16. október 2012 kl. 17:00,
2. hæð Helgafell
Fundinn sátu
- Kolbrún G Þorsteinsdóttir (KGÞ) formaður
- Þorbjörg Inga Jónsdóttir varaformaður
- Haraldur Sverrisson aðalmaður
- Ingibjörg B Ingólfsdóttir aðalmaður
- Gerður Pálsdóttir (GP) aðalmaður
- Kristbjörg Þórisdóttir áheyrnarfulltrúi
- Unnur Valgerður Ingólfsdóttir framkvæmdastjóri fjölskyldusviðs
- Elín Gunnarsdóttir fjölskyldusvið
Fundargerð ritaði
Unnur V. Ingólfsdóttir framkvæmdastjóri fjölskyldusviðs
Dagskrá fundar
Almenn erindi
1. Málefni lýðræðisnefndar - Lýðræðisstefna201011056
Bæjarráð vísar erindi um málefni lýðræðisnefndar og lýðræðisstefnu til nefndarinnar. Erindið kynnir endurskoðun á verklagsreglum varðandi ritun fundargerða.
Bæjarráð vísar erindi um málefni lýðræðisnefndar og lýðræðisstefnu til nefndarinnar.
Erindið kynnir endurskoðun á verklagsreglum varðandi ritun fundargerða.Stefán Ómar Jónsson bæjarritari kynnti endurskoðun á verklagsreglum varðandi ritun fundargerða á fundinum.
Til máls tóku:HSv,GP,KGÞ og KÞó.
2. Jafnréttisviðurkenning 2012201209083
Kynning fer fram á fundinum
Jafnréttisviðurkenning 2012.
Formaður fjölskyldunefndar kynnti veitingu jafnréttisviðurkenningar Mosfellsbæjar árið 2012 sem að þessu sinni féll í skaut Félags aldraðra í Mosfellsbæ og nágrenni FaMOs.
Erindi lagt fram.
4. Félagsþjónusta- ársfjórðungsyfirlit201205052
Gögn verða lögð fram á fundinum.
Ársfjórðungsyfirlit félagsþjónustu tímabilið janúar -september 2012.
Unnur Erla Þóroddsdóttir verkefnastjóri félagsþjónustu kynnti stöðu mála eftirtalinna málaflokka: húsaleigbætur, félagslegt leiguhúsnæði, félagsleg ráðgjöf og fjárhagsaðstoð.
Til máls tóku: KÞó og HS.
Yfirlitið var lagt fram.
5. Erindi Q-félags hinsegin stúdenta, beiðni um styrk201209201
1090. fundur bæjarráðs vísar erindinu til fjölskyldunefndar til umsagnar og afgreiðslu, sem merkir að nefndir fer með fullnaðarafgreiðslu erindisins.
1090. fundur bæjarráðs vísaði erindi Q-félagsins til fjölskyldunefndar til umsagnar og afgreiðslu.
Í erindinu óskar Q félagið, félag hinsegin stúdenta eftir styrk að upphæð 5.000 til 25.000 krónur til kynningarstarfs.
Til máls tók: HS.
Fjölskyldunefnd samþykkir samhljóða að ekki sé unnt að verða við erindinu þar sem úthlutun styrkja fyrir árið 2012 hefur þegar farið fram.
Fjölskyldunefnd Mosfellsbæjar auglýsir eftir umsóknum um styrki til verkefna á sviði fjölskylduþjónustu í Mosfellsbæ í október ár hvert. Umsóknir fyrir styrkveitingarárið skulu berast þjónustuveri Mosfellsbæjar Þverholti 2, 1. hæð á þar til gerðum eyðublöðum í síðasta lagi 30.nóvember það ár. Eyðublöðin má nálgast í þjónustuverinu og á heimasíðu bæjarfélagsins www.mos.is.
6. Sjálfsbjörg, félag fatlaðra, umsókn um styrk 2013201209264
1091. fundur bæjarráðs vísar erindinu til fjölskyldunefndar til umsagnar og afgreiðslu.
1091. fundur bæjarráðs vísar erindinu til fjölskyldunefndar til umsagnar og afgreiðslu.
Sjálfsbjörg, félag fatlaðra óskar eftir rekstrarstyrk að upphæð 100.000 krónur.Fjölskyldunefnd samþykkir samhljóða að ekki sé unnt að verða við erindinu þar sem úthlutun styrkja fyrir árið 2012 hefur þegar farið fram.
Fjölskyldunefnd Mosfellsbæjar auglýsir eftir umsóknum um styrki til verkefna á sviði fjölskylduþjónustu í Mosfellsbæ í október ár hvert. Umsóknir fyrir styrkveitingarárið skulu berast þjónustuveri Mosfellsbæjar Þverholti 2, 1. hæð á þar til gerðum eyðublöðum í síðasta lagi 30.nóvember það ár. Eyðublöðin má nálgast í þjónustuverinu og á heimasíðu bæjarfélagsins www.mos.is.
7. Umsókn um fjárstyrk vegna Missir.is201209354
Bæjarráð sendir erindi Missir.is til fjölskyldunefndar til umsagnar og afgreiðslu.
Bæjarráð 1092. fundur haldinn 4. október 2012 sendi erindi frá félagsinu Missir.is til fjölskyldunefndar til umsagnar og afgreiðslu. Í erindinu er óskað eftir 100.000 króna styrk til reksturs félagsins og kynningnarstarfs.
Fjölskyldunefnd samþykkir samhljóða að ekki sé unnt að verða við erindinu þar sem úthlutun styrkja fyrir árið 2012 hefur þegar farið fram.
Fjölskyldunefnd Mosfellsbæjar auglýsir eftir umsóknum um styrki til verkefna á sviði fjölskylduþjónustu í Mosfellsbæ í október ár hvert. Umsóknir fyrir styrkveitingarárið skulu berast þjónustuveri Mosfellsbæjar Þverholti 2, 1. hæð á þar til gerðum eyðublöðum í síðasta lagi 30.nóvember það ár. Eyðublöðin má nálgast í þjónustuverinu og á heimasíðu bæjarfélagsins www.mos.is.
8. Landssamtökin Þroskahjálp-kynning á húsbyggingasjóði201209162
Í bréfi landssamtakanna Þroskahjálpar frá 6. september er húsbyggingasjóður félagsins kynntur.
Í bréfi landssamtakanna Þroskahjálpar frá 6. september 2012 er húsbyggingasjóður félagsins kynntur.
Til máls tóku:GP, UVI og ÁS.
Lagt fram.
Barnaverndarmál/Trúnaðarmál
11. Félagsleg heimaþjónusta201210031
Gögn í máli sjá 745. trúnaðarmálafund.
Niðurstaða fjölskyldunefndar samkvæmt bókun í málinu.
12. Fjárhagsaðstoð201209365
Gögn í máli sjá 745. trúnaðarmálafund.
Niðurstaða fjölskyldunefndar samkvæmt bókun í málinu.
13. Notendastýrð persónuleg aðstoð201209315
Gögn í máli sjá 745.trúnaðarmálafund.
Niðurstaða fjölskyldunefndar samkvæmt bókun í málinu.
14. Notendastýrð persónuleg aðstoð201209290
Gögn í máli sjá 745. trúnaðarmálafund.
Niðurstaða fjölskyldunefndar samkvæmt bókun í málinu.
15. Notendastýrð persónuleg aðstoð201209273
Gögn í máli sjá 745. trúnaðarmálafund.
Niðurstaða fjölskyldunefndar samkvæmt bókun í málinu.
16. Notendastýrð persónuleg aðstoð201210046
Gögn í mál sjá 745. trúnaðarmálafund.
Niðurstaða fjölskyldunefndar samkvæmt bókun í málinu.
17. Notendasamningar NPA201210108
Gögn í máli sjá 747. trúnaðarmálafund.
Niðurstaða fjölskyldunefndar samkvæmt bókun í málinu.
18. Notendastýrð persónuleg aðstoð 1/10 2012 - 30/9 2013201209352
Gögn í máli sjá 747. trúnaðarmálafund.
Niðurstaða fjölskyldunefndar samkvæmt bókun í málinu.
19. Notendastýrð persónuleg aðstoð 1/10 2012 -30/9 2013201209351
Gögn í máli sjá 745. trúnaðarmálafund.
Niðurstaða fjölskyldunefndar samkvæmt bókun í málinu.
20. Notendastýrð persónuleg aðstoð 1/10 2012-30/92013201209341
Gögn í máli sjá 745. trúnaðarmálafund.
Niðurstaða fjölskyldunefndar samkvæmt bókun í málinu.
21. Notendastýrð persónulega aðstoð201209289
Gögn í máli sjá 754.trúnaðarmálafund.
Niðurstaða fjölskyldunefndar samkvæmt bókun í málinu.
22. Notendasamningar NPA201210113
Gögn í máli sjá 747. trúnaðarmálafund.
Niðurstaða fjölskyldunefndar samkvæmt bókun í málinu.
23. Sumardvöl í Reykjadal, styrkbeiðni2012081983
Gögn verða lögð fram á fundinum.
Niðurstaða fjölskyldunefndar samkvæmt bókun í málinu.
Fundargerðir til kynningar
27. Trúnaðarmálafundur - 742201209009F
28. Trúnaðarmálafundur - 743201209014F
29. Trúnaðarmálafundur - 744201209023F
30. Trúnaðarmálafundur - 745201210002F
31. Trúnaðarmálafundur - 746201210008F
32. Trúnaðarmálafundur - 747201210010F