Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

24. október 2012 kl. 16:30,
2. hæð Helgafell


Fundinn sátu

  • Bryndís Haraldsdóttir (BH) Forseti
  • Karl Tómasson 1. varaforseti
  • Kolbrún G Þorsteinsdóttir (KGÞ) 1. varabæjarfulltrúi
  • Rúnar Bragi Guðlaugsson (RBG) 2. varabæjarfulltrúi
  • Haraldur Sverrisson aðalmaður
  • Jón Jósef Bjarnason (JJB) aðalmaður
  • Jónas Sigurðsson (JS) aðalmaður
  • Stefán Ómar Jónsson (SÓJ) framkvæmdastjóri stjórnsýslusviðs

Fundargerð ritaði

Stefán Ómar Jónsson bæjarritari


Dagskrá fundar

Fundargerðir til staðfestingar

  • 1. Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar - 1093201210006F

    Fund­ar­gerð 1093. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til af­greiðslu á 591. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

    • 1.1. Bréf íbúa vegna motocross­braut­ar 201209065

      Áður á dagskrá 1089. fund­ar bæj­ar­ráðs þar sem óskað var um­sagna fram­kvæmda­stjóra um­hverf­is­sviðs og skipu­lags­nefnd­ar. Hjálagt eru um­beðn­ar um­sagn­ir.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Fyr­ir fund­in­um lágu grein­ar­gerð­ir fram­kvæmda­stjóra um­hverf­is­sviðs og skipu­lags­nefnd­ar og var sam­þykkt að stjórn­sýslu­svið sendi bréf­rit­ur­um svar til sam­ræm­is við þau minn­is­blöð.$line$$line$Af­greiðsla bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 591. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

    • 1.2. Völu­teig­ur 25-29, deili­skipu­lags­breyt­ing, stækk­un lóð­ar 201209370

      Áður á dagskrá 1092. fund­ar þar sem stjórn­sýslu­sviði var fal­ið að ræða fyr­ir­komulag lóð­ars­tækk­un­ar­inn­ar við lóð­ar­hafa. Hjálagt er minn­is­blað um nið­ur­stöðu þeirra við­ræðna.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Sam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að heim­ila fram­kvæmda­stjóra stjórn­sýslu­sviðs að ganga frá stækk­un lóð­ar gegn greiðslu 625 þús. kr. vegna stækk­un­ar­inn­ar.$line$$line$Af­greiðsla bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 591. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

    • 1.3. Er­indi Al­þing­is varð­andi um­sögn um frum­varp til laga um kosn­ing­ar til Al­þing­is og kosn­ing­ar til sveit­ar­stjórna 201209394

      Áður á dagskrá 1092. fund­ar bæj­ar­ráðs þar sem er­ind­inu var vísað til fram­kvæmda­stjóra stjórn­sýslu- og fjöl­skyldu­sviða til um­sagn­ar. Hjá­lögð er um­sögn svið­anna.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Fyr­ir fund­in­um lágu grein­ar­gerð­ir fram­kvæmda­stjóra stjórn­sýslu- og fjöl­skyldu­sviða. Sam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að senda fram­lagða um­sögn.$line$$line$Af­greiðsla bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 591. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

    • 1.4. Er­indi frá Kyndli 201210016

      Er­indi björg­un­ar­sveit­ar­inn­ar Kyndils þar sem óskað er eft­ir 600 þús. kr. styrk til bygg­ing­ar klif­ur­veggs.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Sam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að vísa er­ind­inu til um­sagn­ar fram­kvæmda­stjóra menn­ing­ar­sviðs.$line$$line$Af­greiðsla bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 591. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

    • 1.5. Beiðni um styrk vegna kór­a­móts 2012 201210028

      Vor­boð­inn, kór eld­iri borg­ara í Mos­fells­bæ ósk­ar eft­ir styrk­veit­ingu að upp­hæð 350 þús. kr. vegna ár­legs kór­a­móts sem að þessu sinni fell­ur í hlut Vor­boða að halda.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Sam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að vísa er­ind­inu til sam­eig­in­legr­ar um­sagn­ar fram­kvæmda­stjóra menn­ing­ar- og fjöl­skyldu­sviða.$line$$line$Af­greiðsla bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 591. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

    • 1.6. Hjól­reið­ar á höf­uð­borg­ar­svæð­inu - Til­lög­ur Lands­sam­taka hjól­reiða­manna 201210041

      Afrit af bréfi Lands­sam­bands hjól­reiða­manna til SSH og sveit­ar­stjórna á höf­uð­borg­ar­svæð­inu þar sem óskað er eft­ir því að er­ind­ið fái af­greiðslu, en í er­ind­inu er óskað eft­ir því að sam­göng­ur hjólandi verði greið­ar, sam­felld­ar, þægi­leg­ar, ör­ugg­ar og sam­bæri­leg­ar við það sem öðr­um sam­göngu­mát­um
      er boð­ið upp á.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Sam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að vísa er­ind­inu til um­sagn­ar skipu­lags­nefnd­ar.$line$$line$Af­greiðsla bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 591. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

    • 1.7. Stað­greiðslu­skil 201210062

      Fjár­mála­stjóri legg­ur fram minn­is­blað sitt um stað­greiðslu­skil vegna fyrstu níu mán­aða árs­ins 2012.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Lagt fram yf­ir­lit yfir stað­greiðslu­skil vegna fyrstu níu mán­aða árs­ins 2012.$line$$line$Er­ind­ið lagt fram á 591. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

    • 1.8. Er­indi til bæj­ar­ráðs vegna stofn­un­ar villi­dýra­safns 201210071

      Fjór­ir full­trú­ar og áheyrn­ar­full­trú­ar í fasta­nefnd­um Mos­fells­bæj­ar óska eft­ir svör­um bæj­ar­ráðs vegna fyr­ir­hug­aðr­ar stofn­un­ar villi­dýra­safns í Mos­fells­bæ.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Sam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að vísa er­ind­inu til um­sagn­ar fram­kvæmda­stjóra menn­ing­ar­sviðs.$line$$line$Af­greiðsla bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 591. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

    • 1.9. Til­boð Ís­lenska Gáma­fé­lags­ins í efni úr blát­unnu 201209291

      Niðurstaða þessa fundar:

      Um­ræð­ur um með­höndl­un Sorpu bs. á efni úr blátunn­unni og gjaldskrá Sorpu bs. í því sam­bandi. Er­ind­ið lagt fram.$line$$line$Er­ind­ið lagt fram á 591. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

    • 2. Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar - 1094201210014F

      Fund­ar­gerð 1094. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til af­greiðslu á 591. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

      • 2.1. Leir­vogstunga ehf, upp­bygg­ing í Leir­vogstungu 200612242

        Er­ind­inu er vísað frá 584. fundi bæj­ar­stjórn­ar.
        Eng­in gögn fylgja er­ind­inu.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Er­ind­inu er vísað til bæj­ar­ráðs frá 584. fundi bæj­ar­stjórn­ar og varð­ar samn­ing Leir­vogstungu ehf., Mos­fells­bæj­ar og Ís­lands­banka vegna upp­bygg­ing­ar í Leir­vogstungu.$line$$line$Sam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að fela bæj­ar­stjóra og fram­kvæmda­stjóra stjórn­sýslu­sviðs að taka sam­an grein­ar­gerð um samn­ing­inn.$line$$line$Til máls tóku: JJB, BH og HSv.$line$$line$Af­greiðsla bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 591. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

      • 2.2. Fjár­hags­áætlun Mos­fells­bæj­ar 2013 til 2016 201205141

        Fjár­mála­stjóri kynn­ir for­send­ur við gerð fjár­hags­áætl­un­ar og næstu skref.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Á fund­inn und­ir þess­um dag­skrárlið var mætt­ur Pét­ur J. Lockton (PJL) fjár­mála­stjóri.$line$Bæj­ar­stjóri og fjár­mála­stjóri kynntu minn­is­blað með for­send­um við gerð fjár­hags­áætl­un­ar fyr­ir 2013 til 2016 og til­hög­un við fram­lagn­ingu og af­greiðslu henn­ar.$line$$line$Minn­is­blað­ið lagt fram. Áætlað er að fjár­hags­áætl­un­in verði til fyrri um­ræðu á auka­bæj­ar­stjórn­ar­fundi þann 31. októ­ber.$line$$line$Er­ind­ið lagt fram á 591. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

      • 2.3. Drög að heil­brigð­isáætlun til um­sagn­ar 201209134

        Vel­ferð­ar­ráðu­neyt­ið send­ir Mos­fells­bæ til um­sagn­ar drög að heil­brigð­isáætlun til árs­ins 2020.
        Áður á dagskrá 1090. fund­ar bæj­ar­ráðs þar sem óskað var um­sagn­ar fram­kvæmda­stjóra fjöl­skyldu­sviðs.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Vel­ferð­ar­ráðu­neyt­ið send­ir Mos­fells­bæ til um­sagn­ar drög að heil­brigð­isáætlun til árs­ins 2020.$line$Er­ind­ið var áður á dagskrá 1090. fund­ar bæj­ar­ráðs þar sem óskað var um­sagn­ar fram­kvæmda­stjóra fjöl­skyldu­sviðs. Um­sögn­in er lögð fram á fund­in­um.$line$$line$Sam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að fela fram­kvæmda­stjóra fjöl­skyldu­sviðs að senda inn um­sögn Mos­fells­bæj­ar á grund­velli um­sagn­ar­inn­ar.$line$$line$Af­greiðsla bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 591. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

      • 2.4. Álykt­un fund­ar bekkja­full­trúa við Varmár­skóla 201210078

        Fund­ur bekkja­full­trúa við Varmár­skóla bein­ir til bæj­ar­stjórn­ar að gerð­ar verði um­bæt­ur á göngu­stíg­um og bún­aði skól­ans og starfs­hlut­fall náms­ráð­gjafa auk­ið. Fram­kvæmda­stjóri fræðslu­sviðs mæt­ir á fund­inn und­ir þess­um dag­skrárlið.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Fund­ur bekkja­full­trúa við Varmár­skóla bein­ir því m.a. til bæj­ar­stjórn­ar að gerð­ar verði um­bæt­ur á göngu­stíg­um og bún­aði skól­ans og að starfs­hlut­fall náms­ráð­gjafa auk­ið. $line$$line$Sam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að vísa er­ind­inu til fram­kvæmda­stjóra fræðslu- og um­hverf­is­sviða til um­sagn­ar og leggi þeir um­sagn­ir sín­ar einn­ig fyr­ir fræðslu­nefnd og skipu­lags­nefnd.$line$Áheyrn­ar­full­trúi Jón Jósef Bjarna­son ósk­ar bókað að er­ind­ið ætti fyrst að fá af­greiðslu skóla­ráðs.$line$$line$Af­greiðsla bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 591. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

      • 2.5. Skrán­ing reið­leiða - korta­sjá 201210090

        Lands­sam­band hesta­manna­fé­laga ósk­ar eft­ir styrk vegn­ar skrán­ingu reið­leiða á korta­sjá. Ósk­ar er eft­ir 100 þús. kr. til næstu fjög­urra ára.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Lands­sam­band hesta­manna­fé­laga ósk­ar eft­ir styrk vegn­ar skrán­ingu reið­leiða á korta­sjá. Óskað er eft­ir 100 þús. kr. styrk næstu fjög­ur árin.$line$$line$Sam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að vísa er­ind­inu til um­sagn­ar fram­kvæmda­stjóra um­hverf­is­sviðs.$line$$line$Af­greiðsla bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 591. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

      • 2.6. Sjón­ar­hóll ráð­gjaf­ar­mið­stöð ósk­ar eft­ir rekstr­ar­styrk 201210091

        Sjón­ar­hóll ráð­gjaf­ar­mið­stöð fyr­ir fjöl­skyld­ur barna með sér­þarf­ið ósk­ar eft­ir rekstr­ar­styrk.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Sjón­ar­hóll ráð­gjaf­ar­mið­stöð fyr­ir fjöl­skyld­ur barna með sér­þarf­ið ósk­ar eft­ir rekstr­ar­styrk.$line$$line$Sam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að vísa er­ind­inu til fjöl­skyldu­nefnd­ar til um­sagn­ar og af­greiðslu.$line$$line$Af­greiðsla bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 591. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

      • 3. Fjöl­skyldu­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 197201210009F

        Fund­ar­gerð 197. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 591. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

        • 3.1. Mál­efni lýð­ræð­is­nefnd­ar - Lýð­ræð­is­stefna 201011056

          Bæj­ar­ráð vís­ar er­indi um mál­efni lýð­ræð­is­nefnd­ar og lýð­ræð­is­stefnu til nefnd­ar­inn­ar.
          Er­ind­ið kynn­ir end­ur­skoð­un á verklags­regl­um varð­andi rit­un fund­ar­gerða.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Bæj­ar­ráð vís­ar er­indi um mál­efni lýð­ræð­is­nefnd­ar og lýð­ræð­is­stefnu til nefnd­ar­inn­ar. Er­ind­ið kynn­ir end­ur­skoð­un á verklags­regl­um varð­andi rit­un fund­ar­gerða.$line$Stefán Ómar Jóns­son bæj­ar­rit­ari kynnti end­ur­skoð­un á verklags­regl­um varð­andi rit­un fund­ar­gerða á fund­in­um.$line$$line$Er­ind­ið lagt fram á 591. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

        • 3.2. Jafn­réttisvið­ur­kenn­ing 2012 201209083

          Kynn­ing fer fram á fund­in­um

          Niðurstaða þessa fundar:

          Jafn­réttisvið­ur­kenn­ing 2012. Formað­ur fjöl­skyldu­nefnd­ar kynnti veit­ingu jafn­réttisvið­ur­kenn­ing­ar Mos­fells­bæj­ar árið 2012 sem að þessu sinni féll í skaut Fé­lags aldr­aðra í Mos­fells­bæ og ná­grenni, FaMOs.$line$$line$Er­ind­ið lagt fram á 591. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

        • 3.3. Barna­vernd 2012- árs­fjórð­ungs­yf­ir­lit 201205050

          Gögn verða lögð fram á fund­in­um.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Árs­fjórð­ungs­yf­ir­lit barna­vernd tíma­bil­ið janú­ar -sept­em­ber 2012. Elín Gunn­ars­dótt­ir verk­efna­stjóri barna­vernd­ar kynnti stöðu mála.$line$Yf­ir­lit­ið var lagt fram.$line$$line$Til máls tóku: KGÞ, BH, $line$$line$Er­ind­ið lagt fram á 591. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

        • 3.4. Fé­lags­þjón­usta- árs­fjórð­ungs­yf­ir­lit 201205052

          Gögn verða lögð fram á fund­in­um.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Árs­fjórð­ungs­yf­ir­lit fé­lags­þjón­ustu tíma­bil­ið janú­ar -sept­em­ber 2012. Unn­ur Erla Þórodds­dótt­ir verk­efna­stjóri fé­lags­þjón­ustu kynnti stöðu mála eft­ir­tal­inna mála­flokka: húsa­leig­bæt­ur, fé­lags­legt leigu­hús­næði, fé­lags­leg ráð­gjöf og fjár­hags­að­stoð.$line$Yf­ir­lit­ið var lagt fram.$line$$line$Er­ind­ið lagt fram á 591. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

        • 3.5. Er­indi Q-fé­lags hinseg­in stúd­enta, beiðni um styrk 201209201

          1090. fund­ur bæj­ar­ráðs vís­ar er­ind­inu til fjöl­skyldu­nefnd­ar til um­sagn­ar og af­greiðslu, sem merk­ir að nefnd­ir fer með fulln­að­ar­af­greiðslu er­ind­is­ins.

          Niðurstaða þessa fundar:

          1090. fund­ur bæj­ar­ráðs vís­aði er­indi Q-fé­lags­ins til fjöl­skyldu­nefnd­ar til um­sagn­ar og af­greiðslu.$line$Í er­ind­inu ósk­ar Q fé­lag­ið, fé­lag hinseg­in stúd­enta eft­ir styrk að upp­hæð 5.000 til 25.000 krón­ur til kynn­ing­ar­starfs.$line$$line$Fjöl­skyldu­nefnd sam­þykk­ir sam­hljóða að ekki sé unnt að verða við er­ind­inu þar sem út­hlut­un styrkja fyr­ir árið 2012 hef­ur þeg­ar far­ið fram. $line$$line$Af­greiðsla 197. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­þykkt á 591. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

        • 3.6. Sjálfs­björg, fé­lag fatl­aðra, um­sókn um styrk 2013 201209264

          1091. fund­ur bæj­ar­ráðs vís­ar er­ind­inu til fjöl­skyldu­nefnd­ar til um­sagn­ar og af­greiðslu.

          Niðurstaða þessa fundar:

          1091. fund­ur bæj­ar­ráðs vís­ar er­ind­inu til fjöl­skyldu­nefnd­ar til um­sagn­ar og af­greiðslu.$line$Sjálfs­björg, fé­lag fatl­aðra ósk­ar eft­ir rekstr­ar­styrk að upp­hæð 100.000 krón­ur.$line$$line$Fjöl­skyldu­nefnd sam­þykk­ir sam­hljóða að ekki sé unnt að verða við er­ind­inu þar sem út­hlut­un styrkja fyr­ir árið 2012 hef­ur þeg­ar far­ið fram.$line$$line$Af­greiðsla 197. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­þykkt á 591. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

        • 3.7. Um­sókn um fjár­styrk vegna Miss­ir.is 201209354

          Bæj­ar­ráð send­ir er­indi Miss­ir.is til fjöl­skyldu­nefnd­ar til um­sagn­ar og af­greiðslu.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Bæj­ar­ráð 1092. fund­ur hald­inn 4. októ­ber 2012 sendi er­indi frá fé­lags­inu Miss­ir.is til fjöl­skyldu­nefnd­ar til um­sagn­ar og af­greiðslu. $line$Í er­ind­inu er óskað eft­ir 100.000 króna styrk til rekst­urs fé­lags­ins og kynn­ingn­ar­starfs. $line$$line$Fjöl­skyldu­nefnd sam­þykk­ir sam­hljóða að ekki sé unnt að verða við er­ind­inu þar sem út­hlut­un styrkja fyr­ir árið 2012 hef­ur þeg­ar far­ið fram.$line$$line$Af­greiðsla 197. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­þykkt á 591. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

        • 3.8. Lands­sam­tökin Þroska­hjálp-kynn­ing á hús­bygg­inga­sjóði 201209162

          Í bréfi lands­sam­tak­anna Þroska­hjálp­ar frá 6. sept­em­ber er hús­bygg­inga­sjóð­ur fé­lags­ins kynnt­ur.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Í bréfi lands­sam­tak­anna Þroska­hjálp­ar frá 6. sept­em­ber 2012 er hús­bygg­inga­sjóð­ur fé­lags­ins kynnt­ur.$line$Lagt fram.$line$$line$Er­ind­ið lagt fram á 591. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

        • 4. Skipu­lags­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 329201210011F

          Fund­ar­gerð 329. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 591. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

          • 4.1. Mál­efni lýð­ræð­is­nefnd­ar - Lýð­ræð­is­stefna 201011056

            Lagð­ar fram til kynn­ing­ar end­ur­skoð­að­ar verklags­regl­ur um rit­un fund­ar­gerða hjá nefnd­um bæj­ar­ins, sem Bæj­ar­ráð sam­þykkti á 1091. fundi að inn­leiða.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Lagð­ar fram til kynn­ing­ar end­ur­skoð­að­ar verklags­regl­ur um rit­un fund­ar­gerða hjá nefnd­um bæj­ar­ins, sem bæj­ar­ráð sam­þykkti á 1091. fundi að inn­leiða.$line$Skipu­lags­nefnd lýs­ir ánægju sinni með fram­komn­ar verklags­regl­ur.$line$$line$Er­ind­ið lagt fram á 591. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

          • 4.2. Jón­st­ótt 123665: um­sókn um breyt­ingu á innra skipu­lagi 201207062

            Um­sókn eig­enda Jón­st­ótt­ar um að breyta hluta húss­ins í gisti­heim­ili var grennd­arkynnt með bréfi 30.8.2012 sem sent var ein­um að­ila. At­huga­semda­frest­ur var til 28.9.2012. Svar­bréf barst frá fram­kvæmda­stjóra Gljúfra­steins dags. 28.9.2012. Í því eru ekki gerð­ar at­huga­semd­ir við um­sókn­ina, en óskað eft­ir því að ef eig­end­ur Jón­st­ótt­ar hyggi síð­ar á frek­ari fram­kvæmd­ir eða stækk­un gisti­heim­il­is, þá fái stjórn Gljúfra­steins tæki­færi til að fjalla um það. Í bréf­inu og fylgigögn­um er síð­an fjallað nán­ar um starf­sem­ina á Gljúfra­steini og áform sem uppi hafa ver­ið um að bæta að­stöðu safns­ins og að­komu að því með bygg­ingu mót­töku­húss hand­an Köldu­kvísl­ar gegnt Gljúfra­steini. Minnt er á það að í sam­starfs­samn­ingi Mos­fells­bæj­ar og for­sæt­is­ráðu­neyt­is­ins frá 2004 kem­ur fram að Mos­fells­bær muni hafa for­göngu um gerð deili­skipu­lags á svæð­inu.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Um­sókn eig­enda Jón­st­ótt­ar um að breyta hluta húss­ins í gisti­heim­ili var grennd­arkynnt með bréfi 30.8.2012 sem sent var ein­um að­ila. At­huga­semda­frest­ur var til 28.9.2012. Svar­bréf barst frá fram­kvæmda­stjóra Gljúfra­steins dags. 28.9.2012. Í því eru ekki gerð­ar at­huga­semd­ir við um­sókn­ina, en óskað eft­ir því að ef eig­end­ur Jón­st­ótt­ar hyggi síð­ar á frek­ari fram­kvæmd­ir eða stækk­un gisti­heim­il­is, þá fái stjórn Gljúfra­steins tæki­færi til að fjalla um það.$line$$line$Nefnd­in ger­ir ekki at­huga­semd­ir við að veitt verði leyfi fyr­ir inn­an­húss­breyt­ing­um og breyt­ingu á notk­un sam­kvæmt um­sókn­inni þeg­ar full­nægj­andi gögn liggja fyr­ir. $line$Sam­þykkt sam­hljóða.$line$$line$Af­greiðsla skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 591. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

          • 4.3. Mót­mæli íbúa vegna malar­flutn­inga um Þor­móðs­dal 201210093

            Lagt fram bréf und­ir­ritað af 10 (12?) íbú­um og eig­end­um frí­stunda­húsa í ná­grenni Hafra­vatns­veg­ar, þar sem mót­mælt er malar­flutn­ing­um um Þor­móðs­dal og Hafra­vatns­veg vegna ónæð­is, meng­un­ar og hættu sem af þeim stafi. Skipu­lags­full­trúi upp­lýs­ir að um­sókn um fram­kvæmda­leyfi fyr­ir grjót­nám í Selja­dal hafi ver­ið í vinnslu frá því í júní s.l.
            (Frá 1. júlí 2012 er efn­istaka sem hafin var fyr­ir 1. júlí 1999 háð fram­kvæmda­leyfi eins og önn­ur efn­istaka, sbr. lög nr. 44/1999 og um­fjöllun um mál nr. 201206102 á 323. fundi.)

            Niðurstaða þessa fundar:

            Lagt fram bréf und­ir­ritað af 12 íbú­um og eig­end­um frí­stunda­húsa í ná­grenni Hafra­vatns­veg­ar, þar sem mót­mælt er malar­flutn­ing­um um Þor­móðs­dal og Hafra­vatns­veg vegna ónæð­is, meng­un­ar og hættu sem af þeim stafi.$line$$line$Nefnd­in sam­þykk­ir sam­hljóða að fela skipu­lags­full­trúa að til­kynna rekstr­ar­að­ila Selja­dals­námu með vís­an í lög nr. 44/1999 að öll frek­ari námu­vinnsla þar sé þeg­ar í stað óheim­il á með­an ekki hef­ur ver­ið veitt fyr­ir henni fram­kvæmda­leyfi.$line$$line$Af­greiðsla skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 591. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

          • 4.4. Reykja­hvoll 41, bygg­ing­ar­reit­ur fyr­ir bíla­geymslu 201210095

            Hall­ur Krist­vins­son ósk­ar 10. októ­ber 2012 f.h. Krist­ín­ar Ólafs­dótt­ur eft­ir því að með­fylgj­andi til­laga að breyt­ingu á deili­skipu­lagi varð­andi lóð­ina Reykja­hvol 41 verði tekin til með­ferð­ar sem óveru­leg breyt­ing. Breyt­ing­in felst í því að bæta inn á lóð­ina bygg­ing­ar­reit fyr­ir bíla­geymslu, sem verði felld inn í brekk­una sunn­an húss­ins.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Hall­ur Krist­vins­son ósk­ar 10. októ­ber 2012 f.h. Krist­ín­ar Ólafs­dótt­ur eft­ir því að til­laga að breyt­ingu á deili­skipu­lagi varð­andi lóð­ina Reykja­hvol 41 verði tekin til með­ferð­ar sem óveru­leg breyt­ing. Breyt­ing­in felst í því að bæta inn á lóð­ina bygg­ing­ar­reit fyr­ir bíla­geymslu, sem verði felld inn í brekk­una sunn­an húss­ins.$line$$line$Nefnd­in sam­þykk­ir sam­hljóða að fela skipu­lags­full­trúa að grennd­arkynna til­lög­una fyr­ir eig­end­um lóða/húsa nr. 35, 37 og 39 við Reykja­hvol sem til­lögu að óveru­legri breyt­ingu á deili­skipu­lagi.$line$$line$Af­greiðsla skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 591. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

          • 4.5. Lands­skipu­lags­stefna 2013-2024, ósk um um­sögn 201210004

            Skipu­lags­stofn­un ósk­ar 24. sept­em­ber 2012 eft­ir um­sögn Mos­fells­bæj­ar um til­lögu að lands­skipu­lags­stefnu 2013-2024 og til­heyr­andi um­hverf­is­skýrslu. Vísað til nefnd­ar­inn­ar til um­sagn­ar á 1092. fundi bæj­ar­ráðs.
            (Til­lag­an og fylgigögn henn­ar liggja frammi á www.lands­skipu­lag.is)

            Niðurstaða þessa fundar:

            Skipu­lags­stofn­un ósk­ar 24. sept­em­ber 2012 eft­ir um­sögn Mos­fells­bæj­ar um til­lögu að lands­skipu­lags­stefnu 2013-2024 og til­heyr­andi um­hverf­is­skýrslu. Vísað til nefnd­ar­inn­ar til um­sagn­ar á 1092. fundi bæj­ar­ráðs.$line$Frestað.$line$$line$Er­ind­ið lagt fram á 591. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

          • 4.6. Fram­kvæmd­ir í Æv­in­týragarði 201206253

            Gerð verð­ur grein fyr­ir fram­gangi fram­kvæmda í Æv­in­týragarði, sbr. bók­un á 324. fundi. Lagt fram minn­is­blað um­hverf­is­stjóra og mynd af fræðslu­skilti í Æv­in­týragarði.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Á fund­inn mættu um­hverf­is­stjóri og garð­yrkju­stjóri og gerðu grein fyr­ir fram­gangi fram­kvæmda í Æv­in­týragarði, sbr. bók­un á 324. fundi. Lagt fram minn­is­blað um­hverf­is­stjóra og mynd af fræðslu­skilti í Æv­in­týragarði.$line$$line$Skipu­lags­nefnd ósk­ar eft­ir upp­færðri fram­kvæmda­áætlun fyr­ir Æv­in­týra­garð.$line$$line$Er­ind­ið lagt fram á 591. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

          • 5. Ung­mennaráð Mos­fells­bæj­ar - 19201210013F

            Fund­ar­gerð 19. fund­ar Ung­menna­ráðs lögð fram til af­greiðslu á 591. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

            • 5.1. Kynn­ing á stjórn­sýslu bæj­ar­ins 201007027

              Al­menn fræðsla fyr­ir nefnd­ar­menn um stjórn­sýslu Mos­fells­bæj­ar og hlut­verk ung­menna­ráðs.
              Stefán Ómar Jóns­son bæj­ar­rit­ari Mos­fells­bæj­ar kem­ur á fund­inn og kynn­ir stjórn­sýslu bæj­ar­ins og Sam­þykkt fyr­ir ung­mennaráð Mos­fells­bæj­ar.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Tóm­as G. Gíslason um­hverf­is­stjóri og Edda Dav­íðs­dótt­ir tóm­stunda­full­trúi kynntu stjórn­sýslu Mos­fells­bæj­ar og sam­þykkt fyr­ir ung­mennaráð Mos­fells­bæj­ar.$line$$line$Er­ind­ið lagt fram á 591. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

            • 5.2. Fund­ur með ung­menn­um um æsku­lýðs­st­arf - fund­ar­boð mennta- og menn­ing­ar­mála­ráðu­neyt­is 201210100

              Full­trú­ar ung­menna­ráðs Mos­fells­bæj­ar sem sátu fund með mennta- og menn­ing­ar­mála­ráð­herra um æsku­lýðs­st­arf í land­inu upp­lýsa um hvað fram fór á fund­in­um.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Full­trú­ar Ung­menna­ráðs Mos­fells­bæj­ar sem sátu fund með Mennta- og menn­ing­ar­mála­ráð­herra um æsku­lýðs­st­arf, Erl­ing­ur Örn Árna­son og Ragn­hild­ur Io­ana Guð­munds­dótt­ir, upp­lýstu aðra nefnd­ar­menn um hvað fram fór á fund­in­um.$line$$line$Er­ind­ið lagt fram á 591. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

            Fundargerðir til kynningar

            • 6. Fund­ar­gerð 28. fund­ar svæð­is­skipu­lags­nefnd­ar SSH201210187

              Fund­ar­gerð 28. fund­ar svæð­is­skipu­lags­nefnd­ar SSH.

              Fund­ar­gerð­in lögð fram.

              • 7. Fund­ar­gerð 305. fund­ar Sorpu bs.201210202

                Fund­ar­gerð 305. fund­ar Sorpu bs.

                Til máls tóku: JS, HSv, JJB og BH.

                Fund­ar­gerð­in lögð fram.

                • 8. Fund­ar­gerð 306. fund­ar Sorpu bs.201210190

                  Fund­ar­gerð 306. fund­ar Sorpu bs.

                  Fund­ar­gerð­in lögð fram.

                  • 9. Fund­ar­gerð 380. fund­ar SSH201210066

                    Fylgigögn 380. og 381. fundar SSH liggja undir þessari fundargerð.

                    Fund­ar­gerð 380. fund­ar SSH.

                    Fund­ar­gerð­in lögð fram.

                    • 10. Fund­ar­gerð 381. fund­ar SSH201210067

                      Fylgigögn liggja undir fundargerð 380. fundar SSH.

                      Fund­ar­gerð 381. fund­ar SSH.

                      Til máls tóku: HSv, BH, JS, KGÞ og JJB.

                      Fund­ar­gerð­in lögð fram.

                      • 11. Fund­ar­gerð 6. fund­ar Heil­brigðis­eft­ir­lits Kjós­ar­svæð­is201210189

                        Fund­ar­gerð 6. fund­ar Heil­brigðis­eft­ir­lits Kjós­ar­svæð­is.

                        Til máls tóku: JJB, KGÞ og HSv.

                        Fund­ar­gerð­in lögð fram.

                        Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 18:30