Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

27. september 2011 kl. 17:00,
2. hæð Helgafell


Fundinn sátu

  • Haraldur Sverrisson formaður
  • Herdís Sigurjónsdóttir aðalmaður
  • Jón Jósef Bjarnason (JJB) aðalmaður
  • Anna Sigríður Guðnadóttir (ASG) aðalmaður
  • Karl Tómasson 1. varamaður
  • Sigríður Dögg Auðunsdóttir forstöðumaður kynningarmála
  • Stefán Ómar Jónsson (SÓJ) framkvæmdastjóri stjórnsýslusviðs

Fundargerð ritaði

Stefán Ómar Jónsson bæjarritari


Dagskrá fundar

Almenn erindi

  • 1. Mál­efni lýð­ræð­is­nefnd­ar201011056

    Farið yfir athugasemdir íbúa við drög að lýðræðisstefnu.

    Fyr­ir fund­in­um lágu nið­ur­stöð­ur af fundi um kynn­ingu á drög­um af lýð­ræð­is­stefnu sem fram fór í Bóka­safni Mos­fells­bæj­ar þann 20. sept­em­ber sl. auk þess sem nefnd­inni höfðu eft­ir fund­inn borist tvær at­huga­semd­ir frá ein­stak­ling­um sem set­ið höfðu fund­inn. Nið­ur­stöð­ur af fund­in­um komu frá fjór­um hóp­um sem sett­ir voru sam­an á fund­in­um sjálf­um.

     

    Til máls tóku: HSv, HS, ASG, JJB, SDA og KT.

     

    Far­ið var yfir fyr­ir­liggj­andi nið­ur­stöð­ur frá um­ræð­um sem fram fóru í hóp­un­um á of­an­greind­um fundi og þær at­huga­semd­ir sem bár­ust. Sam­þykkt var að starfs­menn nefnd­ar­inn­ar tækju nið­ur­stöð­urn­ar og felldu inní fyr­ir­liggj­andi drög að lýð­ræð­is­stefn­una og hefðu drög­in þann­ig til­bú­in á næsta fundi nefnd­ar­inn­ar sem þá af­greiddi drög­in til bæj­ar­stjórn­ar til stað­fest­ing­ar. <BR>Þessi at­riði eru að ábend­ing­ar geti borist til stað­ar­dag­skrár­full­trúa frá íbú­um, að ábend­ing­arn­ar verði að­gengi­lega á vef bæj­ar­ins og um ákvæði um hverfa­fundi og sam­ráð við hverfa­sam­tök.

    Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 18:30