16. mars 2011 kl. 16:30,
2. hæð Helgafell
Fundinn sátu
- Karl Tómasson Forseti
- Herdís Sigurjónsdóttir 1. varaforseti
- Hafsteinn Pálsson (HP) 2. varaforseti
- Haraldur Sverrisson aðalmaður
- Bryndís Haraldsdóttir (BH) aðalmaður
- Jón Jósef Bjarnason (JJB) aðalmaður
- Jónas Sigurðsson (JS) aðalmaður
- Stefán Ómar Jónsson (SÓJ) framkvæmdastjóri stjórnsýslusviðs
Fundargerð ritaði
Stefán Ómar Jónsson bæjarritari
Dagskrá fundar
Fundargerðir til staðfestingar
1. Bæjarráð Mosfellsbæjar - 1019201103001F
Fundargerð 1019. fundar bæjarráðs lögð fram til afgreiðslu á 554. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi beri með sér.
1.1. Framtíðarsýn sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu 201103012
Á fundinn mætir Páll Guðjónsson framkvæmdastjóri SSH og fer yfir vinnutilhögun framtíðarhóps o.fl.
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV><DIV>Erindið var lagt fram á 1019. fundi bæjarráðs. Lagt fram á 554. fundi bæjarstjónar.</DIV></DIV>
1.2. Þjónustukönnun sveitarfélaga 2010 201102269
Á fundinn mætir Vilborg Helga Harðardóttir frá Capacent og fer yfir þjónustukönnunina.
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV><DIV><DIV><DIV><DIV><DIV><DIV><DIV>Til máls tóku: BH, JS, HS og HSv.</DIV><DIV> </DIV><DIV>Mosfellsbær er besta sveitarfélagið til að búa í ásamt Garðabæ að mati íbúa samkvæmt könnun Capacent þar sem mæld var ánægja með þjónustu sveitarfélaga. Það er gleðiefni að 92% íbúa í Mosfellsbæ eru ánægð með sveitarfélagið sitt sem stað til að búa á og fær Mosfellsbær einkunnina 4,5 af 5 mögulegum, sem er hæsta einkunn sem íbúar gáfu sveitarfélagi sínu. <BR>Einkunn Mosfellsbæjar hækkar milli ára og er Mosfellsbær eitt fjögurra sveitarfélaga sem það gerist. Í lang flestum atriðum sem spurt er um í könnuninni er einkunn Mosfellsbæjar með þeim bestu sem gerast en sérstaka athygli vekur að hvergi er meiri ánægja með skipulagsmál en í Mosfellsbæ. Mikil ánægja er einnig með aðstöðu til íþróttaiðkunar og menningarmálin þar sem aðeins eitt sveitarfélag á landinu öllu er með hærri einkunn. <BR>Meirihluti D- og V lista fagnar þessum niðurstöðum sérstaklega um leið og starfsfólki bæjarins er þökkuð sú vinna sem m.a. skapar þessa niðurstöðu.</DIV><DIV> </DIV><DIV><DIV>Erindið var lagt fram á 1019. fundi bæjarráðs. Lagt fram á 554. fundi bæjarstjórnar.</DIV></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV>
1.3. Laxnes 2, beiðni um að skipta jörðinni 201011277
Áður á dagskrá 1014. fundar bæjarráðs. Nú óskar landbúnaðarráðuneyti eftir umsögn Mosfellsbæjar vegna uppskiptingar jarðarinnar.
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>Afgreiðsla 1019. fundar bæjarráðs, varðandi uppskipti á jörðinni Laxnes II., samþykkt á 554. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV>
1.4. Uppgjör vegna seldra lóða 200807005
Jón Jósef Bjarnason bæjarráðsmaður óskar eftir dagskrárliðnum sbr. meðfylgjandi tölvupóst hans þar um.
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>Erindinu var frestað á 1019. fundi bæjarráðs. Frestað á 554. fundi bæjarstjórnar.</DIV>
1.5. Erindi Reykjavíkurborgar varðandi uppsögn á samkomulagi um leikskóladvöl 201102329
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV><DIV>Erindinu var frestað á 1019. fundi bæjarráðs. Frestað á 554. fundi bæjarstjórnar.</DIV></DIV>
1.6. Erindi SSH varðandi endurskoðun á núgildandi vatnsvernd 201102351
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>Afgreiðsla 1019. fundar bæjarráðs, um tilnefningu í vinnuhóp, samþykkt á 554. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV>
2. Bæjarráð Mosfellsbæjar - 1020201103009F
Fundargerð 1020. fundar bæjarráðs lögð fram til afgreiðslu á 554. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi beri með sér.
2.1. Uppgjör vegna seldra lóða 200807005
Síðast á dagskrá 1019. fundar bæjarráðs og þá frestað. Dagskrárliðurinn er settur á dagskrá að ósk Jóns Jósefs Bjarnasonar bæjarráðsmanns.
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV><DIV><DIV><DIV><DIV><DIV><DIV><DIV>Til máls tóku: JJB, HSv, BH, HP, JS, KT og HS.</DIV><DIV> </DIV><DIV>Bókun bæjarfulltrúa Íbúahreyfingarinnar vegna uppgjörs vegna seldra lóða.<BR>Íbúahreyfingin óskaði eftir skýringum í kjölfar greinar meirihlutans í Mosfellingi um meinta ólöglega sjálfskuldarábyrgð bæjarstjórnar á síðasta kjörtímabili.<BR>Íbúahreyfingin sér ekki að spurningu um trygg veð hafi verið svarað auk þess er nefnt mat óháðra aðila ekki að finna meðal gagna í málinu, óskað hefur verið eftir þessum upplýsingum en þær hafa enn ekki borist.</DIV><DIV> </DIV><DIV> </DIV><DIV>Bókun bæjarfulltrúa D og V-lista.</DIV><DIV>Ítrekað hefur spurningum Íbúahreyfingarinnar um umrædd mál verið svarað auk þess sem sérstakur upplýsingafundir hafa verið haldnir með fulltrúum Íbúahreyfingarinnar vegna málsins.<BR>Hvað varðar veð vegna umrædds skuldabréfs þá er líkt og fram kemur í svari b) að um er að ræða fjölbýlishúsalóðir með 52 íbúðum en gatnagerðagjöld af þeim lóðum eru 203 millj.kr og einbýlishús við Brekkuland að fasteignamati 39 mill.kr. Þá er ekki tekið tillit til hugsanlegs verðmæti byggingarréttar. <BR>Í svari við spurningu b) kemur jafnframt fram að óháð verðmat fór fram í júlí 2008. Var það gert af löggiltum fasteignasala. Hljóðaði matið upp á 244 millj. kr eða nánast sömu upphæð og í dag fengist í gatnagerðargjöldum og fyrir eignina að Brekkulandi 1.</DIV><DIV> </DIV><DIV>Erindið lagt fram á 554. fundi bæjarstjórnar.</DIV></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV>
2.2. Erindi Reykjavíkurborgar varðandi uppsögn á samkomulagi um leikskóladvöl 201102329
Síðast á dagskrá 1019. fundar bæjarráðs og þá frestað.
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>Afgreiðsla 1020. fundar bæjarráðs, um að vísa erindinu til umsagnar, staðfest á 554. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV>
2.3. Sumarstörf 2011 201103127
Sigríður Indriðadóttir mannauðsstjóri mætir á fundinn og fer yfir drög að fyrirkomulagi sumarstarfa 2011.
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>Afgreiðsla 1020. fundar bæjarráðs, um verklag sumarstarfa, staðfest á 554. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV>
2.4. Erindi Innanríkisráðuneytisins varðandi lánamál og ábyrgðir 201103056
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>Afgreiðsla 1020. fundar bæjarráðs, um að fela framkvæmdastjóra stjórnsýslusviðs að undirbúa svar til ráðuneytisins, staðfest á 554. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV>
2.5. Samningur við Skógræktarfélag Mosfellsbæjar um skógrækt og uppgræðslu á Langahrygg 201102113
Drög að samningi við Skógræktarfélag Mosfellsbæjar um skógrækt og uppgræðslu lögð fram.
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>Afgreiðsla 1020. fundar bæjarráðs, um að vísa samningsdrögunum til umhverfisnefndar til umsagnar, staðfest á 554. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV>
2.6. Samningur við Hestamannafélagið Hörð um uppgræðslu á Langahrygg 201102114
Drög að samningi við hestamannafélagið Hörð um uppgræðslu á Langahrygg lögð fram.
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV><DIV>Afgreiðsla 1020. fundar bæjarráðs, um að vísa samningsdrögunum til umhverfisnefndar til umsagnar, staðfest á 554. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV></DIV>
2.7. Minnisblað um breytt fyrirkomulag á rekstri bifreiða 201103121
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV><DIV><DIV>Til máls tóku: JS, HS, JJB.</DIV><DIV> </DIV><DIV>Afgreiðsla 1020. fundar bæjarráðs, um breytt fyrirkomulag á rekstri bifreiða o.fl., staðfest á 554. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV></DIV></DIV>
2.8. Erindi Hrafns Pálssonar varðandi landspildu í Skógarbringum 201102287
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV><DIV>Erindinu var frestað á 1020. fundi bæjarráðs. Frestað á 554. fundi bæjarstjónar.</DIV></DIV>
2.9. Erindi Norræna félagsins varðandi sumarstörf fyrir Nordjobb sumarið 2011 201102328
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV><DIV>Erindinu var frestað á 1020. fundi bæjarráðs. Frestað á 554. fundi bæjarstjónar.</DIV></DIV>
2.10. Erindi Alþingis, óskað umsagnar um þingsályktunartillögu vegna fræðslu um kristni og önnur trúarbrögð og lífsviðhorf 201102345
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV><DIV>Erindinu var frestað á 1020. fundi bæjarráðs. Frestað á 554. fundi bæjarstjónar.</DIV></DIV>
2.11. XXV. Landsþing Sambands íslenskra sveitarfélaga 201102352
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>Erindið var lagt fram á 1020. fundi bæjarráðs. Lagt fram á 554. fundi bæjarstjórnar.</DIV>
2.12. Erindi Lánasjóðs sveitarfélaga ohf. varðandi kjör stjórnar og varastjórnar 201103057
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV><DIV>Erindið var lagt fram á 1020. fundi bæjarráðs. Lagt fram á 554. fundi bæjarstjórnar.</DIV></DIV>
2.13. Erindi Umboðsmanns Barna varðandi niðurskurð sem bitnar á börnum 201103058
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV><DIV>Erindinu var frestað á 1020. fundi bæjarráðs. Frestað á 554. fundi bæjarstjónar.</DIV></DIV>
2.14. Erindi Félags tónlistarskólakennara varðandi mótmælafundar "Samstaða um framhald tónlistarskólanna". 201103095
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV><DIV>Erindinu var frestað á 1020. fundi bæjarráðs. Frestað á 554. fundi bæjarstjónar.</DIV></DIV>
3. Fjölskyldunefnd Mosfellsbæjar - 171201102027F
Fundargerð 171. fundar fjölskyldunefndar lögð fram til afgreiðslu á 554. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi beri með sér.
3.1. Styrkir á sviði félagsþjónustu árið 2011 201102357
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>Afgreiðslu erindisins var frestað á 171. fundi fjölskyldunefndar. Frestað á 554. fundi bæjarstjórnar.</DIV>
3.2. Erindi Kvennaráðgjafarinnar varðandi beiðni um styrk vegna 2011 201011153
1005. fundur bæjarráðs.
Samþykkt með þremur atkvæðum að vísa erindinu til fjölskyldunefndar til umsagnar og afgreiðsluNiðurstaða þessa fundar:
<DIV><DIV>Afgreiðslu erindisins var frestað á 171. fundi fjölskyldunefndar. Frestað á 554. fundi bæjarstjórnar.</DIV></DIV>
3.3. Erindi Sjónarhóls vegna styrks 2011 201011120
1005. fundur bæjarráðs.
Samþykkt með þremur atkvæðum að vísa erindinu til fjölskyldunefndar til umsagnar og afgreiðslu.Niðurstaða þessa fundar:
<DIV><DIV>Afgreiðslu erindisins var frestað á 171. fundi fjölskyldunefndar. Frestað á 554. fundi bæjarstjórnar.</DIV></DIV>
3.4. Erindi Stígamóta, beiðni um styrk 201011084
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV><DIV>Afgreiðslu erindisins var frestað á 171. fundi fjölskyldunefndar. Frestað á 554. fundi bæjarstjórnar.</DIV></DIV>
3.5. Erindi Samtaka um kvennaathvarf varðandi styrk 2011 201011012
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV><DIV>Afgreiðslu erindisins var frestað á 171. fundi fjölskyldunefndar. Frestað á 554. fundi bæjarstjórnar.</DIV></DIV>
3.6. Aðkoma að starfsemi RBF 201102278
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV><DIV>Afgreiðslu erindisins var frestað á 171. fundi fjölskyldunefndar. Frestað á 554. fundi bæjarstjórnar.</DIV></DIV>
3.7. Reglur um sérstakar húsaleigubætur 201010137
1012. fundur bæjarráðs óskar eftir því við fjölskyldunefnd að málið verði skoðað áfram.
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV><DIV><DIV><DIV>Til máls tóku: HSv, JS, JJB, HS, HSv og HP.</DIV><DIV> </DIV><DIV>Íbúahreyfingin ítrekar tillögur sínar frá bæjarstjórnarfundi 550 varðandi þetta mál.</DIV><DIV> </DIV><DIV>Það hafði þegar komið fram hjá bæjarstjóra að málið er þegar á dagskrá hjá SSH, að frumkvæði Mosfellsbæjar, og þá þannig að tímamörk verði felld niður.</DIV><DIV> </DIV><DIV>Afgreiðsla 171. fundar fjölskyldunefndar, um breytingu á c-lið 2. gr. úr tólf mánuðum í sex, samþykkt á 554. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV></DIV></DIV></DIV>
3.8. Reglur Mosfellsbæjar um úthlutun félagslegra leiguíbúða 201103096
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV><DIV><DIV><DIV>Til máls tóku: HSv, JS, JJB, HS, HSv.</DIV><DIV> </DIV></DIV><DIV>Afgreiðsla 171. fundar fjölskyldunefndar, um breytingu á 1. mgr. 2. gr. úr tólf mánuðum í sex, samþykkt á 554. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV></DIV></DIV>
3.9. Tilraunaverkefni vegna útkalla vegna heimilisófriðar/ofbeldis 201102290
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV><DIV>Afgreiðslu erindisins var frestað á 171. fundi fjölskyldunefndar. Frestað á 554. fundi bæjarstjórnar.</DIV></DIV>
3.10. Erindi Alþingis varðandi frumvarp til laga um heilbrigðisþjónustu og málefni aldraðra 201102008
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>Afgreiðsla 171. fundar fjölskyldunefndar, þar sem ekki er gerð athugasemd við frumvarpið, samþykkt á 554. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV>
3.11. Erindi alþingis, umsagnarbeiðni um frumvarp til laga um félagslega aðstoð 201102096
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV><DIV>Afgreiðsla 171. fundar fjölskyldunefndar, þar sem ekki er gerð athugasemd við frumvarpið, samþykkt á 554. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV></DIV>
3.12. Erindi Alþingis, umsagnarbeiðni um tillögu til þingsályktunar um áætlun í jafnréttismálum 201102016
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV><DIV>Afgreiðslu erindisins var frestað á 171. fundi fjölskyldunefndar. Frestað á 554. fundi bæjarstjórnar.</DIV></DIV>
3.13. Mótun jafnréttisstefnu Mosfellsbæjar 2011 201102209
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV><DIV>Afgreiðslu erindisins var frestað á 171. fundi fjölskyldunefndar. Frestað á 554. fundi bæjarstjórnar.</DIV></DIV>
3.14. Verkáætlun jafnréttismála 2011 201011046
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV><DIV>Afgreiðslu erindisins var frestað á 171. fundi fjölskyldunefndar. Frestað á 554. fundi bæjarstjórnar.</DIV></DIV>
4. Lýðræðisnefnd - 5201103008F
Fundargerð 5. fundar lýðræðisnefndar lögð fram til afgreiðslu á 554. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi beri með sér.
4.1. Málefni lýðræðisnefndar 201011056
1. mál: Fundir um lýðræðismál. Tilhögun, lóðsar, spurningar.
2. mál: Niðurstöður úr skoðanakönnun kynntar.
3. mál: Gegnsæi og aðgengi að gögnum.Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>Til máls tóku: JS og HSv.</DIV><DIV> </DIV><DIV>Afgreiðsla 5. fundar lýðræðisnefndar staðfest á 554. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV>
5. Menningarmálanefnd Mosfellsbæjar - 156201103002F
Fundargerð 156. fundar menningarmálanefndar lögð fram til afgreiðslu á 554. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi beri með sér.
5.1. Bæjarlistarmaður Mosfellsbæjar 2010 201006258
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>Erindið kynnt á 156. fundi menningarmálanefndar. Lagt fram á 554. fundi bæjarstjórnar.</DIV>
5.2. Aðalskipulag 2009-2030, endurskoðun á AS 2002-2024 200611011
Skipulags- og byggingarnefnd vísaði 23. nóvember 2010 fyrirliggjandi drögum að endurskoðuðu aðalskipulagi 2010-2030 til umsagnar sviða og nefnda bæjarins. Kynningarfundur á nýju aðalskipulagi fyrir nefndir fór fram í janúarlok. Um er að ræða eftirtalin gögn: Þéttbýlisuppdráttur 1:15.000, Sveitarfélagsuppdráttur 1:50.000, Greinargerð - stefna og skipulagsákvæði (Drög, maí 2010) og Umhverfisskýrsla (Drög, sept. 2010).
Til samanburðar má fina núgildandi aðalskipulag á heimasíðu Mosfellsbæjar á slóðinni: http://mos.is/Skipulagogumhverfi/Skipulagsogbyggingarmal/Adalskipulag/Gildandiadalskipulag/Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 156. fundar menningarmálanefndar staðfest á 554. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
5.3. Umsókn Sögumiðlunar um styrk vegna verkefnisins Mosfellsdalur á víkingaöld 2010081835
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV><DIV>Afgreiðsla 156. fundar menningarmálanefndar, um að heimila framkvæmdastjóra menningarsviðs að ganga til samninga, samþykkt á 554. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV></DIV>
5.4. Fornleifaverkefnið í Mosfellsdal - MAP 201011103
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>Afgreiðsla 156. fundar menningarmálanefndar, um fela framkvæmdastjóra að vinna að samningi við MAP, samþykkt á 554. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV>
5.5. Lista- og menningarsjóður 2011 201103020
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>Afgreiðsla 156. fundar menningarmálanefndar, um starfsáætlun Lista- og menningarsjóðs 2011, samþykkt á 554. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV>
5.6. Reglur um úthlutun fjárframlaga til lista- og menningarstarfsemi í Mosfellsbæ 201103024
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>Afgreiðsla 156. fundar menningarmálanefndar, um m.a. endurskoðun á úthlutunarreglum o.fl., samþykkt á 554. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV>
5.7. Erindi Sögufélagsins um ráðstöfun styrks 2010 201011071
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>Erindið lagt fram á 156. fundi menningarmálanefndar. Lagt fram á 554. fundi bæjarstjórnar.</DIV>
5.8. Umsóknir - fjárveiting til lista og menningarmála 2011 201102097
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV><DIV>Umsóknirnar lagðar fram á 156. fundi menningarmálanefndar. Lagt fram á 554. fundi bæjarstjórnar.</DIV></DIV>
5.9. Stefnumótun í menningarmálum 200603117
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>Erindinu frestað á 156. fundi menningarmálanefndar. Frestað á 554. fundi bæjarstjórnar.</DIV>
6. Skipulags- og byggingarnefnd Mosfellsbæjar - 296201103004F
Fundargerð 296. fundar skipulags- og byggingarnefndar lögð fram til afgreiðslu á 554. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi beri með sér.
6.1. Starfsemi umhverfissviðs 2010 201101145
Lögð fram og kynnt skýrsla um starfsemi Umhverfissviðs árið 2010. Frestað á 294. fundi.
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV><DIV>Til máls tók: BH. </DIV><DIV> </DIV><DIV>Erindið lagt fram á 296. fundi skipulags- og byggingarnefndar. Lagt fram á 554. fundi bæjarstjórnar.</DIV></DIV>
6.2. Æsustaðavegur 6, umsókn um byggingarleyfi fyrir íbúðarhús. 201011207
Kot-Ylrækt ehf. sækir um leyfi til að byggja tveggja hæða einbýlishús með sambyggðum bílskúr úr steinsteypu í frauðplastmótum á lóðinni nr. 6 við Æsustaðaveg samkvæmt framlögðum uppdráttum. Deiliskipulag gerir ráð fyrir að hús sé einnar hæðar eða hæð og ris, hámarksstærð 250 m2. Frestað á 295. fundi.
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>Afgreiðsla 296. fundar skipulags- og byggingarnefndar, um að umsókn samræmist ekki gildandi deiliskipulagi, samþykkt á 554. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV>
6.3. Reykjavík, Holtsgöng, verkefnislýsing vegna breytingar á svæðisskipulagi 201102301
Páll Guðjónsson f.h. svæðisskipulagsnefndar sendir 15. febrúar meðf. verkefnislýsingu fyrir fyrirhugaða breytingu á svæðisskipulagi varðandi Holtsgöng og Landspítala til umsagnar og samþykktar í aðildarsveitarfélögum svæðisskipulagsins.
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV><DIV>Til máls tók: BH.</DIV><DIV> </DIV><DIV>Afgreiðsla 296. fundar skipulags- og byggingarnefndar, um að nefndin samþykki fyrir sitt leyti breytingar á svæðisskipulagi, samþykkt á 554. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV></DIV>
6.4. Holtsgöng, nýr Landspítali, lýsing, breyting á aðalskipulagi 201102191
Erindi Skipulags- og byggingasviðs Reykjavíkurborgar dags. 7. febrúar 2011 þar sem lýsing á væntanlegri breytingu á aðalskipulagi Reykjavíkur 2001-2024 vegna Holtsganga og aukningar á byggingarmagni á svæði Landspítalans er send til umsagnar með vísan til 1. mgr. 30. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 og 2. mgr. 6. gr. laga um umhverfismat áætlana nr. 105/2006. Lýsingar af fyrirhuguðu deiliskipulagi og fyrirhugaðri breytingu á svæðisskipulagi fylgja. Frestað á 295. fundi.
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV><DIV><DIV>Til máls tóku: BH og HSv.</DIV><DIV> </DIV><DIV>Afgreiðsla 296. fundar skipulags- og byggingarnefndar, um að nefndin geri ekki athugasemdir við framlagða lýsingu, samþykkt á 554. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV></DIV></DIV>
6.5. Tillaga að breytingu á aðalskipulagi Reykjavíkur 2001-2024. Vísindagarðar. 201102116
Skipulags- og byggingarsvið Reykjavíkurborgar leggur 7. febrúar 2011 fram til kynningar drög að aðalskipulagsbreytingu varðandi Vísindagarða við Háskóla Íslands, sbr. 2. mgr. 30. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Frestað á 295. fundi.
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>Afgreiðsla 296. fundar skipulags- og byggingarnefndar, um að nefndin geri ekki athugasemdir við framlögð drög að aðalskipulagsbreytingu, samþykkt á 554. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV>
6.6. Þingvallavegur, umferðaröryggismál og framtíðarsýn 201102257
Gerð verður grein fyrir umræðum á fundi með íbúasamtökum Mosfellsdals 17. febrúar 2011. Frestað á 295. fundi.
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>Umræður fóru fram á 296. fundi skipulags- og byggingarnefndar. Lagt fram á 554. fundi bæjarstjórnar.</DIV>
6.7. Aðalskipulag 2002-2024, breyting í Sólvallalandi 201006234
Tekið fyrir að nýju, sbr. bókun á 295. fundi. Lögð verða fram drög að svari við athugasemd (koma á fundargátt á mánudag).
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>Erindinu frestað á 296. fundi skipulags- og byggingarnefndar. Frestað á 554. fundi bæjarstjórnar.</DIV>
6.8. Aðalskipulag 2009-2030, endurskoðun á AS 2002-2024 200611011
Drög að endurskoðuðu aðalskipulagi voru send nefndum og sviðum Mosfellsbæjar til umsagnar í byrjun desember s.l. Lagðar fram umsagnir sem borist hafa. (Ath: Fleiri umsagnir kunna að bætast við á mánudag). Einnig verður fjallað að nýju um matstöflur í umhverfisskýrslu.
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV><DIV>Erindinu frestað á 296. fundi skipulags- og byggingarnefndar. Frestað á 554. fundi bæjarstjórnar.</DIV></DIV>
6.9. Brekkuland 6 -Leyfi fyrir sólstofu 201103007
Sigurður Andrésson Brekkulandi 6 Mosfellsbæ spyr 1. mars 2011 hvort leyft verði að byggja ca. 14 m2 sólstofu úr timbri og gleri við vesturhlið hússins nr. 6 við Brekkuland skv. framlögðum gögnum.
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV><DIV>Erindinu frestað á 296. fundi skipulags- og byggingarnefndar. Frestað á 554. fundi bæjarstjórnar.</DIV></DIV>
6.10. Leirvogsá, umsókn um leyfi fyrir byggingu laxateljara. 201103060
Guðmundur Magnússon óskar í tölvupósti 15. febrúar 2011 eftir leyfi til að byggja laxateljara í Leirvogsá neðan Vesturlandsvegar skv. meðfylgjandi tillöguteikningu. Fyrir liggja meðmæli Veiðimálastofnunar og Fiskistofu.
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>Afgreiðsla 296. fundar skipulags- og byggingarnefndar, um að óska umsagnar umhverfisnefndar, samþykkt á 554. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV>
6.11. Strætisvagnasamgöngur 201101381
Á fundinn kemur Einar Kristjánsson sviðsstjóri skipulags- og þróunarsviðs hjá Strætó bs. og fjallar um almenningssamgöngur í Mosfellsbæ.
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV><DIV>Til máls tóku: BH og HSv.</DIV><DIV> </DIV><DIV>Erindið kynnt á 296. fundi skipulags- og byggingarnefndar. Lagt fram á 554. fundi bæjarstjórnar.</DIV></DIV>
7. Afgreiðslufundur skipulags- og byggingarfulltrúa - 147201102015F
Fundargerð 147. fundar skipulags- og byggingarfulltrúa lögð fram til afgreiðslu á 554. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi beri með sér.
8. Afgreiðslufundur skipulags- og byggingarfulltrúa - 148201103005F
Fundargerð 148. afgreiðslufundar skipulags- og byggingarfulltrúa lögð fram til afgreiðslu á 554. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi beri með sér.
Fundargerðir til kynningar
9. Kosning í nefndir af hálfu Samfylkingar201009295
Breyting á fulltrúum S-lista Samfylkingar í nefndum.
Eftirfarandi tillefningar komu fram:
Skipulags og byggingarnefnd, varamaður:<BR>Í stað Douglasar Alexanders Brotchie, <BR>verði sem varamaður:<BR>Ólafur Guðmundsson
Þróunar og ferðamálanefnd, aðalmaður:<BR>Í stað Jónasar Rafnar Ingasonar, <BR>verði sem aðalmaður:<BR>Ólafur Ingi Óskarsson
<BR>Íþrótta- og tómstundanefnd, varaáheyrnarfulltrúi:<BR>Í stað Ólafs Inga Óskarssonar, <BR>verði sem varaáheyrnarfulltrúi:<BR>Guðbjörn Sigvaldason
<BR>Kjördeild 4, varamaður:<BR>Í stað Kára Árnasonar Johansen,<BR>verði sem varamaður:<BR>Þórir Helgi Bergsson
<BR>Kjördeild 5, aðalmaður:<BR>Í stað Inga Bergþórs Jónassonar, <BR>verði sem aðalmaður:<BR>Kári Árnason Johansen
Fleiri tilnefningar komu ekki fram og skoðast ofangreindar tilnefningar samþykktar samhljóða.
10. Fundargerð 153. fundar Strætó bs.201103136
Til máls tóku: BH, HP, HSv og HS.
Fundargerð 153. fundar stjórnar Strætó bs. lögð fram á 554. fundi bæjarstjórnar.
11. Fundargerð 283. fundar Sorpu bs.201103148
Til máls tóku: HS og HP.
Fundargerð 283. fundar stjórnar Sorpu bs. lögð fram á 554. fundi bæjarstjórnar.
12. Fundargerð 309. fundar Skíðasvæði höfuðborgarsvæðisins201103129
Til máls tóku: BH, HSv, HP og JS.
Fundargerð 309. fundar stjórnar Skíðasvæða höfuðborgarsvæðisins lögð fram á 554. fundi bæjarstjórnar.
13. Fundargerð 310. fundar Stjórnar skíðasvæða höfuðborgarinnar201103130
Fundargerð 310. fundar stjórnar Skíðasvæða höfuðborgarsvæðisins lögð fram á 554. fundi bæjarstjórnar.
14. Fundargerð 360. fundar Samtaka sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu201103137
Til máls tóku: HSv, JJB, BH, KT, HP, JS og HS.
Fundargerð 360. fundar Samtaka sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu lögð fram á 554. fundi bæjarstjórnar.
15. Fundargerð 784. fundar Sambands íslenskra sveitarfélaga201103132
Til máls tóku: HP, HSv, JS, HS, KT, JJB og BH.
Fundargerð 784. fundar stjórnar Sambands ísl. sveitarfélaga lögð fram á 554. fundi bæjarstjórnar.