Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

2. mars 2011 kl. 16:30,
2. hæð Helgafell


Fundinn sátu

  • Karl Tómasson Forseti
  • Herdís Sigurjónsdóttir 1. varaforseti
  • Hafsteinn Pálsson (HP) 2. varaforseti
  • Haraldur Sverrisson aðalmaður
  • Bryndís Haraldsdóttir (BH) aðalmaður
  • Jón Jósef Bjarnason (JJB) aðalmaður
  • Jónas Sigurðsson (JS) aðalmaður
  • Stefán Ómar Jónsson (SÓJ) framkvæmdastjóri stjórnsýslusviðs

Fundargerð ritaði

Stefán Ómar Jónsson bæjarritari


Dagskrá fundar

Fundargerðir til staðfestingar

  • 1. Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar - 1017201102016F

    Fund­ar­gerð 1017. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til af­greiðslu á 553. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

    • 1.1. Er­indi Ragn­ars Að­al­steins­son­ar varð­andi út­gáfu bygg­ing­ar­leyf­is 200810296

      Er­ind­inu var frestað á 1016. fundi bæj­ar­ráðs, en er­ind­ið var þar áður á dagskrá 1009. fund­ar bæj­ar­ráðs, þar sem sam­þykkt var að una nið­ur­stöðu mats­manna. Það gleymd­ist hins veg­ar að óska form­lega eft­ir auka­fjár­veit­ingu sem hér með er gert.

      Niðurstaða þessa fundar:

      <DIV&gt;<DIV&gt;Til máls tóku: JJB og&nbsp;HSv.</DIV&gt;<DIV&gt;Af­greiðsla 1017. fund­ar bæj­ar­ráðs, um auka­fjár­veit­ingu vegna mats­kostn­að­ar,&nbsp;sam­þykkt á 553. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 1.2. Samn­ings­um­boð til gerð­ar kjara­samn­ings til handa stjórn Sam­bands ísl. sveit­ar­fé­laga 201101245

      Er­ind­inu var frestað á 1016. fundi bæj­ar­ráðs. Sömu fylgiskjöl og þá gilda.

      Niðurstaða þessa fundar:

      <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Til máls tók: JJB.</DIV&gt;<DIV&gt;Af­greiðsla 1017. fund­ar bæj­ar­ráðs, um að heim­ila bæj­ar­stjóra að und­ir­rita kjara­samn­ings­um­boð,&nbsp;sam­þykkt á 553. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;Bók­un bæj­ar­full­trúa Íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar.</DIV&gt;<DIV&gt;Íbúa­hreyf­ing­in hef­ur ekki viljað veita Sam­bandi Ís­lenskra Sveit­ar­fé­laga fyr­ir­vara­laust samn­ings­um­boð en vill setja eft­ir­far­andi skil­yrði:<BR&gt;Að ekki verði sam­ið við stétt­ar­fé­lög um áfram­hald­andi bein­ar greiðsl­ur til þeirra sem ekki komi fram á launa­seðli launa­fólks. Hér er átt við all­ar greiðsl­ur hverju nafni sem þær nefn­ast. Það ógagn­sæi sem rík­ir um þess­ar greiðsl­ur gagn­vart launa­fólki ger­ir því ókleift að hafa eðli­legt eft­ir­lit með laun­um sín­um og rétt­ind­um.<BR&gt;Að mót­fram­lag í líf­eyr­is­sjóði verði eft­ir­leið­is til­greint á launa­seðl­um launa­fólks og að sú greiðsla veiti launa­greið­end­um eng­an rétt til áhrifa í líf­eyr­is­sjóð­um launa­fólks.&nbsp;<BR&gt;Að Sam­band ís­lenskra sveit­ar­fé­laga virði 74. grein stjórn­ar­skrár og semji við þau fé­lög sem óska eft­ir samn­ing­um en þröngvi launa­fólki ekki til þess að til­heyra ákveðnu fé­lagi.<BR&gt;Að ekki sé sam­ið við stétt­ar­fé­lög þar sem lýð­ræði og gagn­sæi gagn­vart launa­fólki er ekki virt.<BR&gt;Að greiðsl­ur í at­vinnu­trygg­inga­sjóð verði með­höndl­að­ar á sama hátt og ann­ar tekju­skatt­ur á laun­þega á launa­seðli launa­fólks í stað þess að fela skatt­heimt­una og gera launa­fólki ókleift að fylgjast með laun­um sín­um og rétt­ind­um. <BR&gt;Jón Jósef Bjarna­son.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 1.3. Systkina­afslátt­ur 201101271

      Er­ind­inu var frestað á 1016. fundi bæj­ar­ráðs. Sömu fylgiskjöl og þá gilda.

      Niðurstaða þessa fundar:

      <DIV&gt;Af­greiðsla 1017. fund­ar bæj­ar­ráðs, um breyg­ingu á sam­þykkt um systkina­afslátt,&nbsp;sam­þykkt á 553. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;

    • 1.4. Er­indi Al­þing­is varð­andi frum­varp til laga um heil­brigð­is­þjón­ustu og mál­efni aldr­aðra 201102008

      Er­ind­inu var frestað á 1016. fundi bæj­ar­ráðs. Sömu fylgiskjöl og þá gilda.

      Niðurstaða þessa fundar:

      <DIV&gt;<DIV&gt;Af­greiðsla 1017. fund­ar bæj­ar­ráðs, að vísa er­ind­inu til um­sagn­ar, sam­þykkt á 553. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 1.5. Er­indi Al­þing­is, um­sagn­ar­beiðni um til­lögu til þings­álykt­un­ar um áætlun í jafn­rétt­is­mál­um 201102016

      Er­ind­inu var frestað á 1016. fundi bæj­ar­ráðs. Sömu fylgiskjöl og þá gilda.

      Niðurstaða þessa fundar:

      <DIV&gt;<DIV&gt;Af­greiðsla 1017. fund­ar bæj­ar­ráðs, að vís­ar er­ind­inu til um­sagn­ar, sam­þykkt á 553. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 1.6. Er­indi Um­hverf­is­ráðu­neyt­is­ins varð­andi Mann­virkja­stofn­un 201102066

      Er­ind­inu var frestað á 1016. fundi bæj­ar­ráðs. Sömu fylgiskjöl og þá gilda.

      Niðurstaða þessa fundar:

      <DIV&gt;Er­ind­ið lagt fram á&nbsp;1017. fundi bæj­ar­ráðs. Lagt fram&nbsp;á 553. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;

    • 1.7. Er­indi al­þing­is, um­sagn­ar­beiðni um frum­varp til laga um fé­lags­lega að­stoð 201102096

      Er­ind­inu var frestað á 1016. fundi bæj­ar­ráðs. Sömu fylgiskjöl og þá gilda.

      Niðurstaða þessa fundar:

      <DIV&gt;<DIV&gt;Af­greiðsla 1017. fund­ar bæj­ar­ráðs, að vís­ar er­ind­inu til um­sagn­ar, sam­þykkt á 553. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 1.8. Er­indi Lög­manna varð­andi vatnstöku úr landi Lax­nes I 201101060

      Er­ind­ið var lagt fram á 1015. fundi bæj­ar­ráðs. Hjálagt er til­laga að svari Mos­fells­bæj­ar.

      Niðurstaða þessa fundar:

      <DIV&gt;Af­greiðsla 1017. fund­ar bæj­ar­ráðs, um að fela fram­kvæmda­stjóra stjórn­sýslu­sviðs að svara,&nbsp;sam­þykkt á 553. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;

    • 1.9. Staða og ástand á ný­bygg­ing­ar­svæð­um 2010 201004045

      Þessu er­indi er vísað til bæj­ar­ráðs frá skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd til úr­vinnslu. Bygg­ing­ar­full­trúi fylg­ir er­ind­inu úr hlaði á fund­in­um.

      Niðurstaða þessa fundar:

      <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Til máls tóku: JJB, HSv, KT, BH, HP, HS og JS.</DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;Íbúa­hreyf­ing­in þakk­ar grein­ar­góða skýrslu, það er ljóst að enn eru hætt­ur af ófrá­gengn­um&nbsp; mann­virkj­um í Mos­fells­bæ þar sem vinna ligg­ur niðri. Íbúa­hreyf­ing­in legg­ur til að bær­inn klári þau mál sem eft­ir standa og lýsi kröfu á eig­anda við­kom­andi lóð­ar fyr­ir kostn­að­in­um.</DIV&gt;<DIV&gt;Jón Jósef Bjarna­son,<BR&gt;Bæj­ar­full­trúi Íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar.</DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;Dag­skrár­til­laga bæj­ar­full­trúa D og V-lista.</DIV&gt;<DIV&gt;Um­rædd skýrsla er lið­ur í viða­mik­illi út­tekt á stöðu mála á ný­bygg­inga­svæð­um í Mos­fells­bæ.&nbsp; Eins og bæj­ar­full­trúa Íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar á að vera full­kunn­ugt um þá var mál­ið kynnt og skýrsl­an rædd ít­ar­lega á 1017 fundi bæj­ar­ráðs, þar sem hann var við­stadd­ur. Þar var ein­róma sam­þykkt að fela stjórn­sýslu­sviði og um­hverf­is­sviði að koma með til­lögu til bæj­ar­ráðs um fram­hald máls­ins m.a. hvað varð­ar að­gerð­ir bæj­ar­ins á ein­stök­um lóð­um. <BR&gt;Því er til­lag­an með öllu óþörf og lagt til að henni sé vísað til bæja­ráðs þar sem mál­ið er í vinnslu.</DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;Dag­skrár­til­lag­an borin upp og sam­þykkt með sex at­kvæð­um gegn einu at­kvæði.</DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;Af­greiðsla 1017. fund­ar bæj­ar­ráðs, um að fela&nbsp;stjórn­sýslu­sviði og um­hverf­is­sviði fram­hald máls­ins,&nbsp;sam­þykkt á 553. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sex at­kvæð­um.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 1.10. Stíg­ur með­fram Vest­ur­lands­vegi 201102165

      Niðurstaða þessa fundar:

      <DIV&gt;<DIV&gt;Af­greiðsla 1017. fund­ar bæj­ar­ráðs, um að fela fram­kvæmda­stjóra um­hverf­is­sviðs að óska eft­ir fjár­veit­ingu frá Vega­gerð­inni o.fl.,&nbsp;sam­þykkt á 553. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 1.11. Er­indi Sam­bands ísl. sveit­ar­fé­laga varð­andi um­sögn um ný sveit­ar­stjórn­ar­lög 201102132

      Niðurstaða þessa fundar:

      <DIV&gt;Af­greiðsla 1017. fund­ar bæj­ar­ráðs, um að vísa er­ind­inu til um­sagn­ar,&nbsp;sam­þykkt á 553. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;

    • 1.12. Er­indi Ung­menna­fé­lags Ís­lands varð­andi 16. og 17. Ung­linga­lands­móts UMFÍ 2013 og 2014 201102135

      Niðurstaða þessa fundar:

      <DIV&gt;Af­greiðsla 1017. fund­ar bæj­ar­ráðs, að vísa er­ind­inu til um­sagn­ar,&nbsp;sam­þykkt á 553. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;

    • 1.13. Er­indi Strætó bs. varð­andi er­indi For­eldra­ráðs Borg­ar­holts­skóla 201102151

      Niðurstaða þessa fundar:

      <DIV&gt;Af­greiðsla 1017. fund­ar bæj­ar­ráðs, um að vísa er­ind­inu til um­sagn­ar fram­kvæmda­stjóra Strætó bs.,&nbsp;sam­þykkt á 553. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;

    • 1.14. Sam­þykkt­ir varð­andi nið­ur­greiðsl­ur 201102170

      Niðurstaða þessa fundar:

      <DIV&gt;Er­ind­inu frestað á&nbsp;1017. fundi bæj­ar­ráðs. Frestað á&nbsp;553. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;

    • 2. Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar - 1018201102022F

      Fund­ar­gerð 1018. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til af­greiðslu á 553. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

      • 2.1. Sam­þykkt­ir varð­andi nið­ur­greiðsl­ur 201102170

        Áður á dagskrá 1017. fund­ar bæj­ar­ráðs þar sem er­ind­inu var frestað og óskað eft­ir því að leik­skóla­full­trúi kæmi á næsta fund nefnd­ar­inn­ar vegna máls­ins.

        Niðurstaða þessa fundar:

        <DIV&gt;Af­greiðsla 1018. fund­ar bæj­ar­ráðs, um að vísa er­ind­inu til um­sagn­ar,&nbsp;sam­þykkt á 553. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;

      • 2.2. Rekstr­aráætlun Sorpu bs. 2011 201011136

        Áður á dagskrá 1011. fund­ar bæj­ar­ráðs, en þá var ekki tekin af­staða til lok­un­ar end­ur­vinnslu­stöðv­ar­inn­ar á Kjal­ar­nesi.

        Niðurstaða þessa fundar:

        <DIV&gt;Af­greiðsla 1018. fund­ar bæj­ar­ráðs, um að Mos­fells­bær geri ekki fyr­ir sitt leyti at­huga­semd­ir við lok­un end­ur­vinnslu­svöðv­ar á Kjal­ar­nesi,&nbsp;sam­þykkt á 553. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;

      • 2.3. Af­hend­ing á heitu vatni til Reykjalund­ar 201010008

        Áður á dagskrá 1003. fund­ar bæj­ar­ráðs þar sem sam­þykkt var að ganga til samn­inga við Reykjalund um af­hend­ingu á heitu vatni og leggja fyr­ir bæj­ar­ráð. Hjá­lögð eru samn­ings­drög.

        Niðurstaða þessa fundar:

        <DIV&gt;Af­greiðsla 1018. fund­ar bæj­ar­ráðs, að heim­ila bæj­ar­stjóra að ganga frá samn­ingi við Reykjalund,&nbsp;sam­þykkt á 553. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;

      • 2.4. Er­indi Vega­gerð­ar­inn­ar varð­andi hér­aðs­vegi í Mos­fells­bæ 201002199

        Áður á dagskrá 969. fund­ar bæj­ar­ráðs. Hjálagt til­laga að svari við síð­asta bréfi Vega­gerð­ar­inn­ar frá 1.2.2011.

        Niðurstaða þessa fundar:

        <DIV&gt;Af­greiðsla 1018. fund­ar bæj­ar­ráðs, um að fela bæj­ar­stjóra að svara er­indi Vega­gerð­ar­inn­ar,&nbsp;sam­þykkt á 553. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;

      • 2.5. Er­indi Yf­ir­fa­st­eigna­mats­nefnd­ar varð­andi um­sögn vegna kæru 201102196

        Niðurstaða þessa fundar:

        <DIV&gt;Af­greiðsla 1018. fund­ar bæj­ar­ráðs, að fela fram­kvæmda­stjóra stjórn­sýslu­sviðs að gefa um­sögn,&nbsp;sam­þykkt á 553. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;

      • 2.6. Er­indi Banda­lags ís­lenskra skáta, varð­andi styrk til verk­efn­is­ins "Góð­verk dags­ins" 201102197

        Niðurstaða þessa fundar:

        <DIV&gt;Af­greiðsla 1018. fund­ar bæj­ar­ráðs,&nbsp;um að synja er­ind­inu,&nbsp;sam­þykkt á 553. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;

      • 2.7. Er­indi íbúa í Að­al­túni 6 og 8 varð­andi breyt­ingu á lóða­mörk­um 201102225

        Niðurstaða þessa fundar:

        <DIV&gt;Af­greiðsla 1018. fund­ar bæj­ar­ráðs, að vísa er­ind­inu til um­sagn­ar,&nbsp;sam­þykkt á 553. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;

      • 2.8. Er­indi Ung­menna­fé­lags ís­lands varð­andi 1. lands­mót UMFÍ 50 201102243

        Niðurstaða þessa fundar:

        <DIV&gt;Af­greiðsla 1018. fund­ar bæj­ar­ráðs, að vísa er­ind­inu til um­sagn­ar,&nbsp;sam­þykkt á 553. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;

      • 2.9. Ósk um náms­leyfi 201102279

        Niðurstaða þessa fundar:

        <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Til máls tóku: JJB, HS og JS.</DIV&gt;<DIV&gt;Af­greiðsla 1018. fund­ar bæj­ar­ráðs, um að veita um­beð­ið náms­leyfi,&nbsp;sam­þykkt á 553. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;Íbúa­hreyf­ing­in legg­ur til að sett­ar verði al­menn­ar regl­ur um náms­leyfi og náms­styrki sem ná til allra starfs­manna bæj­ar­fé­lags­ins.</DIV&gt;<DIV&gt;Jón Jósef Bjarna­son,<BR&gt;Bæj­ar­full­trúi Íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar.</DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;Til­lag­an borin upp og sam­þykkt með sjö at­kvæð­um. Fram­kvæmda­stjóra stjórn­sýslu­sviðs jafn­framt fal­ið að vinna drög að regl­um í þessu efni.&nbsp;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

      • 3. Fjöl­skyldu­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 170201102012F

        Fund­ar­gerð 170. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 553. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

        • 3.1. Að­al­skipu­lag 2009-2030, end­ur­skoð­un á AS 2002-2024 200611011

          Niðurstaða þessa fundar:

          <DIV&gt;Af­greiðsla 170. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar, um að fram­kvæmda­stjóri&nbsp;fjöl­skyldu­sviðs taka sam­an um­sögn,&nbsp;sam­þykkt á 553. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;

        • 3.2. Þjón­usta við fatlað fólk, at­huga­semd­ir vegna til­færslu mála­flokks­ins til sveit­ar­fé­laga 201102145

          Niðurstaða þessa fundar:

          <DIV&gt;Af­greiðsla 170. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar,&nbsp;um að fela emb­ætt­is­mönn­um að senda ráðu­neyt­inu bréf í sam­ræmi við fram­lögð drög,&nbsp;sam­þykkt á 553. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;

        • 3.3. Stuðn­ings­fjöl­skyld­ur fyr­ir fötluð börn. 201102155

          Niðurstaða þessa fundar:

          <DIV&gt;Af­greiðsla 170. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar,&nbsp;um að leggja til að fram­lögð drög að regl­um um þjón­ustu stuðn­ings­fjöl­skyldna við fötluð börn verði sam­þykkt,&nbsp;er sam­þykkt&nbsp;á 553. fundi bæj­ar­stjórn­ar og regl­urn­ar stað­fest­ar&nbsp;með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;

        • 3.4. Stefna og áætlun Mos­fells­bæj­ar í barna­vernd­ar­mál­um 2010 -2014 201010204

          Niðurstaða þessa fundar:

          <DIV&gt;<DIV&gt;Til máls tóku: JJB, HSv, HS og&nbsp;JS.</DIV&gt;<DIV&gt;Af­greiðsla 170. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar, um stefnu og áætlun Mos­fells­bæj­ar í barna­vernd­ar­mál­um,&nbsp;sam­þykkt á 553. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;</DIV&gt;

        • 4. Fræðslu­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 250201102018F

          Fund­ar­gerð 250. fund­ar fræðslu­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 553. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

          • 4.1. PISA könn­un 2009 nið­ur­stöð­ur 201102210

            Nið­ur­staða PISA könn­un­ar sem lögð var fyr­ir 10. bekk vor­ið 2009.

            Niðurstaða þessa fundar:

            <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Til máls tóku: HP, JJB, BH, JS, KT og&nbsp;HS.</DIV&gt;<DIV&gt;Er­ind­ið lagt fram á&nbsp;250. fundi fræðslu­nefnd­ar.&nbsp;Lagt fram&nbsp;á 553. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

          • 4.2. Er­indi mennta- og menn­ing­ar­mála­ráðu­neyt­is varð­andi út­tekt á leik­skól­an­um Hlíð 201102180

            Lagt fram.

            Niðurstaða þessa fundar:

            <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Til máls tók: HP. </DIV&gt;</DIV&gt;<DIV&gt;Er­ind­ið lagt fram á&nbsp;250. fundi fræðslu­nefnd­ar.&nbsp;Lagt fram&nbsp;á 553. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

          • 4.3. Ungt fólk utan skóla 2009 - nið­ur­stöð­ur rann­sókna 201101280

            Lagt fram.

            Niðurstaða þessa fundar:

            <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Til máls tóku: BH, HP og JS.</DIV&gt;<DIV&gt;Er­ind­ið lagt fram á&nbsp;250. fundi fræðslu­nefnd­ar.&nbsp;Lagt fram&nbsp;á 553. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

          • 4.4. Skýrsla Mennta- og menn­ing­ar­mála­ráðu­neyt­is­ins með nið­ur­stöð­um út­tekt­ar Varmár­skóla 201102182

            Skýrsl­an lögð fram, ásamt bréfi mmr. og minn­is­blaði fram­kvæmda­stjóra fræðslu­sviðs.

            Niðurstaða þessa fundar:

            <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Til máls tóku: HP, JJB og JS. </DIV&gt;</DIV&gt;<DIV&gt;Af­greiðsla 250. fund­ar fræðslu­nefnd­ar, varð­andi skil á um­bóta­áætlun til ráðu­neyt­is­ins og að hún verði lögð fram í fræðslu­nefnd,&nbsp;sam­þykkt á 553. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

          • 4.5. Regl­ur um skóla­vist og skipt­ingu skóla­svæða í Mos­fells­bæ 201102149

            Lagð­ar fram nýj­ar regl­ur skipt­ingu skóla­svæða, ásamt eldri regl­um, sem nú hef­ur ver­ið skipt í tvennt og að­lag­að­ar að breytt­um for­send­um í Mos­fells­bæ.

            Niðurstaða þessa fundar:

            <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Til máls tóku: HP, BH, KT, HS, HSv, JS og JJB.</DIV&gt;</DIV&gt;<DIV&gt;Af­greiðsla 250. fund­ar fræðslu­nefnd­ar, verð­andi regl­ur um skóla­vist og skipt­ingu skóla­svæða í Mos­fells­bæ,&nbsp;sam­þykkt á 553. fundi bæj­ar­stjórn­ar með fimm at­kvæð­um.</DIV&gt;<DIV&gt;Bryndís Har­alds­dótt­ir ósk­ar að bókað verði að hún sitji hjá við af­greiðslu þessa er­ind­is.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

          • 4.6. Regl­ur um nám­svist utan lög­heim­il­is­sveit­ar­fé­lags 201102150

            Nýj­ar regl­ur lagð­ar fram sem hafa ver­ið að­lag­að­ar að breytt­um for­send­um fjár­hags­áætl­un­ar 2011. Eldri út­gáfa regln­anna lagð­ar fram í máli 201102149.

            Niðurstaða þessa fundar:

            <DIV&gt;<DIV&gt;Af­greiðsla 250. fund­ar fræðslu­nefnd­ar, um sam­þykki á regl­um um nám­svist utan lög­heim­il­is­sveit­ar­fé­lags,&nbsp;sam­þykkt á 553. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;</DIV&gt;

          • 5. Lýð­ræð­is­nefnd - 4201102021F

            Fund­ar­gerð 4. fund­ar lýð­ræð­is­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 553. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

            • 5.1. Mál­efni lýð­ræð­is­nefnd­ar 201011056

              Niðurstaða þessa fundar:

              <DIV&gt;<DIV&gt;Til máls tóku: HSv, BH, JJB, HP og&nbsp;HS.</DIV&gt;<DIV&gt;Af­greiðsla 4. fund­ar lýð­ræð­is­nefnd­ar,&nbsp;um m.a. vinnu- og fræðsluf­und um lýð­ræð­is­mál o.fl.,&nbsp;sam­þykkt á 553. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;</DIV&gt;

            • 5.2. Al­menn gagn­sæ­is­yf­ir­lýs­ing 201009272

              Er­ind­inu er vísað til lýð­ræð­is­nefnd­ar frá 995. fundi bæj­ar­ráðs.

              Niðurstaða þessa fundar:

              <DIV&gt;Um­ræð­ur fóru fram um er­ind­ið á&nbsp;4. fundi lýð­ræð­is­nefnd­ar. Lagt fram á&nbsp;553. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;

            • 6. Skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 294201102005F

              Fund­ar­gerð 294. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 553. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

              • 6.1. Ný Skipu­lagslög og lög um mann­virki í stað Skipu­lags- og bygg­ing­ar­laga nr. 73/1997 201101093

                1. janú­ar 2011 tóku gildi ný Skipu­lagslög og lög um mann­virki, sem koma í stað áður gild­andi Skipu­lags- og bygg­ing­ar­laga nr. 73/1997. Fjallað verð­ur um helstu ný­mæli og breyt­ing­ar sem lög­in fela í sér. Kynn­ingu áður frestað á 292. og 293. fundi. (Ath: Á fund­argátt er við­bót­ar­efni; glær­ur frá nám­skeiði 20. janú­ar).

                Niðurstaða þessa fundar:

                <DIV&gt;Kynn­ing&nbsp;á nýju lagaum­hverfi á 294. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar lögð fram á 553. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;

              • 6.2. Mark­holt 20 - bygg­ing­ar­leyfi fyr­ir bíl­skúr 201101368

                Snorri Jóns­son og kol­brún Jó­hanns­dótt­ir Mark­holti 20 Mos­fells­bæ, sækja um leyfi til að byggja bíl­skúr úr stein­steypu á lóð­inni nr. 20 við Mark­holt í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
                Stærð bíl­skúrs, 60,0 m2, 192 m3.
                Fyr­ir ligg­ur skrif­legt sam­þykki eig­enda Mark­holts 15, 18,22 og Lág­holts 19 og 21.

                Niðurstaða þessa fundar:

                <DIV&gt;Af­greiðsla 294. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar, um&nbsp;grennd­arkynn­ingu o.fl.,&nbsp;sam­þykkt á 553. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;

              • 6.3. Slökkvistöð við Skar­hóla­braut, breyt­ing á deili­skipu­lagi 201102075

                Lögð fram til­laga að breyt­ingu á deili­skipu­lagi slökkvi­stöðv­ar­lóð­ar við Skar­hóla­braut, unn­in af arki­tekta­stof­unni ARK­ÞING. Um er að ræða breytt fyr­ir­komulag bygg­inga sem kem­ur fram í breytt­um bygg­ing­ar­reit­um, og nýja út­keyrslu fyr­ir út­kalls­bíla.

                Niðurstaða þessa fundar:

                <DIV&gt;Af­greiðsla 294. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar, um aug­lýs­ingu á deili­skipu­lags­breyt­ingu,&nbsp;sam­þykkt á 553. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;

              • 6.4. Reykja­hvoll 17 og 19, um­sókn um stærð­ar­breyt­ingu 201007136

                Til­laga að breyt­ingu á deili­skipu­lagi var send í grennd­arkynn­ingu 4. janú­ar 2011 og rann at­huga­semda­frest­ur út 2. fe­brú­ar 2011. Eng­in at­huga­semd barst en einn þát­tak­andi lýsti skrif­lega yfir sam­þykki sínu.

                Niðurstaða þessa fundar:

                <DIV&gt;Af­greiðsla 294. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar, um sam­þykkt á deili­skipu­lags­breyt­ingu,&nbsp;sam­þykkt á 553. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;

              • 6.5. Starf­semi um­hverf­is­sviðs 2010 201101145

                Lögð fram og kynnt skýrsla um starf­semi Um­hverf­is­sviðs árið 2010.

                Niðurstaða þessa fundar:

                <DIV&gt;Er­ind­ið lagt fram á 294. fundi skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar. Lagt fram&nbsp;á 553. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;

              • 7. Skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 295201102020F

                Fund­ar­gerð 295. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd lögð fram til af­greiðslu á 553. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

                • 7.1. Að­al­skipu­lag 2002-2024, breyt­ing í Sól­valla­landi 201006234

                  Til­laga að breyt­ingu á að­al­skipu­lagi Mos­fells­bæj­ar 2002-2024 var aug­lýst skv. 1. mgr. 21. gr. Skipu­lags- og bygg­ing­ar­laga nr. 73/1997 þann 29. des­em­ber 2010 með at­huga­semda­fresti til 9. fe­brú­ar 2011. At­huga­semd dags. 7. fe­brú­ar 2011 barst frá Óm­ari Ing­þórs­syni f.h. land­eig­enda Sól­valla. Sam­tím­is var aug­lýst til­laga að breyt­ingu á svæð­is­skipu­lagi höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins.

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  <DIV&gt;Af­greiðsla 295. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd, um að fela skipu­lags­full­trúa að gera til­lögu að svör­um,&nbsp;sam­þykkt á 553. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;

                • 7.2. Svæð­is­skipu­lag 01-24, breyt­ing í Sól­valla­landi Mos­fells­bæ 201006235

                  Til­laga að óveru­legri breyt­ingu á svæð­is­skipu­lagi höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins var aug­lýst með áber­andi hætti, sbr. 2. mgr. 14. gr. skipu­lags- og bygg­ing­ar­laga nr. 73/1997, þann 29. des­em­ber 2010, sam­hliða aug­lýs­ingu á til­lögu að breyt­ingu á að­al­skipu­lagi.

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  <DIV&gt;Af­greiðsla 295. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd, um að fela skipu­lags­full­trúa að senda breyt­ing­ar­til­lög­una til Skipu­lags­stofn­un­ar,&nbsp;sam­þykkt á 553. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;

                • 7.3. Leir­vogstunga, ósk um breyt­ingu á deili­skipu­lagi vegna skóla­lóð­ar til bráða­birgða o.fl. 201012221

                  Til­laga að breyt­ingu á deili­skipu­lagi var aug­lýst skv. 1. mgr. 26. gr. Skipu­lags- og bygg­ing­ar­laga nr. 73/1997 þann 5. janú­ar 2011 með at­huga­semda­fresti til 16. fe­brú­ar 2011. Eng­in at­huga­semd barst.

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  <DIV&gt;<DIV&gt;Af­greiðsla 295. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd, um að fela skipu­lags­full­trúa að ann­ast gildis­töku­ferl­ið,&nbsp;sam­þykkt á 553. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;</DIV&gt;

                • 7.4. Að­al­skipu­lag 2009-2030, end­ur­skoð­un á AS 2002-2024 200611011

                  Um­hverf­is­skýrsl­an tekin fyr­ir að nýju, með nokkr­um breyt­ing­um frá síð­ustu út­gáfu í des. 2010. Ath: Nefnd­ar­menn eru hvatt­ir til að fara sér­stak­lega yfir ein­kunn­ar­gjöf í mat­stöfl­un­um (þær hafa ekki breyst frá des.-út­gáf­unni) og koma með at­huga­semd­ir á fund­in­um ef ein­hverj­ar verða. End­ur­skoð­aða um­hverf­is­skýrsl­an verð­ur send út í tölvu­pósti á mánu­dag.

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  <DIV&gt;<DIV&gt;Um­ræð­ur fóru fram um mál­ið á&nbsp;295. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar. Lagt fram á 553. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;</DIV&gt;

                • 7.5. Um­sókn um leyfi til að byggja við frí­stunda­hús á leigu­lóð við Hafra­vatn 201102112

                  Helga Bene­dikts­dótt­ir ósk­ar 14. janú­ar 2011 eft­ir heim­ild til að byggja 20 m2 við­bygg­ingu skv. fram­lögð­um gögn­um við frí­stunda­hús á leigu­lóð við Hafra­vatn, úr landi Þor­móðs­dals.

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  <DIV&gt;Af­greiðsla 295. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd, um að synja er­ind­inu,&nbsp;sam­þykkt á 553. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;

                • 7.6. Svölu­höfði 13, stækk­un á hjóna­her­bergi og bíl­skúr 201102181

                  Gúst­af Helgi Hjálm­ars­son Svölu­höfða 19 Mos­fells­bæ sæk­ir um leyfi til að stækka íbúð­ar­hús og bíl­skúr úr timbri á lóð­inni nr. 13 við Svölu­höfða í sam­ræmi við fram­lögð gögn.

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  <DIV&gt;Af­greiðsla 295. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd, um að heim­ila um­sækj­anda að&nbsp;vinna til­lögu að breyttu deili­skipu­lagi o.fl.,&nbsp;sam­þykkt á 553. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;

                • 7.7. Úr landi Lyng­hóls, lnr 125325, ósk um breyt­ingu á deili­skipu­lagi og leyfi fyr­ir geymslu­skúr 201102143

                  Eg­ill Guð­munds­son arki­tekt ósk­ar þann 8. fe­brú­ar 2011 f.h. Guð­mund­ar Ein­ars­son­ar og Sig­ur­bjarg­ar Ósk­ars­dótt­ur eft­ir því að deili­skipu­lagi verði breytt, þann­ig að bygg­ing­ar­reit­ur stækki til aust­urs og nú­ver­andi geymslu­hús verði inn­an hans. Um­sækj­end­ur muni kosta sjálf þá breyt­ingu sem gera þurfi á gild­andi deili­skipu­lagi.

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  <DIV&gt;Af­greiðsla 295. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd, um að heim­ila um­sækj­anda að&nbsp;vinna til­lögu að breyttu deili­skipu­lagi o.fl., sam­þykkt á 553. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;

                • 7.8. Hraðastaða­veg­ur 3A, um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi fyr­ir geymslu og hest­hús 201012286

                  Magnús Jó­hanns­son Hraðastaða­vegi 3 Mos­fells­bæ sæk­ir um leyfi til að byggja stál­klætt stál­grind­ar hús fyr­ir hesta og land­bún­að­ar­tæki á lóð­inni nr. 3A við Hraðastaða­veg sam­kvæmt fram­lögð­um gögn­um.
                  Stærð húss, 137,4 m2, 634,8 m3.

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  <DIV&gt;Af­greiðsla 295. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd, um að skipu­lags­nefnd geri ekki at­huga­semd­ir við fram­lögð gögn o.fl.,&nbsp;sam­þykkt á 553. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;

                • 7.9. Æs­ustað­ar­veg­ur 6, um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi fyr­ir íbúð­ar­hús. 201011207

                  Kot- Yl­rækt ehf. sæk­ir um leyfi til að byggja ein­býl­is­hús með sam­byggð­um bíl­skúr úr stein­steypu í frauð­plast­mót­um á lóð­inni nr. 6 við Æs­ustaða­veg sam­kvæmt fram­lögð­um upp­drátt­um.
                  Stærð húss: 1. hæð 254,8 m2, 2. hæð 148,5 m2, bíl­skúr 33,7 m2, sam­tals 1488,1 m3.

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  <DIV&gt;<DIV&gt;Er­ind­inu var frestað á 295. fundi skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar. Frestað á 553. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;</DIV&gt;

                • 7.10. Til­laga að breyt­ingu á að­al­skipu­lagi Reykja­vík­ur 2001-2024. Vís­inda­garð­ar. 201102116

                  Skipu­lags- og bygg­ing­ar­svið Reykja­vík­ur­borg­ar legg­ur 7. fe­brú­ar 2011 fram til kynn­ing­ar drög að að­al­skipu­lags­breyt­ingu varð­andi Vís­indagarða við Há­skóla Ís­lands, sbr. 2. mgr. 30. gr. skipu­lagslaga nr. 123/2010

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  <DIV&gt;<DIV&gt;Er­ind­inu var frestað á 295. fundi skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar. Frestað á 553. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;</DIV&gt;

                • 7.11. Holts­göng, nýr Land­spít­ali, lýs­ing, breyt­ing á að­al­skipu­lagi 201102191

                  Er­indi Skipu­lags- og bygg­inga­sviðs Reykja­vík­ur­borg­ar, dags. 7. fe­brú­ar 2011, þar sem lýs­ing á vænt­an­legri breyt­ingu á að­al­skipu­lagi Reykja­vík­ur 2001-2024 vegna Holts­ganga og aukn­ing­ar á bygg­ing­ar­magni á svæði Land­spít­al­ans er send til um­sagn­ar með vís­an til 1. mgr. 30. gr. skipu­lagslaga nr. 123/2010 og 2. mgr. 6. gr. laga um um­hverf­is­mat áætl­ana nr. 105/2006. Lýs­ing­ar af fyr­ir­hug­uðu deili­skipu­lagi og fyr­ir­hug­aðri breyt­ingu á svæð­is­skipu­lagi fylgja.

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  <DIV&gt;<DIV&gt;Er­ind­inu var frestað á 295. fundi skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar. Frestað á 553. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;</DIV&gt;

                • 7.12. Þing­valla­veg­ur, um­ferðarör­ygg­is­mál og fram­tíð­ar­sýn 201102257

                  Gerð verð­ur grein fyr­ir um­ræð­um á fundi með íbúa­sam­tök­um Mos­fells­dals 17. fe­brú­ar 2011.

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  <DIV&gt;<DIV&gt;Er­ind­inu var frestað á 295. fundi skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar. Frestað á 553. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;</DIV&gt;

                Fundargerðir til kynningar

                • 8. Fund­ar­gerð 1. fund­ar Heil­brigðis­eft­ir­lits Kjós­ar­svæð­is201102303

                  Til máls tóku: HS og JJB.

                  Fund­ar­gerð 1. fund­ar Heil­brigðis­eft­ir­lists Kjós­ar­svæð­is&nbsp;lögð fram á 553. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                  • 9. Fund­ar­gerð 24. fund­ar Sam­vinnu­nefnd­ar um svæð­is­skipu­lag höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins201102152

                    Til máls tóku: JJB, BH, JS, HP og HS.

                    Fund­ar­gerð 24. fund­ar Sam­vinnu­nefnd­ar um svæð­is­skipu­lag höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins lögð fram á 553. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                    &nbsp;

                    Bók­un Varð­andi lið 2 í fund­ar­gerð­inni: Legg­ur bæj­ar­full­trúi Íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar at­hygli á sparn­aði sem ná má fram með notk­un á opn­um hug­bún­aði.

                    Jón Jósef Bjarna­son.

                    • 10. Fund­ar­gerð 359. fund­ar Sam­taka sveit­ar­fé­laga á höf­uð­borg­ar­svæð­inu201102263

                      Til máls tóku: HSv, BH, JJB, KT, HP, JS og HS.

                      Fund­ar­gerð 359. fund­ar Sam­taka sveit­ar­fé­laga á höf­uð­borg­ar­svæð­inu&nbsp;lögð fram á 553. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                      &nbsp;

                      Varð­andi lið 4 í fund­ar­gerð­inni, ósk­ar bæj­ar­full­trúi Íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar að eft­ir­far­andi verði bókað:<BR>Að ekki verði sam­ið við stétt­ar­fé­lög um áfram­hald­andi bein­ar greiðsl­ur til þeirra sem ekki komi fram á launa­seðli launa­fólks. Hér er átt við all­ar greiðsl­ur hverju nafni sem þær nefn­ast. Það ógagn­sæi sem rík­ir um þess­ar greiðsl­ur gagn­vart launa­fólki ger­ir því ókleift að hafa eðli­legt eft­ir­lit með laun­um sín­um og rétt­ind­um.<BR>Að mót­fram­lag í líf­eyr­is­sjóði verði eft­ir­leið­is til­greint á launa­seðl­um launa­fólks og að sú greiðsla veiti launa­greið­end­um eng­an rétt til áhrifa í líf­eyr­is­sjóð­um launa­fólks. <BR>Að Sam­band ís­lenskra sveit­ar­fé­laga virði 74. grein stjórn­ar­skrár og semji við þau fé­lög sem óska eft­ir samn­ing­um en þröngvi launa­fólki ekki til þess að til­heyra ákveðnu fé­lagi.<BR>Að ekki sé sam­ið við stétt­ar­fé­lög þar sem lýð­ræði og gagn­sæi gagn­vart launa­fólki er ekki virt.<BR>Að greiðsl­ur í at­vinnu­trygg­inga­sjóð verði með­höndl­að­ar á sama hátt og ann­ar tekju­skatt­ur á laun­þega á launa­seðli launa­fólks í stað þess að fela skatt­heimt­una og gera launa­fólki ókleift að fylgjast með laun­um sín­um og rétt­ind­um.

                      Jón Jósef Bjarna­son,<BR>Bæj­ar­full­trúi Íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar.

                      &nbsp;

                      Varð­andi lið 6 í fund­ar­gerð­inni, ósk­ar bæj­ar­full­trúi Íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar að eft­ir­far­andi verði bókað:<BR>Að vandað verði vandað til bók­ana þann­ig að ljóst sé hvað ver­ið sé að ræða.

                      Jón Jósef Bjarna­son,<BR>Bæj­ar­full­trúi Íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar.

                      • 11. Fund­ar­gerð 98. fund­ar Slökkvi­liðs höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins201102264

                        Til máls tók: JJB.

                        Fund­ar­gerð 98. fund­ar Slökkvi­liðs&nbsp;höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins lögð fram á 553. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                        &nbsp;

                        Varð­andi lið 4 í fund­ar­gerð­inni, ósk­ar bæj­ar­full­trúi Íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar að eft­ir­far­andi verði bókað:<BR>Að ekki verði sam­ið við stétt­ar­fé­lög um áfram­hald­andi bein­ar greiðsl­ur til þeirra sem ekki komi fram á launa­seðli launa­fólks. Hér er átt við all­ar greiðsl­ur hverju nafni sem þær nefn­ast. Það ógagn­sæi sem rík­ir um þess­ar greiðsl­ur gagn­vart launa­fólki ger­ir því ókleift að hafa eðli­legt eft­ir­lit með laun­um sín­um og rétt­ind­um.<BR>Að mót­fram­lag í líf­eyr­is­sjóði verði eft­ir­leið­is til­greint á launa­seðl­um launa­fólks og að sú greiðsla veiti launa­greið­end­um eng­an rétt til áhrifa í líf­eyr­is­sjóð­um launa­fólks. <BR>Að Sam­band ís­lenskra sveit­ar­fé­laga virði 74. grein stjórn­ar­skrár og semji við þau fé­lög sem óska eft­ir samn­ing­um en þröngvi launa­fólki ekki til þess að til­heyra ákveðnu fé­lagi.<BR>Að ekki sé sam­ið við stétt­ar­fé­lög þar sem lýð­ræði og gagn­sæi gagn­vart launa­fólki er ekki virt.<BR>Að greiðsl­ur í at­vinnu­trygg­inga­sjóð verði með­höndl­að­ar á sama hátt og ann­ar tekju­skatt­ur á laun­þega á launa­seðli launa­fólks í stað þess að fela skatt­heimt­una og gera launa­fólki ókleift að fylgjast með laun­um sín­um og rétt­ind­um. <BR>Jón Jósef Bjarna­son,<BR>Bæj­ar­full­trúi Íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar.

                        Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 18:30