Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

16. október 2012 kl. 17:00,
2. hæð Helgafell


Fundinn sátu

  • Kolbrún G Þorsteinsdóttir (KGÞ) formaður
  • Þorbjörg Inga Jónsdóttir varaformaður
  • Haraldur Sverrisson aðalmaður
  • Ingibjörg B Ingólfsdóttir aðalmaður
  • Gerður Pálsdóttir (GP) aðalmaður
  • Kristbjörg Þórisdóttir áheyrnarfulltrúi
  • Unnur Valgerður Ingólfsdóttir framkvæmdastjóri fjölskyldusviðs
  • Elín Gunnarsdóttir fjölskyldusvið

Fundargerð ritaði

Unnur V. Ingólfsdóttir framkvæmdastjóri fjölskyldusviðs


Dagskrá fundar

Almenn erindi

  • 1. Mál­efni lýð­ræð­is­nefnd­ar - Lýð­ræð­is­stefna201011056

    Bæjarráð vísar erindi um málefni lýðræðisnefndar og lýðræðisstefnu til nefndarinnar. Erindið kynnir endurskoðun á verklagsreglum varðandi ritun fundargerða.

    Bæj­ar­ráð vís­ar er­indi um mál­efni lýð­ræð­is­nefnd­ar og lýð­ræð­is­stefnu til nefnd­ar­inn­ar.
    Er­ind­ið kynn­ir end­ur­skoð­un á verklags­regl­um varð­andi rit­un fund­ar­gerða.

    Stefán Ómar Jóns­son bæj­ar­rit­ari kynnti end­ur­skoð­un á verklags­regl­um varð­andi rit­un fund­ar­gerða á fund­in­um.

    Til máls tóku:HSv,GP,KGÞ og KÞó.

    • 2. Jafn­réttisvið­ur­kenn­ing 2012201209083

      Kynning fer fram á fundinum

      Jafn­réttisvið­ur­kenn­ing 2012.

      Formað­ur fjöl­skyldu­nefnd­ar kynnti veit­ingu jafn­réttisvið­ur­kenn­ing­ar Mos­fells­bæj­ar árið 2012 sem að þessu sinni féll í skaut Fé­lags aldr­aðra í Mos­fells­bæ og ná­grenni FaMOs.

      Er­indi lagt fram.

      • 3. Barna­vernd 2012- árs­fjórð­ungs­yf­ir­lit201205050

        Gögn verða lögð fram á fundinum.

        Árs­fjórð­ungs­yf­ir­lit barna­vernd tíma­bil­ið janú­ar -sept­em­ber 2012.

        Elín Gunn­ars­dótt­ir verk­efna­stjóri barna­vernd­ar kynnti stöðu mála.

        Til máls tóku: KÞó, ÞIJ, KGÞ, KÞ og HS.

        Yf­ir­lit­ið var lagt fram.

        • 4. Fé­lags­þjón­usta- árs­fjórð­ungs­yf­ir­lit201205052

          Gögn verða lögð fram á fundinum.

          Árs­fjórð­ungs­yf­ir­lit fé­lags­þjón­ustu tíma­bil­ið janú­ar -sept­em­ber 2012.

          Unn­ur Erla Þórodds­dótt­ir verk­efna­stjóri fé­lags­þjón­ustu kynnti stöðu mála eft­ir­tal­inna mála­flokka: húsa­leig­bæt­ur, fé­lags­legt leigu­hús­næði, fé­lags­leg ráð­gjöf og fjár­hags­að­stoð.

          Til máls tóku: KÞó og HS.

          Yf­ir­lit­ið var lagt fram.

          • 5. Er­indi Q-fé­lags hinseg­in stúd­enta, beiðni um styrk201209201

            1090. fundur bæjarráðs vísar erindinu til fjölskyldunefndar til umsagnar og afgreiðslu, sem merkir að nefndir fer með fullnaðarafgreiðslu erindisins.

            1090. fund­ur bæj­ar­ráðs vís­aði er­indi Q-fé­lags­ins til fjöl­skyldu­nefnd­ar til um­sagn­ar og af­greiðslu.

            Í er­ind­inu ósk­ar Q fé­lag­ið, fé­lag hinseg­in stúd­enta eft­ir styrk að upp­hæð 5.000 til 25.000 krón­ur til kynn­ing­ar­starfs.

            Til máls tók: HS.

            Fjöl­skyldu­nefnd sam­þykk­ir sam­hljóða að ekki sé unnt að verða við er­ind­inu þar sem út­hlut­un styrkja fyr­ir árið 2012 hef­ur þeg­ar far­ið fram.

            Fjöl­skyldu­nefnd Mos­fells­bæj­ar aug­lýs­ir eft­ir um­sókn­um um styrki til verk­efna á sviði fjöl­skyldu­þjón­ustu í Mos­fells­bæ í októ­ber ár hvert. Um­sókn­ir fyr­ir styrk­veit­ing­ar­ár­ið skulu berast þjón­ustu­veri Mos­fells­bæj­ar Þver­holti 2, 1. hæð á þar til gerð­um eyðu­blöð­um í síð­asta lagi 30.nóv­em­ber það ár. Eyðu­blöðin má nálg­ast í þjón­ustu­ver­inu og á heima­síðu bæj­ar­fé­lags­ins www.mos.is.

            • 6. Sjálfs­björg, fé­lag fatl­aðra, um­sókn um styrk 2013201209264

              1091. fundur bæjarráðs vísar erindinu til fjölskyldunefndar til umsagnar og afgreiðslu.

              1091. fund­ur bæj­ar­ráðs vís­ar er­ind­inu til fjöl­skyldu­nefnd­ar til um­sagn­ar og af­greiðslu.
              Sjálfs­björg, fé­lag fatl­aðra ósk­ar eft­ir rekstr­ar­styrk að upp­hæð 100.000 krón­ur.

              Fjöl­skyldu­nefnd sam­þykk­ir sam­hljóða að ekki sé unnt að verða við er­ind­inu þar sem út­hlut­un styrkja fyr­ir árið 2012 hef­ur þeg­ar far­ið fram.

              Fjöl­skyldu­nefnd Mos­fells­bæj­ar aug­lýs­ir eft­ir um­sókn­um um styrki til verk­efna á sviði fjöl­skyldu­þjón­ustu í Mos­fells­bæ í októ­ber ár hvert. Um­sókn­ir fyr­ir styrk­veit­ing­ar­ár­ið skulu berast þjón­ustu­veri Mos­fells­bæj­ar Þver­holti 2, 1. hæð á þar til gerð­um eyðu­blöð­um í síð­asta lagi 30.nóv­em­ber það ár. Eyðu­blöðin má nálg­ast í þjón­ustu­ver­inu og á heima­síðu bæj­ar­fé­lags­ins www.mos.is.

              • 7. Um­sókn um fjár­styrk vegna Miss­ir.is201209354

                Bæjarráð sendir erindi Missir.is til fjölskyldunefndar til umsagnar og afgreiðslu.

                Bæj­ar­ráð 1092. fund­ur hald­inn 4. októ­ber 2012 sendi er­indi frá fé­lags­inu Miss­ir.is til fjöl­skyldu­nefnd­ar til um­sagn­ar og af­greiðslu. Í er­ind­inu er óskað eft­ir 100.000 króna styrk til rekst­urs fé­lags­ins og kynn­ingn­ar­starfs.

                Fjöl­skyldu­nefnd sam­þykk­ir sam­hljóða að ekki sé unnt að verða við er­ind­inu þar sem út­hlut­un styrkja fyr­ir árið 2012 hef­ur þeg­ar far­ið fram.

                Fjöl­skyldu­nefnd Mos­fells­bæj­ar aug­lýs­ir eft­ir um­sókn­um um styrki til verk­efna á sviði fjöl­skyldu­þjón­ustu í Mos­fells­bæ í októ­ber ár hvert. Um­sókn­ir fyr­ir styrk­veit­ing­ar­ár­ið skulu berast þjón­ustu­veri Mos­fells­bæj­ar Þver­holti 2, 1. hæð á þar til gerð­um eyðu­blöð­um í síð­asta lagi 30.nóv­em­ber það ár. Eyðu­blöðin má nálg­ast í þjón­ustu­ver­inu og á heima­síðu bæj­ar­fé­lags­ins www.mos.is.

                • 8. Lands­sam­tökin Þroska­hjálp-kynn­ing á hús­bygg­inga­sjóði201209162

                  Í bréfi landssamtakanna Þroskahjálpar frá 6. september er húsbyggingasjóður félagsins kynntur.

                  Í bréfi lands­sam­tak­anna Þroska­hjálp­ar frá 6. sept­em­ber 2012 er hús­bygg­inga­sjóð­ur fé­lags­ins kynnt­ur.

                  Til máls tóku:GP, UVI og ÁS.

                  Lagt fram.

                  Barnaverndarmál/Trúnaðarmál

                  • 9. Barna­vernd­ar­mál 10.5201105107

                    Gögn í máli kynnt á fundinum.

                    Nið­ur­staða fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­kvæmt bók­un í mál­inu.

                    • 10. Barna­vernd­ar­mál 10.5201207108

                      Gögn í máli kynnt á fundinum.

                      Nið­ur­staða fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­kvæmt bók­un í mál­inu.

                      • 11. Fé­lags­leg heima­þjón­usta201210031

                        Gögn í máli sjá 745. trúnaðarmálafund.

                        Nið­ur­staða fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­kvæmt bók­un í mál­inu.

                        • 12. Fjár­hags­að­stoð201209365

                          Gögn í máli sjá 745. trúnaðarmálafund.

                          Nið­ur­staða fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­kvæmt bók­un í mál­inu.

                          • 13. Not­end­a­stýrð per­sónu­leg að­stoð201209315

                            Gögn í máli sjá 745.trúnaðarmálafund.

                            Nið­ur­staða fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­kvæmt bók­un í mál­inu.

                            • 14. Not­end­a­stýrð per­sónu­leg að­stoð201209290

                              Gögn í máli sjá 745. trúnaðarmálafund.

                              Nið­ur­staða fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­kvæmt bók­un í mál­inu.

                              • 15. Not­end­a­stýrð per­sónu­leg að­stoð201209273

                                Gögn í máli sjá 745. trúnaðarmálafund.

                                Nið­ur­staða fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­kvæmt bók­un í mál­inu.

                                • 16. Not­end­a­stýrð per­sónu­leg að­stoð201210046

                                  Gögn í mál sjá 745. trúnaðarmálafund.

                                  Nið­ur­staða fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­kvæmt bók­un í mál­inu.

                                  • 17. Not­enda­samn­ing­ar NPA201210108

                                    Gögn í máli sjá 747. trúnaðarmálafund.

                                    Nið­ur­staða fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­kvæmt bók­un í mál­inu.

                                    • 18. Not­end­a­stýrð per­sónu­leg að­stoð 1/10 2012 - 30/9 2013201209352

                                      Gögn í máli sjá 747. trúnaðarmálafund.

                                      Nið­ur­staða fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­kvæmt bók­un í mál­inu.

                                      • 19. Not­end­a­stýrð per­sónu­leg að­stoð 1/10 2012 -30/9 2013201209351

                                        Gögn í máli sjá 745. trúnaðarmálafund.

                                        Nið­ur­staða fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­kvæmt bók­un í mál­inu.

                                        • 20. Not­end­a­stýrð per­sónu­leg að­stoð 1/10 2012-30/92013201209341

                                          Gögn í máli sjá 745. trúnaðarmálafund.

                                          Nið­ur­staða fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­kvæmt bók­un í mál­inu.

                                          • 21. Not­end­a­stýrð per­sónu­lega að­stoð201209289

                                            Gögn í máli sjá 754.trúnaðarmálafund.

                                            Nið­ur­staða fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­kvæmt bók­un í mál­inu.

                                            • 22. Not­enda­samn­ing­ar NPA201210113

                                              Gögn í máli sjá 747. trúnaðarmálafund.

                                              Nið­ur­staða fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­kvæmt bók­un í mál­inu.

                                              • 23. Sum­ar­dvöl í Reykja­dal, styrk­beiðni2012081983

                                                Gögn verða lögð fram á fundinum.

                                                Nið­ur­staða fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­kvæmt bók­un í mál­inu.

                                                Fundargerðir til kynningar

                                                • 24. Barna­vernd­ar­mála­fund­ur - 212201209008F

                                                  • 25. Barna­vernd­ar­mála­fund­ur - 213201209015F

                                                    • 26. Barna­vernd­ar­mála­fund­ur - 214201209021F

                                                      • 27. Trún­að­ar­mála­fund­ur - 742201209009F

                                                        • 28. Trún­að­ar­mála­fund­ur - 743201209014F

                                                          • 29. Trún­að­ar­mála­fund­ur - 744201209023F

                                                            • 30. Trún­að­ar­mála­fund­ur - 745201210002F

                                                              • 31. Trún­að­ar­mála­fund­ur - 746201210008F

                                                                • 32. Trún­að­ar­mála­fund­ur - 747201210010F

                                                                  Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 19:00