18. janúar 2011 kl. 17:00,
2. hæð Helgafell
Fundinn sátu
- Haraldur Sverrisson formaður
- Herdís Sigurjónsdóttir aðalmaður
- Jón Jósef Bjarnason (JJB) aðalmaður
- Anna Sigríður Guðnadóttir (ASG) aðalmaður
- Ólafur Gunnarsson (ÓG) aðalmaður
- Sigríður Dögg Auðunsdóttir forstöðumaður kynningarmála
- Sigríður Indriðadóttir stjórnsýslusvið
Fundargerð ritaði
Haraldur Sverrisson bæjarstjóri
Dagskrá fundar
Almenn erindi
1. Málefni lýðræðisnefndar201011056
Fulltrúar Garðabæjar mæta á fund nefndarinnar og ræða vinnu við lýðræðisstefnu Garðabæjar.
<P style="LINE-HEIGHT: normal; MARGIN: 0cm 0cm 0pt; BACKGROUND: white" class=MsoNormal><SPAN style="FONT-FAMILY: "Verdana","sans-serif"; FONT-SIZE: 10pt; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-bidi-font-family: Tahoma; mso-fareast-language: IS">Guðfinna B. Kristjánsdóttir, upplýsingastjóri Garðabæjar, og Guðjón E. Friðriksson, bæjarritari í Garðabæ, komu á fund nefndarinnar og sögðu frá því hvernig vinna við gerð lýðræðisstefnu Garðabæjar hefði farið fram. Stefnan var samþykkt í maí 2010 og var þrjá mánuði í vinnslu. Eitt af því sem fram kom var að huga hefði mátt betur að samráði við íbúana við gerð stefnunnar.<?xml:namespace prefix = o ns = "urn:schemas-microsoft-com:office:office" /><o:p></o:p></SPAN></P><P style="LINE-HEIGHT: normal; MARGIN: 0cm 0cm 0pt; BACKGROUND: white" class=MsoNormal><SPAN style="FONT-FAMILY: "Verdana","sans-serif"; FONT-SIZE: 10pt; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-bidi-font-family: Tahoma; mso-fareast-language: IS"> <o:p></o:p></SPAN></P><P style="LINE-HEIGHT: normal; MARGIN: 0cm 0cm 0pt; BACKGROUND: white" class=MsoNormal><SPAN style="FONT-FAMILY: "Verdana","sans-serif"; FONT-SIZE: 10pt; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-bidi-font-family: Tahoma; mso-fareast-language: IS">Fundarmenn ræddu í framhaldi af kynningunni hvernig Mosfellsbær gæti lært af reynslu Garðabæjar. Ákveðið var halda fræðslufund um lýðræði fyrir nefndarmenn, starfsmenn og íbúa Mosfellsbæjar. Ákveðið var að halda íbúafund um lýðræði. Rætt var hvort hvers konar fyrirkomulag væri heppilegt fyrir þess konar fund, og hvort skoða ætti möguleika á þjóðfundarfyrirkomulaginu þar sem um Mosfellingar væru valdir af handahófi úr Þjóðskrá og þeir boðaðir á fund um lýðræðismál. <o:p></o:p></SPAN></P><P style="LINE-HEIGHT: normal; MARGIN: 0cm 0cm 0pt; BACKGROUND: white" class=MsoNormal><SPAN style="FONT-FAMILY: "Verdana","sans-serif"; FONT-SIZE: 10pt; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-bidi-font-family: Tahoma; mso-fareast-language: IS"> <o:p></o:p></SPAN></P><P style="LINE-HEIGHT: normal; MARGIN: 0cm 0cm 0pt; BACKGROUND: white" class=MsoNormal><SPAN style="FONT-FAMILY: "Verdana","sans-serif"; FONT-SIZE: 10pt; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-bidi-font-family: Tahoma; mso-fareast-language: IS">Ákveðið var að kanna afstöðu Mosfellinga til lýðræðismála. Það mætti gera með netkönnun. Skoða þarf leiðir til þess.<o:p></o:p></SPAN></P><P style="LINE-HEIGHT: normal; MARGIN: 0cm 0cm 0pt; BACKGROUND: white" class=MsoNormal><SPAN style="FONT-FAMILY: "Verdana","sans-serif"; FONT-SIZE: 10pt; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-bidi-font-family: Tahoma; mso-fareast-language: IS"><o:p> </o:p></SPAN></P><P style="LINE-HEIGHT: normal; MARGIN: 0cm 0cm 0pt; BACKGROUND: white" class=MsoNormal><SPAN style="FONT-FAMILY: "Verdana","sans-serif"; FONT-SIZE: 10pt; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-bidi-font-family: Tahoma; mso-fareast-language: IS">SI og SDA fóru yfir samantekt um leiðir sem Mosfellsbær hefur nýtt sér til íbúasamráðs í ýmsum málum á árunum 2009-2010. Í henni kemur fram að bærinn hefur haldið fjölda íbúafunda og samráðsfunda um hin ýmsu málefni. <o:p></o:p></SPAN></P><P style="LINE-HEIGHT: normal; MARGIN: 0cm 0cm 0pt; BACKGROUND: white" class=MsoNormal><SPAN style="FONT-FAMILY: "Verdana","sans-serif"; FONT-SIZE: 10pt; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-bidi-font-family: Tahoma; mso-fareast-language: IS"><o:p> </o:p></SPAN></P><P style="LINE-HEIGHT: normal; MARGIN: 0cm 0cm 0pt; BACKGROUND: white" class=MsoNormal><SPAN style="FONT-FAMILY: "Verdana","sans-serif"; FONT-SIZE: 10pt; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-bidi-font-family: Tahoma; mso-fareast-language: IS">Ákveðið var að hafa samband við stofnanir um reynslu þeirra af samráði við íbúana.<o:p></o:p></SPAN></P><P style="LINE-HEIGHT: normal; MARGIN: 0cm 0cm 0pt; BACKGROUND: white" class=MsoNormal><SPAN style="FONT-FAMILY: "Verdana","sans-serif"; FONT-SIZE: 10pt; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-bidi-font-family: Tahoma; mso-fareast-language: IS"><o:p> </o:p></SPAN></P><P style="LINE-HEIGHT: normal; MARGIN: 0cm 0cm 0pt; BACKGROUND: white" class=MsoNormal><SPAN style="FONT-FAMILY: "Verdana","sans-serif"; FONT-SIZE: 10pt; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-bidi-font-family: Tahoma; mso-fareast-language: IS">Næsti fundur verður haldinn miðvikudaginn 9. febrúar kl. 17 og fundir verða framvegis haldnir annan hvorn miðvikudag ? á móti bæjarstjórnarfundum.<o:p></o:p></SPAN></P>