23. ágúst 2012 kl. 07:30,
2. hæð Helgafell
Fundinn sátu
- Bryndís Haraldsdóttir (BH) varamaður
- Kolbrún G Þorsteinsdóttir (KGÞ) 2. varamaður
- Jónas Sigurðsson (JS) aðalmaður
- Jón Jósef Bjarnason (JJB) áheyrnarfulltrúi
- Ólafur Gunnarsson (ÓG) vara áheyrnarfulltrúi
- Haraldur Sverrisson bæjarstjóri
- Stefán Ómar Jónsson (SÓJ) bæjarritari
Fundargerð ritaði
Stefán Ómar Jónsson bæjarritari
Dagskrá fundar
Almenn erindi
1. Erindi kennara um stjórnun í Varmárskóla201206080
Svar bæjarstjóra, framkvæmdastjóra fræðslusviðs og mannauðsstjóra til þriggja kennara lagt fram til kynningar.
Til máls tóku: BH, HSv, JJB, JS, ÓG og KGÞ.
Bæjarstjóri fór yfir og kynnti stöðu málsins og þann farveg sem mótaður hefur verið í málinu og fóru fram skoðanaskipti um málið.2. Vegtenging Brúnás - Ásavegur201206082
Lögð fram niðurstaða útboðs og óskað heimildar til að semja við lægstbjóðanda VGH ehf.
Til máls tóku: BH, JJB, HSv og SÓJ.
Samþykkt með þremur atkvæðum að heimila umhverfissviði að ganga til samninga við lægstbjóðanda VGH ehf. um vegtengingu Búnáss og Ásavegar.3. Erindi Stefáns Erlendssonar varðandi launalaust leyfi201206256
Erindi þessu var frestað á 1084. fundi bæjarráðs. Sömu gögn eiga við.
Til máls tóku: BH, HSv, JS, JJB, KGÞ og ÓG.
Samþykkt með þremur atkvæðum að vísa erindinu til afgreiðslu næsta bæjarráðsfundar.4. Erindi Innanríkisráðuneytisins þar sem óskað er upplýsinga Mosfellsbæjar vegna framkominnar kæru A201207039
Lagður er fram til kynningar úrskurður Innanríkisráðuneytisins vegna kæru. Áður á dagskrá 1083. fundar bæjarráðs þar sem þá framkomin kæra var kynnt.
Til máls tók: JJB.
Úrskurður Innanríkisráðuneytisins lagður fram til kynningar, en ráðuneytið vísaði kærunni frá og tilkynnir að það muni ekki hafa frekari afskipti af málinu.5. Erindi Innanríkisráðuneytisins þar sem óskað er upplýsinga Mosfellsbæjar vegna framkominnar kæru B201207040
Lagður er fram til kynningar úrskurður Innanríkisráðuneytisins vegna kæru. Áður á dagskrá 1083. fundar bæjarráðs þar sem þá framkomin kæra var kynnt.
Til máls tóku: JJB.
Úrskurður Innanríkisráðuneytisins lagður fram til kynningar, en ráðuneytið vísaði kærunni frá og tilkynnir að það muni ekki hafa frekari afskipti af málinu.6. Erindi Samhjálpar vegna styrks til viðgerðar á Hlaðgerðarkoti201207077
Áður á dagskrá 584. fundar bæjarstjórnar þar sem óskað var umsagnar framkvæmdastjóra umhverfissviðs og fjölskyldusviðs. Hjálögð umsögnin.
Til máls tók: BH.
Erindið lagt fram, en í fyrirliggjandi minnisblaði kemur fram að málinu er farsællega lokið.7. Erindi Guðnýjar Halldórsdóttur varðandi umferðarþunga í Mosfellsdal201208013
Áður á dagskrá 1085. fundar bæjarráðs þar sem óskað var umsagnar framkvæmdastjóra umhverfissviðs. Hjálögð er umsögnin.
Erindinu frestað.
8. Beiðni um aðstöðu og lagfæringar í sal 1 að Varmá2012081267
Samþykkt með þremur atkæðum að vísa erindinu til framkvæmdastjóra menningarsviðs til umsagnar.
9. Málefni lýðræðisnefndar201011056
Fram er lagðar til kynningar nýsamþykktar reglur Hafnarfjarðar um birtingu gagna með fundargerðum.
Erindinu frestað.