Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

10. október 2012 kl. 16:30,
2. hæð Helgafell


Fundinn sátu

  • Bryndís Haraldsdóttir (BH) Forseti
  • Karl Tómasson 1. varaforseti
  • Herdís Sigurjónsdóttir 2. varaforseti
  • Haraldur Sverrisson aðalmaður
  • Rúnar Bragi Guðlaugsson (RBG) 2. varabæjarfulltrúi
  • Jón Jósef Bjarnason (JJB) aðalmaður
  • Jónas Sigurðsson (JS) aðalmaður
  • Stefán Ómar Jónsson (SÓJ) framkvæmdastjóri stjórnsýslusviðs

Fundargerð ritaði

Stefán Ómar Jónsson bæjarritari


Dagskrá fundar

Fundargerðir til staðfestingar

  • 1. Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar - 1091201209018F

    Fund­ar­gerð 1091. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til af­greiðslu á 590. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

    • 1.1. Mál­efni lýð­ræð­is­nefnd­ar - Lýð­ræð­is­stefna 201011056

      Drög að end­ur­skoð­uð­um verklags­regl­um um rit­un fund­ar­gerða hjá Mos­fells­bæ til kynn­ing­ar.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Til máls tóku: JJB, JS, HSv og HS.$line$Af­greiðsla 1091. fund­ar bæj­ar­ráðs, að sam­þykkja end­ur­skoð­un á verklags­regl­um um rit­un fund­ar­gerða, sam­þykkt á 590. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.$line$$line$Til­laga Íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar.$line$Íbúa­hreyf­ing­in legg­ur til að út­bún­ar verði verði verklags­regl­ur um merk­ingu trún­að­ar­gagna sem lögð eru fyr­ir fundi ráða og nefnda. Það er skoð­un Íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar að kjörn­ir full­trú­ar geti ein­ir ákveð­ið hvort gögn séu trún­að­ar­mál eða ekki enda bera þeir ábyrgð gagn­vart íbú­um sveit­ar­fé­lags­ins. Það næg­ir ekki að gagn sé stimplað "trún­að­ar­mál" eða mönn­um tjáð að það sé trún­að­ar­gagn. Að áliti Íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar þarf að gera grein fyr­ir í hverju trún­að­ur­inn ligg­ur og í það minnsta formað­ur nefnd­ar­inn­ar sem fer með mál­ið þarf að rita nafn sitt á skjal sem hef­ur ver­ið stimplað enda meiri­hluti nefnd­ar­inn­ar á þeirri skoð­un að um trún­að­ar­upp­lýs­ing­ar sé að ræða.$line$Íbúa­hreyf­ing­in legg­ur jafn­framt til að bók­hald Mos­fells­bæj­ar verði birt á vef bæj­ar­ins og legg­ur til að þess­ari vinnu verði lok­ið fyr­ir næstu ára­mót.$line$$line$Máls­með­ferð­ar­til­laga kom fram þess efn­is að til­lög­unni hvað varð­ar merk­ingu trún­að­ar­gagna verði vísað til fram­kvæmda­stjóra stjórn­sýslu­sviðs til um­sagn­ar og leggi hann um­sögn sína fyr­ir bæj­ar­ráð. $line$Máls­með­ferð­ar­til­lag­an borin upp og sam­þykkt með sex at­kvæð­um.$line$$line$Einn­ig kom fram máls­með­ferð­ar­til­laga hvað varð­ar birt­ingu úr bók­haldi bæj­ar­ins, að því at­riði verði vísað til um­sagn­ar fjár­mála­stjóra og for­stöðu­manns þjón­ustu- og upp­lýs­inga­mála og leggi þau um­sögn sína einn­ig fyr­ir bæj­ar­ráð.$line$Máls­með­ferð­ar­til­lag­an borin upp og sam­þykkt með sex at­kvæð­um.

    • 1.2. Fram­kvæmd­ir 2012 201203169

      Um­hverf­is­svið legg­ur fram til kynn­ing­ar skýrsl­una, Fram­kvæmd­ir hjá Mos­fells­bæ 2012, sem tekin er sam­an í sept­em­ber 2012.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Lögð fram á 1091. fundi bæj­ar­ráðs skýrsla um­hverf­is­sviðs um fram­kvæmd­ir 2012. Lagt fram á 590. fundi bæj­ar­stjórn­ar.$line$$line$Til máls tóku: JJB, BH, HSv og HS.$line$$line$Bók­un full­trúa Íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar.$line$Í þess­ari ágætu skýrslu um fram­kvæmd­ir vant­ar upp­lýs­ing­ar svo hægt sé að bera sam­an áætl­að­an kostn­að og raun­kostn­að. Þá vant­ar einn­ig skýr­ing­ar hafi kostn­að­ur við verk ekki stað­ist. Einn­ig er áhuga­vert að fram fram­kvæmdarað­ili komi fram, Íbúa­hreyf­ing­in ósk­ar eft­ir að þess­um upp­lýs­ing­um verði bætt í skýrsl­una.$line$$line$Í um­ræð­um á bæj­ar­ráðs­fundi var minnst á að Mos­fells­bær leit­ar aldrei til­boða mal­bik, held­ur kaup­ir af ein­um að­ila, fyr­ir­tæk­is í eigu Reykja­vík­ur­borg­ar sem kepp­ir við fyr­ir­tæki á frjáls­um mark­aði. Íbúa­hreyf­ing­in ósk­ar eft­ir skýr­ing­um á þessu.$line$$line$Í fram­haldi af bók­un full­trúa Íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar er sam­þykkt með sjö at­kvæð­um að fela fram­kvæmda­stjóra um­hverf­is­sviðs að taka sam­an of­an­greind­ar upp­lýs­ing­ar og leggja fram í bæj­ar­ráði.

    • 1.3. Til­boð Ís­lenska Gáma­fé­lags­ins í efni úr blát­unnu 201209291

      Fram­kvæmda­stjóri um­hverf­is­sviðs legg­ur fram til sam­þykkt­ar til­boð frá Ís­lenska Gáma­fé­lag­inu um kaup á hrá­efni úr Bláu tunn­unni.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Til máls tóku: HS, JJB og BH.$line$Af­greiðsla 1091. fund­ar bæj­ar­ráðs, að taka til­boði Ís­lenska Gáma­fé­lags­ins ehf. um kaup á hrá­efni úr Bláu tunn­unni, sam­þykkt með sjö at­kvæð­um. Jafn­framt verði er­ind­inu vísað aft­ur til bæj­ar­ráðs til með­ferð­ar.

    • 1.4. Ágóða­hluta­greiðsla EBÍ 2012 201209239

      Til­kynn­ingu frá Eign­ar­halds­fé­lagi Bruna­bóta­fé­lags Ís­lands um greiðslu ágóta­hlut­ar að upp­hæð kr. 2.165.000,- til Mos­fells­bæj­ar vegna árs­ins 2012.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Lögð fram á 1091. fundi bæj­ar­ráðs til­kynn­ing EBÍ um ágóða­hlut Mos­fells­bæj­ar að upp­hæð 2.165.000,- vegna árs­ins 2012. Lagt fram á 590. fundi bæj­ar­stjórn­ar.$line$$line$Til máls tóku: JJB, JS og HS.$line$$line$Til­laga full­trúa Íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar.$line$EBÍ er eitt af þess­um fé­lög­um þar sem póli­tík­us­ar geta átt skjól við að sitja í stjórn fá greitt fyr­ir að gera gera ekki neitt. Íbúa­hreyf­ing­in legg­ur til að fé­lag­inu verði slit­ið.$line$$line$Til­lag­an borin upp og felld með sex at­kvæð­um gegn einu at­kvæði.$line$$line$Óskað er að bókað verði að það þjóni ekki fjár­hags­leg­um hags­mun­um sveit­ar­fé­lags­ins að slíta fé­lag­inu.

    • 1.5. Sjálfs­björg, fé­lag fatl­aðra, um­sókn um styrk 2013 201209264

      Sjálfs­björg, fé­laga fatl­aðra á höf­uð­borg­ar­svæð­inu sæk­ir um 100 þús. króna styrk til starf­semi sinn­ar á ár­inu 2013.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1091. fund­ar bæj­ar­ráðs, að vísa er­ind­inu til fjöl­skyldu­nefnd­ar til um­sagn­ar og af­greiðslu, sam­þykkt á 590. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

    • 1.6. Er­indi Al­þing­is varð­andi um­sögn um frum­varp til laga um mál­efni inn­flytj­enda 201209269

      Nefnda­svið Al­þing­is send­ir 64. mál, frum­varp til laga um mál­efni inn­flytj­enda, til Mos­fells­bæj­ar til um­sagn­ar sem þá óskast send fyr­ir 5. okt. nk.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1091. fund­ar bæj­ar­ráðs, að vísa er­ind­inu til fram­kvæmda­stjóra fjöl­skyldu­sviðs til um­sagn­ar og af­greiðslu, sam­þykkt á 590. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

    • 1.7. Skýrsla um fast­eigna­mat 2013 201209309

      Þjóð­skrá Ís­lands send­ir til upp­lýs­ing­ar skýrslu um Fast­eigna­mat 2013, en í skýrsl­unni er lýst að­ferð­um sem beitt er við mat allra fast­eigna á land­inu.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Lögð fram á 1091. fundi bæj­ar­ráðs skýrsla um fast­eigna­mat 2013. Lagt fram á 590. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

    • 2. Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar - 1092201210001F

      Fund­ar­gerð 1092. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til af­greiðslu á 590. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

      • 2.1. Leir­vogstungu ehf, upp­bygg­ing í Leir­vogstungu 200612242

        Fram­kvæmda­stjóri stjórn­sýslu­sviðs ósk­ar heim­ild­ar til að vinna að end­ur­skoð­un á sölu- og bygg­ing­ar­skil­mál­um vegna lóða í Leir­vogstungu. Óskin er fram­sett í fram­haldi af sam­komu­lagi við Leir­vogstungu ehf. um nið­ur­fell­ingu samn­ings milli fé­lags­ins og Mos­fells­bæj­ar.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1092. fund­ar bæj­ar­ráðs, að heim­ila fram­kvæmda­stjóra stjórn­sýslu­sviðs að vinna að end­ur­skoð­un á sölu- og bygg­ing­ar­skil­mál­um vegna Leir­vogstungu, sam­þykkt á 590. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.$line$$line$Til máls tóku: JJB og HSv.$line$$line$Bók­un bæj­ar­full­trúa Íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar.$line$Íbúa­hreyf­ing­in ít­rek­ar að sam­þykkt var á bæj­ar­stjórn­ar­fundi að gerð yrði grein fyr­ir þeim kostn­aði sem af þessu hef­ur hlot­ist og muni fyr­ir­sjá­an­lega hljót­ast vegna yf­ir­töku bæj­ar­ins á verk­efn­inu.

      • 2.2. Um­sagn­ar­beiðni um frum­varp til nátt­úr­vernd­ar­laga 201209125

        Er­indi Al­þing­is varð­andi um­sögn um frum­varp til nátt­úru­vernd­ar­laga.
        Áður á dagskrá 1089. fund­ar bæajr­ráðs þar sem óskað var um­sagna um­hverf­is­sviðs og um­hverf­is­nefnd­ar.
        Um­sagn­ir um­hverf­is­sviðs og um­hverf­is­nefnd­ar Mos­fells­bæj­ar eru hjá­lagð­ar.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1092. fund­ar bæj­ar­ráðs, að skila inn um­sögn­um um frum­varp til nátt­úru­vernd­ar­laga, sam­þykkt á 590. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

      • 2.3. Bygg­inga­lóð­ir að Reykja­hvoli 26, 28 og 30 201209339

        Finn­ur Ingi Her­manns­son ósk­ar eft­ir því að fá sjálf­ur að ganga frá teng­ingu við veitu- og hol­ræsa­kerfi vegna þriggja lóða við Reykja­hvol.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1092. fund­ar bæj­ar­ráðs, að vísa er­ind­inu til um­sagn­ar fram­kvæmda­stjóra um­hverf­is­sviðs, sam­þykkt á 590. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

      • 2.4. Er­indi Al­þing­is varð­andi um­sögn um frum­varp til laga um barna­vernd­ar­lög 201209347

        Vel­ferð­ar­nefnd Al­þing­is send­ir yður til um­sagn­ar frum­varp til laga um barna­vernd­ar­lög (frest­un til­færslu heim­ila og stofn­ana fyr­ir börn), 65. mál.
        Þess er óskað að und­ir­rit­uð um­sögn ber­ist fyr­ir 5. októ­ber nk.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1092. fund­ar bæj­ar­ráðs, að vísa er­ind­inu til fram­kvæmda­stjóra fjöl­skyldu­sviðs til um­sagn­ar og af­greiðslu, sam­þykkt á 590. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

      • 2.5. Er­indi Al­þing­is varð­andi um­sögn um frum­varp til laga um lækn­inga­tæki 201209349

        Vel­ferð­ar­nefnd Al­þing­is send­ir til um­sagn­ar frum­varp til laga um lækn­inga­tæki (auk­ið eft­ir­lit, skrán­ing o.fl., EES-regl­ur), 67. mál.
        Þess er óskað að und­ir­rit­uð um­sögn ber­ist fyr­ir 15. októ­ber nk.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1092. fund­ar bæj­ar­ráðs, að vísa er­ind­inu til fram­kvæmda­stjóra fjöl­skyldu­sviðs til um­sagn­ar og af­greiðslu, sam­þykkt á 590. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

      • 2.6. Um­sókn um fjár­styrk vegna Miss­ir.is 201209354

        Stjórn­ar­menn miss­ir.is sækja um styrk að upp­hæð kr. 100 þús. til rekst­urs og kynn­ing­ar­starfs.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1092. fund­ar bæj­ar­ráðs, að vísa er­ind­inu til fjöl­skyldu­nefnd­ar til um­sagn­ar og af­greiðslu, sam­þykkt á 590. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

      • 2.7. Völu­teig­ur 25-29, deili­skipu­lags­breyt­ing: Stækk­un lóð­ar 201209370

        Til­laga að breyt­ingu á deili­skipu­lagi, sem fel­ur í sér að lóð­in stækki til vest­urs um 315 m2.
        Skipu­lags­nefnd hef­ur á 328. fundi sín­um sam­þykkt að grennd­arkynna til­lög­una skv. 2. mgr. 43. gr. og 44. gr. skipu­lagslaga sem óveru­lega breyt­ingu á deili­skipu­lagi.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1092. fund­ar bæj­ar­ráðs, að fela stjórn­sýslu­sviði að ræða fyr­ir­komulag lóð­ars­tækk­un­ar­inn­ar við lóð­ar­hafa, sam­þykkt á 590. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

      • 2.8. Er­indi Al­þing­is varð­andi um­sögn um vernd og ork­u­nýt­ing land­svæða (ramm­a­áætlun) 201209392

        Um­hverf­is- og sam­göngu­nefnd Al­þing­is send­ir til um­sagn­ar um 89. þing­mál, vernd og ork­u­nýt­ing land­svæða (ramm­a­áætlun).

        Niðurstaða þessa fundar:

        Er­ind­ið lagt fram á 1092. fund­ir bæj­ar­ráðs. Lagt fram á 590. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

      • 2.9. Er­indi Al­þing­is varð­andi um­sögn um frum­varp til laga um kosn­ing­ar til Al­þing­is og kosn­ing­ar til sveit­ar­stjórna 201209394

        Stjórn­skip­un­ar- og eft­ir­lits­nefnd Al­þing­is send­ir til um­sagn­ar frum­varp til laga um kosn­ing­ar til Al­þing­is og kosn­ing­ar til sveit­ar­stjórna (að­stoð við at­kvæða­greiðslu), 180. mál.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1092. fund­ar bæj­ar­ráðs, að vísa er­ind­inu til um­sagn­ar fram­kvæmda­stjóra stjórn­sýslu- og fjöl­skyldu­sviða, sam­þykkt á 590. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

      • 2.10. Lands­skipu­lags­stefna 2013-2024, ósk um um­sögn 201210004

        Skipulgas­stofn­un send­ir til um­sagn­ar til­lögu að lands­skipu­lags­stefnu 2013-2024 ásamt um­hverf­is­skýrslu.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1092. fund­ar bæj­ar­ráðs, að vísa er­ind­inu til um­sagn­ar fram­kvæmda­stjóra um­hverf­is­sviðs og skipu­lags­nefnd­ar, sam­þykkt á 590. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

      • 3. Íþrótta- og tóm­stunda­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 162201209019F

        Fund­ar­gerð 162. fund­ar íþrótta-og tóm­stund­ar­nefnadar lögð fram til af­greiðslu á 590. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

        • 3.1. Ný­bygg­ing við íþróttamið­stöð­ina að Varmá 201202172

          Á fund­inn mætti Jó­hanna B. Han­sen bæj­ar­verk­fræð­ing­ur og gerði grein fyr­ir fram­vindu mála varð­andi bygg­ingu íþrótta­húss við Varmá.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Jó­hanna B. Han­sen gerði grein fyr­ir fram­vindu mála varð­andi ný­bygg­ingu við íþróttamið­stöð­ina að Var­mál. Lagt fram á 590. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

        • 3.2. Skýrsla um fram­kvæmd og fyr­ir­komulag íþrótta­kennslu í grunn­skól­um 201205086

          Skýrsl­an lögð fram til upp­lýs­ing­ar.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Skýrsl­an lögð fram á 162. fundi íþrótta-og tóm­stund­ar­nefnd­ar. Lagt fram á 590. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

        • 3.3. Upp­lýs­inga­skylda íþrótta- og tóm­stunda­fé­laga vegna samn­inga - gögn 201205102

          Íþrótta- og tóm­stunda­nefnd hef­ur sett sem skil­yrði að íþrótta­fé­lög skili ár­lega skýrsl­um um starf­sem­ina. Hér liggja fyr­ir skýrsl­ur þeirra fé­laga sem sent hafa þær inn til íþrótta- og tóm­stunda­sviðs.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Til máls tóku: JS, HSv og HS.$line$Af­greiðsla 162. fund­ar íþrótta-og tóm­stund­ar­nefnd­ar, á fyr­ir­liggj­andi skýrsl­um íþrótta- og tóm­stunda­fé­laga, sam­þykkt á 590. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.$line$$line$Bæj­ar­stjórn legg­ur áherslu á að um­rædd­ar upp­lýs­ing­ar liggi fyr­ir sem fyrst.

        • 3.4. Sam­starfs­samn­ing­ar við íþrótta- og tóm­stunda­fé­lög 2012 201203076

          Hér liggja fyr­ir end­an­leg­ar út­gáf­ur af samn­ing­um við íþrótta- og tóm­stunda­fé­lög 2012 ásamt samn­ing­um um af­reks­sjóði.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 162. fund­ar íþrótta-og tóm­stund­ar­nefnd­ar, þar sem lagt er til við bæj­ar­stjórn að sam­þykkja fyr­ir­liggj­andi samn­inga við íþrótta- og tóm­stunda­fé­lög. Fram­lagð­ir samn­ing­ar við íþrótta- og tóm­stunda­fé­lög sam­þykkt­ir á 590. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

        • 3.5. ósk um styrk v/ þát­töku í lands­liði 201209333

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 162. fund­ar íþrótta-og tóm­stund­ar­nefnd­ar, þess efn­is að menn­ing­ar­svið setji á blað við­mið­un­ar­regl­ur styrkja og taki er­indi þetta til af­greiðslu venju sam­kvæmt, sam­þykkt á 590. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

        • 3.6. Íþrótta- og tóm­stunda­þing Mos­fells­bæj­ar 201104020

          Lögð fram nið­ur­staða úr íþrótta- og tóm­stunda­þingi sem kynnt var í nefnd­inni 11. júní sl.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Er­ind­ið lagt fram á 162. fundi íþrótta-og tóm­stund­ar­nefnd­ar. Lagt fram á 590. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

        • 3.7. Stefnu­mót­un á íþrótta- og tóm­stunda­sviði 200906129

          Íþrótta- og tóm­stunda­stefna Mos­fells­bæj­ar var kynnt á íþrótta­þingi. Hún þarf að taka breyt­ing­um í ljósi til­lagna þings­ins.

          Lögð fram úr­vinnsla úr íþrótta- og tóm­stunda­þingi - sem tek­ur mið af stefnu­mót­un eða stefnu í íþrótta- og tóm­stunda­mál­um.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Er­ind­ið lagt fram á 162. fundi íþrótta-og tóm­stund­ar­nefnd­ar. Lagt fram á 590. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

        • 4. Skipu­lags­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 328201209025F

          Fund­ar­gerð 328. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 590. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

          • 4.1. Bréf íbúa vegna motocross­braut­ar 201209065

            Lagt fram bréf frá Krist­björgu E Krist­munds­dótt­ur og Erni Marínós­syni dags. 2.9.2012 ásamt und­ir­skriftal­ista með 22 nöfn­um íbúa í landi Varma­dals norð­an Leir­vogs­ár, þar sem kvartað er und­an ónæði af motokross­braut­um sunn­an Leir­vogs­ár og mælst til þess að bæj­ar­ráð beiti sér fyr­ir því að braut­irn­ar verði lagð­ar af. Er­ind­inu var vísað til um­sagn­ar skipu­lags­nefnd­ar á 1089. fundi bæj­ar­ráðs.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 328. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar, á um­sögn um er­ind­ið til bæj­ar­ráðs, lögð fram á 590. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

          • 4.2. Litlikriki 3 og 5, um­sókn um að breyta par­hús­um í fjór­býli 201205160

            Tek­ið fyr­ir að nýju bréf frá Kristjáni Erni Jóns­syni fh. bygg­ing­ar­fé­lags­ins Djúpár, dags. 28. júlí 2012, þar sem óskað er eft­ir að nefnd­in taki er­indi um breyt­ingu á hús­inu úr tví­býl­is­húsi í fjög­urra íbúða hús fyr­ir á nýj­an leik í ljósi rök­semda sem sett­ar eru fram í bréf­inu. Af­greiðslu frestað á 327. fundi.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 328. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar, að heim­ila um­sækj­anda að leggja fram til­lögu að breyt­ingu á deili­skipu­lagi til grennd­arkynn­ing­ar o.fl., sam­þykkt á 590. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

          • 4.3. Skrán­ing um­ferð­ar­slysa á Vest­ur­lands­vegi og Þing­valla­vegi 2005-2011 201209202

            Lagt fram minn­is­blað Eflu verk­fræði­stofu dags. 4.9.2012 og kort sem sýna stað­setn­ingu, fjölda og flokk­un um­ferðaró­happa og slysa í bæn­um, svo og gögn um mæl­ing­ar á um­ferð­ar­hraða og or­sak­ir slysa á Þing­valla­vegi í Mos­fells­dal. Frestað á 327. fundi.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Lagt fram á 328. fundi skipu­lags­nefnd­ar minn­is­blað Eflu verk­fræði­stofu. Lagt fram á 590. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

          • 4.4. Fram­kvæmd­ir í Æv­in­týragarði 201206253

            Gerð verð­ur grein fyr­ir fram­gangi fram­kvæmda í Æv­in­týragarði, sbr. bók­un á 324. fundi.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Er­ind­inu frestað á 328. fund­ir skipu­lags­nefnd­ar. Lagt fram á 590. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

          • 4.5. Völu­teig­ur 25-29, deili­skipu­lags­breyt­ing: Stækk­un lóð­ar 201209370

            Lögð fram til­laga að breyt­ingu á deili­skipu­lagi iðn­að­ar­svæð­is við Meltún, sem felst í því að lóð Völu­teigs 25-29 stækk­ar til vest­urs um 315 m2.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 328. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar, að sam­þykkja að grennd­arkynna óveru­lega breyt­ingu á deili­skipu­lagi, sam­þykkt á 590. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

          • 4.6. Að­al­skipu­lag 2011-2030, end­ur­skoð­un á AS 2002-2024 200611011

            Lögð fram til­laga bæj­ar­full­trúa S-lista sem fram kom við af­greiðslu til­lögu að að­al­skipu­lagi á 589. fundi bæj­ar­stjórn­ar, um að unn­in verði út­tekt á jarð­mynd­un­um og vist­kerf­um í Mos­fells­bæ og skoð­að hvort nið­ur­stöð­ur þeirr­ar vinnu hafi áhrif á land­notk­un sam­kvæmt að­al­skipu­lag­inu. Bæj­ar­stjórn vís­aði til­lög­unni til skipu­lags­nefnd­ar og um­hverf­is­sviðs til um­sagn­ar og kostn­að­ar­grein­ing­ar.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Lögð fram til kynn­ing­ar á 328. fundi skipu­lags­nefnd­ar til­laga S-lista um út­tekt á jarð­mynd­un og vist­kerf­um í Mos­fells­bæ, til­lag­an er send frá bæj­ar­stjórn til skipu­lags­nefnd­ar, til um­sagn­ar og kostn­að­ar­grein­ing­ar. Lagt fram á 590. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

          • 4.7. Svæð­is­skipu­lag höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins, end­ur­skoð­un 201210013

            Niðurstaða þessa fundar:

            Kynnt á 328. fundi skipu­lags­nefnd­ar staða mála í sam­vinnu­nefn um svæð­is­skipu­lag höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins. Lagt fram á 590. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

          • 5. Um­hverf­is­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 135201209020F

            Fund­ar­gerð 135. fund­ar um­hverf­is­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 590. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

            • 5.1. Um­sagn­ar­beiðni um frum­varp til nátt­úr­vernd­ar­laga 201209125

              Er­indi Um­hverf­is- og auð­linda­ráðu­neyt­is­ins þar sem óskað er eft­ir um­sögn Mos­fell­bæj­ar um frum­varp til nátt­úru­vernd­ar­laga lagt fram.
              Er­ind­ið er sent til um­hverf­is­nefnd­ar frá bæj­ar­ráði til um­sagn­ar.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 135. fund­ar um­hverf­is­nefnd­ar varð­andi um­sögn til bæj­ar­ráðs um frum­varp til nátt­úru­vernd­ar­laga, lagt fram á 590. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

            • 5.2. Skýrsla Heil­brigðis­eft­ir­lits Kjós­ar­svæð­is um rann­sókn­ir í Köldu­kvísl, Varmá og lækj­um á vest­ur­svæði árið 2011 201209318

              Lögð fram skýrsla Heil­brigðis­eft­ir­lits Kjós­ar­svæð­is um rann­sókn­ir á ám og lækj­um í Mos­fells­bæ 2011.
              Full­trúi heil­brigðis­eft­ir­lits­ins kem­ur á fund­inn.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Til máls tóku: JS, HSv, HS, JJB, KT, BH og RBG.$line$Skýrsl­an lögð fram á 135. fundi um­hverf­is­nefnd­ar ásamt til­lögu sem ekki hlaut sam­þykki nefnd­ar­inn­ar. Lagt fram á 590. fundi bæj­ar­stjórn­ar.$line$$line$Til­laga bæj­ar­full­trúa S-lista Sam­fylk­ing­ar.$line$Í fram­haldi af til­lögu minni­hlut­ans í Um­hverf­is­nefnd, sem ekki hlaut braut­ar­gengi hjá meiri­hluta nefnd­ar­inn­ar eins og það er orð­að í fund­ar­gerð nefnd­ar­inn­ar, legg ég til eft­ir­far­andi til­lögu:$line$Í ljósi skýrslu Heil­brigðis­eft­ir­lits Kjós­ar­svæð­is verði sem fyrst unn­in að­gerðaráætlun sem mið­ar að því að hreinsa ár og læki í Mos­fells­bæ á sem styst­um tíma af gerla­meng­un sem rann­sókn­ir sína að eru til stað­ar í ám og lækj­um í bæj­ar­fé­lag­inu. Að­gerðaráætl­un­in verði unn­in í sam­vinnu við heil­brigðis­eft­ir­lit­ið og inni­haldi tíma­setta fram­kvæmda­áætlun og kostn­að­ar­grein­ingu. Verki þessu verði hrað­að svo hægt verði að gera ráð fyr­ir fyrsta áfanga að­gerða á ár­inu 2013. Jafn­framt verði al­menn­ing­ur sem býr á svæð­inu frædd­ur um ástand ánna á hverj­um tíma eins og lagt er til í skýrslu heil­brigðis­eft­ir­lits­ins. $line$Jón­as Sig­urðs­son.$line$$line$Fram kom máls­með­ferð­ar­til­laga um að vísa til­lög­unni til um­sagn­ar fram­kvæmda­stjóra um­hverf­is­sviðs og um­hverf­is­stjóra sem síð­an leggi um­sögn sína fyr­ir bæj­ar­ráð. $line$Til­laga borin upp og sam­þykkt með sex at­k­kvæð­um.

            • 5.3. Frið­lýs­ing­ar fossa í Mos­fells­bæ 201208014

              Kynnt­ar hug­mynd­ir að frið­lýs­ing­um fossa í Mos­fells­bæ

              Niðurstaða þessa fundar:

              Til máls tóku: JJB, HSv, KT og BH.$line$Kynnt­ar hug­mynd­ir um frið­lýs­ingu fossa í Mos­fells­bæ á 135. fundi um­hverf­is­nefnd­ar. Lagt fram á 590. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

            • 5.4. Vatns­þurrð í Varmá 201209336

              Lagt fram er­indi varð­andi vatns­þurrð í Varmá, or­sak­ir henn­ar og áhrif á líf­ríki, vatna­búskap og úti­vist­ar­gildi Varmár­svæð­is­ins.
              Er­indi lagt fram að ósk nefnd­ar­manns í um­hverf­is­nefnd, Sigrún­ar Páls­dótt­ur

              Niðurstaða þessa fundar:

              Til máls tóku: KT, BH, JJB, JS og RBG.$line$Af­greiðsla 135. fund­ar um­hverf­is­nefnd­ar, að óska eft­ir því að um­hverf­is­svið Mos­fells­bæj­ar kanni or­sak­ir og áhrif vatns­þurrð­ar í Varmá og mögu­leg­ar úr­bæt­ur, sam­þykkt á 590. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

            Fundargerðir til kynningar

            • 6. Af­greiðslufund­ur bygg­ing­ar­full­trúa - 217201209024F

              Fund­ar­gerð 217. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 590. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

              • 6.1. Reykja­hvoll 41, Stækk­un á 1. hæð -áður kjall­ari 201209285

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 217. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 590. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

              • 6.2. Braut,Æs­ustaða­veg­ur 4, lnr. 123743, um­sókn um bygg­inga­leyfi fyr­ir ein­býl­is­hús og bíl­skúr 2011081966

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 217. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 590. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

              • 6.3. Há­holt 3, um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi fyr­ir fær­an­lega kennslu­stofu. 201209218

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 217. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 590. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

              • 7. Fund­ar­gerð 113. fund­ar SHS201209393

                Til máls tóku: HSv og HS.
                Fund­ar­gerð 113. fund­ar SHS lögð fram á 590. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                • 8. Fund­ar­gerð 173. fund­ar Strætó bs.201210055

                  Til máls tóku: BH og JJB.
                  Fund­ar­gerð 173. fund­ar Strætó bs. lögð fram á 590. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                  • 9. Fund­ar­gerð 304. fund­ar Sorpu bs.201209350

                    Til máls tóku: HS, BH og JJB.
                    Fund­ar­gerð 304. fund­ar Sorpu bs. lögð fram á 590. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                    • 10. Fund­ar­gerð 327. fund­ar Stjórn­ar skíða­svæða höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins201209348

                      Til máls tóku: BH, HSv og HS.
                      Fund­ar­gerð 327. fund­ar Stjórn­ar skíða­svæða höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins lögð fram á 590. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                      • 11. Fund­ar­gerð 379. fund­ar SSH201209353

                        Til máls tóku: JS, HSv, BH, JS og JJB.
                        Fund­ar­gerð 379. fund­ar SSH lögð fram á 590. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                        Almenn erindi

                        • 12. Óskað til­nefn­inga í skóla­nefnd Fram­halds­skól­ans í Mos­fells­bæ201210037

                          Mennta og menningarmálaráðuneytið óskar eftir því við Mosfellsbæ að tilnefna tvo fulltrúa og tvo til vara í skólanefnd framhaldsskólans í Mosfellsbæ.

                          Fram kom eft­ir­far­andi til­nefn­ing tveggja full­trúa og tveggja til vara í skóla­nefnd Fram­halds­skól­ans í Mos­fells­bæ,
                          Bryndís Har­alds­dótt­ir og Herdís Sig­ur­jóns­dótt­ir sem að­al­menn og Jón Jósef Bjarna­son og Haf­steinn Páls­son sem vara­menn.
                          Fleiri til­nefn­ing­ar komu ekki fram og var til­nefn­ing­in sam­þykkt sam­hljóða.

                          • 13. Kosn­ing í full­trúaráð SSH201210096

                            Fram kom eft­ir­far­andi til­nefn­ing þriggja full­trúa í full­trúaráð Sam­taka sveit­ar­fé­laga á höf­uð­borg­ar­svæð­inu,
                            Haf­steinn Páls­son, Jón Jósef Bjarna­son og Jón­as Sig­urðs­son.
                            Fleiri til­nefn­ing­ar komu ekki fram og var til­nefn­ing­in sam­þykkt sam­hljóða.

                            Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 18:30