Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

16. mars 2011 kl. 16:30,
2. hæð Helgafell


Fundinn sátu

  • Karl Tómasson Forseti
  • Herdís Sigurjónsdóttir 1. varaforseti
  • Hafsteinn Pálsson (HP) 2. varaforseti
  • Haraldur Sverrisson aðalmaður
  • Bryndís Haraldsdóttir (BH) aðalmaður
  • Jón Jósef Bjarnason (JJB) aðalmaður
  • Jónas Sigurðsson (JS) aðalmaður
  • Stefán Ómar Jónsson (SÓJ) framkvæmdastjóri stjórnsýslusviðs

Fundargerð ritaði

Stefán Ómar Jónsson bæjarritari


Dagskrá fundar

Fundargerðir til staðfestingar

  • 1. Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar - 1019201103001F

    Fund­ar­gerð 1019. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til af­greiðslu á 554. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi beri með sér.

    • 1.1. Fram­tíð­ar­sýn sveit­ar­fé­laga á höf­uð­borg­ar­svæð­inu 201103012

      Á fund­inn mæt­ir Páll Guð­jóns­son fram­kvæmda­stjóri SSH og fer yfir vinnu­til­hög­un fram­tíð­ar­hóps o.fl.

      Niðurstaða þessa fundar:

      <DIV&gt;<DIV&gt;Er­ind­ið var lagt fram&nbsp;á 1019. fundi bæj­ar­ráðs. Lagt fram&nbsp;á 554. fundi bæj­arstjón­ar.</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 1.2. Þjón­ustu­könn­un sveit­ar­fé­laga 2010 201102269

      Á fund­inn mæt­ir Vil­borg Helga Harð­ar­dótt­ir frá Capacent og fer yfir þjón­ustu­könn­un­ina.

      Niðurstaða þessa fundar:

      <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Til máls tóku: BH, JS, HS og&nbsp;HSv.</DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;Mos­fells­bær er besta sveit­ar­fé­lag­ið&nbsp; til að búa í ásamt Garða­bæ að mati íbúa sam­kvæmt könn­un Capacent þar sem mæld var ánægja með þjón­ustu sveit­ar­fé­laga. Það er gleði­efni að 92% íbúa í Mos­fells­bæ eru ánægð með sveit­ar­fé­lag­ið sitt sem stað til að búa á og fær Mos­fells­bær ein­kunn­ina 4,5 af 5 mögu­leg­um, sem er hæsta einkunn sem íbú­ar gáfu sveit­ar­fé­lagi sínu. <BR&gt;Einkunn Mos­fells­bæj­ar hækk­ar milli ára og er Mos­fells­bær&nbsp;eitt fjög­urra sveit­ar­fé­laga sem það ger­ist.&nbsp;&nbsp; Í lang flest­um at­rið­um sem spurt er um í könn­un­inni er einkunn Mos­fells­bæj­ar með þeim bestu sem gerast en sér­staka at­hygli vek­ur að hvergi er meiri ánægja með skipu­lags­mál en í Mos­fells­bæ. Mik­il ánægja er einn­ig með að­stöðu til íþrótta­iðkun­ar og menn­ing­ar­málin þar sem að­eins eitt sveit­ar­fé­lag á land­inu öllu er með hærri einkunn. <BR&gt;Meiri­hluti D- og V lista fagn­ar þess­um nið­ur­stöð­um sér­stak­lega um leið og starfs­fólki bæj­ar­ins er þökk­uð sú vinna sem m.a. skap­ar þessa nið­ur­stöðu.</DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Er­ind­ið var lagt fram&nbsp;á 1019. fundi bæj­ar­ráðs. Lagt fram&nbsp;á 554. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 1.3. Lax­nes 2, beiðni um að skipta jörð­inni 201011277

      Áður á dagskrá 1014. fund­ar bæj­ar­ráðs. Nú ósk­ar land­bún­að­ar­ráðu­neyti eft­ir um­sögn Mos­fells­bæj­ar vegna upp­skipt­ing­ar jarð­ar­inn­ar.

      Niðurstaða þessa fundar:

      <DIV&gt;Af­greiðsla 1019. fund­ar bæj­ar­ráðs, varð­andi upp­skipti á jörð­inni Lax­nes II.,&nbsp;sam­þykkt á 554. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;

    • 1.4. Upp­gjör vegna seldra lóða 200807005

      Jón Jósef Bjarna­son bæj­ar­ráðs­mað­ur ósk­ar eft­ir dag­skrárliðn­um sbr. með­fylgj­andi tölvu­póst hans þar um.

      Niðurstaða þessa fundar:

      <DIV&gt;Er­ind­inu var frestað á 1019. fundi bæj­ar­ráðs. Frestað á 554. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;

    • 1.5. Er­indi Reykja­vík­ur­borg­ar varð­andi upp­sögn á sam­komu­lagi um leik­skóla­dvöl 201102329

      Niðurstaða þessa fundar:

      <DIV&gt;<DIV&gt;Er­ind­inu var frestað á 1019. fundi bæj­ar­ráðs. Frestað á 554. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 1.6. Er­indi SSH varð­andi end­ur­skoð­un á nú­gild­andi vatns­vernd 201102351

      Niðurstaða þessa fundar:

      <DIV&gt;Af­greiðsla 1019. fund­ar bæj­ar­ráðs, um&nbsp;til­nefn­ingu í vinnu­hóp,&nbsp;sam­þykkt á 554. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;

    • 2. Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar - 1020201103009F

      Fund­ar­gerð 1020. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til af­greiðslu á 554. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi beri með sér.

      • 2.1. Upp­gjör vegna seldra lóða 200807005

        Síð­ast á dagskrá 1019. fund­ar bæj­ar­ráðs og þá frestað. Dag­skrárlið­ur­inn er sett­ur á dagskrá að ósk Jóns Jós­efs Bjarna­son­ar bæj­ar­ráðs­manns.

        Niðurstaða þessa fundar:

        <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Til máls tóku: JJB, HSv, BH, HP, JS, KT og&nbsp;HS.</DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;Bók­un bæj­ar­full­trúa Íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar vegna upp­gjörs vegna seldra lóða.<BR&gt;Íbúa­hreyf­ing­in ósk­aði eft­ir skýr­ing­um í kjöl­far grein­ar meiri­hlut­ans í Mos­fell­ingi um meinta ólög­lega sjálf­skuld­arábyrgð bæj­ar­stjórn­ar á síð­asta kjör­tíma­bili.<BR&gt;Íbúa­hreyf­ing­in sér ekki að spurn­ingu um trygg veð hafi ver­ið svarað auk þess er nefnt mat óháðra að­ila ekki að finna með­al gagna í mál­inu, óskað hef­ur ver­ið eft­ir þess­um upp­lýs­ing­um en þær hafa enn ekki borist.</DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;Bók­un bæj­ar­full­trúa D og V-lista.</DIV&gt;<DIV&gt;Ít­rekað hef­ur spurn­ing­um Íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar um um­rædd mál ver­ið svarað auk þess sem sér­stak­ur upp­lýs­inga­fund­ir hafa ver­ið haldn­ir með full­trú­um Íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar vegna máls­ins.<BR&gt;Hvað varð­ar veð vegna um­rædds skulda­bréfs þá er líkt og fram kem­ur í svari b) að um er að ræða fjöl­býl­is­húsa­lóð­ir með 52 íbúð­um en gatna­gerða­gjöld af þeim lóð­um eru 203 millj.kr og ein­býl­is­hús við Brekku­land að fast­eigna­mati 39 mill.kr.&nbsp;&nbsp; Þá er ekki&nbsp;tek­ið til­lit til hugs­an­legs verð­mæti bygg­ing­ar­rétt­ar.&nbsp; <BR&gt;Í&nbsp; svari við spurn­ingu b) kem­ur jafn­framt fram að óháð verð­mat fór fram í júlí 2008.&nbsp; Var það gert af lög­gilt­um fast­eigna­sala. Hljóð­aði mat­ið upp á 244 millj. kr eða nánast sömu upp­hæð og í dag feng­ist í gatna­gerð­ar­gjöld­um og fyr­ir eign­ina að Brekkulandi 1.</DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;Er­ind­ið lagt fram&nbsp;á 554. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

      • 2.2. Er­indi Reykja­vík­ur­borg­ar varð­andi upp­sögn á sam­komu­lagi um leik­skóla­dvöl 201102329

        Síð­ast á dagskrá 1019. fund­ar bæj­ar­ráðs og þá frestað.

        Niðurstaða þessa fundar:

        <DIV&gt;Af­greiðsla 1020. fund­ar bæj­ar­ráðs, um að vísa er­ind­inu til um­sagn­ar,&nbsp;stað­fest á 554. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;

      • 2.3. Sum­arstörf 2011 201103127

        Sig­ríð­ur Ind­riða­dótt­ir mannauðs­stjóri mæt­ir á fund­inn og fer yfir drög að fyr­ir­komu­lagi sum­arstarfa 2011.

        Niðurstaða þessa fundar:

        <DIV&gt;Af­greiðsla 1020. fund­ar bæj­ar­ráðs, um verklag sum­arstarfa,&nbsp;stað­fest á 554. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;

      • 2.4. Er­indi Inn­an­rík­is­ráðu­neyt­is­ins varð­andi lána­mál og ábyrgð­ir 201103056

        Niðurstaða þessa fundar:

        <DIV&gt;Af­greiðsla 1020. fund­ar bæj­ar­ráðs, um að fela fram­kvæmda­stjóra stjórn­sýslu­sviðs að und­ir­búa svar til ráðu­neyt­is­ins,&nbsp;stað­fest á 554. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;

      • 2.5. Samn­ing­ur við Skóg­rækt­ar­fé­lag Mos­fells­bæj­ar um skógrækt og upp­græðslu á Langa­hrygg 201102113

        Drög að samn­ingi við Skóg­rækt­ar­fé­lag Mos­fells­bæj­ar um skógrækt og upp­græðslu lögð fram.

        Niðurstaða þessa fundar:

        <DIV&gt;Af­greiðsla 1020. fund­ar bæj­ar­ráðs, um að vísa samn­ings­drög­un­um til um­hverf­is­nefnd­ar til um­sagn­ar, stað­fest á 554. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;

      • 2.6. Samn­ing­ur við Hesta­manna­fé­lag­ið Hörð um upp­græðslu á Langa­hrygg 201102114

        Drög að samn­ingi við hesta­manna­fé­lag­ið Hörð um upp­græðslu á Langa­hrygg lögð fram.

        Niðurstaða þessa fundar:

        <DIV&gt;<DIV&gt;Af­greiðsla 1020. fund­ar bæj­ar­ráðs, um að vísa samn­ings­drög­un­um til um­hverf­is­nefnd­ar til um­sagn­ar, stað­fest á 554. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;</DIV&gt;

      • 2.7. Minn­is­blað um breytt fyr­ir­komulag á rekstri bif­reiða 201103121

        Niðurstaða þessa fundar:

        <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Til máls tóku: JS, HS,&nbsp;JJB.</DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;Af­greiðsla 1020. fund­ar bæj­ar­ráðs, um breytt fyr­ir­komulag á rekstri bif­reiða o.fl., stað­fest á 554. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

      • 2.8. Er­indi Hrafns Páls­son­ar varð­andi land­spildu í Skóg­ar­bring­um 201102287

        Niðurstaða þessa fundar:

        <DIV&gt;<DIV&gt;Er­ind­inu var frestað á 1020. fundi bæj­ar­ráðs. Frestað á 554. fundi bæj­arstjón­ar.</DIV&gt;</DIV&gt;

      • 2.9. Er­indi Nor­ræna fé­lags­ins varð­andi sum­arstörf fyr­ir Nor­djobb sum­ar­ið 2011 201102328

        Niðurstaða þessa fundar:

        <DIV&gt;<DIV&gt;Er­ind­inu var frestað á 1020. fundi bæj­ar­ráðs. Frestað á 554. fundi bæj­arstjón­ar.</DIV&gt;</DIV&gt;

      • 2.10. Er­indi Al­þing­is, óskað um­sagn­ar um þings­álykt­un­ar­til­lögu vegna fræðslu um kristni og önn­ur trú­ar­brögð og lífs­við­horf 201102345

        Niðurstaða þessa fundar:

        <DIV&gt;<DIV&gt;Er­ind­inu var frestað á 1020. fundi bæj­ar­ráðs. Frestað á 554. fundi bæj­arstjón­ar.</DIV&gt;</DIV&gt;

      • 2.11. XXV. Lands­þing Sam­bands ís­lenskra sveit­ar­fé­laga 201102352

        Niðurstaða þessa fundar:

        <DIV&gt;Er­ind­ið var lagt fram á&nbsp;1020. fundi bæj­ar­ráðs.&nbsp;Lagt fram&nbsp;á 554. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;

      • 2.12. Er­indi Lána­sjóðs sveit­ar­fé­laga ohf. varð­andi kjör stjórn­ar og vara­stjórn­ar 201103057

        Niðurstaða þessa fundar:

        <DIV&gt;<DIV&gt;Er­ind­ið var lagt fram á&nbsp;1020. fundi bæj­ar­ráðs.&nbsp;Lagt fram&nbsp;á 554. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;</DIV&gt;

      • 2.13. Er­indi Um­boðs­manns Barna varð­andi nið­ur­skurð sem bitn­ar á börn­um 201103058

        Niðurstaða þessa fundar:

        <DIV&gt;<DIV&gt;Er­ind­inu var frestað á 1020. fundi bæj­ar­ráðs. Frestað á 554. fundi bæj­arstjón­ar.</DIV&gt;</DIV&gt;

      • 2.14. Er­indi Fé­lags tón­list­ar­skóla­kenn­ara varð­andi mót­mæla­fund­ar "Sam­staða um fram­hald tón­list­ar­skól­anna". 201103095

        Niðurstaða þessa fundar:

        <DIV&gt;<DIV&gt;Er­ind­inu var frestað á 1020. fundi bæj­ar­ráðs. Frestað á 554. fundi bæj­arstjón­ar.</DIV&gt;</DIV&gt;

      • 3. Fjöl­skyldu­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 171201102027F

        Fund­ar­gerð 171. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 554. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi beri með sér.

        • 3.1. Styrk­ir á sviði fé­lags­þjón­ustu árið 2011 201102357

          Niðurstaða þessa fundar:

          <DIV&gt;Af­greiðslu er­ind­is­ins var frestað á 171. fundi fjöl­skyldu­nefnd­ar. Frestað&nbsp;á 554. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;

        • 3.2. Er­indi Kvenna­ráð­gjaf­ar­inn­ar varð­andi beiðni um styrk vegna 2011 201011153

          1005. fund­ur bæj­ar­ráðs.
          Sam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að vísa er­ind­inu til fjöl­skyldu­nefnd­ar til um­sagn­ar og af­greiðslu

          Niðurstaða þessa fundar:

          <DIV&gt;<DIV&gt;Af­greiðslu er­ind­is­ins var frestað á 171. fundi fjöl­skyldu­nefnd­ar. Frestað&nbsp;á 554. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;</DIV&gt;

        • 3.3. Er­indi Sjón­ar­hóls vegna styrks 2011 201011120

          1005. fund­ur bæj­ar­ráðs.
          Sam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að vísa er­ind­inu til fjöl­skyldu­nefnd­ar til um­sagn­ar og af­greiðslu.

          Niðurstaða þessa fundar:

          <DIV&gt;<DIV&gt;Af­greiðslu er­ind­is­ins var frestað á 171. fundi fjöl­skyldu­nefnd­ar. Frestað&nbsp;á 554. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;</DIV&gt;

        • 3.4. Er­indi Stíga­móta, beiðni um styrk 201011084

          Niðurstaða þessa fundar:

          <DIV&gt;<DIV&gt;Af­greiðslu er­ind­is­ins var frestað á 171. fundi fjöl­skyldu­nefnd­ar. Frestað&nbsp;á 554. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;</DIV&gt;

        • 3.5. Er­indi Sam­taka um kvenna­at­hvarf varð­andi styrk 2011 201011012

          Niðurstaða þessa fundar:

          <DIV&gt;<DIV&gt;Af­greiðslu er­ind­is­ins var frestað á 171. fundi fjöl­skyldu­nefnd­ar. Frestað&nbsp;á 554. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;</DIV&gt;

        • 3.6. Að­koma að starf­semi RBF 201102278

          Niðurstaða þessa fundar:

          <DIV&gt;<DIV&gt;Af­greiðslu er­ind­is­ins var frestað á 171. fundi fjöl­skyldu­nefnd­ar. Frestað&nbsp;á 554. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;</DIV&gt;

        • 3.7. Regl­ur um sér­stak­ar húsa­leigu­bæt­ur 201010137

          1012. fund­ur bæj­ar­ráðs ósk­ar eft­ir því við fjöl­skyldu­nefnd að mál­ið verði skoð­að áfram.

          Niðurstaða þessa fundar:

          <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Til máls tóku: HSv, JS, JJB, HS, HSv og HP.</DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;Íbúa­hreyf­ing­in ít­rek­ar til­lög­ur sín­ar frá bæj­ar­stjórn­ar­fundi 550 varð­andi þetta mál.</DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;Það hafði þeg­ar kom­ið fram hjá bæj­ar­stjóra að mál­ið er þeg­ar&nbsp;á dagskrá hjá SSH, að frum­kvæði Mos­fells­bæj­ar, og þá þann­ig&nbsp;að tíma­mörk verði felld nið­ur.</DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;Af­greiðsla 171. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar, um breyt­ingu á c-lið 2. gr. úr tólf mán­uð­um í sex, sam­þykkt á 554. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

        • 3.8. Regl­ur Mos­fells­bæj­ar um út­hlut­un fé­lags­legra leigu­íbúða 201103096

          Niðurstaða þessa fundar:

          <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Til máls tóku: HSv, JS, JJB, HS, HSv.</DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;</DIV&gt;<DIV&gt;Af­greiðsla 171. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar, um breyt­ingu á 1. mgr. 2. gr. úr tólf mán­uð­um í sex, sam­þykkt á 554. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

        • 3.9. Til­rauna­verk­efni vegna út­kalla vegna heim­il­isófrið­ar/of­beld­is 201102290

          Niðurstaða þessa fundar:

          <DIV&gt;<DIV&gt;Af­greiðslu er­ind­is­ins var frestað á 171. fundi fjöl­skyldu­nefnd­ar. Frestað&nbsp;á 554. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;</DIV&gt;

        • 3.10. Er­indi Al­þing­is varð­andi frum­varp til laga um heil­brigð­is­þjón­ustu og mál­efni aldr­aðra 201102008

          Niðurstaða þessa fundar:

          <DIV&gt;Af­greiðsla 171. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar, þar sem ekki er gerð at­huga­semd við frum­varp­ið, sam­þykkt&nbsp;á 554. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;

        • 3.11. Er­indi al­þing­is, um­sagn­ar­beiðni um frum­varp til laga um fé­lags­lega að­stoð 201102096

          Niðurstaða þessa fundar:

          <DIV&gt;<DIV&gt;Af­greiðsla 171. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar, þar sem ekki er gerð at­huga­semd við frum­varp­ið, sam­þykkt&nbsp;á 554. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;</DIV&gt;

        • 3.12. Er­indi Al­þing­is, um­sagn­ar­beiðni um til­lögu til þings­álykt­un­ar um áætlun í jafn­rétt­is­mál­um 201102016

          Niðurstaða þessa fundar:

          <DIV&gt;<DIV&gt;Af­greiðslu er­ind­is­ins var frestað á 171. fundi fjöl­skyldu­nefnd­ar. Frestað&nbsp;á 554. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;</DIV&gt;

        • 3.13. Mót­un jafn­rétt­is­stefnu Mos­fells­bæj­ar 2011 201102209

          Niðurstaða þessa fundar:

          <DIV&gt;<DIV&gt;Af­greiðslu er­ind­is­ins var frestað á 171. fundi fjöl­skyldu­nefnd­ar. Frestað&nbsp;á 554. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;</DIV&gt;

        • 3.14. Ver­káætlun jafn­rétt­is­mála 2011 201011046

          Niðurstaða þessa fundar:

          <DIV&gt;<DIV&gt;Af­greiðslu er­ind­is­ins var frestað á 171. fundi fjöl­skyldu­nefnd­ar. Frestað&nbsp;á 554. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;</DIV&gt;

        • 4. Lýð­ræð­is­nefnd - 5201103008F

          Fund­ar­gerð 5. fund­ar lýð­ræð­is­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 554. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi beri með sér.

          • 4.1. Mál­efni lýð­ræð­is­nefnd­ar 201011056

            1. mál: Fund­ir um lýð­ræð­is­mál. Til­hög­un, lóðs­ar, spurn­ing­ar.
            2. mál: Nið­ur­stöð­ur úr skoð­ana­könn­un kynnt­ar.
            3. mál: Gegn­sæi og að­gengi að gögn­um.

            Niðurstaða þessa fundar:

            <DIV&gt;Til máls tóku: JS og HSv.</DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;Af­greiðsla 5. fund­ar lýð­ræð­is­nefnd­ar stað­fest á 554. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;

          • 5. Menn­ing­ar­mála­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 156201103002F

            Fund­ar­gerð 156. fund­ar menn­ing­ar­mála­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 554. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi beri með sér.

            • 5.1. Bæj­arlist­ar­mað­ur Mos­fells­bæj­ar 2010 201006258

              Niðurstaða þessa fundar:

              <DIV&gt;Er­ind­ið kynnt á&nbsp;156. fundi menn­ing­ar­mála­nefnd­ar. Lagt fram&nbsp;á 554. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;

            • 5.2. Að­al­skipu­lag 2009-2030, end­ur­skoð­un á AS 2002-2024 200611011

              Skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd vís­aði 23. nóv­em­ber 2010 fyr­ir­liggj­andi drög­um að end­ur­skoð­uðu að­al­skipu­lagi 2010-2030 til um­sagn­ar sviða og nefnda bæj­ar­ins. Kynn­ing­ar­fund­ur á nýju að­al­skipu­lagi fyr­ir nefnd­ir fór fram í janú­ar­lok. Um er að ræða eft­ir­talin gögn: Þétt­býl­is­upp­drátt­ur 1:15.000, Sveit­ar­fé­lags­upp­drátt­ur 1:50.000, Grein­ar­gerð - stefna og skipu­lags­ákvæði (Drög, maí 2010) og Um­hverf­is­skýrsla (Drög, sept. 2010).
              Til sam­an­burð­ar má fina nú­gild­andi að­al­skipu­lag á heima­síðu Mos­fells­bæj­ar á slóð­inni: http://mos.is/Skipu­lagog­um­hverfi/Skipu­lag­sog­bygg­ing­armal/Adal­skipu­lag/Gild­andia­dal­skipu­lag/

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 156. fund­ar menn­ing­ar­mála­nefnd­ar stað­fest á 554. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

            • 5.3. Um­sókn Sögu­miðl­un­ar um styrk vegna verk­efn­is­ins Mos­fells­dal­ur á vík­inga­öld 2010081835

              Niðurstaða þessa fundar:

              <DIV&gt;<DIV&gt;Af­greiðsla 156. fund­ar menn­ing­ar­mála­nefnd­ar, um að heim­ila fram­kvæmda­stjóra menn­ing­ar­sviðs að ganga til samn­inga, sam­þykkt á 554. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;</DIV&gt;

            • 5.4. Forn­leifa­verk­efn­ið í Mos­fells­dal - MAP 201011103

              Niðurstaða þessa fundar:

              <DIV&gt;Af­greiðsla 156. fund­ar menn­ing­ar­mála­nefnd­ar, um fela fram­kvæmda­stjóra að vinna að samn­ingi við MAP, sam­þykkt á 554. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;

            • 5.5. Lista- og menn­ing­ar­sjóð­ur 2011 201103020

              Niðurstaða þessa fundar:

              <DIV&gt;Af­greiðsla 156. fund­ar menn­ing­ar­mála­nefnd­ar, um starfs­áætlun Lista- og menn­ing­ar­sjóðs 2011, sam­þykkt á 554. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;

            • 5.6. Regl­ur um út­hlut­un fjár­fram­laga til lista- og menn­ing­ar­starf­semi í Mos­fells­bæ 201103024

              Niðurstaða þessa fundar:

              <DIV&gt;Af­greiðsla 156. fund­ar menn­ing­ar­mála­nefnd­ar, um m.a.&nbsp; end­ur­skoð­un á út­hlut­un­ar­regl­um o.fl., sam­þykkt á 554. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;

            • 5.7. Er­indi Sögu­fé­lags­ins um ráð­stöf­un styrks 2010 201011071

              Niðurstaða þessa fundar:

              <DIV&gt;Er­ind­ið lagt fram á&nbsp;156. fundi menn­ing­ar­mála­nefnd­ar. Lagt fram á&nbsp;554. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;

            • 5.8. Um­sókn­ir - fjár­veit­ing til lista og menn­ing­ar­mála 2011 201102097

              Niðurstaða þessa fundar:

              <DIV&gt;<DIV&gt;Um­sókn­irn­ar lagð­ar fram á&nbsp;156. fundi menn­ing­ar­mála­nefnd­ar. Lagt fram á&nbsp;554. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;</DIV&gt;

            • 5.9. Stefnu­mót­un í menn­ing­ar­mál­um 200603117

              Niðurstaða þessa fundar:

              <DIV&gt;Er­ind­inu frestað á&nbsp;156. fundi menn­ing­ar­mála­nefnd­ar. Frestað&nbsp;á 554. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;

            • 6. Skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 296201103004F

              Fund­ar­gerð 296. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 554. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi beri með sér.

              • 6.1. Starf­semi um­hverf­is­sviðs 2010 201101145

                Lögð fram og kynnt skýrsla um starf­semi Um­hverf­is­sviðs árið 2010. Frestað á 294. fundi.

                Niðurstaða þessa fundar:

                <DIV&gt;<DIV&gt;Til&nbsp; máls tók: BH. </DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;Er­ind­ið lagt fram á&nbsp;296. fundi skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar. Lagt fram&nbsp;á 554. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;</DIV&gt;

              • 6.2. Æs­ustaða­veg­ur 6, um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi fyr­ir íbúð­ar­hús. 201011207

                Kot-Yl­rækt ehf. sæk­ir um leyfi til að byggja tveggja hæða ein­býl­is­hús með sam­byggð­um bíl­skúr úr stein­steypu í frauð­plast­mót­um á lóð­inni nr. 6 við Æs­ustaða­veg sam­kvæmt fram­lögð­um upp­drátt­um. Deili­skipu­lag ger­ir ráð fyr­ir að hús sé einn­ar hæð­ar eða hæð og ris, há­marks­stærð 250 m2. Frestað á 295. fundi.

                Niðurstaða þessa fundar:

                <DIV&gt;Af­greiðsla 296. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar, um að um­sókn sam­ræm­ist ekki gild­andi deili­skipu­lagi,&nbsp;sam­þykkt á 554. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;

              • 6.3. Reykja­vík, Holts­göng, verk­efn­is­lýs­ing vegna breyt­ing­ar á svæð­is­skipu­lagi 201102301

                Páll Guð­jóns­son f.h. svæð­is­skipu­lags­nefnd­ar send­ir 15. fe­brú­ar meðf. verk­efn­is­lýs­ingu fyr­ir fyr­ir­hug­aða breyt­ingu á svæð­is­skipu­lagi varð­andi Holts­göng og Land­spít­ala til um­sagn­ar og sam­þykkt­ar í að­ild­ar­sveit­ar­fé­lög­um svæð­is­skipu­lags­ins.

                Niðurstaða þessa fundar:

                <DIV&gt;<DIV&gt;Til máls tók: BH.</DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;Af­greiðsla 296. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar, um að nefnd­in&nbsp;sam­þykki fyr­ir sitt leyti breyt­ing­ar á svæð­is­skipu­lagi, sam­þykkt á 554. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;</DIV&gt;

              • 6.4. Holts­göng, nýr Land­spít­ali, lýs­ing, breyt­ing á að­al­skipu­lagi 201102191

                Er­indi Skipu­lags- og bygg­inga­sviðs Reykja­vík­ur­borg­ar dags. 7. fe­brú­ar 2011 þar sem lýs­ing á vænt­an­legri breyt­ingu á að­al­skipu­lagi Reykja­vík­ur 2001-2024 vegna Holts­ganga og aukn­ing­ar á bygg­ing­ar­magni á svæði Land­spít­al­ans er send til um­sagn­ar með vís­an til 1. mgr. 30. gr. skipu­lagslaga nr. 123/2010 og 2. mgr. 6. gr. laga um um­hverf­is­mat áætl­ana nr. 105/2006. Lýs­ing­ar af fyr­ir­hug­uðu deili­skipu­lagi og fyr­ir­hug­aðri breyt­ingu á svæð­is­skipu­lagi fylgja. Frestað á 295. fundi.

                Niðurstaða þessa fundar:

                <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Til máls tóku: BH og HSv.</DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;Af­greiðsla 296. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar, um að&nbsp;nefnd­in geri ekki at­huga­semd­ir við fram­lagða lýs­ingu, sam­þykkt á 554. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

              • 6.5. Til­laga að breyt­ingu á að­al­skipu­lagi Reykja­vík­ur 2001-2024. Vís­inda­garð­ar. 201102116

                Skipu­lags- og bygg­ing­ar­svið Reykja­vík­ur­borg­ar legg­ur 7. fe­brú­ar 2011 fram til kynn­ing­ar drög að að­al­skipu­lags­breyt­ingu varð­andi Vís­indagarða við Há­skóla Ís­lands, sbr. 2. mgr. 30. gr. skipu­lagslaga nr. 123/2010. Frestað á 295. fundi.

                Niðurstaða þessa fundar:

                <DIV&gt;Af­greiðsla 296. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar, um að nefnd­in geri ekki at­huga­semd­ir við fram­lögð&nbsp;drög að að­al­skipu­lags­breyt­ingu, sam­þykkt á 554. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;

              • 6.6. Þing­valla­veg­ur, um­ferðarör­ygg­is­mál og fram­tíð­ar­sýn 201102257

                Gerð verð­ur grein fyr­ir um­ræð­um á fundi með íbúa­sam­tök­um Mos­fells­dals 17. fe­brú­ar 2011. Frestað á 295. fundi.

                Niðurstaða þessa fundar:

                <DIV&gt;Um­ræð­ur fóru fram á&nbsp;296. fundi skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar. Lagt fram á 554. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;

              • 6.7. Að­al­skipu­lag 2002-2024, breyt­ing í Sól­valla­landi 201006234

                Tek­ið fyr­ir að nýju, sbr. bók­un á 295. fundi. Lögð verða fram drög að svari við at­huga­semd (koma á fund­argátt á mánu­dag).

                Niðurstaða þessa fundar:

                <DIV&gt;Er­ind­inu frestað á&nbsp;296. fundi skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar. Frestað á&nbsp;554. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;

              • 6.8. Að­al­skipu­lag 2009-2030, end­ur­skoð­un á AS 2002-2024 200611011

                Drög að end­ur­skoð­uðu að­al­skipu­lagi voru send nefnd­um og svið­um Mos­fells­bæj­ar til um­sagn­ar í byrj­un des­em­ber s.l. Lagð­ar fram um­sagn­ir sem borist hafa. (Ath: Fleiri um­sagn­ir kunna að bæt­ast við á mánu­dag). Einn­ig verð­ur fjallað að nýju um mat­stöfl­ur í um­hverf­is­skýrslu.

                Niðurstaða þessa fundar:

                <DIV&gt;<DIV&gt;Er­ind­inu frestað á&nbsp;296. fundi skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar. Frestað á&nbsp;554. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;</DIV&gt;

              • 6.9. Brekku­land 6 -Leyfi fyr­ir sól­stofu 201103007

                Sig­urð­ur Andrés­son Brekkulandi 6 Mos­fells­bæ spyr 1. mars 2011 hvort leyft verði að byggja ca. 14 m2 sól­stofu úr timbri og gleri við vest­ur­hlið húss­ins nr. 6 við Brekku­land skv. fram­lögð­um gögn­um.

                Niðurstaða þessa fundar:

                <DIV&gt;<DIV&gt;Er­ind­inu frestað á&nbsp;296. fundi skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar. Frestað á&nbsp;554. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;</DIV&gt;

              • 6.10. Leir­vogsá, um­sókn um leyfi fyr­ir bygg­ingu laxa­telj­ara. 201103060

                Guð­mund­ur Magnús­son ósk­ar í tölvu­pósti 15. fe­brú­ar 2011 eft­ir leyfi til að byggja laxa­telj­ara í Leir­vogsá neð­an Vest­ur­lands­veg­ar skv. með­fylgj­andi til­lögu­teikn­ingu. Fyr­ir liggja með­mæli Veiði­mála­stofn­un­ar og Fiski­stofu.

                Niðurstaða þessa fundar:

                <DIV&gt;Af­greiðsla 296. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar, um að óska um­sagn­ar um­hverf­is­nefnd­ar, sam­þykkt á 554. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;

              • 6.11. Stræt­is­vagna­sam­göng­ur 201101381

                Á fund­inn kem­ur Ein­ar Kristjáns­son sviðs­stjóri skipu­lags- og þró­un­ar­sviðs hjá Strætó bs. og fjall­ar um al­menn­ings­sam­göng­ur í Mos­fells­bæ.

                Niðurstaða þessa fundar:

                <DIV&gt;<DIV&gt;Til máls tóku: BH og HSv.</DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;Er­ind­ið kynnt á&nbsp;296. fundi skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar. Lagt fram á 554. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;</DIV&gt;

              • 7. Af­greiðslufund­ur skipu­lags- og bygg­ing­ar­full­trúa - 147201102015F

                Fund­ar­gerð 147. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til af­greiðslu á 554. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi beri með sér.

                • 8. Af­greiðslufund­ur skipu­lags- og bygg­ing­ar­full­trúa - 148201103005F

                  Fund­ar­gerð 148. af­greiðslufund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til af­greiðslu á 554. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi beri með sér.

                  Fundargerðir til kynningar

                  • 9. Kosn­ing í nefnd­ir af hálfu Sam­fylk­ing­ar201009295

                    Breyt­ing á full­trú­um S-lista Sam­fylk­ing­ar í nefnd­um.

                    Eft­ir­far­andi til­l­efn­ing­ar komu fram:

                    &nbsp;

                    Skipu­lags og bygg­ing­ar­nefnd, vara­mað­ur:<BR>Í stað Dougla­s­ar&nbsp; Al­ex­and­ers Brotchie, <BR>verði sem vara­mað­ur:<BR>Ólaf­ur Guð­munds­son

                    &nbsp;

                    Þró­un­ar og ferða­mála­nefnd, aðal­mað­ur:<BR>Í stað Jóna­s­ar Rafn­ar Inga­son­ar, <BR>verði sem aðal­mað­ur:<BR>Ólaf­ur Ingi Ósk­ars­son

                    <BR>Íþrótta- og tóm­stunda­nefnd, vara­áheyrn­ar­full­trúi:<BR>Í stað Ólafs Inga Ósk­ars­son­ar, <BR>verði sem vara­áheyrn­ar­full­trúi:<BR>Guð­björn Sig­valda­son

                    <BR>Kjör­deild 4, vara­mað­ur:<BR>Í stað Kára Árna­son­ar Johan­sen,<BR>verði sem vara­mað­ur:<BR>Þór­ir Helgi Bergs­son

                    <BR>Kjör­deild 5, aðal­mað­ur:<BR>Í stað Inga Berg­þórs Jónas­son­ar, <BR>verði sem aðal­mað­ur:<BR>Kári Árna­son Johan­sen

                    &nbsp;

                    Fleiri til­nefn­ing­ar komu ekki fram og skoð­ast of­an­greind­ar til­nefn­ing­ar sam­þykkt­ar sam­hljóða.

                    • 10. Fund­ar­gerð 153. fund­ar Strætó bs.201103136

                      Til máls tóku: BH, HP, HSv og HS.

                      &nbsp;

                      Fund­ar­gerð 153. fund­ar stjórn­ar Strætó bs. lögð fram á 554. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                      • 11. Fund­ar­gerð 283. fund­ar Sorpu bs.201103148

                        Til máls tóku: HS og HP.

                        &nbsp;

                        Fund­ar­gerð 283. fund­ar stjórn­ar Sorpu&nbsp;bs. lögð fram á 554. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                        • 12. Fund­ar­gerð 309. fund­ar Skíða­svæði höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins201103129

                          Til máls tóku: BH, HSv, HP og JS.

                          &nbsp;

                          Fund­ar­gerð 309. fund­ar stjórn­ar Skíða­svæða höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins lögð fram á 554. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                          • 13. Fund­ar­gerð 310. fund­ar Stjórn­ar skíða­svæða höf­uð­borg­ar­inn­ar201103130

                            Fund­ar­gerð 310. fund­ar stjórn­ar Skíða­svæða höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins lögð fram á 554. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                            • 14. Fund­ar­gerð 360. fund­ar Sam­taka sveit­ar­fé­laga á höf­uð­borg­ar­svæð­inu201103137

                              Til máls tóku: HSv, JJB, BH, KT, HP, JS og HS.

                              &nbsp;

                              Fund­ar­gerð 360. fund­ar Sam­taka sveit­ar­fé­laga á&nbsp;höf­uð­borg­ar­svæð­inu lögð fram á 554. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                              • 15. Fund­ar­gerð 784. fund­ar Sam­bands ís­lenskra sveit­ar­fé­laga201103132

                                Til máls tóku: HP, HSv, JS, HS,&nbsp;KT, JJB og BH.

                                &nbsp;

                                Fund­ar­gerð 784. fund­ar stjórn­ar Sam­bands ísl. sveit­ar­fé­laga lögð fram á 554. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                                Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 18:30