MsoN­ormal&gt;<SPAN style="FONT-FAMILY: " lang=DA mso-bidi-font-family: Rom­an?; New ?Times mso-fareast-font-family: 10pt; FONT-SIZE: Ver­d­ana?,?sans-ser­if?; DA? mso-ansi-language: Tahoma;&gt;Í nám­skeiðs­efni Sam­bands Ísl. sveit­ar­fé­laga Hlut­verk og ábyrgð sveit­ar­stjórn­ar­manna, eft­ir Önnu Guð­rúnu Björns­dótt­ur, seg­ir:<BR&gt;&nbsp;<BR&gt;"Sveit­ar­stjórn­in er æðsta stjórn­vald sveit­ar­fé­lags­ins. Sveit­ar­stjórn­ar­mað­ur­inn ber þar af leið­andi, sem full­trúi í sveit­ar­stjórn, hina end­an­legu póli­tísku ábyrgð á öllu sem ger­ist inn­an stjórn­kerf­is sveit­ar­fé­lags­ins, jafn­vel þótt hon­um hafi ekki ver­ið kunn­ugt um til­tek­ið mál. Sveit­ar­stjórn­ar­mað­ur­inn ber ábyrgð á ákvörð­un­um sem hann hef­ur átt þátt í að taka en það er líka hægt að draga hann til ábyrgð­ar ef hann hef­ur ekki brugð­ist við að­stæð­um sem hann hefði átt að bregð­ast við."<BR&gt;&nbsp;<BR&gt;Í lög­fræði­áliti sem lög­manns­stof­an Lex vann fyr­ir Mos­fells­bæ vegna þess máls sem hér er til um­ræðu seg­ir:<BR&gt;&nbsp;<BR&gt;"Fyr­ir ligg­ur því að ábyrgð á lán­veit­ing­um til handa Helga­fells­bygg­ing­um hf. upp­fyllti ekki skil­yrði 6. mgr. 73. gr. sveit­ar­stjórn­ar­laga enda var fé­lag­ið hvorki í eigu sveit­ar­fé­lags­ins né í eigu ann­arra op­in­berra að­ila á þeim tíma sem um­rædd­ir gern­ing­ar voru fram­kvæmd­ir."<BR&gt;&nbsp;<BR&gt;6. mgr. 73. gr. kveð­ur á um að sveit­ar­stjórn­um sé óheim­ilt að ábyrgjast skuld­ir einka­að­ila og um ákvæð­ið seg­ir í áliti Lex að það "er tal­ið for­takslaust og ófrá­víkj­an­legt þeg­ar ábyrgð­ir sveit­ar­fé­laga eru veitt­ar."<BR&gt;&nbsp;<BR&gt;Í ljósi þess sem að fram­an grein­ir fer Íbúa­hreyf­ing­in fram á af­sögn þeirra kjörnu full­trúa sem ábyrgð bera á 246 millj­óna sjálf­skuld­arábyrgð Mos­fells­bæj­ar á láni til einka­að­ila.<BR&gt;&nbsp;<BR&gt;Íbúa­hreyf­ing­in fer fram á að mál­inu verði vísað til úr­skurð­ar Inn­an­rík­is­ráðu­neyt­is­ins.<BR&gt;&nbsp;<BR&gt;Þá legg­ur Íbúa­hreyf­ing­in til að tek­ið verði til sér­stakr­ar skoð­un­ar hvers vegna end­ur­skoð­end­ur gerðu eng­ar at­huga­semd­ir á árs­reikn­ing­um varð­andi þessi meintu lög­brot fyrr­ver­andi bæj­ar­stjórn­ar. Draga verð­ur fag­lega tor­tryggni end­ur­skoð­end­anna í efa í ljósi þess að þeir telja sig ekki geta greint hvað telj­ist til dag­legs rekst­urs, skv. um­beðnu áliti þeirra, en hér er um að ræða við­skipti sem eiga sér enga hlið­stæðu í bók­haldi sveit­ar­fé­lags­ins.<o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<P style="LINE-HEIG­HT: normal; MARG­IN: 0cm 0cm 0pt; BACKGROUND: white" class=MsoN­ormal&gt;<SPAN style="FONT-FAMILY: " lang=DA mso-bidi-font-family: Rom­an?; New ?Times mso-fareast-font-family: 10pt; FONT-SIZE: Ver­d­ana?,?sans-ser­if?; DA? mso-ansi-language: Tahoma;&gt;&nbsp;<o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<P style="LINE-HEIG­HT: normal; MARG­IN: 0cm 0cm 0pt; BACKGROUND: white" class=MsoN­ormal&gt;<SPAN style="FONT-FAMILY: " lang=DA mso-bidi-font-family: Rom­an?; New ?Times mso-fareast-font-family: 10pt; FONT-SIZE: Ver­d­ana?,?sans-ser­if?; DA? mso-ansi-language: Tahoma;&gt;Til­laga bæj­ar­full­trúa Íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar felld með sex at­kvæð­um gegn einu at­kvæði.<o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<P style="LINE-HEIG­HT: normal; MARG­IN: 0cm 0cm 0pt; BACKGROUND: white" class=MsoN­ormal&gt;<SPAN style="FONT-FAMILY: " lang=DA mso-bidi-font-family: Rom­an?; New ?Times mso-fareast-font-family: 10pt; FONT-SIZE: Ver­d­ana?,?sans-ser­if?; DA? mso-ansi-language: Tahoma;&gt;&nbsp;<o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<P style="LINE-HEIG­HT: normal; MARG­IN: 0cm 0cm 0pt; BACKGROUND: white" class=MsoN­ormal&gt;<SPAN style="FONT-FAMILY: " lang=DA mso-bidi-font-family: Rom­an?; New ?Times mso-fareast-font-family: 10pt; FONT-SIZE: Ver­d­ana?,?sans-ser­if?; DA? mso-ansi-language: Tahoma;&gt;Til­laga bæj­ar­full­trúa D og V-lista borin upp og sam­þykkt með sex at­kvæð­um.</SPAN&gt;</P&gt;<P style="LINE-HEIG­HT: normal; MARG­IN: 0cm 0cm 0pt; BACKGROUND: white" class=MsoN­ormal&gt;<SPAN style="FONT-FAMILY: " lang=DA mso-bidi-font-family: Rom­an?; New ?Times mso-fareast-font-family: 10pt; FONT-SIZE: Ver­d­ana?,?sans-ser­if?; DA? mso-ansi-language: Tahoma;&gt;</SPAN&gt;&nbsp;</P&gt;<P style="LINE-HEIG­HT: normal; MARG­IN: 0cm 0cm 0pt; BACKGROUND: white" class=MsoN­ormal&gt;<SPAN style="FONT-FAMILY: " lang=DA mso-bidi-font-family: Rom­an?; New ?Times mso-fareast-font-family: 10pt; FONT-SIZE: Ver­d­ana?,?sans-ser­if?; DA? mso-ansi-language: Tahoma;&gt;Bók­un bæj­ar­full­trúa Íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar.<BR&gt;6. mgr. 73. Gr. Sveit­ar­stjórn­ar hljóð­ar svona:<BR&gt;"Eigi má binda sveit­ar­sjóð í ábyrgð­ir vegna skuld­bind­inga ann­arra að­ila en stofn­ana sveit­ar­fé­lags­ins. Prókúru­hafa sveit­ar­sjóðs er þó heim­ilt fyr­ir hönd sveit­ar­fé­lags að ábyrgjast með framsals­árit­un greiðslu við­skipta­skjala sem sveit­ar­fé­lag­ið hef­ur eign­ast á eðli­leg­an hátt í tengsl­um við dag­leg­an rekst­ur þess."<BR&gt;Í bréfi bæj­ar­stjóra er því bor­ið við að sjálf­skuld­arábyrgð bæj­ar­ins sé til komin vegna túlk­un­ar á orða­lag­inu "dag­leg­ur rekst­ur".<BR&gt;Í fyrsta lagi er álit Lex al­veg skýrt að þessu leiti en þar seg­ir:<BR&gt;"Þótt hug­tak­ið "dag­leg­ur rekst­ur" sé ekki skil­greint sér­stak­lega í sveit­ar­stjórn­ar­lög­un­um, þá má með hlið­sjón af venju­legri orð­skýr­ingu, öðr­um ákvæð­um lag­anna og með hlið­sjón af eðli og um­fangi starf­sem­inn­ar, af­marka hug­tak­ið við það sem get­ur tal­ist eðli­legt í dag­leg­um störf­um fram­kvæmda­stjóra, þ.e. þeim störf­um sem hann kann að þurfa að fram­kvæma dag­lega. Alla jafna myndu þann­ig ráð­staf­an­ir sem eru óvenju­leg­ar eða mik­ils­hátt­ar ekki falla und­ir hinn dag­lega rekst­ur."<BR&gt;Í öðru lagi er máls­með­ferð­in í sjálfri sér við­ur­kenn­ing á því að ekki var lit­ið á af­greiðslu máls­ins sem dag­leg­an rekst­ur þar sem&nbsp;Það var af­greitt í bæj­ar­ráði og bæj­ar­stjórn, sem varla er venja með dag­leg­an rekst­ur bæj­ar­ins, enda skrif­ar prókúru­hafi bæj­ar­ins und­ir sjálf­skuld­arábyrgð­ina með vís­un í af­greiðslu 950. fund­ar bæj­ar­ráðs.<BR&gt;Íbúa­hreyf­ing­in lít­ur svo á að hags­muna­gæsla fyr­ir íbú­ana geti aldrei fal­ið í sér lög­brot.<o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

      • 2.4. Er­indi Ragn­ars Að­al­steins­son­ar varð­andi út­gáfu bygg­ing­ar­leyf­is 200810296

        Er­ind­ið var áður á dagskrá 1009. fund­ar bæj­ar­ráðs, þar sem sam­þykkt var að una nið­ur­stöðu mats­manna. Það gleymd­ist hins veg­ar að óska form­lega eft­ir auka­fjár­veit­ingu sem hér með er gert.

        Niðurstaða þessa fundar:

        <DIV&gt;Er­ind­inu frestað á&nbsp;1016. fundi bæj­ar­ráðs. Er­ind­inu frestað á&nbsp;552. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;

      • 2.5. Samn­ings­um­boð til gerð­ar kjara­samn­ings til handa stjórn Sam­bands ísl. sveit­ar­fé­laga 201101245

        Áður á dagskrá 1013. fund­ar bæj­ar­ráðs, þar sem bæj­ar­stjóra var heim­ilað að veita kjara­samn­ings­um­boð vegna SFR. Nú óskað stjórn Sam­bands ísl. sveit­ar­fé­laga eft­ir end­ur­nýj­un allra ann­arra kjara­samn­ings­um­boða.

        Niðurstaða þessa fundar:

        <DIV&gt;<DIV&gt;Er­ind­inu frestað á&nbsp;1016. fundi bæj­ar­ráðs. Er­ind­inu frestað á&nbsp;552. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;</DIV&gt;

      • 2.6. Systkina­afslátt­ur 201101271

        Áður á dagskrá 1013. fund­ar bæj­ar­ráðs þar sem fram­kvæmda­stjóra fræðslu­sviðs var fal­ið að und­ir­búa breyt­ing­ar á regl­um varð­andi systkina­afslátt og styrki til for­eld­ar með börn hjá dag­for­eldr­um. Hjá­lögð er til­laga að breyt­ing­um á regl­um.

        Niðurstaða þessa fundar:

        <DIV&gt;<DIV&gt;Er­ind­inu frestað á&nbsp;1016. fundi bæj­ar­ráðs. Er­ind­inu frestað á&nbsp;552. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;</DIV&gt;

      • 2.7. Er­indi Al­þing­is varð­andi frum­varp til laga um heil­brigð­is­þjón­ustu og mál­efni aldr­aðra 201102008

        Niðurstaða þessa fundar:

        <DIV&gt;<DIV&gt;Er­ind­inu frestað á&nbsp;1016. fundi bæj­ar­ráðs. Er­ind­inu frestað á&nbsp;552. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;</DIV&gt;

      • 2.8. Er­indi Al­þing­is, um­sagn­ar­beiðni um til­lögu til þings­álykt­un­ar um áætlun í jafn­rétt­is­mál­um 201102016

        Niðurstaða þessa fundar:

        <DIV&gt;<DIV&gt;Er­ind­inu frestað á&nbsp;1016. fundi bæj­ar­ráðs. Er­ind­inu frestað á&nbsp;552. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;</DIV&gt;

      • 2.9. Er­indi Um­hverf­is­ráðu­neyt­is­ins varð­andi Mann­virkja­stofn­un 201102066

        Niðurstaða þessa fundar:

        <DIV&gt;<DIV&gt;Er­ind­inu frestað á&nbsp;1016. fundi bæj­ar­ráðs. Er­ind­inu frestað á&nbsp;552. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;</DIV&gt;

      • 2.10. Er­indi al­þing­is,um­sagn­ar­beiðni um frum­varð til laga um fé­lags­lega að­stoð 201102096

        Niðurstaða þessa fundar:

        <DIV&gt;<DIV&gt;Er­ind­inu frestað á&nbsp;1016. fundi bæj­ar­ráðs. Er­ind­inu frestað á&nbsp;552. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;</DIV&gt;

      • 3. Fjöl­skyldu­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 169201102008F

        Fund­ar­gerð 169. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 552. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

        • 3.1. Að­al­skipu­lag 2009-2030, end­ur­skoð­un á AS 2002-2024 200611011

          Máli frestað frá síð­asta fundi.

          Niðurstaða þessa fundar:

          <DIV&gt;Er­ind­inu frestað á&nbsp;169. fundi Fjöl­skyldu­nefnd­ar. Frestað á&nbsp;552. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;

        • 3.2. Stefna og áætlun Mos­fells­bæj­ar í barna­vernd­ar­mál­um 2010 -2014 201010204

          Málil frestað á 163. fundi fjöl­skyldu­nefnd­ar 26.10.2010.

          Niðurstaða þessa fundar:

          <DIV&gt;Af­greiðsla 169. fund­ar Fjöl­skyldu­nefnd­ar, um breyt­ing­ar á stefn­unni,&nbsp;sam­þykkt á 552. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;

        • 3.3. Regl­ur Mos­fells­bæj­ar um með­ferð barna­vernd­ar­mála. 201102092

          Niðurstaða þessa fundar:

          <DIV&gt;Af­greiðsla 169. fund­ar Fjöl­skyldu­nefnd­ar, um breyt­ing­ar á regl­um um með­ferð barna­vernd­ar­mála,&nbsp;sam­þykkt á 552. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;

        • 3.4. Rann­sókn á of­beldi gegn kon­um, skýrsla frá Vel­ferð­ar­ráðu­neyti 201102072

          Niðurstaða þessa fundar:

          <DIV&gt;Er­ind­ið lagt fram á&nbsp;169. fundi fjöl­skyldu­nefnd­ar. Lagt fram&nbsp;á 552. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;

        • 3.5. Er­indi Þroska­hjálp­ar varð­andi könn­un á ferða­þjón­ustu 201102067

          Niðurstaða þessa fundar:

          <DIV&gt;<DIV&gt;Er­ind­ið lagt fram á&nbsp;169. fundi fjöl­skyldu­nefnd­ar. Lagt fram&nbsp;á 552. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;</DIV&gt;

        • 4. Fræðslu­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 249201102006F

          Fund­ar­gerð 269. fund­ar fræðslu­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 552. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

          • 4.1. Að­al­skipu­lag 2009-2030, end­ur­skoð­un á AS 2002-2024 200611011

            Skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd vís­aði 23. nóv­em­ber 2010 fyr­ir­liggj­andi drög­um að end­ur­skoð­uðu að­al­skipu­lagi 2009-2030 til um­sagn­ar sviða og nefnda bæj­ar­ins. Um er að ræða eft­ir­talin gögn: Þétt­býl­is­upp­drátt­ur 1:15.000, Sveit­ar­fé­lags­upp­drátt­ur 1:50.000, Grein­ar­gerð - stefna og skipu­lags­ákvæði (Drög, maí 2010) og Um­hverf­is­skýrsla (Drög, sept. 2010).

            Gylfi Guð­jóns­son kynnti hið nýja skipu­lag á fundi þann 1. fe­brú­ar fyr­ir fræðslu­nefnd. Á fund­inn mæt­ir Finn­ur Birg­is­son skipu­lags­full­trúi.

            Gild­andi skipu­lag er á heima­síðu Mos­fells­bæj­ar: http://mos.is/Skipu­lagog­um­hverfi/Skipu­lags­mal/Gild­andia­dal­skipu­lag/

            Niðurstaða þessa fundar:

            <DIV&gt;Af­greiðsla 249. fund­ar fræðslu­nefnd­ar, um að sam­an­tekt um mál­ið verði&nbsp;lögð fram í nefnd­inni,&nbsp;sam­þykkt á 552. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;

          • 4.2. Skyld­ur og ábyrgð skóla­nefnda 201011151

            Mál­ið var á dagskrá 245. fund­ar fræðslu­nefnd­ar. Fyr­ir liggja drög að nýj­um gátlista. Óskað eft­ir um­ræð­um.

            Niðurstaða þessa fundar:

            <DIV&gt;Er­ind­ið lagt fram á&nbsp;249. fundi fræðslu­nefnd­ar. Lagt fram á&nbsp;552. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;

          • 5. Lýð­ræð­is­nefnd - 3201102007F

            Fund­ar­gerð 3. fund­ar lýð­ræð­is­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 552. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

            • 5.1. Mál­efni lýð­ræð­is­nefnd­ar 201011056

              Dagskrá fund­ar­ins:
              1. Stefán Ómar Jóns­son bæj­ar­rit­ari kynn­ir sam­t­an­tekt um mögu­legt að­gengi að gögn­um með til­liti til stjórn­sýslu- og upp­lýs­ingalaga. Svo og hvaða mögu­leik­ar eru til stað­ar hvað varð­ar notk­un vefs og íbúagátt­ar Mos­fells­bæj­ar í þessu sam­bandi.
              2. Fund­ir um lýð­ræð­is­mál. Á síð­asta fundi var ákveð­ið að boða til fræðslu- og vinnufunda um mál­efni lýð­ræð­is­nefnd­ar.
              3. Skoð­anakann­an­ir. Út­færsla á könn­un rædd.

              Niðurstaða þessa fundar:

              <DIV&gt;<DIV&gt;Af­greiðsla 3. fund­ar lýð­ræð­is­nefnd­ar, um m.a. að­gengi að gögn­um, lýð­ræð­is­mál og skoð­anakann­an­ir,&nbsp;&nbsp;sam­þykkt á 552. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;</DIV&gt;

            • 6. Um­hverf­is­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 122201102002F

              Fund­ar­gerð 122. fund­ar um­hverf­is­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 552. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

              • 6.1. Er­indi Um­hverf­is­ráðu­neyt­is­ins varð­andi áhrif rusls og úr­gangs á líf­ríki hafs og stranda. 201012038

                Er­indi Um­hverf­is­ráðu­neyt­is­ins varð­andi áhrif rusls og úr­gangs á líf­ríki hafs og stranda lagt fram.

                Niðurstaða þessa fundar:

                <DIV&gt;Af­greiðsla 122. fund­ar um­hverf­is­nefnd­ar, um að fela um­hverf­is­stjóra að út­búa svar til ráðu­neyt­is­ins,&nbsp;sam­þykkt á 552. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;

              • 6.2. Starf­semi um­hverf­is­sviðs 2010 201101145

                Skýrsla fyr­ir starf­semi um­hverf­is­sviðs 2010 lögð fram til kynn­ing­ar.

                Niðurstaða þessa fundar:

                <DIV&gt;Skýrsla um starfs­semi um­hverf­is­sviðs 2010 lögð fram á&nbsp;122. fundi um­hverf­is­nefnd­ar. Lagt fram á&nbsp;552. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;

              • 6.3. Nor­ræn sam­keppn­is- og um­hverf­is­stefna, skýrsla nor­rænu sam­keppnis­eft­ir­lit­anna 201011131

                Skýrsla nor­rænu sam­keppnis­eft­ir­lit­anna um sam­spil sam­keppn­is­stefnu og um­hverf­is­stefnu lögð fram til kynn­ing­ar

                Niðurstaða þessa fundar:

                <DIV&gt;Er­ind­ið lagt fram á&nbsp;122. fundi um­hverf­is­nefnd­ar. Lagt fram á 552. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;

              • 6.4. Skýrsla nátt­úru­vernd­ar­nefnd­ar Mos­fells­bæj­ar til Um­hverf­is­stofn­un­ar 201012035

                Lagt fram bréf Um­hverf­is­stofn­un­ar vegna árs­fund­ar Nátt­úru­vernd­ar­nefnda sveit­ar­fé­laga, þar sem fram kem­ur ósk um að sveit­ar­fé­lag­ið skili ár­lega inn skýrslu um störf sín til Um­hverf­is­stofn­un­ar.

                Niðurstaða þessa fundar:

                <DIV&gt;<DIV&gt;Af­greiðsla 122. fund­ar um­hverf­is­nefnd­ar, um að fela um­hverf­is­stjóra að út­búa skýrslu og senda á&nbsp;nefnd­ar­menn,&nbsp;sam­þykkt á 552. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;</DIV&gt;

              • 6.5. Að­al­skoð­un leik­valla í Mos­fells­bæ 2010 201012016

                Skýrsla innri að­al­skoð­un­ar leik­valla í Mos­fells­bæ 2010 lögð fram til kynn­ing­ar.

                Niðurstaða þessa fundar:

                <DIV&gt;Er­ind­ið lagt fram á 122. fundi um­hverf­is­nefnd­ar. Lagt fram á&nbsp;552. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;

              • 6.6. Að­al­skipu­lag 2009-2030, end­ur­skoð­un á AS 2002-2024 200611011

                Skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd vís­aði 23. nóv­em­ber 2010 fyr­ir­liggj­andi drög­um að end­ur­skoð­uðu að­al­skipu­lagi 2009-2030 til um­sagn­ar sviða og nefnda bæj­ar­ins. Um er að ræða eft­ir­talin gögn: Þétt­býl­is­upp­drátt­ur 1:15.000, Sveit­ar­fé­lags­upp­drátt­ur 1:50.000, Grein­ar­gerð - stefna og skipu­lags­ákvæði (Drög, maí 2010) og Um­hverf­is­skýrsla (Drög, sept. 2010).
                (Ath: Minnt er á kynn­ing­ar­fund­inn í Lista­sal Mos­fells­bæj­ar kl. 17:00 í dag, þriðju­dag, 1. fe­brú­ar, þar sem Gylfi Guð­jóns­son skipu­lags­ráð­gjafi ger­ir grein fyr­ir því helsta sem er á ferð­inni í end­ur­skoð­uðu að­al­skipu­lagi.)

                Niðurstaða þessa fundar:

                <DIV&gt;Af­greiðsla 122. fund­ar um­hverf­is­nefnd­ar, varð­andi um­ræð­um um að­al­skipu­lag,&nbsp;sam­þykkt á 552. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;

              • 6.7. Fyr­ir­komulag úr­gangs­mála í Mos­fells­bæ 2010 201012055

                Fyr­ir­komulag sorp­hirðu­mála í Mos­fells­bæ kynnt fyr­ir um­hverf­is­nefnd. Mál­inu var frestað á 121. fundi um­hverf­is­nefnd­ar.

                Niðurstaða þessa fundar:

                <DIV&gt;Af­greiðsla 122. fund­ar um­hverf­is­nefnd­ar, um fram­hald um­ræðna á næsta fundi,&nbsp;sam­þykkt á 552. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;

              • 6.8. Stað­ar­dagskrá 21 - end­ur­skoð­un að­gerðaráætl­un­ar 2009 200910637

                Sam­kvæmt minn­is­blaði verk­efn­is­stjórn­ar
                Stað­ar­dag­skrár 21 hef­ur verk­efn­is­stjórn lok­ið störf­um sín­um og hef­ur bæj­ar­stjórn vísað mál­inu til um­hverf­is­nefnd­ar til með­ferð­ar.

                Niðurstaða þessa fundar:

                <DIV&gt;Er­ind­inu frestað á&nbsp;122. fundi um­hverf­is­nefnd­ar. Frestað á 552. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;

              • 7. Ung­mennaráð Mos­fells­bæj­ar - 12201101023F

                Fund­ar­gerð 12. fund­ar ung­menna­ráðs lögð fram til af­greiðslu á 552. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

                • 7.1. Stefnu­mót­un á íþrótta- og tóm­stunda­sviði 200906129

                  Drög að fram­kvæmda­áætlun fyr­ir stefnu Mos­fells­bæj­ar í íþrótta- og tóm­stunda­mál­um lögð fram til um­sagn­ar.

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  <DIV&gt;Er­ind­ið lagt fram á 12. fundi ung­menna­ráðs. Lagt fram&nbsp;á 552. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;

                • 7.2. Gjaldskrá Strætó bs. fyr­ir ung­menni í Mos­fells­bæ 201101476

                  Gjaldskrá Strætó bs. 2011 lögð fram til um­ræðu að ósk nefnd­ar­manna.

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  <DIV&gt;Er­ind­ið lagt fram til um­ræðu á&nbsp;12. fundi ung­menna­ráðs. Lagt fram á&nbsp;552. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;

                • 7.3. Und­ir­bún­ing­ur við nýj­an fram­halds­skóla í Mos­fells­bæ 2011 201101428

                  Und­ir­bún­ing­ur og staða við hönn­un og bygg­ingu nýs fram­halds­skóla í Mos­fells­bæ lagt fram til kynn­ing­ar.

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  <DIV&gt;Er­ind­ið lagt fram á&nbsp;12. fundi ung­menna­ráðs. Lagt fram á 552. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;

                Fundargerðir til kynningar

                • 8. Fund­ar­gerð 152. fund­ar Strætó bs.201102119

                  Fund­ar­gerð 152. fund­ar Strætó bs. lögð fram&nbsp;á 552. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                  • 9. Fund­ar­gerð 783. fund­ar Sam­bands ísl. sveit­ar­fé­laga201102125

                    Fund­ar­gerð 783. fund­ar stjórn­ar Sam­bands ísl. sveit­ar­fé­laga lögð fram&nbsp;á 552. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                    • 10. Fund­ar­gerð 24. fund­ar Sam­vinnu­nefnd­ar um svæð­is­skipu­lag höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins201102152

                      Til máls tók: BH.

                      Fund­ar­gerð 24. fund­ar Sam­vinnu­nefnd­ar um svæð­is­skipu­lag höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins lögð fram&nbsp;á 552. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                      Almenn erindi

                      • 11. Þriggja ára áætlun 2012-2014201101343

                        551. fundur bæjarstjórnar vísar þriggja ára áætlun til annarar umræðu.

                        For­seti gaf bæj­ar­stjóra orð­ið und­ir þess­um lið og fór bæj­ar­stjóri nokkr­um orð­um um áætl­un­ina sem væri hér lögð fram óbreytt frá fyrri um­ræðu.<BR>&nbsp;<BR>Rekstr­arnið­ur­staða A- og B hluta í 3ja ára áætlun ár­anna 2012-2014:&nbsp;<BR>

                        Rekst­ur.&nbsp;<BR>2012: 197,1m.kr.<BR>2013: 242,0m.kr.<BR>2014: 289,6m.kr.

                        &nbsp;

                        Skuld­ir og Eig­ið fé.

                        2012: 12.443m.kr.<BR>2013: 12.561m.kr.<BR>2014: 12.699m.kr.

                        <BR>Bæj­ar­stjóri þakk­aði að lok­um öll­um emb­ætt­is­mönn­um sem kom­ið hafa að gerð áætl­un­ar­inn­ar fyr­ir þeirra störf. <BR>&nbsp;<BR>For­seti tók und­ir þakk­ir til starfs­manna fyr­ir að­komu þeirra að gerð þess­ar­ar þriggja ára áætl­un­ar og sama gerðu þeir bæj­ar­full­trú­ar sem til máls tóku. <BR>&nbsp;<BR>Til máls tóku: HSv, KT, JS og&nbsp;JJB.

                        &nbsp;

                        Bók­un S-lista Sam­fylk­ing­ar vegna þriggja ára áætl­un­ar.

                        Þriggja ára áætlun Mos­fells­bæj­ar bygg­ir skv. venju á spá um íbúa­þró­un og ný­bygg­ing­ar. Ljóst er að verði frá­vik frá þeim töl­um hef­ur það áhrif á spá um rekstr­araf­komu bæj­ar­ins. Nokkr­ar bjart­sýni gæt­ir í töl­um um fjölg­un ný­bygg­inga mið­að við horf­ur í efna­hags­mál­um. Því tel ég mik­il­vægt að mik­ils að­halds sé gætt í fram­kvæmd­um sem auka eða gætu auk­ið skuld­ir bæj­ar­ins. Mætti þar nefna áætlað fram­lag til golf­skála sem ég hafði at­huga­semd um við af­greiðslu fjár­hags­áætl­un­ar árs­ins 2011. Í raun er það út í hött að áætla fjár­muni í fram­kvæmd golf­skála þar sem samn­ing­ar eru í upp­námi og semja þarf að nýju sem og að skuld­setja bæj­ar­fé­lag­ið vegna þess.

                        Jón­as Sig­urðs­son.

                        &nbsp;

                        &nbsp;

                        Bók­un bæj­ar­full­trúa D og V-lista.

                        Þriggja ára áætlun bæj­ar­sjóðs Mos­fells­bæj­ar og stofn­ana hans er mark­miðs­setn­ing um rekst­ur, fram­kvæmd­ir og fjár­mál bæj­ar­fé­lags­ins í ná­inni fram­tíð. <BR>Áætl­un­in bygg­ir á spá um fjölg­un og ald­urs­dreif­ingu íbúa og fjölg­un íbúða og fjár­fest­ing­ar á þessu þriggja ára tíma­bili. Hún er gerð á föstu verð­lagi.&nbsp; <BR>Gert er ráð fyr­ir að stærstu fjár­fest­ing­ar­verk­efn­in á næstu árum verði þátttaka í bygg­ingu fram­halds­skóla í mið­bæn­um en ráð­gert er að til þess fari um 570 mkr. á tíma­bil­inu og bygg­ing hjúkr­un­ar­heim­ils sem leigt verð­ur rík­inu skv. sam­ingi en gert er ráð fyr­ir að bygg­ing­ar­kostn­að­ur við það verði um 800 mkr. <BR>Áætl­un­in ger­ir ráð fyr­ir hóf­legri íbúa­fjölg­un.&nbsp; Þau hverfi sem verða í upp­bygg­ingu á þessu tíma­bili eru að­al­lega Leir­vogstunga og Helga­fells­hverfi.&nbsp; <BR>Þriggja ára áætlun ár­anna 2012&nbsp;til 2014 er gerð við óviss­ar að­stæð­ur. En þær for­send­ur sem hér eru lagð­ar til grund­vall­ar eru skv. op­in­ber­um spám um þró­un efna­hags­mála á kom­andi árum.&nbsp; Ljóst er að rekst­ur Mos­fells­bæj­ar er traust­ur og fer hag­ur hans batn­andi á kom­andi árum.&nbsp; Þær að­stæð­ur sem ver­ið hafa í þjóð­fé­lag­inu á und­an­förn­um árum hafa ver­ið sveit­ar­fé­lög­um erf­ið­ar en ljóst er að Mos­fells­bær stend­ur vel þrátt fyr­ir það og tek­ist hef­ur að sigla fjár­mál­um sveit­ar­fé­lags­ins á far­sæl­an hátt í gegn­um þetta öldurót. <BR>&nbsp;

                        Að lok­inni al­mennri um­ræðu um þriggja ára áætlun bæj­ar­sjóðs og stofn­ana hans fyr­ir árin 2012-2014 var áætl­un­in borin upp og sam­þykkt með fimm at­kvæð­um.

                        Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 18:30