Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

31. ágúst 2011 kl. 15:00,
2. hæð Helgafell


Fundinn sátu

  • Haraldur Sverrisson formaður
  • Herdís Sigurjónsdóttir aðalmaður
  • Jón Jósef Bjarnason (JJB) aðalmaður
  • Anna Sigríður Guðnadóttir (ASG) aðalmaður
  • Karl Tómasson 1. varamaður
  • Sigríður Dögg Auðunsdóttir forstöðumaður kynningarmála
  • Sigríður Indriðadóttir stjórnsýslusvið

Fundargerð ritaði

Sigríður Dögg Auðunsdóttir forstöðumaður kynningarmála


Dagskrá fundar

Almenn erindi

  • 1. Mál­efni lýð­ræð­is­nefnd­ar201011056

    Nefnd­ar­menn ræddu nýj­ustu drög að lýð­ræð­is­stefnu sem starfs­menn nefnd­ar­inn­ar unnu eft­ir ábend­ing­ar og um­ræð­ur á síð­asta fundi. Jón Jós­fef lagði fram til­lög­ur að frek­ari breyt­ing­um sem ekki höfðu borist fyr­ir fund­inn og ákveð­ið var að starfs­menn myndu taka til skoð­un­ar og nýr fund­ur boð­að­ur föstu­dag­inn 2. sept­em­ber kl. 13.

    Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 16:00