Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

9. febrúar 2011 kl. 17:00,
2. hæð Helgafell


Fundinn sátu

  • Haraldur Sverrisson formaður
  • Bryndís Haraldsdóttir (BH) 1. varamaður
  • Jón Jósef Bjarnason (JJB) aðalmaður
  • Anna Sigríður Guðnadóttir (ASG) aðalmaður
  • Ólafur Gunnarsson (ÓG) aðalmaður
  • Sigríður Dögg Auðunsdóttir forstöðumaður kynningarmála
  • Stefán Ómar Jónsson (SÓJ) framkvæmdastjóri stjórnsýslusviðs

Fundargerð ritaði

Stefán Ómar Jónsson bæjarritari


Dagskrá fundar

Almenn erindi

  • 1. Mál­efni lýð­ræð­is­nefnd­ar201011056

    Dagskrá fundarins: 1. Stefán Ómar Jónsson bæjarritari kynnir samtantekt um mögulegt aðgengi að gögnum með tilliti til stjórnsýslu- og upplýsingalaga. Svo og hvaða möguleikar eru til staðar hvað varðar notkun vefs og íbúagáttar Mosfellsbæjar í þessu sambandi. 2. Fundir um lýðræðismál. Á síðasta fundi var ákveðið að boða til fræðslu- og vinnufunda um málefni lýðræðisnefndar. 3. Skoðanakannanir. Útfærsla á könnun rædd.

    <DIV><DIV><DIV><DIV>Sam­an­tekt varð­andi að­gengi að gögn­um.<BR> <BR>Til máls tóku: HSv, SÓJ, JJB, ÓG, ASG og BH.<BR>Stefán Ómar fór yfir sam­t­an­tekt sína og fóru fram um­ræð­ur í nefnd­inni í fram­hald­inu um að gera gögn að­gengi­leg.<BR>Nið­ur­stað­an varð sú að fela starfs­manni nefnd­ar­inn­ar, Stefáni Óm­ari að vinna áfram á grunni sam­an­tekt­ar­inn­ar og koma fram með til­lögu að verklagi í þeim efn­um.<BR> </DIV><DIV> <BR>Fund­ir um lýð­ræð­is­mál.</DIV><DIV>Til máls tóku: HSv, SDA, JJB, BH, ASG og ÓG.<BR>Sig­ríð­ur Dögg fór yfir hug­mynd­ir að fræðslufundi þar sem val­in­kunn­ir fyr­ir­les­ar­ar um lýð­ræð­is­mál yrðu fengn­ir til að koma og halda fyr­ir­lestra. Í fram­haldi af fræðslufund­in­um verði hald­inn vinnufund­ur þar sem þátt­tak­end­ur verða u.þ.b. 50 Mos­fell­ing­ar 18 ára og eldri, vald­ir með slembiúr­taki úr þjóð­skrá.<BR>Nið­ur­stað­an varð sú að fela starfs­mönn­um nefnd­ar­inn­ar, þeim Sig­ríði Dögg og Sig­ríði Ind­riða­dótt­ur, að full­vinna til­lögu að til­hög­un þess­ara funda og tíma­setn­ingu og und­ir­búa fram­kvæmd þeirra í sam­ræmi við um­ræð­ur á fund­in­um.</DIV><DIV><BR>Skoð­anakann­an­ir.</DIV><DIV>Til máls tóku: HSv, SDA, JJB, BH, ASG og ÓG.<BR>Sig­ríð­ur Dögg fór yfir til­lögu að skoð­ana­könn­un með­al íbúa um lýð­ræð­is­mál og að­komu íbúa að ákvarð­ana­töku.<BR>Nið­ur­stað­an varð sú að nefnd­in ákvað að fram­kvæma­könn­un­ina í sam­ræmi við um­ræð­ur á fund­in­um.</DIV></DIV></DIV></DIV>

    Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 18:30