Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

23. ágúst 2012 kl. 07:30,
2. hæð Helgafell


Fundinn sátu

  • Bryndís Haraldsdóttir (BH) varamaður
  • Kolbrún G Þorsteinsdóttir (KGÞ) 2. varamaður
  • Jónas Sigurðsson (JS) aðalmaður
  • Jón Jósef Bjarnason (JJB) áheyrnarfulltrúi
  • Ólafur Gunnarsson (ÓG) vara áheyrnarfulltrúi
  • Haraldur Sverrisson bæjarstjóri
  • Stefán Ómar Jónsson (SÓJ) bæjarritari

Fundargerð ritaði

Stefán Ómar Jónsson bæjarritari


Dagskrá fundar

Almenn erindi

  • 1. Er­indi kenn­ara um stjórn­un í Varmár­skóla201206080

    Svar bæjarstjóra, framkvæmdastjóra fræðslusviðs og mannauðsstjóra til þriggja kennara lagt fram til kynningar.

    Til máls tóku: BH, HSv, JJB, JS, ÓG og KGÞ.
    Bæj­ar­stjóri fór yfir og kynnti stöðu máls­ins og þann far­veg sem mót­að­ur hef­ur ver­ið í mál­inu og fóru fram skoð­ana­skipti um mál­ið.

    • 2. Veg­teng­ing Brúnás - Ása­veg­ur201206082

      Lögð fram niðurstaða útboðs og óskað heimildar til að semja við lægstbjóðanda VGH ehf.

      Til máls tóku: BH, JJB, HSv og SÓJ.
      Sam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að heim­ila um­hverf­is­sviði að ganga til samn­inga við lægst­bjóð­anda VGH ehf. um veg­teng­ingu Búnáss og Ása­veg­ar.

      • 3. Er­indi Stefáns Er­lends­son­ar varð­andi launa­laust leyfi201206256

        Erindi þessu var frestað á 1084. fundi bæjarráðs. Sömu gögn eiga við.

        Til máls tóku: BH, HSv, JS, JJB, KGÞ og ÓG.
        Sam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að vísa er­ind­inu til af­greiðslu næsta bæj­ar­ráðs­fund­ar.

        • 4. Er­indi Inn­an­rík­is­ráðu­neyt­is­ins þar sem óskað er upp­lýs­inga Mos­fells­bæj­ar vegna fram­kom­inn­ar kæru A201207039

          Lagður er fram til kynningar úrskurður Innanríkisráðuneytisins vegna kæru. Áður á dagskrá 1083. fundar bæjarráðs þar sem þá framkomin kæra var kynnt.

          Til máls tók: JJB.
          Úr­skurð­ur Inn­an­rík­is­ráðu­neyt­is­ins lagð­ur fram til kynn­ing­ar, en ráðu­neyt­ið vís­aði kær­unni frá og til­kynn­ir að það muni ekki hafa frek­ari af­skipti af mál­inu.

          • 5. Er­indi Inn­an­rík­is­ráðu­neyt­is­ins þar sem óskað er upp­lýs­inga Mos­fells­bæj­ar vegna fram­kom­inn­ar kæru B201207040

            Lagður er fram til kynningar úrskurður Innanríkisráðuneytisins vegna kæru. Áður á dagskrá 1083. fundar bæjarráðs þar sem þá framkomin kæra var kynnt.

            Til máls tóku: JJB.
            Úr­skurð­ur Inn­an­rík­is­ráðu­neyt­is­ins lagð­ur fram til kynn­ing­ar, en ráðu­neyt­ið vís­aði kær­unni frá og til­kynn­ir að það muni ekki hafa frek­ari af­skipti af mál­inu.

            • 6. Er­indi Sam­hjálp­ar vegna styrks til við­gerð­ar á Hlað­gerð­ar­koti201207077

              Áður á dagskrá 584. fundar bæjarstjórnar þar sem óskað var umsagnar framkvæmdastjóra umhverfissviðs og fjölskyldusviðs. Hjálögð umsögnin.

              Til máls tók: BH.
              Er­ind­ið lagt fram, en í fyr­ir­liggj­andi minn­is­blaði kem­ur fram að mál­inu er far­sæl­lega lok­ið.

              • 7. Er­indi Guðnýj­ar Hall­dórs­dótt­ur varð­andi um­ferð­ar­þunga í Mos­fells­dal201208013

                Áður á dagskrá 1085. fundar bæjarráðs þar sem óskað var umsagnar framkvæmdastjóra umhverfissviðs. Hjálögð er umsögnin.

                Er­ind­inu frestað.

                • 8. Beiðni um að­stöðu og lag­fær­ing­ar í sal 1 að Varmá2012081267

                  Sam­þykkt með þrem­ur at­kæð­um að vísa er­ind­inu til fram­kvæmda­stjóra menn­ing­ar­sviðs til um­sagn­ar.

                  • 9. Mál­efni lýð­ræð­is­nefnd­ar201011056

                    Fram er lagðar til kynningar nýsamþykktar reglur Hafnarfjarðar um birtingu gagna með fundargerðum.

                    Er­ind­inu frestað.

                    Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 09:30