Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

18. janúar 2011 kl. 17:00,
2. hæð Helgafell


Fundinn sátu

  • Haraldur Sverrisson formaður
  • Herdís Sigurjónsdóttir aðalmaður
  • Jón Jósef Bjarnason (JJB) aðalmaður
  • Anna Sigríður Guðnadóttir (ASG) aðalmaður
  • Ólafur Gunnarsson (ÓG) aðalmaður
  • Sigríður Dögg Auðunsdóttir forstöðumaður kynningarmála
  • Sigríður Indriðadóttir stjórnsýslusvið

Fundargerð ritaði

Haraldur Sverrisson bæjarstjóri


Dagskrá fundar

Almenn erindi

  • 1. Mál­efni lýð­ræð­is­nefnd­ar201011056

    Fulltrúar Garðabæjar mæta á fund nefndarinnar og ræða vinnu við lýðræðisstefnu Garðabæjar.

    <P style="LINE-HEIG­HT: normal; MARG­IN: 0cm 0cm 0pt; BACKGROUND: white" class=MsoN­ormal><SPAN style="FONT-FAMILY: "Ver­d­ana","sans-ser­if"; FONT-SIZE: 10pt; mso-fareast-font-family: "Times New Rom­an"; mso-bidi-font-family: Tahoma; mso-fareast-language: IS">Guð­finna B. Kristjáns­dótt­ir, upp­lýs­inga­stjóri Garða­bæj­ar, og Guð­jón E. Frið­riks­son, bæj­ar­rit­ari í Garða­bæ, komu á fund nefnd­ar­inn­ar og sögðu frá því hvern­ig vinna við gerð lýð­ræð­is­stefnu Garða­bæj­ar hefði far­ið fram. Stefn­an var sam­þykkt í maí 2010 og var þrjá mán­uði í vinnslu. Eitt af því sem fram kom var að huga hefði mátt bet­ur að sam­ráði við íbú­ana við gerð stefn­unn­ar.<?xml:namespace pref­ix = o ns = "urn:schemas-microsoft-com:office:office" /><o:p></o:p></SPAN></P><P style="LINE-HEIG­HT: normal; MARG­IN: 0cm 0cm 0pt; BACKGROUND: white" class=MsoN­ormal><SPAN style="FONT-FAMILY: "Ver­d­ana","sans-ser­if"; FONT-SIZE: 10pt; mso-fareast-font-family: "Times New Rom­an"; mso-bidi-font-family: Tahoma; mso-fareast-language: IS">&nbsp;<o:p></o:p></SPAN></P><P style="LINE-HEIG­HT: normal; MARG­IN: 0cm 0cm 0pt; BACKGROUND: white" class=MsoN­ormal><SPAN style="FONT-FAMILY: "Ver­d­ana","sans-ser­if"; FONT-SIZE: 10pt; mso-fareast-font-family: "Times New Rom­an"; mso-bidi-font-family: Tahoma; mso-fareast-language: IS">Fund­ar­menn ræddu í fram­haldi af kynn­ing­unni hvern­ig Mos­fells­bær gæti lært af reynslu Garða­bæj­ar. Ákveð­ið var halda fræðsluf­und um lýð­ræði fyr­ir nefnd­ar­menn, starfs­menn og íbúa Mos­fells­bæj­ar. Ákveð­ið var að halda íbúa­fund um lýð­ræði. Rætt var hvort hvers kon­ar fyr­ir­komulag væri heppi­legt fyr­ir þess kon­ar fund, og hvort skoða ætti mögu­leika á þjóð­fund­ar­fyr­ir­komu­lag­inu þar sem um Mos­fell­ing­ar væru vald­ir af handa­hófi úr Þjóð­skrá og þeir boð­að­ir á fund um lýð­ræð­is­mál. <o:p></o:p></SPAN></P><P style="LINE-HEIG­HT: normal; MARG­IN: 0cm 0cm 0pt; BACKGROUND: white" class=MsoN­ormal><SPAN style="FONT-FAMILY: "Ver­d­ana","sans-ser­if"; FONT-SIZE: 10pt; mso-fareast-font-family: "Times New Rom­an"; mso-bidi-font-family: Tahoma; mso-fareast-language: IS">&nbsp;<o:p></o:p></SPAN></P><P style="LINE-HEIG­HT: normal; MARG­IN: 0cm 0cm 0pt; BACKGROUND: white" class=MsoN­ormal><SPAN style="FONT-FAMILY: "Ver­d­ana","sans-ser­if"; FONT-SIZE: 10pt; mso-fareast-font-family: "Times New Rom­an"; mso-bidi-font-family: Tahoma; mso-fareast-language: IS">Ákveð­ið var að kanna af­stöðu Mos­fell­inga til lýð­ræð­is­mála. Það mætti gera með net­könn­un. Skoða þarf leið­ir til þess.<o:p></o:p></SPAN></P><P style="LINE-HEIG­HT: normal; MARG­IN: 0cm 0cm 0pt; BACKGROUND: white" class=MsoN­ormal><SPAN style="FONT-FAMILY: "Ver­d­ana","sans-ser­if"; FONT-SIZE: 10pt; mso-fareast-font-family: "Times New Rom­an"; mso-bidi-font-family: Tahoma; mso-fareast-language: IS"><o:p>&nbsp;</o:p></SPAN></P><P style="LINE-HEIG­HT: normal; MARG­IN: 0cm 0cm 0pt; BACKGROUND: white" class=MsoN­ormal><SPAN style="FONT-FAMILY: "Ver­d­ana","sans-ser­if"; FONT-SIZE: 10pt; mso-fareast-font-family: "Times New Rom­an"; mso-bidi-font-family: Tahoma; mso-fareast-language: IS">SI og SDA fóru yfir sam­an­tekt um leið­ir sem Mos­fells­bær hef­ur nýtt sér til íbúa­sam­ráðs í ýms­um mál­um á ár­un­um 2009-2010. Í henni kem­ur fram að bær­inn hef­ur hald­ið fjölda íbúa­funda og sam­ráðs­funda um hin ýmsu mál­efni. <o:p></o:p></SPAN></P><P style="LINE-HEIG­HT: normal; MARG­IN: 0cm 0cm 0pt; BACKGROUND: white" class=MsoN­ormal><SPAN style="FONT-FAMILY: "Ver­d­ana","sans-ser­if"; FONT-SIZE: 10pt; mso-fareast-font-family: "Times New Rom­an"; mso-bidi-font-family: Tahoma; mso-fareast-language: IS"><o:p>&nbsp;</o:p></SPAN></P><P style="LINE-HEIG­HT: normal; MARG­IN: 0cm 0cm 0pt; BACKGROUND: white" class=MsoN­ormal><SPAN style="FONT-FAMILY: "Ver­d­ana","sans-ser­if"; FONT-SIZE: 10pt; mso-fareast-font-family: "Times New Rom­an"; mso-bidi-font-family: Tahoma; mso-fareast-language: IS">Ákveð­ið var að hafa sam­band við stofn­an­ir um reynslu þeirra af sam­ráði við íbú­ana.<o:p></o:p></SPAN></P><P style="LINE-HEIG­HT: normal; MARG­IN: 0cm 0cm 0pt; BACKGROUND: white" class=MsoN­ormal><SPAN style="FONT-FAMILY: "Ver­d­ana","sans-ser­if"; FONT-SIZE: 10pt; mso-fareast-font-family: "Times New Rom­an"; mso-bidi-font-family: Tahoma; mso-fareast-language: IS"><o:p>&nbsp;</o:p></SPAN></P><P style="LINE-HEIG­HT: normal; MARG­IN: 0cm 0cm 0pt; BACKGROUND: white" class=MsoN­ormal><SPAN style="FONT-FAMILY: "Ver­d­ana","sans-ser­if"; FONT-SIZE: 10pt; mso-fareast-font-family: "Times New Rom­an"; mso-bidi-font-family: Tahoma; mso-fareast-language: IS">Næsti fund­ur verð­ur hald­inn mið­viku­dag­inn 9. fe­brú­ar kl. 17 og fund­ir verða fram­veg­is haldn­ir ann­an hvorn mið­viku­dag ? á móti bæj­ar­stjórn­ar­fund­um.<o:p></o:p></SPAN></P>

    Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 18:30