Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

14. september 2011 kl. 16:30,
2. hæð Helgafell


Fundinn sátu

  • Hafsteinn Pálsson (HP) Forseti
  • Karl Tómasson 1. varaforseti
  • Herdís Sigurjónsdóttir 2. varaforseti
  • Haraldur Sverrisson aðalmaður
  • Bryndís Haraldsdóttir (BH) aðalmaður
  • Jón Jósef Bjarnason (JJB) aðalmaður
  • Jónas Sigurðsson (JS) aðalmaður
  • Stefán Ómar Jónsson (SÓJ) framkvæmdastjóri stjórnsýslusviðs

Fundargerð ritaði

Stefán Ómar Jónsson bæjarritari

. Sam­þykkt að taka á dagskrá er­indi nr. 2011081918 Jafn­rétt­is­dag­ur Mos­fells­bæj­ar 2011 og verð­ur er­ind­ið 13. lið­ur á dagskrá fund­ar­ins.


Dagskrá fundar

Fundargerðir til staðfestingar

  • 1. Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar - 1042201108022F

    Fund­ar­gerð 1042. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til af­greiðslu á 564. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

    • 1.1. Er­indi Úr­skurð­ar­nefnd­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­mála varð­andi fram­kvæmd­ir við Þver­holt 6 201108656

      Áður á dagskrá 1040. fund­ar bæj­ar­ráðs þar sem er­ind­inu var vísað til bygg­ing­ar­full­trúa og fram­kvæmda­stjóra stjórn­sýslu­sviðs. Það upp­lýs­ist að ÚSB hef­ur vísað er­ind­inu frá þar sem ekki hafi ver­ið tekin stjórn­valdsákvörð­un í því. Hjá­lagð­ur er úr­skurð­ur ÚSB.

      Niðurstaða þessa fundar:

      <DIV&gt;Úr­skurð­ur ÚSB lagð­ur fram á&nbsp;1042. fundi&nbsp;bæj­ar­ráðs. Lagt fram á 564. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;

    • 1.2. Er­indi íbúa í Trölla­teig vegna göngu­stígs 201107154

      Áður á dagskrá 1038. fund­ar bæj­ar­ráðs þar sem er­ind­inu var vísað til fram­kvæmda­stjóra um­hverf­is­sviðs til um­sagn­ar. Hjá­lögð er um­sögn­in.

      Niðurstaða þessa fundar:

      <DIV&gt;Af­greiðsla 1042. fund­ar bæj­ar­ráðs, að fela bæj­ar­stjóra að ræða við íbúa á grund­velli um­sagna,&nbsp;sam­þykkt á 564. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;

    • 1.3. Er­indi SSH varð­andi sam­st­arf vegna þjón­ustu við fatl­aða 2011081805

      Niðurstaða þessa fundar:

      <DIV&gt;Af­greiðsla 1042. fund­ar bæj­ar­ráðs, að vísa er­ind­inu til fjöl­skyldu­nefnd­ar til&nbsp;fjöl­skyldu­nefnd­ar,&nbsp;sam­þykkt á 564. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;

    • 1.4. Er­indi Lege lög­manns­stofu varð­andi Stórakrika 59 200910113

      Bæj­ar­stjóri ger­ir grein fyr­ir hug­mynd­um til lausn­ar þeim ágrein­ingi sem uppi hef­ur ver­ið varð­andi Stórakrika 59. Eng­in fylgiskjöl fylgja þessu er­indi.

      Niðurstaða þessa fundar:

      <DIV&gt;Af­greiðsla 1042. fund­ar bæj­ar­ráðs, að fela bæj­ar­stjóra að vinna að mál­inu,&nbsp;sam­þykkt á 564. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;

    • 1.5. Rekstr­ar­yf­ir­lit janú­ar til júní 2011 2011081261

      Áður á dagskrá 1041. fund­ar bæj­ar­ráðs þar sem því var vísað til af­greiðslu þessa fund­ar. Á fund­inn und­ir þess­um dag­skrárlið mæt­ir Pét­ur J. Lockton fjár­mála­stjóri.

      Niðurstaða þessa fundar:

      <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV align=left&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Til máls tóku: JJB, HSv og JS.<BR&gt;&nbsp;<BR&gt;Lögð fram svohljóð­andi bók­un og til­laga af hálfu bæj­ar­full­trúa Íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar.</DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;Bók­un.&nbsp;<BR&gt;Af rekst­ar­yf­ir­liti bæj­ar­ins fyr­ir fyrstu 6 mán­uði árs­ins kem­ur fram að fjár­magns­kostn­að­ur hafi hækkað um 111 millj­ón­ir króna og eru samals 287 millj­ón­ir fyr­ir fyrstu 6 mán­uði árs­ins.<BR&gt;Þetta er um 12% af skatt­tekj­um Mos­fells­bæj­ar. Hækk­un­in staf­ar af vísi­tölu­breyt­ing­um en aukin skulda­söfn­un­in staf­ar að stór­um hluta af ta­prekstri sveit­ar­fé­lags­ins síð­an 2008 sem er af­leið­ing fyr­ir­hyggju­lausr­ar stefnu stjórn­ar­flokk­anna um upp­bygg­ingu í Mos­fells­bæ.<BR&gt;Skuld­ir Mos­fells­bæj­ar eru nú á milli 8 og 9 millj­arða króna.<BR&gt;&nbsp;<BR&gt;Til­laga.<BR&gt;Til að vinna bug á þeirri erf­iðu stöðu sem við blas­ir er lagt til að ráð­ist verði að rót­um vand­ans, jafn­vel í sam­vinnu við rík­ið og önn­ur sveit­ar­fé­lög. Of­ur­skuld­setn­ing er ekki stað­bund­inn við Mos­fells­bæ, hún er land­læg. Nauð­syn­legt er að ná utan um heild­ar­stöðu hins op­in­bera (ríki og sveit­ar­fé­lög) og stofn­anna á þess veg­um. Í fram­haldi þarf að end­ur­semja um höf­uð­stól og vexti&nbsp; skulda svo þær kom­ist í nið­ur­greið­an­legt horf og af­borg­an­ir ógni ekki vel­ferð Mos­fell­inga. Fram­kvæmd­in verði í hönd­um vinnu­hóps á veg­um rík­is- og sveit­ar­fé­laga. Hér gæti Mos­fells­bær tek­ið frum­kvæði og freistað þess að stofna til sam­starfs við þar til bæra að­ila um verk­efn­ið. Verði ekki af sam­vinn­unni ráð­ist Mos­fells­bær í verk­ið á eig­in for­send­um.</DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;<BR&gt;Til­laga Íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar borin upp og felld með sex at­kvæð­um gegn einu at­kvæði.</DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;<BR&gt;Bók­un bæj­ar­full­trúa D- og V- lista.<BR&gt;Sam­kvæmt sex mán­aða upp­gjöri er rekst­ur Mos­fells­bæj­ar í góðu sam­ræmi við fjár­hags­áætlun árs­ins. Rekstr­ar­um­hverfi sveit­ar­fé­laga hef­ur ver­ið erfitt síð­ustu árin, tekj­ur hafa lækkað og kostn­að­ur hækkað.&nbsp; Því þurfti í fjár­hags­áætlun árs­ins 2011&nbsp; að taka ýms­ar ákvarð­an­ir sem sneru að lækk­un kostn­að­ar. Öll­um var því ljóst að rekst­ur­inn yrði krefj­andi. Það er því ánægju­efni að for­stöðu­mönn­um stofn­ana og starfs­mönn­un hef­ur tek­ist að fram­fylgja þeim áætl­un­um sem lagt var upp með og eiga þeir þakk­ir skild­ar fyr­ir að hafa náð að hagræða í rekstri en samt sem áður að bjóða upp á góða þjón­ustu fyr­ir íbú­ana.<BR&gt;Fjár­hags­áætlun 2011 er þriðja áætl­un­in í röð þar sem far­ið er í veru­lega hag­ræð­ingu í rekstri sveit­ar­fé­lags­ins. Strax í kjöl­far hruns árið 2008 var ljóst að rekstr­ar­um­hverfi sveit­ar­fé­laga væri gjör­breytt vegna minnk­andi tekna þeirra. Í stað þess að skera harka­lega nið­ur og hækka gjöld all­veru­lega var sam­staða um með­al allra fram­boða í bæj­ar­stjórn Mos­fells­bæj­ar að fara í mild­ari hag­ræð­ing­ar­að­gerð­ir til þriggja ára og ná fram jafn­vægi í rekstri að því tíma­bili loknu. Árið 2011 er árið sem ætl­un­in er að jafn­vægi ná­ist í rekstr­in­um. Það er að takast.&nbsp; Þetta var mögu­legt þar sem rekst­ur­inn hafði geng­ið vel árin á und­an, bæj­ar­sjóð­ur var þá rek­inn með veru­leg­um af­gangi og skuld­ir greidd­ar nið­ur.&nbsp; Það hafði ver­ið safn­að til mögru ár­anna.&nbsp; Því fær það með engu móti stað­ist að um fyr­ir­hyggju­lausa stefnu hafi ver­ið um að ræða.<BR&gt;Mos­fells­bæ hef­ur tek­ist að stilla lán­tök­um í hóf. Ekki hafa ver­ið tek­ið lán fyr­ir rekstri held­ur ein­ung­is fyr­ir ný­bygg­ing­um og eðli­legri end­ur­fjármögn­un lána. Þau lán sem okk­ur hafa boð­ist vegna upp­bygg­ing­ar og til end­ur­fjármögn­un­ar eru á hag­stæð­ari kjör­um en eldri lán og leiða þann­ig til sparn­að­ar.&nbsp; Mos­fells­bær nýt­ur trausts á láns­fjár­mörk­uð­um.<BR&gt;Hið eina í rekstr­in­um sem reyn­ist í ósam­ræmi við það sem lagt var upp með í fjár­hags­áætlun er þró­un verð­lags. Verð­bólg­an hef­ur ver­ið meiri en sveit­ar­fé­lög­in áætl­uðu og kom fram í þjóð­hags­spá. Því er þró­un verð­lags áhyggju­efni ekki bara fyr­ir Mos­fells­bæ og sveit­ar­fé­lög al­mennt, held­ur fyr­ir lands­menn alla þar sem hækk­un vísi­tölu kem­ur beint við fjár­hag allra heim­ila í land­inu.<BR&gt;Í&nbsp; þessu sam­bandi vilj­um við nota&nbsp; tæki­fær­ið og koma á fram­færi þakklæti til íbúa og starfs­fólks Mos­fells­bæj­ar fyr­ir að taka þátt í þessu verk­efni með já­kvæðni og skiln­ingi.</DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;<BR&gt;Bók­un S- lista Sam­fylk­ing­ar.<BR&gt;Lækk­un skulda og/eða rekstr­ar­kostn­að­ar fel­ur í sér nið­ur­skurð á þjón­ustu eða hækk­un álaga á bæj­ar­búa. Því er mik­il­vægt að það liggi fyr­ir hvaða áhersl­ur munu ráða í þeim að­gerð­um. Lík­leg­ast er að þær munu bitna fyrst og fremst á þjón­ustu við börn og barna­fjöl­skyld­ur.&nbsp; Efna­hags­leg­ar að­stæð­ur á und­an­förn­um árum hafa ver­ið rekstri sveit­ar­fé­laga afar óhag­stæð­ar og þar með Mos­fells­bæ. Ég tel rétt að til lengri tíma sé lit­ið í rekstri sveit­ar­fé­lags­ins þeg­ar skoð­að er með hvaða hætti skuli takast á við skuld­ir og/eða rekstr­ar­kostn­að.&nbsp; End­ur­fjármögn­un óhag­stæðra lána hef­ur ver­ið á hendi fjár­mála­stjóra bæj­ar­ins sem mér sýn­ist að hann hafi sinnt ágæt­lega.</DIV&gt;<DIV&gt;Jón­as Sig­urðs­son.</DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;<BR&gt;Rekstr­ar­yf­ir­lit janú­ar til júní 2011 lagt fram á 1042. fundi bæj­ar­ráðs. Lagt fram á 564. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 2. Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar - 1043201109005F

      Fund­ar­gerð 1043. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til af­greiðslu á 564. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

      • 2.1. Staða og ástand á ný­bygg­ing­ar­svæð­um 2010 201004045

        Áður á dagskrá 1033. fund­ar bæj­ar­ráðs þar sem bæj­ar­ráð sam­þykkti verklag­ið. Nú kynnt loka­út­færsla verk­ferla og bréfa sem nauð­syn­leg eru við fram­kvæmd­ina.

        Niðurstaða þessa fundar:

        <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Til máls tóku: BH, JJB, HS og JS.</DIV&gt;<DIV&gt;Verk­ferl­ar vegna stöðu á ástands á ný­bygg­ing­ar­svæð­um yf­ir­far­ið og kynnt á&nbsp;1043. fundi bæj­ar­ráðs. Lagt fram á 564. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

      • 2.2. Er­indi lög­manna Jón G. Zoega varð­andi Lax­ness I 201108051

        Áður á dagskrá 1041. fund­ar bæj­ar­ráðs þar sem bæj­ar­stjóra var fal­ið að svara er­ind­inu. Kynnt er nýtt bréf frá bréf­rit­ara varð­andi ábúð­ar­rétt o.fl.

        Niðurstaða þessa fundar:

        <DIV&gt;Af­greiðsla 1043. fund­ar bæj­ar­ráðs, að fela lög­manni bæj­ar­ins að svara bréf­rit­ara,&nbsp;sam­þykkt á 564. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;

      • 2.3. Er­indi Hesta­manna­fé­lags­ins Harð­ar varð­andi leigu­samn­ing reið­hall­ar 201010230

        Niðurstaða þessa fundar:

        <DIV&gt;Af­greiðsla 1043. fund­ar bæj­ar­ráðs, að vísa er­ind­inu til fjár­hags­áætl­un­ar 2012,&nbsp;sam­þykkt á 564. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;

      • 2.4. Er­indi Hesta­manna­fé­lags­ins Harð­ar varð­andi reið­leið­ir í Mos­fells­dal 201109043

        Niðurstaða þessa fundar:

        <DIV&gt;Af­greiðsla 1043. fund­ar bæj­ar­ráðs, að vísa er­ind­inu til fram­kvæmda­stjóra um­hverf­is­sviðs til um­sagn­ar,&nbsp;sam­þykkt á 564. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;

      • 2.5. Árs­hluta­reikn­ing­ur SORPU bs. janú­ar-júní 2011 201109109

        Niðurstaða þessa fundar:

        <DIV&gt;<DIV&gt;Árs­hluta­reikn­ing­ur Sorpu bs.&nbsp;lagð­ur fram á&nbsp;1042. fundi&nbsp;bæj­ar­ráðs. Lagt fram á 564. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;</DIV&gt;

      • 2.6. Til­lög­ur verk­efna­hóps SSH, sam­st­arf sveit­ar­fé­lag­anna um sorp­hirðu 201109103

        Niðurstaða þessa fundar:

        <DIV&gt;<DIV&gt;Til máls tóku: JS, HS, HP, JJB, BH og&nbsp;HSv.</DIV&gt;<DIV&gt;Af­greiðsla 1043. fund­ar bæj­ar­ráðs, að vísa er­ind­inu til um­hverf­is­nefnd­ar til um­sagn­ar,&nbsp;sam­þykkt á 564. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;</DIV&gt;

      • 2.7. Til­lög­ur verk­efna­hóps SSH (verk­efna­hóp­ur 21), ferða­þjón­usta fatl­aðs fólks. 201109112

        Niðurstaða þessa fundar:

        <DIV&gt;<DIV&gt;Af­greiðsla 1043. fund­ar bæj­ar­ráðs, að vísa er­ind­inu til fjöl­skyldu­nefnd­ar til um­sagn­ar,&nbsp;sam­þykkt á 564. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;</DIV&gt;

      • 2.8. Til­lög­ur verk­efna­hóps SSH (verk­efna­hóp­ur 3), stoð­þjón­usta og rekstr­ar­sam­vinna 201109142

        Niðurstaða þessa fundar:

        <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Til máls tóku: JJB, BH, HSv, JS, HS og&nbsp;HP.</DIV&gt;<DIV&gt;Til­lög­ur verk­efna­hóps SSH lagð­ar fram á&nbsp;1043. fundi bæj­ar­ráðs. Lagt fram&nbsp;á 564. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

      • 2.9. Er­indi Lege lög­manns­stofu varð­andi Stórakrika 59 200910113

        Niðurstaða þessa fundar:

        &lt;DIV&gt;&lt;DIV&gt;Til máls tóku: JJB, SÓJ og HP.&lt;/DIV&gt;&lt;DIV&gt;Af­greiðsla 1043. fund­ar bæj­ar­ráðs, að heim­ila bæj­ar­stjóra að gagna frá sam­komu­lagi varð­andi lóð­ina Stórakrika 59, sam­þykkt á 564. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.&lt;/DIV&gt;&lt;/DIV&gt;

      • 3. Fjöl­skyldu­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 178201109002F

        Fund­ar­gerð 178. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 564. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

        • 3.1. Mót­un jafn­rétt­is­stefnu Mos­fells­bæj­ar 2011 201102209

          Niðurstaða þessa fundar:

          <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Til máls tóku: JS og HSv.</DIV&gt;<DIV&gt;178. fund­ur fjöl­skyldu­nefnd­ar legg­ur til við bæj­ar­stjórn að sam­þykkja fyr­ir­liggj­andi drög að jafn­rétt­is­stefnu Mos­fells­bæj­ar. Fyr­ir­liggj­andi Drög að jafn­rétt­is­stefnu Mos­fells­bæj­ar&nbsp;sam­þykkt á 564. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

        • 3.2. Jafn­rétt­is­dag­ur Mos­fells­bæj­ar 2011 2011081918

          Niðurstaða þessa fundar:

          <DIV&gt;Af­greiðsla 178. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar um dagskrá jafn­rétt­is­dags o.fl.,&nbsp;sam­þykkt á 564. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;

        • 3.3. Er­indi SSH varð­andi sam­st­arf vegna þjón­ustu við fatl­aða 2011081805

          Máli vísað af 1042. fundi bæj­ar­ráðs 1. sept­em­ber 2011.

          Niðurstaða þessa fundar:

          <DIV&gt;Af­greiðsla 178. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar, varð­andi um­sögn til bæj­ar­ráðs, lögð fram&nbsp;á 564. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;

        • 3.4. Heima­hjúkr­un í Mos­fells­bæ 201109030

          Niðurstaða þessa fundar:

          <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Bók­un bæj­ar­stjórn­ar varð­andi af­greiðsla 178. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar.</DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;Heima­hjúkr­un er á for­ræði rík­is­ins og hef­ur þjón­ust­unni í Mos­fells­bæ frá byrj­un árs­ins 2009 ver­ið sinnt með þjón­ustu­samn­ingi til þriggja ára milli heil­brigð­is­ráðu­neyt­is og Reykja­vík­ur­borg­ar sbr. bréf heil­brigð­is­ráð­herra frá 20. janú­ar 2009 til bæj­ar­yf­ir­valda í Mos­fells­bæ. Við út­færslu samn­ings­ins voru að­il­ar sam­mála um að kvöld- og helgar­þjón­ustu yrði stýrt frá mið­stöð í Mos­fells­bæ sem myndi stuðla að betri, skil­virk­ari og hag­kvæm­ari þjón­ustu fyr­ir íbúa bæj­ar­fé­lags­ins. Þetta hef­ur ekki geng­ið eft­ir og er heima­hjúkr­un utan opn­un­ar­tíma heilsu­gæslu Mos­fellsum­dæm­is sinnt frá Reykja­vík­ur­borg og hef­ur ver­ið óánægja með þá þjón­ustu.</DIV&gt;<DIV&gt;Í ljósi þess að samn­ing­ur ráðu­neyt­is­ins og Reykja­vík­ur­borg­ar renn­ur út um ára­mót­in 2011/2012 er far­ið fram á við vel­ferð­ar­ráðu­neyt­ið að kvöld- og helgar­þjón­usta heima­hjúkr­un­ar í Mos­fells­bæ verði með ásætt­an­leg­um hætti með því að færa fram­kvæmd þjón­ust­unn­ar til að­ila í bæj­ar­fé­lag­inu. Með því móti má stuðla að betri, skil­virk­ari og ef til vill hag­kvæm­ari þjón­ustu en ver­ið hef­ur, auk þess að hún verði í meira sam­ræmi við ákvæði laga og stefnu ráðu­neyt­is­ins.</DIV&gt;<DIV&gt;Bæj­ar­stjórn tek­ur und­ir að kvöld og helgar­þjón­usta heima­hjúkr­un­ar í Mos­fells­bæ verði sinnt af að­il­um í bæj­ar­fé­lag­inu og með því verði þjón­usta við íbúa bætt.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

        • 3.5. Er­indi Al­þing­is varð­andi um­sögn um frum­varp til barna­vernd­ar­laga 201005153

          Niðurstaða þessa fundar:

          <DIV&gt;<DIV&gt;Frum­varð til barna­vernd­ar­laga kynnt á&nbsp;178. fundi fjöl­skyldu­nefnd­ar. Lagt fram&nbsp;á 564. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;</DIV&gt;

        • 3.6. Er­indi Al­þing­is, um­sagn­ar­beiðni varð­andi frum­varp til laga um rétt­inda­gæslu fyr­ir fatlað fólk 201104156

          Niðurstaða þessa fundar:

          <DIV&gt;<DIV&gt;Frum­varp til laga um rétt­ar­gæslu fyr­ir fatlað fólk lagt fram á 178. fundi fjöl­skyldu­nefnd­ar. Lagt fram&nbsp;á 564. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;</DIV&gt;

        • 4. Lýð­ræð­is­nefnd - 9201108019F

          Fund­ar­gerð 9. fund­ar lýð­ræð­is­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 564. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

          • 4.1. Mál­efni lýð­ræð­is­nefnd­ar 201011056

            Niðurstaða þessa fundar:

            <DIV&gt;Til máls tóku: BH, HS og JS.</DIV&gt;<DIV&gt;Af­greiðsla 9. fund­ar lýð­ræð­is­nefnd­ar sam­þykkt á 564. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;

          • 5. Lýð­ræð­is­nefnd - 10201109004F

            Fund­ar­gerð 10. fund­ar lýð­ræð­is­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 564. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

            • 5.1. Mál­efni lýð­ræð­is­nefnd­ar 201011056

              Niðurstaða þessa fundar:

              <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Til máls tóku: HP,&nbsp;JJB, HS og BH.&nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;Af­greiðsla 10. fund­ar lýð­ræð­is­nefnd­ar, um af­greiðslu á drög­um að lýð­ræð­is­stefnu til&nbsp;kynn­ing­ar á al­menn­um íbúa­fundi um lýð­ræð­is­stefnu,&nbsp;sam­þykkt á 564. fundi&nbsp;bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

            • 6. Menn­ing­ar­mála­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 162201109007F

              Fund­ar­gerð 162. fund­ar menn­ing­ar­mála­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 564. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

              • 6.1. Bæj­arlista­mað­ur Mos­fells­bæj­ar 2011 201105212

                Berg­steinn Björg­úlfs­son mæt­ir á fund menn­ing­ar­mála­nefnd­ar (nema hann verði við kvik­mynda­tök­ur)í sam­ræmi við 7. grein reglna um bæj­arlista­mann:
                "Bæj­arlista­mað­ur mun á því ári sem hann er til­nefnd­ur í sam­vinnu við menn­ing­ar­mála­nefnd kynna sig og verk sín inn­an Mos­fells­bæj­ar.
                Enn­frem­ur mæl­ist nefnd­in til þess að "Bæj­arlista­mað­ur Mos­fells­bæj­ar" láti nafn­bót­ina koma fram sem víð­ast, bæn­um og lista­mann­in­um til fram­drátt­ar."

                Niðurstaða þessa fundar:

                <DIV&gt;<DIV&gt;Af­greiðsla 162. fund­ar menn­ing­ar­mála­nefnd­ar, kynn­ingu á bæj­arlista­manni 2011 o.fl. lögð fram&nbsp;á 564. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;Bæj­ar­stjórn Mos­fells­bæj­ar tek­ur und­ir ósk­ir menn­ing­ar­mála­nefnd­ar til handa nýj­um bæj­arlista­manni Berg­steini Björg­úlfs­syni og ósk­ar hon­um til ham­ingju með til­til­inn bæj­arlista­mað­ur Mos­fells­bæj­ar 2011.</DIV&gt;</DIV&gt;

              • 6.2. Vinnufund­ur nor­rænna vina­bæja 21. sept­em­ber 2011 201109148

                Á fund­inn mæt­ir Helga Jóns­dótt­ir verk­efn­is­stjóri Vina­bæj­ar­sam­skipta og fer yfir dagskrá næsta vinnufund­ar vina­bæj­anna.

                Niðurstaða þessa fundar:

                <DIV&gt;Af­greiðsla 162. fund­ar menn­ing­ar­mála­nefnd­ar, varð­andi&nbsp;dagskrá fund­ar nor­rænu vina­bæj­anna o.fl. lagt fram&nbsp;á 564. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;

              • 6.3. Samn­ing­ur um vina­bæj­ar­sam­st­arf 2011 201109147

                Lagt er til að menn­ing­ar­mála­nefnd stað­festi fram­lagð­an samn­ing og leggi til við bæj­ar­stjórn að sam­þykkja hann.

                Niðurstaða þessa fundar:

                <DIV&gt;162. fund­ur menn­ing­ar­mála­nefnd­ar legg­ur til við bæj­ar­stjórn að sam­þykkt­ur verði nýr samn­ing­ur um nor­rænt vina­bæj­ar­sam­st­arf. Drög að nýj­um samn­ingi um nor­rænt vina­bæj­ar­sam­st­arf&nbsp;sam­þykkt­ur á 564. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;

              • 6.4. Skýrsla um nor­rænt ung­linga­verk­efni 2011 201109149

                Skýrsl­an lögð fram og kynnt­ar hug­mynd­ir um breyt­ing­ar og þró­un á þessu ár­lega verk­efni.

                Niðurstaða þessa fundar:

                <DIV&gt;Af­greiðsla 162. fund­ar menn­ing­ar­mála­nefnd­ar varð­andi um­ræðu um skýrslu um nær­ræna ung­linga­verk­efn­ið í vina­bæj­un­um 2011 lagt fram á 564. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;

              • 6.5. Regl­ur um út­hlut­un fjár­fram­laga til lista- og menn­ing­ar­starf­semi í Mos­fells­bæ 201103024

                Niðurstaða þessa fundar:

                <DIV&gt;Er­ind­inu frestað á&nbsp;162. fund­ar menn­ing­ar­mála­nefnd­ar. Frestað&nbsp;á 564. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;

              • 6.6. Stefnu­mót­un í menn­ing­ar­mál­um 200603117

                Óskað er eft­ir um­ræð­um um næstu skref varð­andi stefnu Mos­fells­bæj­ar í menn­ing­ar­mál­um

                Niðurstaða þessa fundar:

                <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Til máls tóku: HSv, JJB, HP, JS, BH, HS og KT.&nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;162. fund­ur menn­ing­ar­mála­nefnd­ar legg­ur til við bæj­ar­stjórn að sam­þykkja nýja stefnu í menn­ing­ar­mál­um.</DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;<BR&gt;Bæj­ar­stjórn bein­ir því til menn­ing­ar­mála­nefnd­ar&nbsp;að hald­inn verði fund­ur til kynn­ing­ar á drög­um að nýrri stefnu í menn­ing­ar­mál­um áður en stefn­an verði af­greidd í bæj­ar­stjórn.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

              • 7. Skipu­lags­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 304201108014F

                Fund­ar­gerð 304. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 564. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

                • 7.1. Hrafns­höfði 25. Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201107155

                  Ein­ar Páll Kjærnested og Hild­ur Ólafs­dótt­ir Hrafns­höfða 25 Mos­fells­bæ sækja um leyfi til að stækka úr stein­steypu íbúð­ar­hús­ið að Hrafns­höfða 25 í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
                  Bygg­inga­full­trúi ósk­ar eft­ir áliti skipu­lags­nefnd­ar hvort um­sókn­in rúm­ast inn­an ramma gild­andi deili­skipu­lags á svæð­inu. Frestað á 303. fundi. (Vænt­an­lega verða lagð­ar fram yf­ir­lýs­ing­ar ná­granna.)

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  <DIV&gt;Af­greiðsla 304. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar, um&nbsp;að bygg­ing­ar­leyf­is­um­sókn rúm­ist inn­an gild­andi deili­skipu­lags með vís­an til 3. mgr. 43. gr. skipu­lagslaga,&nbsp;sam­þykkt á 564. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;

                • 7.2. Reykja­byggð 49 - Um­sókn um stækk­un bíl­skúrs 201010253

                  Grennd­arkynn­ingu á um­sókn um leyfi til að lengja bíl­skúr um 3,5 m til vest­urs á lóð­inni Reykja­byggð 49 lauk 15. ág­úst 2011. Eng­in at­huga­semd barst.

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  <DIV&gt;Af­greiðsla 304. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar&nbsp;sam­þykkt á 564. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;

                • 7.3. Stórikriki 57, Deili­skipu­lags­breyt­ing 2011 201107051

                  Fram­hald um­ræðu á 303. fundi en þá var af­greiðslu máls­ins frestað. Lögð fram drög að um­sögn um at­huga­semd.

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  <DIV&gt;<DIV&gt;Af­greiðslu er­ind­is­ins&nbsp;frestað á 304. fundi skipu­lags­nefnd­ar. Frestað&nbsp;á 564. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;</DIV&gt;

                • 7.4. Leir­vogstunga 22, ósk um breyt­ingu á deili­skipu­lagi 201108892

                  Er­indi Ein­ars V. Tryggva­son­ar arki­tekts 6. júlí 2011 f.h. Björg­vins Jóns­son­ar, þar sem sett­ar eru fram hug­mynd­ir um breyt­ing­ar á hús­inu að Leir­vogstungu 22 og við­bygg­ing­ar við það. Nú­ver­andi hús er ekki í sam­ræmi við gild­andi deili­skipu­lag, og fram­lagð­ar hug­mynd­ir um breyt­ing­ar á hús­inu krefjast jafn­framt breyt­inga á deili­skipu­lag­inu.

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  <DIV&gt;Af­greiðsla 304. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar,&nbsp;um að heim­ila um­sækj­anda að leggja fram til­lögu að breyttu deili­skipu­lagi,&nbsp;sam­þykkt á 564. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;

                • 7.5. Lok­un Áslands við Vest­ur­landsveg, at­huga­semd­ir íbúa . 2011081227

                  Er­indi frá íbú­um í Ása­hverfi þar sem far­ið er fram á að bæj­ar­yf­ir­völd hlut­ist til um að opið verði fyr­ir hægri beygj­ur af Vest­ur­lands­vegi inn í Ásland og úr Áslandi inn á Vest­ur­landsveg, þar sem íbú­arn­ir sætti sig ekki við fyr­ir­hug­aða lok­un gatna­mót­anna.

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  <DIV&gt;Af­greiðsla frestað á 304. fundi skipu­lags­nefnd­ar. Frestað&nbsp;á 564. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;

                • 7.6. Hættumat 2011 m.t.t. of­an­flóða 2011081229

                  Til­laga að hættumati vegna of­an­flóða fyr­ir Mos­fells­bæ, unn­in af hættumats­nefnd, var kynnt á opnu húsi 7. júní 2011, en frest­ur til að gera at­huga­semd­ir við til­lög­una var til 8. júlí 2011. Ein at­huga­semd barst, frá Bleiks­stöð­um ehf. vegna Blikastaðalands. Lagt fram til kynn­ing­ar.

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  <DIV&gt;Hættumat­ið lagt fram á&nbsp;304. fundi skipu­lags­nefnd­ar. Lagt fram&nbsp;á 564. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;

                • 7.7. Er­indi Hús­fé­lags Brekku­tanga 17-31 vegna bíla­plans við Bo­ga­tanga 201108024

                  Bæj­ar­ráð ósk­ar eft­ir um­sögn nefnd­ar­inn­ar um er­indi íbúa við Brekku­tanga, sem kvarta und­an bíla­plani fyr­ir stóra bíla við Bo­ga­tanga.

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  <DIV&gt;Af­greiðsla 304. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar varð­andi&nbsp;að taka und­ir um­sögn fram­kvæmda­stjóra um­hverf­is­sviðs til bæj­ar­ráðs lögð fram&nbsp;á 564. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;

                • 8. Af­greiðslufund­ur bygg­ing­ar­full­trúa - 197201108005F

                  Fund­ar­gerð 197. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 564. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

                  • 8.1. Bugðu­tangi 23 - Bygg­inga­leyf­is­um­sókn fyr­ir breyttu innra skipu­lagi á jarð­hæð 201107053

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    <DIV&gt;Af­greiðsla 197. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram&nbsp;á 564. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;

                  • 8.2. Helga­dal­ur 123636 - bygg­ing­ar­leyfi fyr­ir sóla­stofu 201105275

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    <DIV&gt;<DIV&gt;Af­greiðsla 197. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram&nbsp;á 564. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;</DIV&gt;

                  • 8.3. Laxa­tunga 70, flutn­ing­ur á kennslu­stof­um og tengi­bygg­ingu frá Gerplustræti 14 201107176

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    <DIV&gt;<DIV&gt;Af­greiðsla 197. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram&nbsp;á 564. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;</DIV&gt;

                  • 8.4. Roða­mói 19. Bygg­ing­ar­leyf­is­um­sókn fyr­ir við­bygg­ingu við hest­hús. 201106016

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    <DIV&gt;<DIV&gt;Af­greiðsla 197. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram&nbsp;á 564. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;</DIV&gt;

                  • 8.5. Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi á sum­ar­bú­stað 201106241

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    <DIV&gt;<DIV&gt;Af­greiðsla 197. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram&nbsp;á 564. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;</DIV&gt;

                  • 8.6. Þor­móðs­dal­ur 125612 - um­sókn um sal­ern­is­leyfi á tjald­stæði 201107018

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    <DIV&gt;<DIV&gt;Af­greiðsla 197. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram&nbsp;á 564. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;</DIV&gt;

                  • 9. Skipu­lags­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 305201109003F

                    Fund­ar­gerð 305. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 564. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

                    • 9.1. Lok­un Áslands við Vest­ur­landsveg, at­huga­semd­ir íbúa. 2011081227

                      Tek­ið fyr­ir að nýju í fram­haldi af um­ræðu á síð­asta fundi. Lagt fram svar frá Vega­gerð­inni.

                      Niðurstaða þessa fundar:

                      <DIV&gt;<DIV&gt;Til máls tóku: BH, HP, KT, JS, HS, </DIV&gt;<DIV&gt;Er­ind­ið lagt fram á 305. fundi skipu­lags­nefnd­ar. Lagt fram&nbsp;á 564. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;</DIV&gt;

                    • 9.2. Nýtt hest­húsa­hverfi í að­al­skipu­lagi 201101105

                      Gerð verð­ur grein fyr­ir sam­an­burð­ar­at­hug­un á þrem­ur kost­um um stað­setn­ingu nýs hest­húsa­hverf­is.

                      Niðurstaða þessa fundar:

                      <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Til máls tóku: BH, HSv, JS, HP og&nbsp;KT.</DIV&gt;<DIV&gt;Af­greiðsla 305. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar, um að unn­ið verði áfram að úr­lausn máls­ins, sam­þykkt á 564. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

                    • 9.3. Er­indi LEGE f.h. KJ um af­mörk­un í að­al­skipu­lagi 201109029

                      Er­indi lög­manns­stofu Loga Eg­ils­son­ar ehf. f.h. Kjart­ans Jóns­son­ar, eig­anda hluta úr Hraðastaðalandi, þar sem óskað er eft­ir því að svæði með bland­aðri land­notk­un í að­al­skipu­lagi á landi KJ verði stækkað til aust­urs. Þess­um hluta er­ind­is­ins var vísað til nefnd­ar­inn­ar til um­sagn­ar og af­greiðslu af bæj­ar­ráði.

                      Niðurstaða þessa fundar:

                      <DIV&gt;Af­greiðsla 305. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar, um að óska nán­ari skil­grein­ing­ar fá um­sækj­anda,&nbsp;sam­þykkt á 564. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;

                    • 9.4. Brenni­mels­lína, er­indi Landsnets um breyt­ingu á legu 201109010

                      Ólaf­ur Árna­son ósk­ar f.h. Landsnets hf. 31. ág­úst 2011 eft­ir því að end­ur­bygg­ing Brenni­mels­línu og breyt­ing á legu henn­ar í suð­ur­hluta bæj­ar­lands­ins í verði tekin inn í yf­ir­stand­andi end­ur­skoð­un að­al­skipu­lags.

                      Niðurstaða þessa fundar:

                      <DIV&gt;Af­greiðsla 305. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar, um að&nbsp;breyt­ing á legu Brenni­steins­línu verði tekin inn í end­ur­skoð­un að­al­skipu­lags,&nbsp;sam­þykkt á 564. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;

                    • 9.5. Frí­stundalóð 125499 við Hafra­vatn, end­ur­nýj­uð ósk um skipt­ingu 2011081610

                      Björg H. Sölva­dótt­ir ósk­ar 23. ág­úst eft­ir end­urupp­töku er­ind­is henn­ar og Eddu K Sölva­dótt­ur um skipt­ingu frí­stunda­lóð­ar við Hafra­vatn og leyfi til bygg­ing­ar tveggja frí­stunda­húsa.

                      Niðurstaða þessa fundar:

                      <DIV&gt;Af­greiðsla 305. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar, um að fallast&nbsp;ekki á skipt­ingu lóð­ar­inn­ar o.fl.,&nbsp;sam­þykkt á 564. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;

                    • 9.6. Tvær frí­stunda­lóð­ir við Selvatn, fyr­ir­spurn um fjölg­un húsa 2011081226

                      Birg­ir Sig­ur­jóns­son spyrst 15. ág­úst 2011 fyr­ir um það hvort fall­ist yrði á að leyfa þrjú sum­ar­hús til við­bót­ar á tveim­ur lóð­um í eigu hans við Selvatn, til við­bót­ar við hús sem nú stend­ur á ann­arri lóð­inni.

                      Niðurstaða þessa fundar:

                      <DIV&gt;Er­ind­inu frestað á&nbsp;305. fundi skipu­lags­nefnd­ar. Frestað&nbsp;á 564. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;

                    • 9.7. Malarpl­an sunn­an Þrast­ar­höfða, kvört­un 201109013

                      Gerð­ur Páls­dótt­ir Þrast­ar­höfða 5 send­ir 31. ág­úst 2011 inn at­huga­semd­ir vegna lagn­ing­ar vöru­bíla, hjól­hýsa o.þ.h. á malarplani í eigu Eykt­ar sunn­an Þrast­ar­höfða.

                      Niðurstaða þessa fundar:

                      <DIV&gt;<DIV&gt;Er­ind­inu frestað á&nbsp;305. fundi skipu­lags­nefnd­ar. Frestað&nbsp;á 564. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;</DIV&gt;

                    • 10. Af­greiðslufund­ur bygg­ing­ar­full­trúa - 198201108016F

                      Fund­ar­gerð 198. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 564. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

                      • 10.1. Arn­ar­tangi 27, um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi vegna við­bygg­ing­ar 201106047

                        Niðurstaða þessa fundar:

                        <DIV&gt;Af­greiðsla 198. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram á&nbsp;564. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;

                      • 10.2. Arn­ar­tangi 44, Bygg­ing­ar­leyf­is­um­sókn fyr­ir breyt­ingu á þaki og an­dyri 2011081158

                        Niðurstaða þessa fundar:

                        <DIV&gt;<DIV&gt;Af­greiðsla 198. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram á&nbsp;564. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;</DIV&gt;

                      • 10.3. Arn­ar­tangi 46, Bygg­ing­ar­leyf­is­um­sókn fyr­ir breyt­ingu á þaki og an­dyri 2011081160

                        Niðurstaða þessa fundar:

                        <DIV&gt;<DIV&gt;Af­greiðsla 198. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram á&nbsp;564. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;</DIV&gt;

                      • 10.4. Arn­ar­tangi 48, Bygg­ing­ar­leyf­is­um­sókn fyr­ir breyt­ingu á þaki og an­dyri. 2011081161

                        Niðurstaða þessa fundar:

                        <DIV&gt;<DIV&gt;Af­greiðsla 198. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram á&nbsp;564. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;</DIV&gt;

                      • 10.5. Arn­ar­tangi 50,Bygg­ing­ar­leyf­is­um­sókn fyr­ir breyt­ingu á þaki og an­dyri. 2011081162

                        Niðurstaða þessa fundar:

                        <DIV&gt;<DIV&gt;Af­greiðsla 198. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram á&nbsp;564. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;</DIV&gt;

                      • 10.6. Hamra­tún 13, Breyt­ing inn­an­húss, geymslu skipt í bað 2011081761

                        Niðurstaða þessa fundar:

                        <DIV&gt;<DIV&gt;Af­greiðsla 198. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram á&nbsp;564. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;</DIV&gt;

                      • 10.7. Hrafns­höfði 25. Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201107155

                        Niðurstaða þessa fundar:

                        Af­greiðsla 198. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa stað­fest á 564. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                      • 10.8. Roða­mói 11, um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi til að breyta burð­ar­virki og fyr­ir­komu­lagi ut­an­húss- og inn­an. 201108352

                        Niðurstaða þessa fundar:

                        Af­greiðsla 198. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa stað­fest á 564. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                      Fundargerðir til kynningar

                      • 11. Fund­ar­gerð 159. fund­ar Strætó bs201109143

                        Fund­ar­gerð 159. fund­ar stjórn­ar Strætó bs. lögð fram á 564. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                        • 12. Fund­ar­gerð 288. fund­ar Sorpu bs.2011081946

                          Til máls tóku: HS,&nbsp;HP, JJB,&nbsp;BH og JS.

                          Fund­ar­gerð 288. fund­ar stjórn­ar Sorpu bs. lögð fram á 564. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                          Almenn erindi

                          • 13. Jafn­rétt­is­dag­ur Mos­fells­bæj­ar 20112011081918

                            Til máls tók: HSv.

                            Sam­þykkt fjöl­skyldu­nefnd­ar&nbsp;Mos­fells­bæj­ar þess efn­is&nbsp;að veita Ung­menna­fé­lag­inu Aft­ur­eld­ingu jafn­réttisvið­ur­kenn­ingu árið 2011, sam­þykkt a 564. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                            &nbsp;

                            Bæj­ar­stjórn Mos­fells­bæj­ar ósk­ar Ung­menna­fé­lag­inu Aft­ur­eld­ingu til ham­ingju með jafn­réttisvið­ur­kenn­ingu Mos­fells­bæj­ar fyr­ir árið 2011.<BR>

                            Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 18:30