Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

25. október 2012 kl. 17:15,
4. hæð Mosfell


Fundinn sátu

  • Rúnar Bragi Guðlaugsson (RBG) formaður
  • Haraldur Haraldsson varaformaður
  • Júlía Margrét Jónsdóttir aðalmaður
  • Sigurður L Einarsson aðalmaður
  • Birta Jóhannesdóttir (BJó) áheyrnarfulltrúi
  • Hjalti Árnason 1. varamaður
  • Aldís Stefánsdóttir (ASt) forstöðumaður kynningarmála

Fundargerð ritaði

Aldís Stefánsdóttir forstöðumaður þjónustu- og upplýsingamála


Dagskrá fundar

Almenn erindi

  • 1. Mál­efni lýð­ræð­is­nefnd­ar - Lýð­ræð­is­stefna201011056

    Bæjarráð vísar erindi um málefni lýðræðisnefndar og lýðræðisstefnu til nefndarinnar. Erindið kynnir endurskoðun á verklagsreglum varðandi ritun fundargerða.

    Bæj­ar­ráð vís­ar er­indi um mál­efni lýð­ræð­is­nefnd­ar og lýð­ræð­is­stefnu til nefnd­ar­inn­ar. Er­ind­ið kynn­ir end­ur­skoð­un á verklags­regl­um varð­andi rit­un fund­ar­gerða. Einn­ig var rætt fyr­ir­komulag á ósk bæj­ar­ráðs um fyr­ir­heit í lýð­ræð­is­stefnu um op­inn nefnd­ar­f­und fyr­ir al­menn­ing. Nefnd­in lýs­ir yfir ánægju sinni með end­ur­skoð­un verklags­reglna varð­andi rit­un fund­ar­gerða. Op­inn fund­ur nefnd­ar­inn­ar verð­ur hald­inn mánu­dag­inn 29.októ­ber nk.

    • 2. Heilsu­efl­andi sam­fé­lag.201210195

      Á afmælisfundi Bæjarstjórnar var samþykkt að ganga til samninga við Heilsuvin um verkefnið "heilsueflandi samfélag" í Mosfellsbæ. Lögð fram drög að samningi milli Mosfellsbæjar og Heilsuvinjar.

      Á af­mæl­is­fundi Bæj­ar­stjórn­ar var sam­þykkt að ganga til samn­inga við Heilsu­vin um verk­efn­ið "heilsu­efl­andi sam­fé­lag" í Mos­fells­bæ. Lögð fram drög að samn­ingi milli Mos­fells­bæj­ar og Heilsu­vinj­ar. Af­greiðslu samn­ings­ins frestað til næsta fund­ar.

      • 3. Þró­un­ar- og ný­sköp­un­ar­við­ur­kenn­ing Mos­fells­bæj­ar201203083

        Kynnt yfirlit umsókna um Þróunar- og nýsköpunarstyrk Mosfellsbæjar og farið yfir verklag við mat á umsóknunum, rætt um hæfi og vanhæfi nefndarmanna.

        Kynnt yf­ir­lit um­sókna um Þró­un­ar- og ný­sköp­un­ar­styrk Mos­fells­bæj­ar og far­ið yfir verklag við mat á um­sókn­un­um, rætt um hæfi og van­hæfi nefnd­ar­manna.
        Lagt til að til­urð þró­un­ar- og ný­sköp­un­ar­styrks verði kynnt á opna fund­in­um. Ákveð­ið að halda tvo fundi í nóv­em­ber til að fara yfir um­sókn­irn­ar. Þriðju­dag­ur 13.nóv­em­ber klukk­an 7.30 og þriðju­dag­ur 20.nóv­em­ber klukk­an 7.30

        Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 19:00