Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

29. ágúst 2012 kl. 16:30,
2. hæð Helgafell


Fundinn sátu

  • Bryndís Haraldsdóttir (BH) Forseti
  • Karl Tómasson 1. varaforseti
  • Kolbrún G Þorsteinsdóttir (KGÞ) 1. varabæjarfulltrúi
  • Haraldur Sverrisson aðalmaður
  • Hafsteinn Pálsson (HP) aðalmaður
  • Jón Jósef Bjarnason (JJB) aðalmaður
  • Jónas Sigurðsson (JS) aðalmaður
  • Stefán Ómar Jónsson (SÓJ) framkvæmdastjóri stjórnsýslusviðs

Fundargerð ritaði

Stefán Ómar Jónsson bæjarritari


Dagskrá fundar

Fundargerðir til staðfestingar

  • 1. Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar - 1086201208013F

    Fund­ar­gerð 1086. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til af­greiðslu á 587. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

    • 1.1. Er­indi kenn­ara um stjórn­un í Varmár­skóla 201206080

      Svar bæj­ar­stjóra, fram­kvæmda­stjóra fræðslu­sviðs og mannauðs­stjóra til þriggja kenn­ara lagt fram til kynn­ing­ar.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Er­ind­ið var kynnt á 1086. fundi bæj­ar­ráðs. Lagt fram á 587. fundi bæj­ar­stjórn­ar.$line$$line$Til máls tóku: JJB, BH, HSv, JS, KT og HP.$line$$line$Bók­un bæj­ar­full­trúa Íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar.$line$Íbúa­hreyf­ing­in spurð­ist fyr­ir um mál­ið vegna grein­ar í Mos­fell­ingi fyr­ir bæj­ar­stjórn­ar­f­und 6. júní s.l. Bæj­ar­stjóri og formað­ur fræðslu­nefnd­ar lugu því til að vita nokk­uð um mál­ið en kom­ið hef­ur í ljós að báð­ir höfðu fundað með kenn­ur­um 6 dög­um fyrr. $line$Íbúa­hreyf­ing­in ósk­aði eft­ir um­ræð­um í bæj­ar­ráði um mál­ið, því var hunsað sem er brot á sveit­ar­stjórn­ar­lög­um og sam­þykkt­um Mos­fells­bæj­ar en auk þess at­laga að íbú­um bæj­ar­ins.$line$Íbúa­hreyf­ing­in for­dæm­ir að bæj­ar­stjóri komi kerf­is­bund­ið í veg fyr­ir að bæj­ar­full­trúi Íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar geti sinnt starfi sínu sem full­trúi bæj­ar­búa og hvet­ur meiri­hlut­ann til þess að virða lög og lýð­ræð­is­leg vinnu­brögð. $line$$line$Jón Jósef Bjarna­son, bæj­ar­full­trúi.$line$$line$$line$Bók­un bæj­ar­full­trúa V og D lista.$line$Full­trú­ar V og D lista vísa ásök­un­um sem fram koma í bók­un Íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar al­gjör­lega á bug.$line$Um­rædd­ur fund­ur var um sam­skipti starfs­manna og stjórn­enda stofn­un­ar bæj­ar­ins eins og bæj­ar­full­trú­ar hafa við upp­lýst­ir um og hafa þessi mál ver­ið ít­rekað á dagskrá í bæj­ar­ráði frá því í vor.$line$$line$Það er ólíð­andi að full­trúi Íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar í bæj­ar­stjórn sé sí­end­ur­tek­ið að saka bæj­ar­full­trúa um ósann­indi. Það verð­ur að gera þá kröfu til kjör­inna full­trúa íbúa að þeir segi satt og rétt frá.

    • 1.2. Veg­teng­ing Brúnás - Ása­veg­ur 201206082

      Lögð fram nið­ur­staða út­boðs og óskað heim­ild­ar til að semja við lægst­bjóð­anda VGH ehf.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1086. fund­ar bæj­ar­ráðs, að heim­ila um­hverf­is­sviði að ganga til samn­inga við lægst­bjóð­anda VGH ehf., sam­þykkt á 587. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

    • 1.3. Er­indi Stefáns Er­lends­son­ar varð­andi launa­laust leyfi 201206256

      Er­indi þessu var frestað á 1084. fundi bæj­ar­ráðs.
      Sömu gögn eiga við.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðslu er­ind­is­ins var frestað á 1086. fundi bæj­ar­ráðs. Lagt fram á 587. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

    • 1.4. Er­indi Inn­an­rík­is­ráðu­neyt­is­ins þar sem óskað er upp­lýs­inga Mos­fells­bæj­ar vegna fram­kom­inn­ar kæru A 201207039

      Lagð­ur er fram til kynn­ing­ar úr­skurð­ur Inn­an­rík­is­ráðu­neyt­is­ins vegna kæru. Áður á dagskrá 1083. fund­ar bæj­ar­ráðs þar sem þá fram­komin kæra var kynnt.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Er­ind­ið var lagt fram til kynn­ing­ar á 1086. fundi bæj­ar­ráðs. Lagt fram á 587. fundi bæj­ar­stjórn­ar.$line$$line$Til máls tóku: JJB og HP.$line$$line$$line$Bók­un bæj­ar­full­trúa Íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar.$line$Bæj­ar­stjóri og meiri­hluti Sjálf­stæð­is­flokks og VG koma kerf­is­bund­ið í veg fyr­ir að full­trúi Íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar geti sinnt starfi sínu með því að hunsa beiðn­ir um upp­lýs­ing­ar, hunsa beiðn­ir um að fá mál rædd á fund­um og jafn­vel með því að neita hon­um um að bóka í fund­ar­gerð. Allt eru þetta lögvarin rétt­indi bæj­ar­full­trúa.$line$Þess­ar kær­ur fjalla um 3 brot en eru fram komn­ar vegna marg ít­rek­aðra brota sem ekki verð­ur lýst öðru­vísi en að um kerf­is­bund­ið og vís­vit­andi at­hæfi sé að ræða gegn lýð­ræð­inu, gegn­sæi og íbú­um sveit­ar­fé­lags­ins.$line$$line$Full­trú­ar þess­ara flokka eru svo veik­ir í mál­fluttn­ingi sín­um og gjörð­um að þeir þurfa að beita lög­brot­um til þess að kom­ast hjá því að mál séu rædd, upp­lýs­ing­ar og gagn­rýni fái að koma fram.$line$Jón Jósef Bjarna­son, bæj­ar­full­trúi.$line$$line$$line$Bók­un D og V lista.$line$Um­rædd­um kær­um full­trúa Íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar til inn­an­rík­is­ráðu­neyt­is­ins hef­ur ver­ið vísað frá af hálfu ráðu­neyt­is­ins. Í úr­skurði ráðu­neyt­is­ins leið­bein­ir það bæj­ar­full­trú­an­um um það hvern­ig ber að bera sig að við að óska eft­ir mál­um á dagskrá nefnda og ráða bæj­ar­ins. Þess­ar leið­bein­ing­ar hef­ur bæj­ar­full­trú­inn einn­ig feng­ið ít­rekað frá stjórn­sýslu bæj­ar­ins. Bæj­ar­full­trú­ar V og D lista fagna því að bæj­ar­full­trúi Íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar hafi feng­ið við­eig­andi ráð­legg­ing­ar frá ráðu­neyt­inu.

    • 1.5. Er­indi Inn­an­rík­is­ráðu­neyt­is­ins þar sem óskað er upp­lýs­inga Mos­fells­bæj­ar vegna fram­kom­inn­ar kæru B 201207040

      Lagð­ur er fram til kynn­ing­ar úr­skurð­ur Inn­an­rík­is­ráðu­neyt­is­ins vegna kæru. Áður á dagskrá 1083. fund­ar bæj­ar­ráðs þar sem þá fram­komin kæra var kynnt.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Er­ind­ið var lagt fram til kynn­ing­ar á 1086. fundi bæj­ar­ráðs. Lagt fram á 587. fundi bæj­ar­stjórn­ar.$line$$line$Til máls tóku: JJB og HP.$line$$line$$line$Bók­un bæj­ar­full­trúa Íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar.$line$Bæj­ar­stjóri og meiri­hluti Sjálf­stæð­is­flokks og VG koma kerf­is­bund­ið í veg fyr­ir að full­trúi Íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar geti sinnt starfi sínu með því að hunsa beiðn­ir um upp­lýs­ing­ar, hunsa beiðn­ir um að fá mál rædd á fund­um og jafn­vel með því að neita hon­um um að bóka í fund­ar­gerð. Allt eru þetta lögvarin rétt­indi bæj­ar­full­trúa.$line$Þess­ar kær­ur fjalla um 3 brot en eru fram komn­ar vegna marg ít­rek­aðra brota sem ekki verð­ur lýst öðru­vísi en að um kerf­is­bund­ið og vís­vit­andi at­hæfi sé að ræða gegn lýð­ræð­inu, gegn­sæi og íbú­um sveit­ar­fé­lags­ins.$line$$line$Full­trú­ar þess­ara flokka eru svo veik­ir í mál­fluttn­ingi sín­um og gjörð­um að þeir þurfa að beita lög­brot­um til þess að kom­ast hjá því að mál séu rædd, upp­lýs­ing­ar og gagn­rýni fái að koma fram.$line$Jón Jósef Bjarna­son, bæj­ar­full­trúi.$line$$line$$line$Bók­un D og V lista$line$Um­rædd­um kær­um full­trúa Íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar til inn­an­rík­is­ráðu­neyt­is­ins hef­ur ver­ið vísað frá af hálfu ráðu­neyt­is­ins. Í úr­skurði ráðu­neyt­is­ins leið­bein­ir það bæj­ar­full­trú­an­um um það hvern­ig ber að bera sig að við að óska eft­ir mál­um á dagskrá nefnda og ráða bæj­ar­ins. Þess­ar leið­bein­ing­ar hef­ur bæj­ar­full­trú­inn einn­ig feng­ið ít­rekað frá stjórn­sýslu bæj­ar­ins. Bæj­ar­full­trú­ar V og D lista fagna því að bæj­ar­full­trúi Íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar hafi feng­ið við­eig­andi ráð­legg­ing­ar frá ráðu­neyt­inu.

    • 1.6. Er­indi Sam­hjálp­ar vegna styrks til við­gerð­ar á Hlað­gerð­ar­koti 201207077

      Áður á dagskrá 584. fund­ar bæj­ar­stjórn­ar þar sem óskað var um­sagn­ar fram­kvæmda­stjóra um­hverf­is­sviðs og fjöl­skyldu­sviðs. Hjá­lögð um­sögn­in.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Er­ind­ið var lagt fram til kynn­ing­ar á 1086. fundi bæj­ar­ráðs. Lagt fram á 587. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

    • 1.7. Er­indi Guðnýj­ar Hall­dórs­dótt­ur varð­andi um­ferð­ar­þunga í Mos­fells­dal 201208013

      Áður á dagskrá 1085. fund­ar bæj­ar­ráðs þar sem óskað var um­sagn­ar fram­kvæmda­stjóra um­hverf­is­sviðs. Hjá­lögð er um­sögn­in.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðslu er­ind­is­ins var frestað á 1086. fundi bæj­ar­ráðs. Lagt fram á 587. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

    • 1.8. Beiðni um að­stöðu og lag­fær­ing­ar í sal 1 að Varmá 2012081267

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1086. fund­ar bæj­ar­ráðs, að vísa er­ind­inu til fram­kvæmda­stjóra menn­ing­ar­sviðs til um­sagn­ar, sam­þykkt á 587. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

    • 1.9. Mál­efni lýð­ræð­is­nefnd­ar 201011056

      Fram er lagð­ar til kynn­ing­ar ný­sam­þykkt­ar regl­ur Hafn­ar­fjarð­ar um birt­ingu gagna með fund­ar­gerð­um.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðslu er­ind­is­ins var frestað á 1086. fundi bæj­ar­ráðs. Lagt fram á 587. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

    • 2. Fjöl­skyldu­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 195201208011F

      Fund­ar­gerð 195. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 587. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

      • 2.1. Styrk­umsókn vegna Ást­ráðs, for­varn­ar­starfs lækna­nema 201207016

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 195. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar, að ekki sé unnt að verða við er­ind­inu, sam­þykkt á 587. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

      • 2.2. Nið­ur­greiðsla Mos­fells­bæj­ar á mat­ar­þjón­ustu á Eir­hömr­um 201206182

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðslu er­ind­is­ins var frestað á 195. fundi fjöl­skyldu­nefnd­ar. Lagt fram á 587. fundi bæj­ar­stjórn­ar.$line$$line$Til máls tóku: JS og KGÞ.

      • 2.3. Beiðni um af­hend­ingu á skýrslu um stöðu og þró­un jafn­rétt­is­mála 201207195

        Niðurstaða þessa fundar:

        Er­ind­ið var lagt fram til kynn­ing­ar á 195. fundi fjöl­skyldu­nefnd­ar. Lagt fram á 587. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

      • 2.4. Jafn­rétt­is­könn­un eldra fólks 201207073

        Stað­an á jafn­rétt­is­könn­un eldra fólks kynnt. Ekk­ert fylgiskjal.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Er­ind­ið var lagt fram til kynn­ing­ar á 195. fundi fjöl­skyldu­nefnd­ar. Lagt fram á 587. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

      • 2.5. Lands­fund­ur jafn­rétt­is­nefnda 2012 201208094

        Kynn­ing á lands­fundi jafn­rétt­is­nefnda 2012 sem fer fram á Akra­nesi 14. sept­em­ber nk.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Er­ind­ið var lagt fram til kynn­ing­ar á 195. fundi fjöl­skyldu­nefnd­ar. Lagt fram á 587. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

      • 2.6. Jafn­rétt­is­dag­ur Mos­fells­bæj­ar 2012 201208923

        Staða máls verð­ur kynnt á fund­in­um.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 195. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar, að sam­eina þetta árið jafn­rétt­is­dag Mos­fells­bæj­ar dagskrá um virkni aldr­aðra og sam­stöðu kyn­slóða þann 1. októ­ber nk., sam­þykkt á 587. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

      • 2.7. Ný reglu­gerð um fram­lög vegna þjón­ustu við fatlað fólk 201207037

        Niðurstaða þessa fundar:

        Er­ind­ið var lagt fram til kynn­ing­ar á 195. fundi fjöl­skyldu­nefnd­ar. Lagt fram á 587. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

      • 2.8. Beiðni um sam­starfs­samn­ing við Mos­fells­bæ 201208603

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 195. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar, um að geng­ið verði til samn­inga við NPA mið­stöð­ina þeg­ar regl­ur Mos­fells­bæj­ar um þjón­ust­una liggja fyr­ir, sam­þykkt á 587. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

      • 2.9. Er­indi úr­skurð­ar­nefnd­ar fé­lags­þjón­ustu og hús­næð­is­mála 201201505

        Gögn í máli sjá 732. trún­að­ar­mála­fund.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Er­ind­ið var lagt fram á 195. fundi fjöl­skyldu­nefnd­ar. Lagt fram á 587. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

      • 3. Skipu­lags­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 325201208012F

        Fund­ar­gerð 325. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 587. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

        • 3.1. Skóla­braut 2-4, Um­sókn um stöðu­leyfi 201208007

          Tek­ið fyr­ir að nýju og lögð fram ný teikn­ing ásamt minn­is­blaði Láru Drafnar Gunn­ars­dótt­ur arki­tekt. Frestað á 324. fundi.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 325. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar, að gera ekki at­huga­semd við veit­ingu stöðu­leyf­is, sam­þykkt á 587. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.$line$$line$Til máls tóku: JJB, HSv, BH, KT, HP, KGÞ og JS.$line$$line$$line$Bók­un bæj­ar­full­trúa Íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar.$line$Íbúa­hreyf­ing­in for­dæm­ir fram­gang bæj­ar­stjóra í þessu máli og ósk­ar eft­ir skýr­ingu hans og af­sök­un­ar­beiðni á því að hafa vís­vit­andi geng­ið gegn rök­studdri ákvörð­un nefnd­ar­inn­ar.$line$Þá er einn­ig óskað eft­ir af­sök­un­ar­beiðni bæj­ar­stjóra á því að hafa kom­ið í lok 324. fund­ar nefnd­ar­inn­ar og sýnt henni þá lít­ilsvirð­ingu að til­kynna henni að hon­um varði ekk­ert um sam­þykkt­ir nefnd­ar­inn­ar og muni fram­kvæma þetta í trássi við hana.$line$ $line$Íbúa­hreyf­ing­in hvet­ur meiri­hlut­ann til þess að virða lög og lýð­ræð­is­leg vinnu­brögð.$line$$line$Jón Jósef Bjarna­son, bæj­ar­full­trúi.$line$$line$$line$Bók­un D og V lista.$line$Bæj­ar­full­trú­ar D og V lista fagna því að nýtt hús­næði við Varmár­völl sem kom í stað fyrri að­stöðu sem var á sama stað hafi kom­ist í notk­un í tæka tíð fyr­ir heima­leik meist­ara­flokks karla í Aft­ur­eld­ingu með sam­þykki eft­ir­lits­manns KSÍ. Að öðru leyti er vísað til skýr­inga og upp­lýs­inga sem fram hafa kom­ið hér á und­an.

        • 3.2. Að­al­skipu­lag 2011-2030, end­ur­skoð­un á AS 2002-2024 200611011

          Tek­ið fyr­ir að nýju í kjöl­far forkynn­ing­ar skv. 2. mgr. 30. gr. skipu­lagslaga. Lögð fram svör Kópa­vogs­bæj­ar og Heil­brigðis­eft­ir­lits Kjós­ar­svæð­is, sem gera ýms­ar at­huga­semd­ir við til­lögu, og svar Vega­gerð­ar­inn­ar um af­stöðu henn­ar til til­lög­unn­ar. Einn­ig lagð­ur fram tölvu­póst­ur frá fram­kvæmda­stjóra SSH sem spyrst fyr­ir um sam­ræmi til­lög­unn­ar við svæð­is­skipu­lag. Svör bár­ust einn­ig frá Flug­mála­stjórn, Seltjarn­ar­nes­bæ, Ölfusi og Grímsnes og Grafn­ings­hreppi sem ekki gera nein­ar at­huga­semd­ir.
          Lögð fram til­laga að ýms­um breyt­ing­um á grein­ar­gerð og upp­drátt­um vegna fram­kom­inna at­huga­semda, og drög að svari til Kópa­vogs­bæj­ar. Einn­ig lagt fram minn­is­blað skipu­lags­full­trúa um sam­an­burð til­lögu við svæð­is­skipu­lag.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 325. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar, að sam­þykkja fram­lagð­ar til­lög­ur að breyt­ing­um á skipu­lags­gögn­um o.fl. og að til­lag­an verði svo breytt lögð fram til af­greiðslu á næsta fundi, sam­þykkt á 587. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sex at­kvæð­um.$line$$line$Til máls tóku: JS, BH, HP, HSv og KGÞ.

        Fundargerðir til kynningar

        • 4. Fund­ar­gerð 378. fund­ar SSH201208861

          Til máls tóku: HP og BH.
          Fund­ar­gerð 378. fund­ar SSH lögð fram á 587. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

          Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 18:30