Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

5. október 2011 kl. 16:00,
2. hæð Helgafell


Fundinn sátu

  • Haraldur Sverrisson formaður
  • Herdís Sigurjónsdóttir aðalmaður
  • Jón Jósef Bjarnason (JJB) aðalmaður
  • Anna Sigríður Guðnadóttir (ASG) aðalmaður
  • Karl Tómasson 1. varamaður
  • Sigríður Indriðadóttir stjórnsýslusvið
  • Stefán Ómar Jónsson (SÓJ) framkvæmdastjóri stjórnsýslusviðs

Fundargerð ritaði

Sigríður Indriðadóttir mannauðsstjóri


Dagskrá fundar

Almenn erindi

  • 1. Mál­efni lýð­ræð­is­nefnd­ar201011056

    Í samræmi við niðurstöður 11. fundar lýðræðisnefndar er næsti fundur nefndarinnar boðaður þann 5. október nk. og verður fundurinn haldinn í "Kaffihúsinu á Álafossi" en þar verður í boði viðurgjörningur fyrir fundarmenn. Fundurinn hefst kl. 16:00. Starfsmenn eru búnið að fella athugasemdir frá síðasta fundi inní drögin sem fylgja þessu fundarboði.

    <DIV><DIV><DIV>Til máls tóku: HSv, HS, ASG, JJB og KT.</DIV><DIV> </DIV><DIV>1. Far­ið yfir fyr­ir­liggj­andi drög að lýð­ræð­is­stefnu<BR>Formað­ur setti fund­inn og fór yfir þær breyt­ing­ar sem voru gerð­ar á lýð­ræð­is­stefnu í sam­ræmi við fund­ar­gerð lýð­ræð­is­nefnd­ar frá 27. sept­em­ber 2011. Hann nefndi að þessi stefna væri sú fyrsta sinn­ar teg­und­ar hjá Mos­fells­bæ. Stefn­an er afrakst­ur vinnu nefnd­ar­inn­ar og mót­uð af ólík­um sjón­ar­mið­um þar sem mæst var á miðri leið. Stefn­an er ekki meitluð í stein og myndi því vænt­an­lega taka ein­hverj­um breyt­ing­um í tím­ans rás og í sam­ræmi við ábend­ing­ar og ann­að sem kem­ur upp í tengsl­um við inn­leið­ingu stefn­unn­ar. Stefn­unni er ætlað að vera leið­ar­ljós starfs­manna og kjör­inna full­trúa í að tryggja lýð­ræði í Mos­fells­bæ. Hann lagði til að stefn­an yrði af­greidd til sam­þykkt­ar í bæj­ar­stjórn.</DIV><DIV>HS nefndi að þessi stefna verði Mos­fells­bæ til fram­drátt­ar og að mik­il­vægt sé að virkja íbúa og hún nefndi sér­stak­lega unga fólk­ið, til virkr­ar þátt­töku í lýð­ræð­is­mál­um bæj­ar­ins. Hún þakk­ar fyr­ir sam­starf­ið og tók verð­ur fjar­ver­andi á bæj­ar­stjórn­ar­fund­in­um í lýð­ræðis­viku. </DIV><DIV>ASG þakk­ar kær­lega fyr­ir sam­starf­ið og þakk­ar öll­um þeim sem komu að gerð stefn­unn­ar. Hún nefndi að ef hvert og eitt hefði gert stefn­una út frá eig­in brjósti væri hún kannski öðru­vísi, en að stefn­an sé mik­il­vægt skref. </DIV><DIV>JJB nefndi að þetta væri hænu­skref í átt að gagn­sæi en þó ekki í lýð­ræð­is­átt. Það er auð­veld­ara að­gengi að sveit­ar­stjórn­ar­mönn­um en þing­mönn­um. Það vant­ar vald­dreif­ingu, að íbú­arn­ir geti ver­ið með virkt og skil­greint að­hald. Erum ekki að fara lengra en sveit­ar­stjórn­ar­lög­in segja til um. </DIV><DIV>KT sagði að til að geta búið til eitt gott lag þurfa menn stund­um að mæt­ast á miðri leið og stefn­an er gott dæmi um það. </DIV><DIV><BR>2. Lýð­ræð­is­stefna af­greidd<BR>Lögð voru fram loka­drög að lýð­ræð­is­stefnu þar sem tek­ið hef­ur ver­ið til­lit til at­huga­semda sem rædd­ar voru á síð­asta fundi lýð­ræð­is­nefnd­ar þann 27. sept­em­ber síð­ast­lið­inn. Nefnd­in legg­ur til við bæj­ar­stjórn að fyr­ir­liggj­andi loka­drög verði sam­þykkt  sem lýð­ræð­is­stefna Mos­fells­bæj­ar. </DIV><DIV><BR>Þetta er síð­asti fund­ur þess­ar­ar nefnd­ar sem var stofn­uð um þetta verk­efni. Nefnd­in þakk­ar öll­um þeim að­il­um, bæj­ar­bú­um, sér­fræð­ing­um, starfs­fólki sem og öðr­um sem komu að vinn­unni fyr­ir sitt fram­lag. </DIV></DIV></DIV>

    Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 17:00