2. mars 2011 kl. 16:30,
2. hæð Helgafell
Fundinn sátu
- Karl Tómasson Forseti
- Herdís Sigurjónsdóttir 1. varaforseti
- Hafsteinn Pálsson (HP) 2. varaforseti
- Haraldur Sverrisson aðalmaður
- Bryndís Haraldsdóttir (BH) aðalmaður
- Jón Jósef Bjarnason (JJB) aðalmaður
- Jónas Sigurðsson (JS) aðalmaður
- Stefán Ómar Jónsson (SÓJ) framkvæmdastjóri stjórnsýslusviðs
Fundargerð ritaði
Stefán Ómar Jónsson bæjarritari
Dagskrá fundar
Fundargerðir til staðfestingar
1. Bæjarráð Mosfellsbæjar - 1017201102016F
Fundargerð 1017. fundar bæjarráðs lögð fram til afgreiðslu á 553. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
1.1. Erindi Ragnars Aðalsteinssonar varðandi útgáfu byggingarleyfis 200810296
Erindinu var frestað á 1016. fundi bæjarráðs, en erindið var þar áður á dagskrá 1009. fundar bæjarráðs, þar sem samþykkt var að una niðurstöðu matsmanna. Það gleymdist hins vegar að óska formlega eftir aukafjárveitingu sem hér með er gert.
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV><DIV>Til máls tóku: JJB og HSv.</DIV><DIV>Afgreiðsla 1017. fundar bæjarráðs, um aukafjárveitingu vegna matskostnaðar, samþykkt á 553. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV></DIV>
1.2. Samningsumboð til gerðar kjarasamnings til handa stjórn Sambands ísl. sveitarfélaga 201101245
Erindinu var frestað á 1016. fundi bæjarráðs. Sömu fylgiskjöl og þá gilda.
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV><DIV><DIV>Til máls tók: JJB.</DIV><DIV>Afgreiðsla 1017. fundar bæjarráðs, um að heimila bæjarstjóra að undirrita kjarasamningsumboð, samþykkt á 553. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV><DIV> </DIV><DIV>Bókun bæjarfulltrúa Íbúahreyfingarinnar.</DIV><DIV>Íbúahreyfingin hefur ekki viljað veita Sambandi Íslenskra Sveitarfélaga fyrirvaralaust samningsumboð en vill setja eftirfarandi skilyrði:<BR>Að ekki verði samið við stéttarfélög um áframhaldandi beinar greiðslur til þeirra sem ekki komi fram á launaseðli launafólks. Hér er átt við allar greiðslur hverju nafni sem þær nefnast. Það ógagnsæi sem ríkir um þessar greiðslur gagnvart launafólki gerir því ókleift að hafa eðlilegt eftirlit með launum sínum og réttindum.<BR>Að mótframlag í lífeyrissjóði verði eftirleiðis tilgreint á launaseðlum launafólks og að sú greiðsla veiti launagreiðendum engan rétt til áhrifa í lífeyrissjóðum launafólks. <BR>Að Samband íslenskra sveitarfélaga virði 74. grein stjórnarskrár og semji við þau félög sem óska eftir samningum en þröngvi launafólki ekki til þess að tilheyra ákveðnu félagi.<BR>Að ekki sé samið við stéttarfélög þar sem lýðræði og gagnsæi gagnvart launafólki er ekki virt.<BR>Að greiðslur í atvinnutryggingasjóð verði meðhöndlaðar á sama hátt og annar tekjuskattur á launþega á launaseðli launafólks í stað þess að fela skattheimtuna og gera launafólki ókleift að fylgjast með launum sínum og réttindum. <BR>Jón Jósef Bjarnason.</DIV></DIV></DIV>
1.3. Systkinaafsláttur 201101271
Erindinu var frestað á 1016. fundi bæjarráðs. Sömu fylgiskjöl og þá gilda.
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>Afgreiðsla 1017. fundar bæjarráðs, um breygingu á samþykkt um systkinaafslátt, samþykkt á 553. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV>
1.4. Erindi Alþingis varðandi frumvarp til laga um heilbrigðisþjónustu og málefni aldraðra 201102008
Erindinu var frestað á 1016. fundi bæjarráðs. Sömu fylgiskjöl og þá gilda.
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV><DIV>Afgreiðsla 1017. fundar bæjarráðs, að vísa erindinu til umsagnar, samþykkt á 553. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV></DIV>
1.5. Erindi Alþingis, umsagnarbeiðni um tillögu til þingsályktunar um áætlun í jafnréttismálum 201102016
Erindinu var frestað á 1016. fundi bæjarráðs. Sömu fylgiskjöl og þá gilda.
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV><DIV>Afgreiðsla 1017. fundar bæjarráðs, að vísar erindinu til umsagnar, samþykkt á 553. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV></DIV>
1.6. Erindi Umhverfisráðuneytisins varðandi Mannvirkjastofnun 201102066
Erindinu var frestað á 1016. fundi bæjarráðs. Sömu fylgiskjöl og þá gilda.
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>Erindið lagt fram á 1017. fundi bæjarráðs. Lagt fram á 553. fundi bæjarstjórnar.</DIV>
1.7. Erindi alþingis, umsagnarbeiðni um frumvarp til laga um félagslega aðstoð 201102096
Erindinu var frestað á 1016. fundi bæjarráðs. Sömu fylgiskjöl og þá gilda.
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV><DIV>Afgreiðsla 1017. fundar bæjarráðs, að vísar erindinu til umsagnar, samþykkt á 553. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV></DIV>
1.8. Erindi Lögmanna varðandi vatnstöku úr landi Laxnes I 201101060
Erindið var lagt fram á 1015. fundi bæjarráðs. Hjálagt er tillaga að svari Mosfellsbæjar.
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>Afgreiðsla 1017. fundar bæjarráðs, um að fela framkvæmdastjóra stjórnsýslusviðs að svara, samþykkt á 553. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV>
1.9. Staða og ástand á nýbyggingarsvæðum 2010 201004045
Þessu erindi er vísað til bæjarráðs frá skipulags- og byggingarnefnd til úrvinnslu. Byggingarfulltrúi fylgir erindinu úr hlaði á fundinum.
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV><DIV><DIV><DIV><DIV>Til máls tóku: JJB, HSv, KT, BH, HP, HS og JS.</DIV><DIV> </DIV><DIV>Íbúahreyfingin þakkar greinargóða skýrslu, það er ljóst að enn eru hættur af ófrágengnum mannvirkjum í Mosfellsbæ þar sem vinna liggur niðri. Íbúahreyfingin leggur til að bærinn klári þau mál sem eftir standa og lýsi kröfu á eiganda viðkomandi lóðar fyrir kostnaðinum.</DIV><DIV>Jón Jósef Bjarnason,<BR>Bæjarfulltrúi Íbúahreyfingarinnar.</DIV><DIV> </DIV><DIV>Dagskrártillaga bæjarfulltrúa D og V-lista.</DIV><DIV>Umrædd skýrsla er liður í viðamikilli úttekt á stöðu mála á nýbyggingasvæðum í Mosfellsbæ. Eins og bæjarfulltrúa Íbúahreyfingarinnar á að vera fullkunnugt um þá var málið kynnt og skýrslan rædd ítarlega á 1017 fundi bæjarráðs, þar sem hann var viðstaddur. Þar var einróma samþykkt að fela stjórnsýslusviði og umhverfissviði að koma með tillögu til bæjarráðs um framhald málsins m.a. hvað varðar aðgerðir bæjarins á einstökum lóðum. <BR>Því er tillagan með öllu óþörf og lagt til að henni sé vísað til bæjaráðs þar sem málið er í vinnslu.</DIV><DIV> </DIV><DIV>Dagskrártillagan borin upp og samþykkt með sex atkvæðum gegn einu atkvæði.</DIV><DIV> </DIV><DIV>Afgreiðsla 1017. fundar bæjarráðs, um að fela stjórnsýslusviði og umhverfissviði framhald málsins, samþykkt á 553. fundi bæjarstjórnar með sex atkvæðum.</DIV></DIV></DIV></DIV></DIV>
1.10. Stígur meðfram Vesturlandsvegi 201102165
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV><DIV>Afgreiðsla 1017. fundar bæjarráðs, um að fela framkvæmdastjóra umhverfissviðs að óska eftir fjárveitingu frá Vegagerðinni o.fl., samþykkt á 553. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV></DIV>
1.11. Erindi Sambands ísl. sveitarfélaga varðandi umsögn um ný sveitarstjórnarlög 201102132
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>Afgreiðsla 1017. fundar bæjarráðs, um að vísa erindinu til umsagnar, samþykkt á 553. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV>
1.12. Erindi Ungmennafélags Íslands varðandi 16. og 17. Unglingalandsmóts UMFÍ 2013 og 2014 201102135
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>Afgreiðsla 1017. fundar bæjarráðs, að vísa erindinu til umsagnar, samþykkt á 553. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV>
1.13. Erindi Strætó bs. varðandi erindi Foreldraráðs Borgarholtsskóla 201102151
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>Afgreiðsla 1017. fundar bæjarráðs, um að vísa erindinu til umsagnar framkvæmdastjóra Strætó bs., samþykkt á 553. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV>
1.14. Samþykktir varðandi niðurgreiðslur 201102170
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>Erindinu frestað á 1017. fundi bæjarráðs. Frestað á 553. fundi bæjarstjórnar.</DIV>
2. Bæjarráð Mosfellsbæjar - 1018201102022F
Fundargerð 1018. fundar bæjarráðs lögð fram til afgreiðslu á 553. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
2.1. Samþykktir varðandi niðurgreiðslur 201102170
Áður á dagskrá 1017. fundar bæjarráðs þar sem erindinu var frestað og óskað eftir því að leikskólafulltrúi kæmi á næsta fund nefndarinnar vegna málsins.
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>Afgreiðsla 1018. fundar bæjarráðs, um að vísa erindinu til umsagnar, samþykkt á 553. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV>
2.2. Rekstraráætlun Sorpu bs. 2011 201011136
Áður á dagskrá 1011. fundar bæjarráðs, en þá var ekki tekin afstaða til lokunar endurvinnslustöðvarinnar á Kjalarnesi.
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>Afgreiðsla 1018. fundar bæjarráðs, um að Mosfellsbær geri ekki fyrir sitt leyti athugasemdir við lokun endurvinnslusvöðvar á Kjalarnesi, samþykkt á 553. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV>
2.3. Afhending á heitu vatni til Reykjalundar 201010008
Áður á dagskrá 1003. fundar bæjarráðs þar sem samþykkt var að ganga til samninga við Reykjalund um afhendingu á heitu vatni og leggja fyrir bæjarráð. Hjálögð eru samningsdrög.
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>Afgreiðsla 1018. fundar bæjarráðs, að heimila bæjarstjóra að ganga frá samningi við Reykjalund, samþykkt á 553. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV>
2.4. Erindi Vegagerðarinnar varðandi héraðsvegi í Mosfellsbæ 201002199
Áður á dagskrá 969. fundar bæjarráðs. Hjálagt tillaga að svari við síðasta bréfi Vegagerðarinnar frá 1.2.2011.
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>Afgreiðsla 1018. fundar bæjarráðs, um að fela bæjarstjóra að svara erindi Vegagerðarinnar, samþykkt á 553. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV>
2.5. Erindi Yfirfasteignamatsnefndar varðandi umsögn vegna kæru 201102196
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>Afgreiðsla 1018. fundar bæjarráðs, að fela framkvæmdastjóra stjórnsýslusviðs að gefa umsögn, samþykkt á 553. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV>
2.6. Erindi Bandalags íslenskra skáta, varðandi styrk til verkefnisins "Góðverk dagsins" 201102197
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>Afgreiðsla 1018. fundar bæjarráðs, um að synja erindinu, samþykkt á 553. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV>
2.7. Erindi íbúa í Aðaltúni 6 og 8 varðandi breytingu á lóðamörkum 201102225
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>Afgreiðsla 1018. fundar bæjarráðs, að vísa erindinu til umsagnar, samþykkt á 553. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV>
2.8. Erindi Ungmennafélags íslands varðandi 1. landsmót UMFÍ 50 201102243
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>Afgreiðsla 1018. fundar bæjarráðs, að vísa erindinu til umsagnar, samþykkt á 553. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV>
2.9. Ósk um námsleyfi 201102279
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV><DIV><DIV><DIV>Til máls tóku: JJB, HS og JS.</DIV><DIV>Afgreiðsla 1018. fundar bæjarráðs, um að veita umbeðið námsleyfi, samþykkt á 553. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV><DIV> </DIV><DIV>Íbúahreyfingin leggur til að settar verði almennar reglur um námsleyfi og námsstyrki sem ná til allra starfsmanna bæjarfélagsins.</DIV><DIV>Jón Jósef Bjarnason,<BR>Bæjarfulltrúi Íbúahreyfingarinnar.</DIV><DIV> </DIV><DIV>Tillagan borin upp og samþykkt með sjö atkvæðum. Framkvæmdastjóra stjórnsýslusviðs jafnframt falið að vinna drög að reglum í þessu efni. </DIV></DIV></DIV></DIV>
3. Fjölskyldunefnd Mosfellsbæjar - 170201102012F
Fundargerð 170. fundar fjölskyldunefndar lögð fram til afgreiðslu á 553. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
3.1. Aðalskipulag 2009-2030, endurskoðun á AS 2002-2024 200611011
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>Afgreiðsla 170. fundar fjölskyldunefndar, um að framkvæmdastjóri fjölskyldusviðs taka saman umsögn, samþykkt á 553. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV>
3.2. Þjónusta við fatlað fólk, athugasemdir vegna tilfærslu málaflokksins til sveitarfélaga 201102145
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>Afgreiðsla 170. fundar fjölskyldunefndar, um að fela embættismönnum að senda ráðuneytinu bréf í samræmi við framlögð drög, samþykkt á 553. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV>
3.3. Stuðningsfjölskyldur fyrir fötluð börn. 201102155
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>Afgreiðsla 170. fundar fjölskyldunefndar, um að leggja til að framlögð drög að reglum um þjónustu stuðningsfjölskyldna við fötluð börn verði samþykkt, er samþykkt á 553. fundi bæjarstjórnar og reglurnar staðfestar með sjö atkvæðum.</DIV>
3.4. Stefna og áætlun Mosfellsbæjar í barnaverndarmálum 2010 -2014 201010204
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV><DIV>Til máls tóku: JJB, HSv, HS og JS.</DIV><DIV>Afgreiðsla 170. fundar fjölskyldunefndar, um stefnu og áætlun Mosfellsbæjar í barnaverndarmálum, samþykkt á 553. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV></DIV>
4. Fræðslunefnd Mosfellsbæjar - 250201102018F
Fundargerð 250. fundar fræðslunefndar lögð fram til afgreiðslu á 553. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
4.1. PISA könnun 2009 niðurstöður 201102210
Niðurstaða PISA könnunar sem lögð var fyrir 10. bekk vorið 2009.
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV><DIV><DIV>Til máls tóku: HP, JJB, BH, JS, KT og HS.</DIV><DIV>Erindið lagt fram á 250. fundi fræðslunefndar. Lagt fram á 553. fundi bæjarstjórnar.</DIV></DIV></DIV>
4.2. Erindi mennta- og menningarmálaráðuneytis varðandi úttekt á leikskólanum Hlíð 201102180
Lagt fram.
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV><DIV><DIV><DIV>Til máls tók: HP. </DIV></DIV><DIV>Erindið lagt fram á 250. fundi fræðslunefndar. Lagt fram á 553. fundi bæjarstjórnar.</DIV></DIV></DIV>
4.3. Ungt fólk utan skóla 2009 - niðurstöður rannsókna 201101280
Lagt fram.
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV><DIV><DIV><DIV>Til máls tóku: BH, HP og JS.</DIV><DIV>Erindið lagt fram á 250. fundi fræðslunefndar. Lagt fram á 553. fundi bæjarstjórnar.</DIV></DIV></DIV></DIV>
4.4. Skýrsla Mennta- og menningarmálaráðuneytisins með niðurstöðum úttektar Varmárskóla 201102182
Skýrslan lögð fram, ásamt bréfi mmr. og minnisblaði framkvæmdastjóra fræðslusviðs.
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV><DIV><DIV><DIV><DIV><DIV>Til máls tóku: HP, JJB og JS. </DIV></DIV><DIV>Afgreiðsla 250. fundar fræðslunefndar, varðandi skil á umbótaáætlun til ráðuneytisins og að hún verði lögð fram í fræðslunefnd, samþykkt á 553. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV></DIV></DIV></DIV></DIV>
4.5. Reglur um skólavist og skiptingu skólasvæða í Mosfellsbæ 201102149
Lagðar fram nýjar reglur skiptingu skólasvæða, ásamt eldri reglum, sem nú hefur verið skipt í tvennt og aðlagaðar að breyttum forsendum í Mosfellsbæ.
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV><DIV><DIV><DIV><DIV><DIV><DIV>Til máls tóku: HP, BH, KT, HS, HSv, JS og JJB.</DIV></DIV><DIV>Afgreiðsla 250. fundar fræðslunefndar, verðandi reglur um skólavist og skiptingu skólasvæða í Mosfellsbæ, samþykkt á 553. fundi bæjarstjórnar með fimm atkvæðum.</DIV><DIV>Bryndís Haraldsdóttir óskar að bókað verði að hún sitji hjá við afgreiðslu þessa erindis.</DIV></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV>
4.6. Reglur um námsvist utan lögheimilissveitarfélags 201102150
Nýjar reglur lagðar fram sem hafa verið aðlagaðar að breyttum forsendum fjárhagsáætlunar 2011. Eldri útgáfa reglnanna lagðar fram í máli 201102149.
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV><DIV>Afgreiðsla 250. fundar fræðslunefndar, um samþykki á reglum um námsvist utan lögheimilissveitarfélags, samþykkt á 553. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV></DIV>
5. Lýðræðisnefnd - 4201102021F
Fundargerð 4. fundar lýðræðisnefndar lögð fram til afgreiðslu á 553. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
5.1. Málefni lýðræðisnefndar 201011056
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV><DIV>Til máls tóku: HSv, BH, JJB, HP og HS.</DIV><DIV>Afgreiðsla 4. fundar lýðræðisnefndar, um m.a. vinnu- og fræðslufund um lýðræðismál o.fl., samþykkt á 553. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV></DIV>
5.2. Almenn gagnsæisyfirlýsing 201009272
Erindinu er vísað til lýðræðisnefndar frá 995. fundi bæjarráðs.
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>Umræður fóru fram um erindið á 4. fundi lýðræðisnefndar. Lagt fram á 553. fundi bæjarstjórnar.</DIV>
6. Skipulags- og byggingarnefnd Mosfellsbæjar - 294201102005F
Fundargerð 294. fundar skipulags- og byggingarnefndar lögð fram til afgreiðslu á 553. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
6.1. Ný Skipulagslög og lög um mannvirki í stað Skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997 201101093
1. janúar 2011 tóku gildi ný Skipulagslög og lög um mannvirki, sem koma í stað áður gildandi Skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997. Fjallað verður um helstu nýmæli og breytingar sem lögin fela í sér. Kynningu áður frestað á 292. og 293. fundi. (Ath: Á fundargátt er viðbótarefni; glærur frá námskeiði 20. janúar).
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>Kynning á nýju lagaumhverfi á 294. fundar skipulags- og byggingarnefndar lögð fram á 553. fundi bæjarstjórnar.</DIV>
6.2. Markholt 20 - byggingarleyfi fyrir bílskúr 201101368
Snorri Jónsson og kolbrún Jóhannsdóttir Markholti 20 Mosfellsbæ, sækja um leyfi til að byggja bílskúr úr steinsteypu á lóðinni nr. 20 við Markholt í samræmi við framlögð gögn.
Stærð bílskúrs, 60,0 m2, 192 m3.
Fyrir liggur skriflegt samþykki eigenda Markholts 15, 18,22 og Lágholts 19 og 21.Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>Afgreiðsla 294. fundar skipulags- og byggingarnefndar, um grenndarkynningu o.fl., samþykkt á 553. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV>
6.3. Slökkvistöð við Skarhólabraut, breyting á deiliskipulagi 201102075
Lögð fram tillaga að breytingu á deiliskipulagi slökkvistöðvarlóðar við Skarhólabraut, unnin af arkitektastofunni ARKÞING. Um er að ræða breytt fyrirkomulag bygginga sem kemur fram í breyttum byggingarreitum, og nýja útkeyrslu fyrir útkallsbíla.
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>Afgreiðsla 294. fundar skipulags- og byggingarnefndar, um auglýsingu á deiliskipulagsbreytingu, samþykkt á 553. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV>
6.4. Reykjahvoll 17 og 19, umsókn um stærðarbreytingu 201007136
Tillaga að breytingu á deiliskipulagi var send í grenndarkynningu 4. janúar 2011 og rann athugasemdafrestur út 2. febrúar 2011. Engin athugasemd barst en einn þáttakandi lýsti skriflega yfir samþykki sínu.
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>Afgreiðsla 294. fundar skipulags- og byggingarnefndar, um samþykkt á deiliskipulagsbreytingu, samþykkt á 553. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV>
6.5. Starfsemi umhverfissviðs 2010 201101145
Lögð fram og kynnt skýrsla um starfsemi Umhverfissviðs árið 2010.
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>Erindið lagt fram á 294. fundi skipulags- og byggingarnefndar. Lagt fram á 553. fundi bæjarstjórnar.</DIV>
7. Skipulags- og byggingarnefnd Mosfellsbæjar - 295201102020F
Fundargerð 295. fundar skipulags- og byggingarnefnd lögð fram til afgreiðslu á 553. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
7.1. Aðalskipulag 2002-2024, breyting í Sólvallalandi 201006234
Tillaga að breytingu á aðalskipulagi Mosfellsbæjar 2002-2024 var auglýst skv. 1. mgr. 21. gr. Skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997 þann 29. desember 2010 með athugasemdafresti til 9. febrúar 2011. Athugasemd dags. 7. febrúar 2011 barst frá Ómari Ingþórssyni f.h. landeigenda Sólvalla. Samtímis var auglýst tillaga að breytingu á svæðisskipulagi höfuðborgarsvæðisins.
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>Afgreiðsla 295. fundar skipulags- og byggingarnefnd, um að fela skipulagsfulltrúa að gera tillögu að svörum, samþykkt á 553. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV>
7.2. Svæðisskipulag 01-24, breyting í Sólvallalandi Mosfellsbæ 201006235
Tillaga að óverulegri breytingu á svæðisskipulagi höfuðborgarsvæðisins var auglýst með áberandi hætti, sbr. 2. mgr. 14. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997, þann 29. desember 2010, samhliða auglýsingu á tillögu að breytingu á aðalskipulagi.
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>Afgreiðsla 295. fundar skipulags- og byggingarnefnd, um að fela skipulagsfulltrúa að senda breytingartillöguna til Skipulagsstofnunar, samþykkt á 553. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV>
7.3. Leirvogstunga, ósk um breytingu á deiliskipulagi vegna skólalóðar til bráðabirgða o.fl. 201012221
Tillaga að breytingu á deiliskipulagi var auglýst skv. 1. mgr. 26. gr. Skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997 þann 5. janúar 2011 með athugasemdafresti til 16. febrúar 2011. Engin athugasemd barst.
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV><DIV>Afgreiðsla 295. fundar skipulags- og byggingarnefnd, um að fela skipulagsfulltrúa að annast gildistökuferlið, samþykkt á 553. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV></DIV>
7.4. Aðalskipulag 2009-2030, endurskoðun á AS 2002-2024 200611011
Umhverfisskýrslan tekin fyrir að nýju, með nokkrum breytingum frá síðustu útgáfu í des. 2010. Ath: Nefndarmenn eru hvattir til að fara sérstaklega yfir einkunnargjöf í matstöflunum (þær hafa ekki breyst frá des.-útgáfunni) og koma með athugasemdir á fundinum ef einhverjar verða. Endurskoðaða umhverfisskýrslan verður send út í tölvupósti á mánudag.
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV><DIV>Umræður fóru fram um málið á 295. fundar skipulags- og byggingarnefndar. Lagt fram á 553. fundi bæjarstjórnar.</DIV></DIV>
7.5. Umsókn um leyfi til að byggja við frístundahús á leigulóð við Hafravatn 201102112
Helga Benediktsdóttir óskar 14. janúar 2011 eftir heimild til að byggja 20 m2 viðbyggingu skv. framlögðum gögnum við frístundahús á leigulóð við Hafravatn, úr landi Þormóðsdals.
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>Afgreiðsla 295. fundar skipulags- og byggingarnefnd, um að synja erindinu, samþykkt á 553. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV>
7.6. Svöluhöfði 13, stækkun á hjónaherbergi og bílskúr 201102181
Gústaf Helgi Hjálmarsson Svöluhöfða 19 Mosfellsbæ sækir um leyfi til að stækka íbúðarhús og bílskúr úr timbri á lóðinni nr. 13 við Svöluhöfða í samræmi við framlögð gögn.
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>Afgreiðsla 295. fundar skipulags- og byggingarnefnd, um að heimila umsækjanda að vinna tillögu að breyttu deiliskipulagi o.fl., samþykkt á 553. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV>
7.7. Úr landi Lynghóls, lnr 125325, ósk um breytingu á deiliskipulagi og leyfi fyrir geymsluskúr 201102143
Egill Guðmundsson arkitekt óskar þann 8. febrúar 2011 f.h. Guðmundar Einarssonar og Sigurbjargar Óskarsdóttur eftir því að deiliskipulagi verði breytt, þannig að byggingarreitur stækki til austurs og núverandi geymsluhús verði innan hans. Umsækjendur muni kosta sjálf þá breytingu sem gera þurfi á gildandi deiliskipulagi.
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>Afgreiðsla 295. fundar skipulags- og byggingarnefnd, um að heimila umsækjanda að vinna tillögu að breyttu deiliskipulagi o.fl., samþykkt á 553. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV>
7.8. Hraðastaðavegur 3A, umsókn um byggingarleyfi fyrir geymslu og hesthús 201012286
Magnús Jóhannsson Hraðastaðavegi 3 Mosfellsbæ sækir um leyfi til að byggja stálklætt stálgrindar hús fyrir hesta og landbúnaðartæki á lóðinni nr. 3A við Hraðastaðaveg samkvæmt framlögðum gögnum.
Stærð húss, 137,4 m2, 634,8 m3.Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>Afgreiðsla 295. fundar skipulags- og byggingarnefnd, um að skipulagsnefnd geri ekki athugasemdir við framlögð gögn o.fl., samþykkt á 553. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV>
7.9. Æsustaðarvegur 6, umsókn um byggingarleyfi fyrir íbúðarhús. 201011207
Kot- Ylrækt ehf. sækir um leyfi til að byggja einbýlishús með sambyggðum bílskúr úr steinsteypu í frauðplastmótum á lóðinni nr. 6 við Æsustaðaveg samkvæmt framlögðum uppdráttum.
Stærð húss: 1. hæð 254,8 m2, 2. hæð 148,5 m2, bílskúr 33,7 m2, samtals 1488,1 m3.Niðurstaða þessa fundar:
<DIV><DIV>Erindinu var frestað á 295. fundi skipulags- og byggingarnefndar. Frestað á 553. fundi bæjarstjórnar.</DIV></DIV>
7.10. Tillaga að breytingu á aðalskipulagi Reykjavíkur 2001-2024. Vísindagarðar. 201102116
Skipulags- og byggingarsvið Reykjavíkurborgar leggur 7. febrúar 2011 fram til kynningar drög að aðalskipulagsbreytingu varðandi Vísindagarða við Háskóla Íslands, sbr. 2. mgr. 30. gr. skipulagslaga nr. 123/2010
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV><DIV>Erindinu var frestað á 295. fundi skipulags- og byggingarnefndar. Frestað á 553. fundi bæjarstjórnar.</DIV></DIV>
7.11. Holtsgöng, nýr Landspítali, lýsing, breyting á aðalskipulagi 201102191
Erindi Skipulags- og byggingasviðs Reykjavíkurborgar, dags. 7. febrúar 2011, þar sem lýsing á væntanlegri breytingu á aðalskipulagi Reykjavíkur 2001-2024 vegna Holtsganga og aukningar á byggingarmagni á svæði Landspítalans er send til umsagnar með vísan til 1. mgr. 30. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 og 2. mgr. 6. gr. laga um umhverfismat áætlana nr. 105/2006. Lýsingar af fyrirhuguðu deiliskipulagi og fyrirhugaðri breytingu á svæðisskipulagi fylgja.
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV><DIV>Erindinu var frestað á 295. fundi skipulags- og byggingarnefndar. Frestað á 553. fundi bæjarstjórnar.</DIV></DIV>
7.12. Þingvallavegur, umferðaröryggismál og framtíðarsýn 201102257
Gerð verður grein fyrir umræðum á fundi með íbúasamtökum Mosfellsdals 17. febrúar 2011.
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV><DIV>Erindinu var frestað á 295. fundi skipulags- og byggingarnefndar. Frestað á 553. fundi bæjarstjórnar.</DIV></DIV>
Fundargerðir til kynningar
8. Fundargerð 1. fundar Heilbrigðiseftirlits Kjósarsvæðis201102303
Til máls tóku: HS og JJB.
Fundargerð 1. fundar Heilbrigðiseftirlists Kjósarsvæðis lögð fram á 553. fundi bæjarstjórnar.
9. Fundargerð 24. fundar Samvinnunefndar um svæðisskipulag höfuðborgarsvæðisins201102152
Til máls tóku: JJB, BH, JS, HP og HS.
Fundargerð 24. fundar Samvinnunefndar um svæðisskipulag höfuðborgarsvæðisins lögð fram á 553. fundi bæjarstjórnar.
Bókun Varðandi lið 2 í fundargerðinni: Leggur bæjarfulltrúi Íbúahreyfingarinnar athygli á sparnaði sem ná má fram með notkun á opnum hugbúnaði.
Jón Jósef Bjarnason.
10. Fundargerð 359. fundar Samtaka sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu201102263
Til máls tóku: HSv, BH, JJB, KT, HP, JS og HS.
Fundargerð 359. fundar Samtaka sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu lögð fram á 553. fundi bæjarstjórnar.
Varðandi lið 4 í fundargerðinni, óskar bæjarfulltrúi Íbúahreyfingarinnar að eftirfarandi verði bókað:<BR>Að ekki verði samið við stéttarfélög um áframhaldandi beinar greiðslur til þeirra sem ekki komi fram á launaseðli launafólks. Hér er átt við allar greiðslur hverju nafni sem þær nefnast. Það ógagnsæi sem ríkir um þessar greiðslur gagnvart launafólki gerir því ókleift að hafa eðlilegt eftirlit með launum sínum og réttindum.<BR>Að mótframlag í lífeyrissjóði verði eftirleiðis tilgreint á launaseðlum launafólks og að sú greiðsla veiti launagreiðendum engan rétt til áhrifa í lífeyrissjóðum launafólks. <BR>Að Samband íslenskra sveitarfélaga virði 74. grein stjórnarskrár og semji við þau félög sem óska eftir samningum en þröngvi launafólki ekki til þess að tilheyra ákveðnu félagi.<BR>Að ekki sé samið við stéttarfélög þar sem lýðræði og gagnsæi gagnvart launafólki er ekki virt.<BR>Að greiðslur í atvinnutryggingasjóð verði meðhöndlaðar á sama hátt og annar tekjuskattur á launþega á launaseðli launafólks í stað þess að fela skattheimtuna og gera launafólki ókleift að fylgjast með launum sínum og réttindum.
Jón Jósef Bjarnason,<BR>Bæjarfulltrúi Íbúahreyfingarinnar.
Varðandi lið 6 í fundargerðinni, óskar bæjarfulltrúi Íbúahreyfingarinnar að eftirfarandi verði bókað:<BR>Að vandað verði vandað til bókana þannig að ljóst sé hvað verið sé að ræða.
Jón Jósef Bjarnason,<BR>Bæjarfulltrúi Íbúahreyfingarinnar.
11. Fundargerð 98. fundar Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins201102264
Til máls tók: JJB.
Fundargerð 98. fundar Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins lögð fram á 553. fundi bæjarstjórnar.
Varðandi lið 4 í fundargerðinni, óskar bæjarfulltrúi Íbúahreyfingarinnar að eftirfarandi verði bókað:<BR>Að ekki verði samið við stéttarfélög um áframhaldandi beinar greiðslur til þeirra sem ekki komi fram á launaseðli launafólks. Hér er átt við allar greiðslur hverju nafni sem þær nefnast. Það ógagnsæi sem ríkir um þessar greiðslur gagnvart launafólki gerir því ókleift að hafa eðlilegt eftirlit með launum sínum og réttindum.<BR>Að mótframlag í lífeyrissjóði verði eftirleiðis tilgreint á launaseðlum launafólks og að sú greiðsla veiti launagreiðendum engan rétt til áhrifa í lífeyrissjóðum launafólks. <BR>Að Samband íslenskra sveitarfélaga virði 74. grein stjórnarskrár og semji við þau félög sem óska eftir samningum en þröngvi launafólki ekki til þess að tilheyra ákveðnu félagi.<BR>Að ekki sé samið við stéttarfélög þar sem lýðræði og gagnsæi gagnvart launafólki er ekki virt.<BR>Að greiðslur í atvinnutryggingasjóð verði meðhöndlaðar á sama hátt og annar tekjuskattur á launþega á launaseðli launafólks í stað þess að fela skattheimtuna og gera launafólki ókleift að fylgjast með launum sínum og réttindum. <BR>Jón Jósef Bjarnason,<BR>Bæjarfulltrúi Íbúahreyfingarinnar.