Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

12. apríl 2011 kl. 17:00,
2. hæð Helgafell


Fundinn sátu

  • Herdís Sigurjónsdóttir aðalmaður
  • Jón Jósef Bjarnason (JJB) aðalmaður
  • Anna Sigríður Guðnadóttir (ASG) aðalmaður
  • Ólafur Gunnarsson (ÓG) aðalmaður
  • Bryndís Haraldsdóttir (BH) 1. varamaður
  • Sigríður Dögg Auðunsdóttir forstöðumaður kynningarmála
  • Sigríður Indriðadóttir stjórnsýslusvið
  • Stefán Ómar Jónsson (SÓJ) framkvæmdastjóri stjórnsýslusviðs

Fundargerð ritaði

Stefán Ómar Jónsson bæjarritari


Dagskrá fundar

Almenn erindi

  • 1. Mál­efni lýð­ræð­is­nefnd­ar201011056

    Fundurinn verður vinnufundur undir stjórn Sævars Kristinssonar hjá Netspori þar sem farið verður yfir niðurstöður íbúafundar um lýðræðismál.

    Herdís Sig­ur­jóns­dótt­ir stjórn­aði fundi í for­föll­um formanns Har­ald­ar Sverris­son­ar bæj­ar­stjóra.

    <BR>Á fund­inn var mætt­ur Sæv­ar Krist­ins­son ráð­gjafi sem að­stoð­aði lýð­ræð­is­nefnd við und­ir­bún­ing og fram­kvæmd vinnu- og íbúa­funda um lýð­ræð­is­mál sem haldn­ir voru í Krika­skóla 22. og 29. mars sl.

    <BR>Fund­ar­stjóri gaf Sæv­ari orð­ið og fór hann yfir helstu nið­ur­stöð­ur og hug­mynd­ir sem fram komu á fund­in­um 29. mars með að­stoð þeirra Sig­ríð­ar Dagg­ar, Sig­ríð­ar Ind­riða­dótt­ur og Stefáns Óm­ars sem að­stoð­uðu hann á þeim fundi.<BR>Mikl­ar um­ræð­ur urðu á fund­in­um um ein­stak­ar hug­mynd­ir&nbsp; og tóku all­ir fund­ar­menn þátt í þeim um­ræð­um sem voru bæði gagn­leg­ar og upp­byggi­leg­ar. Nið­ur­stöð­ur urðu þær að heppi­legt væri að mótað yrði leið­ar­ljós í lýð­ræð­is­mál­um fyr­ir Mos­fells­bæ þar sem helstu hug­mynd­ir sem fram komu á íbúa­fund­in­um í Krika­skóla um lýð­ræð­is­mál yrðu flokk­að­ar nið­ur og hverj­um þeirra sett tvö til fjög­ur markmið.<BR>Í fyrstu at­rennu voru þessi flokk­ar og markmið skráð nið­ur og var starfs­mönn­um fal­ið að fara yfir flokka og markmið milli funda, en næsti fundi í nefnd­inni var fast­sett­ur þann 4. maí nk.<BR>Leið­ar­ljós&nbsp; Mos­fells­bæj­ar í lýð­ræð­is­mál­um<BR>Flokk­ar og markmið:

    <BR>1.&nbsp;Gegn­sæi<BR>a.&nbsp;2 til 4 markmið

    <BR>2.&nbsp;Sam­ráð<BR>a.&nbsp;2&nbsp;til 4 markmið<BR>

    3.&nbsp;Um­boðs­mað­ur<BR>a.&nbsp;2&nbsp;til 4 markmið<BR>

    4.&nbsp;Stjórn­sýsla<BR>a.&nbsp;2 til 4 markmið<BR>

    5.&nbsp;Þekk­ing og fræðsla<BR>a.&nbsp;2&nbsp;til 4 markmið

    Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 19:00