Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

30. nóvember 2010 kl. 17:00,
2. hæð Helgafell


Fundinn sátu

  • Haraldur Sverrisson formaður
  • Herdís Sigurjónsdóttir aðalmaður
  • Jón Jósef Bjarnason (JJB) aðalmaður
  • Anna Sigríður Guðnadóttir (ASG) aðalmaður
  • Sigríður Dögg Auðunsdóttir forstöðumaður kynningarmála
  • Sigríður Indriðadóttir stjórnsýslusvið
  • Stefán Ómar Jónsson (SÓJ) framkvæmdastjóri stjórnsýslusviðs

Fundargerð ritaði

Stefán Ómar Jónsson bæjarritari

. Dagskrá fund­ar­ins: 1. Hlut­verk nefnd­ar­inn­ar 2. Fram­lagn­ing á kynn­ing­ar­efni 3. Ákvörð­un um fund­ar­tíma 4. Um­ræða um verklag nefnd­ar­inn­ar


Dagskrá fundar

Almenn erindi

  • 1. Mál­efni lýð­ræð­is­nefnd­ar201011056

    Har­ald­ur Sverris­son formað­ur nefnd­ar­inn­ar setti fund­inn og bauð fund­ar­menn vel­komna til þessa fyrsta fund­ar nefnd­ar­inn­ar.<BR>&nbsp;<BR>Hlut­verk nefnd­ar­inn­ar.<BR>Formað­ur fór yfir að­dra­g­enda að stofn­un nefnd­ar­inn­ar og fór einn­ig yfir hug­mynd að þeim verk­efn­um sem nefnd­in gæti haft sem leið­ar­ljós í sinni vinnu.<BR>Til máls tóku: HSv, HS, JJB, ASG, SDA, SI og SÓJ.<BR>Um­ræð­ur fóru fram um hvaða at­riði það ættu að vera sem féllu und­ir lýð­ræð­is­stefnu bæj­ar­ins og var í því efni m.a. rætt um regl­ur um íbúa­kosn­ing­ar, gagn­sæi og að­g­ang að gögn­um og hvern­ig standa ætti að inn­leið­ingu lýð­ræð­is­stefn­unn­ar þeg­ar þar að kæmi.<BR>&nbsp;<BR>Fram­lagn­ing á kynn­ing­ar­efni.<BR>Á fund­in­um var lögð fram vinnu­mappa með ýms­um gagn­leg­um upp­lýs­ing­um og fór Sig­ríð­ur Dögg Auð­uns­dótt­ir (SDA) yfir inni­hald möpp­unn­ar og gerði grein fyr­ir því efni sem þar væri að finna. Efni möpp­unn­ar verð­ur gert íbú­um að­gengi­legt og verð­ur bætt við efn­ið eft­ir því sem þurfa þyk­ir.<BR>&nbsp;<BR>Ákvörð­un um fund­ar­tíma.<BR>Til máls tóku: HSv, HS, JJB, ASG, SDA, SI og SÓJ.<BR>Sam­þykkt var að fund­ar­tími yrði ann­an hvern þriðju­dag kl. 17:00 og næsti fund­ur yrði þann 21. des­em­ber nk.<BR>&nbsp;<BR>Um­ræða um verklag nefnd­ar­inn­ar.<BR>Til máls tóku: HSv, HS, JJB, ASG, SDA, SI og SÓJ.<BR>Ákveð­ið var að hefja starf nefnd­ar­inn­ar á því að setja upp svæði á vef Mos­fells­bæj­ar þar sem upp­lýs­ing­ar yrðu sett­ar fram jafnóð­um um starf nefnd­ar­inn­ar, fram­vindu vinn­unn­ar og lögð verði áhersla á mark­visst sam­ráð við íbúa í öllu starfi nefnd­ar­inn­ar.

    Um­ræða um verklag í starfi nefnd­ar­inn­ar var á þann veg að und­ir­búa hvern fund þann­ig að ávallt verði ákveð­ið fund­ar­efni til með­ferð­ar á fundi og var í því sam­bandi m.a. nefnt að fá á fundi nefnd­ar­inn­ar fyr­ir­les­ara, hvern­ig nýta mætti vef og íbúagátt bæj­ar­ins og fleira.<BR>Var starfs­mönn­um nefnd­ar­inn­ar fal­ið að taka sam­an upp­lýs­ing­ar um stöðu lýð­ræð­is­mála í sveit­ar­fé­lag­inu t.d. hvað varð­ar íbúa­þing o.þ.h.<BR>Einn­ig að taka sam­an upp­lýs­ing­ar um mögu­legt að­gengi að gögn­um með til­liti til stjórn­sýslu- og upp­lýs­ingalaga. Svo og að taka sam­an hvaða mögu­leik­ar eru til stað­ar hvað varð­ar notk­un vefs og íbúagátt­ar Mos­fells­bæj­ar í þessu sam­bandi.

    Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 19:00