16. febrúar 2011 kl. 16:30,
2. hæð Helgafell
Fundinn sátu
- Karl Tómasson Forseti
- Herdís Sigurjónsdóttir 1. varaforseti
- Hafsteinn Pálsson (HP) 2. varaforseti
- Haraldur Sverrisson aðalmaður
- Bryndís Haraldsdóttir (BH) aðalmaður
- Jón Jósef Bjarnason (JJB) aðalmaður
- Jónas Sigurðsson (JS) aðalmaður
- Stefán Ómar Jónsson (SÓJ) framkvæmdastjóri stjórnsýslusviðs
Fundargerð ritaði
Stefán Ómar Jónsson bæjarritari
Dagskrá fundar
Fundargerðir til staðfestingar
1. Bæjarráð Mosfellsbæjar - 1015201102001F
Fundargerð 1015. fundar bæjarráðs lögð fram til afgreiðslu á 552. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
1.1. Tillaga Íbúahreyfingarinnar frá fundi bæjarstjórnar varðandi hæfi nefndarmanns í fjölskyldunefnd 201101442
Erindinu var frestað á 1014. fundi bæjarráðs. Hjálögð er umsögn framkvæmdastjóra stjórnsýslusviðs.
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV><DIV><DIV><DIV><DIV><DIV><DIV><DIV><DIV>Til máls tóku: JJB, HSv, BH, JS, KT, HS og HP.</DIV><DIV> </DIV><DIV>Bókun bæjarfulltrúa Íbúahreyfingarinnar vegna máls nr. 1.1. </DIV><DIV>Tillaga Íbúahreyfingarinnar frá fundi bæjarstjórnar varðandi hæfi nefndarmanns í fjölskyldunefnd<BR> <BR>Íbúahreyfingin telur það óheppilegt og ekki samræmast góðri stjórnsýslu að nefndarmaður í fjölskyldunefnd sé ráðinn af fjölskyldunefnd til þess að gegna lögfræðistörfum fyrir nefndina. Íbúahreyfingin telur viðkomandi nefndarmann vanhæfan samkvæmt 3. gr. Stjórnsýslulaga nr. 37/1993 sem segja m.a. eftirfarandi: <BR>Starfsmaður eða nefndarmaður er vanhæfur til meðferðar máls.<BR>1. Ef hann er aðili máls, fyrirsvarsmaður eða umboðsmaður aðila.</DIV><DIV>Viðkomandi nefndarmaður er ráðinn sem lögfræðingur af fjölskyldunefnd til þess að fjalla um mál fyrir nefndina og hlýtur því að teljast vanhæfur til þess að fjalla um málið sem kjörinn fulltrúi í nefndinni þar sem hann er fyrirsvarsmaður aðila málsins. Íbúahreyfingin telur það ekki skipta máli hvort það sé sveitarfélagið eða ríkissjóður sem greiði þóknun lögmannsins þar sem málið snýst fyrst og fremst um að sami aðili geti ekki setið sem nefndarmaður í fjölskyldunefnd og verið ráðinn af fjölskyldunefnd til þess að reka mál hennar fyrir dómi.<BR> <BR>Það skal sérstaklega tekið fram að málið fjallar ekki á einn eða neinn hátt um störf eða persónu viðkomandi nefndarmanns heldur eingöngu um mikilvægi faglegrar stjórnsýslu bæjarins.<BR> <BR>Íbúahreyfingin gerir það að tillögu sinni að nefndarmanni verði gert að kalla inn varamann sinn í fjölskyldunefnd þar til starfi hennar sem lögfræðings fyrir nefndina ljúki.</DIV><DIV><DIV>Jón Jósef Bjarnason, fulltrúi Íbúahreyfingarinnar í Mosfellsbæ.</DIV></DIV><DIV> </DIV><DIV>Tillagan borin upp og felld með sex atkvæðum gegn einu atkvæði.</DIV><DIV><BR>Íbúahreyfingin gerir það jafnframt að tillögu sinni að skerpt verði á starfsreglum Mosfellsbæjar á þann veg að komið verði alfarið í veg fyrir það að kjörinn fulltrúi geti samtímis gegnt launuðum sem ólaunuðum störfum fyrir þá nefnd sem viðkomandi er kjörinn í. </DIV><DIV>Jón Jósef Bjarnason, fulltrúi Íbúahreyfingarinnar í Mosfellsbæ.</DIV><DIV> </DIV><DIV> </DIV><DIV>Bókun bæjarfulltrúa D og V-lista.</DIV><DIV>Eins og fram kemur í umsögn framkvæmdastjóra stjórnsýslusviðs Mosfellsbæjar er ekki um vanhæfi að ræða í þessu tilviki.<BR>Almennt séð er það óæskilegt að nefndarmaður sinni jafnframt störfum fyrir viðkomandi nefnd og tíðkast það ekki í stjórnsýslu Mosfellsbæjar. Hér er hins vegar um mjög sérstakt barnaverndarmál að ræða þar sem fjölskyldunefnd og starfsmenn hennar töldu hagsmunir barnsins best varðir með þessum hætti.</DIV><DIV> </DIV><DIV>Bókun bæjarfulltrúa Íbúahreyfingarinnar vegna máls nr. 1.1 Tillaga Íbúahreyfingarinnar frá fundi bæjarstjórnar varðandi hæfi nefndarmanns í fjölskyldunefnd<BR><BR>Íbúahreyfingin harmar að í Mosfellsbæ skuli ekki vera leitast við að ástunda faglega og góða stjórnsýslu við stjórnun bæjarins og telur það ámælisvert að bæjarstjórn Mosfellsbæjar skuli ekki fara eftir Stjórnsýslulögum nr. 37/1993.</DIV><DIV> </DIV><DIV>Bæjarfulltrúar D og V-lista harma bókun bæjarfulltrúa Íbúahreyfingarinnar og mótmæla fullyrðingum um að ekki sé ástunduð fagleg og góð stjórnsýsla við stjórnun bæjarins og harma að með þessum hætti sé veist að þeim starfsmönnum sem komið hafa að málinu. </DIV></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV>
1.2. Fjármál Mosfellsbæjar 201010083
Áður á dagskrá 1000. fundar bæjarráðs. Nú kynnt svarbréf Eftirlitsnefndar.
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>Á 1015. fundi bæjarráðs var lagt fram bréf Eftirlitsnefndar með fjármálum sveitarfélaga. Bréf Eftirlitsnefndarinnar lagt fram á 552. fundi bæjarstjórnar.</DIV>
1.3. Erindi Lögmanna varðandi vatnstöku úr landi Laxnes I 201101060
Áður á dagskrá 1013. fundar bæjarráðs. Bréf í framhaldi af svarbréfi Mosfellsbæjar.
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>Á 1015. fundi bæjarráðs var lagt fram bérf Lögmanna varðandi vatnstöku úr landi Laxnes I. Bréfið lagt fram á 552. fundi bæjarstjórnar.</DIV>
1.4. Urðunarstaður Sorpu bs. á Álfsnesi, varnir gegn lyktarmengun 201002022
Áður á dagskrá 1011. fundar bæjarráðs þar sem óskað var umsagnar umhverfissviðs. Umsögnin hjálögð.
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>Afgreiðsla 1015. fundar bæjarráðs, varðandi urðunarstað Sorpu bs. á Álfsnesi, samþykkt á 552. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV>
1.5. Erindi Íbúasamtaka Leirvogstungu vegna lyktarmengunar í Mosfellsbæ 201012284
Áður á dagskrá 1011. fundar bæjarráðs þar sem þess var óskað að umhverfissvið ynni drög að svörum við erindi íbúasamtakanna. Drög að svörum hjálögð.
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>Afgreiðsla 1015. fundar bæjarráðs, varðandi erindi Íbúasamtaka Leirvogstungu, samþykkt á 552. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV>
1.6. Erindi Alþingis vegna umsagnar frumvarps til laga um breytingu á skipulagslögum 201101422
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>Afgreiðsla 1015. fundar bæjarráðs, vegna umsagnar um skipulagslög, samþykkt á 552. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV>
1.7. Erindi Alþingis vegna umsagnar frumvarps til laga um fjöleignarhús 201101472
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV><DIV>Afgreiðsla 1015. fundar bæjarráðs, vegna umsagnar um lög um fjöleignarhús, samþykkt á 552. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV></DIV>
1.8. Erindi Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins varðandi gjaldskrá 201101439
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>Afgreiðslu erindisins var frestað á 1015. fundi bæjarráðs. Frestað á 552. fundi bæjarstjórnar.</DIV>
1.9. Endurskoðun mannauðsstefnu Mosfellsbæjar 201102002
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV><DIV>Afgreiðslu erindisins var frestað á 1015. fundi bæjarráðs. Frestað á 552. fundi bæjarstjórnar.</DIV></DIV>
2. Bæjarráð Mosfellsbæjar - 1016201102009F
Fundargerð 1016. fundar bæjarráðs lögð fram til afgreiðslu á 552. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
2.1. Endurskoðun mannauðsstefnu Mosfellsbæjar 201102002
Erindinu var frestað á 1015. fundi bæjarráðs.
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>Afgreiðsla 1016. fundar bæjarráðs, um breytingu á gildandi mannauðsstefnu, samþykkt á 552. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV>
2.2. Erindi Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins varðandi gjaldskrá 201101439
Erindinu var frestað á 1015. fundi bæjarráðs.
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>Afgreiðsla 1016. fundar bæjarráðs, um staðfestingu af hálfu Mosfellsbæjar á gjaldskrá SHS, samþykkt á 552. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV>
2.3. Uppgjör vegna seldra lóða 200807005
Áður á dagskrá 1006. fundar bæjarráðs þar sem samþykkt að að leita álits Lex. Álit Lex hjálagt og einnig minnisblað bæjarstjóra og framkvæmdastjóra stjórnsýslusviðs varðandi álitið.
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV><DIV><DIV><DIV><DIV><P style="LINE-HEIGHT: normal; MARGIN: 0cm 0cm 0pt; BACKGROUND: white" class=MsoNormal><SPAN style="FONT-FAMILY: " Tahoma? mso-bidi-font-family: Roman?; New ?Times mso-fareast-font-family: 10pt; FONT-SIZE: Verdana?,?sans-serif?;>Til máls tóku: HSv, JJB, SÓJ, JS, KT, HP, HS og BH.<?xml:namespace prefix = o ns = "urn:schemas-microsoft-com:office:office" /><o:p></o:p></SPAN></P><P style="LINE-HEIGHT: normal; MARGIN: 0cm 0cm 0pt; BACKGROUND: white" class=MsoNormal><SPAN style="FONT-FAMILY: " Tahoma? mso-bidi-font-family: Roman?; New ?Times mso-fareast-font-family: 10pt; FONT-SIZE: Verdana?,?sans-serif?;> <o:p></o:p></SPAN></P><P style="LINE-HEIGHT: normal; MARGIN: 0cm 0cm 0pt; BACKGROUND: white" class=MsoNormal><SPAN style="FONT-FAMILY: " lang=DA mso-bidi-font-family: Roman?; New ?Times mso-fareast-font-family: 10pt; FONT-SIZE: Verdana?,?sans-serif?; DA? mso-ansi-language: Tahoma;>Bókun og tillaga bæjarfulltrúa D og V-lista.<o:p></o:p></SPAN></P><P style="LINE-HEIGHT: normal; MARGIN: 0cm 0cm 0pt; BACKGROUND: white" class=MsoNormal><SPAN style="FONT-FAMILY: " lang=DA mso-bidi-font-family: Roman?; New ?Times mso-fareast-font-family: 10pt; FONT-SIZE: Verdana?,?sans-serif?; DA? mso-ansi-language: Tahoma;>Vegna þeirrar stöðu sem upp er komin með áliti LEX lögmannsstofu dags. 4. feb. sl. þar sem talið er að framsalsábyrgð Mosfellsbæjar á viðskiptabréfi sé í andstöðu við 73. gr. sveitarstjórnarlaga og geti ekki fallið undir daglegan rekstur sveitarfélagsins, þá verði leitað eftir viðhorfi Sambands íslenskra sveitarfélaga til málsins almennt hvað varðar sveitarfélögin í landinu.<BR>Leitaði var til endurskoðenda Mosfellsbæjar KPMG vegna málsins og barst umfjöllun frá þeim 16.02.2011. Þar segir m.a: <BR>"Að okkar mati fer sams konar starfsemi og hér um ræðir fram hjá flestum þeim sveitarfélögum þar sem á annað borð er um að ræða úthlutun lóða og byggingu gatna- og umferðarmannvirkja. Þetta hefur að við teljum almennt verið talið falla undir daglegan rekstur sveitarfélaganna. Þessari starfsemi hefur jafnan fylgt móttaka á skuldaviðurkenningum sem oft hafa verið framseldar til lánastofnana með framsalsábyrgð viðkomandi sveitarfélags. Um slíkar ábyrgðir sem í gildi eru í lok hvers árs er almennt getið í reikningsskilum viðkomandi sveitarfélags, eins og gert hefur verið hjá Mosfellsbæ undanfarin ár."<BR>Endurskoðendurnir telja svo í lok samantektar sinnar að þeim þætti æskilegt að fá viðhorf Sambands íslenskra sveitarfélaga til álitaefnisins almennt.<BR>Því er hér lögð fram sú tillaga að bæjarstjórn samþykki af þessu tilefni að leita verði eftir viðhorfi Sambands íslenskra sveitarfélaga til álitamálsins.<o:p></o:p></SPAN></P><P style="LINE-HEIGHT: normal; MARGIN: 0cm 0cm 0pt; BACKGROUND: white" class=MsoNormal><SPAN style="FONT-FAMILY: " lang=DA mso-bidi-font-family: Roman?; New ?Times mso-fareast-font-family: 10pt; FONT-SIZE: Verdana?,?sans-serif?; DA? mso-ansi-language: Tahoma;>Jafnframt leiti sambandið til innanríkisráðuneytisins eftir því sem við á.<o:p></o:p></SPAN></P><P style="LINE-HEIGHT: normal; MARGIN: 0cm 0cm 0pt; BACKGROUND: white" class=MsoNormal><SPAN style="FONT-FAMILY: " lang=DA mso-bidi-font-family: Roman?; New ?Times mso-fareast-font-family: 10pt; FONT-SIZE: Verdana?,?sans-serif?; DA? mso-ansi-language: Tahoma;>Embættismönnum sveitarfélagsins verði falið að upplýsa og aðstoða sambandið við verkið, í því mæli sem eftir kann að verða leitað af hálfu sambandsins.<o:p></o:p></SPAN></P><P style="LINE-HEIGHT: normal; MARGIN: 0cm 0cm 0pt; BACKGROUND: white" class=MsoNormal><SPAN style="FONT-FAMILY: " lang=DA mso-bidi-font-family: Roman?; New ?Times mso-fareast-font-family: 10pt; FONT-SIZE: Verdana?,?sans-serif?; DA? mso-ansi-language: Tahoma;><o:p> </o:p></SPAN></P><P style="LINE-HEIGHT: normal; MARGIN: 0cm 0cm 0pt; BACKGROUND: white" class=MsoNormal><SPAN style="FONT-FAMILY: " lang=DA mso-bidi-font-family: Roman?; New ?Times mso-fareast-font-family: 10pt; FONT-SIZE: Verdana?,?sans-serif?; DA? mso-ansi-language: Tahoma;><o:p> </o:p></SPAN></P><P style="LINE-HEIGHT: normal; MARGIN: 0cm 0cm 0pt; BACKGROUND: white" class=MsoNormal><SPAN style="FONT-FAMILY: " lang=DA mso-bidi-font-family: Roman?; New ?Times mso-fareast-font-family: 10pt; FONT-SIZE: Verdana?,?sans-serif?; DA? mso-ansi-language: Tahoma;>Bókun og tillaga bæjarfulltrúa Íbúahreyfingarinnar. <o:p></o:p></SPAN></P><P style="LINE-HEIGHT: normal; MARGIN: 0cm 0cm 0pt; BACKGROUND: white" class=MsoNormal><SPAN style="FONT-FAMILY: " lang=DA mso-bidi-font-family: Roman?; New ?Times mso-fareast-font-family: 10pt; FONT-SIZE: Verdana?,?sans-serif?; DA? mso-ansi-language: Tahoma;>Í námskeiðsefni Sambands Ísl. sveitarfélaga Hlutverk og ábyrgð sveitarstjórnarmanna, eftir Önnu Guðrúnu Björnsdóttur, segir:<BR> <BR>"Sveitarstjórnin er æðsta stjórnvald sveitarfélagsins. Sveitarstjórnarmaðurinn ber þar af leiðandi, sem fulltrúi í sveitarstjórn, hina endanlegu pólitísku ábyrgð á öllu sem gerist innan stjórnkerfis sveitarfélagsins, jafnvel þótt honum hafi ekki verið kunnugt um tiltekið mál. Sveitarstjórnarmaðurinn ber ábyrgð á ákvörðunum sem hann hefur átt þátt í að taka en það er líka hægt að draga hann til ábyrgðar ef hann hefur ekki brugðist við aðstæðum sem hann hefði átt að bregðast við."<BR> <BR>Í lögfræðiáliti sem lögmannsstofan Lex vann fyrir Mosfellsbæ vegna þess máls sem hér er til umræðu segir:<BR> <BR>"Fyrir liggur því að ábyrgð á lánveitingum til handa Helgafellsbyggingum hf. uppfyllti ekki skilyrði 6. mgr. 73. gr. sveitarstjórnarlaga enda var félagið hvorki í eigu sveitarfélagsins né í eigu annarra opinberra aðila á þeim tíma sem umræddir gerningar voru framkvæmdir."<BR> <BR>6. mgr. 73. gr. kveður á um að sveitarstjórnum sé óheimilt að ábyrgjast skuldir einkaaðila og um ákvæðið segir í áliti Lex að það "er talið fortakslaust og ófrávíkjanlegt þegar ábyrgðir sveitarfélaga eru veittar."<BR> <BR>Í ljósi þess sem að framan greinir fer Íbúahreyfingin fram á afsögn þeirra kjörnu fulltrúa sem ábyrgð bera á 246 milljóna sjálfskuldarábyrgð Mosfellsbæjar á láni til einkaaðila.<BR> <BR>Íbúahreyfingin fer fram á að málinu verði vísað til úrskurðar Innanríkisráðuneytisins.<BR> <BR>Þá leggur Íbúahreyfingin til að tekið verði til sérstakrar skoðunar hvers vegna endurskoðendur gerðu engar athugasemdir á ársreikningum varðandi þessi meintu lögbrot fyrrverandi bæjarstjórnar. Draga verður faglega tortryggni endurskoðendanna í efa í ljósi þess að þeir telja sig ekki geta greint hvað teljist til daglegs reksturs, skv. umbeðnu áliti þeirra, en hér er um að ræða viðskipti sem eiga sér enga hliðstæðu í bókhaldi sveitarfélagsins.<o:p></o:p></SPAN></P><P style="LINE-HEIGHT: normal; MARGIN: 0cm 0cm 0pt; BACKGROUND: white" class=MsoNormal><SPAN style="FONT-FAMILY: " lang=DA mso-bidi-font-family: Roman?; New ?Times mso-fareast-font-family: 10pt; FONT-SIZE: Verdana?,?sans-serif?; DA? mso-ansi-language: Tahoma;> <o:p></o:p></SPAN></P><P style="LINE-HEIGHT: normal; MARGIN: 0cm 0cm 0pt; BACKGROUND: white" class=MsoNormal><SPAN style="FONT-FAMILY: " lang=DA mso-bidi-font-family: Roman?; New ?Times mso-fareast-font-family: 10pt; FONT-SIZE: Verdana?,?sans-serif?; DA? mso-ansi-language: Tahoma;>Tillaga bæjarfulltrúa Íbúahreyfingarinnar felld með sex atkvæðum gegn einu atkvæði.<o:p></o:p></SPAN></P><P style="LINE-HEIGHT: normal; MARGIN: 0cm 0cm 0pt; BACKGROUND: white" class=MsoNormal><SPAN style="FONT-FAMILY: " lang=DA mso-bidi-font-family: Roman?; New ?Times mso-fareast-font-family: 10pt; FONT-SIZE: Verdana?,?sans-serif?; DA? mso-ansi-language: Tahoma;> <o:p></o:p></SPAN></P><P style="LINE-HEIGHT: normal; MARGIN: 0cm 0cm 0pt; BACKGROUND: white" class=MsoNormal><SPAN style="FONT-FAMILY: " lang=DA mso-bidi-font-family: Roman?; New ?Times mso-fareast-font-family: 10pt; FONT-SIZE: Verdana?,?sans-serif?; DA? mso-ansi-language: Tahoma;>Tillaga bæjarfulltrúa D og V-lista borin upp og samþykkt með sex atkvæðum.</SPAN></P><P style="LINE-HEIGHT: normal; MARGIN: 0cm 0cm 0pt; BACKGROUND: white" class=MsoNormal><SPAN style="FONT-FAMILY: " lang=DA mso-bidi-font-family: Roman?; New ?Times mso-fareast-font-family: 10pt; FONT-SIZE: Verdana?,?sans-serif?; DA? mso-ansi-language: Tahoma;></SPAN> </P><P style="LINE-HEIGHT: normal; MARGIN: 0cm 0cm 0pt; BACKGROUND: white" class=MsoNormal><SPAN style="FONT-FAMILY: " lang=DA mso-bidi-font-family: Roman?; New ?Times mso-fareast-font-family: 10pt; FONT-SIZE: Verdana?,?sans-serif?; DA? mso-ansi-language: Tahoma;>Bókun bæjarfulltrúa Íbúahreyfingarinnar.<BR>6. mgr. 73. Gr. Sveitarstjórnar hljóðar svona:<BR>"Eigi má binda sveitarsjóð í ábyrgðir vegna skuldbindinga annarra aðila en stofnana sveitarfélagsins. Prókúruhafa sveitarsjóðs er þó heimilt fyrir hönd sveitarfélags að ábyrgjast með framsalsáritun greiðslu viðskiptaskjala sem sveitarfélagið hefur eignast á eðlilegan hátt í tengslum við daglegan rekstur þess."<BR>Í bréfi bæjarstjóra er því borið við að sjálfskuldarábyrgð bæjarins sé til komin vegna túlkunar á orðalaginu "daglegur rekstur".<BR>Í fyrsta lagi er álit Lex alveg skýrt að þessu leiti en þar segir:<BR>"Þótt hugtakið "daglegur rekstur" sé ekki skilgreint sérstaklega í sveitarstjórnarlögunum, þá má með hliðsjón af venjulegri orðskýringu, öðrum ákvæðum laganna og með hliðsjón af eðli og umfangi starfseminnar, afmarka hugtakið við það sem getur talist eðlilegt í daglegum störfum framkvæmdastjóra, þ.e. þeim störfum sem hann kann að þurfa að framkvæma daglega. Alla jafna myndu þannig ráðstafanir sem eru óvenjulegar eða mikilsháttar ekki falla undir hinn daglega rekstur."<BR>Í öðru lagi er málsmeðferðin í sjálfri sér viðurkenning á því að ekki var litið á afgreiðslu málsins sem daglegan rekstur þar sem Það var afgreitt í bæjarráði og bæjarstjórn, sem varla er venja með daglegan rekstur bæjarins, enda skrifar prókúruhafi bæjarins undir sjálfskuldarábyrgðina með vísun í afgreiðslu 950. fundar bæjarráðs.<BR>Íbúahreyfingin lítur svo á að hagsmunagæsla fyrir íbúana geti aldrei falið í sér lögbrot.<o:p></o:p></SPAN></P></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV>
2.4. Erindi Ragnars Aðalsteinssonar varðandi útgáfu byggingarleyfis 200810296
Erindið var áður á dagskrá 1009. fundar bæjarráðs, þar sem samþykkt var að una niðurstöðu matsmanna. Það gleymdist hins vegar að óska formlega eftir aukafjárveitingu sem hér með er gert.
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>Erindinu frestað á 1016. fundi bæjarráðs. Erindinu frestað á 552. fundi bæjarstjórnar.</DIV>
2.5. Samningsumboð til gerðar kjarasamnings til handa stjórn Sambands ísl. sveitarfélaga 201101245
Áður á dagskrá 1013. fundar bæjarráðs, þar sem bæjarstjóra var heimilað að veita kjarasamningsumboð vegna SFR. Nú óskað stjórn Sambands ísl. sveitarfélaga eftir endurnýjun allra annarra kjarasamningsumboða.
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV><DIV>Erindinu frestað á 1016. fundi bæjarráðs. Erindinu frestað á 552. fundi bæjarstjórnar.</DIV></DIV>
2.6. Systkinaafsláttur 201101271
Áður á dagskrá 1013. fundar bæjarráðs þar sem framkvæmdastjóra fræðslusviðs var falið að undirbúa breytingar á reglum varðandi systkinaafslátt og styrki til foreldar með börn hjá dagforeldrum. Hjálögð er tillaga að breytingum á reglum.
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV><DIV>Erindinu frestað á 1016. fundi bæjarráðs. Erindinu frestað á 552. fundi bæjarstjórnar.</DIV></DIV>
2.7. Erindi Alþingis varðandi frumvarp til laga um heilbrigðisþjónustu og málefni aldraðra 201102008
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV><DIV>Erindinu frestað á 1016. fundi bæjarráðs. Erindinu frestað á 552. fundi bæjarstjórnar.</DIV></DIV>
2.8. Erindi Alþingis, umsagnarbeiðni um tillögu til þingsályktunar um áætlun í jafnréttismálum 201102016
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV><DIV>Erindinu frestað á 1016. fundi bæjarráðs. Erindinu frestað á 552. fundi bæjarstjórnar.</DIV></DIV>
2.9. Erindi Umhverfisráðuneytisins varðandi Mannvirkjastofnun 201102066
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV><DIV>Erindinu frestað á 1016. fundi bæjarráðs. Erindinu frestað á 552. fundi bæjarstjórnar.</DIV></DIV>
2.10. Erindi alþingis,umsagnarbeiðni um frumvarð til laga um félagslega aðstoð 201102096
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV><DIV>Erindinu frestað á 1016. fundi bæjarráðs. Erindinu frestað á 552. fundi bæjarstjórnar.</DIV></DIV>
3. Fjölskyldunefnd Mosfellsbæjar - 169201102008F
Fundargerð 169. fundar fjölskyldunefndar lögð fram til afgreiðslu á 552. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
3.1. Aðalskipulag 2009-2030, endurskoðun á AS 2002-2024 200611011
Máli frestað frá síðasta fundi.
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>Erindinu frestað á 169. fundi Fjölskyldunefndar. Frestað á 552. fundi bæjarstjórnar.</DIV>
3.2. Stefna og áætlun Mosfellsbæjar í barnaverndarmálum 2010 -2014 201010204
Málil frestað á 163. fundi fjölskyldunefndar 26.10.2010.
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>Afgreiðsla 169. fundar Fjölskyldunefndar, um breytingar á stefnunni, samþykkt á 552. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV>
3.3. Reglur Mosfellsbæjar um meðferð barnaverndarmála. 201102092
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>Afgreiðsla 169. fundar Fjölskyldunefndar, um breytingar á reglum um meðferð barnaverndarmála, samþykkt á 552. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV>
3.4. Rannsókn á ofbeldi gegn konum, skýrsla frá Velferðarráðuneyti 201102072
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>Erindið lagt fram á 169. fundi fjölskyldunefndar. Lagt fram á 552. fundi bæjarstjórnar.</DIV>
3.5. Erindi Þroskahjálpar varðandi könnun á ferðaþjónustu 201102067
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV><DIV>Erindið lagt fram á 169. fundi fjölskyldunefndar. Lagt fram á 552. fundi bæjarstjórnar.</DIV></DIV>
4. Fræðslunefnd Mosfellsbæjar - 249201102006F
Fundargerð 269. fundar fræðslunefndar lögð fram til afgreiðslu á 552. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
4.1. Aðalskipulag 2009-2030, endurskoðun á AS 2002-2024 200611011
Skipulags- og byggingarnefnd vísaði 23. nóvember 2010 fyrirliggjandi drögum að endurskoðuðu aðalskipulagi 2009-2030 til umsagnar sviða og nefnda bæjarins. Um er að ræða eftirtalin gögn: Þéttbýlisuppdráttur 1:15.000, Sveitarfélagsuppdráttur 1:50.000, Greinargerð - stefna og skipulagsákvæði (Drög, maí 2010) og Umhverfisskýrsla (Drög, sept. 2010).
Gylfi Guðjónsson kynnti hið nýja skipulag á fundi þann 1. febrúar fyrir fræðslunefnd. Á fundinn mætir Finnur Birgisson skipulagsfulltrúi.
Gildandi skipulag er á heimasíðu Mosfellsbæjar: http://mos.is/Skipulagogumhverfi/Skipulagsmal/Gildandiadalskipulag/
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>Afgreiðsla 249. fundar fræðslunefndar, um að samantekt um málið verði lögð fram í nefndinni, samþykkt á 552. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV>
4.2. Skyldur og ábyrgð skólanefnda 201011151
Málið var á dagskrá 245. fundar fræðslunefndar. Fyrir liggja drög að nýjum gátlista. Óskað eftir umræðum.
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>Erindið lagt fram á 249. fundi fræðslunefndar. Lagt fram á 552. fundi bæjarstjórnar.</DIV>
5. Lýðræðisnefnd - 3201102007F
Fundargerð 3. fundar lýðræðisnefndar lögð fram til afgreiðslu á 552. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
5.1. Málefni lýðræðisnefndar 201011056
Dagskrá fundarins:
1. Stefán Ómar Jónsson bæjarritari kynnir samtantekt um mögulegt aðgengi að gögnum með tilliti til stjórnsýslu- og upplýsingalaga. Svo og hvaða möguleikar eru til staðar hvað varðar notkun vefs og íbúagáttar Mosfellsbæjar í þessu sambandi.
2. Fundir um lýðræðismál. Á síðasta fundi var ákveðið að boða til fræðslu- og vinnufunda um málefni lýðræðisnefndar.
3. Skoðanakannanir. Útfærsla á könnun rædd.Niðurstaða þessa fundar:
<DIV><DIV>Afgreiðsla 3. fundar lýðræðisnefndar, um m.a. aðgengi að gögnum, lýðræðismál og skoðanakannanir, samþykkt á 552. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV></DIV>
6. Umhverfisnefnd Mosfellsbæjar - 122201102002F
Fundargerð 122. fundar umhverfisnefndar lögð fram til afgreiðslu á 552. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
6.1. Erindi Umhverfisráðuneytisins varðandi áhrif rusls og úrgangs á lífríki hafs og stranda. 201012038
Erindi Umhverfisráðuneytisins varðandi áhrif rusls og úrgangs á lífríki hafs og stranda lagt fram.
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>Afgreiðsla 122. fundar umhverfisnefndar, um að fela umhverfisstjóra að útbúa svar til ráðuneytisins, samþykkt á 552. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV>
6.2. Starfsemi umhverfissviðs 2010 201101145
Skýrsla fyrir starfsemi umhverfissviðs 2010 lögð fram til kynningar.
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>Skýrsla um starfssemi umhverfissviðs 2010 lögð fram á 122. fundi umhverfisnefndar. Lagt fram á 552. fundi bæjarstjórnar.</DIV>
6.3. Norræn samkeppnis- og umhverfisstefna, skýrsla norrænu samkeppniseftirlitanna 201011131
Skýrsla norrænu samkeppniseftirlitanna um samspil samkeppnisstefnu og umhverfisstefnu lögð fram til kynningar
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>Erindið lagt fram á 122. fundi umhverfisnefndar. Lagt fram á 552. fundi bæjarstjórnar.</DIV>
6.4. Skýrsla náttúruverndarnefndar Mosfellsbæjar til Umhverfisstofnunar 201012035
Lagt fram bréf Umhverfisstofnunar vegna ársfundar Náttúruverndarnefnda sveitarfélaga, þar sem fram kemur ósk um að sveitarfélagið skili árlega inn skýrslu um störf sín til Umhverfisstofnunar.
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV><DIV>Afgreiðsla 122. fundar umhverfisnefndar, um að fela umhverfisstjóra að útbúa skýrslu og senda á nefndarmenn, samþykkt á 552. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV></DIV>
6.5. Aðalskoðun leikvalla í Mosfellsbæ 2010 201012016
Skýrsla innri aðalskoðunar leikvalla í Mosfellsbæ 2010 lögð fram til kynningar.
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>Erindið lagt fram á 122. fundi umhverfisnefndar. Lagt fram á 552. fundi bæjarstjórnar.</DIV>
6.6. Aðalskipulag 2009-2030, endurskoðun á AS 2002-2024 200611011
Skipulags- og byggingarnefnd vísaði 23. nóvember 2010 fyrirliggjandi drögum að endurskoðuðu aðalskipulagi 2009-2030 til umsagnar sviða og nefnda bæjarins. Um er að ræða eftirtalin gögn: Þéttbýlisuppdráttur 1:15.000, Sveitarfélagsuppdráttur 1:50.000, Greinargerð - stefna og skipulagsákvæði (Drög, maí 2010) og Umhverfisskýrsla (Drög, sept. 2010).
(Ath: Minnt er á kynningarfundinn í Listasal Mosfellsbæjar kl. 17:00 í dag, þriðjudag, 1. febrúar, þar sem Gylfi Guðjónsson skipulagsráðgjafi gerir grein fyrir því helsta sem er á ferðinni í endurskoðuðu aðalskipulagi.)Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>Afgreiðsla 122. fundar umhverfisnefndar, varðandi umræðum um aðalskipulag, samþykkt á 552. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV>
6.7. Fyrirkomulag úrgangsmála í Mosfellsbæ 2010 201012055
Fyrirkomulag sorphirðumála í Mosfellsbæ kynnt fyrir umhverfisnefnd. Málinu var frestað á 121. fundi umhverfisnefndar.
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>Afgreiðsla 122. fundar umhverfisnefndar, um framhald umræðna á næsta fundi, samþykkt á 552. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV>
6.8. Staðardagskrá 21 - endurskoðun aðgerðaráætlunar 2009 200910637
Samkvæmt minnisblaði verkefnisstjórnar
Staðardagskrár 21 hefur verkefnisstjórn lokið störfum sínum og hefur bæjarstjórn vísað málinu til umhverfisnefndar til meðferðar.Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>Erindinu frestað á 122. fundi umhverfisnefndar. Frestað á 552. fundi bæjarstjórnar.</DIV>
7. Ungmennaráð Mosfellsbæjar - 12201101023F
Fundargerð 12. fundar ungmennaráðs lögð fram til afgreiðslu á 552. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
7.1. Stefnumótun á íþrótta- og tómstundasviði 200906129
Drög að framkvæmdaáætlun fyrir stefnu Mosfellsbæjar í íþrótta- og tómstundamálum lögð fram til umsagnar.
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>Erindið lagt fram á 12. fundi ungmennaráðs. Lagt fram á 552. fundi bæjarstjórnar.</DIV>
7.2. Gjaldskrá Strætó bs. fyrir ungmenni í Mosfellsbæ 201101476
Gjaldskrá Strætó bs. 2011 lögð fram til umræðu að ósk nefndarmanna.
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>Erindið lagt fram til umræðu á 12. fundi ungmennaráðs. Lagt fram á 552. fundi bæjarstjórnar.</DIV>
7.3. Undirbúningur við nýjan framhaldsskóla í Mosfellsbæ 2011 201101428
Undirbúningur og staða við hönnun og byggingu nýs framhaldsskóla í Mosfellsbæ lagt fram til kynningar.
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>Erindið lagt fram á 12. fundi ungmennaráðs. Lagt fram á 552. fundi bæjarstjórnar.</DIV>
Fundargerðir til kynningar
8. Fundargerð 152. fundar Strætó bs.201102119
Fundargerð 152. fundar Strætó bs. lögð fram á 552. fundi bæjarstjórnar.
9. Fundargerð 783. fundar Sambands ísl. sveitarfélaga201102125
Fundargerð 783. fundar stjórnar Sambands ísl. sveitarfélaga lögð fram á 552. fundi bæjarstjórnar.
10. Fundargerð 24. fundar Samvinnunefndar um svæðisskipulag höfuðborgarsvæðisins201102152
Til máls tók: BH.
Fundargerð 24. fundar Samvinnunefndar um svæðisskipulag höfuðborgarsvæðisins lögð fram á 552. fundi bæjarstjórnar.
Almenn erindi
11. Þriggja ára áætlun 2012-2014201101343
551. fundur bæjarstjórnar vísar þriggja ára áætlun til annarar umræðu.
Forseti gaf bæjarstjóra orðið undir þessum lið og fór bæjarstjóri nokkrum orðum um áætlunina sem væri hér lögð fram óbreytt frá fyrri umræðu.<BR> <BR>Rekstrarniðurstaða A- og B hluta í 3ja ára áætlun áranna 2012-2014: <BR>
Rekstur. <BR>2012: 197,1m.kr.<BR>2013: 242,0m.kr.<BR>2014: 289,6m.kr.
Skuldir og Eigið fé.
2012: 12.443m.kr.<BR>2013: 12.561m.kr.<BR>2014: 12.699m.kr.
<BR>Bæjarstjóri þakkaði að lokum öllum embættismönnum sem komið hafa að gerð áætlunarinnar fyrir þeirra störf. <BR> <BR>Forseti tók undir þakkir til starfsmanna fyrir aðkomu þeirra að gerð þessarar þriggja ára áætlunar og sama gerðu þeir bæjarfulltrúar sem til máls tóku. <BR> <BR>Til máls tóku: HSv, KT, JS og JJB.
Bókun S-lista Samfylkingar vegna þriggja ára áætlunar.
Þriggja ára áætlun Mosfellsbæjar byggir skv. venju á spá um íbúaþróun og nýbyggingar. Ljóst er að verði frávik frá þeim tölum hefur það áhrif á spá um rekstrarafkomu bæjarins. Nokkrar bjartsýni gætir í tölum um fjölgun nýbygginga miðað við horfur í efnahagsmálum. Því tel ég mikilvægt að mikils aðhalds sé gætt í framkvæmdum sem auka eða gætu aukið skuldir bæjarins. Mætti þar nefna áætlað framlag til golfskála sem ég hafði athugasemd um við afgreiðslu fjárhagsáætlunar ársins 2011. Í raun er það út í hött að áætla fjármuni í framkvæmd golfskála þar sem samningar eru í uppnámi og semja þarf að nýju sem og að skuldsetja bæjarfélagið vegna þess.
Jónas Sigurðsson.
Bókun bæjarfulltrúa D og V-lista.
Þriggja ára áætlun bæjarsjóðs Mosfellsbæjar og stofnana hans er markmiðssetning um rekstur, framkvæmdir og fjármál bæjarfélagsins í náinni framtíð. <BR>Áætlunin byggir á spá um fjölgun og aldursdreifingu íbúa og fjölgun íbúða og fjárfestingar á þessu þriggja ára tímabili. Hún er gerð á föstu verðlagi. <BR>Gert er ráð fyrir að stærstu fjárfestingarverkefnin á næstu árum verði þátttaka í byggingu framhaldsskóla í miðbænum en ráðgert er að til þess fari um 570 mkr. á tímabilinu og bygging hjúkrunarheimils sem leigt verður ríkinu skv. samingi en gert er ráð fyrir að byggingarkostnaður við það verði um 800 mkr. <BR>Áætlunin gerir ráð fyrir hóflegri íbúafjölgun. Þau hverfi sem verða í uppbyggingu á þessu tímabili eru aðallega Leirvogstunga og Helgafellshverfi. <BR>Þriggja ára áætlun áranna 2012 til 2014 er gerð við óvissar aðstæður. En þær forsendur sem hér eru lagðar til grundvallar eru skv. opinberum spám um þróun efnahagsmála á komandi árum. Ljóst er að rekstur Mosfellsbæjar er traustur og fer hagur hans batnandi á komandi árum. Þær aðstæður sem verið hafa í þjóðfélaginu á undanförnum árum hafa verið sveitarfélögum erfiðar en ljóst er að Mosfellsbær stendur vel þrátt fyrir það og tekist hefur að sigla fjármálum sveitarfélagsins á farsælan hátt í gegnum þetta öldurót. <BR>
Að lokinni almennri umræðu um þriggja ára áætlun bæjarsjóðs og stofnana hans fyrir árin 2012-2014 var áætlunin borin upp og samþykkt með fimm atkvæðum.