31. ágúst 2011 kl. 15:00,
2. hæð Helgafell
Fundinn sátu
- Haraldur Sverrisson formaður
- Herdís Sigurjónsdóttir aðalmaður
- Jón Jósef Bjarnason (JJB) aðalmaður
- Anna Sigríður Guðnadóttir (ASG) aðalmaður
- Karl Tómasson 1. varamaður
- Sigríður Dögg Auðunsdóttir forstöðumaður kynningarmála
- Sigríður Indriðadóttir stjórnsýslusvið
Fundargerð ritaði
Sigríður Dögg Auðunsdóttir forstöðumaður kynningarmála
Dagskrá fundar
Almenn erindi
1. Málefni lýðræðisnefndar201011056
Nefndarmenn ræddu nýjustu drög að lýðræðisstefnu sem starfsmenn nefndarinnar unnu eftir ábendingar og umræður á síðasta fundi. Jón Jósfef lagði fram tillögur að frekari breytingum sem ekki höfðu borist fyrir fundinn og ákveðið var að starfsmenn myndu taka til skoðunar og nýr fundur boðaður föstudaginn 2. september kl. 13.