Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

6. febrúar 2013 kl. 16:30,
2. hæð Helgafell


Fundinn sátu

  • Bryndís Haraldsdóttir (BH) Forseti
  • Karl Tómasson 1. varaforseti
  • Kolbrún G Þorsteinsdóttir (KGÞ) 2. varaforseti
  • Haraldur Sverrisson aðalmaður
  • Hafsteinn Pálsson (HP) aðalmaður
  • Jón Jósef Bjarnason (JJB) aðalmaður
  • Jónas Sigurðsson (JS) aðalmaður
  • Stefán Ómar Jónsson (SÓJ) framkvæmdastjóri stjórnsýslusviðs

Fundargerð ritaði

Stefán Ómar Jónsson bæjarritari


Dagskrá fundar

Fundargerðir til staðfestingar

  • 1. Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar - 1106201301019F

    Fund­ar­gerð 1106. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til af­greiðslu á 598. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

    • 1.1. Fram­halds­skóli - ný­bygg­ing 2010081418

      Fram­vindu­skýrsl­ur vegna ný­bygg­ing­ar Fram­halds­skóla í Mos­fells­bæ lagð­ar fyr­ir bæj­ar­ráð til kynn­ing­ar.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1106. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram á 598. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

    • 1.2. Hjúkr­un­ar­heim­ili ný­bygg­ing 201101392

      Fram­vindu­skýrsl­ur vegna ný­bygg­ing­ar hjúkr­un­ar­heim­il­is í Mos­fells­bæ lagð­ar fyr­ir bæj­ar­ráð til kynn­ing­ar.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1106. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram á 598. fundi bæj­ar­stjórn­ar.$line$$line$$line$Bók­un bæj­ar­full­trúa D lista, Haf­steins Páls­son­ar.$line$$line$Það er ekki rétt sem fram kem­ur í bók­un áheyrn­ar­full­trúa Íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar í bæj­ar­ráði að ég hafi líkt hon­um við nefnd­an að­ila. Hins veg­ar var um margít­rek­að­ar full­yrð­ing­ar að ræða sem hann hef­ur ávallt feng­ið skýr­ing­ar á að ekki eigi við rök að styðj­ast. Í ljósi þess að hann hafði þenn­an skiln­ing á því sem ég hafði sagt bauð ég hon­um af­sök­un­ar­beiðni mína sem hann ekki þáði.$line$$line$$line$Bók­un Íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar.$line$$line$Bók­un Íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar var ekki gerð að til­efn­is­lausu og rök Haf­steins um upp­lýs­inga­gjöf stang­ast á við út­skýr­ing­ar full­trúa Íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar. $line$Af­sök­un­ar­beiðn­inni var hafn­að í kjöl­far yfi­lýs­inga bæj­ar­stjóra sem und­ir­strik­aði að sam­lík­ing­in ætti sér ein­hverj­ar sögu­leg­ar skýr­ing­ar.

    • 1.3. Út­boð á sorp­hirðu 2013 201301469

      Um er að ræða út­boð 2013, en út­boð­ið er sam­eig­in­legt með Garða­bæ og aug­lýsa þarf út­boð­ið á EES-svæð­inu.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1106. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 598. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

    • 1.4. Mál­efni lýð­ræð­is­nefnd­ar - Lýð­ræð­is­stefna 201011056

      590. fund­ur bæj­ar­stjórn­ar vís­aði birt­ingu gagna í vörslu stjórn­sýslu Mos­fells­bæj­ar til um­sagn­ar fram­kvæmda­stjóra stjórn­sýslu­sviðs.
      Hjá­lögð er um­sögn­in.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1106. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 598. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.$line$$line$Bók­un bæj­ar­full­trúa Íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar.$line$Íbúa­hreyf­ing­in lýs­ir von­brigð­um yfir nið­ur­stöðu bæj­ar­ráðs um að út­bún­ar verði verklags­regl­ur um merk­ingu trún­að­ar­gagna sem lögð eru fyr­ir fundi ráða og nefnda og tel­ur af­greiðsuna ekki í anda lýðæð­is­stefnu Mos­fells­bæj­ar.$line$$line$$line$Bók­un bæj­ar­full­trúa D- og V lista.$line$Eins og fram kem­ur í minn­is­blaði fram­kvæmda­stjóra stjórn­sýslu­sviðs þá hef­ur frá of­an­greind til­laga kom fram lit­ið dags­ins ljós ný upp­lýs­inga­lög sem taka til merk­ing­ar og birt­ing­ar gagna og því að ráð­herra skuli setja nán­ari regl­ur um fram­kvæmd­ina, þess vegna var lagt til að Mos­fells­bær fylg­ist með fram­vindu máls­ins og taki upp merk­ing­ar og birt­ingu gagna með ra­f­ræn­um hætti í sam­ræmi við vænt­an­leg­ar regl­ur ráð­herra þar um.

    • 1.5. Vor­boð­inn, kór eldri borg­ara í Mos­fells­bæ ósk­ar eft­ir styrk­veit­ingu 201210028

      Vor­boð­inn, kór eld­iri borg­ara í Mos­fells­bæ ósk­ar eft­ir styrk­veit­ingu að upp­hæð 350 þús. kr. vegna ár­legs kór­a­móts sem að þessu sinni fell­ur í hlut Vor­boða að halda.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1106. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 598. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

    • 1.6. Er­indi stjórn­ar Slökkv­ið­liðs höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins varð­andi gjaldskrá 201301460

      Er­indi stjórn­ar Slökkv­ið­liðs höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins varð­andi gjaldskrá fyr­ir slökkvi­lið­ið sem óskað er sam­þykk­is á, en gjald­skrá­in heim­il­ar slökkvi­lið­inu m.a. að gjald­taka fyr­ir ólög­bundna þjón­ustu sem lið­ið veit­ir.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1106. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 598. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

    • 1.7. Er­indi stjórn­ar slökkvi­liðs höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins varð­andi heim­ild til lán­töku vegna bygg­ingu nýrr­ar slökkvi­stöðv­ar 201301461

      Er­indi stjórn­ar slökkvi­liðs höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins varð­andi heim­ild til lán­töku allt að 254 millj­óna króna vegna bygg­ingu nýrr­ar slökkvi­stöðv­ar í Mos­fells­bæ.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1106. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 598. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

    • 2. Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar - 1107201301026F

      Fund­ar­gerð 1107. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til af­greiðslu á 598. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

      • 2.1. Er­indi frá Sig­fúsi Tryggva Blu­men­stein vegna stríðs­minja­safns 201209032

        Um­sögn menn­ing­ar­sviðs um er­indi er varð­ar stríðs­minja­safn. Um­sögn­inni fylg­ir skýrsla ásamt fylgiskjali.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1107. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 598. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

      • 2.2. Ljós­leið­ara­væð­ing í Mos­fells­bæ 201211238

        Fyr­ir 1101. fundi bæj­ar­ráðs lá til­laga Íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar þess efn­is að bæj­ar­ráð geri áætlun um ljós­leið­ara­væð­ingu í Mos­fells­bæ og var til­lög­unni vísað til um­sagn­ar fram­kvæmda­stjóra um­hverf­is­sviðs og ligg­ur um­sögn­in fyr­ir fund­in­um.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1107. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 598. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.$line$$line$$line$Bók­un bæj­ar­full­trúa Íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar.$line$Mos­fells­bær er að mörgu leiti í ann­arri að­stöðu vegna ljós­leið­ara­væð­ing­ar en önn­ur sveit­ar­fé­lög á höf­uð­borg­ar­svæð­inu, Íbúa­hreyf­ing­in tel­ur ósann­gjarnt að rík­ið komi ekki að þess­um mál­um líkt og á lands­bygg­hð­inni og legg­ur enn til að sveit­ar­fé­lag­ið fari fram á sam­bæri­lega þjón­ustu og sveit­ar­fé­lög utan höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins fá.$line$$line$$line$Bók­un bæj­ar­full­trúa D- og V lista.$line$Ljós­leið­ara­teng­ing er þeg­ar til stað­ar í nýj­ustu hverf­um bæj­ar­ins og fögn­um við því að íbú­ar í öðr­um hverf­um standi til boða há­hraða­teng­ing eigi síð­ar en fyrri hluta árs 2014.

      • 2.3. Er­indi Sæk­únna, varð­ar styrk­beiðni vegna boðsunds yfir Erma­sund 201212034

        Sækýrn­ar boðsunds­hóp­ur ósk­ar eft­ir styrk Mos­fells­bæj­ar til að þreyta boðsund yfir Erma­sund sum­ar­ið 2013.
        Fyr­ir ligg­ur um­sögn fram­kvæmda­stjóra menn­ing­ar­sviðs.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1107. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 598. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

      • 2.4. Sam­st­arf Mos­fells­bæj­ar og Eir­ar um upp­bygg­ingu öldrun­ar­set­urs í Mos­fells­bæ 200506184

        Bæj­ar­ráðs­mað­ur Jón Jósef Bjarn­ar­son ósk­ar eft­ir að leggja fram til­lögu þessa efn­is að bæj­ar­stjórn fái fund­ar­gerð­ir stjórn­ar Eir­ar send­ar til upp­lýs­ing­ar.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1106. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram á 598. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

      • 2.5. Út­boð á rekstri í Eir­hömr­um 201212100

        Rekst­ur fóta­að­gerð­ar­stofu og hár­greiðslu­stofu í þjón­ustumið­stöð Eir­hamra.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1107. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 598. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

      • 2.6. Tungu­veg­ur 201212187

        Um er að ræða út­boð á hönn­un Tungu­veg­ar en óskað er heim­ild­ar bæj­ar­ráðs til þess.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1107. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 598. fundi bæj­ar­stjórn­ar með fimm at­kvæð­um gegn tveim­ur at­kvæð­um.

      • 2.7. Ósk Hvíta ridd­ar­ans um fjár­hags­styrk frá Mos­fells­bæ fyr­ir árið 2013 201301125

        Knatt­spyrnu­fé­lag­ið Hvíti ridd­ar­inn ósk­ar eft­ir rekstr­ar­styrk að upp­hæð kr. 500 þús­und krón­ur fyr­ir árið 2013.
        Bæj­ar­ráð vís­ar er­ind­inu til um­sagn­ar íþrótta- og tóm­stunda­nefnd­ar.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1107. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 598. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

      • 2.8. Er­indi Al­þing­is varð­andi um­sögn um frum­varp til laga um nátt­úru­vernd 201301533

        Um­hverf­is- og sam­göngu­nefnd Al­þing­is gef­ur Mos­fells­bæ kost á að senda inn um­sögn sína við frum­varp til laga um nátt­úru­vernd, 429. mál.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1107. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 598. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

      • 2.9. Verk­ferl­ar stjórn­sýsl­unn­ar hvað varð­ar lög­fræði­leg álita­mál o.fl. 201301553

        Bæj­ar­stjórn vís­ar til­lögu frá 597. fundi bæj­ar­stjórn­ar um verk­ferla o.fl. til bæj­ar­ráðs til með­ferð­ar.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1107. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 598. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

      • 2.10. Hjúkr­un­ar­heim­ili í Mos­fells­bæ, nafn­gift 201301586

        Hug­mynda­leit með­al íbúa Mos­fells­bæj­ar að heiti hjúkr­un­ar­heim­il­is.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1107. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 598. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

      • 2.11. Er­indi Al­þing­is varð­andi um­sögn um til­lögu til þings­álykt­un­ar um vel­ferð­ar­stefnu - heil­brigð­isáætlun til árs­ins 2020 201301594

        Er­indi Al­þing­is varð­andi um­sögn til­lögu til þings­álykt­un­ar um vel­ferð­ar­stefnu - heil­brigð­isáætlun til árs­ins 2020.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1107. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 598. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

      • 2.12. Er­indi Al­þing­is varð­andi um­sögn um til­lögu til þings­álykt­un­ar um fram­kvæmda­áætlun í barna­vernd til 2014 201301595

        Er­indi Al­þing­is varð­andi um­sögn um til­lögu til þings­álykt­un­ar um fram­kvæmda­áætlun í barna­vernd fram til næstu sveit­ar­stjórn­ar­kosn­inga árið 2014.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1107. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 598. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

      • 2.13. Er­indi Al­þing­is varð­andi um­sögn um frum­varp til laga um sjúkra­skrár 201301596

        Er­indi Al­þing­is varð­andi um­sögn um frum­varp til laga um breyt­ingu á lög­um um sjúkra­skrár (að­gangs­heim­ild­ir).

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1107. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 598. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

      • 2.14. Er­indi Ung­menna­fé­lags Ís­lands, þakk­ir vegna Lands­móts UMFÍ 50 plús 201301602

        Er­indi Ung­menna­fé­lags Ís­lands þar sem bæj­artjórn Mos­fells­bæj­ar og UMSK er þakkað fyr­ir góða fram­kvæmd, um­gjörð og mót­tök­ur á 2. Lands­móti UMFÍ 50 plús í Mos­fells­bæ á ár­inu 2012.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1106. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram á 598. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

      • 3. Fræðslu­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 276201301025F

        .

        Fund­ar­gerð 276. fund­ar fræðslu­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 598. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

        • 3.1. Starfs­áætlan­ir á fræðslu­sviði 201301464

          Lagð­ar fram starfs­áætlan­ir leik­skóla.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 276. fund­ar fræðslu­nefnd­ar lögð fram á 598. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

        • 3.2. Er­indi mennta- og menn­ing­ar­mála­ráðu­neyt­is varð­andi út­tekt á leik­skól­an­um Hlíð 201102180

          Lögð fram gögn um mat á leik­skól­an­um Hlið, yf­ir­lit yfir um­bóta­áætlan­ir sem sett­ar voru fram í kjöl­far þess. Hér fylg­ir einn­ig bréf ráðu­neyt­is um að mats­verk­efn­inu sé lok­ið af hálfu ráðu­neyt­is.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 276. fund­ar fræðslu­nefnd­ar lögð fram á 598. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

        • 3.3. Breyt­ing­ar á sam­þykkt um nið­ur­greiðslu á vist­un­ar­kostn­aði 201301541

          Lagð­ar fram til­lög­ur að breyt­ing­um á systkina­afslætti, breyt­ing­um á Sam­þykkt um vist­un­ar­kostn­að barna og breyt­ing­um á þjón­ustu­samn­ingi við dag­for­eldra.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Bæj­ar­stjórn sam­þykkt­ir með sjö at­kæð­um fram­lagð­ar breyt­ing­ar á eft­ir­greindu:$line$Sam­þykkt um systkina­afslátt, sam­þykkt um nið­ur­greiðslu á vist­un­ar­kostn­aði barna og á þjón­ustu­samn­ingi við dag­for­eldra.

        • 3.4. Þró­un nem­enda­fjölda til 2012 og áætlun fram til 2018. 201301573

          Lögð fram gögn um þró­un nem­enda­fjölda í leik- og grunn­skól­um fram til árs­ins 2012 og áæt­un um þró­un­ina fram til 2018, byggð á íbúa­spá fjár­hags­áætl­un­ar 2013.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 276. fund­ar fræðslu­nefnd­ar lögð fram á 598. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

        • 3.5. Verk­efna- og tíma­áætlun fræðslu­nefnd­ar 2013 201301465

          Lögð fram drög að starfs­áætlun fræðslu­nefnd­ar 2013 sem bygg­ir á sam­an­tekt um ábyrgð og skyld­ur nefnd­ar­inn­ar.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 276. fund­ar fræðslu­nefnd­ar lögð fram á 598. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

        • 4. Íþrótta- og tóm­stunda­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 166201212015F

          Fund­ar­gerð 166. fund­ar íþrótta- og tóm­stunda­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 598. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

          • 4.1. Er­indi For­eldra­sam­taka gegn áfengisaug­lýs­ing­um 201211009

            Er­indi For­eldra­sam­taka gegn áfengisaug­lýs­ing­um þar sem vakin er at­hygli sveit­ar­stjórna á áfengisaug­lýs­ing­um á íþrótta­svæð­um o.fl.

            Bæj­ar­ráð vís­ar er­ind­inu til um­sagn­ar og af­greiðslu fram­kvæmda­stjóra menn­ing­ar­sviðs og íþrótta- og tóm­stunda­nefnd­ar.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 166. fund­ar íþrótta- og tóm­stunda­nefnd­ar sam­þykkt á 598. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

          • 4.2. Stefnu­mót­un á íþrótta- og tóm­stunda­sviði 200906129

            Stefna í íþrótta- og tóm­stunda­mál­um Mos­fells­bæj­ar lögð fram. Gerð þess­ar­ar stefnu á sér nokk­urn að­drag­anda. Vor­ið 2009 var hald­inn fund­ur um stefnu­mót­un hins ný­stofn­aða menn­ing­ar­sviðs Mos­fells­bæj­ar sem íþrótta- og tóm­stunda­mál heyra und­ir. Fund­ur­inn var op­inn öll­um bæj­ar­bú­um og hafa hug­mynd­ir frá þeim fundi mótað end­ur­skoð­un íþrótta- og tóm­stunda­stefn­unn­ar. Feng­inn var ut­an­að­kom­andi ráð­gjafi til að vinna þessi byrj­un­ar­verk­efni stefnu­mót­un­ar­inn­ar í sam­vinnu við íþrótta- og tóm­stunda­nefnd bæj­ar­ins. Nefnd­in lét síð­an vinna úr þess­um hug­mynd­um og vor­ið 2012 var hald­ið íþrótta- og tóm­stunda­þing í Mos­fells­bæ. Auk þess að kynna drög að stefn­unni voru hags­muna­að­il­ar spurð­ir lyk­il­spurn­inga varð­andi mála­flokk­inn. Í kjöl­far álits þeirra tók stefn­an breyt­ing­um og er nú hluti henn­ar.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Bæj­ar­stjórn sam­þykk­ir með sjö at­kvæð­um fram­lagða stefnu í íþrótta- og tóm­stunda­mál­um Mos­fells­bæj­ar.

          • 5. Menn­ing­ar­mála­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 172201301024F

            Fund­ar­gerð 172. fund­ar menn­inga­mála­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 598. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

            • 5.1. Starfs­áætlun Menn­ing­ar­mála­nefnd­ar 2013 201301566

              Til­laga að starfs­áætlun nefnd­ar­inn­ar lögð fram til um­ræðu.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 172. fund­ar menn­ing­ar­mála­nefnd­ar sam­þykkt á 598. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

            • 5.2. Árs­skýrsla Bóka­safns Mos­fells­bæj­ar 2012 201301564

              Árs­skýrsla Bóka­safns Mos­fells­bæj­ar lögð fram.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 172. fund­ar menn­ing­ar­mála­nefnd­ar lögð fram á 598. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

            • 5.3. Jóla­ball 2012 201211079

              Far­ið yfir hvern­ig jóla­ball 2012 til tókst. Lögð fram grein­ar­gerð frá Úum - Li­ons­klúbbi.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 172. fund­ar menn­ing­ar­mála­nefnd­ar sam­þykkt á 598. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

            • 5.4. Þrett­ánd­inn 2013 201212089

              Til um­fjöll­un­ar hvern­ig við­burð­ur­inn Þrett­ándagleði Mos­fells­bæj­ar til tókst 2013.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 172. fund­ar menn­ing­ar­mála­nefnd­ar lögð fram á 598. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

            • 5.5. Regl­ur um út­hlut­un fjár­fram­laga til lista- og menn­ing­ar­starf­semi í Mos­fells­bæ 201103024

              Lagð­ar fram nú­gild­andi regl­ur um út­hlut­un fjár­fram­laga og drög að nýj­um í sam­ræmi við fyrri sam­þykkt­ir frá 165. fundi nefnd­ar­inn­ar.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Bæj­ar­stjórn sam­þykk­ir með sjö at­kvæð­um fram­lagð­ar út­hlut­un­ar­regl­ur menn­ing­ar­mála­nefnd­ar Mos­fells­bæj­ar vegna fjár­fram­laga til lista- og menn­ing­ar­mála.

            • 5.6. Starfs­áætlun Lista- og menn­ing­ar­sjóðs 2013 201301571

              Starfs­áætlun Lista- og menn­ing­ar­sjóðs lögð fram.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 172. fund­ar menn­ing­ar­mála­nefnd­ar lögð fram á 598. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

            • 6. Skipu­lags­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 335201301022F

              Fund­ar­gerð 335. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 598. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

              • 6.1. End­ur­skoð­un Að­al­skipu­lags Kópa­vogs 2012-2024 201105059

                Birg­ir H Sig­urðs­son send­ir 3. janú­ar 2013 f.h. Kópa­vogs­bæj­ar til­lögu að að­al­skipu­lagi Kópa­vogs 2012-2024 til um­sagn­ar í sam­ræmi við 2. mgr. 30 gr. skipu­lagslaga. Til­lag­an sam­an­stend­ur af upp­drætti, ódag­sett­um, og grein­ar­gerð dags. 12.12.2012. Lögð fram drög að um­sögn, sbr. bók­un á 334. fundi.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 335. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 598. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

              • 6.2. Er­indi SSH vegna end­ur­skoð­un­ar á vatns­vernd fyr­ir höf­uð­borg­ar­svæð­ið 201112127

                Er­indi SSH dags. 21.12.2012 þar sem óskað er eft­ir að Mos­fells­bær taki af­stöðu til með­fylgj­andi til­lögu að verk­lýs­ingu fyr­ir heild­ar­end­ur­skoð­un vatns­vernd­ar á höf­uð­borg­ar­svæð­inu. Bæj­ar­ráð ósk­aði um­sagn­ar skipu­lags­nefnd­ar um er­ind­ið. Frestað á 334. fundi.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 335. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 598. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

              • 6.3. Gatna­gerð Reykja­hvoli og Bjarg­slundi 200607122

                Greint var frá fundi sem hald­inn var 9.1.2013 með eig­end­um landa og lóða við Reykja­hvol, þar sem rædd voru mál­efni varð­andi skipu­lag og fram­kvæmd­ir. Frestað á 334. fundi.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 335. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar lögð fram á 598. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

              • 6.4. Litlikriki 3 og 5, um­sókn um að breyta par­hús­um í fjór­býli 201205160

                Til­laga að breyt­ingu á deili­skipu­lagi var grennd­arkynnt 5. des­em­ber 2012 með at­huga­semda­fresti til og með 4. janú­ar 2013. Fimm at­huga­semd­ir bár­ust, sbr. bók­un á 334. fundi. Frestað á 334. fundi.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 335. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 598. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

              • 6.5. Um­sókn um leyfi til bú­setu í Bræðra­tungu Reykja­hverfi 201301037

                Eig­end­ur Bræðra­tungu við Hafra­vatns­veg óska 2.1.2013 eft­ir leyfi til bú­setu og þar með til skrán­ing­ar lög­heim­il­is í hús­inu, sem er skráð sem sum­ar­hús. Vísað til um­sagn­ar skipu­lags­nefnd­ar af bæj­ar­ráði 10.1.2013. Frestað á 334. fundi.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 335. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 598. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

              • 6.6. Forn­minj­ar í Krika­hverfi, minn­is­blað KM 201301405

                Minn­is­blað Krist­ins Magnús­son­ar dags. 11.1.2013 varð­andi forn­minj­ar á lóð­um við Sunnukrika.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 335. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar lögð fram á 598. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

              • 6.7. Að­al­skipu­lag Reykja­vík­ur 2012-2030 201301589

                Gerð grein fyr­ir við­ræð­um við Reykja­vík­ur­borg um hugs­an­lega stað­setn­ingu flug­vall­ar á Hólms­heiði.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 335. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar lögð fram á 598. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

              • 6.8. Að­al­skipu­lag 2011-2030, end­ur­skoð­un á AS 2002-2024 200611011

                Lögð fram um­sögn fram­kvæmda­stjóra um­hverf­is­sviðs vegna til­lögu um út­tekt á jarð­mynd­un­um og vist­kerf­um í Mos­fells­bæ, sbr. bók­un bæj­ar­stjórn­ar á 589. fundi. Í um­sögn­inni kem­ur fram laus­leg skil­grein­ing verks­ins og kostn­að­ar­mat.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 335. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar lögð fram á 598. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

              • 6.9. Lax­nes 1, deili­skipu­lag reið­leið­ar og ak­veg­ar 201206187

                Lýs­ing deili­skipu­lags­verk­efn­is var aug­lýst á heima­síðu bæj­ar­ins og kynnt með bréfi til hags­muna­að­ila dags. 31. júlí 2012 í sam­ræmi við bók­un 323. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar. Með­fylgj­andi form­leg svör bár­ust frá Vega­gerð­inni og Skipu­lags­stofn­un og enn­frem­ur fyr­ir­spurn frá íbúa í Daln­um um und­ir­göng und­ir Þing­valla­veg.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 335. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar lögð fram á 598. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

              • 6.10. Braut, Mos­fells­dal, ósk um deili­skipu­lag 201003312

                Til­laga að breyt­ingu á deili­skipu­lagi Lauga­bólslands var enduraug­lýst 14. des­em­ber skv. 1. mgr. 43. gr. skipu­lagslaga með at­huga­semda­fresti til 25. janú­ar 2012. Eng­in at­huga­semd barst.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Bæj­ar­stjórn sam­þykk­ir með sjö at­kvæð­um breyt­ingu á deili­skipu­lagi Lauga­bólslands eins og hún er af­greidd frá skipu­lags­nefnd og að skipu­lags­full­trúa verði fal­ið gildis­töku­ferl­ið.

              • 6.11. Frí­stundalóð l.nr. 125184, um­sókn um sam­þykkt deili­skipu­lags 201004042

                Til­laga að deili­skipu­lagi frí­stunda­lóð­ar við Sil­unga­tjörn var enduraug­lýst 14. des­em­ber skv. 1. mgr. 41. gr. skipu­lagslaga með at­huga­semda­fresti til 25. janú­ar 2012. Eng­in at­huga­semd barst.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Bæj­ar­stjórn sam­þykk­ir með sjö at­kvæð­um breyt­ingu á deili­skipu­lagi frí­stunda­lóð­ar við Sil­unga­tjörn eins og hún er af­greidd frá skipu­lags­nefnd og að skipu­lags­full­trúa verði fal­ið gildis­töku­ferl­ið.

              • 6.12. Helga­fells­hverfi 2. áf. - deili­skipu­lags­breyt­ing við Brúnás/Ása­veg 201202399

                Til­laga að breyt­ingu á deili­skipu­lagi 2. áfanga Helga­fells­hverf­is var enduraug­lýst 14. des­em­ber skv. 1. mgr. 43. gr. skipu­lagslaga með at­huga­semda­fresti til 25. janú­ar 2012. Eng­in at­huga­semd barst.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Bæj­ar­stjórn sam­þykk­ir með sjö at­kvæð­um breyt­ingu á deili­skipu­lagi 2. áfanga Helga­fells­hverf­is eins og hún er af­greidd frá skipu­lags­nefnd og að skipu­lags­full­trúa verði fal­ið gildis­töku­ferl­ið.

              • 7. Um­hverf­is­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 138201301023F

                Fund­ar­gerð 138. fund­ar um­hverf­is­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 598. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

                • 7.1. Starfs­áætlun um­hverf­is­nefnd­ar árið 2013 201301558

                  Starfs­áætlun um­hverf­is­nefnd­ar árið 2013, sbr. bók­un 594. bæj­ar­stjórn­ar­fund­ar þann 21.11.2012 þar sem sam­þykkt var að í upp­hafi árs verði gerð áætlun um fund­ar­tíma og nið­urröðun fastra verk­efna árs­ins.

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Af­greiðsla 138. fund­ar um­hverf­is­nefnd­ar sam­þykkt á 598. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                • 7.2. Verk­efna­listi Stað­ar­dag­skrár 21 í Mos­fells­bæ fyr­ir árið 2013 201301560

                  Sam­an­tekt um fram­gang verk­efna á Verk­efna­lista Stað­ar­dag­skrár 21 fyr­ir árið 2012, til und­ir­bún­ings fyr­ir gerð verk­efna­lista árs­ins 2013.

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Af­greiðsla 138. fund­ar um­hverf­is­nefnd­ar sam­þykkt á 598. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                • 7.3. Skýrsla nátt­úru­vernd­ar­nefnd­ar Mos­fells­bæj­ar til Um­hverf­is­stofn­un­ar fyr­ir árið 2012 201211158

                  Drög að árs­skýrslu nátt­úru­vernd­ar­nefnd­ar Mos­fells­bæj­ar til Um­hverf­is­stofn­un­ar fyr­ir árið 2012. Um­hverf­is­nefnd fer með hlut­verk nátt­úru­vernd­ar­nefnd­ar í Mos­fells­bæ og skv. nátt­úru­vernd­ar­lög­um skulu nátt­úru­vernd­ar­nefnd­ir veita Um­hverf­is­stofn­un ár­lega yf­ir­lit yfir störf sín með skýrslu.

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Af­greiðsla 138. fund­ar um­hverf­is­nefnd­ar sam­þykkt á 598. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                • 7.4. Frið­lýs­ing Leiru­vogs í Mos­fells­bæ 201301562

                  Minn­is­blað um­hverf­is­stjóra varð­andi mögu­lega frið­lýs­ingu Leiru­vog, sbr. bók­un um­hverf­is­nefnd­ar á 133. fundi þann 21.06.2012 um mögu­leika á að láta frið­lýsa Leiru­vog, Ála­foss, Helgu­foss og Tungu­foss, en bæj­ar­stjórn ákvað á 585. fundi sín­um þann 09.08.2012 að hefja vinnu við frið­lýs­ingu um­ræddra fossa.

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Af­greiðsla 138. fund­ar um­hverf­is­nefnd­ar sam­þykkt á 598. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                • 7.5. Frið­lýs­ing­ar fossa í Mos­fells­bæ 201208014

                  Kynn­ing á stöðu mála við frið­lýs­ingu fossa í Mos­fells­bæ, en í sam­ræmi við ákvörð­un bæj­ar­stjórn­ar í til­efni af 25 ára af­mæli Mos­fells­bæj­ar er nú í gangi vinna við frið­lýs­ingu þriggja fossa í Mos­fells­bæ.

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Af­greiðsla 138. fund­ar um­hverf­is­nefnd­ar sam­þykkt á 598. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                • 7.6. Er­indi SSH vegna end­ur­skoð­un­ar á vatns­vernd fyr­ir höf­uð­borg­ar­svæð­ið 201112127

                  Er­indi SSH þar sem óskað er eft­ir að Mos­fells­bær taki af­stöðu til til­lögu að verk­lýs­ingu fyr­ir heild­ar­end­ur­skoð­un vatns­vernd­ar á höf­uð­borg­ar­svæð­inu. Bæj­ar­ráð ósk­ar um­sagn­ar um­hverf­is­nefnd­ar.

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Af­greiðsla 138. fund­ar um­hverf­is­nefnd­ar sam­þykkt á 598. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                Fundargerðir til kynningar

                • 8. Af­greiðslufund­ur bygg­ing­ar­full­trúa - 224201301021F

                  .

                  Fund­ar­gerð 224. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 598. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

                  • 8.1. Ark­ar­holt 19, um­sókn um stækk­un húss. 201211028

                    Sig­ríð­ur H Sím­on­ar­dótt­ir Ark­ar­holti 19 Mos­fells­bæ sæk­ir um leyfi til breyta út­liti, innra fyr­ir­komu­lagi og stækka hús­ið nr. 19 við Ark­ar­holt í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
                    Um­sókn­in hef­ur ver­ið grennd­arkynnt en eng­ar at­huga­semd­ir bár­ust.
                    Stækk­un íbúð­ar­húss: 71,1 m2, 214,0 m3.
                    Stækk­un bíl­skúrs: 28.0 m3.
                    Stærð eft­ir breyt­ingu: Íbúð­ar­hús 241,4 m2, 849,0 m3.
                    Bíl­skúr 51,8 m2, 210,8 m3.

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    Af­greiðsla 224. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 598. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                  • 8.2. Há­holt 14, um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi, inn­rétt­ing pizzastað­ar. 201301145

                    Pizza Pizza ehf Lóu­hól­um 2-6 Reykja­vík sæk­ir um leyfi til að inn­rétta pizz­astað á 1. hæð Há­holts 2 í rými 0105 sam­kvæmt fram­lögð­um gögn­um.
                    Upp­runa­leg stærð rým­is­ins breyt­ist ekki.

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    Af­greiðsla 224. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 598. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                  • 8.3. Hlað­hamr­ar 2, um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi fyr­ir farsíma­loft­net. 201301261

                    Sím­inn hf Ár­múla 25 Reykja­vík sæk­ir um leyfi til að setja upp farsíma­loft­net á þaki húss­ins að Hlað­hömr­um 2 sam­kvæmt fram­lögð­um gögn­um.
                    Fyr­ir ligg­ur skrif­legt sam­þykki þing­lýstra eig­enda Hlað­hamra 2 ásamt sam­eig­in­legri yf­ir­lýs­ingu nor­rænu geislavarna­stofn­an­anna.

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    Þrátt fyr­ir að fulln­að­ar­af­greiðsla bygg­ing­ar­full­trúa hafi far­ið fram, sam­þykk­ir bæj­ar­stjórn að vísa frek­ari um­ræðu um mál­ið til bæj­ar­ráðs.

                  • 8.4. Langi­tangi 1, um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi­vegna breyt­inga á innra skipu­lagi 201301390

                    Olíu­verslun Ís­lands hf Katrín­ar­túni 2 Reykja­vík sæk­ir um leyfi til að breyta innra fyr­ir­komu­lagi og inn­rétta mat­sölustað fyr­ir 29 gesti að Langa­tanga 1 sam­kvæmt fram­lögð­um gögn­um.
                    Heild­ar­stærð­ir húss­ins breyt­ast ekki.

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    Af­greiðsla 224. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 598. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                  • 8.5. Súlu­höfði 7, um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi,breyt­ing á innra fyr­ir­komu­lagi. 201301379

                    Að­al­berg­ur Sveins­son Rauða­mýri 1 Mos­fells­bæ sæk­ir um leyfi fyr­ir inn­an­húss fyr­ir­komu­lags­breyt­ing­um í hús­inu nr. 7 við Súlu­höfða í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
                    Heild­ar­stærð­ir húss­ins breyt­ast ekki.

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    Af­greiðsla 224. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 598. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                  • 8.6. Sölkugata 10, um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi vegna fyr­ir­komu­lags­breyt­inga. 201212031

                    Garð­ar Gunn­ars­son Stórakrika 19 Mos­fells­bæ sæk­ir um leyfi fyr­ir inn­an­húss fyr­ir­komu­lags­breyt­ing­um á 1. hæð húss­ins nr. 10 við Sölku­götu í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
                    Heild­ar­stærð­ir húss­ins breyt­ast ekki.

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    Af­greiðsla 224. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 598. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                  • 8.7. Völu­teig­ur 4, um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi vegna fyr­ir­komu­lags­breyt­inga. 201301449

                    Lands­virkj­un Háa­leit­is­braut 68 Reykja­vík sæk­ir um leyfi til að breyta innra fyr­ir­komu­lagi hús­ins nr. 4 við Völu­teig í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
                    Með til­komu stærri milllipalla eykst gólf­flöt­ur húss­ins um 99,7 m2 en grunn­flöt­ur og rúm­mál húss verð­ur óbreytt.

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    Af­greiðsla 224. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 598. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                  • 9. Fund­ar­gerð 1. fund­ar Heil­brigðis­eft­ir­lits Kjós­ar­svæð­is201301606

                    Fundargerð 1. fundar Heilbrigðiseftirlits Kjósarsvæðis til kynningar.

                    Fund­ar­gerð 1. fund­ar Heil­brigðis­eft­ir­lits Kjós­ar­svæð­is frá 21. janú­ar 2013 lögð fram á 598. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                    • 10. Fund­ar­gerð 118. fund­ar Slökkvi­liðs höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins201301605

                      Fundargerð 118. fundar Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins til kynningar.

                      Fund­ar­gerð 118. fund­ar slökkvi­liðs höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins frá 18. janú­ar 2013 lögð fram á 598. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                      • 11. Fund­ar­gerð 803. fund­ar Sam­bands ís­lenskra sveit­ar­fé­laga201302012

                        Fundargerð til kynningar

                        Fund­ar­gerð 803. fund­ar Sam­bands ís­lensk­ara sveit­ar­fé­lags frá 25. janú­ar 2013 lögð fram á 598. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                        Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 18:30